Flug í Bandaríkjunum falla niður vegna skorts á flugmönnum Finnur Thorlacius skrifar 12. febrúar 2014 13:23 Flugmenn eru ekki öfundsverðir af launum þeim sem innanlandsflugfélög í Bandaríkjunum borga. Business Week Skortur á flugmönnum hefur valdið því að mörg smærri flugfélög í Bandaríkjunum hafa neyðst til að fella niður flug og jafnvel leggja flugvélum sínum tímabundið. Það sem mestu veldur um þessa þróun eru hertar reglur flugyfirvalda um lágmarksflugtíma flugmanna sem heimilt er að fljúga vélunum. Lágmarkið er nú sett við 1.500 flugtíma, en var 250 flugtímar áður. Þessi vandi hefur nær einskorðast við minni flugfélög og hefur til að mynda eitt af stærri innanlandsflugfélögum í Bandaríkjunum, Republic Airways Holdings (RJET) neyðst til að leggja 27 af 41 Embraer 50 sæta vélum sínum sökum þessa. Nýju flugtímareglurnar voru settar í kjölfar flugslyss á árinu 2009 er flugvél Continental Express fórst sökum reynsluleysis flugmanns hennar. Það er ekki beint fýsilegt fyrir flugmenn að vinna hjá þessum minni félögum sem aðallega fljúga innanlands í Bandaríkjunum því byrjunarlaun þar er svo neðarlega sem 21.000 dollara á ári, eða um 200.000 krónur á mánuði. Það eru ekki há laun sé haft í huga að menntun flugmanna getur hæglega kostað 100.000 dollara, eða 11,5 milljónir króna. Stærri flugfélögin eins og Delta og United borga mun betur, en þar eru byrjunarlaun um 61.000 dollarar, sem gera um 600.000 króna mánaðarlaun. Flugfélagið Emirates borgar hins vegar nýjum flugmönnum 82.000 dollara árslaun, eða um 800.000 krónur, auk þess að greiða húsaleigu og ýmsan annað kostnað þeirra. Það er því ekki nema vona að straumurinn hafi verið frá Bandaríkjunum, sem og víða annarsstaðar frá, til slíkra flugfélaga sem borga vel. Það hefur hinsvegar leitt til þess að mikill skortur er á flugmönnum heimafyrir. Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Fleiri fréttir Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Sjá meira
Skortur á flugmönnum hefur valdið því að mörg smærri flugfélög í Bandaríkjunum hafa neyðst til að fella niður flug og jafnvel leggja flugvélum sínum tímabundið. Það sem mestu veldur um þessa þróun eru hertar reglur flugyfirvalda um lágmarksflugtíma flugmanna sem heimilt er að fljúga vélunum. Lágmarkið er nú sett við 1.500 flugtíma, en var 250 flugtímar áður. Þessi vandi hefur nær einskorðast við minni flugfélög og hefur til að mynda eitt af stærri innanlandsflugfélögum í Bandaríkjunum, Republic Airways Holdings (RJET) neyðst til að leggja 27 af 41 Embraer 50 sæta vélum sínum sökum þessa. Nýju flugtímareglurnar voru settar í kjölfar flugslyss á árinu 2009 er flugvél Continental Express fórst sökum reynsluleysis flugmanns hennar. Það er ekki beint fýsilegt fyrir flugmenn að vinna hjá þessum minni félögum sem aðallega fljúga innanlands í Bandaríkjunum því byrjunarlaun þar er svo neðarlega sem 21.000 dollara á ári, eða um 200.000 krónur á mánuði. Það eru ekki há laun sé haft í huga að menntun flugmanna getur hæglega kostað 100.000 dollara, eða 11,5 milljónir króna. Stærri flugfélögin eins og Delta og United borga mun betur, en þar eru byrjunarlaun um 61.000 dollarar, sem gera um 600.000 króna mánaðarlaun. Flugfélagið Emirates borgar hins vegar nýjum flugmönnum 82.000 dollara árslaun, eða um 800.000 krónur, auk þess að greiða húsaleigu og ýmsan annað kostnað þeirra. Það er því ekki nema vona að straumurinn hafi verið frá Bandaríkjunum, sem og víða annarsstaðar frá, til slíkra flugfélaga sem borga vel. Það hefur hinsvegar leitt til þess að mikill skortur er á flugmönnum heimafyrir.
Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Fleiri fréttir Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Sjá meira