Fleiri fréttir Enn eitt hagnaðarmetið hjá Samsung Hagnaður suður-kóreska raftækjaframleiðandans Samsung á síðasta ársfjórðungi ársins 2012 jókst um 76 prósent samanborið við árið á undan. Heildarhagnaðurinn nam 6,6 milljörðum Bandaríkjadala, eða sem nemur 858 milljörðum króna. 25.1.2013 09:15 Dráttarvextir verða óbreyttir Dráttarvextir haldast óbreyttir og verða áfram 13,00% fyrir febrúarmánuð. Þetta kemur fram á vefsíðu Seðlabankans. 25.1.2013 07:44 Lífeyrissjóðir munu eignast Skipti Skipti, móðurfélag Símans, Skjásins og Mílu, er komið í fjárhagslega endurskipulagningu. Breyta á kröfum skuldabréfaeigenda í hlutafé. Þeir munu þynna núverandi eiganda að mestu út. Skipti skilaði góðum rekstrarhagnaði í fyrra en tapaði samt yfir tveimur 25.1.2013 07:00 Lítil breyting á gengi krónunnar í janúar Lítil breyting hefur orðið á gengi krónunnar það sem af er þessum mánuði ársins eftir umtalsverða veikingu á genginu undir lok síðasta árs. 25.1.2013 06:54 Verð á gasolíu í Rotterdam ekki verið hærra í áratugi Meðalverðið á gasolíu á Rotterdammarkaði í fyrra nam 945 dollurum á tonnið og hefur ekki verið hærra í áratugi. Til samanburðar var meðalverð ársins á undan 918 dollarar á tonnið. 25.1.2013 06:41 Úkraína semur við Shell um gasvinnslu Stjórnvöld í Úkraínu hafa samið við Royal Dutch Shell olíufélagið um vinnslu á gasi þar í landi. 25.1.2013 06:30 Merkel hvatti leiðtoga til þess að halda einbeitingu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvatti leiðtoga úr stjórnmálum og atvinnulífi, sem eru samankomnir í Davos í Sviss, til þess að halda einbeitingu og hugsa um að bæta efnahagsástandið í löndum sínum. Beindi hún orðum sínum ekki síst til stjórnmálaleiðtoga Evrópu, sem hún sagði að hefði skyldum að gegna, og þeir mættu ekki missa móðinn. 25.1.2013 01:04 Stærsta mál sérstaks saksóknara til þessa Gögn sérstaks saksóknara í al-Thani málinu telja um 7000 blaðsíður, segir Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá sérstökum saksóknara, í samtali við Vísi. Aðspurður segir hann líklegt að þetta sé umfangsmesta mál sem sérstakur saksóknari hefur ákært í þegar horft er til skjalafjölda. 24.1.2013 14:38 Allir eiga góð gleraugu skilið "Það eiga allir skilið að sjá vel," segir Helga Kristinsdóttir, sem ofbauð verðlag á gleraugum og opnaði því sína eigin verslun, Eyesland. 24.1.2013 10:00 Sextíu prósent atvinnuleysi hjá ungmennum á Spáni Atvinnuleysi á Spáni hefur náð nýjum hæðum. Sextíu prósent atvinnubærra Spánverja undir tuttugu og fimm ára aldri er nú án atvinnu. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem yfirvöld á Spáni birtu í dag. 24.1.2013 08:53 Gríðarlegur hagnaður Ikea Hagnaður sænska húsgagnaframleiðandans Ikea jókst um átta prósent á síðasta ári. Nettó hagnaður fyrirtækisins nam tæpum fimm hundruð og fimmtíu milljörðum króna á meðan heildartekjur þess námu rúmlega fjögur þúsund og sjö hundruð milljörðum. 24.1.2013 06:41 VÍS í söluferli Klakki ehf., eigandi Vátryggingafélags Íslands hf. (VÍS), hefur hafið undirbúning að sölu á VÍS og er stefnt að því að nýir eigendur geti komið að félaginu nú á vormánuðum. 23.1.2013 19:14 Liðakeppni nú möguleg í Ávöxtunarleiknum Keppendur í Ávöxtunarleiknum geta nú stofnað lið og boðið vinum sínum á Facebook að keppa saman. 23.1.2013 15:36 Óttast að það sé ekki vilji til að afnema höftin Vilmundur Jósefsson hyggst ekki gefa kost á sér sem formaður Samtaka atvinnulífsins á ársfundinum 6. mars næstkomandi. Hann segir afar brýnt að koma fjárfestingu af stað í atvinnulífinu og óttast að fjármagnshöft verði fyrir hendi hér á landi í mörg ár til viðbótar, ef ekki verði gripið til róttækra aðgerða. 23.1.2013 14:08 Segja ekkert óeðlilegt við verðlagningu Samherja Sérfræðingar frá endurskoðunarstofunni Baker Tilly í Bretlandi hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekkert hafi verið athugavert við verðlagningu á sölu afurða Samherja til skyldra aðila. Vegna ásakana Seðlabanka Íslands um undirverðlagningu á sölu afurða Samherja til skyldra aðila lét Seagold Ltd, dótturfélag Samherja í Bretlandi, gera óháða greiningu og úttekt á rekstri fyrirtækisins. 23.1.2013 13:46 Björgólfur Jóhannsson gefur kost á sér sem formaður SA Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti formanns Samtaka atvinnulífsins en nýr formaður verður valinn í aðdraganda aðalfundar SA þann þann 6. mars næstkomandi með rafrænni kosningu. 23.1.2013 11:32 Gamli Landsbankinn heitir núna LBI Þrotabú gamla Landsbankans, eða Landsbanki Íslands hf, hefur fengið nýtt nafn og heitir nú LBI hf. Nafnabreytingin var gerð vegna fyrirmæla Fjármálaeftirlitsins sem taldi að óheimilt væri að hafa orðið banki í heiti fjármálafyrirtækis í slitameðferð með takmarkað starfsleyfi, að því er fram kemur í tilkynningu. Nafnabreyting hefur hvorki áhrif á lagalega stöðu félagsins né starfsemi. Forsvarsmenn þrotabúsins segja að nöfnum nýja Landsbankans og þrotabúsins hafi margoft verið ruglað saman í opinberri umræðu. 23.1.2013 10:58 Kaupstefna opnar dyr fyrir íslenska hönnuði erlendis Erlend hönnunarfyrirtæki eru í vaxandi mæli farin að horfa til Íslands. Stórt norrænt húsgagnahönnunarfyrirtæki er meðal þeirra fyrirtækja sem boðað hafa komu sína á kaupstefnu í tengslum við HönnunarMars, þar sem íslenskum hönnuðum gefst kostur á að kynna vörur sínar fyrir þekktum norrænum hönnuðum. 23.1.2013 09:46 Kröfu verjenda í Aurum-máli hafnað Kröfu verjenda í svokölluðu Aurum máli, annars vegar um að hafna framlagningu rannsóknarskýrslu og hins vegar kröfu verjanda Lárusar Welding um frestun ákæru var hafnað í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. 23.1.2013 09:44 Skattar á fjármagnshreyfingar færast nær Fjármálaráðherrar Evrópuríkja hafa gefið grænt ljós á það að ríki álfunnar setji skatt á fjármagnshreyfingar, með það að markmiði að gera fjármálakerfi ríkjanna öruggari og traustari. 22.1.2013 14:33 Spá verðhjöðnun í janúar Greiningardeild Arion banka spáir 0,10% lækkun á vísitölu neysluverðs í janúar og að ársverðbólga verði 3,8% samanborið við 4,2% í desember. Útsöluáhrif koma jafnan sterk fram í janúar en á móti þeim áhrifum eru hins vegar almennar gjaldskrárhækkanir. 22.1.2013 13:57 Skiptir hönnun máli? Fyrirlestur í Hafnarhúsinu Hvað þarf til þess að vera skapandi og hvernig fara sköpunargáfa og notagildi saman? Þessum spurningum verður leitast við að svara í fyrirlestri í Hafnarhúsinu á fimmtudagskvöldið kl. 20. 22.1.2013 13:12 Jeroen verður næsti leiðtogi Eurogroup hópsins Jeroen Dijsselbloem fjármálaráðherra Hollands hefur verið kosinn sem formaður svokallaðs Eurogroup eða hóps fjármálaráðherra evrusvæðsins. Hann tekur við stöðunni af Jean-Claude Junkers. 22.1.2013 06:03 Atvinnuleysi í heiminum heldur áfram að aukast Nýjar tölur frá Alþjóða vinnumálastofnuninni sýna að fimm árum eftir að hin alþjóðlega fjármálakreppa hófst heldur atvinnulausum áfram að fjölga í heiminum. 22.1.2013 05:58 Búið að loka Heima- og fyrirtækjabanka Byrs Aðgangi að Heima- og fyrirtækjabanka Byrs hefur nú verið lokað og bankinn sameinaður við Netbanka Íslandsbanka. 22.1.2013 05:54 Meirihlutaeigendur Bakkavarar vilja Lýð burt úr stjórnarformennsku Hluthafar í Bakkavör vilja að Lýður Guðmundsson hverfi úr starfi sínu sem stjórnarformaður félagsins, á meðan ákæra á hendur honum er til meðferðar í dómskerfinu. Lýður og Ágúst bróðir hans eru stærstu eigendur félagsins en Arion banki og lífeyrissjóðir standa gegn því að þeir nái meirihluta í félaginu. 21.1.2013 18:30 Ráðinn framkvæmdastjóri Festu Ketill B. Magnússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð. 21.1.2013 12:56 Ákvörðun um framhald kjarasamninga tekin eftir hádegi Kjarasamningar verða að öllum líkindum framlengdir til 30. nóvember á þessu ári, en samninganefnd Alþýðusambandsins hittir fulltrúa atvinnurekenda á fundi eftir hádegi þar sem tekin verður ákvörðun. 21.1.2013 12:05 Jón Ágúst hættir sem forstjóri Marorku - verður stjórnarformaður Dr. Jón Ágúst Þorsteinsson, stofnandi Marorku og forstjóri félagsins frá upphafi, hefur tekið við stjórnarformennsku af Þórði Magnússyni, stjórnarformanni Eyris Invest, sem verið hefur stjórnarformaður félagsins frá árinu 2004 en hann situr áfram í stjórn félagsins sem er að öðru leyti óbreytt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Marorku. 21.1.2013 12:00 Spá hnignun hjá Apple Tæknirisinn Apple mun á miðvikudag opinbera uppgjör sitt fyrir síðasta ársfjórðung 2012. Margir reikna með því að í fyrsta skipti í níu ár hafi Apple ekki aukið hagnað sinn á milli fjórðunga. 21.1.2013 10:37 Hagvöxtur í Kína eykst á ný Staða efnahagsmála í Kína hefur verið að batna að undanförnu og mældist hagvöxtur 7,9 prósent á síðasta ársfjórðungi ársins 2012, samanborið við 7,4 prósent ársfjórðunginn á undan. 21.1.2013 10:32 Alls var 104 fasteignasamningum þinglýst í borginni í síðustu viku Alls var þinglýst 104 kaupsamningum um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Þetta er nokkuð undir meðaltalinu á viku undanfarna þrjá mánuði sem er 113 samningar. 21.1.2013 10:21 Verðbólgan mælist 1,9% í Danmörku Verðbólgan í Danmörku mældist 1,9% í desember s.l. eða nokkuð undir meðaltalinu í ríkjum Evrópusambandsins sem var 2,3% verðbólga. 21.1.2013 10:04 Arion banki lýkur skuldabréfaútboði Arion banki hefur lokið þriðja útboði bankans á sértryggðum skuldabréfum sem eru óverðtryggð. 21.1.2013 09:49 Verulega dregur úr þorskeldi í Ísafjarðardjúpi Stjórnendur Hraðfrystihússins Gunnvarar í Hnífsdal við Ísafjarðardjúp hafa dregið stórlega úr þorskeldi og eru alveg hættir seiðaframleiðslu og stendur seiðaeldisstöðin á Nauteyri nú tóm. 21.1.2013 06:54 Aðeins tvö tilboð í veiðiréttinn í Norðurá í Borgsrfirði Aðeins bárust tvö gild tilboð í veiðiréttinn í Norðurá í Borgarfirði næstu fimm árin og hljóða þau bæði upp á lægri upphæð en rétturinn hefur verið leigður á. 21.1.2013 06:31 Fundað um neyðarlán til Kýpur, Kýpurbúar með ás upp í erminni Fjármálaráðherrar evrusvæðisins funda í dag um hvort veita eigi Kýpur meira af neyðarlánum en þegar hefur verið ákveðið. Kýpurbúar eru með öflugan ás upp í erminni. 21.1.2013 06:19 Sæstrengur gæti orðið áhrifamikil byggðaaðgerð Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sala á raforku um sæstreng til Evrópu gæti opnað á tækifæri fyrir bændur og hinar dreifðu byggðir landsins. 20.1.2013 19:37 Blankfein fékk tæplega þriggja milljarða bónus Llyod Blankfein, stjórnarformaður og forstjóri bandaríska fjárfestingabankans Goldman Sachs, fékk á föstudaginn bónusgreiðslu upp á 13,3 milljónir Bandaríkjadala, eða sem nemur 1,7 milljarði króna, vegna ársins 2012. Greiðslan var í formi hlutfjár í bankanum 20.1.2013 09:43 Úrgangur er gullnáma framtíðar Boðorð númer eitt í ruslageymslum höfuðborgarbúa á nýja árinu er að flokka og endurvinna allan pappírs- og pappaúrgang. Allur flokkaður úrgangur fer til Sorpu sem sendir hann áfram til endurvinnslu og verðmætasköpunar. 19.1.2013 10:00 Leiguverð fer lækkandi í borginni Leiguverð fer nú lækkandi í höfuðborginni. Vísitala leiguverðs á í borginni lækkaði um 0,8% í desember frá fyrra mánuði. Þetta kemur fram á vefsíðu Þjóðskrár Íslands. 19.1.2013 09:31 Boeing hættir afhendingu á öllum Dreamliner þotum Flugvélaframleiðandinn Boeing hefur ákveðið að hætta afhendingu á öllum Dreamliner þotum sem seldar hafa verið þar til vandamálið með rafgeymana í þessum þotum hafa verið leyst. 19.1.2013 09:09 Repúblikanar munu samþykkja hækkun á skuldaþakinu Leiðtogar Repúblikana í fulltrúadeild bandaríska þingsins hafa ákveðið að berjast ekki gegn því að skuldaþak Bandaríkjanna verði hækkað í næsta mánuði. Þetta var ákveðið á fundi þeirra í gærkvöldi. 19.1.2013 09:00 Reykvíkingar flokka af krafti Allir íbúar í hverju borgarhverfi taka nú upp nýja siði við flokkun á úrgangi því endurvinnanlegur pappír í Reykjavík fer ekki lengur í tunnur fyrir blandað sorp. Þessi breyting tekur nú gildi stig af stigi fram í maí 2013. 19.1.2013 09:00 Skapa verðmæti Hringrás endurvinnur yfir 95 prósent af öllu efni sem tekið er á móti. Með flokkun geta fyrirtæki minnkað kostnað og skapað verðmæti . Hringrás er einnig opið almenningi. 19.1.2013 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Enn eitt hagnaðarmetið hjá Samsung Hagnaður suður-kóreska raftækjaframleiðandans Samsung á síðasta ársfjórðungi ársins 2012 jókst um 76 prósent samanborið við árið á undan. Heildarhagnaðurinn nam 6,6 milljörðum Bandaríkjadala, eða sem nemur 858 milljörðum króna. 25.1.2013 09:15
Dráttarvextir verða óbreyttir Dráttarvextir haldast óbreyttir og verða áfram 13,00% fyrir febrúarmánuð. Þetta kemur fram á vefsíðu Seðlabankans. 25.1.2013 07:44
Lífeyrissjóðir munu eignast Skipti Skipti, móðurfélag Símans, Skjásins og Mílu, er komið í fjárhagslega endurskipulagningu. Breyta á kröfum skuldabréfaeigenda í hlutafé. Þeir munu þynna núverandi eiganda að mestu út. Skipti skilaði góðum rekstrarhagnaði í fyrra en tapaði samt yfir tveimur 25.1.2013 07:00
Lítil breyting á gengi krónunnar í janúar Lítil breyting hefur orðið á gengi krónunnar það sem af er þessum mánuði ársins eftir umtalsverða veikingu á genginu undir lok síðasta árs. 25.1.2013 06:54
Verð á gasolíu í Rotterdam ekki verið hærra í áratugi Meðalverðið á gasolíu á Rotterdammarkaði í fyrra nam 945 dollurum á tonnið og hefur ekki verið hærra í áratugi. Til samanburðar var meðalverð ársins á undan 918 dollarar á tonnið. 25.1.2013 06:41
Úkraína semur við Shell um gasvinnslu Stjórnvöld í Úkraínu hafa samið við Royal Dutch Shell olíufélagið um vinnslu á gasi þar í landi. 25.1.2013 06:30
Merkel hvatti leiðtoga til þess að halda einbeitingu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvatti leiðtoga úr stjórnmálum og atvinnulífi, sem eru samankomnir í Davos í Sviss, til þess að halda einbeitingu og hugsa um að bæta efnahagsástandið í löndum sínum. Beindi hún orðum sínum ekki síst til stjórnmálaleiðtoga Evrópu, sem hún sagði að hefði skyldum að gegna, og þeir mættu ekki missa móðinn. 25.1.2013 01:04
Stærsta mál sérstaks saksóknara til þessa Gögn sérstaks saksóknara í al-Thani málinu telja um 7000 blaðsíður, segir Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá sérstökum saksóknara, í samtali við Vísi. Aðspurður segir hann líklegt að þetta sé umfangsmesta mál sem sérstakur saksóknari hefur ákært í þegar horft er til skjalafjölda. 24.1.2013 14:38
Allir eiga góð gleraugu skilið "Það eiga allir skilið að sjá vel," segir Helga Kristinsdóttir, sem ofbauð verðlag á gleraugum og opnaði því sína eigin verslun, Eyesland. 24.1.2013 10:00
Sextíu prósent atvinnuleysi hjá ungmennum á Spáni Atvinnuleysi á Spáni hefur náð nýjum hæðum. Sextíu prósent atvinnubærra Spánverja undir tuttugu og fimm ára aldri er nú án atvinnu. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem yfirvöld á Spáni birtu í dag. 24.1.2013 08:53
Gríðarlegur hagnaður Ikea Hagnaður sænska húsgagnaframleiðandans Ikea jókst um átta prósent á síðasta ári. Nettó hagnaður fyrirtækisins nam tæpum fimm hundruð og fimmtíu milljörðum króna á meðan heildartekjur þess námu rúmlega fjögur þúsund og sjö hundruð milljörðum. 24.1.2013 06:41
VÍS í söluferli Klakki ehf., eigandi Vátryggingafélags Íslands hf. (VÍS), hefur hafið undirbúning að sölu á VÍS og er stefnt að því að nýir eigendur geti komið að félaginu nú á vormánuðum. 23.1.2013 19:14
Liðakeppni nú möguleg í Ávöxtunarleiknum Keppendur í Ávöxtunarleiknum geta nú stofnað lið og boðið vinum sínum á Facebook að keppa saman. 23.1.2013 15:36
Óttast að það sé ekki vilji til að afnema höftin Vilmundur Jósefsson hyggst ekki gefa kost á sér sem formaður Samtaka atvinnulífsins á ársfundinum 6. mars næstkomandi. Hann segir afar brýnt að koma fjárfestingu af stað í atvinnulífinu og óttast að fjármagnshöft verði fyrir hendi hér á landi í mörg ár til viðbótar, ef ekki verði gripið til róttækra aðgerða. 23.1.2013 14:08
Segja ekkert óeðlilegt við verðlagningu Samherja Sérfræðingar frá endurskoðunarstofunni Baker Tilly í Bretlandi hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekkert hafi verið athugavert við verðlagningu á sölu afurða Samherja til skyldra aðila. Vegna ásakana Seðlabanka Íslands um undirverðlagningu á sölu afurða Samherja til skyldra aðila lét Seagold Ltd, dótturfélag Samherja í Bretlandi, gera óháða greiningu og úttekt á rekstri fyrirtækisins. 23.1.2013 13:46
Björgólfur Jóhannsson gefur kost á sér sem formaður SA Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti formanns Samtaka atvinnulífsins en nýr formaður verður valinn í aðdraganda aðalfundar SA þann þann 6. mars næstkomandi með rafrænni kosningu. 23.1.2013 11:32
Gamli Landsbankinn heitir núna LBI Þrotabú gamla Landsbankans, eða Landsbanki Íslands hf, hefur fengið nýtt nafn og heitir nú LBI hf. Nafnabreytingin var gerð vegna fyrirmæla Fjármálaeftirlitsins sem taldi að óheimilt væri að hafa orðið banki í heiti fjármálafyrirtækis í slitameðferð með takmarkað starfsleyfi, að því er fram kemur í tilkynningu. Nafnabreyting hefur hvorki áhrif á lagalega stöðu félagsins né starfsemi. Forsvarsmenn þrotabúsins segja að nöfnum nýja Landsbankans og þrotabúsins hafi margoft verið ruglað saman í opinberri umræðu. 23.1.2013 10:58
Kaupstefna opnar dyr fyrir íslenska hönnuði erlendis Erlend hönnunarfyrirtæki eru í vaxandi mæli farin að horfa til Íslands. Stórt norrænt húsgagnahönnunarfyrirtæki er meðal þeirra fyrirtækja sem boðað hafa komu sína á kaupstefnu í tengslum við HönnunarMars, þar sem íslenskum hönnuðum gefst kostur á að kynna vörur sínar fyrir þekktum norrænum hönnuðum. 23.1.2013 09:46
Kröfu verjenda í Aurum-máli hafnað Kröfu verjenda í svokölluðu Aurum máli, annars vegar um að hafna framlagningu rannsóknarskýrslu og hins vegar kröfu verjanda Lárusar Welding um frestun ákæru var hafnað í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. 23.1.2013 09:44
Skattar á fjármagnshreyfingar færast nær Fjármálaráðherrar Evrópuríkja hafa gefið grænt ljós á það að ríki álfunnar setji skatt á fjármagnshreyfingar, með það að markmiði að gera fjármálakerfi ríkjanna öruggari og traustari. 22.1.2013 14:33
Spá verðhjöðnun í janúar Greiningardeild Arion banka spáir 0,10% lækkun á vísitölu neysluverðs í janúar og að ársverðbólga verði 3,8% samanborið við 4,2% í desember. Útsöluáhrif koma jafnan sterk fram í janúar en á móti þeim áhrifum eru hins vegar almennar gjaldskrárhækkanir. 22.1.2013 13:57
Skiptir hönnun máli? Fyrirlestur í Hafnarhúsinu Hvað þarf til þess að vera skapandi og hvernig fara sköpunargáfa og notagildi saman? Þessum spurningum verður leitast við að svara í fyrirlestri í Hafnarhúsinu á fimmtudagskvöldið kl. 20. 22.1.2013 13:12
Jeroen verður næsti leiðtogi Eurogroup hópsins Jeroen Dijsselbloem fjármálaráðherra Hollands hefur verið kosinn sem formaður svokallaðs Eurogroup eða hóps fjármálaráðherra evrusvæðsins. Hann tekur við stöðunni af Jean-Claude Junkers. 22.1.2013 06:03
Atvinnuleysi í heiminum heldur áfram að aukast Nýjar tölur frá Alþjóða vinnumálastofnuninni sýna að fimm árum eftir að hin alþjóðlega fjármálakreppa hófst heldur atvinnulausum áfram að fjölga í heiminum. 22.1.2013 05:58
Búið að loka Heima- og fyrirtækjabanka Byrs Aðgangi að Heima- og fyrirtækjabanka Byrs hefur nú verið lokað og bankinn sameinaður við Netbanka Íslandsbanka. 22.1.2013 05:54
Meirihlutaeigendur Bakkavarar vilja Lýð burt úr stjórnarformennsku Hluthafar í Bakkavör vilja að Lýður Guðmundsson hverfi úr starfi sínu sem stjórnarformaður félagsins, á meðan ákæra á hendur honum er til meðferðar í dómskerfinu. Lýður og Ágúst bróðir hans eru stærstu eigendur félagsins en Arion banki og lífeyrissjóðir standa gegn því að þeir nái meirihluta í félaginu. 21.1.2013 18:30
Ráðinn framkvæmdastjóri Festu Ketill B. Magnússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð. 21.1.2013 12:56
Ákvörðun um framhald kjarasamninga tekin eftir hádegi Kjarasamningar verða að öllum líkindum framlengdir til 30. nóvember á þessu ári, en samninganefnd Alþýðusambandsins hittir fulltrúa atvinnurekenda á fundi eftir hádegi þar sem tekin verður ákvörðun. 21.1.2013 12:05
Jón Ágúst hættir sem forstjóri Marorku - verður stjórnarformaður Dr. Jón Ágúst Þorsteinsson, stofnandi Marorku og forstjóri félagsins frá upphafi, hefur tekið við stjórnarformennsku af Þórði Magnússyni, stjórnarformanni Eyris Invest, sem verið hefur stjórnarformaður félagsins frá árinu 2004 en hann situr áfram í stjórn félagsins sem er að öðru leyti óbreytt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Marorku. 21.1.2013 12:00
Spá hnignun hjá Apple Tæknirisinn Apple mun á miðvikudag opinbera uppgjör sitt fyrir síðasta ársfjórðung 2012. Margir reikna með því að í fyrsta skipti í níu ár hafi Apple ekki aukið hagnað sinn á milli fjórðunga. 21.1.2013 10:37
Hagvöxtur í Kína eykst á ný Staða efnahagsmála í Kína hefur verið að batna að undanförnu og mældist hagvöxtur 7,9 prósent á síðasta ársfjórðungi ársins 2012, samanborið við 7,4 prósent ársfjórðunginn á undan. 21.1.2013 10:32
Alls var 104 fasteignasamningum þinglýst í borginni í síðustu viku Alls var þinglýst 104 kaupsamningum um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Þetta er nokkuð undir meðaltalinu á viku undanfarna þrjá mánuði sem er 113 samningar. 21.1.2013 10:21
Verðbólgan mælist 1,9% í Danmörku Verðbólgan í Danmörku mældist 1,9% í desember s.l. eða nokkuð undir meðaltalinu í ríkjum Evrópusambandsins sem var 2,3% verðbólga. 21.1.2013 10:04
Arion banki lýkur skuldabréfaútboði Arion banki hefur lokið þriðja útboði bankans á sértryggðum skuldabréfum sem eru óverðtryggð. 21.1.2013 09:49
Verulega dregur úr þorskeldi í Ísafjarðardjúpi Stjórnendur Hraðfrystihússins Gunnvarar í Hnífsdal við Ísafjarðardjúp hafa dregið stórlega úr þorskeldi og eru alveg hættir seiðaframleiðslu og stendur seiðaeldisstöðin á Nauteyri nú tóm. 21.1.2013 06:54
Aðeins tvö tilboð í veiðiréttinn í Norðurá í Borgsrfirði Aðeins bárust tvö gild tilboð í veiðiréttinn í Norðurá í Borgarfirði næstu fimm árin og hljóða þau bæði upp á lægri upphæð en rétturinn hefur verið leigður á. 21.1.2013 06:31
Fundað um neyðarlán til Kýpur, Kýpurbúar með ás upp í erminni Fjármálaráðherrar evrusvæðisins funda í dag um hvort veita eigi Kýpur meira af neyðarlánum en þegar hefur verið ákveðið. Kýpurbúar eru með öflugan ás upp í erminni. 21.1.2013 06:19
Sæstrengur gæti orðið áhrifamikil byggðaaðgerð Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sala á raforku um sæstreng til Evrópu gæti opnað á tækifæri fyrir bændur og hinar dreifðu byggðir landsins. 20.1.2013 19:37
Blankfein fékk tæplega þriggja milljarða bónus Llyod Blankfein, stjórnarformaður og forstjóri bandaríska fjárfestingabankans Goldman Sachs, fékk á föstudaginn bónusgreiðslu upp á 13,3 milljónir Bandaríkjadala, eða sem nemur 1,7 milljarði króna, vegna ársins 2012. Greiðslan var í formi hlutfjár í bankanum 20.1.2013 09:43
Úrgangur er gullnáma framtíðar Boðorð númer eitt í ruslageymslum höfuðborgarbúa á nýja árinu er að flokka og endurvinna allan pappírs- og pappaúrgang. Allur flokkaður úrgangur fer til Sorpu sem sendir hann áfram til endurvinnslu og verðmætasköpunar. 19.1.2013 10:00
Leiguverð fer lækkandi í borginni Leiguverð fer nú lækkandi í höfuðborginni. Vísitala leiguverðs á í borginni lækkaði um 0,8% í desember frá fyrra mánuði. Þetta kemur fram á vefsíðu Þjóðskrár Íslands. 19.1.2013 09:31
Boeing hættir afhendingu á öllum Dreamliner þotum Flugvélaframleiðandinn Boeing hefur ákveðið að hætta afhendingu á öllum Dreamliner þotum sem seldar hafa verið þar til vandamálið með rafgeymana í þessum þotum hafa verið leyst. 19.1.2013 09:09
Repúblikanar munu samþykkja hækkun á skuldaþakinu Leiðtogar Repúblikana í fulltrúadeild bandaríska þingsins hafa ákveðið að berjast ekki gegn því að skuldaþak Bandaríkjanna verði hækkað í næsta mánuði. Þetta var ákveðið á fundi þeirra í gærkvöldi. 19.1.2013 09:00
Reykvíkingar flokka af krafti Allir íbúar í hverju borgarhverfi taka nú upp nýja siði við flokkun á úrgangi því endurvinnanlegur pappír í Reykjavík fer ekki lengur í tunnur fyrir blandað sorp. Þessi breyting tekur nú gildi stig af stigi fram í maí 2013. 19.1.2013 09:00
Skapa verðmæti Hringrás endurvinnur yfir 95 prósent af öllu efni sem tekið er á móti. Með flokkun geta fyrirtæki minnkað kostnað og skapað verðmæti . Hringrás er einnig opið almenningi. 19.1.2013 08:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent