Endurhæfingarbætur Úrsúla Jünemann skrifar 22. september 2016 07:00 Enginn óskar sér að verða alvarlega veikur og óvinnufær. En lífið getur tekið óvænta stefnu þannig að framtíðarplön raskast verulega eða verða að engu. Nú er vitað að veikindi hafa áhrif á líkama og sál. Sú staðreynd að geta ekki verið til gagns í samfélaginu finnst flestum slæmt og lítillækkandi. Og sálræna vanlíðanin hefur auðvitað áhrif á bata almennt. Auk þess eru það áhyggjur af fjármálunum. Læknis- og lyfjakostnaður er jú ekki ókeypis. Nú komum við að bótakerfinu hér á landi. Óvinnufær sjúklingur á rétt á svonefndum endurhæfingarbótum frá Tryggingastofnun. Þessar bætur eru ekki neitt til þess að hrópa húrra fyrir og duga engan veginn til framfærslu hvað þá að borga allan aukakostnað vegna veikinda. Og svo kemur „rúsínan í pylsuendanum“: Sjúklingur sem fær slíkar bætur má ekki vinna sér inn eina einustu krónu án þess að verði dregið frá bótunum. En hvað felst í orðinu „endurhæfing“? Er það ekki að gera einstakling aftur hæfan til að lifa eðlilegu lífi? Gera honum kleift að öðlast starfsgetu smátt og smátt upp á nýtt og halda þannig reisn og sjálfsvirðingu? Hvar er hvatningin til að reyna að koma sér á vinnumarkaðinn á ný þó það væri ekki nema með 5–10 prósent starfi? Hvar er endurhæfingin ef menn fá spark í rassinn fyrir að reyna að vera pínulítið virkir á meðan á veikindum stendur? Jú, að vísu „má“ sjúklingurinn vinna, en fyrstu 150.000 kr. yrðu faktískt kauplaust því bæturnar detta þá út. Þetta væri kannski valkostur fyrir lykilstjórnanda í banka með ofurlaun en ekki fyrir venjulegan launþega. Okkar bótakerfi er meingallað og mannskemmandi og þarfnast endurskoðunar. Ég vildi gjarnan heyra núna í aðdraganda kosninganna hvað stjórnmálaflokkarnir ætla að gera til að laga til í þessum málum. Aldraðir, öryrkjar og sjúklingar eiga margfalt betra skilið en það sem bótakerfið okkar býður upp á.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Sjá meira
Enginn óskar sér að verða alvarlega veikur og óvinnufær. En lífið getur tekið óvænta stefnu þannig að framtíðarplön raskast verulega eða verða að engu. Nú er vitað að veikindi hafa áhrif á líkama og sál. Sú staðreynd að geta ekki verið til gagns í samfélaginu finnst flestum slæmt og lítillækkandi. Og sálræna vanlíðanin hefur auðvitað áhrif á bata almennt. Auk þess eru það áhyggjur af fjármálunum. Læknis- og lyfjakostnaður er jú ekki ókeypis. Nú komum við að bótakerfinu hér á landi. Óvinnufær sjúklingur á rétt á svonefndum endurhæfingarbótum frá Tryggingastofnun. Þessar bætur eru ekki neitt til þess að hrópa húrra fyrir og duga engan veginn til framfærslu hvað þá að borga allan aukakostnað vegna veikinda. Og svo kemur „rúsínan í pylsuendanum“: Sjúklingur sem fær slíkar bætur má ekki vinna sér inn eina einustu krónu án þess að verði dregið frá bótunum. En hvað felst í orðinu „endurhæfing“? Er það ekki að gera einstakling aftur hæfan til að lifa eðlilegu lífi? Gera honum kleift að öðlast starfsgetu smátt og smátt upp á nýtt og halda þannig reisn og sjálfsvirðingu? Hvar er hvatningin til að reyna að koma sér á vinnumarkaðinn á ný þó það væri ekki nema með 5–10 prósent starfi? Hvar er endurhæfingin ef menn fá spark í rassinn fyrir að reyna að vera pínulítið virkir á meðan á veikindum stendur? Jú, að vísu „má“ sjúklingurinn vinna, en fyrstu 150.000 kr. yrðu faktískt kauplaust því bæturnar detta þá út. Þetta væri kannski valkostur fyrir lykilstjórnanda í banka með ofurlaun en ekki fyrir venjulegan launþega. Okkar bótakerfi er meingallað og mannskemmandi og þarfnast endurskoðunar. Ég vildi gjarnan heyra núna í aðdraganda kosninganna hvað stjórnmálaflokkarnir ætla að gera til að laga til í þessum málum. Aldraðir, öryrkjar og sjúklingar eiga margfalt betra skilið en það sem bótakerfið okkar býður upp á.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun