Fleiri fréttir Forstjóri Símans hættur Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Símans er hættur hjá félaginu. Orri Hauksson, forstjóri Skipta, mun stýra félaginu. 12.2.2014 09:45 Forstöðumenn vilja hærri laun og kæra kjararáð Telja árangur stofnana sinna hvíla á launahækkuninni. 12.2.2014 09:45 Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að hún hafi ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum. 12.2.2014 09:07 Við taka hömlur í breyttri mynd Gjaldeyrishöft virðast komin til að vera í einhverri mynd á meðan hér er áfram notast við krónuna. Sérstakar hömlur verða áfram á fjárfestingum lífeyrissjóða í útlöndum. Á meðan hleðst þar upp fjárfestingarþörf. Gísli Hjálmtýsson, stjórnarformaður Thule Investments, segir ljóst að krónan henti ekki nema til brúks innanlands. 12.2.2014 08:52 Vill nánari greiningu á mögulegum raforkustreng Atvinnuveganefnd hefur skilað áliti um raforkustreng. 12.2.2014 07:00 Beðið eftir ákvörðun um hlutafjárútboð Alibaba Talið er líklegt að kínverski netrisinn Alibaba Group verði skráður á markað á árinu. Fyrirtækið er annað verðmætasta netfyrirtæki heims, metið á um 190 milljarða dala, um 22.000 milljarða króna. 12.2.2014 07:00 Í beinni: Vaxtaákvörðun Seðlabankans Már Guðmundsson seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, fara yfir ákvörðun peningastefnunefndar og Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur kynna nýbirta þjóðhagsspá. 12.2.2014 10:22 Lánshæfismat ríkissjóðs hefur hækkað Lánshæfismatsfyrirtæki hafa að undanförnu hækkað lánshæfismat ríkissjóðs. 11.2.2014 15:01 Kári stefnir lögmanninum sínum Kári Stefánsson hefur stefnt lögmanninum Karli Axelssyni til að fá hnekktum úrskurði um þóknun sem Kári skuldar lögmannsstofu Karls. 11.2.2014 14:33 Nýherji annast hýsingu og rekstur SÁÁ Samkvæmt samningi mun Nýherji annast hýsingu allra miðlægra gagna, hýsingu á kerfum, netlausnir og veitir alla almenna sérfræðiþjónustu til starfsmanna. 11.2.2014 13:58 80 MW þarf í verksmiðju Silicor á Grundartanga Silicor Materials þarf 80 megavött af raforku fyrir kísilverksmiðju á Grundartanga. Hefur rætt við Landsvirkjun frá því í haust og alla íslensku viðskiptabankana um fjármögnun. Ráðherra var kynnt verkefnið í sumar. 11.2.2014 13:00 Íslendingar streyma til Tyrklands Forkólfar ferðaskrifstofunnar Nazar furða sig á miklum viðbrögðum Íslendinga. 11.2.2014 12:37 Fabrikkan í Kringluna Hamborgarafabrikkan mun opna nýjan stað í Kringlunni í vor á svipum slóðum og Hard Rock Café var. 11.2.2014 12:23 12.000 manns sagt upp Barclays grípur til fjöldauppsagna eftir lélegt uppgjör. 11.2.2014 11:12 QuizUp í öðru sæti á virtri verðlaunahátíð Smáleikurinn QuizUp varð í öðru sæti á Crunchies Award í nótt en um er að ræða mjög virta verðlaunahátíð vestanhafs. 11.2.2014 09:08 Samstarfinu haldið áfram Nýsköpunar- og sprotafyrirtækið BioPol ehf. á Skagaströnd og Háskólinn á Akureyri, sem hafa starfað saman í sex ár við rannsóknir á sjávarlíftækni, hafa skrifað undir áframhaldandi samstarfssamning. 11.2.2014 07:00 Hoen fékk hundruð milljóna Í ársuppgjöri fyrirtækisins Marels fyrir árið 2013 kemur fram að tvær milljónir evra, eða um 314 milljónir króna, hafi farið í breyttar stjórnunarstöður hjá fyrirtækinu. 11.2.2014 07:00 Verða að óska eftir gjaldþrotaskiptum ef nauðasamningar nást ekki Sú skylda hvílir á slitastjórnum föllnu bankanna, Kaupþings og Glitnis, að óska eftir gjaldþrotaskiptum ef nauðasamningur kemst ekki á. Sumir sérfræðingar stjórnvalda telja farsælast fyrir hagsmuni Íslands að þrotabúin fari í hefðbundin gjaldþrotaskipti. 10.2.2014 20:27 Framtakssjóður selur fyrir 6,6 milljarða í Icelandair Framtakssjóður Íslands hefur selt alla hluti sína í Icelandair, að andvirði um 6,6 milljarða króna miðað við dagslokagengi bréfa Icelandair 10.2.2014 20:22 Tryggingasjóðurinn gæti lamast „Sennilega verður sjóðurinn lamaður næstu 100 árin eða meira og þannig íslenska tryggingakerfið í uppnámi til framtíðar,“ segir Karl Axelsson, lögmaður Tryggingasjóðs innistæðueigenda. 10.2.2014 18:00 Flappy Bird símar til sölu á hundruð milljóna Notendur sölusíðunnar eBay bjóða síma með leiknum Flappy Bird uppsettum fyrir andvirði allt að 114 milljónir íslenskra króna. 10.2.2014 17:28 Höfundur Flappy Bird segir leikinn hafa eyðilagt líf sitt Flappy Bird er nú ófáanlegur annars staðar en á Ebay. 10.2.2014 17:05 „Ekki með nokkru móti hægt að krefja skattgreiðendur um þetta“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir Breta og Hollendinga vera að fiska og bæta í kröfur sínar. 10.2.2014 16:43 HTC berst gegn Apple og Samsung Ætlar að leggja áherslu á ódýrari síma. 10.2.2014 16:15 Allt lagt undir og reynt að feta í fótspor Plain Vanilla Blendin er nýr samfélagsmiðill í appformi sem tengir saman vini á skemmtanalífinu. 10.2.2014 15:42 Jarðboranir taka þátt í fyrsta jarðvarmaverkefni Malasíu Fyrirtækið Jarðboranir mun sjá um boranir í fyrsta jarðvarmaverkefni í sögu Malasíu þar sem reisa á þrjátíu megavatta virkjun. 10.2.2014 15:40 Mikill sparnaður með rafrænum reikningum Þeir sem senda ríkisaðilum reikning frá og með næstu áramótum vegna seldrar vöru eða þjónustu munu eingöngu geta gert það rafrænt. 10.2.2014 15:32 Arion banki og lífeyrissjóðir eignast Skeljung með skilyrðum Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup SF IV slhf. á olíufélaginu Skeljungi hf. með skilyrðum sem ætlað að tryggja sjálfstæði Skeljungs sem keppinautar á eldsneytismarkaðnum. 10.2.2014 15:24 Mikilvægt að skilja á milli tryggingasjóðs nýs bankakerfis og þess gamla Gylfi Magnússon, hagfræðiprófssor og fyrrum viðskiptaráðherra, segir það koma sér nokkuð á óvart að Bretar og Hollendingar hafi farið í mál við TIF. 10.2.2014 14:36 Mögulega Íslandsmet í dómkröfum Formaður stjórnar Tryggingarsjóðs innistæðueigenda segir ráðgátu hvað gerist ef svona lítill aðili verður dæmdur til að greiða svona háar fjárhæðir. 10.2.2014 14:34 SONY tapar á raftækjum en hagnast á tryggingasölu Ætlar að hætta framleiðslu á tölvum. 10.2.2014 14:26 Gunnar Leó ráðinn framkvæmdastjóri DK hugbúnaðar DK hugbúnaður ehf. var stofnað árið 1998 og framleiðir fyrirtækið íslenskan viðskiptahugbúnað. 10.2.2014 13:55 Galli í Snapchat gæti eyðilagt Iphone Notendur forritsins Snapchat og Iphone símanna frá Apple ættu að vera vakandi fyrir mögulegri villu í hugbúnaðinum. 10.2.2014 13:42 Bretar og Hollendingar krefjast allt að þúsund milljarða vegna Icesave "Nái kröfur þeirra fram að ganga er ljóst að TIF verði gert erfitt fyrir að sinna þeirri frumskyldu sinni að tryggja innistæður á Íslandi til framtíðar.“ 10.2.2014 13:35 Reitun hefur uppfært lánshæfismat á Arion banka hf. Mat Reitunar á lánshæfi Arion banka er i.BBB1 með jákvæðum horfum og lánshæfismat sértryggðra skuldabréfa bankans er i.AA2. 10.2.2014 13:05 Segja samræmingarstjóra ekki horfa til samkeppnissjónarmiða Samkeppniseftirlitið hafnar ummælum Franks Holton. 10.2.2014 12:39 Sæunn forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra HÍ Stofnunin er vettvangur samstarfsverkefna háskólans við sveitarfélög, stofnanir, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga á landsbyggðinni. 10.2.2014 12:18 Mark Zuckerberg örlátastur Stofnandi Facebook gaf mest Bandaríkjamanna til góðgerðamála árið 2013. 10.2.2014 11:47 Færeyingum ekki svarað, Airbus lendir í Keflavík Færeyjaflugið flyst tímabundið til Keflavíkurflugvallar frá og með deginum í dag þar sem íslensk flugmálayfirvöld hafa ekki enn svarað Færeyingum um hvort þeir megi nota nýjustu þotu sína á Reykjavíkurflugvelli. 10.2.2014 11:44 Kísilverksmiðja á Grundartanga lyftistöng fyrir Akranes "Þetta yrði gríðarleg lyftistöng fyrir svæðið ef sólarkísilverksmiðja á Grundartanga yrði að veruleika,“ segir Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi, um uppbyggingu sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. 10.2.2014 11:20 Google næstverðmætasta fyrirtæki heims Leitarvélin Google steypti olíufyritækinu Exxon Mobil af stóli sem næstverðmætasta fyrirtæki heims þann 8. febrúar. 10.2.2014 11:08 Fjármögnun fjárfestingafélagsins Akurs lokið VÍB, eignastýringarþjónusta Íslandsbanka og rekstrarfélag bankans, Íslandssjóðir, hafa lokið fjármögnun Akurs, nýs fjárfestingafélags sem fjárfestir í óskráðum hlutabréfum. 10.2.2014 10:59 Fleiri kaupa bíla án þess að athuga veðbönd FÍB sér fjölgun dæma um bílakaupendur sem gleymdu að athuga með áhvílandi veð. Nýr eigandi ökutækis getur átt á hættu á að missa það upp í veðskuldina. Lýsing seldi notaðan bíl með tólf hundruð þúsund króna veði. 10.2.2014 08:47 Rætt við fjárfesta um lagningu raforkusæstrengs til Bretlands Breskur fjárfestir, Edi Truell, vinnur nú að því að afla fjár hjá fjárfestum til þess að leggja sæstreng frá Íslandi til Bretlands sem flutt getur nægilegt rafmagn til að skaffa tveimur milljónum heimila orku. 10.2.2014 07:37 Vilja reisa 77 milljarða kísilverksmiðju á Grundartanga Bandaríska fyrirtækið Silicor Materials vill reisa verksmiðju á Grundartanga sem gæti framleitt um 16.000 tonn af kísil á ári. Verksmiðjan gæti skapað yfir fjögur hundruð störf. 10.2.2014 06:45 Sjá næstu 50 fréttir
Forstjóri Símans hættur Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Símans er hættur hjá félaginu. Orri Hauksson, forstjóri Skipta, mun stýra félaginu. 12.2.2014 09:45
Forstöðumenn vilja hærri laun og kæra kjararáð Telja árangur stofnana sinna hvíla á launahækkuninni. 12.2.2014 09:45
Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að hún hafi ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum. 12.2.2014 09:07
Við taka hömlur í breyttri mynd Gjaldeyrishöft virðast komin til að vera í einhverri mynd á meðan hér er áfram notast við krónuna. Sérstakar hömlur verða áfram á fjárfestingum lífeyrissjóða í útlöndum. Á meðan hleðst þar upp fjárfestingarþörf. Gísli Hjálmtýsson, stjórnarformaður Thule Investments, segir ljóst að krónan henti ekki nema til brúks innanlands. 12.2.2014 08:52
Vill nánari greiningu á mögulegum raforkustreng Atvinnuveganefnd hefur skilað áliti um raforkustreng. 12.2.2014 07:00
Beðið eftir ákvörðun um hlutafjárútboð Alibaba Talið er líklegt að kínverski netrisinn Alibaba Group verði skráður á markað á árinu. Fyrirtækið er annað verðmætasta netfyrirtæki heims, metið á um 190 milljarða dala, um 22.000 milljarða króna. 12.2.2014 07:00
Í beinni: Vaxtaákvörðun Seðlabankans Már Guðmundsson seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, fara yfir ákvörðun peningastefnunefndar og Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur kynna nýbirta þjóðhagsspá. 12.2.2014 10:22
Lánshæfismat ríkissjóðs hefur hækkað Lánshæfismatsfyrirtæki hafa að undanförnu hækkað lánshæfismat ríkissjóðs. 11.2.2014 15:01
Kári stefnir lögmanninum sínum Kári Stefánsson hefur stefnt lögmanninum Karli Axelssyni til að fá hnekktum úrskurði um þóknun sem Kári skuldar lögmannsstofu Karls. 11.2.2014 14:33
Nýherji annast hýsingu og rekstur SÁÁ Samkvæmt samningi mun Nýherji annast hýsingu allra miðlægra gagna, hýsingu á kerfum, netlausnir og veitir alla almenna sérfræðiþjónustu til starfsmanna. 11.2.2014 13:58
80 MW þarf í verksmiðju Silicor á Grundartanga Silicor Materials þarf 80 megavött af raforku fyrir kísilverksmiðju á Grundartanga. Hefur rætt við Landsvirkjun frá því í haust og alla íslensku viðskiptabankana um fjármögnun. Ráðherra var kynnt verkefnið í sumar. 11.2.2014 13:00
Íslendingar streyma til Tyrklands Forkólfar ferðaskrifstofunnar Nazar furða sig á miklum viðbrögðum Íslendinga. 11.2.2014 12:37
Fabrikkan í Kringluna Hamborgarafabrikkan mun opna nýjan stað í Kringlunni í vor á svipum slóðum og Hard Rock Café var. 11.2.2014 12:23
QuizUp í öðru sæti á virtri verðlaunahátíð Smáleikurinn QuizUp varð í öðru sæti á Crunchies Award í nótt en um er að ræða mjög virta verðlaunahátíð vestanhafs. 11.2.2014 09:08
Samstarfinu haldið áfram Nýsköpunar- og sprotafyrirtækið BioPol ehf. á Skagaströnd og Háskólinn á Akureyri, sem hafa starfað saman í sex ár við rannsóknir á sjávarlíftækni, hafa skrifað undir áframhaldandi samstarfssamning. 11.2.2014 07:00
Hoen fékk hundruð milljóna Í ársuppgjöri fyrirtækisins Marels fyrir árið 2013 kemur fram að tvær milljónir evra, eða um 314 milljónir króna, hafi farið í breyttar stjórnunarstöður hjá fyrirtækinu. 11.2.2014 07:00
Verða að óska eftir gjaldþrotaskiptum ef nauðasamningar nást ekki Sú skylda hvílir á slitastjórnum föllnu bankanna, Kaupþings og Glitnis, að óska eftir gjaldþrotaskiptum ef nauðasamningur kemst ekki á. Sumir sérfræðingar stjórnvalda telja farsælast fyrir hagsmuni Íslands að þrotabúin fari í hefðbundin gjaldþrotaskipti. 10.2.2014 20:27
Framtakssjóður selur fyrir 6,6 milljarða í Icelandair Framtakssjóður Íslands hefur selt alla hluti sína í Icelandair, að andvirði um 6,6 milljarða króna miðað við dagslokagengi bréfa Icelandair 10.2.2014 20:22
Tryggingasjóðurinn gæti lamast „Sennilega verður sjóðurinn lamaður næstu 100 árin eða meira og þannig íslenska tryggingakerfið í uppnámi til framtíðar,“ segir Karl Axelsson, lögmaður Tryggingasjóðs innistæðueigenda. 10.2.2014 18:00
Flappy Bird símar til sölu á hundruð milljóna Notendur sölusíðunnar eBay bjóða síma með leiknum Flappy Bird uppsettum fyrir andvirði allt að 114 milljónir íslenskra króna. 10.2.2014 17:28
Höfundur Flappy Bird segir leikinn hafa eyðilagt líf sitt Flappy Bird er nú ófáanlegur annars staðar en á Ebay. 10.2.2014 17:05
„Ekki með nokkru móti hægt að krefja skattgreiðendur um þetta“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir Breta og Hollendinga vera að fiska og bæta í kröfur sínar. 10.2.2014 16:43
Allt lagt undir og reynt að feta í fótspor Plain Vanilla Blendin er nýr samfélagsmiðill í appformi sem tengir saman vini á skemmtanalífinu. 10.2.2014 15:42
Jarðboranir taka þátt í fyrsta jarðvarmaverkefni Malasíu Fyrirtækið Jarðboranir mun sjá um boranir í fyrsta jarðvarmaverkefni í sögu Malasíu þar sem reisa á þrjátíu megavatta virkjun. 10.2.2014 15:40
Mikill sparnaður með rafrænum reikningum Þeir sem senda ríkisaðilum reikning frá og með næstu áramótum vegna seldrar vöru eða þjónustu munu eingöngu geta gert það rafrænt. 10.2.2014 15:32
Arion banki og lífeyrissjóðir eignast Skeljung með skilyrðum Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup SF IV slhf. á olíufélaginu Skeljungi hf. með skilyrðum sem ætlað að tryggja sjálfstæði Skeljungs sem keppinautar á eldsneytismarkaðnum. 10.2.2014 15:24
Mikilvægt að skilja á milli tryggingasjóðs nýs bankakerfis og þess gamla Gylfi Magnússon, hagfræðiprófssor og fyrrum viðskiptaráðherra, segir það koma sér nokkuð á óvart að Bretar og Hollendingar hafi farið í mál við TIF. 10.2.2014 14:36
Mögulega Íslandsmet í dómkröfum Formaður stjórnar Tryggingarsjóðs innistæðueigenda segir ráðgátu hvað gerist ef svona lítill aðili verður dæmdur til að greiða svona háar fjárhæðir. 10.2.2014 14:34
SONY tapar á raftækjum en hagnast á tryggingasölu Ætlar að hætta framleiðslu á tölvum. 10.2.2014 14:26
Gunnar Leó ráðinn framkvæmdastjóri DK hugbúnaðar DK hugbúnaður ehf. var stofnað árið 1998 og framleiðir fyrirtækið íslenskan viðskiptahugbúnað. 10.2.2014 13:55
Galli í Snapchat gæti eyðilagt Iphone Notendur forritsins Snapchat og Iphone símanna frá Apple ættu að vera vakandi fyrir mögulegri villu í hugbúnaðinum. 10.2.2014 13:42
Bretar og Hollendingar krefjast allt að þúsund milljarða vegna Icesave "Nái kröfur þeirra fram að ganga er ljóst að TIF verði gert erfitt fyrir að sinna þeirri frumskyldu sinni að tryggja innistæður á Íslandi til framtíðar.“ 10.2.2014 13:35
Reitun hefur uppfært lánshæfismat á Arion banka hf. Mat Reitunar á lánshæfi Arion banka er i.BBB1 með jákvæðum horfum og lánshæfismat sértryggðra skuldabréfa bankans er i.AA2. 10.2.2014 13:05
Segja samræmingarstjóra ekki horfa til samkeppnissjónarmiða Samkeppniseftirlitið hafnar ummælum Franks Holton. 10.2.2014 12:39
Sæunn forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra HÍ Stofnunin er vettvangur samstarfsverkefna háskólans við sveitarfélög, stofnanir, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga á landsbyggðinni. 10.2.2014 12:18
Mark Zuckerberg örlátastur Stofnandi Facebook gaf mest Bandaríkjamanna til góðgerðamála árið 2013. 10.2.2014 11:47
Færeyingum ekki svarað, Airbus lendir í Keflavík Færeyjaflugið flyst tímabundið til Keflavíkurflugvallar frá og með deginum í dag þar sem íslensk flugmálayfirvöld hafa ekki enn svarað Færeyingum um hvort þeir megi nota nýjustu þotu sína á Reykjavíkurflugvelli. 10.2.2014 11:44
Kísilverksmiðja á Grundartanga lyftistöng fyrir Akranes "Þetta yrði gríðarleg lyftistöng fyrir svæðið ef sólarkísilverksmiðja á Grundartanga yrði að veruleika,“ segir Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi, um uppbyggingu sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. 10.2.2014 11:20
Google næstverðmætasta fyrirtæki heims Leitarvélin Google steypti olíufyritækinu Exxon Mobil af stóli sem næstverðmætasta fyrirtæki heims þann 8. febrúar. 10.2.2014 11:08
Fjármögnun fjárfestingafélagsins Akurs lokið VÍB, eignastýringarþjónusta Íslandsbanka og rekstrarfélag bankans, Íslandssjóðir, hafa lokið fjármögnun Akurs, nýs fjárfestingafélags sem fjárfestir í óskráðum hlutabréfum. 10.2.2014 10:59
Fleiri kaupa bíla án þess að athuga veðbönd FÍB sér fjölgun dæma um bílakaupendur sem gleymdu að athuga með áhvílandi veð. Nýr eigandi ökutækis getur átt á hættu á að missa það upp í veðskuldina. Lýsing seldi notaðan bíl með tólf hundruð þúsund króna veði. 10.2.2014 08:47
Rætt við fjárfesta um lagningu raforkusæstrengs til Bretlands Breskur fjárfestir, Edi Truell, vinnur nú að því að afla fjár hjá fjárfestum til þess að leggja sæstreng frá Íslandi til Bretlands sem flutt getur nægilegt rafmagn til að skaffa tveimur milljónum heimila orku. 10.2.2014 07:37
Vilja reisa 77 milljarða kísilverksmiðju á Grundartanga Bandaríska fyrirtækið Silicor Materials vill reisa verksmiðju á Grundartanga sem gæti framleitt um 16.000 tonn af kísil á ári. Verksmiðjan gæti skapað yfir fjögur hundruð störf. 10.2.2014 06:45