Fleiri fréttir Styrmir Bragason: Hef aldrei skilið þessa ákæru gegn mér Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka, var sýknaður í dag í Exeter-málinu. Hann sagði þegar hann gekk út úr dómsal 201 í Héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem dómurinn var kveðinn upp, að hann hefði aldrei skilið hvers vegna hann væri ákærður í málinu, og vonaðist til þess að málinu fari að ljúka sem fyrst, en það hefur verið til meðferðar í dómskerfinu í þrjú og hálft ár. 31.1.2013 14:21 Viðskipti Seðlabankans virðast hafa skilað árangri Mikil hækkun hefur orðið á gengi krónunnar nú í morgunsárið, en það sem af er morgni hefur það styrkst um rúmlega 1,7%, sé tekið mið af gengisvísitölu krónunnar sem vegur saman helstu viðskiptamyntir landsins. 31.1.2013 12:45 Helgi Júlíusson til liðs við Landsbréf Helgi Júlíusson hefur verið ráðinn sjóðstjóri hjá Landsbréfum hf. og mun hefja störf þann 1.febrúar. Helgi verður sjóðstjóri á sviði sérhæfðra fjárfestinga. 31.1.2013 11:44 Gríðarlegt inngrip Seðlabankans á gjaldeyrismarkaði Seðlabankinn er búinn að kaupa krónur fyrir 9 milljónir evra það sem af er degi í þremur viðskiptum. Með þessu er hann að bregðast við veikingu krónunnar það sem af er á árinu. Viðskiptin eru öllu meira en þau voru á gamlársdag, síðast þegar Seðlabankinn greip til svipaðra aðgerða. 31.1.2013 11:09 Afgangur af vöruskiptum minnkaði um 24 milljarða Afgangur af vöruskiptum á nýliðnu ári voru 75,5 milljarðar króna. Allt árið voru fluttar út vörur fyrir 631,6 milljarða króna en inn fyrir 556 milljarða króna. Árið 2011 var vöruskiptajöfnuðurinn 99,4 milljarðar. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 23,9 milljörðum króna lakari á nýliðnu ári en árið á undan. 31.1.2013 09:21 Dómsuppsaga í máli Styrmis í dag Dómsuppsaga er í dag í máli sérstaks saksóknara gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrverandi forstjóra MP banka. Styrmir var ákærður fyrir hlutdeild í umboðssvikum og peningaþvætti að auki, í tengslum við hið svokallaða Exeter-mál. Hæstiréttur hefur þegar dæmt Ragnar Z. Guðjónsson, fyrrverandi forstjóra Byrs sparisjóðs, og Jón Þorstein Jónsson, fyrrverandi stjórnarformann Byrs, í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrr þeirra þátt í málinu. Máli Styrmis var vísað aftur í hérað, en hann var líkt og Ragnar og Jón Þorsteinn, sýknaður í héraði í upphafi. 31.1.2013 09:16 Verulega dró úr hagnaði Facebook Verulega dró úr hagnaði Facebook á fjórða ársfjórðungi í fyrra miðað við sama tímabil árið áður. 31.1.2013 06:38 Nýtt grænlenskt flugfélag í burðarliðnum Nýtt grænlenskt flugfélag er í burðarliðnum en það á að heita Greenland Express. 31.1.2013 06:32 Tunnan af Brent olíunni komin yfir 115 dollara Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka þótt dregið hafi úr hækkun þess á Asíumörkuðum í nótt í kjölfar nýrra upplýsinga um að landsframleiðsla Bandaríkjanna hafi dregist aðeins saman á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. 31.1.2013 06:31 Nýherji skilaði 111 milljóna hagnaði í fyrra Heildarhagnaður af rekstri Nýherja í fyrra nam 111 milljónum króna. Nýherji er móðurfélag TM Software og Dansupport sem skiluðu ágætri afkomu. 31.1.2013 06:29 Að auðvelda reykleysi Það felst mikill heilsufarslegur ávinningur í því að hætta að reykja og hefur fjölda fólks tekist að gera það með hjálp Nicorette, sem framleiðir ýmsar tegundir nikótínlyfja. Nýjasta varan er munnholsúði sem dregur úr reykingaþörf. 31.1.2013 06:00 Landsliðskonur mæla með sérhönnuðum vítamínum Handboltakonurnar Þorgerður Anna Atladóttir og Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir mæla með Wellwoman Sport-vítamíni fyrir allar konur sem stunda hreyfingu. Ekki síst þær sem stunda miklar æfingar og vilja skara fram úr. 31.1.2013 06:00 Fólk kemur víða að í Garðs Apótek Garðs Apótek er vel þekkt meðal landsmanna fyrir lágt lyfjaverð og úrvals þjónustu. Meðal nýjunga eru stómavörur, þvagleggir og næringardrykkir. Garðs Apótek er í alfaraleið í miðju borgarinnar og rómað fyrir notalegt andrúmsloft og lipra þjónustu í hvívetna. 31.1.2013 06:00 Landsbanki langt á eftir í gengislánum Íslandsbanki mun á næstu vikum birta endurútreikning um sjö þúsund gengislánasamninga, byggðan á dómi Hæstaréttar, og enn fleiri á næstu mánuðum. Arion banki mun einnig birta endurútreikning nokkur þúsund lána á næstu mánuðum sem og Drómi. Landsbankinn dregur hins vegar lappirnar og þar hafa aðeins nokkur hundruð lán verið reiknuð út, að sögn Helga Hjörvars, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. 31.1.2013 06:00 Bjarni Ben: Á ekki von á því að tillögurnar verði samþykktar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það ekki vera tímabært að skipta um mynt hér á landi, þ.e. að kasta krónunni og taka upp alþjóðlega mynt. Hann segir brýnna að ná fyrst tökum á ríkisfjármálunum, eyða fjárlagahallanum og koma á meiri stöðugleika í efnahagslífinu. "Ég tel að það sé alveg sjálfsagt mál að ræða um framtíð gjaldmiðilsins, en ég tel það alls ekki tímabært að við Íslendingar hefjum undirbúning að því að skipta um gjaldmiðil [...] Ég tel sjálfur að landsfundur muni ekki samþykkja þessar tillögur, en það er sjálfsagt mál að taka um þetta umræðu.“ 30.1.2013 22:08 Miklar hækkanir í kauphöllinni Viðskipti með verðbréf í Nasdaq OMX kauphöll Íslands einkenndust af miklum hækkunum í dag. Mest varð hækkunum á bréfum Marels en þau hækkuðu um 2,58 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 159. Þá hækkuðu bréf í Icelandair Group um 2,51 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 9,82. 30.1.2013 16:49 Tillaga fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins: Köstum krónunni Samkvæmt drögum að tillögum um efnahags- og viðskiptamál, fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins, sem fram fer 21. til 24. febrúar, verður afnám gjaldeyrishafta gert að forgangsmáli, og það með upptöku alþjóðlegrar myntar. Einkum er horft til þess að skoða upptöku Bandaríkjadals og Kanadadals, að því er segir í tillögunum, sem birtar voru á vefsvæði Sjálfstæðisflokksins í morgun. 30.1.2013 13:17 Ástandið á Spáni versnar enn Landsframleiðsla á Spáni dróst saman á þriðja ársfjórðungi ársins í fyrra um 0,7 prósent frá ársfjórðunginum á undan, og um 1,8 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Þá sýna nýjustu tölur um smásöluverslun á Spáni að hún var mun verri í desember á síðasta ári heldur en árið 2011, en smásalan dróst saman um 10,7 prósent milli ára, að því er segir í frétt á vef Wall Street Journal í dag. 30.1.2013 10:54 Vínbúðirnar hefja sölu á forboðnum drykkjum ÁTVR hefur í kjölfar niðurstöðu EFTA dómstólsins í máli fyrirtækisins HOB-vín gegn ÁTVR ákveðið að gefa öllum áfengisheildsölum sem fengið höfðu höfnun á skráningu vörutegunda færi á að skrá þær að nýju og hefja sölu. 30.1.2013 10:40 Innlán heimilanna lækkuðu um 5 milljarða í desember Innlán heimilanna hjá innlánsstofnunum lækkuðu um 5,0 milljarða kr. í desember síðastliðnum. Er þetta öllu meiri lækkun í einum mánuði en var annars á síðastliðnu ári, en allt árið í fyrra lækkuðu innlán um 17,7 milljarða kr. 30.1.2013 10:37 Kauphöllin vísaði 21 máli til FME á síðasta ári Kauphöllin afgreiddi samtals 69 mál á síðasta ári, þar af var 21 máli vísað til Fjármálaeftirlitsins (FME) til frekari skoðunar. 30.1.2013 10:19 Vísitala framleiðsluverðs lækkar um 1,1% Vísitala framleiðsluverðs í desember s.l. var 214,0 stig og lækkaði um 1,1% frá nóvember. 30.1.2013 09:16 Atvinnuleysið 4,7% á fjórða ársfjórðungi í fyrra Á fjórða ársfjórðungi síðasta árs voru að meðaltali 8.400 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 4,7% vinnuaflsins. Atvinnuleysi mældist 5,4% hjá körlum og 4% hjá konum. Fjöldi starfandi á fjórða ársfjórðungi var 168.400 manns eða 75% af mannfjölda. Hlutfall starfandi karla var 77% og starfandi kvenna 73,1%. 30.1.2013 09:07 Fjársvik kosta Merrild Kaffe nærri 5 milljarða Umfangsmikil fjársvik í Brasiliu hafa kostað danska kaffiframleiðandann Merrild yfir 200 milljónir danskra króna eða hátt í 5 milljarða króna. 30.1.2013 08:02 Vodafone fær fljótlega aðgang Vodafone mun fljótlega geta boðið upp á sjónvarpsútsendingar um ljósnet Símans, í samræmi við úrskurð Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) frá því í desember. 30.1.2013 08:00 Mesti hagnaður Nordea bankans í sögunni Norræni stórbankinn Nordea skilaði methagnaði á síðasta ári eða rúmlega 4 milljörðum evra sem samsvarar um 700 milljörðum króna. Fyrra met bankans var árið 2007 þegar hagnaðurinn nam 3,9 milljörðum evra. 30.1.2013 07:56 Hneykslið hjá Banca Monte gæti skaðað orðspor Mario Draghi Hneykslið sem nú skekur elsta banka heimsins, hinn ítalska Banca Montre dei Paschi, gæti haft áhrif á komandi þingkosningar á Ítalíu og það gæti einnig skaðað orðspor Mario Draghi bankastjóra Evrópska seðlabankans. 30.1.2013 06:27 Bjartsýni eykst í upphafi ársins Væntingavísitala Capacent Gallup sýnir að Íslendingar eru bjartsýnir í upphafi ársins. 30.1.2013 06:23 Gjaldþrotum fyrirtækja fækkaði um 30% milli ára Alls urðu 1.109 fyrirtæki gjaldþrota á síðasta ári. Þetta er 30% fækkun frá árinu á undan að því er segir á vefsíðu Hagstofunnar. Flest gjaldþrot í fyrra voru í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð eða 227 talsins. 30.1.2013 06:21 Graníthöllin býður upp á vandaða granítlegsteina í miklu úrvali Hjá Graníthöllinni er markmiðið að bjóða fallegustu legsteina landsins. Úrvalið er ríkulegt og er bæði hægt að velja um einfalda steina og steina með miklum útskurði. Þá eru ýmsir fylgihlutir á boðstólum auk þess sem boðið er upp á viðgerðir og viðhald. 30.1.2013 06:00 Virðing fyrir látnum og lifandi Útfararstofa Svafars og Hermanns er ung útfararstofa byggð á gömlum grunni. Stofan leggur megináherslu á persónulega og einstaklingsmiðaða þjónustu þar sem virðing, reynsla og góð þjónusta er í fyrirrúmi. 30.1.2013 06:00 Fjölskyldufyrirtæki í 23 ár Rúnar Geirmundsson útfararstjóri rekur Útfararþjónustuna ehf. ásamt konu sinni og tveimur sonum. Hann hefur þrjátíu ára reynslu af útfararþjónustu og segir skipta höfuðmáli í sínu starfi að sýna hinum látna virðingu og nálgast aðstandendur með hlýju. 30.1.2013 06:00 Unnið í legsteinum í sextíu ár Sólsteinar – S. Helgason fagnar 60 ára afmæli á þessu ári. Þar vinnur sérmenntað fagfólk á öllum sviðum tilbúið til þjónustu. Hægt er að láta sérsmíða legsteina úr bæði íslenskum og erlendum grjóttegundum. 30.1.2013 06:00 Nýir eigendur Blómasmiðjunnar Blómasmiðjan hefur á tuttugu ára ferli lagt áherslu á vandaða og faglega þjónustu vegna útfara. Með nýjum eigendum verður þar engin breyting á. 30.1.2013 06:00 Dómur EFTA jákvæður en gjaldeyrishöft valda enn vanda Fitch lánshæfismatsfyrirtækið segir að dómur EFTA dómstólsins í gær sé jákvæður fyrir lánstraust Íslands en framhald gjaldeyrishafta hafi ennþá neikvæð áhrif á lánstraustið. Þetta kemur fram á vef Fitch í dag. 29.1.2013 11:57 Verðbólgan óbreytt frá fyrri mánuði Tólf mánaða verðbólga er 4,2%, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Vísitala neysluverðs í janúar var 403,3 stig og hækkaði um 0,27% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 384,1 stig og hækkaði um 0,21% frá desember. 29.1.2013 09:42 Boðar hagvöxt í Grikklandi í lok ársins Yannis Stournaras fjármálaráðherra Grikklands segir að það versta sé að baki í efnahagshremmingum landsins og að hann eigi von á hagvexti í landinu í lok þess árs og á því næsta. 29.1.2013 06:35 Heimsmarkaðsverð á olíu fer hækkandi Heimsmarkaðsverð á olíu hefur farið hækkandi undanfarna daga og er tunnan af Brent olíunni nú komin í 113.5 dollara. 29.1.2013 06:27 Ljósnetið á landsbyggðina Síminn útvíkkar enn þjónustu sína á landsbyggðinni með því að færa 53 nýjum bæjum Ljósnetið á árinu. Í tilkynningu frá Símanum segir að þegar er unnið að því að uppfæra netið á Akranesi, Keflavík og Njarðvík. Ljósnet þýðir meiri hraða, öflugra net og bætta sjónvarpsþjónustu fyrir þúsundir landsmanna. 28.1.2013 20:38 Niðurstaðan mikilvæg fyrir íslenskt efnahagslíf Greiningadeild Danske Bank segir að niðurstaðan í Icesave-málinu komi nokkuð á óvart. Flestir sérfræðingar á sviði lögfræði hafi spáð því að Ísland myndi tapa málinu. Þá segir Greiningadeildin að þessi niðurstaða hafi hugsanlega áhrif á milliríkjaviðskipti á bankamarkaði og því ætti að fylgjast með því hvernig Evrópusambandið muni bregðast við niðurstöðunni. 28.1.2013 13:47 Eignir bankakerfisins nálgast 3.000 milljarða markið Heildareignir innlánsstofnana námu 2.947,5 milljörðum kr. í lok desember s.l. og hækkuðu um 13,8 milljarða kr. í mánuðinum eða um 0,5%. 28.1.2013 07:51 Fundu risavaxið olíusvæði í ástralskri eyðimörk Ástralska orkufyrirtækið Linc Energy segist hafa fundið risavaxið olíusvæði í eyðimörk í suðurhluta Ástralíu. 28.1.2013 06:45 Elsti banki heimsins í miklum erfiðleikum Elsti banki heimsins, Banca Monte dei Paschi á Ítalíu, glímir við miklar erfiðleika þessa stundina og þarf á aðstoð frá hinu opinbera til að geta haldið áfram starfsemi sinni. 28.1.2013 06:37 Icesavedómur gæti orðið þungur skellur fyrir ríkissjóð Fyrir hádegið mun dómur EFTA dómsstólsins í Icesave málinu verða kveðinn upp. Óhagstæður dómur gæti orðið þungur skellur fyrir ríkissjóð. 28.1.2013 06:15 Exxon komið á toppinn eftir fall Apple Olíufélagið Exxon Mobil er aftur orðið verðmætasta fyrirtæki heims, eftir fallandi verð á hlutabréfum í Apple að undanförnu. Exxon trónaði á toppnum frá árinu 2005 og allt til ársins 2011 þegar Apple skaut því ref fyrir rass á blómatíma tæknirisans. 27.1.2013 09:41 Sjá næstu 50 fréttir
Styrmir Bragason: Hef aldrei skilið þessa ákæru gegn mér Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka, var sýknaður í dag í Exeter-málinu. Hann sagði þegar hann gekk út úr dómsal 201 í Héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem dómurinn var kveðinn upp, að hann hefði aldrei skilið hvers vegna hann væri ákærður í málinu, og vonaðist til þess að málinu fari að ljúka sem fyrst, en það hefur verið til meðferðar í dómskerfinu í þrjú og hálft ár. 31.1.2013 14:21
Viðskipti Seðlabankans virðast hafa skilað árangri Mikil hækkun hefur orðið á gengi krónunnar nú í morgunsárið, en það sem af er morgni hefur það styrkst um rúmlega 1,7%, sé tekið mið af gengisvísitölu krónunnar sem vegur saman helstu viðskiptamyntir landsins. 31.1.2013 12:45
Helgi Júlíusson til liðs við Landsbréf Helgi Júlíusson hefur verið ráðinn sjóðstjóri hjá Landsbréfum hf. og mun hefja störf þann 1.febrúar. Helgi verður sjóðstjóri á sviði sérhæfðra fjárfestinga. 31.1.2013 11:44
Gríðarlegt inngrip Seðlabankans á gjaldeyrismarkaði Seðlabankinn er búinn að kaupa krónur fyrir 9 milljónir evra það sem af er degi í þremur viðskiptum. Með þessu er hann að bregðast við veikingu krónunnar það sem af er á árinu. Viðskiptin eru öllu meira en þau voru á gamlársdag, síðast þegar Seðlabankinn greip til svipaðra aðgerða. 31.1.2013 11:09
Afgangur af vöruskiptum minnkaði um 24 milljarða Afgangur af vöruskiptum á nýliðnu ári voru 75,5 milljarðar króna. Allt árið voru fluttar út vörur fyrir 631,6 milljarða króna en inn fyrir 556 milljarða króna. Árið 2011 var vöruskiptajöfnuðurinn 99,4 milljarðar. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 23,9 milljörðum króna lakari á nýliðnu ári en árið á undan. 31.1.2013 09:21
Dómsuppsaga í máli Styrmis í dag Dómsuppsaga er í dag í máli sérstaks saksóknara gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrverandi forstjóra MP banka. Styrmir var ákærður fyrir hlutdeild í umboðssvikum og peningaþvætti að auki, í tengslum við hið svokallaða Exeter-mál. Hæstiréttur hefur þegar dæmt Ragnar Z. Guðjónsson, fyrrverandi forstjóra Byrs sparisjóðs, og Jón Þorstein Jónsson, fyrrverandi stjórnarformann Byrs, í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrr þeirra þátt í málinu. Máli Styrmis var vísað aftur í hérað, en hann var líkt og Ragnar og Jón Þorsteinn, sýknaður í héraði í upphafi. 31.1.2013 09:16
Verulega dró úr hagnaði Facebook Verulega dró úr hagnaði Facebook á fjórða ársfjórðungi í fyrra miðað við sama tímabil árið áður. 31.1.2013 06:38
Nýtt grænlenskt flugfélag í burðarliðnum Nýtt grænlenskt flugfélag er í burðarliðnum en það á að heita Greenland Express. 31.1.2013 06:32
Tunnan af Brent olíunni komin yfir 115 dollara Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka þótt dregið hafi úr hækkun þess á Asíumörkuðum í nótt í kjölfar nýrra upplýsinga um að landsframleiðsla Bandaríkjanna hafi dregist aðeins saman á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. 31.1.2013 06:31
Nýherji skilaði 111 milljóna hagnaði í fyrra Heildarhagnaður af rekstri Nýherja í fyrra nam 111 milljónum króna. Nýherji er móðurfélag TM Software og Dansupport sem skiluðu ágætri afkomu. 31.1.2013 06:29
Að auðvelda reykleysi Það felst mikill heilsufarslegur ávinningur í því að hætta að reykja og hefur fjölda fólks tekist að gera það með hjálp Nicorette, sem framleiðir ýmsar tegundir nikótínlyfja. Nýjasta varan er munnholsúði sem dregur úr reykingaþörf. 31.1.2013 06:00
Landsliðskonur mæla með sérhönnuðum vítamínum Handboltakonurnar Þorgerður Anna Atladóttir og Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir mæla með Wellwoman Sport-vítamíni fyrir allar konur sem stunda hreyfingu. Ekki síst þær sem stunda miklar æfingar og vilja skara fram úr. 31.1.2013 06:00
Fólk kemur víða að í Garðs Apótek Garðs Apótek er vel þekkt meðal landsmanna fyrir lágt lyfjaverð og úrvals þjónustu. Meðal nýjunga eru stómavörur, þvagleggir og næringardrykkir. Garðs Apótek er í alfaraleið í miðju borgarinnar og rómað fyrir notalegt andrúmsloft og lipra þjónustu í hvívetna. 31.1.2013 06:00
Landsbanki langt á eftir í gengislánum Íslandsbanki mun á næstu vikum birta endurútreikning um sjö þúsund gengislánasamninga, byggðan á dómi Hæstaréttar, og enn fleiri á næstu mánuðum. Arion banki mun einnig birta endurútreikning nokkur þúsund lána á næstu mánuðum sem og Drómi. Landsbankinn dregur hins vegar lappirnar og þar hafa aðeins nokkur hundruð lán verið reiknuð út, að sögn Helga Hjörvars, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. 31.1.2013 06:00
Bjarni Ben: Á ekki von á því að tillögurnar verði samþykktar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það ekki vera tímabært að skipta um mynt hér á landi, þ.e. að kasta krónunni og taka upp alþjóðlega mynt. Hann segir brýnna að ná fyrst tökum á ríkisfjármálunum, eyða fjárlagahallanum og koma á meiri stöðugleika í efnahagslífinu. "Ég tel að það sé alveg sjálfsagt mál að ræða um framtíð gjaldmiðilsins, en ég tel það alls ekki tímabært að við Íslendingar hefjum undirbúning að því að skipta um gjaldmiðil [...] Ég tel sjálfur að landsfundur muni ekki samþykkja þessar tillögur, en það er sjálfsagt mál að taka um þetta umræðu.“ 30.1.2013 22:08
Miklar hækkanir í kauphöllinni Viðskipti með verðbréf í Nasdaq OMX kauphöll Íslands einkenndust af miklum hækkunum í dag. Mest varð hækkunum á bréfum Marels en þau hækkuðu um 2,58 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 159. Þá hækkuðu bréf í Icelandair Group um 2,51 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 9,82. 30.1.2013 16:49
Tillaga fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins: Köstum krónunni Samkvæmt drögum að tillögum um efnahags- og viðskiptamál, fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins, sem fram fer 21. til 24. febrúar, verður afnám gjaldeyrishafta gert að forgangsmáli, og það með upptöku alþjóðlegrar myntar. Einkum er horft til þess að skoða upptöku Bandaríkjadals og Kanadadals, að því er segir í tillögunum, sem birtar voru á vefsvæði Sjálfstæðisflokksins í morgun. 30.1.2013 13:17
Ástandið á Spáni versnar enn Landsframleiðsla á Spáni dróst saman á þriðja ársfjórðungi ársins í fyrra um 0,7 prósent frá ársfjórðunginum á undan, og um 1,8 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Þá sýna nýjustu tölur um smásöluverslun á Spáni að hún var mun verri í desember á síðasta ári heldur en árið 2011, en smásalan dróst saman um 10,7 prósent milli ára, að því er segir í frétt á vef Wall Street Journal í dag. 30.1.2013 10:54
Vínbúðirnar hefja sölu á forboðnum drykkjum ÁTVR hefur í kjölfar niðurstöðu EFTA dómstólsins í máli fyrirtækisins HOB-vín gegn ÁTVR ákveðið að gefa öllum áfengisheildsölum sem fengið höfðu höfnun á skráningu vörutegunda færi á að skrá þær að nýju og hefja sölu. 30.1.2013 10:40
Innlán heimilanna lækkuðu um 5 milljarða í desember Innlán heimilanna hjá innlánsstofnunum lækkuðu um 5,0 milljarða kr. í desember síðastliðnum. Er þetta öllu meiri lækkun í einum mánuði en var annars á síðastliðnu ári, en allt árið í fyrra lækkuðu innlán um 17,7 milljarða kr. 30.1.2013 10:37
Kauphöllin vísaði 21 máli til FME á síðasta ári Kauphöllin afgreiddi samtals 69 mál á síðasta ári, þar af var 21 máli vísað til Fjármálaeftirlitsins (FME) til frekari skoðunar. 30.1.2013 10:19
Vísitala framleiðsluverðs lækkar um 1,1% Vísitala framleiðsluverðs í desember s.l. var 214,0 stig og lækkaði um 1,1% frá nóvember. 30.1.2013 09:16
Atvinnuleysið 4,7% á fjórða ársfjórðungi í fyrra Á fjórða ársfjórðungi síðasta árs voru að meðaltali 8.400 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 4,7% vinnuaflsins. Atvinnuleysi mældist 5,4% hjá körlum og 4% hjá konum. Fjöldi starfandi á fjórða ársfjórðungi var 168.400 manns eða 75% af mannfjölda. Hlutfall starfandi karla var 77% og starfandi kvenna 73,1%. 30.1.2013 09:07
Fjársvik kosta Merrild Kaffe nærri 5 milljarða Umfangsmikil fjársvik í Brasiliu hafa kostað danska kaffiframleiðandann Merrild yfir 200 milljónir danskra króna eða hátt í 5 milljarða króna. 30.1.2013 08:02
Vodafone fær fljótlega aðgang Vodafone mun fljótlega geta boðið upp á sjónvarpsútsendingar um ljósnet Símans, í samræmi við úrskurð Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) frá því í desember. 30.1.2013 08:00
Mesti hagnaður Nordea bankans í sögunni Norræni stórbankinn Nordea skilaði methagnaði á síðasta ári eða rúmlega 4 milljörðum evra sem samsvarar um 700 milljörðum króna. Fyrra met bankans var árið 2007 þegar hagnaðurinn nam 3,9 milljörðum evra. 30.1.2013 07:56
Hneykslið hjá Banca Monte gæti skaðað orðspor Mario Draghi Hneykslið sem nú skekur elsta banka heimsins, hinn ítalska Banca Montre dei Paschi, gæti haft áhrif á komandi þingkosningar á Ítalíu og það gæti einnig skaðað orðspor Mario Draghi bankastjóra Evrópska seðlabankans. 30.1.2013 06:27
Bjartsýni eykst í upphafi ársins Væntingavísitala Capacent Gallup sýnir að Íslendingar eru bjartsýnir í upphafi ársins. 30.1.2013 06:23
Gjaldþrotum fyrirtækja fækkaði um 30% milli ára Alls urðu 1.109 fyrirtæki gjaldþrota á síðasta ári. Þetta er 30% fækkun frá árinu á undan að því er segir á vefsíðu Hagstofunnar. Flest gjaldþrot í fyrra voru í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð eða 227 talsins. 30.1.2013 06:21
Graníthöllin býður upp á vandaða granítlegsteina í miklu úrvali Hjá Graníthöllinni er markmiðið að bjóða fallegustu legsteina landsins. Úrvalið er ríkulegt og er bæði hægt að velja um einfalda steina og steina með miklum útskurði. Þá eru ýmsir fylgihlutir á boðstólum auk þess sem boðið er upp á viðgerðir og viðhald. 30.1.2013 06:00
Virðing fyrir látnum og lifandi Útfararstofa Svafars og Hermanns er ung útfararstofa byggð á gömlum grunni. Stofan leggur megináherslu á persónulega og einstaklingsmiðaða þjónustu þar sem virðing, reynsla og góð þjónusta er í fyrirrúmi. 30.1.2013 06:00
Fjölskyldufyrirtæki í 23 ár Rúnar Geirmundsson útfararstjóri rekur Útfararþjónustuna ehf. ásamt konu sinni og tveimur sonum. Hann hefur þrjátíu ára reynslu af útfararþjónustu og segir skipta höfuðmáli í sínu starfi að sýna hinum látna virðingu og nálgast aðstandendur með hlýju. 30.1.2013 06:00
Unnið í legsteinum í sextíu ár Sólsteinar – S. Helgason fagnar 60 ára afmæli á þessu ári. Þar vinnur sérmenntað fagfólk á öllum sviðum tilbúið til þjónustu. Hægt er að láta sérsmíða legsteina úr bæði íslenskum og erlendum grjóttegundum. 30.1.2013 06:00
Nýir eigendur Blómasmiðjunnar Blómasmiðjan hefur á tuttugu ára ferli lagt áherslu á vandaða og faglega þjónustu vegna útfara. Með nýjum eigendum verður þar engin breyting á. 30.1.2013 06:00
Dómur EFTA jákvæður en gjaldeyrishöft valda enn vanda Fitch lánshæfismatsfyrirtækið segir að dómur EFTA dómstólsins í gær sé jákvæður fyrir lánstraust Íslands en framhald gjaldeyrishafta hafi ennþá neikvæð áhrif á lánstraustið. Þetta kemur fram á vef Fitch í dag. 29.1.2013 11:57
Verðbólgan óbreytt frá fyrri mánuði Tólf mánaða verðbólga er 4,2%, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Vísitala neysluverðs í janúar var 403,3 stig og hækkaði um 0,27% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 384,1 stig og hækkaði um 0,21% frá desember. 29.1.2013 09:42
Boðar hagvöxt í Grikklandi í lok ársins Yannis Stournaras fjármálaráðherra Grikklands segir að það versta sé að baki í efnahagshremmingum landsins og að hann eigi von á hagvexti í landinu í lok þess árs og á því næsta. 29.1.2013 06:35
Heimsmarkaðsverð á olíu fer hækkandi Heimsmarkaðsverð á olíu hefur farið hækkandi undanfarna daga og er tunnan af Brent olíunni nú komin í 113.5 dollara. 29.1.2013 06:27
Ljósnetið á landsbyggðina Síminn útvíkkar enn þjónustu sína á landsbyggðinni með því að færa 53 nýjum bæjum Ljósnetið á árinu. Í tilkynningu frá Símanum segir að þegar er unnið að því að uppfæra netið á Akranesi, Keflavík og Njarðvík. Ljósnet þýðir meiri hraða, öflugra net og bætta sjónvarpsþjónustu fyrir þúsundir landsmanna. 28.1.2013 20:38
Niðurstaðan mikilvæg fyrir íslenskt efnahagslíf Greiningadeild Danske Bank segir að niðurstaðan í Icesave-málinu komi nokkuð á óvart. Flestir sérfræðingar á sviði lögfræði hafi spáð því að Ísland myndi tapa málinu. Þá segir Greiningadeildin að þessi niðurstaða hafi hugsanlega áhrif á milliríkjaviðskipti á bankamarkaði og því ætti að fylgjast með því hvernig Evrópusambandið muni bregðast við niðurstöðunni. 28.1.2013 13:47
Eignir bankakerfisins nálgast 3.000 milljarða markið Heildareignir innlánsstofnana námu 2.947,5 milljörðum kr. í lok desember s.l. og hækkuðu um 13,8 milljarða kr. í mánuðinum eða um 0,5%. 28.1.2013 07:51
Fundu risavaxið olíusvæði í ástralskri eyðimörk Ástralska orkufyrirtækið Linc Energy segist hafa fundið risavaxið olíusvæði í eyðimörk í suðurhluta Ástralíu. 28.1.2013 06:45
Elsti banki heimsins í miklum erfiðleikum Elsti banki heimsins, Banca Monte dei Paschi á Ítalíu, glímir við miklar erfiðleika þessa stundina og þarf á aðstoð frá hinu opinbera til að geta haldið áfram starfsemi sinni. 28.1.2013 06:37
Icesavedómur gæti orðið þungur skellur fyrir ríkissjóð Fyrir hádegið mun dómur EFTA dómsstólsins í Icesave málinu verða kveðinn upp. Óhagstæður dómur gæti orðið þungur skellur fyrir ríkissjóð. 28.1.2013 06:15
Exxon komið á toppinn eftir fall Apple Olíufélagið Exxon Mobil er aftur orðið verðmætasta fyrirtæki heims, eftir fallandi verð á hlutabréfum í Apple að undanförnu. Exxon trónaði á toppnum frá árinu 2005 og allt til ársins 2011 þegar Apple skaut því ref fyrir rass á blómatíma tæknirisans. 27.1.2013 09:41
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent