Fleiri fréttir Breytingar hjá Ernst & Young Henrik Barner Christiansen, sem áður var endurskoðandi hjá Hróarskeldubanka í Danmörku (Roskilde Bank) hefur misst titil sinn sem meðeigandi hjá endurskoðunarfyrirtækinu Ernst & Young. 24.6.2009 05:00 Er vefsíðan mín góð eða slæm? Ein af skemmtilegri vefsíðum netheima er www.webpagesthatsuck.com, þar sem farið er yfir vefsíður sem eru afar illa hannaðar og þær metnar. Þar segir meðal annars um fyrstu mánuði þessa árs, að „þetta virðist ætla að verða gott ár fyrir slæma vefsíðuhönnun". 24.6.2009 04:00 Breytt skattlagning gæti kallað á skerðingu Engu breytir fyrir launþega hvort greiðslur í lífeyrissjóð eru skattlagðar við innlögn eða útgreiðslu. Leiðin, sem er tillaga þingflokks Sjálfstæðisflokks að leið til að auka tekjur ríkisins, hefur hins vegar bæði í för með sér kosti og galla, líkt og fram kemur í úttekt Benedikts Jóhannessonar tryggingastærðfræðings í efnahagsritinu Vísbendingu, sem hann bæði ritstýrir og gefur út. 24.6.2009 04:00 Fljótlega fjárfest úr Bjarkarsjóði „Við höfum fengið 75 viðskiptaáætlanir frá frumkvöðlum inn á borð til okkar, hitt um helming þeirra og rætt við fjárfesta,“ segir Baldur Már Helgason, sjóðsstjóri frumkvöðla- og sprotasjóðsins Bjarkar hjá Auði Capital. 24.6.2009 03:00 Jómfrúrflugi seinkar Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing frestaði enn á ný afhendingu og jómfrúrflugi, Dreamliner 787 , nýjustu þotunnar sem flaggað hefur verið um nokkurra ára skeið sem helsta trompi fyrirtækisins. 24.6.2009 03:00 Kaupmáttur á enn eftir að rýrna Kaupmáttur launa dróst saman um eitt prósent milli apríl og maí, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. 24.6.2009 02:00 Þrjú félög falla um stærðarflokk Eftir verðfall hlutabréfa síðustu misseri og hrun bankakerfisins falla engin félaga Kauphallarinnar í flokk stórra fyrirtækja. Einungis þrjú ná því að teljast meðalstór og restin eru lítil félög. 24.6.2009 01:00 Seðlabankinn lækkar dráttarvexti Seðlabankinn lækkar dráttarvexti sem gilda fyrir næsta mánuð að því er segir í tilkynningu á heimasíðu bankans. 23.6.2009 19:37 Gengi bréfa Atlantic Petroleum féll um níu prósent í dag Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu féll um 09,28 prósent á annars rauðum degi í Kauphöllinni í dag. Á hæla þess fylgdi gengi bréfa Bakkavarar, sem fór niður um 7,75 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Marel Food Systems um 1,69 prósent og Össurar um 0,45 prósent. 23.6.2009 18:21 Seðlabankastjóri: Draga þarf úr óvissu um ríkisskuldir Svein Harald Öygard seðlabankastjóri segir að almennt séð virðist stjórn bankans að aðilar á alþjóðavettvangi líti þannig á að mikilvægt sé að draga úr óvissu í sambandi við umfang og kjör ríkisskulda. Á hann þar m.a. við Icesave málið. 23.6.2009 16:30 Byr og HR í samstarf um fjármálalæsi Byr sparisjóður og Stofnun um fjármálalæsi við Háskólann í Reykjavík hafa gert með sér samstarfssamning sem miðar að því að efla fjármálalæsi Íslendinga. Byr verður aðalstyrktaraðili stofnunarinnar en á hennar vegum verða stundaðar rannsóknir og efnt til námskeiða sem miða að bættu fjármálalæsi þjóðarinnar. 23.6.2009 16:14 Fitch segir lánshæfiseinkunn háða niðurstöðu í Icesave Paul Rawkins, framkvæmdastjóri hjá matsfyirtækinu Fitch Rating í London segir að ný lánshæfiseinkunn fyrir ríkissjóð Íslands sé m.a. háð því að niðurstaða fáist í Icesavemálinu og að endurreisn bankanna komi til framkvæmda. 23.6.2009 16:02 Endurskoðunarákvæði Icesave hagstæð Íslendingum Jakob Möller hrl. segir að ákvæði um endurskoðun samningsins, verði endurgreiðsla íslenska ríkinu um megn, séu mjög hagfelld lántakanum:. Um þetta segir Jakob: ,,Fullyrða má, að ákvæði þessi séu lántaka mjög í hag, og eru ella a.m.k. nánast óþekkt í lánasamningum, og ákvæðin að auki hagfelldari en gengur og gerist í viðskiptasamningum.” 23.6.2009 15:43 Óttast mengun á erfðavísum villtra þorska Náttúruverndarsinnar óttast að aukning þorskeldis muni leiða til frekari flótta þorsks úr þorskeldum sem leiði til mengunar á erfðavísum villtra þorska. Náttúruverndarsinnar hafa komið þessum áhyggjum sínum á framfæri vegna mikillar aukningar þorskeldis í Evrópu. 23.6.2009 14:58 Moody´s: Bandaríkin halda lánshæfiseinkunn AAA Matsfyrirtækið Moody´s segir í nýju áliti að Bandaríkin muni halda AAA lánshæfiseinkunn sinni en bætir við að sú einkunn kunni að vera í hættu ef bandarískum stjórnvöldum tekst ekki að draga úr opinberum skuldum sínum. 23.6.2009 14:35 Vefsíðan iceslave opnuð Í ljósi þeirrar umræðu sem hefur verið í samfélaginu vegna samnings íslenskra stjórnvalda og tryggingarsjóðs innistæðueigendanna hefur verið sett á stofn vefsíðan www.iceslave.is þar sem Íslendingar geta séð heildarstöðu Icesave skuldar þjóðarinnar. 23.6.2009 14:13 Síminn gerir samning um þriðja sæstrenginn Síminn hefur nú gert samning við Greenland Connect um sæstreng til Kanada. Síminn er eina íslenska fjarskiptafyrirtækið sem er með samninga um þrjá sæstrengi til og frá Íslandi og eykur þetta öryggi og bætir þjónustu enda er um fimmfalda aukningu á bandbreidd til Ameríku að ræða. 23.6.2009 13:57 Nauðungarsamningur Teymis staðfestur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur í dag staðfest nauðasamning Teymis hf. sem samþykktur var með öllum greiddum atkvæðum hinn 4. júní sl. 23.6.2009 13:36 Nýja Kaupþing fellir niður uppgreiðslugjöld Uppgreiðslugjöld á íbúðalánum verða afnumin um óákveðinn tíma hjá Nýja Kaupþingi frá og með fyrsta júlí. Fram að þessu hefur uppgreiðslugjald verið 2% af fjárhæð innborgunar. 23.6.2009 13:31 Hagnaður NIB nam 16 milljörðum Hagnaður Norræna fjárfestingarbankans á fyrsta ársfjórðungi ársins nam 91 milljón evra eða um 16 milljörðum kr. 23.6.2009 12:32 Kaupmáttur launa ekki verið minni síðan 2003 Kaupmáttur launa hefur ekki verið jafn lítill síðan í lok árs 2003. Reikna má með því að kaupmáttur eigi enn eftir að rýrna á komandi mánuðum. 23.6.2009 11:55 Icelandair nær efstu sætum í neytendaskýrslu Óhætt er að segja að Icelandair sé sigurvegari nýrrar Neytendaskýrslu AEA, Sambands evrópskra flugfélaga. Í skýrslunni er kynnt frammistaða ervrópskra flugfélaga á síðasta vetri í fjórum mikilvægum þjónustuflokkum fyrir neytendur, þ.e. í fullnustu fluga, í stundvísi á styttri flugleiðum, í stundvísi á lengri flugleiðum og skilvísi farangurs. 23.6.2009 11:42 Engin viðskipti í kauphöllinni en krónan styrkist Enn hafa engin viðskipti orðið með hlutabréf í kauphöllinni, nú þegar klukkan tifar inn á tólfta tímann. Hinsvegar nema viðskipti með skuldabréf tæplega 4,5 milljörðum kr. 23.6.2009 11:16 Lánshæfiseinkunn Íslands á pari við mörg Austur-Evrópulönd Lánshæfiseinkunnir Íslands sem um árabil voru fyrsta flokks og á pari með lánshæfiseinkunnum nágrannaríkja okkar í V-Evrópu hafa nú aldrei verið lægri. Núna erum við hinsvegar í sama flokki og nýmarkaðsríki A-Evrópu en mörg þeirra ramba nú á brún óviðunandi áhættu eftir að hafa horft upp á lánshæfiseinkunnir sínar hríðfalla samhliða því að fjármálakreppan hefur grafið sig dýpra. 23.6.2009 11:00 Íslandssjóðir auka gagnsæi og upplýsingagjöf Íslandssjóðir, rekstrarfélag verðbréfasjóða Íslandsbanka, hefur birt samantekt á verklagi félagsins á nýjum vef sínum, www.islandssjodir.is. Þar koma fram þeir ferlar sem fylgt er við fjárfestingar hjá Íslandssjóðum, upplýsingagjöf, áhættustýringu og siðareglur félagsins. Á vefnum er einnig að finna reglur Íslandssjóða um hagsmunaárekstra. 23.6.2009 10:41 Hvalaskoðun gefur meira af sér en hvalveiðar Í nýrri skýrslu sem lögð hefur verið fram á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins (IWC) sem nú stendyr yfir segir að hvalaskoðun gefi nú af sér meiri tekjur á heimsvísu en hvalveiðar. Tekjur af hvalaskoðun nemi nú um 2,1 milljarði punda eða rúmlega 440 milljörðum kr. á ári. 23.6.2009 10:29 Mats Josefsson setti engin skilyrði Mats Josefsson efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar setti engin skilyrði fyrir áframhaldandi vinnu sinni fyrir íslensk stjórnvöld. Þetta kemur fram í svari forsætisráðherra við fyrirspurn Eyglóar Harðardóttur þingmanns Framsóknarflokksins um málið. 23.6.2009 09:52 Miklar sveiflur á álverðinu síðustu daga Heimsmarkaðsverð á áli á markaðinum í London hefur sveiflast mikið síðustu daga. Þessa stundina stendur verðið, m.v. þriggja mánaða framvirka samninga, í 1.618 dollurum á tonnið. 23.6.2009 09:16 Launavísitala hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði Launavísitala í maí 2009 er 356,0 stig og hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 4,1%. 23.6.2009 09:01 SI segir verktakastarfsemi landsins að blæða út Samtök iðnaðarins (SI) segja í nýrri ályktun að verktakastarfsemi landsins sé að blæða úr. Niðurskurður í vegagerð sé reiðarslag. SI skora á ríkisstjórnina að taka ákvörðun sína um 12 milljarða niðurskurð til samgöngumála til endurmats. 23.6.2009 08:53 Hlutabréfaaukning Debenhams fær dræmar undirtektir Hlutafjáraukning verslunarkeðjunnar Debenhams hefur fengið dræmar undirtektir hjá núverandi hluthöfum og öðrum fjárfestum. Aðeins hafa selst rúm 30% af því aukna hlutafé sem stendur til boða. 23.6.2009 08:41 Eftirlaunasjóði atvinnuflugmanna skilað Fjármálaráðuneytið hefur skilað Eftirlaunasjóði félags íslenskra atvinnuflugmanna (EFÍA) aftur í hendur stjórnar sjóðsins samkvæmt tilkynningu frá Félagi íslenskra atvinnuflugmanna. 22.6.2009 19:54 Útlánasafn Landsbankans rýrnaði um 19,5% milli verðmata - ekki 24% Heildarútlánasafn Landsbankans rýrnaði um 19,5% frá því í febrúar þegar síðasta verðmat á eignum bankans fór fram en ekki 24,2% eins og Vísir greindi frá í gær. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. 22.6.2009 17:05 Kröfuhafar hafa tekið yfir Askar Capital Kröfuhafar Askar Capital hafa nú tekið yfir félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu um aðalfund félagsins sem haldinn var fyrir helgina. 22.6.2009 16:15 Skilanefnd Landsbankans mat eignir, ekki CIPFA Samkvæmt skýrslu frá breska endurskoðunarfyrirtækinu Chartered Institute of Public Finance & Accounting, CIPFA, frá því í maí kemur fram að það sé mat Skilanefndar Landsbankans en ekki CIPFA að um 90% eigna Landsbankans endurheimtist. 22.6.2009 16:11 Gengi bréfa Eimskips hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins hækkaði langmest á hlutabréfamarkaði í dag, eða um 42,86 prósent. Ein viðskipti upp á tæpar 32.600 krónur standa á bak við viðskiptin. 22.6.2009 15:32 Þrjú félög endurflokkuð sem lítil í kauphöllinni Þrjú félög hafa verið endurflokkuð sem lítil í kauphöllinni en voru áður flokkuð sem meðalstór. Þetta eru Bakkavör, Eimskip og Icelandair Group. 22.6.2009 14:16 Frystingu aflétt á eignum Kaupþings í Þýskalandi Þýska fjármálaeftirlitið (BaFin) hefur aflétt frystingu á eignum Kaupþings í Þýskalandi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu BaFin. Þar segir að frystingin sé ekki lengur nauðsynleg. 22.6.2009 13:55 Landsbankinn: Eignasafnið rýrnar um 95 milljarða Eignasafn Landsbanks hefur rýrnað um 95 milljarða frá fyrra mati sem gert var í febrúar. Talið er að um 115 milljarðar muni lenda á Íslenska ríkinu vegna Icesave samkomulagsins þegar það verður gert upp. 22.6.2009 12:11 Segir verðbólguna aukast í endurskoðaðri spá Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir að vísitala neysluverðs hækki um 0,9% frá fyrri mánuði og að verðbólgan fari upp í 11,7% og hækkar lítillega en nú er hún 11,6%. Hagstofan birtir vísitöluna fyrir júnímánuð á miðvikudaginn kemur. 22.6.2009 11:16 Fyrsta sjálfvirka heimilisbókhaldið á Íslandi Landsbankinn hefur opnað aðgang að sjálfvirku Heimilisbókhaldi í Einkabankanum sem veitir viðskiptavinum bankans mjög góða yfirsýn yfir fjármál heimilisins. Þessi sjálfvirka lausn er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. 22.6.2009 11:08 Skuldabréf Frjálsa sett á Athugunarlista Skuldabréf útgefið af Frjáls Fjárfestingarbankanum hf. hefur verið fært á Athugunarlista kauphallarinnar. 22.6.2009 10:54 Norðurskautsþjóðir ætla að forðast kalt stríð Norðurskautsþjóðir lofa því að forðast nýtt kalt stríð í kringum Norðurpólinn. Sem stendur eru hernaðaraðgerðir að aukast á þessu svæði. Ástæðan er hlýnun jarðar sem gerir olíu- og gasleit á svæðinu mögulega og getur auk þess opnað nýjar skipaleiðir að sögn Reuters fréttastofunnar. 22.6.2009 10:49 Ástandið á fasteignamarkaðinum viðvarandi næstu misserin Greining Íslandsbanka segir að útlit sé fyrir að ástandið á fasteignamarkaðinum verði viðvarandi næstu misserin þar sem byggingarkostnaður mun hækka, verð íbúðarhúsnæðis lækka og draga mun úr nýfjárfestingum. 22.6.2009 10:42 Rólegur mánudagsmorgun á hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins hækkaði um 42,86 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins á hlutabréfamarkaðinu. Ein viðskipti upp á rúmar 32 þúsund krónur standa á bak við viðskiptin. 22.6.2009 10:14 Sjá næstu 50 fréttir
Breytingar hjá Ernst & Young Henrik Barner Christiansen, sem áður var endurskoðandi hjá Hróarskeldubanka í Danmörku (Roskilde Bank) hefur misst titil sinn sem meðeigandi hjá endurskoðunarfyrirtækinu Ernst & Young. 24.6.2009 05:00
Er vefsíðan mín góð eða slæm? Ein af skemmtilegri vefsíðum netheima er www.webpagesthatsuck.com, þar sem farið er yfir vefsíður sem eru afar illa hannaðar og þær metnar. Þar segir meðal annars um fyrstu mánuði þessa árs, að „þetta virðist ætla að verða gott ár fyrir slæma vefsíðuhönnun". 24.6.2009 04:00
Breytt skattlagning gæti kallað á skerðingu Engu breytir fyrir launþega hvort greiðslur í lífeyrissjóð eru skattlagðar við innlögn eða útgreiðslu. Leiðin, sem er tillaga þingflokks Sjálfstæðisflokks að leið til að auka tekjur ríkisins, hefur hins vegar bæði í för með sér kosti og galla, líkt og fram kemur í úttekt Benedikts Jóhannessonar tryggingastærðfræðings í efnahagsritinu Vísbendingu, sem hann bæði ritstýrir og gefur út. 24.6.2009 04:00
Fljótlega fjárfest úr Bjarkarsjóði „Við höfum fengið 75 viðskiptaáætlanir frá frumkvöðlum inn á borð til okkar, hitt um helming þeirra og rætt við fjárfesta,“ segir Baldur Már Helgason, sjóðsstjóri frumkvöðla- og sprotasjóðsins Bjarkar hjá Auði Capital. 24.6.2009 03:00
Jómfrúrflugi seinkar Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing frestaði enn á ný afhendingu og jómfrúrflugi, Dreamliner 787 , nýjustu þotunnar sem flaggað hefur verið um nokkurra ára skeið sem helsta trompi fyrirtækisins. 24.6.2009 03:00
Kaupmáttur á enn eftir að rýrna Kaupmáttur launa dróst saman um eitt prósent milli apríl og maí, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. 24.6.2009 02:00
Þrjú félög falla um stærðarflokk Eftir verðfall hlutabréfa síðustu misseri og hrun bankakerfisins falla engin félaga Kauphallarinnar í flokk stórra fyrirtækja. Einungis þrjú ná því að teljast meðalstór og restin eru lítil félög. 24.6.2009 01:00
Seðlabankinn lækkar dráttarvexti Seðlabankinn lækkar dráttarvexti sem gilda fyrir næsta mánuð að því er segir í tilkynningu á heimasíðu bankans. 23.6.2009 19:37
Gengi bréfa Atlantic Petroleum féll um níu prósent í dag Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu féll um 09,28 prósent á annars rauðum degi í Kauphöllinni í dag. Á hæla þess fylgdi gengi bréfa Bakkavarar, sem fór niður um 7,75 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Marel Food Systems um 1,69 prósent og Össurar um 0,45 prósent. 23.6.2009 18:21
Seðlabankastjóri: Draga þarf úr óvissu um ríkisskuldir Svein Harald Öygard seðlabankastjóri segir að almennt séð virðist stjórn bankans að aðilar á alþjóðavettvangi líti þannig á að mikilvægt sé að draga úr óvissu í sambandi við umfang og kjör ríkisskulda. Á hann þar m.a. við Icesave málið. 23.6.2009 16:30
Byr og HR í samstarf um fjármálalæsi Byr sparisjóður og Stofnun um fjármálalæsi við Háskólann í Reykjavík hafa gert með sér samstarfssamning sem miðar að því að efla fjármálalæsi Íslendinga. Byr verður aðalstyrktaraðili stofnunarinnar en á hennar vegum verða stundaðar rannsóknir og efnt til námskeiða sem miða að bættu fjármálalæsi þjóðarinnar. 23.6.2009 16:14
Fitch segir lánshæfiseinkunn háða niðurstöðu í Icesave Paul Rawkins, framkvæmdastjóri hjá matsfyirtækinu Fitch Rating í London segir að ný lánshæfiseinkunn fyrir ríkissjóð Íslands sé m.a. háð því að niðurstaða fáist í Icesavemálinu og að endurreisn bankanna komi til framkvæmda. 23.6.2009 16:02
Endurskoðunarákvæði Icesave hagstæð Íslendingum Jakob Möller hrl. segir að ákvæði um endurskoðun samningsins, verði endurgreiðsla íslenska ríkinu um megn, séu mjög hagfelld lántakanum:. Um þetta segir Jakob: ,,Fullyrða má, að ákvæði þessi séu lántaka mjög í hag, og eru ella a.m.k. nánast óþekkt í lánasamningum, og ákvæðin að auki hagfelldari en gengur og gerist í viðskiptasamningum.” 23.6.2009 15:43
Óttast mengun á erfðavísum villtra þorska Náttúruverndarsinnar óttast að aukning þorskeldis muni leiða til frekari flótta þorsks úr þorskeldum sem leiði til mengunar á erfðavísum villtra þorska. Náttúruverndarsinnar hafa komið þessum áhyggjum sínum á framfæri vegna mikillar aukningar þorskeldis í Evrópu. 23.6.2009 14:58
Moody´s: Bandaríkin halda lánshæfiseinkunn AAA Matsfyrirtækið Moody´s segir í nýju áliti að Bandaríkin muni halda AAA lánshæfiseinkunn sinni en bætir við að sú einkunn kunni að vera í hættu ef bandarískum stjórnvöldum tekst ekki að draga úr opinberum skuldum sínum. 23.6.2009 14:35
Vefsíðan iceslave opnuð Í ljósi þeirrar umræðu sem hefur verið í samfélaginu vegna samnings íslenskra stjórnvalda og tryggingarsjóðs innistæðueigendanna hefur verið sett á stofn vefsíðan www.iceslave.is þar sem Íslendingar geta séð heildarstöðu Icesave skuldar þjóðarinnar. 23.6.2009 14:13
Síminn gerir samning um þriðja sæstrenginn Síminn hefur nú gert samning við Greenland Connect um sæstreng til Kanada. Síminn er eina íslenska fjarskiptafyrirtækið sem er með samninga um þrjá sæstrengi til og frá Íslandi og eykur þetta öryggi og bætir þjónustu enda er um fimmfalda aukningu á bandbreidd til Ameríku að ræða. 23.6.2009 13:57
Nauðungarsamningur Teymis staðfestur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur í dag staðfest nauðasamning Teymis hf. sem samþykktur var með öllum greiddum atkvæðum hinn 4. júní sl. 23.6.2009 13:36
Nýja Kaupþing fellir niður uppgreiðslugjöld Uppgreiðslugjöld á íbúðalánum verða afnumin um óákveðinn tíma hjá Nýja Kaupþingi frá og með fyrsta júlí. Fram að þessu hefur uppgreiðslugjald verið 2% af fjárhæð innborgunar. 23.6.2009 13:31
Hagnaður NIB nam 16 milljörðum Hagnaður Norræna fjárfestingarbankans á fyrsta ársfjórðungi ársins nam 91 milljón evra eða um 16 milljörðum kr. 23.6.2009 12:32
Kaupmáttur launa ekki verið minni síðan 2003 Kaupmáttur launa hefur ekki verið jafn lítill síðan í lok árs 2003. Reikna má með því að kaupmáttur eigi enn eftir að rýrna á komandi mánuðum. 23.6.2009 11:55
Icelandair nær efstu sætum í neytendaskýrslu Óhætt er að segja að Icelandair sé sigurvegari nýrrar Neytendaskýrslu AEA, Sambands evrópskra flugfélaga. Í skýrslunni er kynnt frammistaða ervrópskra flugfélaga á síðasta vetri í fjórum mikilvægum þjónustuflokkum fyrir neytendur, þ.e. í fullnustu fluga, í stundvísi á styttri flugleiðum, í stundvísi á lengri flugleiðum og skilvísi farangurs. 23.6.2009 11:42
Engin viðskipti í kauphöllinni en krónan styrkist Enn hafa engin viðskipti orðið með hlutabréf í kauphöllinni, nú þegar klukkan tifar inn á tólfta tímann. Hinsvegar nema viðskipti með skuldabréf tæplega 4,5 milljörðum kr. 23.6.2009 11:16
Lánshæfiseinkunn Íslands á pari við mörg Austur-Evrópulönd Lánshæfiseinkunnir Íslands sem um árabil voru fyrsta flokks og á pari með lánshæfiseinkunnum nágrannaríkja okkar í V-Evrópu hafa nú aldrei verið lægri. Núna erum við hinsvegar í sama flokki og nýmarkaðsríki A-Evrópu en mörg þeirra ramba nú á brún óviðunandi áhættu eftir að hafa horft upp á lánshæfiseinkunnir sínar hríðfalla samhliða því að fjármálakreppan hefur grafið sig dýpra. 23.6.2009 11:00
Íslandssjóðir auka gagnsæi og upplýsingagjöf Íslandssjóðir, rekstrarfélag verðbréfasjóða Íslandsbanka, hefur birt samantekt á verklagi félagsins á nýjum vef sínum, www.islandssjodir.is. Þar koma fram þeir ferlar sem fylgt er við fjárfestingar hjá Íslandssjóðum, upplýsingagjöf, áhættustýringu og siðareglur félagsins. Á vefnum er einnig að finna reglur Íslandssjóða um hagsmunaárekstra. 23.6.2009 10:41
Hvalaskoðun gefur meira af sér en hvalveiðar Í nýrri skýrslu sem lögð hefur verið fram á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins (IWC) sem nú stendyr yfir segir að hvalaskoðun gefi nú af sér meiri tekjur á heimsvísu en hvalveiðar. Tekjur af hvalaskoðun nemi nú um 2,1 milljarði punda eða rúmlega 440 milljörðum kr. á ári. 23.6.2009 10:29
Mats Josefsson setti engin skilyrði Mats Josefsson efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar setti engin skilyrði fyrir áframhaldandi vinnu sinni fyrir íslensk stjórnvöld. Þetta kemur fram í svari forsætisráðherra við fyrirspurn Eyglóar Harðardóttur þingmanns Framsóknarflokksins um málið. 23.6.2009 09:52
Miklar sveiflur á álverðinu síðustu daga Heimsmarkaðsverð á áli á markaðinum í London hefur sveiflast mikið síðustu daga. Þessa stundina stendur verðið, m.v. þriggja mánaða framvirka samninga, í 1.618 dollurum á tonnið. 23.6.2009 09:16
Launavísitala hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði Launavísitala í maí 2009 er 356,0 stig og hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 4,1%. 23.6.2009 09:01
SI segir verktakastarfsemi landsins að blæða út Samtök iðnaðarins (SI) segja í nýrri ályktun að verktakastarfsemi landsins sé að blæða úr. Niðurskurður í vegagerð sé reiðarslag. SI skora á ríkisstjórnina að taka ákvörðun sína um 12 milljarða niðurskurð til samgöngumála til endurmats. 23.6.2009 08:53
Hlutabréfaaukning Debenhams fær dræmar undirtektir Hlutafjáraukning verslunarkeðjunnar Debenhams hefur fengið dræmar undirtektir hjá núverandi hluthöfum og öðrum fjárfestum. Aðeins hafa selst rúm 30% af því aukna hlutafé sem stendur til boða. 23.6.2009 08:41
Eftirlaunasjóði atvinnuflugmanna skilað Fjármálaráðuneytið hefur skilað Eftirlaunasjóði félags íslenskra atvinnuflugmanna (EFÍA) aftur í hendur stjórnar sjóðsins samkvæmt tilkynningu frá Félagi íslenskra atvinnuflugmanna. 22.6.2009 19:54
Útlánasafn Landsbankans rýrnaði um 19,5% milli verðmata - ekki 24% Heildarútlánasafn Landsbankans rýrnaði um 19,5% frá því í febrúar þegar síðasta verðmat á eignum bankans fór fram en ekki 24,2% eins og Vísir greindi frá í gær. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. 22.6.2009 17:05
Kröfuhafar hafa tekið yfir Askar Capital Kröfuhafar Askar Capital hafa nú tekið yfir félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu um aðalfund félagsins sem haldinn var fyrir helgina. 22.6.2009 16:15
Skilanefnd Landsbankans mat eignir, ekki CIPFA Samkvæmt skýrslu frá breska endurskoðunarfyrirtækinu Chartered Institute of Public Finance & Accounting, CIPFA, frá því í maí kemur fram að það sé mat Skilanefndar Landsbankans en ekki CIPFA að um 90% eigna Landsbankans endurheimtist. 22.6.2009 16:11
Gengi bréfa Eimskips hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins hækkaði langmest á hlutabréfamarkaði í dag, eða um 42,86 prósent. Ein viðskipti upp á tæpar 32.600 krónur standa á bak við viðskiptin. 22.6.2009 15:32
Þrjú félög endurflokkuð sem lítil í kauphöllinni Þrjú félög hafa verið endurflokkuð sem lítil í kauphöllinni en voru áður flokkuð sem meðalstór. Þetta eru Bakkavör, Eimskip og Icelandair Group. 22.6.2009 14:16
Frystingu aflétt á eignum Kaupþings í Þýskalandi Þýska fjármálaeftirlitið (BaFin) hefur aflétt frystingu á eignum Kaupþings í Þýskalandi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu BaFin. Þar segir að frystingin sé ekki lengur nauðsynleg. 22.6.2009 13:55
Landsbankinn: Eignasafnið rýrnar um 95 milljarða Eignasafn Landsbanks hefur rýrnað um 95 milljarða frá fyrra mati sem gert var í febrúar. Talið er að um 115 milljarðar muni lenda á Íslenska ríkinu vegna Icesave samkomulagsins þegar það verður gert upp. 22.6.2009 12:11
Segir verðbólguna aukast í endurskoðaðri spá Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir að vísitala neysluverðs hækki um 0,9% frá fyrri mánuði og að verðbólgan fari upp í 11,7% og hækkar lítillega en nú er hún 11,6%. Hagstofan birtir vísitöluna fyrir júnímánuð á miðvikudaginn kemur. 22.6.2009 11:16
Fyrsta sjálfvirka heimilisbókhaldið á Íslandi Landsbankinn hefur opnað aðgang að sjálfvirku Heimilisbókhaldi í Einkabankanum sem veitir viðskiptavinum bankans mjög góða yfirsýn yfir fjármál heimilisins. Þessi sjálfvirka lausn er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. 22.6.2009 11:08
Skuldabréf Frjálsa sett á Athugunarlista Skuldabréf útgefið af Frjáls Fjárfestingarbankanum hf. hefur verið fært á Athugunarlista kauphallarinnar. 22.6.2009 10:54
Norðurskautsþjóðir ætla að forðast kalt stríð Norðurskautsþjóðir lofa því að forðast nýtt kalt stríð í kringum Norðurpólinn. Sem stendur eru hernaðaraðgerðir að aukast á þessu svæði. Ástæðan er hlýnun jarðar sem gerir olíu- og gasleit á svæðinu mögulega og getur auk þess opnað nýjar skipaleiðir að sögn Reuters fréttastofunnar. 22.6.2009 10:49
Ástandið á fasteignamarkaðinum viðvarandi næstu misserin Greining Íslandsbanka segir að útlit sé fyrir að ástandið á fasteignamarkaðinum verði viðvarandi næstu misserin þar sem byggingarkostnaður mun hækka, verð íbúðarhúsnæðis lækka og draga mun úr nýfjárfestingum. 22.6.2009 10:42
Rólegur mánudagsmorgun á hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins hækkaði um 42,86 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins á hlutabréfamarkaðinu. Ein viðskipti upp á rúmar 32 þúsund krónur standa á bak við viðskiptin. 22.6.2009 10:14