Segir stjórnvöld í betri aðstöðu til að afnema gjaldeyrishöft Haraldur Guðmundsson skrifar 23. október 2013 09:29 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, situr fyrir svörum á morgunfundi VÍB í Norðurljósasal Hörpu. „Síðustu 12-18 mánuði hafa menn séð til botns í þessum vanda, skilgreint hann og við erum í betri stöðu í dag en fyrir ári síðan til að finna lausnir á þessum vanda,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, þegar hann var spurður á morgunfundi VÍB hvort stjórnvöld ætli að kynna nýja raunhæfa áætlun um afnám gjaldeyrishafta. „Ég held að stjórnvöld þurfi að hafa heildstæða hugmynd að losun hafta. Ef menn eru búnir að komast niður á sama stað. [...] Það verður takmarkaður áhugi á að kaupa íslensku bankana á meðan gjaldeyrishöftin verða við lýði," sagði Bjarni Benediktsson. Segir krónuna eina valkostinn í stöðunni „Það sem ég er að segja varðandi stöðuna er að við stöndum ekki frammi fyrir valkosti um að taka upp nýja mynt," sagði Bjarni spurður um framtíðaráætlanir ríkisstjórnarinnar í gjaldeyrismálum. Bjarni sagði að hann telji að Íslendingar hafi engan valkost annan nema að halda í krónuna. Spurður hvort taka eigi upp aðra mynt hér á landi, sagði Bjarni: „Ef við getum ekki einu sinni stýrt okkar eigin mynt, hvernig í ósköpunum eigum við að gera það með aðra mynt," sagði Bjarni. Óvíst með þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESBBjarni sagði einnig að ekki væri búið að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Hins vegar kom fram í máli hans að það sé óvíst hvort þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin á þessu kjörtímabili og að áframhaldandi viðræður við sambandið þurfi samþykki meirihluta Alþingis. „Þeir sem unnu yfirburðasigur í síðustu kosningum hafa ekki á stefnuskrá sinni að ganga inn í Evrópusambandið. [...] Við höfum ekki slitið viðræðum. Það verður ákvörðun sem verður tekin af Alþingi," sagði Bjarni. Mest lesið Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Jólabarnið týndist: „Ég er að færast upp skalann aftur, segi sex“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira
„Síðustu 12-18 mánuði hafa menn séð til botns í þessum vanda, skilgreint hann og við erum í betri stöðu í dag en fyrir ári síðan til að finna lausnir á þessum vanda,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, þegar hann var spurður á morgunfundi VÍB hvort stjórnvöld ætli að kynna nýja raunhæfa áætlun um afnám gjaldeyrishafta. „Ég held að stjórnvöld þurfi að hafa heildstæða hugmynd að losun hafta. Ef menn eru búnir að komast niður á sama stað. [...] Það verður takmarkaður áhugi á að kaupa íslensku bankana á meðan gjaldeyrishöftin verða við lýði," sagði Bjarni Benediktsson. Segir krónuna eina valkostinn í stöðunni „Það sem ég er að segja varðandi stöðuna er að við stöndum ekki frammi fyrir valkosti um að taka upp nýja mynt," sagði Bjarni spurður um framtíðaráætlanir ríkisstjórnarinnar í gjaldeyrismálum. Bjarni sagði að hann telji að Íslendingar hafi engan valkost annan nema að halda í krónuna. Spurður hvort taka eigi upp aðra mynt hér á landi, sagði Bjarni: „Ef við getum ekki einu sinni stýrt okkar eigin mynt, hvernig í ósköpunum eigum við að gera það með aðra mynt," sagði Bjarni. Óvíst með þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESBBjarni sagði einnig að ekki væri búið að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Hins vegar kom fram í máli hans að það sé óvíst hvort þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin á þessu kjörtímabili og að áframhaldandi viðræður við sambandið þurfi samþykki meirihluta Alþingis. „Þeir sem unnu yfirburðasigur í síðustu kosningum hafa ekki á stefnuskrá sinni að ganga inn í Evrópusambandið. [...] Við höfum ekki slitið viðræðum. Það verður ákvörðun sem verður tekin af Alþingi," sagði Bjarni.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Jólabarnið týndist: „Ég er að færast upp skalann aftur, segi sex“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira