Milljarðalán bræðra fjármagnaði fasteignir og einkaflugvél Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 1. ágúst 2009 13:38 Bakkavararbræður. Lýður Guðmundsson, annar Bakkavararbræðra, tók lán hjá Kaupþingi í Lúxemborg upp á 12,75 milljónir punda, um 2,6 milljarða króna, til að fjármagna húsakaup sín í London. Lýður er í persónulegri ábyrgð fyrir láninu. Þetta kemur fram í leyniglærum um lántaka Kaupþings, sem birtust á lekasíðunni WikiLeaks í gær. Forsvarsmenn Kaupþings hafa reynt hvað þeir geta til að fá glærurnar fjarlægðar af vefnum og segja birtingu þeirra stangast á við lög um bankaleynd. Í yfirlitinu kemur jafnframt fram að bræðurnir hafi í gegnum félag sitt, Bakkabrædur Group, tekið lán til kaupa á einkaflugvél á 23 milljónir dollara, um 2,9 milljarða króna. Bankinn á forgangsveð á flugvélinni. Þá tók Ágúst Guðmundsson lán, meðal annars til fasteignauppbygginga í Frakklandi, upp á 8,9 milljónir evra, um 1,6 milljarð króna, en þegar glærurnar voru kynntar stóð til að taka veð í húseignunum. Alls fengu tíu félög tengd Bakkavararbræðrum lán hjá Kaupþingi sem svöruðu 332,7 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. Stærsta lánið á listanum er til Exista upp á rúma hundrað fjörutíu og þrjá milljarða króna en fram kemur í glærunum að einungis einn áttundi þess sé tryggður. Eignarhald Bakkabræðra á Kaupþingi var í gegnum Exista sem var stærsti eigandi bankans með 21 prósenta hlut. Nánar verður fjallað um lánayfirlit Kaupþings í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Lýður Guðmundsson, annar Bakkavararbræðra, tók lán hjá Kaupþingi í Lúxemborg upp á 12,75 milljónir punda, um 2,6 milljarða króna, til að fjármagna húsakaup sín í London. Lýður er í persónulegri ábyrgð fyrir láninu. Þetta kemur fram í leyniglærum um lántaka Kaupþings, sem birtust á lekasíðunni WikiLeaks í gær. Forsvarsmenn Kaupþings hafa reynt hvað þeir geta til að fá glærurnar fjarlægðar af vefnum og segja birtingu þeirra stangast á við lög um bankaleynd. Í yfirlitinu kemur jafnframt fram að bræðurnir hafi í gegnum félag sitt, Bakkabrædur Group, tekið lán til kaupa á einkaflugvél á 23 milljónir dollara, um 2,9 milljarða króna. Bankinn á forgangsveð á flugvélinni. Þá tók Ágúst Guðmundsson lán, meðal annars til fasteignauppbygginga í Frakklandi, upp á 8,9 milljónir evra, um 1,6 milljarð króna, en þegar glærurnar voru kynntar stóð til að taka veð í húseignunum. Alls fengu tíu félög tengd Bakkavararbræðrum lán hjá Kaupþingi sem svöruðu 332,7 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. Stærsta lánið á listanum er til Exista upp á rúma hundrað fjörutíu og þrjá milljarða króna en fram kemur í glærunum að einungis einn áttundi þess sé tryggður. Eignarhald Bakkabræðra á Kaupþingi var í gegnum Exista sem var stærsti eigandi bankans með 21 prósenta hlut. Nánar verður fjallað um lánayfirlit Kaupþings í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira