Fleiri fréttir Jafnrétti með táknmálsrannsóknum Rannveig Sverrisdóttir skrifar Nú stendur yfir alþjóðleg baráttuvika döff (þeirra sem eiga táknmál að móðurmáli) og er yfirskrift vikunnar „táknmál gerir mig að jafningja“. Svipuð yfirskrift eða öllu heldur markmið hafði evrópskt samstarfsverkefni (styrkt af COST) sem miðaði að því að skrifa mállýsingar fyrir táknmál í Evrópu. 23.9.2016 07:00 EF kláfferjuferðir upp á Esjuna Sigþór Magnússon skrifar Þau láta ekki alltaf mikið yfir sér ef-in sem við setjum fram í umræðunni. Þegar upp er staðið eru það þó þau sem gera oft gæfumuninn. Magnús Skarphéðinsson skrifaði litla grein í Fréttablaðið, „Auðvitað kláfferjuferðir upp á Esjuna“. Þar rómar hann hugmyndir um kláfferju, að því er virðist án þess að hafa kynnt sér málið vel. 23.9.2016 07:00 Sofandi að feigðarósi – Landsnet sekkur Magnús Rannver Rafnsson skrifar Alvarleg staða Landsnets var fyrirsjáanleg. Og hún á að öllum líkindum eftir að versna. Fjallað var um þetta í blaðagreinum árið 2012 en Landsnet hafði þá þegar ratað inn á ógæfubrautir. 23.9.2016 07:00 Er heimanám gagnlegt eða gagnslaust? BRYNJAR MARINÓ ÓLAFSSON skrifar 22.9.2016 23:56 Afleikur Framsóknar Einar Brynjólfsson og Smári McCarthy skrifar Bændur á Íslandi ættu að vera æfir. Með því að þröngva búvörusamningnum í gegnum Alþingi tók Framsóknarflokkurinn landbúnaðarmál alfarið af dagskrá fyrir komandi kosningar. 22.9.2016 14:02 Jafnréttismál á krossgötum – hvað þarf eiginlega að breytast? Formenn fimm aðildarfélaga BHM skrifar Bandalög launafólks hafa barist fyrir kynjajafnrétti um langt árabil og okkur sem störfum fyrir þau bandalög svíður árangursleysið. En jöfn kjör eru einungis eitt pennastrik í flóknu mynstri jafnréttismála 22.9.2016 07:00 Kári Stefánsson, gættu þín Birgir Guðjónsson skrifar Sæll Kári. Syndaaflausnarsamtal þitt í STUNDINNI, þ. 25 ágúst var fróðlegt. Þú lýsir þar og viðurkennir ýmsa skapgerðarþætti sem mörgum eru löngu ljósir en hefðu ekki þorað að nefna af ótta við málsókn. 22.9.2016 07:00 Arkitektúr og túrismi – annar hluti Dagur Eggertsson skrifar Eins og vikið var að í fyrsta hluta greinarinnar þarf að stórbæta aðstöðu fyrir ferðamenn á landinu svo að náttúruminjar landsins verði ekki fyrir varanlegu tjóni. 22.9.2016 07:00 Fara bakdyramegin inn í lífeyrissjóðina! Björgvin Guðmundsson skrifar Eiga stjórnvöld eitthvað með að skerða lífeyri eldri borgara hjá almannatryggingum vegna greiðslna til þeirra úr lífeyrissjóði? Ég segi: Nei. Þau eiga ekkert með það. Þegar lífeyrissjóðirnir voru stofnaðir, var gert ráð fyrir því, að þeir yrðu viðbót við almannatryggingar. Þeir áttu ekki að skerða almannatryggingar neitt. 22.9.2016 07:00 Mikilvægi hjúkrunarfræðinga á breyttum Landspítala Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Velferðarráðuneytið kynnti á dögunum niðurstöðu skýrslu McKinsey & Company: Lykill að fullnýtingu tækifæra Landspítalans. Áhersla skýrslunnar er á rekstrarhagkvæmni og framleiðni vinnuafls Landspítalans og notuð voru tvö sænsk sjúkrahús til viðmiðunar, 22.9.2016 07:00 Hvar er eiginlega best að hjálpa fátæku og stríðshrjáðu fólki? Atli Viðar Thorstensen skrifar Enginn flýr heimaland sitt að gamni sínu og leggur líf sitt (og jafnvel barna sinna) í hendur smyglara til að komast inn í rammgerða Evrópu. Samt sem áður hafa hundruð þúsunda karla, kvenna og barna orðið að gera það á þessu ári 22.9.2016 07:00 Ég nenni ekki að bíða eftir bílnum – saga um ferðaþjónustu Strætó og aðgengi Þórey Rut Jóhannesdóttir skrifar Ég hef mikinn áhuga á aðgengismálum. Níunda grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks fjallar um aðgengi. Þar segir að aðgengi að ferðaþjónustu skuli vera ódýrt og gott. 22.9.2016 07:00 Endurhæfingarbætur Úrsúla Jünemann skrifar Enginn óskar sér að verða alvarlega veikur og óvinnufær. En lífið getur tekið óvænta stefnu þannig að framtíðarplön raskast verulega eða verða að engu. 22.9.2016 07:00 París og París Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Kæru þingmenn. Ég vil byrja á að þakka ykkur öllum fyrir að samþykkja fullgildingu Parísarsamningsins um loftlagsmál. Ég vil jafnframt benda ykkur á að með þessari samþykkt eruð þið að samþykkja vegferð sem krefst vinnu og hugrekkis. 22.9.2016 07:00 Fullgilding samnings um réttindi fatlaðra varðar okkur öll Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Alþingi hefur samþykkt að fullgilda Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og verður þar með 167. ríkið sem fullgildir samninginn. Þetta er mikilvæg réttarbót fyrir allt fatlað fólk á Íslandi, 22.9.2016 07:00 Ríki og sveitarfélög Oddvitar meirihlutans í bæjarstjórn Akureyrar skrifar Má bjóða þér að taka við rekstri á bíl nágrannans ótímabundið? Samið er um heildarakstur og viðhald gegn fastri greiðslu, en svo samið um umframakstur, hækkað eldsneytisverð eða breyttar forsendur eftir dúk og disk, eða aldrei. 22.9.2016 07:00 Hlutverk drukkna mannsins Einar Örn Gunnarsson skrifar Í greinasafninu Ég vildi að ég kynni að dansa eftir Guðmund Andra Thorsson er að finna pistil um hlutverk rithöfunda í samfélaginu. Þar leggur hann út frá sögu af drukknum manni sem hagar sér óðslega, klifrar upp í staur og öskrar. 22.9.2016 07:00 Flokkur fólksins gegn fátækt og spillingu Inga Sæland skrifar Ágæti lesandi. Mér þykir rétt að byrja á að kynna stöðu mína lítillega ásamt þeim hugsjónum sem ég el í brjósti fyrir þá, sem eiga undir högg að sækja í samfélaginu og berjast í bökkum hvern einasta dag við að ná endum saman. 22.9.2016 07:00 Með táknmáli er ég jafningi Valgerður Stefánsdóttir skrifar Nú stendur yfir alþjóðleg baráttuvika heyrnarlausra með yfirskriftina Með táknmáli er ég jafningi (With sign language I´m equal). Samskiptamiðstöð þjónar fólki sem talar íslenskt táknmál og hefur reglulega bent á brýna þörf fyrir aukna þjónustu, 22.9.2016 07:00 Ósanngjörn samkeppni fjölmiðla Hallgrímur Kristinsson skrifar Nýlega sendu flestir fjölmiðlar á landinu opið bréf til Alþingis þar sem skorað var á þingið að gera málefnalegar og tímabærar breytingar á íslenskri löggjöf til þess að jafna samkeppnisstöðu íslenskra fjölmiðla gagnvart erlendum efnisveitum. 22.9.2016 07:00 Spurt um Finnafjörð Ögmundur Jónasson skrifar Hún var ekki fyrirferðarmikil Fréttablaðsfréttin fimmtudaginn fimmtánda september sl. um áform Þjóðverja um höfn í Finnafirði. Alla vega var hún minni um sig en umfang áformanna gefur tilefni til. 22.9.2016 07:00 Lífsógn í boði stjórnvalda? Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Þegar fólk stendur frammi fyrir lífsógnandi sjúkdómum leitar það allra leiða til að fá bót sinna meina. Krabbamein er sá sjúkdómur sem margir berjast við og til allrar hamingju hefur læknavísindunum fleygt það mikið fram að margir læknast af krabbameini eða geta lifað með sjúkdómi sínum. 22.9.2016 07:00 Lýðræðisleg ákvörðun um lífeyrismál Elín Björg Jónsdóttir skrifar Það er afar mikilvægt að bandalög opinberra starfsmanna hafi náð samkomulagi við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk á Íslandi. Það er hluti af því markmiði að ná sátt á vinnumarkaði og bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga. 22.9.2016 07:00 Ground control to Major Tom Kristín Sigurgeirsdóttir skrifar Ég fékk martröð í nótt. 21.9.2016 17:55 Hvar eru konurnar í byggingariðnaði? Aron Leví Beck skrifar 21.9.2016 08:26 Haldbær sjálfbærni Herdís Sigurjónsdóttir skrifar Sjálfbærni var ekki fundin upp með Brundtlands-skýrslu Sameinuðu þjóðanna árið 1987, en frá þeim tíma hefur hugtakið sjálfbær þróun (sustainable development) verið notað. 21.9.2016 08:00 Húsnæðismál fatlaðs fólks Þorvarður Karl Þorvarðarson skrifar Ég bý í þjónustukjarna og kann vel við það, þar er ég með mína eigin stúdíóíbúð og fæ aðstoð við það sem ég þarf. Ég bjó á herbergjasambýli í næstum tuttugu ár. Þar vorum við íbúarnir með nefið í hvers manns koppi. Enginn átti sitt einkalíf. 21.9.2016 07:00 Um plebbaskap og fleira Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Það er löng hefð fyrir því að við opnun nýrra sýninga í listasöfnum landsins taki fjölmiðlar viðtöl við listamenn eða sýningarstjóra og kynna sýningarnar, og eru slík viðtöl oft fræðandi og til þess fallin að hvetja lesendur til að sjá viðkomandi sýningu. 21.9.2016 07:00 Ólaunaðar 36 daga á ári Eva H. Baldursdóttir skrifar Ég er alin upp á heimili þar sem mikil áhersla var lögð á jafnrétti. Mamma var rauðsokka og sagði mér að gefa aldrei afslátt vegna þess að ég væri stelpa. Og þannig hefur það verið. Við eigum hvorki að leggja meiri kröfur á okkur af því að við erum konur né gefa afslátt vegna kyns. 21.9.2016 07:00 Lýðræði í landinu? Kári Stefánsson skrifar Fyrir nokkrum dögum barst mér skýrsla McKinsey um Landspítalann. Ég hef aldrei kiknað í hnjánum af aðdáun á ráðgjafarfyrirtækjunum stóru sem hafa það fyrir sið að senda sveitir unglinga inn í fyrirtæki, stofnanir og jafnvel sjálfstæð ríki 20.9.2016 07:00 Enn er ósamið við sjómenn Valmundur Valmundsson skrifar Sjómenn og útgerðarmenn urðu sammála um áramótin síðustu, eftir að uppúr viðræðum slitnaði í desember, að ræða hvað við værum sammála um og leggja það fyrir sjómenn. 20.9.2016 17:00 Menntun er arðbær fjárfesting Sigrún Dögg Kvaran skrifar Komið hefur fram í umsögnum um nýtt frumvarp um LÍN að með nýju kerfi sé líklegra að nemendur velji arðbærar námsleiðir. 20.9.2016 16:21 Íslendingar 800.000 árið 2050 Unnsteinn Jóhannsson skrifar Á ársfundi Bjartrar framtíðar nú um helgina var samþykkt mjög mikilvæg ályktun sem felur í sér að Ísland setji sér markmið í að fjölga íbúum landsins. 20.9.2016 09:57 Eldri borgarar gætu orðið af 5,3 milljörðum Haukur Ingibergsson og Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar Velferðarnefnd Alþingis hefur nú til meðferðar frumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingar á almannatryggingum. Í kostnaðarmati með frumvarpinu er áætlað að útgjöld ríkissjóðs aukist um 5,3 milljarða árið 2017. Það merkir að heildargreiðslur til eldri borgara aukast um þá fjárhæð 2017. 20.9.2016 07:00 Samræmd könnunarpróf í rafrænu formi - lykiláfangi í nútímavæðingu skólakerfisins Gylfi Jón Gylfason skrifar Fyrstu rafrænu prófin í íslensku og stærðfræði verða lög fyrir 4. og 7. bekk grunnskólans síðar í þessum mánuði. Þau marka fyrstu skrefin í viðamikilli innleiðingu samræmdra könnunarprófa í rafrænum búningi sem er lykiláfangi í nútímavæðingu skólakerfisins hérlendis. 20.9.2016 00:00 Eðli okkar fjær? Heiðdís Sigurðardóttir skrifar Ráðstefnan, Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Áhrif markaðsafla á sjálfsmynd og hegðun ,er þörf vitundarvakning um þessi mál og hvetur til jákvæðari og heilbrigðari sýnar á okkur sjálf: Þarft veganesti í leit okkar að jafnvægi, vellíðan og sátt. 19.9.2016 14:53 Að byggja til framtíðar Aron Leví Beck skrifar Áfram streyma ferðamenn til Íslands í löngum bunum, litlar hvítar rútur þeysast um æðakerfi landsins sneisafullar af fólki í ævintýraleit. 19.9.2016 09:36 Þingið brást – þjóðin axli ábyrgð Ólafur Arnalds skrifar Búvörusamningurinn var nýverið samþykktur á Alþingi af 19 þingmönnum sem er innan við þriðjungur þingheims. Innan við helmingur þeirra greiddi atkvæði. Þingmenn skuldbundu þjóðina til um 150 milljarða greiðslna auk annars óbeins stuðnings; 19.9.2016 00:00 Jafnréttismál á krossgötum - Jafnrétti án mismununar? Formenn fimm aðildarfélaga BHM skrifar Jafnrétti er hugtak sem okkur hefur gengið misvel að átta okkur á hvað þýðir í raun. Þetta er hugtak sem allir eiga að þekkja og helst að vera hjartanlega sammála um merkingu þess. Raunin er þó líklega sú að fæst okkar hafa krufið hugtakið til mergjar 17.9.2016 07:00 Skólamál sett í forgang Skúli Helgason skrifar Meirihluti borgarstjórnar hefur blásið til sóknar í skólamálum með aðgerðum í leikskólum og grunnskólum. Aðgerðirnar eru í tíu liðum og fela í sér að 919 milljónum króna er bætt við fjárveitingar til skólamála á þessu hausti. 17.9.2016 07:00 Af búvörulögum og dýraníði Hallgerður Hauksdóttir skrifar 16.9.2016 19:15 Af búvörulögum og dýraníði Hallgerður Hauksdóttir skrifar Dæmi um alvarleg dýraníð sem menn hafa framið nýverið voru kanína sem bundin var föst og kveikt í henni og kú sem var bundin aftan í jeppa og dregin til dauða. Við skulum ekki leggja þetta að jöfnu við skort á atlæti. 16.9.2016 16:29 Vegna glæpsamlegra búvörusamninga Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar 16.9.2016 15:51 Þögn er afstaða Finnur Árnason skrifar Búvörulögin svokölluðu voru samþykkt á Alþingi í vikunni. Aðeins 19 þingmenn samþykktu lögin, eða um 30 prósent þingmanna. Aðrir voru fjarverandi eða sátu hjá. 16.9.2016 07:00 Á Degi íslenskrar náttúru Sigrún Magnúsdóttir skrifar Dagur íslenskrar náttúru er í dag, 16. september. Það er ánægjulegt að á sama tíma sé umhverfis- og auðlindaráðuneytið að leggja lokahönd á tillögur að landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar íslenskri náttúru í samræmi við nýleg lög. 16.9.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Jafnrétti með táknmálsrannsóknum Rannveig Sverrisdóttir skrifar Nú stendur yfir alþjóðleg baráttuvika döff (þeirra sem eiga táknmál að móðurmáli) og er yfirskrift vikunnar „táknmál gerir mig að jafningja“. Svipuð yfirskrift eða öllu heldur markmið hafði evrópskt samstarfsverkefni (styrkt af COST) sem miðaði að því að skrifa mállýsingar fyrir táknmál í Evrópu. 23.9.2016 07:00
EF kláfferjuferðir upp á Esjuna Sigþór Magnússon skrifar Þau láta ekki alltaf mikið yfir sér ef-in sem við setjum fram í umræðunni. Þegar upp er staðið eru það þó þau sem gera oft gæfumuninn. Magnús Skarphéðinsson skrifaði litla grein í Fréttablaðið, „Auðvitað kláfferjuferðir upp á Esjuna“. Þar rómar hann hugmyndir um kláfferju, að því er virðist án þess að hafa kynnt sér málið vel. 23.9.2016 07:00
Sofandi að feigðarósi – Landsnet sekkur Magnús Rannver Rafnsson skrifar Alvarleg staða Landsnets var fyrirsjáanleg. Og hún á að öllum líkindum eftir að versna. Fjallað var um þetta í blaðagreinum árið 2012 en Landsnet hafði þá þegar ratað inn á ógæfubrautir. 23.9.2016 07:00
Afleikur Framsóknar Einar Brynjólfsson og Smári McCarthy skrifar Bændur á Íslandi ættu að vera æfir. Með því að þröngva búvörusamningnum í gegnum Alþingi tók Framsóknarflokkurinn landbúnaðarmál alfarið af dagskrá fyrir komandi kosningar. 22.9.2016 14:02
Jafnréttismál á krossgötum – hvað þarf eiginlega að breytast? Formenn fimm aðildarfélaga BHM skrifar Bandalög launafólks hafa barist fyrir kynjajafnrétti um langt árabil og okkur sem störfum fyrir þau bandalög svíður árangursleysið. En jöfn kjör eru einungis eitt pennastrik í flóknu mynstri jafnréttismála 22.9.2016 07:00
Kári Stefánsson, gættu þín Birgir Guðjónsson skrifar Sæll Kári. Syndaaflausnarsamtal þitt í STUNDINNI, þ. 25 ágúst var fróðlegt. Þú lýsir þar og viðurkennir ýmsa skapgerðarþætti sem mörgum eru löngu ljósir en hefðu ekki þorað að nefna af ótta við málsókn. 22.9.2016 07:00
Arkitektúr og túrismi – annar hluti Dagur Eggertsson skrifar Eins og vikið var að í fyrsta hluta greinarinnar þarf að stórbæta aðstöðu fyrir ferðamenn á landinu svo að náttúruminjar landsins verði ekki fyrir varanlegu tjóni. 22.9.2016 07:00
Fara bakdyramegin inn í lífeyrissjóðina! Björgvin Guðmundsson skrifar Eiga stjórnvöld eitthvað með að skerða lífeyri eldri borgara hjá almannatryggingum vegna greiðslna til þeirra úr lífeyrissjóði? Ég segi: Nei. Þau eiga ekkert með það. Þegar lífeyrissjóðirnir voru stofnaðir, var gert ráð fyrir því, að þeir yrðu viðbót við almannatryggingar. Þeir áttu ekki að skerða almannatryggingar neitt. 22.9.2016 07:00
Mikilvægi hjúkrunarfræðinga á breyttum Landspítala Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Velferðarráðuneytið kynnti á dögunum niðurstöðu skýrslu McKinsey & Company: Lykill að fullnýtingu tækifæra Landspítalans. Áhersla skýrslunnar er á rekstrarhagkvæmni og framleiðni vinnuafls Landspítalans og notuð voru tvö sænsk sjúkrahús til viðmiðunar, 22.9.2016 07:00
Hvar er eiginlega best að hjálpa fátæku og stríðshrjáðu fólki? Atli Viðar Thorstensen skrifar Enginn flýr heimaland sitt að gamni sínu og leggur líf sitt (og jafnvel barna sinna) í hendur smyglara til að komast inn í rammgerða Evrópu. Samt sem áður hafa hundruð þúsunda karla, kvenna og barna orðið að gera það á þessu ári 22.9.2016 07:00
Ég nenni ekki að bíða eftir bílnum – saga um ferðaþjónustu Strætó og aðgengi Þórey Rut Jóhannesdóttir skrifar Ég hef mikinn áhuga á aðgengismálum. Níunda grein samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks fjallar um aðgengi. Þar segir að aðgengi að ferðaþjónustu skuli vera ódýrt og gott. 22.9.2016 07:00
Endurhæfingarbætur Úrsúla Jünemann skrifar Enginn óskar sér að verða alvarlega veikur og óvinnufær. En lífið getur tekið óvænta stefnu þannig að framtíðarplön raskast verulega eða verða að engu. 22.9.2016 07:00
París og París Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Kæru þingmenn. Ég vil byrja á að þakka ykkur öllum fyrir að samþykkja fullgildingu Parísarsamningsins um loftlagsmál. Ég vil jafnframt benda ykkur á að með þessari samþykkt eruð þið að samþykkja vegferð sem krefst vinnu og hugrekkis. 22.9.2016 07:00
Fullgilding samnings um réttindi fatlaðra varðar okkur öll Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Alþingi hefur samþykkt að fullgilda Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og verður þar með 167. ríkið sem fullgildir samninginn. Þetta er mikilvæg réttarbót fyrir allt fatlað fólk á Íslandi, 22.9.2016 07:00
Ríki og sveitarfélög Oddvitar meirihlutans í bæjarstjórn Akureyrar skrifar Má bjóða þér að taka við rekstri á bíl nágrannans ótímabundið? Samið er um heildarakstur og viðhald gegn fastri greiðslu, en svo samið um umframakstur, hækkað eldsneytisverð eða breyttar forsendur eftir dúk og disk, eða aldrei. 22.9.2016 07:00
Hlutverk drukkna mannsins Einar Örn Gunnarsson skrifar Í greinasafninu Ég vildi að ég kynni að dansa eftir Guðmund Andra Thorsson er að finna pistil um hlutverk rithöfunda í samfélaginu. Þar leggur hann út frá sögu af drukknum manni sem hagar sér óðslega, klifrar upp í staur og öskrar. 22.9.2016 07:00
Flokkur fólksins gegn fátækt og spillingu Inga Sæland skrifar Ágæti lesandi. Mér þykir rétt að byrja á að kynna stöðu mína lítillega ásamt þeim hugsjónum sem ég el í brjósti fyrir þá, sem eiga undir högg að sækja í samfélaginu og berjast í bökkum hvern einasta dag við að ná endum saman. 22.9.2016 07:00
Með táknmáli er ég jafningi Valgerður Stefánsdóttir skrifar Nú stendur yfir alþjóðleg baráttuvika heyrnarlausra með yfirskriftina Með táknmáli er ég jafningi (With sign language I´m equal). Samskiptamiðstöð þjónar fólki sem talar íslenskt táknmál og hefur reglulega bent á brýna þörf fyrir aukna þjónustu, 22.9.2016 07:00
Ósanngjörn samkeppni fjölmiðla Hallgrímur Kristinsson skrifar Nýlega sendu flestir fjölmiðlar á landinu opið bréf til Alþingis þar sem skorað var á þingið að gera málefnalegar og tímabærar breytingar á íslenskri löggjöf til þess að jafna samkeppnisstöðu íslenskra fjölmiðla gagnvart erlendum efnisveitum. 22.9.2016 07:00
Spurt um Finnafjörð Ögmundur Jónasson skrifar Hún var ekki fyrirferðarmikil Fréttablaðsfréttin fimmtudaginn fimmtánda september sl. um áform Þjóðverja um höfn í Finnafirði. Alla vega var hún minni um sig en umfang áformanna gefur tilefni til. 22.9.2016 07:00
Lífsógn í boði stjórnvalda? Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Þegar fólk stendur frammi fyrir lífsógnandi sjúkdómum leitar það allra leiða til að fá bót sinna meina. Krabbamein er sá sjúkdómur sem margir berjast við og til allrar hamingju hefur læknavísindunum fleygt það mikið fram að margir læknast af krabbameini eða geta lifað með sjúkdómi sínum. 22.9.2016 07:00
Lýðræðisleg ákvörðun um lífeyrismál Elín Björg Jónsdóttir skrifar Það er afar mikilvægt að bandalög opinberra starfsmanna hafi náð samkomulagi við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk á Íslandi. Það er hluti af því markmiði að ná sátt á vinnumarkaði og bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga. 22.9.2016 07:00
Haldbær sjálfbærni Herdís Sigurjónsdóttir skrifar Sjálfbærni var ekki fundin upp með Brundtlands-skýrslu Sameinuðu þjóðanna árið 1987, en frá þeim tíma hefur hugtakið sjálfbær þróun (sustainable development) verið notað. 21.9.2016 08:00
Húsnæðismál fatlaðs fólks Þorvarður Karl Þorvarðarson skrifar Ég bý í þjónustukjarna og kann vel við það, þar er ég með mína eigin stúdíóíbúð og fæ aðstoð við það sem ég þarf. Ég bjó á herbergjasambýli í næstum tuttugu ár. Þar vorum við íbúarnir með nefið í hvers manns koppi. Enginn átti sitt einkalíf. 21.9.2016 07:00
Um plebbaskap og fleira Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Það er löng hefð fyrir því að við opnun nýrra sýninga í listasöfnum landsins taki fjölmiðlar viðtöl við listamenn eða sýningarstjóra og kynna sýningarnar, og eru slík viðtöl oft fræðandi og til þess fallin að hvetja lesendur til að sjá viðkomandi sýningu. 21.9.2016 07:00
Ólaunaðar 36 daga á ári Eva H. Baldursdóttir skrifar Ég er alin upp á heimili þar sem mikil áhersla var lögð á jafnrétti. Mamma var rauðsokka og sagði mér að gefa aldrei afslátt vegna þess að ég væri stelpa. Og þannig hefur það verið. Við eigum hvorki að leggja meiri kröfur á okkur af því að við erum konur né gefa afslátt vegna kyns. 21.9.2016 07:00
Lýðræði í landinu? Kári Stefánsson skrifar Fyrir nokkrum dögum barst mér skýrsla McKinsey um Landspítalann. Ég hef aldrei kiknað í hnjánum af aðdáun á ráðgjafarfyrirtækjunum stóru sem hafa það fyrir sið að senda sveitir unglinga inn í fyrirtæki, stofnanir og jafnvel sjálfstæð ríki 20.9.2016 07:00
Enn er ósamið við sjómenn Valmundur Valmundsson skrifar Sjómenn og útgerðarmenn urðu sammála um áramótin síðustu, eftir að uppúr viðræðum slitnaði í desember, að ræða hvað við værum sammála um og leggja það fyrir sjómenn. 20.9.2016 17:00
Menntun er arðbær fjárfesting Sigrún Dögg Kvaran skrifar Komið hefur fram í umsögnum um nýtt frumvarp um LÍN að með nýju kerfi sé líklegra að nemendur velji arðbærar námsleiðir. 20.9.2016 16:21
Íslendingar 800.000 árið 2050 Unnsteinn Jóhannsson skrifar Á ársfundi Bjartrar framtíðar nú um helgina var samþykkt mjög mikilvæg ályktun sem felur í sér að Ísland setji sér markmið í að fjölga íbúum landsins. 20.9.2016 09:57
Eldri borgarar gætu orðið af 5,3 milljörðum Haukur Ingibergsson og Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar Velferðarnefnd Alþingis hefur nú til meðferðar frumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingar á almannatryggingum. Í kostnaðarmati með frumvarpinu er áætlað að útgjöld ríkissjóðs aukist um 5,3 milljarða árið 2017. Það merkir að heildargreiðslur til eldri borgara aukast um þá fjárhæð 2017. 20.9.2016 07:00
Samræmd könnunarpróf í rafrænu formi - lykiláfangi í nútímavæðingu skólakerfisins Gylfi Jón Gylfason skrifar Fyrstu rafrænu prófin í íslensku og stærðfræði verða lög fyrir 4. og 7. bekk grunnskólans síðar í þessum mánuði. Þau marka fyrstu skrefin í viðamikilli innleiðingu samræmdra könnunarprófa í rafrænum búningi sem er lykiláfangi í nútímavæðingu skólakerfisins hérlendis. 20.9.2016 00:00
Eðli okkar fjær? Heiðdís Sigurðardóttir skrifar Ráðstefnan, Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Áhrif markaðsafla á sjálfsmynd og hegðun ,er þörf vitundarvakning um þessi mál og hvetur til jákvæðari og heilbrigðari sýnar á okkur sjálf: Þarft veganesti í leit okkar að jafnvægi, vellíðan og sátt. 19.9.2016 14:53
Að byggja til framtíðar Aron Leví Beck skrifar Áfram streyma ferðamenn til Íslands í löngum bunum, litlar hvítar rútur þeysast um æðakerfi landsins sneisafullar af fólki í ævintýraleit. 19.9.2016 09:36
Þingið brást – þjóðin axli ábyrgð Ólafur Arnalds skrifar Búvörusamningurinn var nýverið samþykktur á Alþingi af 19 þingmönnum sem er innan við þriðjungur þingheims. Innan við helmingur þeirra greiddi atkvæði. Þingmenn skuldbundu þjóðina til um 150 milljarða greiðslna auk annars óbeins stuðnings; 19.9.2016 00:00
Jafnréttismál á krossgötum - Jafnrétti án mismununar? Formenn fimm aðildarfélaga BHM skrifar Jafnrétti er hugtak sem okkur hefur gengið misvel að átta okkur á hvað þýðir í raun. Þetta er hugtak sem allir eiga að þekkja og helst að vera hjartanlega sammála um merkingu þess. Raunin er þó líklega sú að fæst okkar hafa krufið hugtakið til mergjar 17.9.2016 07:00
Skólamál sett í forgang Skúli Helgason skrifar Meirihluti borgarstjórnar hefur blásið til sóknar í skólamálum með aðgerðum í leikskólum og grunnskólum. Aðgerðirnar eru í tíu liðum og fela í sér að 919 milljónum króna er bætt við fjárveitingar til skólamála á þessu hausti. 17.9.2016 07:00
Af búvörulögum og dýraníði Hallgerður Hauksdóttir skrifar Dæmi um alvarleg dýraníð sem menn hafa framið nýverið voru kanína sem bundin var föst og kveikt í henni og kú sem var bundin aftan í jeppa og dregin til dauða. Við skulum ekki leggja þetta að jöfnu við skort á atlæti. 16.9.2016 16:29
Þögn er afstaða Finnur Árnason skrifar Búvörulögin svokölluðu voru samþykkt á Alþingi í vikunni. Aðeins 19 þingmenn samþykktu lögin, eða um 30 prósent þingmanna. Aðrir voru fjarverandi eða sátu hjá. 16.9.2016 07:00
Á Degi íslenskrar náttúru Sigrún Magnúsdóttir skrifar Dagur íslenskrar náttúru er í dag, 16. september. Það er ánægjulegt að á sama tíma sé umhverfis- og auðlindaráðuneytið að leggja lokahönd á tillögur að landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar íslenskri náttúru í samræmi við nýleg lög. 16.9.2016 07:00