Viðskipti innlent

Skuldabréf Frjálsa sett á Athugunarlista

Skuldabréf útgefið af Frjáls Fjárfestingarbankanum hf. hefur verið fært á Athugunarlista kauphallarinnar.

Í tilkynningu segir að þetta sé gert vegna óvissu um fjárhagslega stöðu útgefanda með vísan til tilkynningar frá félaginu, dags. 19. júní 2009, um að félagið hafi sótt um slitameðferð.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×