Kirkjan er griðastaður Gunnar Kvaran skrifar 10. ágúst 2016 06:00 Atburðirnir í Laugarneskirkju í lok júní hafa vakið mig til djúprar umhugsunar. Ekki einungis um mál flóttamanna og hælisleitenda heldur um þann kærleika, mannúð og mildi sem boðskapur Krists stendur fyrir. Við stöndum andspænis miklum andlegum áskorunum í okkar heimi. Við hljótum að spyrja okkur sjálf áleitinna spurninga um framtíð okkar hér á þessari jörð. Höfum við fylgt því, sem ég kýs að kalla guðsneistann í sálum okkar, eða höfum við í of miklum mæli geyst áfram í allt að því örvæntingarfullri leit okkar að hamingju í jarðnesku góssi, völdum og viðurkenningu. Gefum við okkur tíma til að staldra við og íhuga það, sem við djúpt í hjörtum okkar vitum að getur leiðbeint okkur til réttrar breytni gagnvart lífinu og þar með náunga okkar. Við, sem erum svo heppin að vera Íslendingar í dag með öllum þeim forréttindum sem því fylgja, eigum vafalaust erfitt með að ímynda okkur þann ótta, öryggisleysi og þjáningar, sem fylgja því að vera flóttamaður og síðar hælisleitandi, þótt þessi tvö orð tákni í mínum huga það sama. Flóttamaður leitar óhjákvæmilega hælis einhvers staðar í örvæntingu sinni. Ég get meira að segja reynt að ímynda mér að manneskja í stöðu flóttamanns, geti gengið mjög langt til að reyna að tryggja líf sitt og limi. Það ofbeldi sem við sífellt verðum vitni að, bæði úti í hinum stóra heimi og hérlendis, hlýtur að segja okkur þá sögu, að við mennirnir höfum ekki ástundað það lífsform, sem leiðir til meiri mannúðar, góðleika, friðar og fegurðar. Í mínum huga er ofbeldi, andlegt eða líkamlegt, oftsinnis hróp örvæntingarfullra sálna vegna vöntunar á umhyggju, kærleika og hlýju, eða hreinlega vegna alvarlegra geðraskana. Enginn maður er í eðli sínu vondur og illar gjörðir valda mörgum hræðilegum þjáningum, en það er djúpt á guðsneistanum í sumum sálum. Að sjálfsögðu verðum við í lýðræðisþjóðfélögum að hafa ákveðin lög og reglur til að fylgja, en líka til að lagfæra og bæta, því að breytingarnar í tæknilegum heimi eru gífurlega hraðar. Tækniundur koma ekki í staðinn fyrir mannúð, mildi og góðleika, heldur þarf tæknin að aðlagast hinum góðu gildum. Vegna þess máls sem ég tæpti á í upphafi greinarkorns míns, þar sem tveir hælisleitendur voru handteknir í Laugarneskirkju og vísað úr landi, hefur athygli mín beinst að hlutverki kirkjunnar. Hlutverk hennar er framar öllu að hlúa að meiri mannúð, skilningi, samúð og gæsku. Sé kirkjan í fararbroddi í þeim efnum, er hún að fylgja þeim boðskap sem hún boðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í skjóli hvíta bjargvættarins Yousef Ingi Tamimi Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir Skoðun 7 símtöl í röð - en ekkert fer í gegn Gró Einarsdóttir Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Skoðun Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Skoðun Stafrænt netöryggisbelti Hrannar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Free tuition Colin Fisher skrifar Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick skrifar Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun 7 símtöl í röð - en ekkert fer í gegn Gró Einarsdóttir skrifar Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Í skjóli hvíta bjargvættarins Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Að gjamma á stóra grábjörninn getur haft afleiðingar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Lokun Leo Seafood - Afleiðing tvöföldunar veiðigjalda Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Allir geta hjálpað einhverjum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi Noorina Khalikyar skrifar Skoðun Vægið eftir sem áður dropi í hafið Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Sjá meira
Atburðirnir í Laugarneskirkju í lok júní hafa vakið mig til djúprar umhugsunar. Ekki einungis um mál flóttamanna og hælisleitenda heldur um þann kærleika, mannúð og mildi sem boðskapur Krists stendur fyrir. Við stöndum andspænis miklum andlegum áskorunum í okkar heimi. Við hljótum að spyrja okkur sjálf áleitinna spurninga um framtíð okkar hér á þessari jörð. Höfum við fylgt því, sem ég kýs að kalla guðsneistann í sálum okkar, eða höfum við í of miklum mæli geyst áfram í allt að því örvæntingarfullri leit okkar að hamingju í jarðnesku góssi, völdum og viðurkenningu. Gefum við okkur tíma til að staldra við og íhuga það, sem við djúpt í hjörtum okkar vitum að getur leiðbeint okkur til réttrar breytni gagnvart lífinu og þar með náunga okkar. Við, sem erum svo heppin að vera Íslendingar í dag með öllum þeim forréttindum sem því fylgja, eigum vafalaust erfitt með að ímynda okkur þann ótta, öryggisleysi og þjáningar, sem fylgja því að vera flóttamaður og síðar hælisleitandi, þótt þessi tvö orð tákni í mínum huga það sama. Flóttamaður leitar óhjákvæmilega hælis einhvers staðar í örvæntingu sinni. Ég get meira að segja reynt að ímynda mér að manneskja í stöðu flóttamanns, geti gengið mjög langt til að reyna að tryggja líf sitt og limi. Það ofbeldi sem við sífellt verðum vitni að, bæði úti í hinum stóra heimi og hérlendis, hlýtur að segja okkur þá sögu, að við mennirnir höfum ekki ástundað það lífsform, sem leiðir til meiri mannúðar, góðleika, friðar og fegurðar. Í mínum huga er ofbeldi, andlegt eða líkamlegt, oftsinnis hróp örvæntingarfullra sálna vegna vöntunar á umhyggju, kærleika og hlýju, eða hreinlega vegna alvarlegra geðraskana. Enginn maður er í eðli sínu vondur og illar gjörðir valda mörgum hræðilegum þjáningum, en það er djúpt á guðsneistanum í sumum sálum. Að sjálfsögðu verðum við í lýðræðisþjóðfélögum að hafa ákveðin lög og reglur til að fylgja, en líka til að lagfæra og bæta, því að breytingarnar í tæknilegum heimi eru gífurlega hraðar. Tækniundur koma ekki í staðinn fyrir mannúð, mildi og góðleika, heldur þarf tæknin að aðlagast hinum góðu gildum. Vegna þess máls sem ég tæpti á í upphafi greinarkorns míns, þar sem tveir hælisleitendur voru handteknir í Laugarneskirkju og vísað úr landi, hefur athygli mín beinst að hlutverki kirkjunnar. Hlutverk hennar er framar öllu að hlúa að meiri mannúð, skilningi, samúð og gæsku. Sé kirkjan í fararbroddi í þeim efnum, er hún að fylgja þeim boðskap sem hún boðar.
Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun