Fleiri fréttir Telegraph fjallar um lánabækur Kaupþings Fjallað er um birtingu lánabóka Kaupþings á forsíðu fréttavefjar Telegraph í dag. Þar segir að Kaupþing, sem hafi verið miðpunkturinn í hruni íslenska fjármálakerfisins, hafi lánað milljarða punda til fyrirtækja sem tengdust lykilstjórnendum og hluthöfum í fyrirtækinu. 4.8.2009 09:01 Northern Rock tapar stórt Breski bankinn Northern Rock sem þjóðnýttur var á síðasta ári hefur birt uppgjör sitt fyrir fyrstu sex mánuði ársins og er gert ráð fyrir að tap bankans nemi um 724 milljónum punda, eða ríflega 153 milljörðum íslenskra króna. Þetta var tilkynnt í morgun um leið of stjórnendur bankans lýstu því yfir að útlán bankans muni dragast meira saman á árinu en áður hafði verið áætlað. 4.8.2009 08:31 Kaupþing fellur frá lögbannskröfu Skilanefnd Kaupþings og bankastjóri Nýja Kaupþings hafa ákveðið að höfða ekki staðfestingarmál vegna umfjöllunar RÚV um trúnaðarupplýsingar um viðskiptavini, segir í tilkynningu , sem bankinn sendi frá sér í nótt. 4.8.2009 06:55 Ekki ráðð í stað skilanefndamanna sem fóru Ekki á að ráða aðra menn inn í stað þeirra sem fjármálaeftirlitið hefur vikið úr skilanefndum bankanna. Þá hefur ekki komið til tals að víkja manni úr skilanefnd Kaupþings, sem starfaði við lögfræðiráðgjöf hjá gamla bankanum. Þetta segir Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 3.8.2009 18:55 Bandaríkjadalur féll í dag Gengi bandarísks dals féll í dag og hefur ekki verið lægra gagnvart evru, pundi og öðrum gjaldmiðlum síðan síðastliðið haust. Ástæðan er sú að víða bárust vísbendingar í dag um að hagkerfið væri að taka við sér, eftir því sem fram kemur á vef Associated Press. 3.8.2009 17:41 Barclays og HSBC högnuðust um 3 milljarða punda Bresku bankarnir Barclays og HSBC skiluðu milljarða punda, tæplega 640 milljarða króna, hagnaði á fyrri helmingi ársins, samkvæmt árshlutauppgjöri sem birt var í dag. Hvorugur þessara banka þurfti opinbera aðstoð þegar að lausafjárkreppan skall hvað harðast á bankakerfinu. 3.8.2009 11:05 Mesta atvinnuleysi á evrusvæðinu í áratug Atvinnuleysi í evrulöndunum sextán hefur ekki verið meira í áratug, en það teygði sig í 9,4 prósent í júnímánuði. 2.8.2009 19:46 Nissan með nýjan rafbíl á viðráðanlegu verði Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur nú svipt hulunni af fyrsta rafbílnum sem framleiddur er undir merkjum fyrirtækisins. 2.8.2009 14:25 Lánveitingar breskra banka í kastljósinu Kastljós bæði fjölmiðla og almennings í Bretlandi mun beinast að lánveitingum fjögurra stærstu banka landsins í næstu viku þegar þeir skila hálfsársuppgjöri, að því er breska ríkisútvarpið greinir frá. 2.8.2009 16:42 Segir fráleitt að bankaleynd ráði umræðum um hrunið Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra, segir enn sannast hversu fráleitt er að telja bankaleynd eiga að ráða umræðum um aðdraganda hruns íslensku bankanna í dagbókarfærslu á heimasíðu sinni. 2.8.2009 10:39 Gjaldþrot Björgólfs slær Bretlandsmet Gjaldþrot Björgólfs Guðmundssonar er mun stærra en nokkurt gjaldþrot einstaklings í sögu Bretlands að því er fram kom í breska dagblaðinu Daily Telegraph í gær. 2.8.2009 10:22 Keypti Haga á 30 milljarða Fjárfestingarfélagið Gaumur, sem er í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu, fékk þrjátíu milljarða króna lán til að kaupa 95 prósenta hlut í Högum af Baugi Group í gegnum félagið 1998 ehf. 1.8.2009 14:42 Milljarðalán bræðra fjármagnaði fasteignir og einkaflugvél Lýður Guðmundsson, annar Bakkavararbræðra, tók lán hjá Kaupþingi í Lúxemborg upp á 12,75 milljónir punda, um 2,6 milljarða króna, til að fjármagna húsakaup sín í London. Lýður er í persónulegri ábyrgð fyrir láninu. 1.8.2009 13:38 Bretar segjast ekki hafa beitt AGS þrýstingi Bretar neituðu í gær að hafa beitt Alþjóðagjaldeyrissjóðinn þrýstingi vegna Icesave, að því er fram kemur í fréttaskýringu í breska viðskiptablaðinu Financial Times. 1.8.2009 11:12 Íslensku bankarnir eiga stóran hlut af 21 milljarða punda tapi Tap innistæðutryggingarsjóðs Breta (FSCS) nam 21 milljarði punda, eða 4.400 milljarða kr. á sex mánaða tímabili eftir bankahrunið s.l. haust. Íslensku bankarnir í Bretlandi eiga stóran hlut af þessu tapi. 1.8.2009 10:35 Samkomulag um endurskoðun AGS um mánaðarmótin Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur náð samkomulagi við íslensk stjórnvöld um að endurskoðun sjóðsins á efnahagsáætluninni fyrir Íslandi muni ljúka um næstu mánaðarmót, það er í lok ágúst eða byrjun september. 1.8.2009 09:34 MP Banki skilaði 412 milljóna tapi á fyrri helming ársins Rekstur MP Banka hf. skilaði 412 milljóna króna tapi á fyrstu sex mánuðum ársins 2009. Til samanburðar var ríflega 1,5 milljarða kr. hagnaður af rekstrinum á sama tímabili í fyrra. 1.8.2009 09:13 17,2 milljarðar í örorkubætur á síðasta ári Heildargjöld félags- og tryggingamálaráðuneytisins námu rúmum 83,1 milljarði króna fyrir árið 2008. Af þeirri upphæð var örorkulífeyrir ríflega 17,2 milljarðar króna en árið áður nam kostnaður ráðuneytisins vegna örorkulífeyris 13,7 milljörðum króna. Aukningin á milli ára er því 25,5 prósent. 31.7.2009 17:08 Gjöld fjármálaráðuneytisins tæpir 275 milljarðar 2008 Fjármálaráðuneytið bar langhæstan kostnað allra ráðuneyta Íslands fyrir árið 2008. Alls námu gjöld ráðuneytisins rúmum 274,6 milljörðum króna en það ráðuneyti sem næst kom var heilbrigðisráðuneytið með tæpa 112,2 milljarða króna. 31.7.2009 15:46 Met afgangur af vöruskiptum á fyrri hluta ársins Vöruskiptajöfnuðurinn í júní mánuði var jákvæður um 8,7 milljarða króna samkvæmt tölum Hagstofunnar og er það í takt við bráðabirgðatölur sem gefnar voru út í byrjun mánaðarins. Alls voru fluttar út vörur fyrir 40,7 milljarða króna og inn fyrir tæpa 32 milljarða í mánuðinum. Hagsjá Landsbankans greinir frá þessu í dag. 31.7.2009 17:23 Skuldabréfavelta nam rúmum 12,2 milljörðum Skuldabréfavelta nam rúmum 12,2 milljörðum króna í Kauphöllinni í dag. 31.7.2009 16:07 Höftum af innstreymi gjaldeyris vegna nýrra fjárfestinga aflétt Búið er að samþykkja áætlun um að gjaldeyrishöftunum verði aflétt í áföngnum. Í upphafi verður höftum af öllu innstreymi erlends gjaldeyris vegna nýrrar fjárfestingar aflétt. 31.7.2009 13:14 Hluthafafundur Alfesca haldinn 12. ágúst Stjórn Alfesca hefur ákveðið að boða til hluthafafundar á Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 12. ágúst kl. 17:00. 31.7.2009 12:56 Verð á sjávarafurðum það sama og árið 2006 Verð á íslenskum sjávarafurðum, mælt í erlendri mynt, lækkaði um rúmlega eitt prósent í síðasta mánuði og er nú orðið það sama og það var í ársbyrjun árið 2006. 31.7.2009 12:20 Yfir 50 embættismenn með hærri tekjur en Jóhanna Rúmlega fimmtíu embættismenn og forstjórar ríkisfyrirtækja voru með hærri tekur á mánuði á síðasta ári en sem nemur launum forsætisráðherra. Sá sem var með hæstar tekjur var með yfir sex milljónir króna á mánuði. 31.7.2009 12:15 Útrásarvíkingur flutti tugi milljóna rétt fyrir hrun Ólafur Ólafsson, sem kenndur er við Samskip, flutti tugmilljónir króna af innistæðureikningi sínum í Kaupþingi Lúxemborg aðeins nokkrum dögum áður en bankinn fór í þrot. Peningarna notaði Ólafur til að fjárfesta í ríkistryggðum verðbréfum en innistæður í íslenskum bönkum erlendis voru ekki tryggðar að fullu. 31.7.2009 12:15 Skilanefndarmenn á ofurlaunum Skilanefndarmaðurinn Ársæll Hafsteinsson var langtekjuhæstur á síðasta ári samkvæmt tekjublaði Frjálsrar Verslunar en hann var með rúmlega sex milljónir í mánaðarlaun á síðasta ári. Þess má geta að launin gefa ekki lýsandi mynd af launakjörum skilanefndarmanna. 31.7.2009 11:42 Skilanefnd: Ekki ágreiningur við Jón Ásgeir og Ingibjörgu Vegna frétta í fjölmiðlum af málefnum Skilanefndar Landsbanka Íslands hf. og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar tekur Skilanefndin fram að enginn ágreiningur er til staðar við Jón Ásgeir Jóhannesson og/eða Ingibjörgu Stefaníu Pálmadóttur vegna skuldbindinga þeirra við bankann frá fyrri tíð. 31.7.2009 11:34 Húsnæði 101 Hótels yfirveðsett Veð upp á rúma 1,2 milljarða króna hvíla á húsinu við Hverfisgötu 8-10 þar sem 101 Hótel er til húsa. Skilanefnd Landsbankans er með veð að andvirði 910 milljónir króna. 31.7.2009 10:24 Ríkisreikningur 2008: Hallinn nam 216 milljörðum Hallinn á rekstri ríkissjóðs á árinu 2008 nam 216 milljörðum kr. eða 46% af tekjum ársins. Þetta er alger viðsnúningur miðað við árið 2007 þegar 89 milljarða kr. afgangur, eða 18%, varð af tekjum ársins. 31.7.2009 09:42 Alfesca boðar hluthafafund innan 14 daga Í samræmi við lög um hlutafélög og samþykktir Alfesca hf. mun stjórn félagsins boða til hluthafafundar innan 14 daga. Nánari upplýsingar um fundardag, fundartíma og fundarstað hluthafafundar verða birtar innan skamms. 31.7.2009 09:22 Yfir 70 milljarða viðsnúningur á vöruskiptunum Fyrstu sex mánuðina 2009 voru fluttar út vörur fyrir 211,8 milljarða króna en inn fyrir 178,8 milljarða króna . Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam tæpum 33 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau óhagstæð um 37,8 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 70,8 milljörðum króna hagstæðari en á sama tíma árið áður. 31.7.2009 09:11 Landstjóri Guernsey á leið til Íslands að ræða Landsbankamál Lyndon Trott landstjóri eyjarinnar Guernsey er væntanlegur til Íslands í næstu viku til að ræða við stjórnvöld um málefni innistæðueigenda í útibúi Landsbankans á eyjunni. 31.7.2009 09:05 Líklegt að Noregur verði fyrst iðnríkja til að hækka stýrivexti Seðlabanki Noregs gæti orðið fyrsti seðlabanki iðnríkjanna að hefja hækkun stýrivaxta eftir niðursveifluna sem riðið hefur yfir heimsbyggðina, vegna merkja um bata og aukinn verðbólguþrýsting. Þetta kemur fram í frétt Bloomberg fréttaveitunnar. 31.7.2009 08:34 FME frestar yfirtöku á Alfesca vegna kröfu um hluthafafund Fjármálaeftirlitið (FME) hefur ákveðið að fresta gildistíma á yfirtökutilboði Lur Berri á Alfesca. Ástæðan er krafa nokkurra hluthafa um að hluthafafundur verði haldinn til að ræða tilboðið. 31.7.2009 08:11 Slakað á gjaldeyrishömlum Áætlun um afnám gjaldeyrishaftanna verður kynnt í dag. Unnið hefur verið að áætluninni í viðskiptaráðuneytinu en hún er liður í efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og íslenskra stjórnvalda. Fram til þessa hafa ekki verið taldar forsendur til að slaka á höftunum. 31.7.2009 04:30 Tekjur 1000 Íslendinga: Skoðaðu frítt á Vísi Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var með hæstu tekjur allra Íslendinga á síðasta ári samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð var fram í dag. Hreiðar Már var með rúmar 35 milljónir á mánuði í tekjur. 30.7.2009 17:07 Auðmenn borga einum og hálfum milljarði minna í ár Alls eru um 280 milljón króna munur á milli skattakóngs 2008 og 2007. Nú er það Þorsteinn Már Baldvinsson sem hlýtur þennan titil en hann borgaði 170 milljónir króna í opinber gjöld á síðasta ári. 30.7.2009 14:52 Skuldabréfavelta nam rúmum 16 milljörðum Nokkuð líf var í skuldabréfamarkaðinum og nam veltan 16,5 milljörðum króna í dag. 30.7.2009 17:19 Einstaklingar geta fengið lán í gegnum íslenska vefsíðu Ragnheiður Magnúsdóttir er stofnandi nýrrar vefsíðu sem opnar í haust og kemur til með að heita uppspretta.is. Síðan er svokölluð örlánasíða en slíkar vefsíður eru þekktar erlendis. Þetta kemur fram á Netvarpinu. 30.7.2009 16:09 Alcoa hefur ekki fært neinar skuldir yfir á Alcoa á Íslandi Alcoa hefur ekki fært neinar skuldir yfir á Alcoa á Íslandi heldur er hér um fjárfestingu í uppbyggingu álvers á Reyðarfirði að ræða. Skuldir Alcoa á Íslandi eru til móðurfélags og á ábyrgð þess. Þessar lánveitingar eru eingöngu tilkomnar vegna fjárfestinga félagsins hérlendis. 30.7.2009 15:00 Sjælsö breytir lánum til Property Group í eignarhluta Eitt af atriðunum við endurskipulagningu á Property Group í Danmörku er að Sjælsö Gruppen hefur ákveðið að breyta lánum til Property Group yfir í eignarhluta. Um er að ræða 300 milljónir danskra kr. eða um 7,3 milljarða kr. 30.7.2009 14:26 Nordic eMarketing verður samstarfsaðili Yahoo Nordic eMarketing hefur verið valið sem eitt af fyrstu samstarfsaðilum Yahoo! vegna nýja vefgreiningartólsins þeirra. Tólið, sem áður hét Indextools en kallast nú Yahoo Web Analytics, er andsvar Yahoo! við Google Analytics. 30.7.2009 13:41 Skattakóngur Íslands: Vill að peningarnir fari í heilbrigðiskerfið Tæplega 70% þeirra skattagreiðslna sem Þorsteinn Már Baldvinsson greiddi á síðasta ári eru tilkomnar vegna flutnings á hlutabréfum í Samherja hf. sem voru í hans persónulegu eign yfir í sérstakt félag í eigu hans og Helgu S Guðmundsdóttur fyrrverandi eiginkonu hans. Þetta segir Þorsteinn í yfirlýsingu sem hann sendi fjölmiðlum. 30.7.2009 12:56 Krónan að nálgast bankahrunsgengið Gengi krónunnar hefur verið að lækka í morgun í fremur litlum viðskiptum. Nemur lækkunin 0,7%. Gengisvísitalan er í 236,7 stigum og í sínu hæsta gildi á árinu. Krónan hefur því ekki áður verið lægri á þessu ári. Kostar evran nú tæplega 182 krónur og er hún einungis 6 krónum frá því að vera jafn dýr og hún varð dýrust eftir bankahrunið í október á síðasta ári. 30.7.2009 11:21 Sjá næstu 50 fréttir
Telegraph fjallar um lánabækur Kaupþings Fjallað er um birtingu lánabóka Kaupþings á forsíðu fréttavefjar Telegraph í dag. Þar segir að Kaupþing, sem hafi verið miðpunkturinn í hruni íslenska fjármálakerfisins, hafi lánað milljarða punda til fyrirtækja sem tengdust lykilstjórnendum og hluthöfum í fyrirtækinu. 4.8.2009 09:01
Northern Rock tapar stórt Breski bankinn Northern Rock sem þjóðnýttur var á síðasta ári hefur birt uppgjör sitt fyrir fyrstu sex mánuði ársins og er gert ráð fyrir að tap bankans nemi um 724 milljónum punda, eða ríflega 153 milljörðum íslenskra króna. Þetta var tilkynnt í morgun um leið of stjórnendur bankans lýstu því yfir að útlán bankans muni dragast meira saman á árinu en áður hafði verið áætlað. 4.8.2009 08:31
Kaupþing fellur frá lögbannskröfu Skilanefnd Kaupþings og bankastjóri Nýja Kaupþings hafa ákveðið að höfða ekki staðfestingarmál vegna umfjöllunar RÚV um trúnaðarupplýsingar um viðskiptavini, segir í tilkynningu , sem bankinn sendi frá sér í nótt. 4.8.2009 06:55
Ekki ráðð í stað skilanefndamanna sem fóru Ekki á að ráða aðra menn inn í stað þeirra sem fjármálaeftirlitið hefur vikið úr skilanefndum bankanna. Þá hefur ekki komið til tals að víkja manni úr skilanefnd Kaupþings, sem starfaði við lögfræðiráðgjöf hjá gamla bankanum. Þetta segir Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 3.8.2009 18:55
Bandaríkjadalur féll í dag Gengi bandarísks dals féll í dag og hefur ekki verið lægra gagnvart evru, pundi og öðrum gjaldmiðlum síðan síðastliðið haust. Ástæðan er sú að víða bárust vísbendingar í dag um að hagkerfið væri að taka við sér, eftir því sem fram kemur á vef Associated Press. 3.8.2009 17:41
Barclays og HSBC högnuðust um 3 milljarða punda Bresku bankarnir Barclays og HSBC skiluðu milljarða punda, tæplega 640 milljarða króna, hagnaði á fyrri helmingi ársins, samkvæmt árshlutauppgjöri sem birt var í dag. Hvorugur þessara banka þurfti opinbera aðstoð þegar að lausafjárkreppan skall hvað harðast á bankakerfinu. 3.8.2009 11:05
Mesta atvinnuleysi á evrusvæðinu í áratug Atvinnuleysi í evrulöndunum sextán hefur ekki verið meira í áratug, en það teygði sig í 9,4 prósent í júnímánuði. 2.8.2009 19:46
Nissan með nýjan rafbíl á viðráðanlegu verði Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur nú svipt hulunni af fyrsta rafbílnum sem framleiddur er undir merkjum fyrirtækisins. 2.8.2009 14:25
Lánveitingar breskra banka í kastljósinu Kastljós bæði fjölmiðla og almennings í Bretlandi mun beinast að lánveitingum fjögurra stærstu banka landsins í næstu viku þegar þeir skila hálfsársuppgjöri, að því er breska ríkisútvarpið greinir frá. 2.8.2009 16:42
Segir fráleitt að bankaleynd ráði umræðum um hrunið Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra, segir enn sannast hversu fráleitt er að telja bankaleynd eiga að ráða umræðum um aðdraganda hruns íslensku bankanna í dagbókarfærslu á heimasíðu sinni. 2.8.2009 10:39
Gjaldþrot Björgólfs slær Bretlandsmet Gjaldþrot Björgólfs Guðmundssonar er mun stærra en nokkurt gjaldþrot einstaklings í sögu Bretlands að því er fram kom í breska dagblaðinu Daily Telegraph í gær. 2.8.2009 10:22
Keypti Haga á 30 milljarða Fjárfestingarfélagið Gaumur, sem er í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu, fékk þrjátíu milljarða króna lán til að kaupa 95 prósenta hlut í Högum af Baugi Group í gegnum félagið 1998 ehf. 1.8.2009 14:42
Milljarðalán bræðra fjármagnaði fasteignir og einkaflugvél Lýður Guðmundsson, annar Bakkavararbræðra, tók lán hjá Kaupþingi í Lúxemborg upp á 12,75 milljónir punda, um 2,6 milljarða króna, til að fjármagna húsakaup sín í London. Lýður er í persónulegri ábyrgð fyrir láninu. 1.8.2009 13:38
Bretar segjast ekki hafa beitt AGS þrýstingi Bretar neituðu í gær að hafa beitt Alþjóðagjaldeyrissjóðinn þrýstingi vegna Icesave, að því er fram kemur í fréttaskýringu í breska viðskiptablaðinu Financial Times. 1.8.2009 11:12
Íslensku bankarnir eiga stóran hlut af 21 milljarða punda tapi Tap innistæðutryggingarsjóðs Breta (FSCS) nam 21 milljarði punda, eða 4.400 milljarða kr. á sex mánaða tímabili eftir bankahrunið s.l. haust. Íslensku bankarnir í Bretlandi eiga stóran hlut af þessu tapi. 1.8.2009 10:35
Samkomulag um endurskoðun AGS um mánaðarmótin Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur náð samkomulagi við íslensk stjórnvöld um að endurskoðun sjóðsins á efnahagsáætluninni fyrir Íslandi muni ljúka um næstu mánaðarmót, það er í lok ágúst eða byrjun september. 1.8.2009 09:34
MP Banki skilaði 412 milljóna tapi á fyrri helming ársins Rekstur MP Banka hf. skilaði 412 milljóna króna tapi á fyrstu sex mánuðum ársins 2009. Til samanburðar var ríflega 1,5 milljarða kr. hagnaður af rekstrinum á sama tímabili í fyrra. 1.8.2009 09:13
17,2 milljarðar í örorkubætur á síðasta ári Heildargjöld félags- og tryggingamálaráðuneytisins námu rúmum 83,1 milljarði króna fyrir árið 2008. Af þeirri upphæð var örorkulífeyrir ríflega 17,2 milljarðar króna en árið áður nam kostnaður ráðuneytisins vegna örorkulífeyris 13,7 milljörðum króna. Aukningin á milli ára er því 25,5 prósent. 31.7.2009 17:08
Gjöld fjármálaráðuneytisins tæpir 275 milljarðar 2008 Fjármálaráðuneytið bar langhæstan kostnað allra ráðuneyta Íslands fyrir árið 2008. Alls námu gjöld ráðuneytisins rúmum 274,6 milljörðum króna en það ráðuneyti sem næst kom var heilbrigðisráðuneytið með tæpa 112,2 milljarða króna. 31.7.2009 15:46
Met afgangur af vöruskiptum á fyrri hluta ársins Vöruskiptajöfnuðurinn í júní mánuði var jákvæður um 8,7 milljarða króna samkvæmt tölum Hagstofunnar og er það í takt við bráðabirgðatölur sem gefnar voru út í byrjun mánaðarins. Alls voru fluttar út vörur fyrir 40,7 milljarða króna og inn fyrir tæpa 32 milljarða í mánuðinum. Hagsjá Landsbankans greinir frá þessu í dag. 31.7.2009 17:23
Skuldabréfavelta nam rúmum 12,2 milljörðum Skuldabréfavelta nam rúmum 12,2 milljörðum króna í Kauphöllinni í dag. 31.7.2009 16:07
Höftum af innstreymi gjaldeyris vegna nýrra fjárfestinga aflétt Búið er að samþykkja áætlun um að gjaldeyrishöftunum verði aflétt í áföngnum. Í upphafi verður höftum af öllu innstreymi erlends gjaldeyris vegna nýrrar fjárfestingar aflétt. 31.7.2009 13:14
Hluthafafundur Alfesca haldinn 12. ágúst Stjórn Alfesca hefur ákveðið að boða til hluthafafundar á Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 12. ágúst kl. 17:00. 31.7.2009 12:56
Verð á sjávarafurðum það sama og árið 2006 Verð á íslenskum sjávarafurðum, mælt í erlendri mynt, lækkaði um rúmlega eitt prósent í síðasta mánuði og er nú orðið það sama og það var í ársbyrjun árið 2006. 31.7.2009 12:20
Yfir 50 embættismenn með hærri tekjur en Jóhanna Rúmlega fimmtíu embættismenn og forstjórar ríkisfyrirtækja voru með hærri tekur á mánuði á síðasta ári en sem nemur launum forsætisráðherra. Sá sem var með hæstar tekjur var með yfir sex milljónir króna á mánuði. 31.7.2009 12:15
Útrásarvíkingur flutti tugi milljóna rétt fyrir hrun Ólafur Ólafsson, sem kenndur er við Samskip, flutti tugmilljónir króna af innistæðureikningi sínum í Kaupþingi Lúxemborg aðeins nokkrum dögum áður en bankinn fór í þrot. Peningarna notaði Ólafur til að fjárfesta í ríkistryggðum verðbréfum en innistæður í íslenskum bönkum erlendis voru ekki tryggðar að fullu. 31.7.2009 12:15
Skilanefndarmenn á ofurlaunum Skilanefndarmaðurinn Ársæll Hafsteinsson var langtekjuhæstur á síðasta ári samkvæmt tekjublaði Frjálsrar Verslunar en hann var með rúmlega sex milljónir í mánaðarlaun á síðasta ári. Þess má geta að launin gefa ekki lýsandi mynd af launakjörum skilanefndarmanna. 31.7.2009 11:42
Skilanefnd: Ekki ágreiningur við Jón Ásgeir og Ingibjörgu Vegna frétta í fjölmiðlum af málefnum Skilanefndar Landsbanka Íslands hf. og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar tekur Skilanefndin fram að enginn ágreiningur er til staðar við Jón Ásgeir Jóhannesson og/eða Ingibjörgu Stefaníu Pálmadóttur vegna skuldbindinga þeirra við bankann frá fyrri tíð. 31.7.2009 11:34
Húsnæði 101 Hótels yfirveðsett Veð upp á rúma 1,2 milljarða króna hvíla á húsinu við Hverfisgötu 8-10 þar sem 101 Hótel er til húsa. Skilanefnd Landsbankans er með veð að andvirði 910 milljónir króna. 31.7.2009 10:24
Ríkisreikningur 2008: Hallinn nam 216 milljörðum Hallinn á rekstri ríkissjóðs á árinu 2008 nam 216 milljörðum kr. eða 46% af tekjum ársins. Þetta er alger viðsnúningur miðað við árið 2007 þegar 89 milljarða kr. afgangur, eða 18%, varð af tekjum ársins. 31.7.2009 09:42
Alfesca boðar hluthafafund innan 14 daga Í samræmi við lög um hlutafélög og samþykktir Alfesca hf. mun stjórn félagsins boða til hluthafafundar innan 14 daga. Nánari upplýsingar um fundardag, fundartíma og fundarstað hluthafafundar verða birtar innan skamms. 31.7.2009 09:22
Yfir 70 milljarða viðsnúningur á vöruskiptunum Fyrstu sex mánuðina 2009 voru fluttar út vörur fyrir 211,8 milljarða króna en inn fyrir 178,8 milljarða króna . Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam tæpum 33 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau óhagstæð um 37,8 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 70,8 milljörðum króna hagstæðari en á sama tíma árið áður. 31.7.2009 09:11
Landstjóri Guernsey á leið til Íslands að ræða Landsbankamál Lyndon Trott landstjóri eyjarinnar Guernsey er væntanlegur til Íslands í næstu viku til að ræða við stjórnvöld um málefni innistæðueigenda í útibúi Landsbankans á eyjunni. 31.7.2009 09:05
Líklegt að Noregur verði fyrst iðnríkja til að hækka stýrivexti Seðlabanki Noregs gæti orðið fyrsti seðlabanki iðnríkjanna að hefja hækkun stýrivaxta eftir niðursveifluna sem riðið hefur yfir heimsbyggðina, vegna merkja um bata og aukinn verðbólguþrýsting. Þetta kemur fram í frétt Bloomberg fréttaveitunnar. 31.7.2009 08:34
FME frestar yfirtöku á Alfesca vegna kröfu um hluthafafund Fjármálaeftirlitið (FME) hefur ákveðið að fresta gildistíma á yfirtökutilboði Lur Berri á Alfesca. Ástæðan er krafa nokkurra hluthafa um að hluthafafundur verði haldinn til að ræða tilboðið. 31.7.2009 08:11
Slakað á gjaldeyrishömlum Áætlun um afnám gjaldeyrishaftanna verður kynnt í dag. Unnið hefur verið að áætluninni í viðskiptaráðuneytinu en hún er liður í efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og íslenskra stjórnvalda. Fram til þessa hafa ekki verið taldar forsendur til að slaka á höftunum. 31.7.2009 04:30
Tekjur 1000 Íslendinga: Skoðaðu frítt á Vísi Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var með hæstu tekjur allra Íslendinga á síðasta ári samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð var fram í dag. Hreiðar Már var með rúmar 35 milljónir á mánuði í tekjur. 30.7.2009 17:07
Auðmenn borga einum og hálfum milljarði minna í ár Alls eru um 280 milljón króna munur á milli skattakóngs 2008 og 2007. Nú er það Þorsteinn Már Baldvinsson sem hlýtur þennan titil en hann borgaði 170 milljónir króna í opinber gjöld á síðasta ári. 30.7.2009 14:52
Skuldabréfavelta nam rúmum 16 milljörðum Nokkuð líf var í skuldabréfamarkaðinum og nam veltan 16,5 milljörðum króna í dag. 30.7.2009 17:19
Einstaklingar geta fengið lán í gegnum íslenska vefsíðu Ragnheiður Magnúsdóttir er stofnandi nýrrar vefsíðu sem opnar í haust og kemur til með að heita uppspretta.is. Síðan er svokölluð örlánasíða en slíkar vefsíður eru þekktar erlendis. Þetta kemur fram á Netvarpinu. 30.7.2009 16:09
Alcoa hefur ekki fært neinar skuldir yfir á Alcoa á Íslandi Alcoa hefur ekki fært neinar skuldir yfir á Alcoa á Íslandi heldur er hér um fjárfestingu í uppbyggingu álvers á Reyðarfirði að ræða. Skuldir Alcoa á Íslandi eru til móðurfélags og á ábyrgð þess. Þessar lánveitingar eru eingöngu tilkomnar vegna fjárfestinga félagsins hérlendis. 30.7.2009 15:00
Sjælsö breytir lánum til Property Group í eignarhluta Eitt af atriðunum við endurskipulagningu á Property Group í Danmörku er að Sjælsö Gruppen hefur ákveðið að breyta lánum til Property Group yfir í eignarhluta. Um er að ræða 300 milljónir danskra kr. eða um 7,3 milljarða kr. 30.7.2009 14:26
Nordic eMarketing verður samstarfsaðili Yahoo Nordic eMarketing hefur verið valið sem eitt af fyrstu samstarfsaðilum Yahoo! vegna nýja vefgreiningartólsins þeirra. Tólið, sem áður hét Indextools en kallast nú Yahoo Web Analytics, er andsvar Yahoo! við Google Analytics. 30.7.2009 13:41
Skattakóngur Íslands: Vill að peningarnir fari í heilbrigðiskerfið Tæplega 70% þeirra skattagreiðslna sem Þorsteinn Már Baldvinsson greiddi á síðasta ári eru tilkomnar vegna flutnings á hlutabréfum í Samherja hf. sem voru í hans persónulegu eign yfir í sérstakt félag í eigu hans og Helgu S Guðmundsdóttur fyrrverandi eiginkonu hans. Þetta segir Þorsteinn í yfirlýsingu sem hann sendi fjölmiðlum. 30.7.2009 12:56
Krónan að nálgast bankahrunsgengið Gengi krónunnar hefur verið að lækka í morgun í fremur litlum viðskiptum. Nemur lækkunin 0,7%. Gengisvísitalan er í 236,7 stigum og í sínu hæsta gildi á árinu. Krónan hefur því ekki áður verið lægri á þessu ári. Kostar evran nú tæplega 182 krónur og er hún einungis 6 krónum frá því að vera jafn dýr og hún varð dýrust eftir bankahrunið í október á síðasta ári. 30.7.2009 11:21
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur