Fleiri fréttir Skattaskuldir Dana vaxa hratt Skattaskuldir Dana, bæði til ríkissjóðs og sveitarfélaga, vaxa nú hratt og eru komnar í tæpa 29 milljarða danskra kr. eða tæplega 700 milljarðar kr. Þetta samsvarar því að hver Dani skuldi skattinum að meðaltali um 130.000 kr. 22.6.2009 08:31 Hæstu bónusgreiðslur í 140 ára sögu Goldman Sachs Starfsfólk fjárfestingarbankans Goldman Sachs sér fram á að í ár fái það hæstu launabónusgreiðslur í 140 ára sögu bankans. Og það er fjármálakreppan sem gerir þetta að verkum, merkilegt nokk. 21.6.2009 14:04 Dolce & Gabbana lækkar vöruverð sín um 10-20% Ítalska lúxustískuhúsið Dolce & Gabbana hefur ákveðið að lækka verðin á vörum sínum um 10-20%. Er þetta gert til að mæta samdrættinum sem orðið hefur hjá tískuhúsinu í fjármálakreppunni. 21.6.2009 13:24 600 verkamenn reknir eftir verkfall Fleiri en sex hundruð verkamenn við olíuhreinsunarstöð í norðurhluta Englands hefur verið sagt upp eftir að hafa gengið út og farið í verkfall á fimmtudag. Total, fyrirtækið sem á stöðina, segir verkfallsaðgerðirnar hafa verið ólöglegar. 21.6.2009 11:40 Mörg Evrópulönd brjóta reglur ESB vegna skulda Mörg Evrópulönd brjóta nú reglur ESB vegna mikilla opinberra skulda sinna en skuldirnar eru komnar langt fram úr þeim hámörkum sem gilda samkvæmt reglugerðarverki ESB. 21.6.2009 09:30 Skattahækkanir kosta hverja fjölskyldu 130 þúsund í ár Skattahækkanir á þessu ári verða um 130 þúsund krónur að meðaltali á hverja fjölskyldu, en 270 þúsund á næsta ári en þó ber að geta þess að um 20% af skatttekjunum eru vegna aukinna skatta á háar tekjur sem hefur því ekki áhrif á ráðstöfunartekjur þeirra sem eru með lægri laun. 21.6.2009 08:42 Kíkja í skattaskjól Hollendingar og Bretar munu aðstoða Íslendinga við að komast yfir bankaupplýsingar íslenskra viðskiptamanna í skattaparadísum, samkvæmt samkomulag sem gert var samhliða Icesave-samkomulaginu. 20.6.2009 18:39 Samkomulag Sviss og BNA: Slakað á bankaleynd Bandaríkin og Sviss hafa nú gert með sér tvíhliða samkomulag um upplýsingagjöf banka vegna grunaðra skattsvikara. Samkomulagið verður formlega undirritað á næstu mánuðum. Sviss heldur þar með áfram að slaka á bankaleynd í landinu. 20.6.2009 16:45 Góðgerðasamtök fá tap sitt ekki greitt Breska ríkið mun ekki koma góðgerðasamtökum sem misstu fé í íslenska bankahruninu til hjálpar. Þetta kom fram í svari fjármálaráðuneytis landsins við skýrslu þingmannanefndar um viðbrögð við hruni Landsbankans, Glitnis og Kaupþings. Nefndin hafði lagt til að góðgerðasamtökum yrði bætt tap sitt upp. 20.6.2009 11:12 Milljarðamæringur kærður fyrir risasvikamyllu Bandaríski milljarðamæringurinn Allen Stanford á yfir höfði sér 375 ára dóm, en hann er sakaður um að hafa rekið svikamyllu sem velti alls sjö milljörðum Bandaríkjadala, eða tæplega 900 milljörðum króna. 20.6.2009 10:27 Tchenguiz ætlar að safna 400 milljörðum Fasteignajöfurinn Vincent Tchenguiz, bróðir Robert Tchenguiz, stærsta lántakenda Kaupþings, ætlar að safna 400 milljörðum með skuldabréfaútgáfu á næstu misserum. Þetta kemur fram í Daily Telegraph í dag. 20.6.2009 09:30 Joly gagnrýnir SAS-flugfélagið Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara vegna efnahagshrunsins og fyrrverandi rannsóknardómari í Frakklandi, er meðal þeirra sem harðlega hafa gagnrýnt norræna flugfélagið SAS fyrir tengsl við fyrirtæki í skattaparadís. 20.6.2009 08:30 SPRON og Frjálsi sækja um slitameðferð Bráðabirgðastjórn SPRON og stjórn Frjálsa fjárfestingarbankans hafa sótt um slitameðferð til Héraðsdóms Reykjavíkur með vísan til laga um fjármálafyrirtæki. 20.6.2009 08:21 Sátt að nást um eignarhaldsfélagið Allgóð sátt hefur náðst um frumvarp um eignaumsýslufélag ríkisins í efnahags- og skattanefnd. Helst er deilt um hvernig stjórn félagsins skuli skipuð. Annarri umræðu um frumvarpið lauk á þingi í gær. 20.6.2009 08:00 Leita nýrra tækifæra í samdrætti Air Atlanta Icelandic og norska einkaþotuleigan Sundt Air hafa hafið samstarf undir heitinu „Sundt Atlanta Skybridge“. 20.6.2009 07:00 Nova fær GSM 1800-leyfi PFS Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur úthlutað símafyrirtækinu Nova tíðniheimild á GSM 1800 MHz-tíðnisviðinu, án útboðs. 20.6.2009 06:00 Seðlabankinn boðar útflytjendur til viðtals Seðlabanki Íslands hyggst boða tíu til tuttugu stærstu útflutningsfyrirtæki landsins á fund til að fara yfir gjaldeyrisviðskipti þeirra. „Við munum setjast niður með þeim og fara yfir þeirra viðskipti,“ segir Tómas Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri upplýsingasviðs Seðlabanka Íslands. 20.6.2009 06:00 Skuldir veikja gengi krónunnar Viðræður eiga sér nú stað á milli Seðlabanka Íslands og Seðlabanka Evrópu í Lúxemborg vegna skuldar Landsbankans upp á einn milljarð evra, jafnvirði tæpra 180 milljarða íslenskra króna. 20.6.2009 05:00 Yfir 90% þorskkvótans er staðsettur á landsbyggðinni Yfirgnæfandi hlutfall aflaheimilda er á landsbyggðinni, þ.e. utan Reykjavíkur- og Suðvesturkjördæma. Til dæmis er yfir 90% þorskkvótans bundinn við landsbyggðina og svipað gildir um ýsuna. 19.6.2009 18:23 Össur lækkaði í töluverðum viðskiptum Gengi bréfa í Össuri lækkuðu um 1,3% í töluverðum viðskiptum í dag, sem námu samtals nær 84 milljónum kr. Úrvalsvísitalan hækkaði hinsvegar um 0,25% og stendur í 266 stigum. 19.6.2009 15:24 Bresk þingnefnd gagnrýnir stjórnvöld fyrir Íslandsklúður Fjármálanefnd breska þingsins gaf út álit sitt í dag á meðhöndlun bresku stjórnarinnar á íslenska bankahruninu s.l. haust. Þingnefndin gagnrýnir stjórnvöld fyrir það hvernig haldið var á málinu af þeirra hálfu, einkum frystingu á eignum íslensku bankanna og beitingu hryðjuverkalöggjafar Bretlands. 19.6.2009 14:48 Verðbólga hækkar í júní en fer síðan lækkandi Greining Kaupþings spáir 1,1% hækkun vísitölu neysluverðs í júní og hækkar þá tólf mánaða verðbólga upp í 11,9%, úr 11,7% mánuðinn á undan. Tólf mánaða verðbólga mun hinsvegar lækka á ný í júlí og halda áfram að lækka það sem eftir lifir árs, jafnvel þótt krónan haldi áfram að veikjast. Verðlag án húsnæðis hækkar um 1,2%. 19.6.2009 13:58 Gerir ekki ráð fyrir lækkun stýrivaxta í júlí „Nokkuð ljóst er því hvert stefnir með næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndarinnar sem verður mjög hófleg ef einver," segir í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka þar sem m.a. er rætt um fundargerð peningastefnunefndar sem birt var á heimasíðu Seðlabankans í gær. 19.6.2009 13:24 Tal með 15% markaðshlutdeild í netþjónustu Samkvæmt nýútkominni skýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar kemur fram að Tal mælist með 14,8% markaðshlutdeild á internetmarkaði. Þar kemur og fram að Tal hefur vaxið hratt í heimasímaþjónustu og bætt við sig markaðshlutdeild milli áranna 2007 og 2008. 19.6.2009 12:49 Landsbankinn semur við Citibank um gjaldeyrisreikninga Landsbankinn segir að nú liggi fyrir samstarfssamningur við Citibank um opnun reikninga í öllum helstu viðskiptamyntum bankans, bandaríkjadal, evru, pundi svissneskum franka og japönsku jeni. 19.6.2009 12:08 Icelandair flytur starfsemi til Boston og Íslands Icelandair hefur ákveðið að flytja svæðisskrifstofu félagsins í Bandaríkjunum frá Columbia í Maryland til Boston. Jafnframt verða gerðar umtalsverðar breytingar á starfseminni ytra, sem m.a. felur í sér að hluti verkefna hennar, og störf, flytjast til Íslands. 19.6.2009 11:50 ABC News: Hvernig íslensku útrásarvíkingarnir strönduðu Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC mun fjalla ítarlega í kvöld um það hvernig íslensku útrásarvíkingarnir sigldu í strand. Umfjöllunin verður í hinum þekkta fréttaþætti „20/20" og þar verður m.a. rætt við Ólaf Arnarson höfund bókarinnar „Sofandi að feigðarósi" og Bubba Morthens. 19.6.2009 11:15 Steindauður föstudagsmorgun í kauphöllinni Opnun markaðarins í kauphöllinni í dag er vart í frásögur færandi. Aðeins eitt félag hefur hreyfst í viðskiptum upp á rúmlega 360 þúsund kr. Þetta er Bakkavör sem hefur hækkað um 1,7%. 19.6.2009 11:07 Seðlabanki Sviss vill herða reglur, óttast íslenskt hrun Seðlabanki Sviss (SNB) vill herða reglur um starfssemi stærstu banka landsins og jafnframt fá völd til að grípa inn í rekstur þeirra með afgerandi hætti. Að sögn Reuters er þetta tilkomið vegna ótta SNB um að bankakerfi landsins hrynji eins og gerðist á Íslandi s.l. haust. 19.6.2009 10:55 Fitch Rating telur litlar líkur á að Alþingi hafni Icesave Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Rating, telur mjög litlar líkur á að Alþingi Íslendinga neiti Icesave lánssamningnum þar sem mikill pólitískur vilji er í landinu í að koma hagkerfinu á réttan kjöl. Þetta er haft eftir Paul Rawkins, framkvæmdastjóra hjá Fitch Rating í London. Lánshæfismat ríkisins jaðrar við rusl einkunn. 19.6.2009 10:29 Þrír svindlarar reyndu að selja Ritz hótelið í London Þrír Bretar hafa verið ákærðir fyrir tilraun til fjársvika en þeir reyndu að selja áhugasömum fjárfestum hið þekkta Ritz hótel í London fyrir 200 milljónir punda eða rúmlega 40 milljarða kr. 19.6.2009 10:15 Magasin du Nord opnar netverslun í haust Danska stórverslunin Magasin du Nord ætlar að opna netverslun í október og að sögn blaðsins Politiken mun markhópurinn einkum verða ungar konur en þær notast mikið við netið í innkaupum sínum í Danmörku. 19.6.2009 09:58 Eva Joly hraunar yfir SAS fyrir Cayman-viðskipti Fjárglæfrabaninn Eva Joly er í sviðsljósi fjölmiðla í Noregi þessa stundina en hún hefur gagnrýnt SAS flugfélagið harðlega fyrir að hafa leigt 16 flugvélar af óþekktum aðila í skattaparadísinni Cayman eyjum. 19.6.2009 09:04 Íbúðaverð lækkað um tíund Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hefur lækkað um 10,5 prósent síðustu 12 mánuði, samkvæmt nýbirtum tölum Fasteignaskrár. 19.6.2009 06:00 Vilja endurheimta traust Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Kauphöllin hafa gefið út endurskoðaðar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Viðskiptaráðherra segir þær góðar og mikilvægar, en vekja blendnar tilfinningar. 19.6.2009 00:01 Tveir í peningastefnunefnd vildu óbreytta stýrivexti Tveir af fimm nefndarmönnum peningastefnunefndar Seðlabankans vildu halda stýrivöxtum óbreyttum í 13% við stýrivaxtaákvörðun bankans í byrjun júní mánaðar. Þrír nefndarmenn töldu ráðlegt að lækka stýrivexti um eitt prósent eins og raunin varð. 18.6.2009 16:48 Stykjum úr sjóðnum AlheimsAuður úthlutað á morgun Á morgun, 19. júní, verður í fyrsta sinn úthlutað styrkjum úr sjóðnum AlheimsAuður sem er góðgerðarsjóður á vegum Auðar Capital. Auður Capital veitir ráðgjöf á sviði fjárfestinga en fyrirtækið hefur starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki og starfar undir eftirliti FME. 18.6.2009 16:15 Meir en einn farsími á hvern íbúa landsins Farsímaáskrift hefur aukist hröðum skrefum hérlendis undanfarin ár og um áramótin voru áskrifendur að farsímum orðnir rúmlega 330.00 talsins sem er meir en einn farsími á hvern íbúa landsins. 18.6.2009 16:14 Mesta hækkunin hjá Bakkavör og Icelandair Bakkavör og Icelandair hækkuðu mest í kauphöllinni í dag í fremur líflegum viðskiptum sem alls námu hátt í 50 milljónum kr. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,3% og stendur í 265 stigum. 18.6.2009 16:01 Miklar endurbætur á leiðbeiningum um stjórnarhætti Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Kauphöllin gáfu út í dag endurskoðaðar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á þessu sviði. 18.6.2009 15:04 Dregur úr hlutfallslegri aukningu atvinnuleysis Dregið hefur úr hlutfallslegri aukningu fjölda atvinnulausra á landinu öllu en í maí mánuði minnkaði fjöldi þeirra sem skráðir eru atvinnulausir um 0,4 prósentustig. 18.6.2009 14:53 Þrefalt kjaftshögg skall á breskt efnahagslíf í dag Segja má að breskt efnahagslíf hafi orðið fyrir þreföldu kjaftshöggi í dag þegar birtar voru lykiltölur um hagstærðir, að því er kemur fram í frétt frá fréttastofunni Direkt. 18.6.2009 14:31 Frönsk Bourgogne vín verða ódýr í ár Vínunnendur með smekk fyrir vínum framleiddum úr Chardonnay Pinot Noir berjum frá miðhluta Frakklands eiga góðar fréttir í vændum. Allt útlit er fyrir að Bourgogne vínin í ár verði mun ódýrari en þau hafa verið um langt skeið. 18.6.2009 13:52 Niðurskurði mótmælt Búist er við að mörg þúsund manns taki þátt í mótmælum í Riga dag vegna niðurskurði hins opinbera í Lettlandi. Laun opinberra starfsmanna lækka í sumum tilfellum mögulega um helming svo tryggja megi neyðarlán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu til bjarga efnahag Lettlands. 18.6.2009 13:00 Goodwin gefur eftir Fred Goodwin, hinn umdeildi fyrrverandi forstjóri Royal Bank of Scotland, hefur ákveðið að afsala sér meira en helmingi umsaminna eftirlauna sinna. Þau nema jafnvirði nærri 150 milljónum króna á ári. Mjög hefur verið þrýst á um að hann gerði það í ljósi þess að breska ríkið bjargaði bankanum frá hruni. 18.6.2009 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Skattaskuldir Dana vaxa hratt Skattaskuldir Dana, bæði til ríkissjóðs og sveitarfélaga, vaxa nú hratt og eru komnar í tæpa 29 milljarða danskra kr. eða tæplega 700 milljarðar kr. Þetta samsvarar því að hver Dani skuldi skattinum að meðaltali um 130.000 kr. 22.6.2009 08:31
Hæstu bónusgreiðslur í 140 ára sögu Goldman Sachs Starfsfólk fjárfestingarbankans Goldman Sachs sér fram á að í ár fái það hæstu launabónusgreiðslur í 140 ára sögu bankans. Og það er fjármálakreppan sem gerir þetta að verkum, merkilegt nokk. 21.6.2009 14:04
Dolce & Gabbana lækkar vöruverð sín um 10-20% Ítalska lúxustískuhúsið Dolce & Gabbana hefur ákveðið að lækka verðin á vörum sínum um 10-20%. Er þetta gert til að mæta samdrættinum sem orðið hefur hjá tískuhúsinu í fjármálakreppunni. 21.6.2009 13:24
600 verkamenn reknir eftir verkfall Fleiri en sex hundruð verkamenn við olíuhreinsunarstöð í norðurhluta Englands hefur verið sagt upp eftir að hafa gengið út og farið í verkfall á fimmtudag. Total, fyrirtækið sem á stöðina, segir verkfallsaðgerðirnar hafa verið ólöglegar. 21.6.2009 11:40
Mörg Evrópulönd brjóta reglur ESB vegna skulda Mörg Evrópulönd brjóta nú reglur ESB vegna mikilla opinberra skulda sinna en skuldirnar eru komnar langt fram úr þeim hámörkum sem gilda samkvæmt reglugerðarverki ESB. 21.6.2009 09:30
Skattahækkanir kosta hverja fjölskyldu 130 þúsund í ár Skattahækkanir á þessu ári verða um 130 þúsund krónur að meðaltali á hverja fjölskyldu, en 270 þúsund á næsta ári en þó ber að geta þess að um 20% af skatttekjunum eru vegna aukinna skatta á háar tekjur sem hefur því ekki áhrif á ráðstöfunartekjur þeirra sem eru með lægri laun. 21.6.2009 08:42
Kíkja í skattaskjól Hollendingar og Bretar munu aðstoða Íslendinga við að komast yfir bankaupplýsingar íslenskra viðskiptamanna í skattaparadísum, samkvæmt samkomulag sem gert var samhliða Icesave-samkomulaginu. 20.6.2009 18:39
Samkomulag Sviss og BNA: Slakað á bankaleynd Bandaríkin og Sviss hafa nú gert með sér tvíhliða samkomulag um upplýsingagjöf banka vegna grunaðra skattsvikara. Samkomulagið verður formlega undirritað á næstu mánuðum. Sviss heldur þar með áfram að slaka á bankaleynd í landinu. 20.6.2009 16:45
Góðgerðasamtök fá tap sitt ekki greitt Breska ríkið mun ekki koma góðgerðasamtökum sem misstu fé í íslenska bankahruninu til hjálpar. Þetta kom fram í svari fjármálaráðuneytis landsins við skýrslu þingmannanefndar um viðbrögð við hruni Landsbankans, Glitnis og Kaupþings. Nefndin hafði lagt til að góðgerðasamtökum yrði bætt tap sitt upp. 20.6.2009 11:12
Milljarðamæringur kærður fyrir risasvikamyllu Bandaríski milljarðamæringurinn Allen Stanford á yfir höfði sér 375 ára dóm, en hann er sakaður um að hafa rekið svikamyllu sem velti alls sjö milljörðum Bandaríkjadala, eða tæplega 900 milljörðum króna. 20.6.2009 10:27
Tchenguiz ætlar að safna 400 milljörðum Fasteignajöfurinn Vincent Tchenguiz, bróðir Robert Tchenguiz, stærsta lántakenda Kaupþings, ætlar að safna 400 milljörðum með skuldabréfaútgáfu á næstu misserum. Þetta kemur fram í Daily Telegraph í dag. 20.6.2009 09:30
Joly gagnrýnir SAS-flugfélagið Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara vegna efnahagshrunsins og fyrrverandi rannsóknardómari í Frakklandi, er meðal þeirra sem harðlega hafa gagnrýnt norræna flugfélagið SAS fyrir tengsl við fyrirtæki í skattaparadís. 20.6.2009 08:30
SPRON og Frjálsi sækja um slitameðferð Bráðabirgðastjórn SPRON og stjórn Frjálsa fjárfestingarbankans hafa sótt um slitameðferð til Héraðsdóms Reykjavíkur með vísan til laga um fjármálafyrirtæki. 20.6.2009 08:21
Sátt að nást um eignarhaldsfélagið Allgóð sátt hefur náðst um frumvarp um eignaumsýslufélag ríkisins í efnahags- og skattanefnd. Helst er deilt um hvernig stjórn félagsins skuli skipuð. Annarri umræðu um frumvarpið lauk á þingi í gær. 20.6.2009 08:00
Leita nýrra tækifæra í samdrætti Air Atlanta Icelandic og norska einkaþotuleigan Sundt Air hafa hafið samstarf undir heitinu „Sundt Atlanta Skybridge“. 20.6.2009 07:00
Nova fær GSM 1800-leyfi PFS Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur úthlutað símafyrirtækinu Nova tíðniheimild á GSM 1800 MHz-tíðnisviðinu, án útboðs. 20.6.2009 06:00
Seðlabankinn boðar útflytjendur til viðtals Seðlabanki Íslands hyggst boða tíu til tuttugu stærstu útflutningsfyrirtæki landsins á fund til að fara yfir gjaldeyrisviðskipti þeirra. „Við munum setjast niður með þeim og fara yfir þeirra viðskipti,“ segir Tómas Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri upplýsingasviðs Seðlabanka Íslands. 20.6.2009 06:00
Skuldir veikja gengi krónunnar Viðræður eiga sér nú stað á milli Seðlabanka Íslands og Seðlabanka Evrópu í Lúxemborg vegna skuldar Landsbankans upp á einn milljarð evra, jafnvirði tæpra 180 milljarða íslenskra króna. 20.6.2009 05:00
Yfir 90% þorskkvótans er staðsettur á landsbyggðinni Yfirgnæfandi hlutfall aflaheimilda er á landsbyggðinni, þ.e. utan Reykjavíkur- og Suðvesturkjördæma. Til dæmis er yfir 90% þorskkvótans bundinn við landsbyggðina og svipað gildir um ýsuna. 19.6.2009 18:23
Össur lækkaði í töluverðum viðskiptum Gengi bréfa í Össuri lækkuðu um 1,3% í töluverðum viðskiptum í dag, sem námu samtals nær 84 milljónum kr. Úrvalsvísitalan hækkaði hinsvegar um 0,25% og stendur í 266 stigum. 19.6.2009 15:24
Bresk þingnefnd gagnrýnir stjórnvöld fyrir Íslandsklúður Fjármálanefnd breska þingsins gaf út álit sitt í dag á meðhöndlun bresku stjórnarinnar á íslenska bankahruninu s.l. haust. Þingnefndin gagnrýnir stjórnvöld fyrir það hvernig haldið var á málinu af þeirra hálfu, einkum frystingu á eignum íslensku bankanna og beitingu hryðjuverkalöggjafar Bretlands. 19.6.2009 14:48
Verðbólga hækkar í júní en fer síðan lækkandi Greining Kaupþings spáir 1,1% hækkun vísitölu neysluverðs í júní og hækkar þá tólf mánaða verðbólga upp í 11,9%, úr 11,7% mánuðinn á undan. Tólf mánaða verðbólga mun hinsvegar lækka á ný í júlí og halda áfram að lækka það sem eftir lifir árs, jafnvel þótt krónan haldi áfram að veikjast. Verðlag án húsnæðis hækkar um 1,2%. 19.6.2009 13:58
Gerir ekki ráð fyrir lækkun stýrivaxta í júlí „Nokkuð ljóst er því hvert stefnir með næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndarinnar sem verður mjög hófleg ef einver," segir í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka þar sem m.a. er rætt um fundargerð peningastefnunefndar sem birt var á heimasíðu Seðlabankans í gær. 19.6.2009 13:24
Tal með 15% markaðshlutdeild í netþjónustu Samkvæmt nýútkominni skýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar kemur fram að Tal mælist með 14,8% markaðshlutdeild á internetmarkaði. Þar kemur og fram að Tal hefur vaxið hratt í heimasímaþjónustu og bætt við sig markaðshlutdeild milli áranna 2007 og 2008. 19.6.2009 12:49
Landsbankinn semur við Citibank um gjaldeyrisreikninga Landsbankinn segir að nú liggi fyrir samstarfssamningur við Citibank um opnun reikninga í öllum helstu viðskiptamyntum bankans, bandaríkjadal, evru, pundi svissneskum franka og japönsku jeni. 19.6.2009 12:08
Icelandair flytur starfsemi til Boston og Íslands Icelandair hefur ákveðið að flytja svæðisskrifstofu félagsins í Bandaríkjunum frá Columbia í Maryland til Boston. Jafnframt verða gerðar umtalsverðar breytingar á starfseminni ytra, sem m.a. felur í sér að hluti verkefna hennar, og störf, flytjast til Íslands. 19.6.2009 11:50
ABC News: Hvernig íslensku útrásarvíkingarnir strönduðu Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC mun fjalla ítarlega í kvöld um það hvernig íslensku útrásarvíkingarnir sigldu í strand. Umfjöllunin verður í hinum þekkta fréttaþætti „20/20" og þar verður m.a. rætt við Ólaf Arnarson höfund bókarinnar „Sofandi að feigðarósi" og Bubba Morthens. 19.6.2009 11:15
Steindauður föstudagsmorgun í kauphöllinni Opnun markaðarins í kauphöllinni í dag er vart í frásögur færandi. Aðeins eitt félag hefur hreyfst í viðskiptum upp á rúmlega 360 þúsund kr. Þetta er Bakkavör sem hefur hækkað um 1,7%. 19.6.2009 11:07
Seðlabanki Sviss vill herða reglur, óttast íslenskt hrun Seðlabanki Sviss (SNB) vill herða reglur um starfssemi stærstu banka landsins og jafnframt fá völd til að grípa inn í rekstur þeirra með afgerandi hætti. Að sögn Reuters er þetta tilkomið vegna ótta SNB um að bankakerfi landsins hrynji eins og gerðist á Íslandi s.l. haust. 19.6.2009 10:55
Fitch Rating telur litlar líkur á að Alþingi hafni Icesave Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Rating, telur mjög litlar líkur á að Alþingi Íslendinga neiti Icesave lánssamningnum þar sem mikill pólitískur vilji er í landinu í að koma hagkerfinu á réttan kjöl. Þetta er haft eftir Paul Rawkins, framkvæmdastjóra hjá Fitch Rating í London. Lánshæfismat ríkisins jaðrar við rusl einkunn. 19.6.2009 10:29
Þrír svindlarar reyndu að selja Ritz hótelið í London Þrír Bretar hafa verið ákærðir fyrir tilraun til fjársvika en þeir reyndu að selja áhugasömum fjárfestum hið þekkta Ritz hótel í London fyrir 200 milljónir punda eða rúmlega 40 milljarða kr. 19.6.2009 10:15
Magasin du Nord opnar netverslun í haust Danska stórverslunin Magasin du Nord ætlar að opna netverslun í október og að sögn blaðsins Politiken mun markhópurinn einkum verða ungar konur en þær notast mikið við netið í innkaupum sínum í Danmörku. 19.6.2009 09:58
Eva Joly hraunar yfir SAS fyrir Cayman-viðskipti Fjárglæfrabaninn Eva Joly er í sviðsljósi fjölmiðla í Noregi þessa stundina en hún hefur gagnrýnt SAS flugfélagið harðlega fyrir að hafa leigt 16 flugvélar af óþekktum aðila í skattaparadísinni Cayman eyjum. 19.6.2009 09:04
Íbúðaverð lækkað um tíund Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hefur lækkað um 10,5 prósent síðustu 12 mánuði, samkvæmt nýbirtum tölum Fasteignaskrár. 19.6.2009 06:00
Vilja endurheimta traust Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Kauphöllin hafa gefið út endurskoðaðar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Viðskiptaráðherra segir þær góðar og mikilvægar, en vekja blendnar tilfinningar. 19.6.2009 00:01
Tveir í peningastefnunefnd vildu óbreytta stýrivexti Tveir af fimm nefndarmönnum peningastefnunefndar Seðlabankans vildu halda stýrivöxtum óbreyttum í 13% við stýrivaxtaákvörðun bankans í byrjun júní mánaðar. Þrír nefndarmenn töldu ráðlegt að lækka stýrivexti um eitt prósent eins og raunin varð. 18.6.2009 16:48
Stykjum úr sjóðnum AlheimsAuður úthlutað á morgun Á morgun, 19. júní, verður í fyrsta sinn úthlutað styrkjum úr sjóðnum AlheimsAuður sem er góðgerðarsjóður á vegum Auðar Capital. Auður Capital veitir ráðgjöf á sviði fjárfestinga en fyrirtækið hefur starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki og starfar undir eftirliti FME. 18.6.2009 16:15
Meir en einn farsími á hvern íbúa landsins Farsímaáskrift hefur aukist hröðum skrefum hérlendis undanfarin ár og um áramótin voru áskrifendur að farsímum orðnir rúmlega 330.00 talsins sem er meir en einn farsími á hvern íbúa landsins. 18.6.2009 16:14
Mesta hækkunin hjá Bakkavör og Icelandair Bakkavör og Icelandair hækkuðu mest í kauphöllinni í dag í fremur líflegum viðskiptum sem alls námu hátt í 50 milljónum kr. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,3% og stendur í 265 stigum. 18.6.2009 16:01
Miklar endurbætur á leiðbeiningum um stjórnarhætti Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Kauphöllin gáfu út í dag endurskoðaðar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á þessu sviði. 18.6.2009 15:04
Dregur úr hlutfallslegri aukningu atvinnuleysis Dregið hefur úr hlutfallslegri aukningu fjölda atvinnulausra á landinu öllu en í maí mánuði minnkaði fjöldi þeirra sem skráðir eru atvinnulausir um 0,4 prósentustig. 18.6.2009 14:53
Þrefalt kjaftshögg skall á breskt efnahagslíf í dag Segja má að breskt efnahagslíf hafi orðið fyrir þreföldu kjaftshöggi í dag þegar birtar voru lykiltölur um hagstærðir, að því er kemur fram í frétt frá fréttastofunni Direkt. 18.6.2009 14:31
Frönsk Bourgogne vín verða ódýr í ár Vínunnendur með smekk fyrir vínum framleiddum úr Chardonnay Pinot Noir berjum frá miðhluta Frakklands eiga góðar fréttir í vændum. Allt útlit er fyrir að Bourgogne vínin í ár verði mun ódýrari en þau hafa verið um langt skeið. 18.6.2009 13:52
Niðurskurði mótmælt Búist er við að mörg þúsund manns taki þátt í mótmælum í Riga dag vegna niðurskurði hins opinbera í Lettlandi. Laun opinberra starfsmanna lækka í sumum tilfellum mögulega um helming svo tryggja megi neyðarlán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu til bjarga efnahag Lettlands. 18.6.2009 13:00
Goodwin gefur eftir Fred Goodwin, hinn umdeildi fyrrverandi forstjóri Royal Bank of Scotland, hefur ákveðið að afsala sér meira en helmingi umsaminna eftirlauna sinna. Þau nema jafnvirði nærri 150 milljónum króna á ári. Mjög hefur verið þrýst á um að hann gerði það í ljósi þess að breska ríkið bjargaði bankanum frá hruni. 18.6.2009 12:45