Hvalaskoðun gefur meira af sér en hvalveiðar 23. júní 2009 10:29 Í nýrri skýrslu sem lögð hefur verið fram á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins (IWC) sem nú stendyr yfir segir að hvalaskoðun gefi nú af sér meiri tekjur á heimsvísu en hvalveiðar. Tekjur af hvalaskoðun nemi nú um 2,1 milljarði punda eða rúmlega 440 milljörðum kr. á ári. Það eru alþjóðleg dýraverndunarsamtök sem standa að skýrslunni og segja þau að hvalveiðilönd geti hagnast á því að skipta veiðunum út fyrir skoðunarferðir. Í frétt um málið á BBC segir að íslenska sendinefndin á fundi IWC sé ekki sammála þessu áliti og bendi á að hvalveiðar og hvalaskoðun geti þróast áfram í sameiningu. Patrick Ramage forstjóri samtakanna sem gerðu skýrsluna segir að hvalaskoðun sé mun sjálfbærri atvinnugrein en hvalveiðar. „Efnahagslega gefur skoðunin mun betur af sér og því eru hvalir meira virði lifandi en dauðir," segir Ramage. BBC ræðir einnig við Tómas Heiðar formann íslensku sendinefndarinnar. Hann segir að hvalveiðar og hvalaskoðun hafi starfi í sátt og samlyndi á Íslandi og hafi gert svo um árabil. „Ásakanir um að hvalveiðar hafi áhrif á hvalaskoðun eru ósannar eins og reynslan sýnir," segir Tómas Heiðar sem bendir á að hvalaskoðun hafi stöðugt aukist á Íslandi eftir að stjórnvöld ákváðu að hefja hvalveiðar að nýju árið 2006. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í nýrri skýrslu sem lögð hefur verið fram á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins (IWC) sem nú stendyr yfir segir að hvalaskoðun gefi nú af sér meiri tekjur á heimsvísu en hvalveiðar. Tekjur af hvalaskoðun nemi nú um 2,1 milljarði punda eða rúmlega 440 milljörðum kr. á ári. Það eru alþjóðleg dýraverndunarsamtök sem standa að skýrslunni og segja þau að hvalveiðilönd geti hagnast á því að skipta veiðunum út fyrir skoðunarferðir. Í frétt um málið á BBC segir að íslenska sendinefndin á fundi IWC sé ekki sammála þessu áliti og bendi á að hvalveiðar og hvalaskoðun geti þróast áfram í sameiningu. Patrick Ramage forstjóri samtakanna sem gerðu skýrsluna segir að hvalaskoðun sé mun sjálfbærri atvinnugrein en hvalveiðar. „Efnahagslega gefur skoðunin mun betur af sér og því eru hvalir meira virði lifandi en dauðir," segir Ramage. BBC ræðir einnig við Tómas Heiðar formann íslensku sendinefndarinnar. Hann segir að hvalveiðar og hvalaskoðun hafi starfi í sátt og samlyndi á Íslandi og hafi gert svo um árabil. „Ásakanir um að hvalveiðar hafi áhrif á hvalaskoðun eru ósannar eins og reynslan sýnir," segir Tómas Heiðar sem bendir á að hvalaskoðun hafi stöðugt aukist á Íslandi eftir að stjórnvöld ákváðu að hefja hvalveiðar að nýju árið 2006.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent