Fleiri fréttir Hverra hagsmunir ráða för? Gísli Sigurðsson skrifar Það er sérstaklega bagalegt að efna til illinda í samfélaginu vegna virkjanakosta sem gætu reynst þjóðhagslega óhagkvæmir við nánari athugun. 16.8.2016 08:00 Nýting, nýsköpun og Timian Halldór S. Guðmundsson skrifar Nýsköpun, þróun og velferðartækni er vaxandi í starfsemi og stefnu Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA). Stór þáttur í þeim breytingum var net- og tölvuvæðing heimilanna sem hófst með fjárhagsstyrk Samherjasjóðsins árið 2013. Þar með opnaðist "gatnakerfi“ innan heimilanna sem síðan varð grunnur að ýmsum öðrum verkefnum á sviði nýsköpunar og þróunar til að bæta lífsgæði íbúa og aðbúnað starfsfólks. 16.8.2016 08:00 Náttúra landsins og fjölmiðlar Ellen Magnúsdóttir skrifar Erum við komin það langt frá náttúrunni að enginn er að skoða réttindi hennar? Maður spyr sig eftir ýmsar fréttir frá fjölmiðlum undanfarnar vikur. Stelpur bjarga þrastarunga og fólk elur upp álftarunga. Fjölmiðlar ýta undir þessar fréttir með ákveðnum hvatningum um að þetta sé allt gott og blessað. 16.8.2016 08:00 Uppboðsleið ekki til bóta Teitur Björn Einarsson skrifar Eitt helsta markmið uppboðsleiðar á aflaheimildum virðist vera að auka heimtur ríkissjóðs af sjávarútveginum og sníða af þá vankanta sem fylgja núverandi fyrirkomulagi við álagningu veiðigjalda. 16.8.2016 07:00 Að sá tortryggni og ala á óvild Þröstur Ólafsson skrifar Ég þurfti tvö tilhlaup til að átta mig á því hvað séra Gunnlaugur Stefánsson var að fara með grein sinni í Fbl. 24.7. sl. Sennilega háði mér þar greindarskortur, því mér tókst ekki að finna kjarnann. Boðskapur klerksins var þó sennilega sá að ófrægja sérfræðinga úr Reykjavík, þeir væru vitleysingar en heimamenn "sem deila kjörum með gæsinni“ séu þeir einu sem mark sé takandi á. Vonandi meinar klerkur þó hvorki að "heimamenn“ séu grasbítar né að skotleyfi verði gefið á þá eins og gæsina. 16.8.2016 07:00 Frjálslynda stjórnmálaaflið sem við óskuðum eftir Geir Finnsson skrifar 15.8.2016 10:50 Skattaþrælarnir og börnin þeirra Ívar Halldórsson skrifar Ég ætti ég hatt myndi ég hiklaust taka ofan fyrir Jakobi Frímanni fyrir að hugsa út fyrir ríkiskassann og gagnrýna stillingu vogarskála fjármálakerfis okkar. 15.8.2016 10:45 Framtíð menntunar er framtíð þjóðarinnar Lárus Sigurður Lárusson skrifar Að lesa og skrifa hefur aldrei verið talið til menntunar á Íslandi, segir í Brekkukotsannál og vísar þar skáldið bæði með kímni en einnig alvöru til þess að Íslendingar hafa frá fornu fari verið menntaþjóð á sinn hátt. 14.8.2016 10:22 Byggjum upp saman Katrín Jakobsdóttir skrifar 13.8.2016 06:00 Aftur til framtíðar – strax í dag! Þorvarður Goði Valdimarsson skrifar Ljóst er að lífræn örverurafhlöðutækni getur verið stórkostleg leið til að framleiða orku í þróunarríkjum, sérstaklega þar sem fólk býr dreift á stórum landsvæðum sem eru erfið yfirferðar. 13.8.2016 06:00 Eitt samfélag fyrir alla Logi Einarsson skrifar Nýtt frumvarp um Lánasjóð íslenskra námsmanna hefur kannski yfir sér fjarskafrítt yfirbragð en varla meira en það. 13.8.2016 06:00 Uppgangur ferðaþjónustu kemur öllum til góða Helga Árnadóttir og Andrés Magnússon skrifar Sá gífurlegi vöxtur, sem ferðaþjónustan sem atvinnugrein hefur notið á undanförnum árum, sýnir okkur kannski betur en nokkru sinni fyrr hversu mjög hagsmunir atvinnugreina eru samtvinnaðir. 13.8.2016 06:00 Búvörusamningum verði vísað frá Þingflokkur Bjartrar framtíðar skrifar Björt framtíð telur að fyrirliggjandi frumvarp til breytinga á búvörulögum og búvörusamningar séu svo langt frá því að geta talist ásættanlegir að það sé óforsvaranleg eyðsla á tíma Alþingis að ræða einstaka breytingatillögur. 13.8.2016 06:00 Hringrök um kvótauppboð Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Samfylkingin hefur allt frá stofnun haft uppboð aflaheimilda á sinni stefnuskrá. 13.8.2016 06:00 Fór fertugur að heiman Ingibjörg Óðinsdóttir skrifar Fjölgum í þess stað valmöguleikum fólks með því að auka framboð á húsnæði af öllum stærðum og gerðum. 13.8.2016 06:00 Þöggun staðreynda Gunnlaugur Stefánsson skrifar Risalaxeldi í opnum kvíum í íslenskum sjó með norskum og kynbættum laxi er meira en áhættusækin útrás, fremur glapræði. 13.8.2016 06:00 Allsnægtaþjóðfélagið skammtar hungurlús! Björgvin Guðmundsson skrifar Það er ljóst að það verður að stokka algerlega upp í kjaramálum aldraðra og öryrkja. 12.8.2016 06:00 Hættum að rukka veikt fólk Eva H. Baldursdóttir skrifar Staðan er sú að alvarleg veikindi á meðalheimili á Íslandi, valda því ekki aðeins tilfinningalegum erfiðleikum heldur oft á tíðum alvarlegum fjárhagsáhyggjum. 12.8.2016 06:00 Fjölgum hjúkrunarfræðingum! Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Alþjóðlegar og innlendar rannsóknir hafa margsýnt fram á að góð mönnun vel menntaðra hjúkrunarfræðinga eykur öryggi skjólstæðinga og þeim farnast betur. Heilbrigðisþjónustan verður hagkvæmari og ennfremur verða skjólstæðingar og aðstandendur ánægðari með þjónustuna. Undirmönnun eða skortur á vel menntuðum hjúkrunarfræðingum rýrir gæði heilbrigðisþjónustunnar. 11.8.2016 06:00 Framsókn og verðtryggingin Gunnar Bragi Sveinsson og Elsa Lára Arnardóttir skrifar Framsóknarflokkurinn hefur verið skýr í afstöðu sinni til verðtryggingar, að hana beri að afnema af neytendalánum. Öll sáum við hversu mikil áhrif verðtryggingarinnar voru í hruninu. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar varði hag sparifjáreigenda en gætti ekki að þeim sem fjárfest höfðu í eignum, en fasteign er sú sparnaðarleið sem flestir kjósa fyrir verðtryggt lánsfé. Flestir þekkja framhaldið. 11.8.2016 06:00 Nú skal mismuna eftir aldri Pétur Sigurðsson og skrifa Ég er ýmsu vanur frá pólitíkusum. Búandi í Flórída þá heyri ég ruglið í Hillary Clinton og Donald Trump á ljósvakamiðlum mörgum sinnum á dag. En að íslenskur ráðherra skyldi slá þeim við í ruglinu átti ég ekki von á. Fréttin á heimasíðu Ríkisútvarpsins þann 7. júlí, þar sem haft er eftir Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra, að ríkisstjórnin sé að skoða þann möguleika að banna lán til fólks, ef það getur ekki greitt lánið upp áður en það er komið á ellilífeyrisaldur. Hér í Bandaríkjunum myndi þetta flokkast sem mismunun vegna aldurs. 11.8.2016 06:00 Hvað er svona erfitt? Oddný G Harðardóttir skrifar Í fjölmennustu mótmælum sögunnar á Íslandi kallaði þjóðin á kosningar strax. Þetta gerðist í mars á þessu ári. Ríkisstjórnin var sett á skilorð eftir Panama-skjölin og fordæmalausa pólitíska kreppu. Það var átakanlegt að horfa upp á vandræðaganginn í kjölfarið en svo fór að ný ríkisstjórn bjó sér til frest fram á haust til að klára nokkur brýn mál. 11.8.2016 06:00 Mismunandi fyrirkomulag á uppboðum með aflaheimildir Ásgeir Daníelsson skrifar Mikil umræða hefur verið um uppboð á aflaheimildum eftir að fréttist að Færeyingar hafa boðið upp aflaheimildir í nokkrum deilistofnum. Færeyingar líta á þessi uppboð sem tilraunastarfsemi og ætla að nota reynsluna af þeim til að þróa fram hentugt fyrirkomulag á uppboði aflaheimilda. 11.8.2016 06:00 Hugverkaréttindi eru verðmæti og viðskiptatæki Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Nýlega kynnti ég hugverkastefnu fyrir Ísland en hún fjallar um vernd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar; þau eru vörumerki, einkaleyfi, hönnunarskráningar og önnur skyld réttindi. 11.8.2016 06:00 Kjöt og skordýr Olga Margrét Cilia skrifar Það hefur oft vakið hjá mér furðu hversu lítið er talað um hlýnun jarðar og umhverfismál hér á Íslandi. Við erum ekki fullkomin frekar en aðrar þjóðir í þessum málum. Mér fannst þögnin öskrandi í desember síðastliðnum, þegar ný markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun voru samþykkt. Til þess að ná þessum markmiðum skrifuðu þjóðir heims undir Parísarsamkomulagið, sem skuldbindur þær til þess að halda hlýnun jarðar af mannavöldum innan tveggja gráða marksins og jafnvel undir 1,5 gráðum. 11.8.2016 06:00 Sprenging í innflutningi á landbúnaðarvörum Björgvin Jón Bjarnason og Ingimundur Bergmann skrifar Í umræðu um landbúnaðarmál er stundum látið eins og litlar breytingar hafi orðið á rekstrarumhverfi landbúnaðarins. Þetta er fjarri sanni þegar litið er til svína- og alifuglaræktar. 11.8.2016 06:00 Breytum rétt Valgerður Bjarnadóttir skrifar Varðhundar kerfisins og valdsins vilja helst engu breyta. Sumir þeirra átta sig á því að krafan um breytingar er svo sterk að eitthvað verður undan að láta. Þegar þeir átta sig upphefst talið um hina víðtæku sátt. Aðrir eiga að nálgast þeirra sjónarmið og fallast á sem minnstar breytingar – það er víðtæk sátt. 11.8.2016 06:00 Skömm morgundagsins Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar Fyrir rúmu ári síðan fékk ég nokkra vini til að klífa með mér Kirkjufellið á Snæfellsnesi. 10.8.2016 13:45 Sannleikurinn um sykurskatt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Um liðna helgi bárust fréttir af því að embætti landlæknis teldi nauðsynlegt að hækka virðisaukaskatt á sykraðar matvörur úr 11% í 24%. 10.8.2016 10:00 Endurtekin mistök þorsteinn víglundsson skrifar 10.8.2016 09:30 Ollu eftirstríðsárabörnin því að stýrivextir féllu? lars christensen skrifar 10.8.2016 09:15 Píratar fiskur og siðferði! Finnur Þ. Gunnþórsson og Ólafur Jónsson skrifar Þegar ættbálkurinn er lítill eins og hjá veiðisöfnurum í fyrndinni er auðvelt að skilja að heilsa eins hefur áhrif á alla. 10.8.2016 08:00 Fluglest, flugvellir, sjúkrahús og stóra myndin Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðum nokkur stór samgöngutengd mál á suðvesturhorninu í samhengi og horfum til framtíðar. 10.8.2016 06:00 Hvernig eyja getur verið áttavillt Kári Stefánsson skrifar Það er í sjálfu sér óeðlilegt að reikna með því þegar tveir menn skrifa um sama efni að út úr því komi ekki tvenns konar texti og fleiri en einn skilningur. Það er hins vegar alltaf svolítið erfitt fyrir þann sem skrifar þegar menn lesa út úr textanum hans eitthvað allt annað en hann ætlaði að segja. Það er þó oftast á ábyrgð þess sem skrifar þótt það sé að öllum líkindum ekki alltaf. Til dæmis er ekki líklegt að það sé á mína ábyrgð þegar skríbent Eyjunnar les grein mína í Fréttablaðinu í morgun sem sérstaka árás á vinstrimenn vegna þess að hún er það alls ekki. 10.8.2016 06:00 Tromp teflonhúðaða stjórnmálamannsins Ásta Guðrún Helgadóttir skrifar Það eru hátt í 50 mál sem bíða afgreiðslu í þinginu á næsta haustþingi. Sum eru smávægileg og sátt ríkir um þau, önnur eru EES-innleiðingar sem við höfum ekki mikið um að segja á þessu stigi. Enn önnur eru kerfisbreytingar af þeirri stærðargráðu sem eitt stutt haustþing hefur varla umboð til þess að trukka í gegn. 10.8.2016 06:00 Hvernig innleiðum við nýja stjórnarskrá á Íslandi? Heimir Örn Hólmarsson skrifar Eitt af stefnumálum Pírata, sem ég er innilega sammála, er innleiðing nýrrar stjórnarskrár enda kominn tími til að bráðabirgða stjórnarskráin sem innleidd var árið 1944 verði endurnýjuð. Slík framkvæmd í þjóðfélagi okkar gæti orðið mikið hitamál. Sumir andstæðingar segja að þetta sé ekki hægt og aðrir sem eru fylgjandi málinu segja að þetta sé ekkert mál og að eftir setningu næsta þings yrði ný stjórnarskrá samþykkt, síðan yrði þing rofið og kosið til þess næsta. 10.8.2016 06:00 Kirkjan er griðastaður Gunnar Kvaran skrifar Atburðirnir í Laugarneskirkju í lok júní hafa vakið mig til djúprar umhugsunar. Ekki einungis um mál flóttamanna og hælisleitenda heldur um þann kærleika, mannúð og mildi sem boðskapur Krists stendur fyrir. 10.8.2016 06:00 Engar uppfinningar bara innleiðing! Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar Jæja! Nú eru góðir sex mánuðir liðnir síðan fjöldi leiðtoga heimsins skrifaði undir Loftslagssamkomulagið í París. Umhverfisráðherra Íslands var þar á meðal. Við undirritunina skuldbatt ríkisstjórn Íslands sig til að vinna að því að ná markmiðum samkomulagsins. Fyrstu aðgerðir hennar eru þegar farnar að líta dagsins ljós en nýlega var auglýst verkefnið „rafbílar – átak í innviðum“ þar sem veittir verða styrkir að upphæð allt að 201 milljón á næstu þremur árum. 10.8.2016 06:00 Framhjáhöld Bjarni Karlsson skrifar Enn minnast Þingeyingar gamla bóndans sem lá fyrir dauðanum. Fólk var að koma að vitja hans og í miðjum klíðum lítur hann upp af kodda sínum, horfir brosleitur á ástvini og samferðamenn og mælir: Ég hefði ekki viljað missa af banalegunni! 10.8.2016 06:00 Framsókn og verðtryggingin Elsa Lára Arnardóttir og Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Framsóknarflokkurinn hefur verið skýr í afstöðu sinni til verðtryggingar, að hana beri að afnema af neytendalánum. 9.8.2016 11:00 Aðferðafræðin frá Hiroshima enn á sínum stað! Ögmundur Jónasson skrifar Afleiðingar þessarar illræmdustu hernaðaraðgerðar sögunnar verða ekki aðeins mældar í tölu látinna eða eyðileggingar á landi og mannvirkjum. 9.8.2016 06:00 Leið að nýju Íslandi Viktor Orri Valgarðsson skrifar Hrunið er ekki ástæða þess að við Íslendingar þurfum nýja stjórnarskrá; það minnti okkur á að við höfum alltaf þurft nýja stjórnarskrá. Að grunnstoðir stjórnmála okkar og samfélags eru fúnar – og bregðast þegar á reynir. 9.8.2016 06:00 Aldrei aftur! Auður Lilja Erlingsdóttir skrifar Rúm 70 ár eru liðin síðan Bandaríkin vörpuðu sprengjum á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasaki, 6. og 9. ágúst árið 1945. 9.8.2016 06:00 Svolítil gleði í hjarta Kári Stefánsson skrifar En það er bara þannig með þessar pólitísku hugmyndafræðir að þær virðast vera vitagagnslaust drasl þeim sem eru komnir á valdastóla og veita okkur kjósendum litla innsýn í það sem þeir kynnu að gera sem við viljum koma þangað. 9.8.2016 06:00 Tvær stuttar ferðasögur um einkarekna hjartaspítala Ólafur Ólafsson skrifar Fyrir rúmum 30 árum var mér sem landlækni boðið í tvær ferðir til að skoða hjartaspítala. Sú fyrri var til Glasgow til að skoða nýjan 300 rúma hjartaspítala. 8.8.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Hverra hagsmunir ráða för? Gísli Sigurðsson skrifar Það er sérstaklega bagalegt að efna til illinda í samfélaginu vegna virkjanakosta sem gætu reynst þjóðhagslega óhagkvæmir við nánari athugun. 16.8.2016 08:00
Nýting, nýsköpun og Timian Halldór S. Guðmundsson skrifar Nýsköpun, þróun og velferðartækni er vaxandi í starfsemi og stefnu Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA). Stór þáttur í þeim breytingum var net- og tölvuvæðing heimilanna sem hófst með fjárhagsstyrk Samherjasjóðsins árið 2013. Þar með opnaðist "gatnakerfi“ innan heimilanna sem síðan varð grunnur að ýmsum öðrum verkefnum á sviði nýsköpunar og þróunar til að bæta lífsgæði íbúa og aðbúnað starfsfólks. 16.8.2016 08:00
Náttúra landsins og fjölmiðlar Ellen Magnúsdóttir skrifar Erum við komin það langt frá náttúrunni að enginn er að skoða réttindi hennar? Maður spyr sig eftir ýmsar fréttir frá fjölmiðlum undanfarnar vikur. Stelpur bjarga þrastarunga og fólk elur upp álftarunga. Fjölmiðlar ýta undir þessar fréttir með ákveðnum hvatningum um að þetta sé allt gott og blessað. 16.8.2016 08:00
Uppboðsleið ekki til bóta Teitur Björn Einarsson skrifar Eitt helsta markmið uppboðsleiðar á aflaheimildum virðist vera að auka heimtur ríkissjóðs af sjávarútveginum og sníða af þá vankanta sem fylgja núverandi fyrirkomulagi við álagningu veiðigjalda. 16.8.2016 07:00
Að sá tortryggni og ala á óvild Þröstur Ólafsson skrifar Ég þurfti tvö tilhlaup til að átta mig á því hvað séra Gunnlaugur Stefánsson var að fara með grein sinni í Fbl. 24.7. sl. Sennilega háði mér þar greindarskortur, því mér tókst ekki að finna kjarnann. Boðskapur klerksins var þó sennilega sá að ófrægja sérfræðinga úr Reykjavík, þeir væru vitleysingar en heimamenn "sem deila kjörum með gæsinni“ séu þeir einu sem mark sé takandi á. Vonandi meinar klerkur þó hvorki að "heimamenn“ séu grasbítar né að skotleyfi verði gefið á þá eins og gæsina. 16.8.2016 07:00
Skattaþrælarnir og börnin þeirra Ívar Halldórsson skrifar Ég ætti ég hatt myndi ég hiklaust taka ofan fyrir Jakobi Frímanni fyrir að hugsa út fyrir ríkiskassann og gagnrýna stillingu vogarskála fjármálakerfis okkar. 15.8.2016 10:45
Framtíð menntunar er framtíð þjóðarinnar Lárus Sigurður Lárusson skrifar Að lesa og skrifa hefur aldrei verið talið til menntunar á Íslandi, segir í Brekkukotsannál og vísar þar skáldið bæði með kímni en einnig alvöru til þess að Íslendingar hafa frá fornu fari verið menntaþjóð á sinn hátt. 14.8.2016 10:22
Aftur til framtíðar – strax í dag! Þorvarður Goði Valdimarsson skrifar Ljóst er að lífræn örverurafhlöðutækni getur verið stórkostleg leið til að framleiða orku í þróunarríkjum, sérstaklega þar sem fólk býr dreift á stórum landsvæðum sem eru erfið yfirferðar. 13.8.2016 06:00
Eitt samfélag fyrir alla Logi Einarsson skrifar Nýtt frumvarp um Lánasjóð íslenskra námsmanna hefur kannski yfir sér fjarskafrítt yfirbragð en varla meira en það. 13.8.2016 06:00
Uppgangur ferðaþjónustu kemur öllum til góða Helga Árnadóttir og Andrés Magnússon skrifar Sá gífurlegi vöxtur, sem ferðaþjónustan sem atvinnugrein hefur notið á undanförnum árum, sýnir okkur kannski betur en nokkru sinni fyrr hversu mjög hagsmunir atvinnugreina eru samtvinnaðir. 13.8.2016 06:00
Búvörusamningum verði vísað frá Þingflokkur Bjartrar framtíðar skrifar Björt framtíð telur að fyrirliggjandi frumvarp til breytinga á búvörulögum og búvörusamningar séu svo langt frá því að geta talist ásættanlegir að það sé óforsvaranleg eyðsla á tíma Alþingis að ræða einstaka breytingatillögur. 13.8.2016 06:00
Hringrök um kvótauppboð Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Samfylkingin hefur allt frá stofnun haft uppboð aflaheimilda á sinni stefnuskrá. 13.8.2016 06:00
Fór fertugur að heiman Ingibjörg Óðinsdóttir skrifar Fjölgum í þess stað valmöguleikum fólks með því að auka framboð á húsnæði af öllum stærðum og gerðum. 13.8.2016 06:00
Þöggun staðreynda Gunnlaugur Stefánsson skrifar Risalaxeldi í opnum kvíum í íslenskum sjó með norskum og kynbættum laxi er meira en áhættusækin útrás, fremur glapræði. 13.8.2016 06:00
Allsnægtaþjóðfélagið skammtar hungurlús! Björgvin Guðmundsson skrifar Það er ljóst að það verður að stokka algerlega upp í kjaramálum aldraðra og öryrkja. 12.8.2016 06:00
Hættum að rukka veikt fólk Eva H. Baldursdóttir skrifar Staðan er sú að alvarleg veikindi á meðalheimili á Íslandi, valda því ekki aðeins tilfinningalegum erfiðleikum heldur oft á tíðum alvarlegum fjárhagsáhyggjum. 12.8.2016 06:00
Fjölgum hjúkrunarfræðingum! Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Alþjóðlegar og innlendar rannsóknir hafa margsýnt fram á að góð mönnun vel menntaðra hjúkrunarfræðinga eykur öryggi skjólstæðinga og þeim farnast betur. Heilbrigðisþjónustan verður hagkvæmari og ennfremur verða skjólstæðingar og aðstandendur ánægðari með þjónustuna. Undirmönnun eða skortur á vel menntuðum hjúkrunarfræðingum rýrir gæði heilbrigðisþjónustunnar. 11.8.2016 06:00
Framsókn og verðtryggingin Gunnar Bragi Sveinsson og Elsa Lára Arnardóttir skrifar Framsóknarflokkurinn hefur verið skýr í afstöðu sinni til verðtryggingar, að hana beri að afnema af neytendalánum. Öll sáum við hversu mikil áhrif verðtryggingarinnar voru í hruninu. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar varði hag sparifjáreigenda en gætti ekki að þeim sem fjárfest höfðu í eignum, en fasteign er sú sparnaðarleið sem flestir kjósa fyrir verðtryggt lánsfé. Flestir þekkja framhaldið. 11.8.2016 06:00
Nú skal mismuna eftir aldri Pétur Sigurðsson og skrifa Ég er ýmsu vanur frá pólitíkusum. Búandi í Flórída þá heyri ég ruglið í Hillary Clinton og Donald Trump á ljósvakamiðlum mörgum sinnum á dag. En að íslenskur ráðherra skyldi slá þeim við í ruglinu átti ég ekki von á. Fréttin á heimasíðu Ríkisútvarpsins þann 7. júlí, þar sem haft er eftir Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra, að ríkisstjórnin sé að skoða þann möguleika að banna lán til fólks, ef það getur ekki greitt lánið upp áður en það er komið á ellilífeyrisaldur. Hér í Bandaríkjunum myndi þetta flokkast sem mismunun vegna aldurs. 11.8.2016 06:00
Hvað er svona erfitt? Oddný G Harðardóttir skrifar Í fjölmennustu mótmælum sögunnar á Íslandi kallaði þjóðin á kosningar strax. Þetta gerðist í mars á þessu ári. Ríkisstjórnin var sett á skilorð eftir Panama-skjölin og fordæmalausa pólitíska kreppu. Það var átakanlegt að horfa upp á vandræðaganginn í kjölfarið en svo fór að ný ríkisstjórn bjó sér til frest fram á haust til að klára nokkur brýn mál. 11.8.2016 06:00
Mismunandi fyrirkomulag á uppboðum með aflaheimildir Ásgeir Daníelsson skrifar Mikil umræða hefur verið um uppboð á aflaheimildum eftir að fréttist að Færeyingar hafa boðið upp aflaheimildir í nokkrum deilistofnum. Færeyingar líta á þessi uppboð sem tilraunastarfsemi og ætla að nota reynsluna af þeim til að þróa fram hentugt fyrirkomulag á uppboði aflaheimilda. 11.8.2016 06:00
Hugverkaréttindi eru verðmæti og viðskiptatæki Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Nýlega kynnti ég hugverkastefnu fyrir Ísland en hún fjallar um vernd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar; þau eru vörumerki, einkaleyfi, hönnunarskráningar og önnur skyld réttindi. 11.8.2016 06:00
Kjöt og skordýr Olga Margrét Cilia skrifar Það hefur oft vakið hjá mér furðu hversu lítið er talað um hlýnun jarðar og umhverfismál hér á Íslandi. Við erum ekki fullkomin frekar en aðrar þjóðir í þessum málum. Mér fannst þögnin öskrandi í desember síðastliðnum, þegar ný markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun voru samþykkt. Til þess að ná þessum markmiðum skrifuðu þjóðir heims undir Parísarsamkomulagið, sem skuldbindur þær til þess að halda hlýnun jarðar af mannavöldum innan tveggja gráða marksins og jafnvel undir 1,5 gráðum. 11.8.2016 06:00
Sprenging í innflutningi á landbúnaðarvörum Björgvin Jón Bjarnason og Ingimundur Bergmann skrifar Í umræðu um landbúnaðarmál er stundum látið eins og litlar breytingar hafi orðið á rekstrarumhverfi landbúnaðarins. Þetta er fjarri sanni þegar litið er til svína- og alifuglaræktar. 11.8.2016 06:00
Breytum rétt Valgerður Bjarnadóttir skrifar Varðhundar kerfisins og valdsins vilja helst engu breyta. Sumir þeirra átta sig á því að krafan um breytingar er svo sterk að eitthvað verður undan að láta. Þegar þeir átta sig upphefst talið um hina víðtæku sátt. Aðrir eiga að nálgast þeirra sjónarmið og fallast á sem minnstar breytingar – það er víðtæk sátt. 11.8.2016 06:00
Skömm morgundagsins Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar Fyrir rúmu ári síðan fékk ég nokkra vini til að klífa með mér Kirkjufellið á Snæfellsnesi. 10.8.2016 13:45
Sannleikurinn um sykurskatt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Um liðna helgi bárust fréttir af því að embætti landlæknis teldi nauðsynlegt að hækka virðisaukaskatt á sykraðar matvörur úr 11% í 24%. 10.8.2016 10:00
Píratar fiskur og siðferði! Finnur Þ. Gunnþórsson og Ólafur Jónsson skrifar Þegar ættbálkurinn er lítill eins og hjá veiðisöfnurum í fyrndinni er auðvelt að skilja að heilsa eins hefur áhrif á alla. 10.8.2016 08:00
Fluglest, flugvellir, sjúkrahús og stóra myndin Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðum nokkur stór samgöngutengd mál á suðvesturhorninu í samhengi og horfum til framtíðar. 10.8.2016 06:00
Hvernig eyja getur verið áttavillt Kári Stefánsson skrifar Það er í sjálfu sér óeðlilegt að reikna með því þegar tveir menn skrifa um sama efni að út úr því komi ekki tvenns konar texti og fleiri en einn skilningur. Það er hins vegar alltaf svolítið erfitt fyrir þann sem skrifar þegar menn lesa út úr textanum hans eitthvað allt annað en hann ætlaði að segja. Það er þó oftast á ábyrgð þess sem skrifar þótt það sé að öllum líkindum ekki alltaf. Til dæmis er ekki líklegt að það sé á mína ábyrgð þegar skríbent Eyjunnar les grein mína í Fréttablaðinu í morgun sem sérstaka árás á vinstrimenn vegna þess að hún er það alls ekki. 10.8.2016 06:00
Tromp teflonhúðaða stjórnmálamannsins Ásta Guðrún Helgadóttir skrifar Það eru hátt í 50 mál sem bíða afgreiðslu í þinginu á næsta haustþingi. Sum eru smávægileg og sátt ríkir um þau, önnur eru EES-innleiðingar sem við höfum ekki mikið um að segja á þessu stigi. Enn önnur eru kerfisbreytingar af þeirri stærðargráðu sem eitt stutt haustþing hefur varla umboð til þess að trukka í gegn. 10.8.2016 06:00
Hvernig innleiðum við nýja stjórnarskrá á Íslandi? Heimir Örn Hólmarsson skrifar Eitt af stefnumálum Pírata, sem ég er innilega sammála, er innleiðing nýrrar stjórnarskrár enda kominn tími til að bráðabirgða stjórnarskráin sem innleidd var árið 1944 verði endurnýjuð. Slík framkvæmd í þjóðfélagi okkar gæti orðið mikið hitamál. Sumir andstæðingar segja að þetta sé ekki hægt og aðrir sem eru fylgjandi málinu segja að þetta sé ekkert mál og að eftir setningu næsta þings yrði ný stjórnarskrá samþykkt, síðan yrði þing rofið og kosið til þess næsta. 10.8.2016 06:00
Kirkjan er griðastaður Gunnar Kvaran skrifar Atburðirnir í Laugarneskirkju í lok júní hafa vakið mig til djúprar umhugsunar. Ekki einungis um mál flóttamanna og hælisleitenda heldur um þann kærleika, mannúð og mildi sem boðskapur Krists stendur fyrir. 10.8.2016 06:00
Engar uppfinningar bara innleiðing! Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar Jæja! Nú eru góðir sex mánuðir liðnir síðan fjöldi leiðtoga heimsins skrifaði undir Loftslagssamkomulagið í París. Umhverfisráðherra Íslands var þar á meðal. Við undirritunina skuldbatt ríkisstjórn Íslands sig til að vinna að því að ná markmiðum samkomulagsins. Fyrstu aðgerðir hennar eru þegar farnar að líta dagsins ljós en nýlega var auglýst verkefnið „rafbílar – átak í innviðum“ þar sem veittir verða styrkir að upphæð allt að 201 milljón á næstu þremur árum. 10.8.2016 06:00
Framhjáhöld Bjarni Karlsson skrifar Enn minnast Þingeyingar gamla bóndans sem lá fyrir dauðanum. Fólk var að koma að vitja hans og í miðjum klíðum lítur hann upp af kodda sínum, horfir brosleitur á ástvini og samferðamenn og mælir: Ég hefði ekki viljað missa af banalegunni! 10.8.2016 06:00
Framsókn og verðtryggingin Elsa Lára Arnardóttir og Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Framsóknarflokkurinn hefur verið skýr í afstöðu sinni til verðtryggingar, að hana beri að afnema af neytendalánum. 9.8.2016 11:00
Aðferðafræðin frá Hiroshima enn á sínum stað! Ögmundur Jónasson skrifar Afleiðingar þessarar illræmdustu hernaðaraðgerðar sögunnar verða ekki aðeins mældar í tölu látinna eða eyðileggingar á landi og mannvirkjum. 9.8.2016 06:00
Leið að nýju Íslandi Viktor Orri Valgarðsson skrifar Hrunið er ekki ástæða þess að við Íslendingar þurfum nýja stjórnarskrá; það minnti okkur á að við höfum alltaf þurft nýja stjórnarskrá. Að grunnstoðir stjórnmála okkar og samfélags eru fúnar – og bregðast þegar á reynir. 9.8.2016 06:00
Aldrei aftur! Auður Lilja Erlingsdóttir skrifar Rúm 70 ár eru liðin síðan Bandaríkin vörpuðu sprengjum á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasaki, 6. og 9. ágúst árið 1945. 9.8.2016 06:00
Svolítil gleði í hjarta Kári Stefánsson skrifar En það er bara þannig með þessar pólitísku hugmyndafræðir að þær virðast vera vitagagnslaust drasl þeim sem eru komnir á valdastóla og veita okkur kjósendum litla innsýn í það sem þeir kynnu að gera sem við viljum koma þangað. 9.8.2016 06:00
Tvær stuttar ferðasögur um einkarekna hjartaspítala Ólafur Ólafsson skrifar Fyrir rúmum 30 árum var mér sem landlækni boðið í tvær ferðir til að skoða hjartaspítala. Sú fyrri var til Glasgow til að skoða nýjan 300 rúma hjartaspítala. 8.8.2016 07:00
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir Skoðun
Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson Skoðun