Fleiri fréttir

107 þinglýsingar á höfuðborgarsvæðinu

Alls 107 kaupsamningum var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 7. til 13. febrúar. Heildarveltan var 3.738 milljónir króna og meðalupphæð á samning 34,9 milljónir króna.

Svipmynd Markaðarins: Samdi um borverkefni í Malasíu

Baldvin Þorsteinsson tók við forstjórastöðu Jarðborana fyrir ári og stýrir nú fyrirtæki með starfsemi í þremur heimsálfum. Hann spilaði handbolta í efstu deild í tólf ár og útilokar ekki endurkomu á völlinn.

Lögum um Seðlabankann verður breytt

Forsætisráðherrann kveðst vera ósammála stefnu Seðlabanka Íslands í nokkrum atriðum og hafa verið það um nokkurra ára skeið, meðal annars vaxtastefnunni. Æskilegt væri að bankinn gerði meira af því að endurmeta stefnu sína.

Ákærðir fyrir umboðssvik

Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út ákæru á hendur Lárusi Welding, fyrrverandi bankastjóra Glitnis, Jóhannesi Baldurssyni, einn stjórnenda bankans, og Þorvaldi Lúðvík Sigurjónssyni, fyrrverandi forstjóra Saga Capital, fyrir umboðssvik.

Fyrsta fimm stjörnu hótelið rís við Bláa lónið

Bygging á nýju fimm stjörnu hóteli við Bláa Lónið hefst í haust og er stefnt að opnun vorið 2017. Aðsóknarmet í Bláa Lóninu féll á síðasta ári þegar tæplega 650 þúsund gestir heimsóttu lónið.

Opin kerfi fær öryggisvottun

Breska staðlafyrirtækið The British Standards Institution veitti vottunina sem nær yfir heildarhýsingarþjónustu fyrirtækisins í gagnaveri Verne Global.

Áfengissala eykst

Árið byrjar almennt vel fyrir verslun í landinu. Neysla eykst og dregur úr verðhækkunum samkvæmt greiningu Rannsóknarseturs verslunarinnar.

Aflinn dróst saman um 57 prósent

Heildarafli íslenskra skipa í janúar nam alls 62.509 tonnum samanborið við 146.863 tonn í sama mánuði 2013. Aflinn í tonnum talið dróst því saman um 57,4% á milli ára.

Slíta viðræðum um sameiningu

MP banki og hluthafar Íslensk verðbréfahf. (ÍV) hafa hætt við að sameina félögin. Aðstæður breyttar og forsendur brostnar.

Segir gagnrýni forsætisráðherra fordæmalausa

Greining Seðlabankans á áhrifum skuldaleiðréttinga ríkisstjórnarinnar er forsenda þess að bankinn geti gert greiningu á greiðslujöfnuði, sem ríkisstjórnin bað um, segir talsmaður bankans.

Norsku loðnuskipin gefast upp

Norðmenn hafa gefist upp á loðnuleitinni hér við land og tóku skipin að streyma heim á leið í nótt. Að minnstakosti tíu skip tilkynntu um heimferð í gærkvöldi og í nótt og áður voru nokkur skip farin heim aflalaus.

Facebook bætir við 50 valmöguleikum um kyn

Notendur Facebook geta nú valið á milli 50 valmöguleika þegar kemur að því að velja kyn. Einnig er nú mögulegt að velja hvernig Facebook vísar til notenda.

Ríkið hafði betur gegn Einari

Íslenska ríkið var sýknað af kröfu Einars Sveinssonar og konu hans Birnu Hrólfsdóttur. Hjónin stefndu ríkinu og kröfðust þess að úrskurður yfirskattanefndar yrði felldur úr gildi.

Vantraust milli ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans

Landsbankinn segir afstöðu forsætisráðherra til greiningar Seðlabankans veikja trú markaðsaðila, almennings og alþjóðlegra matsfyrirtækja á að hér takist að koma á langþráðum efnahagslegum stöðugleika og stefnu í stjórn efnahagsmála.

Lyfja sektuð um 250 þúsund krónur

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfesti ákvörðun Neytendastofu um 250 þúsund króna sekt á Lyfju fyrir að birta auglýsingar sem stofnunin hafði lagt bann við.

Hvalamjölið í Hvalabjórnum fimm ára gamalt

Neytendasamtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum.

Nubo snýr sér til Noregs

Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo sem lengi hefur haft það á prjónunum að byggja upp ferðamannastað á Grímsstöðum á fjöllum, virðist nú vera að beina athyglinni til Noregs. Rætt er við Nubo á vefsíðu Bloomberg fréttaveitunnar og þar segir að hann sé í viðræðum um að kaupa hótel í Osló og að hann sé að leita að frekari fjárfestingarmöguleikum öðrum norskum borgum í ljósi þess að ekkert þokast í samkomulagsátt hvað varðar Grímsstaði á Fjöllum.

Skipti var barn síns tíma

Rekstur Skipta og Símans var í gær sameinaður undir nafni Símans. Framkvæmdastjórum var fækkað úr níu í fimm. Stefnt að skráningu félagsins á markað innan árs.

Sendi Seðlabankanum tóninn á Viðskiptaþingi

Forsætisráðherra sagðist ekki skilja hvers vegna Seðlabankinn legði meiri áherslu á að gera óumbeðna úttekt á áhrifum skuldaleiðréttingarinnar á meðan stjórnvöld biðu enn eftir greiningu á greiðslujöfnuði Íslands.

Vantar að gera áætlanir

Sven Smit, frá McKinsey & Company sagði að Íslendinga vantaði að setja sér áætlun um hvernig þær ætli sér að ná auknum hagvexti.

Sjá næstu 50 fréttir