Hlutabréf í bönkum hækka um allan heim Magnús Halldórsson skrifar 7. janúar 2013 12:00 Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt. Hlutabréf í bönkum og fjármálafyrirtækjum hafa hækkað mikið á mörkuðum í morgun, eftir að ákveðið var að gefa alþjóðlegum bönkum lengri tíma til þess að styrkja efnahag sinn, en tilkynning þess efnis var birt í gær. Samkvæmt fyrstu drögum nefndar á vegum Alþjóðagreiðslubankans í Basel, sem Mervyn King, bankastjóri Englandsbanka, seðlabanka Bretlands, fer fyrir, var áætlað að nýjar reglur tækju gildi 2015. Nýtt regluverk fyrir alþjóðafjármálamarkaði, sem gjarnan er kennt við Basel, hefur verið í bígerð undanfarin ár, og er þar einkum horft til þess að gera banka traustari og ábyrgari. Helsta breytingin sem rætt hefur verið um, er að hækka lögbundið eiginfjárlágmark úr 8 prósentum í 12 til 16 prósent, en endanleg ákvörðun um þetta liggur ekki fyrir. Þá hefur einnig verið horft til þess að gera reglur um lausafjárstöðu banka strangari, með það fyrir augum að gera bankastarfsemi öruggari. Í fyrstu var bönkum veittur frestur til ársins 2015, til þess að styrkja lausafjárstöðu sína, en samkvæmt tilkynningunni sem gerð var opinber í gær, munu bankar fá tíma til ársins 2019 til þess að styrkja efnahag sinn, þar helst lausafjárstöðu. Fjárfestar hafa tekið þessum tíðindum vel, og hefur gengi bréa banka hækkað á nær öllum mörkuðum í morgun. Gengi hlutabréfa í breska bankanum Barclays hefur hækkað um 3,4 prósent í dag, gengi bréfa Deutsche Bank um 3,2 prósent og gengi bréfa Commerzbank um 2,2 prósent. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf í bönkum og fjármálafyrirtækjum hafa hækkað mikið á mörkuðum í morgun, eftir að ákveðið var að gefa alþjóðlegum bönkum lengri tíma til þess að styrkja efnahag sinn, en tilkynning þess efnis var birt í gær. Samkvæmt fyrstu drögum nefndar á vegum Alþjóðagreiðslubankans í Basel, sem Mervyn King, bankastjóri Englandsbanka, seðlabanka Bretlands, fer fyrir, var áætlað að nýjar reglur tækju gildi 2015. Nýtt regluverk fyrir alþjóðafjármálamarkaði, sem gjarnan er kennt við Basel, hefur verið í bígerð undanfarin ár, og er þar einkum horft til þess að gera banka traustari og ábyrgari. Helsta breytingin sem rætt hefur verið um, er að hækka lögbundið eiginfjárlágmark úr 8 prósentum í 12 til 16 prósent, en endanleg ákvörðun um þetta liggur ekki fyrir. Þá hefur einnig verið horft til þess að gera reglur um lausafjárstöðu banka strangari, með það fyrir augum að gera bankastarfsemi öruggari. Í fyrstu var bönkum veittur frestur til ársins 2015, til þess að styrkja lausafjárstöðu sína, en samkvæmt tilkynningunni sem gerð var opinber í gær, munu bankar fá tíma til ársins 2019 til þess að styrkja efnahag sinn, þar helst lausafjárstöðu. Fjárfestar hafa tekið þessum tíðindum vel, og hefur gengi bréa banka hækkað á nær öllum mörkuðum í morgun. Gengi hlutabréfa í breska bankanum Barclays hefur hækkað um 3,4 prósent í dag, gengi bréfa Deutsche Bank um 3,2 prósent og gengi bréfa Commerzbank um 2,2 prósent.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent