Fleiri fréttir Fækkað um 40 stöðugildi hjá álverinu í Straumsvík "Við sögðum upp átta manns hjá álverinu í Straumsvík í gær og í dag,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi hjá Rio Tinto Alcan á Íslandi. 23.10.2013 17:09 Dregur úr hagnaði Marels Hagnaður Marels á þriðja ársfjórðungi nam sex milljónum evra, eða um 996 milljónum íslenskra króna, samanborið við 8,4 milljóna evra hagnað árið 2012. 23.10.2013 16:58 Össur hagnast um 1,6 milljarða króna Hagnaður Össurar á þriðja ársfjórðungi þessa árs nam þrettán milljónum Bandaríkjadala. Hagnaðurinn jókst um 28 prósentustig milli ára. 23.10.2013 15:18 Ný stýrikerfi hjá Apple og Microsoft ókeypis Apple tilkynnti í gær að ókeypis væri að uppfæra í nýjasta stýrikerfið frá þeim. Fyrir 18 árum var helmingur tekna fyrirtækisins til kominn vegna sölu stýrikerfa. 23.10.2013 12:38 Jóhann Már nýr framkvæmdastjóri Vals Jóhann Már Helgason, 28 ára stjórnmálafræðingur, er nýr framkvæmdastjóri Vals. 23.10.2013 11:36 Lífeyrissjóðirnir eiga þriðjung hlutabréfamarkaðarins "Lífeyrissjóðirnir eru stærsti einstaki eigendahópurinn á íslenskum hlutabréfmarkaði með að minnsta kosti 30,3% hlut af heildarvirði markaðarins," segir í Morgunkorni Greiningardeildar Íslandsbanka. 23.10.2013 10:40 Segir stjórnvöld í betri aðstöðu til að afnema gjaldeyrishöft Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir krónuna vera eina valkostinn í stöðunni. Óvíst með þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB. 23.10.2013 09:29 Bjarni Ben situr fyrir svörum - Bein útsending frá fundinum í Hörpu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra tekur þátt í umræðum um stefnu ríkisstjórnarinnar fyrir atvinnulífið í Hörpu. 23.10.2013 08:00 Já græddi 256 milljónir króna Hagnaður Já Upplýsingaveitna hf. nam 256,5 milljónum króna á síðasta rekstrarári samkvæmt ársreikningi. 23.10.2013 07:00 Opnar brátt vestra Jón Stephenson von Tetzchner hefur sagt skilið við Opera Software og einbeitir sér að fjárfestingum og uppbyggingu frumkvöðlasetra. Hann valdi sér búsetu í Bandaríkjunum út frá flugtíma til Íslands. 23.10.2013 07:00 Iceland Foods notar Benz Breska verslanakeðjan Iceland Foods skiptir öllum heimsendingarbílaflota sínum yfir í Mercedes Benz Sprinter-vöruflutningabíla. 23.10.2013 07:00 Spá því að álverð hækki á næsta ári Heimsmarkaðsverð á áli lækkaði í byrjun október um fjórtán prósentustig miðað við álverð í janúar á þessu ári. 23.10.2013 07:00 Segja að mikilvægi skapandi greina sé oft vanmetið Heildarvelta skapandi greina hér á landi var um 190 milljarðar króna árið 2009. Sama ár skiluðu þær 24 milljörðum í útflutningstekjur. 23.10.2013 07:00 Nýr iPad Air kemur til Íslands 1. nóvember Ísland verður í hópi þeirra landa sem geta keypt nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni, sem var kynnt í dag og kallast iPad Air, þann 1. nóvember næstkomandi. 22.10.2013 20:52 Niðurfelling eykur á þenslu Niðurfelling á húsnæðisskuldum einstaklinga getur haft veruleg þensluaukandi áhrif hvort sem um ræðir beina endurgreiðslu eða lækkun höfuðstóls, að mati sérfræðinga Seðlabankans. 22.10.2013 19:34 Sautján gengur vel - Svava fær 13,5 milljónir í arð Félagið Sautján ehf. skilaði tíu milljóna króna hagnaði í fyrra, eða 6,7% minni hagnaði en árið áður þegar hagnaðurinn var 16,7%. Þetta kemur fram á vef Viðskiptablaðsins. 22.10.2013 19:21 Engar kröfur af hálfu Seðlabankans og stjórnvalda Seðlabanki Íslands segir að engar kröfur hafi verið settar fram af hálfu bankans og stjórnvalda varðandi uppgjör í tengslum við slit Glitnis og Kaupþings, líkt og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum. 22.10.2013 19:01 Niðurfelling húsnæðisskulda gæti valdið varanlega hærra atvinnuleysi Að fella niður húsnæðisskuldir einstaklinga gæti haft veruleg þensluaukandi áhrif og valdið hærra varanlegu atvinnuleysi. 22.10.2013 16:21 Samband á milli virkni á Youtube og framleiðni Samband er á milli virkni á Youtube og framleiðni landa. Séu tölur frá Google bornar saman við tölur OECD um framleiðni er það ljóst. 22.10.2013 15:42 Minni fjölgun starfa en var spáð Lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum tafði fyrir útgáfu gagna um þróun atvinnuleysis í landinu. 22.10.2013 15:00 Bein útsending frá iPad-kynningu Apple Kynningarfundur á nýjum spjaldtölvum tölvurisans Apple verður haldinn klukkan sex að íslenskum tíma. Hægt er að sjá kynninguna hér. 22.10.2013 14:47 Hækkun í öllum vöruflokkum samkvæmt verðkönnun ASÍ Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í flestum verslunarkeðjum frá september 2012 til október á þessu ári. Hjá Nettó stendur vörkarfan nánast í stað á milli mælinga. 22.10.2013 14:28 Hagnaður Netflix jókst um rúmlega 24 milljónir dala á milli ára Á þriðja fjórðungi ársins skilaði Bandaríska streymisveitan Netflix rúmlega 32 milljóna dala hagnaði sem samsvarar 3,8 milljörðum íslenskra króna. Gengi hlutabréfa fyrirtækisins hafa rokið upp á árinu. 22.10.2013 13:16 Nokia-ráðstefna í Abu Dhabi - Kynna meðal annars nýjan "spjaldsíma“ Nokia hefur kynnt fyrstu spjaldsímana (e. phablets), sem eru óvenjustórir símar. Í leiðinni kynnti Nokia einnig fyrstu spjaldtölvu sína. 22.10.2013 12:32 Bingó-áætlun Seðlabankans: Vilja 75% afslátt á krónueignum föllnu bankanna Bingó-áætlun Seðlabanka Íslands gerir ráð fyrir að krónueignir Glitnis og Kaupþings að andvirði 400 milljarða króna verði keyptar á 75% afslætti. Annars óraunhæft að undanþága fáist frá gjaldeyrislögum. Þetta eru kröfur stjórnvalda samkvæmt Morgunblaðinu. 22.10.2013 12:00 12 félög skráð í Kauphöll Íslands á næstu árum samkvæmt Greiningardeild Íslandsbanka Greiningardeild Íslandsbanka telur að á næstu tveimur árum verði tólf félög skráð í Kauphöll Íslands. Þar af verði N1 skráð fyrir komandi áramót. 22.10.2013 10:58 Vísitala launa hækkaði um 0,7% Vísitala launa var 465,0 stig í september og hækkaði um 0,7% miðað við mánuðinn á undan. 22.10.2013 09:45 Instagram loksins komið á Windows síma Instagram er loksins komið á Windows síma í gegnum Nokia Lumia síma. 22.10.2013 09:41 Ryanair vildi fljúga til Íslands Kostnaðurinn í Keflavík stóð í forsvarsmönnum félagsins sem eru vanir að fá mikinn stuðning frá ferðamálayfirvöldum og flugvöllum en því var ekki til að dreifa hér. 22.10.2013 09:17 Auglýsa stöðu framkvæmdastjóra SI um helgina Staða framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins verður auglýst í dagblöðum á laugardaginn. Þetta segir Svana Helen Björnsdóttir, formaður samtakanna. 21.10.2013 16:23 Búðu til ódýra og góða smásjá með snjallsímanum Það er einfalt mál að búa til ódýra og góða smásjá með snjallsímum. Það tekur aðeins um 20 mínútur að útbúa slíka smásjá. 21.10.2013 13:52 Umfangsmiklar bilanir hjá Facebook Notendur í vandræðum með stöðuuppfærslur, skilaboðasendingar og komast ekki inn á síðurnar sínar. 21.10.2013 13:42 Hækkun á verði íbúða í fjölbýli Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,9 prósent í september síðastliðnum miðað við fyrri mánuð. 21.10.2013 12:03 iPad 5 og iPad mini 2 kynntir á morgun Fimmta kynslóðin af iPad spjaldtölvum verður kynnt á morgun sem og önnur kynslóð iPad mini tölvanna. Kynningarathöfnin mun fara fram í San Francisco í Bandaríkjunum. 21.10.2013 11:56 Almennar launahækkanir einmitt það sem hagkerfið þarfnast Ólafur Margeirsson doktorsnemi í hagfræði við Háskólann í Exeter segir að launahækkanir í komandi kjarasamningum geti einmitt verið innspýtingin sem hagkerfið þarfnast. 21.10.2013 09:45 Óvíst hvort staða framkvæmdastjóra SI verði auglýst Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir óvíst hvort staða framkvæmdastjóra samtakanna verði auglýst. 21.10.2013 09:02 Fréttaveitan sigraði í frumkvöðlakeppni Fréttaveitu-appið Nuus stóð uppi sem sigurvegari í hugmyndakeppninni Startup Weekend sem fram fór um helgina. "Eins og Spotify nema bara fyrir fréttir,“ segir skipuleggjandi keppninnar. Segir mikilvægt að vinna áfram með hugmyndirnar. 21.10.2013 06:30 JP Morgan Chase sektað um gríðarlegar fjárhæðir Bankarisinn JP Morgan Chase þarf að öllum líkindum að greiða rúma 1560 milljarða í sekt vegna vafasamra viðskiptahátta í aðdraganda bankahrunsins í Bandaríkjunum. 20.10.2013 09:52 Ætla að einfalda viðskiptaumhverfi til að stemma stigu við flótta Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir stjórnarflokkana vinna að leiðum til að sporna við flótta tækni- og hugverkafyrirtækja úr landi. Á meðal þeirra er einföldun á regluverki. Hún segir mikilvægt að auðlegðarskatturinn verði ekki framlengdur. 19.10.2013 07:00 Halldór Ármannsson kjörinn formaður Landssambands smábátaeigenda Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda kaus nýjan formann nú síðdegis. 18.10.2013 16:53 Orri Hauksson nýr forstjóri Skipta Orri Hauksson hefur verið ráðinn forstjóri Skipta en hann hefur síðustu þrjú ár gegnt starfi framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Hann tekur við starfinu af Steini Loga Björnssyni. 18.10.2013 16:23 Securitas hlaut Jafnlaunavottun VR Securitas hlaut í dag Jafnlaunavottun VR en hún staðfestir jafnrétti til launa innan fyrirtækisins, það er að segja að konur og karlar fá sömu laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. 18.10.2013 15:39 Stjórnendur svartsýnni á þróun verðbólgu Stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins eru svartsýnni nú á þróun verðbólgu en þeir voru í maí á þessu ári. 18.10.2013 10:30 Aflaverðmæti dregst saman á milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa hefur dregist saman um 5,6 prósent, eða um 5,4 milljarða króna, fyrstu sjö mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 18.10.2013 10:00 Toyota innkallar 885.00 bifreiðar Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tilkynnt um innköllun á 885.000 bifreiðum fyrirtækisins. 18.10.2013 09:16 Sjá næstu 50 fréttir
Fækkað um 40 stöðugildi hjá álverinu í Straumsvík "Við sögðum upp átta manns hjá álverinu í Straumsvík í gær og í dag,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi hjá Rio Tinto Alcan á Íslandi. 23.10.2013 17:09
Dregur úr hagnaði Marels Hagnaður Marels á þriðja ársfjórðungi nam sex milljónum evra, eða um 996 milljónum íslenskra króna, samanborið við 8,4 milljóna evra hagnað árið 2012. 23.10.2013 16:58
Össur hagnast um 1,6 milljarða króna Hagnaður Össurar á þriðja ársfjórðungi þessa árs nam þrettán milljónum Bandaríkjadala. Hagnaðurinn jókst um 28 prósentustig milli ára. 23.10.2013 15:18
Ný stýrikerfi hjá Apple og Microsoft ókeypis Apple tilkynnti í gær að ókeypis væri að uppfæra í nýjasta stýrikerfið frá þeim. Fyrir 18 árum var helmingur tekna fyrirtækisins til kominn vegna sölu stýrikerfa. 23.10.2013 12:38
Jóhann Már nýr framkvæmdastjóri Vals Jóhann Már Helgason, 28 ára stjórnmálafræðingur, er nýr framkvæmdastjóri Vals. 23.10.2013 11:36
Lífeyrissjóðirnir eiga þriðjung hlutabréfamarkaðarins "Lífeyrissjóðirnir eru stærsti einstaki eigendahópurinn á íslenskum hlutabréfmarkaði með að minnsta kosti 30,3% hlut af heildarvirði markaðarins," segir í Morgunkorni Greiningardeildar Íslandsbanka. 23.10.2013 10:40
Segir stjórnvöld í betri aðstöðu til að afnema gjaldeyrishöft Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir krónuna vera eina valkostinn í stöðunni. Óvíst með þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB. 23.10.2013 09:29
Bjarni Ben situr fyrir svörum - Bein útsending frá fundinum í Hörpu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra tekur þátt í umræðum um stefnu ríkisstjórnarinnar fyrir atvinnulífið í Hörpu. 23.10.2013 08:00
Já græddi 256 milljónir króna Hagnaður Já Upplýsingaveitna hf. nam 256,5 milljónum króna á síðasta rekstrarári samkvæmt ársreikningi. 23.10.2013 07:00
Opnar brátt vestra Jón Stephenson von Tetzchner hefur sagt skilið við Opera Software og einbeitir sér að fjárfestingum og uppbyggingu frumkvöðlasetra. Hann valdi sér búsetu í Bandaríkjunum út frá flugtíma til Íslands. 23.10.2013 07:00
Iceland Foods notar Benz Breska verslanakeðjan Iceland Foods skiptir öllum heimsendingarbílaflota sínum yfir í Mercedes Benz Sprinter-vöruflutningabíla. 23.10.2013 07:00
Spá því að álverð hækki á næsta ári Heimsmarkaðsverð á áli lækkaði í byrjun október um fjórtán prósentustig miðað við álverð í janúar á þessu ári. 23.10.2013 07:00
Segja að mikilvægi skapandi greina sé oft vanmetið Heildarvelta skapandi greina hér á landi var um 190 milljarðar króna árið 2009. Sama ár skiluðu þær 24 milljörðum í útflutningstekjur. 23.10.2013 07:00
Nýr iPad Air kemur til Íslands 1. nóvember Ísland verður í hópi þeirra landa sem geta keypt nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni, sem var kynnt í dag og kallast iPad Air, þann 1. nóvember næstkomandi. 22.10.2013 20:52
Niðurfelling eykur á þenslu Niðurfelling á húsnæðisskuldum einstaklinga getur haft veruleg þensluaukandi áhrif hvort sem um ræðir beina endurgreiðslu eða lækkun höfuðstóls, að mati sérfræðinga Seðlabankans. 22.10.2013 19:34
Sautján gengur vel - Svava fær 13,5 milljónir í arð Félagið Sautján ehf. skilaði tíu milljóna króna hagnaði í fyrra, eða 6,7% minni hagnaði en árið áður þegar hagnaðurinn var 16,7%. Þetta kemur fram á vef Viðskiptablaðsins. 22.10.2013 19:21
Engar kröfur af hálfu Seðlabankans og stjórnvalda Seðlabanki Íslands segir að engar kröfur hafi verið settar fram af hálfu bankans og stjórnvalda varðandi uppgjör í tengslum við slit Glitnis og Kaupþings, líkt og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum. 22.10.2013 19:01
Niðurfelling húsnæðisskulda gæti valdið varanlega hærra atvinnuleysi Að fella niður húsnæðisskuldir einstaklinga gæti haft veruleg þensluaukandi áhrif og valdið hærra varanlegu atvinnuleysi. 22.10.2013 16:21
Samband á milli virkni á Youtube og framleiðni Samband er á milli virkni á Youtube og framleiðni landa. Séu tölur frá Google bornar saman við tölur OECD um framleiðni er það ljóst. 22.10.2013 15:42
Minni fjölgun starfa en var spáð Lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum tafði fyrir útgáfu gagna um þróun atvinnuleysis í landinu. 22.10.2013 15:00
Bein útsending frá iPad-kynningu Apple Kynningarfundur á nýjum spjaldtölvum tölvurisans Apple verður haldinn klukkan sex að íslenskum tíma. Hægt er að sjá kynninguna hér. 22.10.2013 14:47
Hækkun í öllum vöruflokkum samkvæmt verðkönnun ASÍ Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í flestum verslunarkeðjum frá september 2012 til október á þessu ári. Hjá Nettó stendur vörkarfan nánast í stað á milli mælinga. 22.10.2013 14:28
Hagnaður Netflix jókst um rúmlega 24 milljónir dala á milli ára Á þriðja fjórðungi ársins skilaði Bandaríska streymisveitan Netflix rúmlega 32 milljóna dala hagnaði sem samsvarar 3,8 milljörðum íslenskra króna. Gengi hlutabréfa fyrirtækisins hafa rokið upp á árinu. 22.10.2013 13:16
Nokia-ráðstefna í Abu Dhabi - Kynna meðal annars nýjan "spjaldsíma“ Nokia hefur kynnt fyrstu spjaldsímana (e. phablets), sem eru óvenjustórir símar. Í leiðinni kynnti Nokia einnig fyrstu spjaldtölvu sína. 22.10.2013 12:32
Bingó-áætlun Seðlabankans: Vilja 75% afslátt á krónueignum föllnu bankanna Bingó-áætlun Seðlabanka Íslands gerir ráð fyrir að krónueignir Glitnis og Kaupþings að andvirði 400 milljarða króna verði keyptar á 75% afslætti. Annars óraunhæft að undanþága fáist frá gjaldeyrislögum. Þetta eru kröfur stjórnvalda samkvæmt Morgunblaðinu. 22.10.2013 12:00
12 félög skráð í Kauphöll Íslands á næstu árum samkvæmt Greiningardeild Íslandsbanka Greiningardeild Íslandsbanka telur að á næstu tveimur árum verði tólf félög skráð í Kauphöll Íslands. Þar af verði N1 skráð fyrir komandi áramót. 22.10.2013 10:58
Vísitala launa hækkaði um 0,7% Vísitala launa var 465,0 stig í september og hækkaði um 0,7% miðað við mánuðinn á undan. 22.10.2013 09:45
Instagram loksins komið á Windows síma Instagram er loksins komið á Windows síma í gegnum Nokia Lumia síma. 22.10.2013 09:41
Ryanair vildi fljúga til Íslands Kostnaðurinn í Keflavík stóð í forsvarsmönnum félagsins sem eru vanir að fá mikinn stuðning frá ferðamálayfirvöldum og flugvöllum en því var ekki til að dreifa hér. 22.10.2013 09:17
Auglýsa stöðu framkvæmdastjóra SI um helgina Staða framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins verður auglýst í dagblöðum á laugardaginn. Þetta segir Svana Helen Björnsdóttir, formaður samtakanna. 21.10.2013 16:23
Búðu til ódýra og góða smásjá með snjallsímanum Það er einfalt mál að búa til ódýra og góða smásjá með snjallsímum. Það tekur aðeins um 20 mínútur að útbúa slíka smásjá. 21.10.2013 13:52
Umfangsmiklar bilanir hjá Facebook Notendur í vandræðum með stöðuuppfærslur, skilaboðasendingar og komast ekki inn á síðurnar sínar. 21.10.2013 13:42
Hækkun á verði íbúða í fjölbýli Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,9 prósent í september síðastliðnum miðað við fyrri mánuð. 21.10.2013 12:03
iPad 5 og iPad mini 2 kynntir á morgun Fimmta kynslóðin af iPad spjaldtölvum verður kynnt á morgun sem og önnur kynslóð iPad mini tölvanna. Kynningarathöfnin mun fara fram í San Francisco í Bandaríkjunum. 21.10.2013 11:56
Almennar launahækkanir einmitt það sem hagkerfið þarfnast Ólafur Margeirsson doktorsnemi í hagfræði við Háskólann í Exeter segir að launahækkanir í komandi kjarasamningum geti einmitt verið innspýtingin sem hagkerfið þarfnast. 21.10.2013 09:45
Óvíst hvort staða framkvæmdastjóra SI verði auglýst Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir óvíst hvort staða framkvæmdastjóra samtakanna verði auglýst. 21.10.2013 09:02
Fréttaveitan sigraði í frumkvöðlakeppni Fréttaveitu-appið Nuus stóð uppi sem sigurvegari í hugmyndakeppninni Startup Weekend sem fram fór um helgina. "Eins og Spotify nema bara fyrir fréttir,“ segir skipuleggjandi keppninnar. Segir mikilvægt að vinna áfram með hugmyndirnar. 21.10.2013 06:30
JP Morgan Chase sektað um gríðarlegar fjárhæðir Bankarisinn JP Morgan Chase þarf að öllum líkindum að greiða rúma 1560 milljarða í sekt vegna vafasamra viðskiptahátta í aðdraganda bankahrunsins í Bandaríkjunum. 20.10.2013 09:52
Ætla að einfalda viðskiptaumhverfi til að stemma stigu við flótta Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir stjórnarflokkana vinna að leiðum til að sporna við flótta tækni- og hugverkafyrirtækja úr landi. Á meðal þeirra er einföldun á regluverki. Hún segir mikilvægt að auðlegðarskatturinn verði ekki framlengdur. 19.10.2013 07:00
Halldór Ármannsson kjörinn formaður Landssambands smábátaeigenda Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda kaus nýjan formann nú síðdegis. 18.10.2013 16:53
Orri Hauksson nýr forstjóri Skipta Orri Hauksson hefur verið ráðinn forstjóri Skipta en hann hefur síðustu þrjú ár gegnt starfi framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Hann tekur við starfinu af Steini Loga Björnssyni. 18.10.2013 16:23
Securitas hlaut Jafnlaunavottun VR Securitas hlaut í dag Jafnlaunavottun VR en hún staðfestir jafnrétti til launa innan fyrirtækisins, það er að segja að konur og karlar fá sömu laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. 18.10.2013 15:39
Stjórnendur svartsýnni á þróun verðbólgu Stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins eru svartsýnni nú á þróun verðbólgu en þeir voru í maí á þessu ári. 18.10.2013 10:30
Aflaverðmæti dregst saman á milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa hefur dregist saman um 5,6 prósent, eða um 5,4 milljarða króna, fyrstu sjö mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 18.10.2013 10:00
Toyota innkallar 885.00 bifreiðar Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tilkynnt um innköllun á 885.000 bifreiðum fyrirtækisins. 18.10.2013 09:16
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent