Fleiri fréttir Óttast ekki að Sjóvá fari í þrot Fall Aska Capital mun ekki hafa nein áhrif á tryggingafélagið Sjóvá, en félagið sér fram á tap vegna falls Avant, dótturfélags Aska. Óvíst er hversu mikið tapið verður. 16.7.2010 04:00 Lífeyrissjóðirnir búnir að ná sér eftir bankahrunið Íslensku lífeyrissjóðirnir virðast vera búnir að ná vopnum sínum eftir bankahrunið haustið 2008, að mati sérfræðinga Efnahags- og samvinnustofnunarinnar (OECD). 16.7.2010 02:00 Ferðakostnaður seðlabankastjóra hefur snarlækkað Ferðakostnaður seðlabankastjóra hefur snarlækkað frá árinu 2006 samkvæmt gögnum sem Vísir hefur frá skrifstofu bankastjóra Seðlabanka Íslands. 15.7.2010 16:49 Gamma lækkaði um 0,2% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,2% í dag í 4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,2% í 1,2 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 2,8 ma. viðskiptum. 15.7.2010 16:18 Fólk leigir íbúðir frekar en að kaupa Fólk er farið að sækja meira í að leigja húsnæði en að kaupa það, segir Sigurður H. Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands varð töluverð fjölgun á þinglýstum leigusamningum milli mánaðanna maí og júní. Á landinu í heild fjölgaði þeim um 24%. 15.7.2010 15:34 Osta- og smjörsalan vill í orkugeirann Osta og smjörsalan vill eignast hlut í neyslu- og frávatnsveitu á Suðurnesjum og gerði Orkuveitunni tilboð. Orkuveitan hafnaði því hins vegar á stjórnarfundi í byrjun vikunnar. 15.7.2010 14:17 Spá áframhaldandi verðhjöðnun Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs lækki í júlí um 0,2% frá fyrri mánuði. Gangi spáin eftir muni verðbólga hjaðna úr 5,7% í 5,3% í júlímánuði. Verðbólgan hefur ekki mælst minni hérlendis frá lokamánuðum ársins 2007. 15.7.2010 13:10 Hagnaður JP Morgan Chase langt umfram spár Hagnaður JP Morgan Chase, næststærsta banka Bandaríkjanna, á öðrum ársfjórðungi ársins var langt umfram spár sérfræðinga. 15.7.2010 11:21 Larry Hagman auglýsir sólarorku Bandaríski leikarinn Larry Hagman, betur þekktur sem olíuskúrkurinn J.R. Ewing í sjónvarpsþáttunum Dallas, leikur nú í auglýsingum um sólarorku. 15.7.2010 10:42 Talið að 11 stórir bankar standist ekki álagspróf ESB Talið er að 11 stórir evrópskir bankar muni ekki standast álagspróf ESB sem fyrirhugað er seinna í þessum mánuði. Þetta hefur viðskiptablaðið Börsen eftir háttsettum þýskum bankamanni. 15.7.2010 09:38 Íslandsbanki býður framkvæmdalán á sérstökum kjörum Íslandsbanki tekur þátt í hvatningarátaki stjórnvalda og atvinnulífsins Allir vinna sem nýverið var hleypt af stokkunum. Bankinn mun bjóða einstaklingum í viðskiptum við bankann hagstæð framkvæmdalán á sérstökum kjörum. 15.7.2010 08:11 Danska ríkið fær 100 milljarða í vaxtatekjur úr bankaaðstoð Danska ríkið mun fá 4,3 milljarða danskra króna eða nær 100 milljarða króna í vaxtatekjur í ár af björgunarpökkum sínum til handa bankakerfi landsins. 15.7.2010 07:23 Grænlenskt jökulvatn selt á sex þúsund kr. flaskan í Dubai Bráðið jökulvatn frá Ilulissat á Grænlandi sem tappað er á glerflöskur selst fyrir rúmar 6.000 krónur á flöskuna í Dubai. 15.7.2010 07:13 Austurrískur banki á mest í Straumi Austurríski bankinn Raiffeisen Zentralbank (RZB) er nú stærsti eigandi Straums. RZB var einn stærsti lánadrottinn bankans, ásamt Deutsche Bank, Bayern LB og Goldman Sachs, að því er segir í frétt austurríska miðilsins Die Presse. Þar segir að samkomulagið hafi verið hluti af því að milda höggið á bankann af hruninu á Íslandi, en við það tapaði RZB um 70 milljónum evra, eða jafnvirði rúmra ellefu milljarða króna. 15.7.2010 06:00 Kenna bönkunum um fasteignabóluna Efnahagsmál Rannsóknarnefnd Alþingis dregur rangar ályktanir af áhrifum hækkunar á hámarkslán Íbúðalánasjóðs að mati sjóðsins. Þetta kemur fram í greinargerð sem sjóðurinn sendi þingmannanefnd sem fjallar um skýrslu rannsóknarnefndarinnar. 15.7.2010 05:00 Enn samdráttur í verslun Samdráttur var á milli ára í öllum tegunda verslunar í síðasta mánuði nema í raftækjaverslun og áfengisverslun, samkvæmt mælingum Rannsóknaseturs verslunarinnar. Þá varð einnig samdráttur í áfengisverslun ef veltan er leiðrétt fyrir árstíðabundnum þáttum. Mestur samdráttur var í skóverslun og húsgagnaverslun en dagvöruverslun dróst minnst saman. 14.7.2010 14:30 Rifist um eignarhaldið á Facebook Lítt þekktur amerískur maður fullyrðir að hann eigi 84% í Facebook samskiptavefnum. Dómstóll í New York þar því að úrskurða um hvort Mark Zuckerberg, sem hingað til hefur verið sagður vera stofnandi og eigandi síðunnar, sé raunverulegur eigandi eða ekki. 14.7.2010 14:16 Sprotafyrirtæki á sviði heilbrigðisvísinda í samstarf Kerecis og ValaMed undirrituðu í dag samstarfssamning sem tekur m.a. til rannsókna á frumuvexti í mismunandi vefjum. ValaMed vinnur að þróun á lyfjanæmisprófum á krabbameinsfrumum en Kerecis vinnur að gerð stoðefna sem hámarka vöxt frumna t.d. í sárum. 14.7.2010 17:41 Segir tryggingareksturinn traustan Ólafur Njáll Sigurðsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Sjóvár Almennra, segir að Tryggingarekstur Sjóvár sé traustur og mun fall Avant engin áhrif hafa á viðskiptavini Sjóvár. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í dag hefur Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, óskað eftir fundi í viðskiptanefnd Alþingis vegna mögulegra áhrifa slitameðferðar Aska Capital á stöðu Sjóvár-Almennra. 14.7.2010 12:58 Fáir lífeyrissjóðir jafn vel fjármagnaðir og þeir íslensku Efnahags- og framfarastofnunin segir íslenska lífeyrissjóðakerfið vera eitt af örfáum sem hafa náð sér að fullu eftir efnahagshrunið. Aðeins hollenskir lífeyrissjóðir séu betur fjármagnaðir. 14.7.2010 11:59 Miklu minna lánað til íbúðakaupa Almenn útlán Íbúðalánasjóðs til íbúðakaupa námu 1,6 milljörðum króna sem er um 16% minna en í sama mánuði fyrir ári síðan. Engu að síður er fjárhæðin nú í júní hærri en í síðasta mánuðinn þegar sjóðurinn lánaði 1,3 milljarða króna til íbúðakaupa og jafnframt hærri en sjóðurinn hefur lánað að meðaltali síðasta árið. 14.7.2010 11:50 Töluverð fjölgun þinglýstra leigusamninga Töluverð fjölgun varð á þinglýstum leigusamningum milli mánaðanna maí og júní. Á landinu í heild fjölgaði þeim um 23,7%. Ef tekinn er júní ár miðað við júní í fyrra er fjölgun þessara samninga 2,6%. 14.7.2010 10:44 Icelandic Glacial vatnið sett á markað í Kína China Water and Drinks, eitt af stærstu átöppunar-og dreifingarfyrirtækjum á drykkjum í Kína hefur ákveðið að setja Icelandic Glacial vatnið á markað í Kína. 14.7.2010 09:41 Vaxtakjör á ríkisvíxlum þau bestu frá hruninu 2008 Góð þátttaka var í ríkisvíxlaútboðinu sem haldið var hjá Lánamálum ríkisins í gær. Þannig bárust alls 43 gild tilboð í ríkisvíxlaflokkinn RIKV 10 1115 að fjárhæð 23,9 milljarðar kr. að nafnverði. Ákveðið var að taka tilboðum fyrir 22,1 milljarða kr. að nafnverði á 5,49% flötum vöxtum. 14.7.2010 09:21 Heildaraflinn minnkaði um 19% milli ára í júní Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum júnímánuði, metinn á föstu verði, var 19,2% minni en í júní 2009. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 13% miðað við sama tímabil 2009, sé hann metinn á föstu verði. 14.7.2010 09:01 Exista og Bakkavör brutu gegn lögum um verðbréfaviðskipti Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sektað Exista og Bakkavör fyrir brot á lögum um verðbréfaviðskipti. Hvoru félagi um sig er gert að greiða 1.250 þúsund krónur í sekt en báðum málunum lauk með sátt. 14.7.2010 07:47 Rolls-Royce selst eins og heitar lummur í kreppunni Bresku lúxusbílarnir Rolls-Royce seljast eins og heitar lummur mitt í kreppunni. Bíllinn er uppseldur hjá framleiðandanum langt fram á haustið. 14.7.2010 07:27 Ísland aftur á topp tíu listanum yfir hættu á þjóðargjaldþroti Ísland er aftur komið á topp tíu listann yfir þær þjóðir sem taldar eru í hvað mestri hættu á þjóðargjaldþroti. 14.7.2010 07:19 AGS gagnrýnir ehf-væðingu síðustu ára Breyta ætti skattareglum svo einkahlutafélög einyrkja þurfi að greiða tekjuskatt af greiðslum til eigenda að mati sérfræðinga AGS. Þeir telja núverandi fyrirkomulag ófullnægjandi. Leggja til kerfi svipað og á hinum Norðurlöndunum. 14.7.2010 07:00 Askar gæti valdið Sjóvá vanda Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir fundi í viðskiptanefnd Alþingis vegna mögulegra áhrifa slitameðferðar Aska Capital á stöðu Sjóvár-Almennra. 14.7.2010 07:00 FME skipar bráðabirgðastjórn yfir Avant Fjármálaeftirlitið (FME) hefur orðið við beiðni Avant hf. um að skipa félaginu bráðabirgðastjórn á grundvelli laga um fjármálafyrirtæki. 14.7.2010 06:57 Fall Aska hefur engin áhrif á Saga Capital Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri fjárfestingabankans Saga Capital, segir að fall fjárfestingabankans Aska Capital hafi engin áhrif á fyrirtækið sem hann rekur, Saga Capital. Hvorki á reksturinn né fjárhagslegan styrk bankans. 13.7.2010 20:22 Fjárfestingabanki gjaldþrota vegna gengistryggðu lánanna Stjórn fjárfestingabankans Askar Capital hf hefur samþykkt að óska eftir slitameðferð á félaginu og beint kröfu þess efnis til Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá hefur stjórn dótturfélags Askar Capital, Avant, óskað eftir að Fjármálaeftirlitið skipi bráðabirgðastjórn félagsins. 13.7.2010 14:32 Nauðarsamningar Straums samþykktir Kröfuhafar Straums-Burðaráss fjárfestingabanka hf. samþykktu í dag nauðasamning fyrir félagið. Í samningnum felst að yfirráð félagsins færast yfir til almennra kröfuhafa sem umbreyta hluta af kröfum sínum í hlutafé og taka við skuldabréfi sem félagið gefur út. 13.7.2010 16:35 Gamma hækkaði lítillega Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði lítillega í dag í 6,3 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,1% í 2,2 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði um 0,1% í 4,2 ma. viðskiptum. 13.7.2010 16:25 Högum skipt upp Unnið er að því að skipta Högum upp og færa einingar innan samstæðunnar í sér rekstrarfélög. Með þessu verður til sérstakt rekstrarfélag 10-11 verslananna. Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir að tilgangurinn með þessu sé að undirbúa skráningu Haga í Kauphöllina. 13.7.2010 15:20 Vísbendingar um minni einkaneyslu Líkur eru á að einkaneysla hafi dregist lítillega saman á öðrum fjórðungi ársins frá sama tíma í fyrra ef marka má tölur um kortaveltu. 13.7.2010 12:22 Lýst eftir kröfum í Byr sparisjóð Slitastjórn Byrs sparisjóðs hefur lýst eftir kröfum í þrotabúið og stendur kröfufresturinn næstu þrjá mánuði að því er segir í auglýsingu frá slitastjórninni í Lögbirtingarblaðinu í dag. 13.7.2010 11:20 Yfirtaka Íslandsbanka á Eik samþykkt með skilyrðum Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt yfirtöku Íslandsbanka á Eik Properties ehf. en setur jafnframt margvísleg skilyrði fyrir yfirtökunni. Yfirtaka Íslandsbanka hf. á öllu hlutafé Eik Properties ehf. felur í sér samruna í skilningi samkeppnislaganna. 13.7.2010 10:23 Móðurfélag N1 vinnur að endurskipulagningu BNT, móðurfélag N1, hefur nú hafið vinnu við endurskipulaginu fjármála samstæðunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. 13.7.2010 09:56 Sænskir forstjórar eru lítt hrifnir af bónuskerfum Ný könnun sem unnin var á vegum Samtaka forstjóra í Svíþjóð sýnir að fjórir af hverjum fimm þeirra eru lítt hrifnir af bónuskerfum eða árangurstengdum launum. Raunar finna þeir bónuskerfum margt til foráttu þótt þeir sjálfir þiggi laun samkvæmt þeim. 13.7.2010 09:37 Magma boðar hlutafjárútboð til að greiða fyrir HS Orku Magma Energy hefur tilkynnt að félagið muni fara í nýtt hlutafjárútboð upp á 40 milljónir kanadadollara eða tæplega fimm milljarða króna. 13.7.2010 08:44 Skattatillögur AGS unnar að beiðni fjármálaráðherra Nýjar tillögur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um skattahækkanir á ýmsum sviðum eru unnar að beiðni Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra, sem óskaði formlega eftir tillögum frá sjóðnum um að auka tekjustreymi ríkissjóðs um eitt til tvö prósent af landsframleiðslu. 13.7.2010 07:52 Alcoa sýnir hagnað af rekstrinum að nýju Bandaríska álfélagið Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, sýnir nú aftur hagnað af rekstri sínum eftir mikið tap undanfarna ársfjórðunga. 13.7.2010 07:50 Reikna með að gengi krónunnar gefi eftir á seinni hluta ársins Fari það saman að Seðlabankinn hefji reglubundin kaup á gjaldeyri og fari jafnframt að stíga næstu skref í afnámi gjaldeyrishafta má fastlega reikna með að gengi krónunnar gefi eftir á seinni hluta ársins. 13.7.2010 07:41 Sjá næstu 50 fréttir
Óttast ekki að Sjóvá fari í þrot Fall Aska Capital mun ekki hafa nein áhrif á tryggingafélagið Sjóvá, en félagið sér fram á tap vegna falls Avant, dótturfélags Aska. Óvíst er hversu mikið tapið verður. 16.7.2010 04:00
Lífeyrissjóðirnir búnir að ná sér eftir bankahrunið Íslensku lífeyrissjóðirnir virðast vera búnir að ná vopnum sínum eftir bankahrunið haustið 2008, að mati sérfræðinga Efnahags- og samvinnustofnunarinnar (OECD). 16.7.2010 02:00
Ferðakostnaður seðlabankastjóra hefur snarlækkað Ferðakostnaður seðlabankastjóra hefur snarlækkað frá árinu 2006 samkvæmt gögnum sem Vísir hefur frá skrifstofu bankastjóra Seðlabanka Íslands. 15.7.2010 16:49
Gamma lækkaði um 0,2% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,2% í dag í 4 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,2% í 1,2 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 2,8 ma. viðskiptum. 15.7.2010 16:18
Fólk leigir íbúðir frekar en að kaupa Fólk er farið að sækja meira í að leigja húsnæði en að kaupa það, segir Sigurður H. Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands varð töluverð fjölgun á þinglýstum leigusamningum milli mánaðanna maí og júní. Á landinu í heild fjölgaði þeim um 24%. 15.7.2010 15:34
Osta- og smjörsalan vill í orkugeirann Osta og smjörsalan vill eignast hlut í neyslu- og frávatnsveitu á Suðurnesjum og gerði Orkuveitunni tilboð. Orkuveitan hafnaði því hins vegar á stjórnarfundi í byrjun vikunnar. 15.7.2010 14:17
Spá áframhaldandi verðhjöðnun Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs lækki í júlí um 0,2% frá fyrri mánuði. Gangi spáin eftir muni verðbólga hjaðna úr 5,7% í 5,3% í júlímánuði. Verðbólgan hefur ekki mælst minni hérlendis frá lokamánuðum ársins 2007. 15.7.2010 13:10
Hagnaður JP Morgan Chase langt umfram spár Hagnaður JP Morgan Chase, næststærsta banka Bandaríkjanna, á öðrum ársfjórðungi ársins var langt umfram spár sérfræðinga. 15.7.2010 11:21
Larry Hagman auglýsir sólarorku Bandaríski leikarinn Larry Hagman, betur þekktur sem olíuskúrkurinn J.R. Ewing í sjónvarpsþáttunum Dallas, leikur nú í auglýsingum um sólarorku. 15.7.2010 10:42
Talið að 11 stórir bankar standist ekki álagspróf ESB Talið er að 11 stórir evrópskir bankar muni ekki standast álagspróf ESB sem fyrirhugað er seinna í þessum mánuði. Þetta hefur viðskiptablaðið Börsen eftir háttsettum þýskum bankamanni. 15.7.2010 09:38
Íslandsbanki býður framkvæmdalán á sérstökum kjörum Íslandsbanki tekur þátt í hvatningarátaki stjórnvalda og atvinnulífsins Allir vinna sem nýverið var hleypt af stokkunum. Bankinn mun bjóða einstaklingum í viðskiptum við bankann hagstæð framkvæmdalán á sérstökum kjörum. 15.7.2010 08:11
Danska ríkið fær 100 milljarða í vaxtatekjur úr bankaaðstoð Danska ríkið mun fá 4,3 milljarða danskra króna eða nær 100 milljarða króna í vaxtatekjur í ár af björgunarpökkum sínum til handa bankakerfi landsins. 15.7.2010 07:23
Grænlenskt jökulvatn selt á sex þúsund kr. flaskan í Dubai Bráðið jökulvatn frá Ilulissat á Grænlandi sem tappað er á glerflöskur selst fyrir rúmar 6.000 krónur á flöskuna í Dubai. 15.7.2010 07:13
Austurrískur banki á mest í Straumi Austurríski bankinn Raiffeisen Zentralbank (RZB) er nú stærsti eigandi Straums. RZB var einn stærsti lánadrottinn bankans, ásamt Deutsche Bank, Bayern LB og Goldman Sachs, að því er segir í frétt austurríska miðilsins Die Presse. Þar segir að samkomulagið hafi verið hluti af því að milda höggið á bankann af hruninu á Íslandi, en við það tapaði RZB um 70 milljónum evra, eða jafnvirði rúmra ellefu milljarða króna. 15.7.2010 06:00
Kenna bönkunum um fasteignabóluna Efnahagsmál Rannsóknarnefnd Alþingis dregur rangar ályktanir af áhrifum hækkunar á hámarkslán Íbúðalánasjóðs að mati sjóðsins. Þetta kemur fram í greinargerð sem sjóðurinn sendi þingmannanefnd sem fjallar um skýrslu rannsóknarnefndarinnar. 15.7.2010 05:00
Enn samdráttur í verslun Samdráttur var á milli ára í öllum tegunda verslunar í síðasta mánuði nema í raftækjaverslun og áfengisverslun, samkvæmt mælingum Rannsóknaseturs verslunarinnar. Þá varð einnig samdráttur í áfengisverslun ef veltan er leiðrétt fyrir árstíðabundnum þáttum. Mestur samdráttur var í skóverslun og húsgagnaverslun en dagvöruverslun dróst minnst saman. 14.7.2010 14:30
Rifist um eignarhaldið á Facebook Lítt þekktur amerískur maður fullyrðir að hann eigi 84% í Facebook samskiptavefnum. Dómstóll í New York þar því að úrskurða um hvort Mark Zuckerberg, sem hingað til hefur verið sagður vera stofnandi og eigandi síðunnar, sé raunverulegur eigandi eða ekki. 14.7.2010 14:16
Sprotafyrirtæki á sviði heilbrigðisvísinda í samstarf Kerecis og ValaMed undirrituðu í dag samstarfssamning sem tekur m.a. til rannsókna á frumuvexti í mismunandi vefjum. ValaMed vinnur að þróun á lyfjanæmisprófum á krabbameinsfrumum en Kerecis vinnur að gerð stoðefna sem hámarka vöxt frumna t.d. í sárum. 14.7.2010 17:41
Segir tryggingareksturinn traustan Ólafur Njáll Sigurðsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Sjóvár Almennra, segir að Tryggingarekstur Sjóvár sé traustur og mun fall Avant engin áhrif hafa á viðskiptavini Sjóvár. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í dag hefur Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, óskað eftir fundi í viðskiptanefnd Alþingis vegna mögulegra áhrifa slitameðferðar Aska Capital á stöðu Sjóvár-Almennra. 14.7.2010 12:58
Fáir lífeyrissjóðir jafn vel fjármagnaðir og þeir íslensku Efnahags- og framfarastofnunin segir íslenska lífeyrissjóðakerfið vera eitt af örfáum sem hafa náð sér að fullu eftir efnahagshrunið. Aðeins hollenskir lífeyrissjóðir séu betur fjármagnaðir. 14.7.2010 11:59
Miklu minna lánað til íbúðakaupa Almenn útlán Íbúðalánasjóðs til íbúðakaupa námu 1,6 milljörðum króna sem er um 16% minna en í sama mánuði fyrir ári síðan. Engu að síður er fjárhæðin nú í júní hærri en í síðasta mánuðinn þegar sjóðurinn lánaði 1,3 milljarða króna til íbúðakaupa og jafnframt hærri en sjóðurinn hefur lánað að meðaltali síðasta árið. 14.7.2010 11:50
Töluverð fjölgun þinglýstra leigusamninga Töluverð fjölgun varð á þinglýstum leigusamningum milli mánaðanna maí og júní. Á landinu í heild fjölgaði þeim um 23,7%. Ef tekinn er júní ár miðað við júní í fyrra er fjölgun þessara samninga 2,6%. 14.7.2010 10:44
Icelandic Glacial vatnið sett á markað í Kína China Water and Drinks, eitt af stærstu átöppunar-og dreifingarfyrirtækjum á drykkjum í Kína hefur ákveðið að setja Icelandic Glacial vatnið á markað í Kína. 14.7.2010 09:41
Vaxtakjör á ríkisvíxlum þau bestu frá hruninu 2008 Góð þátttaka var í ríkisvíxlaútboðinu sem haldið var hjá Lánamálum ríkisins í gær. Þannig bárust alls 43 gild tilboð í ríkisvíxlaflokkinn RIKV 10 1115 að fjárhæð 23,9 milljarðar kr. að nafnverði. Ákveðið var að taka tilboðum fyrir 22,1 milljarða kr. að nafnverði á 5,49% flötum vöxtum. 14.7.2010 09:21
Heildaraflinn minnkaði um 19% milli ára í júní Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum júnímánuði, metinn á föstu verði, var 19,2% minni en í júní 2009. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 13% miðað við sama tímabil 2009, sé hann metinn á föstu verði. 14.7.2010 09:01
Exista og Bakkavör brutu gegn lögum um verðbréfaviðskipti Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sektað Exista og Bakkavör fyrir brot á lögum um verðbréfaviðskipti. Hvoru félagi um sig er gert að greiða 1.250 þúsund krónur í sekt en báðum málunum lauk með sátt. 14.7.2010 07:47
Rolls-Royce selst eins og heitar lummur í kreppunni Bresku lúxusbílarnir Rolls-Royce seljast eins og heitar lummur mitt í kreppunni. Bíllinn er uppseldur hjá framleiðandanum langt fram á haustið. 14.7.2010 07:27
Ísland aftur á topp tíu listanum yfir hættu á þjóðargjaldþroti Ísland er aftur komið á topp tíu listann yfir þær þjóðir sem taldar eru í hvað mestri hættu á þjóðargjaldþroti. 14.7.2010 07:19
AGS gagnrýnir ehf-væðingu síðustu ára Breyta ætti skattareglum svo einkahlutafélög einyrkja þurfi að greiða tekjuskatt af greiðslum til eigenda að mati sérfræðinga AGS. Þeir telja núverandi fyrirkomulag ófullnægjandi. Leggja til kerfi svipað og á hinum Norðurlöndunum. 14.7.2010 07:00
Askar gæti valdið Sjóvá vanda Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir fundi í viðskiptanefnd Alþingis vegna mögulegra áhrifa slitameðferðar Aska Capital á stöðu Sjóvár-Almennra. 14.7.2010 07:00
FME skipar bráðabirgðastjórn yfir Avant Fjármálaeftirlitið (FME) hefur orðið við beiðni Avant hf. um að skipa félaginu bráðabirgðastjórn á grundvelli laga um fjármálafyrirtæki. 14.7.2010 06:57
Fall Aska hefur engin áhrif á Saga Capital Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri fjárfestingabankans Saga Capital, segir að fall fjárfestingabankans Aska Capital hafi engin áhrif á fyrirtækið sem hann rekur, Saga Capital. Hvorki á reksturinn né fjárhagslegan styrk bankans. 13.7.2010 20:22
Fjárfestingabanki gjaldþrota vegna gengistryggðu lánanna Stjórn fjárfestingabankans Askar Capital hf hefur samþykkt að óska eftir slitameðferð á félaginu og beint kröfu þess efnis til Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá hefur stjórn dótturfélags Askar Capital, Avant, óskað eftir að Fjármálaeftirlitið skipi bráðabirgðastjórn félagsins. 13.7.2010 14:32
Nauðarsamningar Straums samþykktir Kröfuhafar Straums-Burðaráss fjárfestingabanka hf. samþykktu í dag nauðasamning fyrir félagið. Í samningnum felst að yfirráð félagsins færast yfir til almennra kröfuhafa sem umbreyta hluta af kröfum sínum í hlutafé og taka við skuldabréfi sem félagið gefur út. 13.7.2010 16:35
Gamma hækkaði lítillega Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði lítillega í dag í 6,3 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,1% í 2,2 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði um 0,1% í 4,2 ma. viðskiptum. 13.7.2010 16:25
Högum skipt upp Unnið er að því að skipta Högum upp og færa einingar innan samstæðunnar í sér rekstrarfélög. Með þessu verður til sérstakt rekstrarfélag 10-11 verslananna. Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir að tilgangurinn með þessu sé að undirbúa skráningu Haga í Kauphöllina. 13.7.2010 15:20
Vísbendingar um minni einkaneyslu Líkur eru á að einkaneysla hafi dregist lítillega saman á öðrum fjórðungi ársins frá sama tíma í fyrra ef marka má tölur um kortaveltu. 13.7.2010 12:22
Lýst eftir kröfum í Byr sparisjóð Slitastjórn Byrs sparisjóðs hefur lýst eftir kröfum í þrotabúið og stendur kröfufresturinn næstu þrjá mánuði að því er segir í auglýsingu frá slitastjórninni í Lögbirtingarblaðinu í dag. 13.7.2010 11:20
Yfirtaka Íslandsbanka á Eik samþykkt með skilyrðum Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt yfirtöku Íslandsbanka á Eik Properties ehf. en setur jafnframt margvísleg skilyrði fyrir yfirtökunni. Yfirtaka Íslandsbanka hf. á öllu hlutafé Eik Properties ehf. felur í sér samruna í skilningi samkeppnislaganna. 13.7.2010 10:23
Móðurfélag N1 vinnur að endurskipulagningu BNT, móðurfélag N1, hefur nú hafið vinnu við endurskipulaginu fjármála samstæðunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. 13.7.2010 09:56
Sænskir forstjórar eru lítt hrifnir af bónuskerfum Ný könnun sem unnin var á vegum Samtaka forstjóra í Svíþjóð sýnir að fjórir af hverjum fimm þeirra eru lítt hrifnir af bónuskerfum eða árangurstengdum launum. Raunar finna þeir bónuskerfum margt til foráttu þótt þeir sjálfir þiggi laun samkvæmt þeim. 13.7.2010 09:37
Magma boðar hlutafjárútboð til að greiða fyrir HS Orku Magma Energy hefur tilkynnt að félagið muni fara í nýtt hlutafjárútboð upp á 40 milljónir kanadadollara eða tæplega fimm milljarða króna. 13.7.2010 08:44
Skattatillögur AGS unnar að beiðni fjármálaráðherra Nýjar tillögur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um skattahækkanir á ýmsum sviðum eru unnar að beiðni Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra, sem óskaði formlega eftir tillögum frá sjóðnum um að auka tekjustreymi ríkissjóðs um eitt til tvö prósent af landsframleiðslu. 13.7.2010 07:52
Alcoa sýnir hagnað af rekstrinum að nýju Bandaríska álfélagið Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, sýnir nú aftur hagnað af rekstri sínum eftir mikið tap undanfarna ársfjórðunga. 13.7.2010 07:50
Reikna með að gengi krónunnar gefi eftir á seinni hluta ársins Fari það saman að Seðlabankinn hefji reglubundin kaup á gjaldeyri og fari jafnframt að stíga næstu skref í afnámi gjaldeyrishafta má fastlega reikna með að gengi krónunnar gefi eftir á seinni hluta ársins. 13.7.2010 07:41