Milljarðalán bræðra fjármagnaði fasteignir og einkaflugvél Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 1. ágúst 2009 13:38 Bakkavararbræður. Lýður Guðmundsson, annar Bakkavararbræðra, tók lán hjá Kaupþingi í Lúxemborg upp á 12,75 milljónir punda, um 2,6 milljarða króna, til að fjármagna húsakaup sín í London. Lýður er í persónulegri ábyrgð fyrir láninu. Þetta kemur fram í leyniglærum um lántaka Kaupþings, sem birtust á lekasíðunni WikiLeaks í gær. Forsvarsmenn Kaupþings hafa reynt hvað þeir geta til að fá glærurnar fjarlægðar af vefnum og segja birtingu þeirra stangast á við lög um bankaleynd. Í yfirlitinu kemur jafnframt fram að bræðurnir hafi í gegnum félag sitt, Bakkabrædur Group, tekið lán til kaupa á einkaflugvél á 23 milljónir dollara, um 2,9 milljarða króna. Bankinn á forgangsveð á flugvélinni. Þá tók Ágúst Guðmundsson lán, meðal annars til fasteignauppbygginga í Frakklandi, upp á 8,9 milljónir evra, um 1,6 milljarð króna, en þegar glærurnar voru kynntar stóð til að taka veð í húseignunum. Alls fengu tíu félög tengd Bakkavararbræðrum lán hjá Kaupþingi sem svöruðu 332,7 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. Stærsta lánið á listanum er til Exista upp á rúma hundrað fjörutíu og þrjá milljarða króna en fram kemur í glærunum að einungis einn áttundi þess sé tryggður. Eignarhald Bakkabræðra á Kaupþingi var í gegnum Exista sem var stærsti eigandi bankans með 21 prósenta hlut. Nánar verður fjallað um lánayfirlit Kaupþings í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
Lýður Guðmundsson, annar Bakkavararbræðra, tók lán hjá Kaupþingi í Lúxemborg upp á 12,75 milljónir punda, um 2,6 milljarða króna, til að fjármagna húsakaup sín í London. Lýður er í persónulegri ábyrgð fyrir láninu. Þetta kemur fram í leyniglærum um lántaka Kaupþings, sem birtust á lekasíðunni WikiLeaks í gær. Forsvarsmenn Kaupþings hafa reynt hvað þeir geta til að fá glærurnar fjarlægðar af vefnum og segja birtingu þeirra stangast á við lög um bankaleynd. Í yfirlitinu kemur jafnframt fram að bræðurnir hafi í gegnum félag sitt, Bakkabrædur Group, tekið lán til kaupa á einkaflugvél á 23 milljónir dollara, um 2,9 milljarða króna. Bankinn á forgangsveð á flugvélinni. Þá tók Ágúst Guðmundsson lán, meðal annars til fasteignauppbygginga í Frakklandi, upp á 8,9 milljónir evra, um 1,6 milljarð króna, en þegar glærurnar voru kynntar stóð til að taka veð í húseignunum. Alls fengu tíu félög tengd Bakkavararbræðrum lán hjá Kaupþingi sem svöruðu 332,7 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. Stærsta lánið á listanum er til Exista upp á rúma hundrað fjörutíu og þrjá milljarða króna en fram kemur í glærunum að einungis einn áttundi þess sé tryggður. Eignarhald Bakkabræðra á Kaupþingi var í gegnum Exista sem var stærsti eigandi bankans með 21 prósenta hlut. Nánar verður fjallað um lánayfirlit Kaupþings í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.
Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira