Fleiri fréttir

Skipun sendiherra

Dr. Svala Guðmundsdóttir skrifar

Með skipun þeirra Geirs og Árna í embætti sendiherra er augljóslega verið að takmarka möguleika núverandi starfsmanna utanríkisráðuneytisins til starfsframa, auk þess sem verið er að endurvekja gamla siði með því að skipa stjórnmálamenn í slíkar stöður.

Þversagnakennd Evrópustefna

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Jóna Sólveig Elínardóttir alþjóðastjórnmálafræðingur hefur undanfarið skrifað áhugaverðar greinar um Evrópumál í Fréttablaðið. Í einni slíkri sem birtist í gær bendir hún á þversögnina sem felst í því að í svokallaðri Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um stóreflda hagsmunagæzlu Íslands á vettvangi EES-samningsins, en um leið leggur stjórnarliðið ofuráherzlu á niðurskurð í utanríkisþjónustunni. (Nema þegar kemur að skipan stjórnmálamanna í sendiherrastöður, mætti bæta við.)

Minjavarsla á villigötum

Dr. Bjarni F. Einarsson og framkvæmdastjóri Fornleifafræðistofunnar og fleiri. skrifa

Ef fram heldur sem horfir mun þessi stefna Minjastofnunar gera út af við íslenska fornleifafræði eins og hún hefur þróast síðastliðna áratugi.

Ert þú að styrkja hernám Ísraelsmanna?

Sema Erla Serdar. skrifar

Í fréttunum var sagt frá því að um 1.800 Palestínumenn hefðu látið lífið frá því að átök hófust, enn á ný, á Gaza-svæðinu, fyrir tæpum mánuði. Af þessum 1.800 einstaklingum sem hafa látið lífið voru fæstir í stríði við Ísraelsmenn.

Já, sæll.is

Kjartan Atli Kjartansson skrifar

En lífið er ekki bara Facebook. Það eru fleiri leiðir til þess að mynda sér skoðanir á fólki. Fyrir mér skipta til dæmis frasar sem fólk notar miklu máli. Ekki að ég dæmi endilega fólk, heldur hjálpar það manni að staðsetja þá sem maður talar við í hinu mannlega litrófi.

Gullhringur á sex tímum

Úrsúla Jünemann skrifar

Í dag fór ég enn einn gullhring sem leiðsögumaður. Áætlaðar voru sex klukkustundir til þess að skoða Þingvelli, Gullfoss og Geysi. Þess háttar ferðir eru seldar farþegum skemmtiferðaskipa og fólki er lofað að sjá "það besta á Íslandi sem allir verða að sjá“.

Starfsgreining sendiherra

Ásta Bjarnadóttir skrifar

Sendiherrar í þjónustu íslenska ríkisins teljast til embættismanna samkvæmt lögum nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Samkvæmt þeim lögum skal auglýsa öll embætti í Lögbirtingablaði

Markaðurinn er ekki bara fyrir stór fyrirtæki

Hermann Þráinsson skrifar

NASDAQ OMX-kauphallirnar á Norðurlöndunum hafa í auknum mæli beint kastljósinu að smærri félögum og bent á að drifkraftur nýsköpunar og hagvaxtar liggi ekki hvað síst hjá þeim, enda um gríðarlegan fjölda fyrirtækja að ræða í þessum hópi. Þetta hefur verið stutt með tölfræðilegum samantektum þar sem kemur fram að vaxtarhraði og starfsmannafjölgun lítilla og meðalstórra fyrirtækja er meiri en annarra félaga.

Vinnustaðaeinelti: Falið samfélagsvandamál

Brynja Bragadóttir skrifar

Ég las áhugavert viðtal um vinnustaðaeinelti á netinu fyrr á árinu. Viðtalið er tekið við dr. Gary Namie, félagssálfræðing og sérfræðing í eineltismálum, og er það að finna á vefsíðunni legalchecklist.org.

Ekki í mínu nafni

Hlédís Sveinsdóttir skrifar

Ég man ekki hvar ég heyrði fyrst um Helförina. En ég man hvernig mér leið og hvaða spurningar vöknuðu. Af hverju gerði enginn neitt? Hvernig getur þjóðarmorð viðgengist í svona langan tíma án þess að alþjóðasamfélagið bregðist við?

Um alhæfingar um íslam og kristindóm

Bjarni Randver Sigurvinsson skrifar

Málefnaleg umræða um hvað múslimar eiga sameiginlegt með kristnum og hvað þá greinir á um í trúarefnum er af hinu góða. Alhæfingar um menningarhefðir trúarbragða í öllum sínum fjölbreytilegu birtingarmyndum geta þó reynst vandasamar.

Byggðaklúður ríkisstjórnarinnar

Árni Páll Árnason skrifar

Ríkisstjórnin ber sér mjög á brjóst og segist vinna í þágu hinna dreifðu byggða og tilkynnir með látum uppbyggingu opinberra starfa í landsbyggðunum. Það var höfuðefni þjóðhátíðarræðu forsætisráðherra.

Leiðarahöfundur missir marks

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Óli Kristján Ármannsson, leiðarahöfundur Fréttablaðsins, skýtur í gær föstum skotum á Samtök atvinnulífsins en því miður fyrir blaðamanninn missa þau marks.

Hólastóll og hundaþúfan

Einar Benediktsson skrifar

1.365.790.000 : 326.340. Þetta eru nýjustu mannfjöldatölur Kína, 19% mannkynsins, og Íslands sem telur 0.0045% allra jarðarbúa. Kína skipar þar að sjálfsögðu fyrsta sæti en Ísland það 179da.

Öryggi í óbyggðum

Einar Birkir Einarsson skrifar

Umsjón með öryggismálum á ferðamannastöðum í óbyggðum landsins er óljós. Slys hafa orðið og er fátt gert til þess að koma í veg fyrir að þau hendi aftur, að því er virðist.

Obama, stöðvaðu blóðbaðið á Gasa!

Sveinn Rúnar Hauksson skrifar

Ábyrgð Bandaríkjanna á stríðsglæpunum á Gasa er mikil. Það eru ekki bara vopnin og peningarnir til að heyja þetta miskunnarlausa og einhliða árásarstríð gegn óbreyttum borgurum og sér í lagi börnum sem eru í meirihluta á Gasa.

Komum heil heim

Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar

Nú um verslunarmannahelgi eru margir á faraldsfæti og úti um allt land eru vel sóttar fjölskyldu- og útihátíðir. Á hverju ári heyrum við fréttir af mikilli umferð á okkar helstu vegum, gangi mála á útihátíðum og auðvitað af hinu víðfræga íslenska veðri.

Hver á sér fegra föðurland...

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Um það bil er ég fæddist átti fólk af tveimur þjóðernum sér föðurland (eða móðurland eins og sagt er á sumum tungum) á landsvæði sem Bretar töldu sig umkomna að stýra sem verndarsvæði frá 1922 að telja.

Undir fíkjutré - saga af trú, von og kærleika

Anna Lára Steindal skrifar

Anna Lára Steindal, heimspekingur, skrásetur lífssögu Ibrehems Faraj sem kom til Íslands sumarið 2002 eftir að hafa hrakist frá heimalandinu, Líbíu, en var árum saman synjað um hæli.

Kæra ríkisstjórn og aðrir þingmenn

Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Freyja Haraldsdóttir skrifar

Opið bréf Tabú til ríkisstjórnarinnar og annarra þingmanna um öryggi fatlaðs fólks á Gaza svæðinu.

Aðgerða er þörf til að bæta stærðfræðikunnáttu

Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar

Fyrr í þessum mánuði var birt úttekt á stærðfræðikennslu í framhaldsskólum. Samkvæmt niðurstöðum hennar er staða stærðfræðinnar í skólakerfinu vægast sagt dapurleg hvort sem litið er til kennslu, kennslugagna, námskrárviðmiða eða gæðaeftirlits.

Sameiningar á Vesturlandi

Regína Ásvaldsdóttir skrifar

Akranes slagar upp í Vestfirði. Þessa fyrirsögn mátti lesa í Fréttablaðinu þann 25. júlí sl. þar sem borinn var saman íbúafjöldi á Akranesi og á öllum Vestfjörðum. Íbúum á Akranesi hefur fjölgað jafnt og þétt síðasta áratug enda fjölskylduvænt samfélag og atvinnuástand gott.

Gasa: Hvað er til ráða?

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Þegar þetta er skrifað hafa yfir þúsund manns látist á Gasa. Meirihluti þeirra eru óbreyttir palestínskir borgarar, og yfir 200 þeirra eru börn.

Af hverju er ég að skrifa þennan pistil?

Óttar Martin Norðfjörð skrifar

Mér leiðast pistlar sem þykjast veita svör við ósvaranlegum hlutum. Pistlar þar sem höfundar setjast í hálfgerð hásæti með útskýringum sínum á ástandi heimsins, máli málanna þá vikuna. Væri ekki heiðarlegra að viðurkenna að stundum eru engin svör til, engar útskýringar, ekkert sem varpar ljósi á málið, að minnsta kosti ekki í stóra samhenginu?

Af konu og hval - tengsl eða tilviljun?

Baldur Þorvaldsson skrifar

Við vorum í miðdegisferð og Hafsúlan var svo til full af farþegum. Á meðal þeirra voru þrjár mæðgur og var önnur dóttirin í hjólastól. Ég fæ alltaf smá sting þegar farþegar í hjólastól eru með. Maður vill að allir nái að sjá hvalina.

Um mikilvægi samráðs

Ásthildur Sturludóttir skrifar

Enn er tími til þess að taka aðra ákvörðun út frá hagsmunum heimamanna og í samráði við þá. Það eru hinar réttu þjóðhagslegu ákvarðanir og um þetta verður að nást sátt.

Guðsmynd íslams og kristni

Stefán Karlsson skrifar

Guðsmynd íslams er mótuð af vitundinni um almáttugan guð sem ákveður örlög manna. Hann er lögmálsguð, æðsti löggjafi sem gefur ströng fyrirmæli um hvernig eigi að haga lífinu. Mannleg hegðun er njörvuð niður með lögum sem útheimta skilyrðislausa hlýðni. Samkvæmt kristinni trú er guð ekki löggjafi heldur kærleikur.

Þróunarsamvinna sem skilar árangri

Stefán Jón Hafstein skrifar

Ný óháð úttekt á þróunarsamvinnu Íslands og Namibíu í sjávarútvegsmálum sýnir mikilvægan árangur. Framlag Íslands á nær 20 ára tímabili skilaði markverðum skrefum í þá átt að aðstoða hið nýfrjálsa ríki við að taka við stjórn á auðlindum undan ströndum sínum og byggja upp sjávarútveg innanlands.

Áfengi er engin venjuleg neysluvara

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Frelsi eins getur haft í för með sér ófrelsi annars. Hlutverk stjórnmálamanna er að tryggja almannahag og öryggi borgaranna – bæta samfélagið. Með lýðræðislegum kosningum veitum við þeim forræði í ákveðnum málaflokkum sem snúa að samfélagsmótun og framtíðarsýn.

Inn um bakdyrnar

Ísak Einar Rúnarsson skrifar

Fyrir rétt rúmum tvö þúsund árum fyrirskipaði Ágústus keisari að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. Meðal þeirra sem þurftu að taka sig upp vegna þessa voru María mey og Jósef. Þau héldu frá Nasaret til Betlehem þar sem sagan segir að Jesús hafi fæðst. En hvað skyldi þessi skrásetning hafa kostað þau Maríu og Jósef?

Taka á upp friðarviðræður á ný

Jonas Gahr Støre, Stefan Löfven, Árni Páll Árnason og og Antti Rinne. skrifa

Við erum nú enn á ný vitni að harmleik í Miðausturlöndum. Sameinuðu þjóðirnar, Evrópusambandið og allt alþjóðasamfélagið verða að knýja stríðsaðila til að gera vopnahlé og hefja friðarviðræður. Enn og aftur bitna átökin verst á almennum borgurum meðal Palestínumanna og Ísraelsmanna.

Um innfluttan kjúkling og Skráargatið

Sveinn Jónsson skrifar

Á blaðsíðu 2 í Fréttablaðinu á mánudaginn 21. júlí sl. var fjallað um innflutning á landbúnaðarvörum og talað við Magnús Óla Ólafsson, forstjóra heildsölunnar Innness, sem meðal annars flytur inn kjúkling frá danska kjúklingaframleiðandanum Rose Poultry.

Vandað og skilvirkt eftirlitsumhverfi

Skúli Sveinsson skrifar

Þann 27. júní 2014 skipaði forsætisráðherra vinnuhóp sem hefur það hlutverk að fara yfir lög, reglur og stjórnsýslu mikilvægra eftirlitsstofnana og meta hvernig viðmið um vandað regluverk og stjórnsýslu eru uppfyllt, með einföldun, samræmi og skilvirkni að leiðarljósi.

Eru stjórnmálamenn helstu óvinir safna?

Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar

Í upphafi árs birtist í fjölmiðlum útlistun á því hversu gott það væri að búa í Seltjarnarnesbæ, með tilliti til lágra útsvarsgreiðslna. Á sama tíma senda tvö fagfélög á sviði safnamála frá sér yfirlýsingar þar sem harmað er að bæjaryfirvöld á Seltjarnarnesi dragi sig út úr viðamiklu samstarfsverkefni

Hver nýtur eiginlega vafans?

Þuríður Hjartardóttir skrifar

Hver skyldi ekki vera sammála mér um að almenningur eigi alltaf að njóta vafans þegar framleiðendur taka upp á því að menga umhverfið öðrum til tjóns?

Ríkið í skuld við launafólk

Drífa Snædal skrifar

Í tengslum við kjarasamningana síðustu lofaði ríkisstjórnin að leggja sitt af mörkum með endurskoðun á gjöldum og að gjaldskrárhækkanir yrðu innan við 2,5 prósent. Þetta loforð skipti máli við frágang kjarasamninganna

Hreinsun sundlaugarvatns og heilsuáhrif

Magnús Orri Grímsson skrifar

Óson (O3) og vetnisperoxíð (H2O2) eru oxidantar sem fyrirfinnast í náttúrunni. Til að óson geti myndast þarf að vera til staðar súrefni (O2) og útfjólublá geislun

Gordíonshnútur Gaza-svæðisins

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur verið heimsfriðnum hættulegri en flest önnur deilumál síðustu áratuga.

Fiskistofa – formið – og flutningurinn

Björn Jónsson skrifar

Atlaga var gerð að lífsafkomu starfsmanna Fiskistofu og fjölskyldna þeirra með skyndilegri og óvæntri ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar.

Finnafjörður í stál og steypu – fyrir hvern?

Haukur R. Hauksson skrifar

Mikil tækifæri fyrir Ísland vegna siglinga á norðurslóðum í framtíðinni var inntak greinar í Fréttablaðinu þann 11. nóvember 2013, þar sem rætt var við Hafstein Helgason byggingaverkfræðing. Þýska fyrirtækið Bremenport ætlar að viðlegukantur verði allt að 5 kílómetra langur í Finnafirði.

Bútateppið

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Hver einstaklingur er einstakur og fólkið sem vill búa á Íslandi kemur alls staðar að úr heiminum. Einstaklingar með ólíkan litarhátt, menningu, trúarbrögð og hugmyndir. En þetta fólk á það sameiginlegt að vera manneskjur sem vilja búa á Íslandi

Fyrirgefning í stað hefndar

Elín Hirst skrifar

Óhugnanlegri atburðir eiga sér nú stað fyrir botni Miðjarðarhafs en orð fá lýst. Mörg hundruð óbreyttir borgarar hafa látist, flestir Palestínumenn, þar á meðal fjöldi saklausra barna. Kveikja átakanna er eins og oft áður hefnd.

Mistæk menntun

Kristján G. Arngrímsson skrifar

Menntun kennara á Íslandi er ábótavant. Það skýrir að einhverju leyti dapurlega niðurstöðu í skýrslu sem unnin var fyrir menntamálaráðuneytið um stærðfræðikennslu.

Sjá næstu 50 greinar