Hvað er svona erfitt? Oddný G Harðardóttir skrifar 11. ágúst 2016 06:00 Í fjölmennustu mótmælum sögunnar á Íslandi kallaði þjóðin á kosningar strax. Þetta gerðist í mars á þessu ári. Ríkisstjórnin var sett á skilorð eftir Panama-skjölin og fordæmalausa pólitíska kreppu. Það var átakanlegt að horfa upp á vandræðaganginn í kjölfarið en svo fór að ný ríkisstjórn bjó sér til frest fram á haust til að klára nokkur brýn mál. Sigurður Ingi, þá nýr forsætisráðherra, lofaði kosningum í haust og á það treysti almenningur. Bjarni Benediktsson lofaði hinu sama í beinni útsendingu á tröppum Alþingishússins. Nú tæpum fimm mánuðum seinna er ekki enn ljóst hvenær verður kosið. Sú staðreynd er alls ekki til þess fallin að auka traust kjósenda á ríkisstjórninni eða forsætisráðherra. Því er eðlilegt að spurt sé hvers vegna það er þeim svo erfitt að dagsetja kosningar, eyða óvissu og staðfesta við fólkið í landinu að standa eigi við gefið loforð. Það getur ekki verið svo flókið að nefna kjördaginn eða svara því hvort kosningarnar verði 22. október eða 29. október. Er vandinn kannski frekar sá að þau geti ekki sjálf komið sér saman um kjördag eða hvaða mál eigi að vinna á stuttu sumarþingi? Bið þjóðarinnar eftir kjördegi er orðin of löng og hún er glöggt merki um að ringulreið og stefnuleysi hrjáir stjórnarsamstarfið á síðustu starfsdögunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Sjá meira
Í fjölmennustu mótmælum sögunnar á Íslandi kallaði þjóðin á kosningar strax. Þetta gerðist í mars á þessu ári. Ríkisstjórnin var sett á skilorð eftir Panama-skjölin og fordæmalausa pólitíska kreppu. Það var átakanlegt að horfa upp á vandræðaganginn í kjölfarið en svo fór að ný ríkisstjórn bjó sér til frest fram á haust til að klára nokkur brýn mál. Sigurður Ingi, þá nýr forsætisráðherra, lofaði kosningum í haust og á það treysti almenningur. Bjarni Benediktsson lofaði hinu sama í beinni útsendingu á tröppum Alþingishússins. Nú tæpum fimm mánuðum seinna er ekki enn ljóst hvenær verður kosið. Sú staðreynd er alls ekki til þess fallin að auka traust kjósenda á ríkisstjórninni eða forsætisráðherra. Því er eðlilegt að spurt sé hvers vegna það er þeim svo erfitt að dagsetja kosningar, eyða óvissu og staðfesta við fólkið í landinu að standa eigi við gefið loforð. Það getur ekki verið svo flókið að nefna kjördaginn eða svara því hvort kosningarnar verði 22. október eða 29. október. Er vandinn kannski frekar sá að þau geti ekki sjálf komið sér saman um kjördag eða hvaða mál eigi að vinna á stuttu sumarþingi? Bið þjóðarinnar eftir kjördegi er orðin of löng og hún er glöggt merki um að ringulreið og stefnuleysi hrjáir stjórnarsamstarfið á síðustu starfsdögunum.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar