Fleiri fréttir Eini Ferrari bíll landsins til sölu Eini Ferrari bíll landsins er til sölu í Nýju bílahöllinni. Um er að ræða rauðan Ferrari 328 GTS og á hann að kosta tæpar 15 milljónir króna þótt hann sé orðinn 24 ára gamall. 9.1.2013 07:15 Ákvörðun Seðlabankans stöðvar ekki gengisfall krónunnar Greining Arion banka segir að ákvörðun Seðlabankans um að hætta tímabundið kaupum á gjaldeyri muni ekki á neinn hátt draga úr áframhaldandi veikingu á gengi krónunnar og þar með aukinni verðbólgu. 9.1.2013 07:12 Sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum Kontakt er elsta og stærsta sjálfstæða fyrirtækjaráðgjöf landsins á sínu sviði og hefur veitt ráðgjöf við kaup, sölu eða sameiningu mjög margra fyrirtækja. Hjá Kontakt, sem stofnað var í núverandi mynd árið 2004, starfa þrír viðskipta- eða rekstrarhagfræðingar og þrír lögfræðingar með mikla þekkingu á atvinnulífinu og rekstri fyrirtækja. 9.1.2013 06:00 Bjartir tímar fram undan Sjálfsmynd Íslendinga byggist að miklu leyti upp á þeirri vinnu sem þeir stunda að mati Sverris Briem, ráðgjafa hjá ráðningarþjónustunni Hagvangi. Þeir hafa jákvæðara viðhorf til vinnu en aðrar þjóðir, eru duglegri og sveigjanlegri. Það gerir það að verku 9.1.2013 06:00 Virðisaukandi ráðgjöf "Farsæl fjárhagsleg og rekstrarleg endurskipulagning hagkvæmra fyrirtækja er grundvallarforsenda þess að auka megi fjárfestingu í hagkerfinu. Aukin fjárfesting er um leið drifkraftur hagvaxtar og einkaneyslu og því afar mikilvæg fyrir lífskjör á Íslandi til framtíðar, að sögn Ágústs Heimis Ólafssonar, framkvæmdastjóra fjármálaráðgjafar Deloitte. 9.1.2013 06:00 Spennandi verkefni "Nýlega komum við að tveimur mjög svo árangursríkum skráningum félaga, þ.e. Vodafone og Eimskip. Í báðum tilvikum framkvæmdum við áreiðanleikakannanir á félögunum í tengslum við skráningu þeirra," segir Halldór Þorkelsson, sviðsstjóri fyrirtækjaráðgjafar PwC. 9.1.2013 06:00 Ferðamenn geta tekið með sér dýrari varning án þess að greiða toll Ferðamenn geta á næstunni tekið með sér dýrari varning til landsins án þess að greiða af honum toll, en nú er heimilt. Þá verður hámarksverðmæti tollfrjálsra gjafa einnig hækkað. 8.1.2013 19:45 Ný Samsung tæki koma til Íslands í apríl Samsung kynnti ný og hátæknivædd sjónvarpstæki á CES tækjasýningunni í Las Vegas sem hófst í gærkvöld. Samsung hefur tilkynnt að þessi nýju sjónvarpstæki muni bjóða upp á það besta í tækni, mynd og hljóði sem völ er á í dag. Tækin koma á markað hér á landi í apríl og verða þá kynnt í Samsung setrinu í Síðumúla. 8.1.2013 15:30 AUÐUR kaupir helming í Íslenska gámafélaginu AUÐUR I fagfjárfestasjóður hefur keypt nýtt hlutafé í Íslenska gámafélaginu og eignast helmingshlut í félaginu. Með þessum kaupum hefur sjóðurinn alls fjárfest fyrir um 3 milljarða króna og er fullfjárfestur. 8.1.2013 14:32 Olíufélögin sýknuð af skaðabótakröfu Olíufélögin þrjú, Ker, Olíuverzlun Íslands, og Skeljungur voru í morgun sýknuð af skaðabótakröfu íslenskra ríkisins. Ríkið höfðaði mál vegna útboðs árið 1996, en þá voru gerðir samningar vegna kaupa á eldsneyti fyrir Landhelgisgæsluna og dómsmálaráðuneytið, sem keypti eldsneyti fyrir lögregluna og önnur embætti sem heyra undir ráðuneytið. 8.1.2013 13:31 Um 800 manns sóttu um störf flugliða Um átta hundruð umsóknir bárust um störf flugliða hjá WOW air en félagið auglýsti störfin í lok nóvember. Um 50-60 manns verða ráðnir í sumarstörf flugliða en WOW air verður með fjórar vélar í rekstri og mun fljúga til 14 áfangastaða víðs vegar um Evrópu. Fjórir nýir áfangastaðir hafa bæst við leiðarkerfi WOW air frá því síðasta sumar; Barcelona, Amsterdam, Mílanó og Düsseldorf. Því var þörf á að ráða fleiri flugliða til starfa. Gert er ráð fyrir 450 þúsund farþegum með WOW air árið 2013, segir í tilkynningu frá félaginu. 8.1.2013 11:19 Atvinnuleysi á evrusvæðinu heldur áfram að aukast Atvinnuleysi á evrusvæðinu heldur áfram að aukast og hefur aldrei verið meira í sögunni. 8.1.2013 10:54 Yfir 90 samningar um fasteignir yfir áramótin í borginni Alls var 94 kaupsamningum um fasteignir þinglýst á höfuðborgarsvæðinu yfir áramótin eða í vikunni frá 28. desember til og með 3. janúar. 8.1.2013 10:24 Stefnir í methagnað hjá Samsung enn einu sinni Forsvarsmenn Samsung gera ráð fyrir að hagnaður fyrirtækisins á síðasta fjórðungi ársins í fyrra verði 8,3 milljarðar dala, eða sem nemur tælega ellefu hundruð milljörðum króna. Það er methagnaður fyrir einn fjórðung hjá fyrirtækinu, og um 90 prósent meiri hagnaður en fyrirtækið sýndi á sama tíma í fyrra. 8.1.2013 09:29 Skipakomum til Faxaflóahafna fjölgaði lítilsháttar í fyrra Lítilsháttar fjölgun varð í skipakomum til Faxaflóahafna í fyrra miðað við árið á undan. Hér er miðað við skip sem eru 100 brúttótonn eða meira. Skipakomur urði samkvæmt því 1.471 en voru árið áður 1.454 talsins. 8.1.2013 07:20 Engir vextir í boði á innlánsreikningum í dönskum bönkum Gífurlegur sparnaður Dana á undanförnum árum hefur leitt til þess að að fjöldi banka býður þeim aðeins upp á enga, eða núllvexti, á innlánsreikningum sínum. 8.1.2013 06:33 Met: Icelandair flutti rúmar 2 milljónir farþega í fyrra Icelandair flutti rúmar 2 milljónir farþega í fyrra, sem er metfjöldi farþega frá upphafi. Aukningin frá fyrra ári var 16%, að því er segir í tilkynningu til Kauphallarinnar. 8.1.2013 06:27 Krugman segir óhætt fyrir Obama að slá billjón dollara mynt Hagfræðingurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugmann er kominn á þá skoðun að Barack Obama Bandaríkjaforseti geti nýtt sér smugu í bandarísku stjórnarskránni og látið slá fyrir sig billjón dollara eða 1.000 milljarða dollara mynt úr platínu. 8.1.2013 06:13 Viðskipti Landsbankans veiktu krónuna Mikil viðskipti Landsbankans á gjaldeyrismarkaði veiktu íslensku krónuna rétt fyrir áramótin. Landsbankinn þarf að greiða þrotabúi gamla Landsbankans jafnvirði tæplega 300 milljarða króna í gjaldeyri á næstu árum og ræður ekki við greiðslurnar nema lengt verði í lánum. Bankastjórinn segir unnið að samkomulagi í þá veru. 7.1.2013 19:00 Jón Ásgeir segir ákæru lýsa frekju fremur en umboðssvikum Jón Ásgeir Jóhannesson segir í viðtali við fréttastofu að hann sé saklaus af ákæru í Aurum-málinu og að samskipti hans og Lárusar Welding bankastjóra Glitnis hafi ekki verið óeðlileg. Þá segir hann að ef saksóknari ætli að ákæra hann fyrir frekju þá verði hann að setja það þannig fram í ákæruskjalinu. 7.1.2013 14:12 Nóg að gera í App Store - 40 milljarðar smáforrita hlaðið niður Apple tilkynnti í dag að búið sé að hlaða niður yfir 40 milljörðum smáforrita úr netverslunni App Store frá því að hún var sett á laggirnar árið 2008. Yfir 500 milljónir notendur eru með reikning í versluninni. 7.1.2013 15:50 Hallinn á rekstri ríkissjóðs nemur um 50 milljörðum Rétt liðlega 48 milljarða halli var á rekstri ríkissjóðs á fyrstu ellefu mánuðum síðustu árs, samkvæmt tölum fjármálaráðuneytisins. Hallinn var 72.3 milljarðar á sama tímabili í fyrra. 7.1.2013 15:41 Gosverksmiðja í 330 milljón króna gjaldþrot - var starfrækt í um ár Héraðsdómur Reykjavíkur hefur lokið skiptum á þrotabúi eignarhaldsfélagsins Gossverksmiðjan Klettur. Félagið stofnaði drykkjarverksmiðju árið 2010 og framleiddi meðal annars drykkinn Klettagos og Klettavatn. 7.1.2013 14:46 FME gerir margvíslegar athugasemdir við starfsemi Stafa Fjármálaeftirlitið (FME) gerir margvíslegar athugasemdir við starfsemi Stafa lífeyrissjóðs, samkvæmt niðurstöðu athuganar eftirlitsins á starfsháttum sjóðsins, sem birt var á vef eftirlitsins í dag. Meðal annars eru gerðar "alvarlegar athugasemdir" við fjárfestingar sjóðsins hvernig fjárfestingar eru flokkaðar í óskráð og skráð verðbréf. 7.1.2013 12:40 Hlutabréf í bönkum hækka um allan heim Hlutabréf í bönkum og fjármálafyrirtækjum hafa hækkað mikið á mörkuðum í morgun, eftir að ákveðið var að gefa alþjóðlegum bönkum lengri tíma til þess að styrkja efnahag sinn, en tilkynning þess efnis var birt í gær. Samkvæmt fyrstu drögum nefndar á vegum Alþjóðagreiðslubankans í Basel, sem Mervyn King, bankastjóri Englandsbanka, seðlabanka Bretlands, fer fyrir. 7.1.2013 12:00 Vöruskiptin hagstæð um 5 milljarða í desember Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir desember s.l. var útflutningur tæpir 45 milljarðar króna og innflutningur tæpir 40 milljarðar króna. Vöruskiptin í desember voru því hagstæð um 5 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. 7.1.2013 09:04 Spænsk stjórnvöld tæma varasjóð til kaupa á skuldabréfum Stjónvöld á Spáni hafa nýtt sér einn stærsta varasjóð landsins til kaupa á eigin ríkisskuldabréfum. Sjóð þessum er annars ætlað að tryggja lífeyrisgreiðslur til eldri borgara Spánar í framtíðinni. 7.1.2013 06:47 Skoskir sjómenn vilja viðskiptabann á Ísland og Færeyjar Skoskir sjómenn vilja að gripið verði til viðskiptabanns gegn Íslendingum og Færeyingum vegna makrílveiða þessara þjóða. 7.1.2013 06:33 Icelandair kaupir tvær flugvélar 7.1.2013 06:00 Atvinnuleysið stendur í stað Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mældist 7,8 prósent í desembermánuði og hefur atvinnuleysið haldist óbreytt frá því í september. Það þykir mikill sigur fyrir Barack Obama, forseta landsins, að atvinnuleysið sé ekki að aukast en um 12,2 milljónir manna eru án atvinnu. Eitt af baráttumálum Obama í forsetakosningunum í haust var að minnka atvinnuleysið. Til samanburðar er atvinnuleysi á Ísland 5,4 prósent en um mitt ár 2009 var atvinnuleysið hér landi um átta og hálft prósent. 6.1.2013 17:06 Olíuleitin í mótsögn við yfirlýsta stefnu stjórnarflokkana Formaður Græna netsins segir stjórnarflokkana fara óvarlega í útgáfu á leyfum fyrir olíuleita á Drekasvæðinu. Slík olíuleit og vinnsla er í mótsögn við yfirlýstar stefnur flokkanna. 6.1.2013 15:48 Ákæra gegn Jóni Ásgeiri og Lárusi Welding þingfest í fyrramálið Ákæra gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Lárusi Welding og tveimur öðrum fyrrverandi starfsmönnum Glitnis verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrramálið. 6.1.2013 13:20 Tekur hálfan dag að reikna eitt gengistryggt lán Endurútreikningur gengistryggðra lána hefur tekið lengri tíma en bankarnir gerðu upphaflega ráð fyrir. Dæmi eru um að það hafi tekið starfsfólk hálfan daginn að reikna eitt lán. 5.1.2013 18:31 Er það von um "elefant" sem lokkar á Drekann? Olíumálaráðherra Noregs, Ola Borten Moe, er í viðtali við Aftenbladet í Stavanger spurður um hvort hann telji að "elefant“ sé á Drekasvæðinu. Hugtakið "elefant“, eða fíll, er það sem norski olíugeirinn notar um risalindir, eftir stærsta landdýri jarðar, en það eru olíusvæði eins og Ekofisk, Statfjord, Troll, Gullfaks og Mjallhvít. Hugtakið "flóðhestur“ er svo notað um lindir af næstu stærð þar fyrir neðan. 5.1.2013 11:19 Fréttaskýring: Hætta á ferðum vegna skulda Landsbankans Seðlabanki Íslands sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hann segir að hlé verði gert á reglulegum gjaldeyriskaupum bankans á gjaldeyrismarkaði. Frá septembermánuði árið 2010 hefur bankinn keypt vikulega gjaldeyri á markaði, fyrst hálfa milljón evra og frá júlí 2012 eina milljón evra, sem samsvarar um það bil hálfum milljarði króna í viku hverri. 5.1.2013 10:42 Verðmet: Túnfiskur seldur fyrir 233 milljónir Verðmet fyrir túnfisk var sett á uppboði í Japan í gærkvöld. Þar var 222 kílóa þungur bláuggatúnfiskur seldur fyrir um 233 milljónir króna eða rúmlega milljón krónur á kílóið. 5.1.2013 09:23 Mikil velta á gjaldeyrismarkaðinum þegar gengi krónunnar hrapaði Mikil velta var á gjaldeyrismarkaðinum í síðasta mánuði en þá veiktist gengi krónunnar verulega og hefur ekki verið veikara í tæp þrjú ár. 5.1.2013 09:16 66 fyrirtæki urðu gjaldþrota Alls voru 66 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í nóvembermánuði, flest í heild- og smásöluverslun og viðgerðum á vélknúnum ökutækjum. Þetta eru næstum helmingi færri gjaldþrot en í sama mánuði árið áður þegar þau urðu 115 talsins. 5.1.2013 08:00 32 prósenta fækkun gjaldþrota Fyrstu ellefu mánuði síðasta árs voru 1.605 einkahlutafélög nýskráð en fjöldi gjaldþrota nam 977. Fram kemur á vef Hagstofu Íslands að frá fyrra ári hafi nýskráningum fyrstu ellefu mánuði nýliðins árs fjölgað um tæplega þrjú prósent, en gjaldþrotum fækkað um rúmlega 32 prósent. 5.1.2013 08:00 App vikunnar Á nýju ári strengja margir áramótaheit. Erfitt getur verið að halda þessi áramótaheit og drífa sig út að hlaupa ef engin hvatning er fyrir hendi nema aukakíló og slen. Þá er ráð að kynnast fjölmörgum æfinga- og hlaupaöppum fyrir snjallsíma. 5.1.2013 08:00 Landsbankinn seldi 25% í Bláa Lóninu án auglýsingar Eignarhlutur Landsbankans í Bláa Lóninu hf. var seldur án auglýsingar en SpKef sem rann inn í bankann, leysti til sín fjórðungshlut í fyrirtækinu eftir hrun. Félagið sjálft keypti þennan hlut til baka. Þá voru stofnendur Bláa Lónsins með ólögmæt gengislán og fengu hálfan milljarð leiðréttan vegna þeirra hjá Landsbankanum. 4.1.2013 18:45 Aðalmeðferð enn ekki hafin í prófmálunum Dregist hefur að þinglýsa prófmálum sem áttu að varpa ljósi á réttarstöðu þeirra sem eru með gengistryggð lán. 4.1.2013 18:23 Seðlabankinn gerir hlé á inngripum á gjaldeyrismarkaði Seðlabankinn telur að gengislækkun krónunnar á síðustu vikum ársins hafi verið óæskilega mikil, sérstaklega í ljósi þess að hún tengdist að verulegu leyti tímabundnum þáttum vegna áramótastöðu fjármálafyrirtækja. Auk þess hefur uppgreiðsla erlendra skulda einkaaðila veikt krónuna á undanförnum mánuðum. 4.1.2013 16:50 155 þúsund ný störf í Bandaríkjunum í desember Um 155 þúsund ný störf urðu til í Bandaríkjunum í desember og mælist atvinnuleysi í landinu nú 7,8 prósent, samkvæmt tölum sem vinnumálastofnun Bandaríkjanna birti í morgun, og New York Times vitnar til á vefsíðu sinni. 4.1.2013 15:09 Veiking krónunnar nýttist Landsbankanum Veiking krónunnar seinnihluta desembermánaðar er mikilvæg fyrir Landsbankann vegna uppgjörs Landsbankans á skuldabréfi milli gamla og nýja bankans. 4.1.2013 11:02 Sjá næstu 50 fréttir
Eini Ferrari bíll landsins til sölu Eini Ferrari bíll landsins er til sölu í Nýju bílahöllinni. Um er að ræða rauðan Ferrari 328 GTS og á hann að kosta tæpar 15 milljónir króna þótt hann sé orðinn 24 ára gamall. 9.1.2013 07:15
Ákvörðun Seðlabankans stöðvar ekki gengisfall krónunnar Greining Arion banka segir að ákvörðun Seðlabankans um að hætta tímabundið kaupum á gjaldeyri muni ekki á neinn hátt draga úr áframhaldandi veikingu á gengi krónunnar og þar með aukinni verðbólgu. 9.1.2013 07:12
Sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum Kontakt er elsta og stærsta sjálfstæða fyrirtækjaráðgjöf landsins á sínu sviði og hefur veitt ráðgjöf við kaup, sölu eða sameiningu mjög margra fyrirtækja. Hjá Kontakt, sem stofnað var í núverandi mynd árið 2004, starfa þrír viðskipta- eða rekstrarhagfræðingar og þrír lögfræðingar með mikla þekkingu á atvinnulífinu og rekstri fyrirtækja. 9.1.2013 06:00
Bjartir tímar fram undan Sjálfsmynd Íslendinga byggist að miklu leyti upp á þeirri vinnu sem þeir stunda að mati Sverris Briem, ráðgjafa hjá ráðningarþjónustunni Hagvangi. Þeir hafa jákvæðara viðhorf til vinnu en aðrar þjóðir, eru duglegri og sveigjanlegri. Það gerir það að verku 9.1.2013 06:00
Virðisaukandi ráðgjöf "Farsæl fjárhagsleg og rekstrarleg endurskipulagning hagkvæmra fyrirtækja er grundvallarforsenda þess að auka megi fjárfestingu í hagkerfinu. Aukin fjárfesting er um leið drifkraftur hagvaxtar og einkaneyslu og því afar mikilvæg fyrir lífskjör á Íslandi til framtíðar, að sögn Ágústs Heimis Ólafssonar, framkvæmdastjóra fjármálaráðgjafar Deloitte. 9.1.2013 06:00
Spennandi verkefni "Nýlega komum við að tveimur mjög svo árangursríkum skráningum félaga, þ.e. Vodafone og Eimskip. Í báðum tilvikum framkvæmdum við áreiðanleikakannanir á félögunum í tengslum við skráningu þeirra," segir Halldór Þorkelsson, sviðsstjóri fyrirtækjaráðgjafar PwC. 9.1.2013 06:00
Ferðamenn geta tekið með sér dýrari varning án þess að greiða toll Ferðamenn geta á næstunni tekið með sér dýrari varning til landsins án þess að greiða af honum toll, en nú er heimilt. Þá verður hámarksverðmæti tollfrjálsra gjafa einnig hækkað. 8.1.2013 19:45
Ný Samsung tæki koma til Íslands í apríl Samsung kynnti ný og hátæknivædd sjónvarpstæki á CES tækjasýningunni í Las Vegas sem hófst í gærkvöld. Samsung hefur tilkynnt að þessi nýju sjónvarpstæki muni bjóða upp á það besta í tækni, mynd og hljóði sem völ er á í dag. Tækin koma á markað hér á landi í apríl og verða þá kynnt í Samsung setrinu í Síðumúla. 8.1.2013 15:30
AUÐUR kaupir helming í Íslenska gámafélaginu AUÐUR I fagfjárfestasjóður hefur keypt nýtt hlutafé í Íslenska gámafélaginu og eignast helmingshlut í félaginu. Með þessum kaupum hefur sjóðurinn alls fjárfest fyrir um 3 milljarða króna og er fullfjárfestur. 8.1.2013 14:32
Olíufélögin sýknuð af skaðabótakröfu Olíufélögin þrjú, Ker, Olíuverzlun Íslands, og Skeljungur voru í morgun sýknuð af skaðabótakröfu íslenskra ríkisins. Ríkið höfðaði mál vegna útboðs árið 1996, en þá voru gerðir samningar vegna kaupa á eldsneyti fyrir Landhelgisgæsluna og dómsmálaráðuneytið, sem keypti eldsneyti fyrir lögregluna og önnur embætti sem heyra undir ráðuneytið. 8.1.2013 13:31
Um 800 manns sóttu um störf flugliða Um átta hundruð umsóknir bárust um störf flugliða hjá WOW air en félagið auglýsti störfin í lok nóvember. Um 50-60 manns verða ráðnir í sumarstörf flugliða en WOW air verður með fjórar vélar í rekstri og mun fljúga til 14 áfangastaða víðs vegar um Evrópu. Fjórir nýir áfangastaðir hafa bæst við leiðarkerfi WOW air frá því síðasta sumar; Barcelona, Amsterdam, Mílanó og Düsseldorf. Því var þörf á að ráða fleiri flugliða til starfa. Gert er ráð fyrir 450 þúsund farþegum með WOW air árið 2013, segir í tilkynningu frá félaginu. 8.1.2013 11:19
Atvinnuleysi á evrusvæðinu heldur áfram að aukast Atvinnuleysi á evrusvæðinu heldur áfram að aukast og hefur aldrei verið meira í sögunni. 8.1.2013 10:54
Yfir 90 samningar um fasteignir yfir áramótin í borginni Alls var 94 kaupsamningum um fasteignir þinglýst á höfuðborgarsvæðinu yfir áramótin eða í vikunni frá 28. desember til og með 3. janúar. 8.1.2013 10:24
Stefnir í methagnað hjá Samsung enn einu sinni Forsvarsmenn Samsung gera ráð fyrir að hagnaður fyrirtækisins á síðasta fjórðungi ársins í fyrra verði 8,3 milljarðar dala, eða sem nemur tælega ellefu hundruð milljörðum króna. Það er methagnaður fyrir einn fjórðung hjá fyrirtækinu, og um 90 prósent meiri hagnaður en fyrirtækið sýndi á sama tíma í fyrra. 8.1.2013 09:29
Skipakomum til Faxaflóahafna fjölgaði lítilsháttar í fyrra Lítilsháttar fjölgun varð í skipakomum til Faxaflóahafna í fyrra miðað við árið á undan. Hér er miðað við skip sem eru 100 brúttótonn eða meira. Skipakomur urði samkvæmt því 1.471 en voru árið áður 1.454 talsins. 8.1.2013 07:20
Engir vextir í boði á innlánsreikningum í dönskum bönkum Gífurlegur sparnaður Dana á undanförnum árum hefur leitt til þess að að fjöldi banka býður þeim aðeins upp á enga, eða núllvexti, á innlánsreikningum sínum. 8.1.2013 06:33
Met: Icelandair flutti rúmar 2 milljónir farþega í fyrra Icelandair flutti rúmar 2 milljónir farþega í fyrra, sem er metfjöldi farþega frá upphafi. Aukningin frá fyrra ári var 16%, að því er segir í tilkynningu til Kauphallarinnar. 8.1.2013 06:27
Krugman segir óhætt fyrir Obama að slá billjón dollara mynt Hagfræðingurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugmann er kominn á þá skoðun að Barack Obama Bandaríkjaforseti geti nýtt sér smugu í bandarísku stjórnarskránni og látið slá fyrir sig billjón dollara eða 1.000 milljarða dollara mynt úr platínu. 8.1.2013 06:13
Viðskipti Landsbankans veiktu krónuna Mikil viðskipti Landsbankans á gjaldeyrismarkaði veiktu íslensku krónuna rétt fyrir áramótin. Landsbankinn þarf að greiða þrotabúi gamla Landsbankans jafnvirði tæplega 300 milljarða króna í gjaldeyri á næstu árum og ræður ekki við greiðslurnar nema lengt verði í lánum. Bankastjórinn segir unnið að samkomulagi í þá veru. 7.1.2013 19:00
Jón Ásgeir segir ákæru lýsa frekju fremur en umboðssvikum Jón Ásgeir Jóhannesson segir í viðtali við fréttastofu að hann sé saklaus af ákæru í Aurum-málinu og að samskipti hans og Lárusar Welding bankastjóra Glitnis hafi ekki verið óeðlileg. Þá segir hann að ef saksóknari ætli að ákæra hann fyrir frekju þá verði hann að setja það þannig fram í ákæruskjalinu. 7.1.2013 14:12
Nóg að gera í App Store - 40 milljarðar smáforrita hlaðið niður Apple tilkynnti í dag að búið sé að hlaða niður yfir 40 milljörðum smáforrita úr netverslunni App Store frá því að hún var sett á laggirnar árið 2008. Yfir 500 milljónir notendur eru með reikning í versluninni. 7.1.2013 15:50
Hallinn á rekstri ríkissjóðs nemur um 50 milljörðum Rétt liðlega 48 milljarða halli var á rekstri ríkissjóðs á fyrstu ellefu mánuðum síðustu árs, samkvæmt tölum fjármálaráðuneytisins. Hallinn var 72.3 milljarðar á sama tímabili í fyrra. 7.1.2013 15:41
Gosverksmiðja í 330 milljón króna gjaldþrot - var starfrækt í um ár Héraðsdómur Reykjavíkur hefur lokið skiptum á þrotabúi eignarhaldsfélagsins Gossverksmiðjan Klettur. Félagið stofnaði drykkjarverksmiðju árið 2010 og framleiddi meðal annars drykkinn Klettagos og Klettavatn. 7.1.2013 14:46
FME gerir margvíslegar athugasemdir við starfsemi Stafa Fjármálaeftirlitið (FME) gerir margvíslegar athugasemdir við starfsemi Stafa lífeyrissjóðs, samkvæmt niðurstöðu athuganar eftirlitsins á starfsháttum sjóðsins, sem birt var á vef eftirlitsins í dag. Meðal annars eru gerðar "alvarlegar athugasemdir" við fjárfestingar sjóðsins hvernig fjárfestingar eru flokkaðar í óskráð og skráð verðbréf. 7.1.2013 12:40
Hlutabréf í bönkum hækka um allan heim Hlutabréf í bönkum og fjármálafyrirtækjum hafa hækkað mikið á mörkuðum í morgun, eftir að ákveðið var að gefa alþjóðlegum bönkum lengri tíma til þess að styrkja efnahag sinn, en tilkynning þess efnis var birt í gær. Samkvæmt fyrstu drögum nefndar á vegum Alþjóðagreiðslubankans í Basel, sem Mervyn King, bankastjóri Englandsbanka, seðlabanka Bretlands, fer fyrir. 7.1.2013 12:00
Vöruskiptin hagstæð um 5 milljarða í desember Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir desember s.l. var útflutningur tæpir 45 milljarðar króna og innflutningur tæpir 40 milljarðar króna. Vöruskiptin í desember voru því hagstæð um 5 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. 7.1.2013 09:04
Spænsk stjórnvöld tæma varasjóð til kaupa á skuldabréfum Stjónvöld á Spáni hafa nýtt sér einn stærsta varasjóð landsins til kaupa á eigin ríkisskuldabréfum. Sjóð þessum er annars ætlað að tryggja lífeyrisgreiðslur til eldri borgara Spánar í framtíðinni. 7.1.2013 06:47
Skoskir sjómenn vilja viðskiptabann á Ísland og Færeyjar Skoskir sjómenn vilja að gripið verði til viðskiptabanns gegn Íslendingum og Færeyingum vegna makrílveiða þessara þjóða. 7.1.2013 06:33
Atvinnuleysið stendur í stað Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mældist 7,8 prósent í desembermánuði og hefur atvinnuleysið haldist óbreytt frá því í september. Það þykir mikill sigur fyrir Barack Obama, forseta landsins, að atvinnuleysið sé ekki að aukast en um 12,2 milljónir manna eru án atvinnu. Eitt af baráttumálum Obama í forsetakosningunum í haust var að minnka atvinnuleysið. Til samanburðar er atvinnuleysi á Ísland 5,4 prósent en um mitt ár 2009 var atvinnuleysið hér landi um átta og hálft prósent. 6.1.2013 17:06
Olíuleitin í mótsögn við yfirlýsta stefnu stjórnarflokkana Formaður Græna netsins segir stjórnarflokkana fara óvarlega í útgáfu á leyfum fyrir olíuleita á Drekasvæðinu. Slík olíuleit og vinnsla er í mótsögn við yfirlýstar stefnur flokkanna. 6.1.2013 15:48
Ákæra gegn Jóni Ásgeiri og Lárusi Welding þingfest í fyrramálið Ákæra gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Lárusi Welding og tveimur öðrum fyrrverandi starfsmönnum Glitnis verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrramálið. 6.1.2013 13:20
Tekur hálfan dag að reikna eitt gengistryggt lán Endurútreikningur gengistryggðra lána hefur tekið lengri tíma en bankarnir gerðu upphaflega ráð fyrir. Dæmi eru um að það hafi tekið starfsfólk hálfan daginn að reikna eitt lán. 5.1.2013 18:31
Er það von um "elefant" sem lokkar á Drekann? Olíumálaráðherra Noregs, Ola Borten Moe, er í viðtali við Aftenbladet í Stavanger spurður um hvort hann telji að "elefant“ sé á Drekasvæðinu. Hugtakið "elefant“, eða fíll, er það sem norski olíugeirinn notar um risalindir, eftir stærsta landdýri jarðar, en það eru olíusvæði eins og Ekofisk, Statfjord, Troll, Gullfaks og Mjallhvít. Hugtakið "flóðhestur“ er svo notað um lindir af næstu stærð þar fyrir neðan. 5.1.2013 11:19
Fréttaskýring: Hætta á ferðum vegna skulda Landsbankans Seðlabanki Íslands sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hann segir að hlé verði gert á reglulegum gjaldeyriskaupum bankans á gjaldeyrismarkaði. Frá septembermánuði árið 2010 hefur bankinn keypt vikulega gjaldeyri á markaði, fyrst hálfa milljón evra og frá júlí 2012 eina milljón evra, sem samsvarar um það bil hálfum milljarði króna í viku hverri. 5.1.2013 10:42
Verðmet: Túnfiskur seldur fyrir 233 milljónir Verðmet fyrir túnfisk var sett á uppboði í Japan í gærkvöld. Þar var 222 kílóa þungur bláuggatúnfiskur seldur fyrir um 233 milljónir króna eða rúmlega milljón krónur á kílóið. 5.1.2013 09:23
Mikil velta á gjaldeyrismarkaðinum þegar gengi krónunnar hrapaði Mikil velta var á gjaldeyrismarkaðinum í síðasta mánuði en þá veiktist gengi krónunnar verulega og hefur ekki verið veikara í tæp þrjú ár. 5.1.2013 09:16
66 fyrirtæki urðu gjaldþrota Alls voru 66 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í nóvembermánuði, flest í heild- og smásöluverslun og viðgerðum á vélknúnum ökutækjum. Þetta eru næstum helmingi færri gjaldþrot en í sama mánuði árið áður þegar þau urðu 115 talsins. 5.1.2013 08:00
32 prósenta fækkun gjaldþrota Fyrstu ellefu mánuði síðasta árs voru 1.605 einkahlutafélög nýskráð en fjöldi gjaldþrota nam 977. Fram kemur á vef Hagstofu Íslands að frá fyrra ári hafi nýskráningum fyrstu ellefu mánuði nýliðins árs fjölgað um tæplega þrjú prósent, en gjaldþrotum fækkað um rúmlega 32 prósent. 5.1.2013 08:00
App vikunnar Á nýju ári strengja margir áramótaheit. Erfitt getur verið að halda þessi áramótaheit og drífa sig út að hlaupa ef engin hvatning er fyrir hendi nema aukakíló og slen. Þá er ráð að kynnast fjölmörgum æfinga- og hlaupaöppum fyrir snjallsíma. 5.1.2013 08:00
Landsbankinn seldi 25% í Bláa Lóninu án auglýsingar Eignarhlutur Landsbankans í Bláa Lóninu hf. var seldur án auglýsingar en SpKef sem rann inn í bankann, leysti til sín fjórðungshlut í fyrirtækinu eftir hrun. Félagið sjálft keypti þennan hlut til baka. Þá voru stofnendur Bláa Lónsins með ólögmæt gengislán og fengu hálfan milljarð leiðréttan vegna þeirra hjá Landsbankanum. 4.1.2013 18:45
Aðalmeðferð enn ekki hafin í prófmálunum Dregist hefur að þinglýsa prófmálum sem áttu að varpa ljósi á réttarstöðu þeirra sem eru með gengistryggð lán. 4.1.2013 18:23
Seðlabankinn gerir hlé á inngripum á gjaldeyrismarkaði Seðlabankinn telur að gengislækkun krónunnar á síðustu vikum ársins hafi verið óæskilega mikil, sérstaklega í ljósi þess að hún tengdist að verulegu leyti tímabundnum þáttum vegna áramótastöðu fjármálafyrirtækja. Auk þess hefur uppgreiðsla erlendra skulda einkaaðila veikt krónuna á undanförnum mánuðum. 4.1.2013 16:50
155 þúsund ný störf í Bandaríkjunum í desember Um 155 þúsund ný störf urðu til í Bandaríkjunum í desember og mælist atvinnuleysi í landinu nú 7,8 prósent, samkvæmt tölum sem vinnumálastofnun Bandaríkjanna birti í morgun, og New York Times vitnar til á vefsíðu sinni. 4.1.2013 15:09
Veiking krónunnar nýttist Landsbankanum Veiking krónunnar seinnihluta desembermánaðar er mikilvæg fyrir Landsbankann vegna uppgjörs Landsbankans á skuldabréfi milli gamla og nýja bankans. 4.1.2013 11:02