Fleiri fréttir

Forstjóri Símans hættur

Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Símans er hættur hjá félaginu. Orri Hauksson, forstjóri Skipta, mun stýra félaginu.

Óbreyttir stýrivextir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að hún hafi ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum.

Við taka hömlur í breyttri mynd

Gjaldeyrishöft virðast komin til að vera í einhverri mynd á meðan hér er áfram notast við krónuna. Sérstakar hömlur verða áfram á fjárfestingum lífeyrissjóða í útlöndum. Á meðan hleðst þar upp fjárfestingarþörf. Gísli Hjálmtýsson, stjórnarformaður Thule Investments, segir ljóst að krónan henti ekki nema til brúks innanlands.

Beðið eftir ákvörðun um hlutafjárútboð Alibaba

Talið er líklegt að kínverski netrisinn Alibaba Group verði skráður á markað á árinu. Fyrirtækið er annað verðmætasta netfyrirtæki heims, metið á um 190 milljarða dala, um 22.000 milljarða króna.

Í beinni: Vaxtaákvörðun Seðlabankans

Már Guðmundsson seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, fara yfir ákvörðun peningastefnunefndar og Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur kynna nýbirta þjóðhagsspá.

Kári stefnir lögmanninum sínum

Kári Stefánsson hefur stefnt lögmanninum Karli Axelssyni til að fá hnekktum úrskurði um þóknun sem Kári skuldar lögmannsstofu Karls.

Nýherji annast hýsingu og rekstur SÁÁ

Samkvæmt samningi mun Nýherji annast hýsingu allra miðlægra gagna, hýsingu á kerfum, netlausnir og veitir alla almenna sérfræðiþjónustu til starfsmanna.

80 MW þarf í verksmiðju Silicor á Grundartanga

Silicor Materials þarf 80 megavött af raforku fyrir kísilverksmiðju á Grundartanga. Hefur rætt við Landsvirkjun frá því í haust og alla íslensku viðskiptabankana um fjármögnun. Ráðherra var kynnt verkefnið í sumar.

Fabrikkan í Kringluna

Hamborgarafabrikkan mun opna nýjan stað í Kringlunni í vor á svipum slóðum og Hard Rock Café var.

Samstarfinu haldið áfram

Nýsköpunar- og sprotafyrirtækið BioPol ehf. á Skagaströnd og Háskólinn á Akureyri, sem hafa starfað saman í sex ár við rannsóknir á sjávarlíftækni, hafa skrifað undir áframhaldandi samstarfssamning.

Hoen fékk hundruð milljóna

Í ársuppgjöri fyrirtækisins Marels fyrir árið 2013 kemur fram að tvær milljónir evra, eða um 314 milljónir króna, hafi farið í breyttar stjórnunarstöður hjá fyrirtækinu.

Verða að óska eftir gjaldþrotaskiptum ef nauðasamningar nást ekki

Sú skylda hvílir á slitastjórnum föllnu bankanna, Kaupþings og Glitnis, að óska eftir gjaldþrotaskiptum ef nauðasamningur kemst ekki á. Sumir sérfræðingar stjórnvalda telja farsælast fyrir hagsmuni Íslands að þrotabúin fari í hefðbundin gjaldþrotaskipti.

Tryggingasjóðurinn gæti lamast

„Sennilega verður sjóðurinn lamaður næstu 100 árin eða meira og þannig íslenska tryggingakerfið í uppnámi til framtíðar,“ segir Karl Axelsson, lögmaður Tryggingasjóðs innistæðueigenda.

Mögulega Íslandsmet í dómkröfum

Formaður stjórnar Tryggingarsjóðs innistæðueigenda segir ráðgátu hvað gerist ef svona lítill aðili verður dæmdur til að greiða svona háar fjárhæðir.

Færeyingum ekki svarað, Airbus lendir í Keflavík

Færeyjaflugið flyst tímabundið til Keflavíkurflugvallar frá og með deginum í dag þar sem íslensk flugmálayfirvöld hafa ekki enn svarað Færeyingum um hvort þeir megi nota nýjustu þotu sína á Reykjavíkurflugvelli.

Kísilverksmiðja á Grundartanga lyftistöng fyrir Akranes

"Þetta yrði gríðarleg lyftistöng fyrir svæðið ef sólarkísilverksmiðja á Grundartanga yrði að veruleika,“ segir Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi, um uppbyggingu sólarkísilverksmiðju á Grundartanga.

Fjármögnun fjárfestingafélagsins Akurs lokið

VÍB, eignastýringarþjónusta Íslandsbanka og rekstrarfélag bankans, Íslandssjóðir, hafa lokið fjármögnun Akurs, nýs fjárfestingafélags sem fjárfestir í óskráðum hlutabréfum.

Fleiri kaupa bíla án þess að athuga veðbönd

FÍB sér fjölgun dæma um bílakaupendur sem gleymdu að athuga með áhvílandi veð. Nýr eigandi ökutækis getur átt á hættu á að missa það upp í veðskuldina. Lýsing seldi notaðan bíl með tólf hundruð þúsund króna veði.

Sjá næstu 50 fréttir