Fleiri fréttir Borðum ekki útsæðið Kristín Ingólfsdóttir skrifar Við Íslendingar byggjum afkomu okkar og velsæld á nýtingu auðlinda og í vaxandi mæli á hugviti og þekkingariðnaði. Þekking er grundvöllur áframhaldandi aukinnar verðmætasköpunar, hvort sem litið er til hefðbundinna atvinnugreina eða sköpunar nýrra tækifæra. 31.10.2013 06:00 Bróðir minn Krabbameinsfélagið Hildur Baldursdóttir skrifar Um miðjan mars á þessu ári greindist ég með brjóstakrabbamein. Sá dómur var mér eðlilega þungbær. Fyrirvaralaust breyttist lífið. Árs veikindaleyfi frá vinnu og lífið umturnaðist. Á slíkum tímum þarf maður marga bandamenn. 31.10.2013 06:00 Breytt nálgun – betri þjónusta Áslaug María Friðriksdóttir skrifar Vinstri menn á Íslandi eru leynt og ljóst á móti því að gera sjálfstæðum aðilum kleift að taka að sér rekstur grunnþjónustu. Rök þeirra eru m.a. þau að slíkt fyrirkomulag leiði til mismunandi þjónustu 31.10.2013 06:00 Opið bréf til innanríkisráðherra Björn Guðmundsson skrifar Innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir. 21. október voru margir Íslendingar sem elska landið sitt teknir höndum af lögreglu undir þinni stjórn. 31.10.2013 06:00 Til hamingju með nýju Vínbúðina, ráðherra Haukur Örn Birgisson skrifar Vínbúð ríkisins opnaði nýverið breytta og bætta verslun við Stekkjarbakka í Reykjavík. Af því tilefni lét Vínbúðin birta heilsíðuauglýsingar í bæði Fréttablaðinu og Morgunblaðinu, nánar tiltekið hinn 23. október sl. 31.10.2013 06:00 Vonlaus blaðamennska Lilja Magnúsdóttir skrifar Kæri Mikael Torfason. Það er fagnaðarefni að fjölmiðlar veiti skólastarfi athygli en mikið þætti mér vænt um ef þú vildir notfæra þér ritstjórastólinn til að kanna nokkur atriði betur. 31.10.2013 06:00 Um hvað snýst Al Thani-málið? Ragnar Halldór Hall skrifar Í byrjun nóvember nk. hefst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur aðalmeðferð í svokölluðu Al Thani-máli. Þetta er sakamál sem sérstakur saksóknari rekur gegn fjórum einstaklingum vegna viðskipta sem Kaupþing banki hf. átti við vellauðugan kaupsýslumann frá Katar 31.10.2013 06:00 Er bjartsýni við hæfi? Ólafur G. Skúlason skrifar Umræða síðustu daga varðandi heilbrigðiskerfið hefur vakið með mér aukna bjartsýni. Margir verða örugglega hissa á þessari upplifun minni en hana er einfalt að skýra. 31.10.2013 06:00 Júragarður á Rassgötu Hafþór Eide Hafþórsson skrifar Það hefur komið mér nokkuð á óvart síðustu vikur og mánuði hversu margir hafa sterkar skoðanir á kynhneigð fólks á Íslandi í dag. Nýjasta vangaveltan kviknaði við skrif Snorra Óskarssonar 31.10.2013 06:00 Tæfur og tígulgosar María Hjálmtýsdóttir skrifar Þegar ég var tæplega unglingur komst ég í dönsk klámblöð sem mér fannst hrikalega spennandi að skoða í laumi vegna þess að ég vissi að þetta væri bannað. Snemma á unglingsárunum sá ég meira að segja alvöru klámmyndir sem við komumst í eftir mikið laumuspil. 31.10.2013 06:00 Sæstrengurinn Valdimar K. Jónsson og Skúli Jóhannsson skrifar Í ársbyrjun 2010 kynnti Landsvirkjun að ýmislegt hefði komið fram sem benti til að raforkusæstrengur til Evrópu væri orðinn fjárhagslega áhugaverður. 31.10.2013 06:00 Vondur rekstur eða góður? Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Það er eins og að aukin skuldsetning veki aldrei neina eftirtekt fyrr en eftir að skuldirnar hafa komið viðkomandi fyrirtæki eða stofnun í stórkostleg vandræði. Dæmin um þetta eru mýmörg 31.10.2013 00:00 Of auðvelt að taka meira Hildur Sverrisdóttir skrifar Ímyndum okkur að þegar borgarstjórn biður Reykvíkinga um að taka af fjármunum sínum til að leggja í sameiginlegan sjóð eigi þeir að mæta í Ráðhúsið, standa í röð og rétta borgarfulltrúum peningaseðlana sína. Það væri augljóslega ekki skilvirkt 30.10.2013 06:00 Epli og könglar Eiríkur Smári Sigurðarson skrifar Hvað segði íþróttafólk við því ef bornar væru saman heilu íþróttagreinarnar á grunni markatölu? Í sumum íþróttum eru einfaldlega ekki skoruð mörk heldur er árangur metinn á annan hátt. 30.10.2013 06:00 Ákvörðun í Reykjavík um byggð á sunnanverðum Vestfjörðum Anna Benkovic Mikaelsdóttir skrifar Ég er fædd og uppalin í 101 rvk. Núna bý ég á slóðum ömmu minnar, á sunnanverðum Vestfjörðum Íslands. 30.10.2013 06:00 Hvernig bæti ég geðheilsu mína og annarra? Tinna Ragnarsdóttir skrifar Síðastliðið vor var haldinn opinn fundur og fræðsla í Árskógum Breiðholti um geðrækt, um var að ræða samstarfsverkefni Geðheilsumiðstöðvar Breiðholts, Geðheilsustöðvar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Hugarafls. 30.10.2013 06:00 Segðu já við því að segja nei Hvað gerir það að verkum að sumt fólk kemst hratt áfram með verkefni sín á meðan aðrir eru alltaf á fullu en áorka þó litlu? 30.10.2013 00:00 Ertu jafnréttissinni? Fanný Gunnarsdóttir skrifar Ég vona að lesendur geti með góðri samvisku svarað þessari spurningu játandi. En hvað er jafnréttissinni? Í raun eru jafnréttissinnar fylgjandi jöfnum rétti fólks – óháð kyni, þjóðerni, trú, kynhneigð, fötlun, o.fl. 29.10.2013 06:00 Landspítalinn getur fengið milljarða – ef þjóðin vill Jón Karl Snorrason skrifar Nú er svo komið að ekki verður lengur setið hjá og hlustað á ráðalausa alþingismenn og ráðherra ætla að reyna að gera eitthvað svo að við missum ekki okkar færustu lækna úr landi vegna úreltra tækja og gamals húsnæðis, að ég tali nú ekki um launin. 29.10.2013 06:00 Drómi tapar peningum í dag Björn Steinbekk Kristjánsson skrifar Í dag klukkan 13:30 fer fram uppboð á efri hæð hússins að Byggðarenda 8, 108 Reykjavík. Uppboðsbeiðnin er að kröfu Gjaldheimtunnar fyrir Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar og að beiðni Dróma hf. 29.10.2013 06:00 Sipp og hoj; meira af leikskólamálum Fanný Kristín Heimisdóttir skrifar Ég hitti um helgina tvo félaga sem flúið hafa frá borði. Önnur gekk á vegg, brann út og sagði upp. Hún vinnur nú við vöruframleiðslu í litlu fyrirtæki og hún sagði sjálf: „Ég get lagt frá mér verkefnin stund og stund þó það sé alveg mikið að gera.“ 29.10.2013 06:00 Spurt að gefnu tilefni Ögmundur Jónasson skrifar Fram hefur komið að ríkisstjórnin vill leita leiða til að einkavæða samgöngukerfið. Einkaaðilar eignist til skamms eða langs tíma flugvelli, hafnir og vegi. Verktakarnir komi með fjármagn í uppbyggingu þessara mannvirkja og rukki síðan notendur. Með þessu móti yrði hægt að lækka skatta en láta notendur borga. 28.10.2013 10:14 Um frábæran skóla og góða kennara Þórður Á. Hjaltested skrifar Í Fréttablaðinu 19. október síðastliðinn birtist undarlegur leiðari undir fyrirsögninni "Vonlaus skóli“ (eða "dýr grunnskóli“ – eftir því hvort net- eða pappírsútgáfa blaðsins er lesin). Leiðarinn, sem er eftir annan ritstjóra blaðsins, Mikael Torfason, er uppfullur af rangfærslum 28.10.2013 10:11 Iðjuþjálfun og skólaumhverfi Anna Alexandersdóttir og Guðrún J. Benediktsdóttir og Rósa Gunnsteinsdóttir skrifa Greinarhöfundar eru iðjuþjálfar sem unnið hafa með börnum og varð kveikjan að þessari grein almenn umræða um andlega líðan barna og unglinga í skólum á Íslandi í dag og hversu sláandi tölur eru um brottfall nemenda úr framhaldsskóla og skólaafneitun ungra barna. 27.10.2013 06:00 Eru skapandi greinar réttlausar? Ari Edwald skrifar Að undanförnu hefur talsvert verið rætt um mikilvægi lista og skapandi greina í íslensku efnahagslífi, aðallega í tengslum við niðurskurð fyrirhugaðra fjárveitinga til Kvikmyndasjóðs. Aukin vitund er um efnahagslega þýðingu þessara greina fyrir samfélagið 26.10.2013 06:00 Fimm flugur í einu höggi Björn Jón Bragason skrifar Harðar deilur hafa risið vegna tillögu vinstrimeirihlutans í borginni að nýju aðalskipulagi, en þar er meðal annars gert ráð fyrir að flugvallarstarfsemi verði hætt í Vatnsmýri. Kostir núverandi flugvallarstæðis og framtíðarmöguleikar eru gríðarlegir 26.10.2013 06:00 Færum vináttu Kína og Íslands í hærri hæðir Ma Jisheng skrifar Dagana 26. – 28. október nk. mun hið fagra Ísland bjóða velkominn í opinbera heimsókn varaforsætisráðherra ríkisráðs Kína, Ma Kai. Hann kemur hingað til lands í boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra Íslands. Þessi heimsókn er fyrsta heimsókn eins af 26.10.2013 06:00 Um vísindarannsóknir og fjárfestingar Kristján Leósson skrifar Framlagi samfélagsins til grunnrannsókna er oft líkt við kaup á happadrættismiða sem mögulega geti skilað fjárhagslegum ávinningi í framtíðinni. Oft heyrist talað um „fjárfestingu til framtíðar“ og á slík samlíking vissulega rétt á sér í mörgum tilfellum. 26.10.2013 06:00 Verkleg æfing í atburðaskáldskap Sindri Freysson skrifar Framtíð Reykjavíkur og skipulag byggðarinnar skiptir íbúa höfuðborgarsvæðisins og raunar landsmenn alla gríðarmáli. Fyrir utan flugvöllinn er eitt helsta bitbein seinustu ára á skipulagssviðinu boðað Háskólasjúkrahús við Hringbraut. 26.10.2013 06:00 Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi 10 ára Barbara J. Kristvinsson skrifar Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi voru stofnuð 24. október 2003 og halda þess vegna upp á 10 ára afmæli sitt. Veisluhöldin verða í dag, laugardaginn 26. október, á Túngötu 14, frá kl. 14-17. 26.10.2013 06:00 Sólarsellusauðkindin Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Í sumarlok var ég á ferð með samstarfsmönnum í evrópska orkuverkefninu PROMISE og þar á meðal eru miklir reynsluboltar frá Samsö í Danmörku. Á ferð okkar um landið vorum við m.a. að ræða stuðningskerfi við sólarselluuppsetningar í Danmörku. 26.10.2013 06:00 Ferðamaðurinn er "kjöríbúi“ hvers sveitarfélags Ásbjörn Björgvinsson skrifar Að undanförnu hefur farið fram mjög góð og gagnleg umræða um framtíð íslenskrar ferðaþjónustu en að mínu mati hefur verið einblínt um of á efnahagsleg áhrif af ferðamönnum og fjölgun ferðamanna. 25.10.2013 10:17 Vika opins aðgangs Hrafn H. Malmquist og Guðmundur Árni Þórisson og Ian Watson skrifa Vikan 21.-27. október er árleg vika opins aðgangs. Opinn aðgangur merkir að útgefið efni sem er afrakstur vísindastarfs kostað af opinberu fé, háskólunum eða samkeppnissjóðum, sé aðgengilegt öllum á rafrænu formi á netinu án endurgjalds. 25.10.2013 06:00 Jakob Ehrlich? Gunnar Guðbjörnsson skrifar Drög að fjárlögum gefa fólki í skapandi greinum ekki ástæðu til bjartsýni þótt þakkarvert sé að hlífa lykilstofnunum á menningarsviðinu. Meðal listamanna í grasrótinni er útlitið hinsvegar svart. 25.10.2013 06:00 Einræðisgælur innan marka lýðræðis Hrafnkell Lárusson skrifar Á Íslandi hafa stjórnmálaflokkar sem gæla við einræði með andlýðræðislegum tilburðum og orðræðu ekki náð að skjóta tryggum rótum. Þannig flokkar einkennast jafnan af trú á sterka leiðtoga 25.10.2013 06:00 Þetta er allt annar handleggur Halldór Þorsteinsson skrifar Undanfarið hef ég verið að velta því fyrir mér hvernig þetta orðatiltæki hljómar á nokkrum evrópskum tungumálum. Engilsöxum er tamt að segja ýmist „a horse of another colour“ eða „It is a different kettle of fish“. 25.10.2013 06:00 Níu dánir á Akureyri Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar "Alls hafa komið fyrir af mænusótt með máttleysi í Akureyrarhjeraði 31, þar af 9 dánir. Svarfdælahjeraði 13, þar af 7 dánir. Höfðahverfishjeraði, 1 dáinn. Siglufjarðarhjeraði 8, þar af 5 dánir. Reykdælahjeraði 4, þar af 2 dánir.“ 25.10.2013 06:00 Orkumál: Vantar í umræðuna? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Margar blikur eru á lofti þegar kemur að jákvæðum og neikvæðum þáttum í umræðu um sæstreng til meginlandsins. Í ágætri grein og yfirliti Fréttablaðsins um málefnið og einnig í leiðara 23. október vantar höfuðatriði 25.10.2013 06:00 Er kirkjuráð með réttu ráði? Örnólfur Hall skrifar Nú er búið að ákveða að byggja skuli uppdiktaða eftirlíkingu Skálholtskirkju (Brynjólfskirkju) sem engar teikningar eru til af. Nokkrar útlitsmyndir eru til sem erlendir ferðamenn hafa teiknað og engar tvær líta eins út. 24.10.2013 06:00 Lifi Ísland og Frakkland Lionel Tardy og Axelle Lemaire skrifar Hafið hefur mótað þjóðarsál Íslendinga, líkt og það hefur gert í Frakklandi, sérstaklega á Bretaníuskaga. Það er einnig hafið sem hefur myndað fjölbreytt tengsl beggja okkar landa, þrátt fyrir landfræðilega fjarlægð. 24.10.2013 06:00 Lítil fyrirtæki stærst á Íslandi! Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Á dögunum sat ég smáþing þar sem stofnaður var langþráður vettvangur fyrir lítil fyrirtæki á Íslandi undir merkjum Litla Íslands. Fæstir trúa því að stór fyrirtæki séu í algjörum minnihluta á Íslandi 24.10.2013 06:00 Sanngjarnt og réttlátt þjóðfélag Ingimar Einarsson skrifar Um langa hríð hefur það verið eitt helsta viðfangsefni stjórnmála að byggja upp og viðhalda sanngjörnu og réttlátu samfélagi. Góð heilbrigðisþjónusta hefur verið talin einn af hornsteinum hvers velferðarþjóðfélags. 24.10.2013 06:00 Krabbamein er hvorki háð stétt né stöðu Halldóra Víðisdóttir skrifar Íslendingar hafa ávallt státað sig af góðu heilbrigðiskerfi. Við erum vel menntuð þjóð og eigum góða lækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraþjálfara og annað fagfólk sem starfar innan heilbrigðisþjónustunnar. 24.10.2013 06:00 Opið bréf - um framtíð höfuðborgar… Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson skrifar Tilefni þessa bréfs er að borgarstjórn samþykkti nýlega Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 (AR 2030). Að mati Samtaka um betri byggð (BB) getur þetta nýja skipulag markað verulega jákvæð tímamót í skipulagsmálum höfuðborgarinnar, sem sannarlega ber að fagna. 24.10.2013 06:00 Fjöldauppsagnir ríkisins á ungum vísindamönnum Vísindamenn skrifa skrifar Samkvæmt fjárlagafrumvarpi því sem nú liggur fyrir Alþingi er stefnt að um 30-40% niðurskurði á nýjum framlögum til Rannsóknarsjóðs Rannís verði frumvarpið samþykkt óbreytt. Þetta eru alvarleg tíðindi fyrir íslenskt samfélag og þá sérstaklega fyrir unga vísindamenn 24.10.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Borðum ekki útsæðið Kristín Ingólfsdóttir skrifar Við Íslendingar byggjum afkomu okkar og velsæld á nýtingu auðlinda og í vaxandi mæli á hugviti og þekkingariðnaði. Þekking er grundvöllur áframhaldandi aukinnar verðmætasköpunar, hvort sem litið er til hefðbundinna atvinnugreina eða sköpunar nýrra tækifæra. 31.10.2013 06:00
Bróðir minn Krabbameinsfélagið Hildur Baldursdóttir skrifar Um miðjan mars á þessu ári greindist ég með brjóstakrabbamein. Sá dómur var mér eðlilega þungbær. Fyrirvaralaust breyttist lífið. Árs veikindaleyfi frá vinnu og lífið umturnaðist. Á slíkum tímum þarf maður marga bandamenn. 31.10.2013 06:00
Breytt nálgun – betri þjónusta Áslaug María Friðriksdóttir skrifar Vinstri menn á Íslandi eru leynt og ljóst á móti því að gera sjálfstæðum aðilum kleift að taka að sér rekstur grunnþjónustu. Rök þeirra eru m.a. þau að slíkt fyrirkomulag leiði til mismunandi þjónustu 31.10.2013 06:00
Opið bréf til innanríkisráðherra Björn Guðmundsson skrifar Innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir. 21. október voru margir Íslendingar sem elska landið sitt teknir höndum af lögreglu undir þinni stjórn. 31.10.2013 06:00
Til hamingju með nýju Vínbúðina, ráðherra Haukur Örn Birgisson skrifar Vínbúð ríkisins opnaði nýverið breytta og bætta verslun við Stekkjarbakka í Reykjavík. Af því tilefni lét Vínbúðin birta heilsíðuauglýsingar í bæði Fréttablaðinu og Morgunblaðinu, nánar tiltekið hinn 23. október sl. 31.10.2013 06:00
Vonlaus blaðamennska Lilja Magnúsdóttir skrifar Kæri Mikael Torfason. Það er fagnaðarefni að fjölmiðlar veiti skólastarfi athygli en mikið þætti mér vænt um ef þú vildir notfæra þér ritstjórastólinn til að kanna nokkur atriði betur. 31.10.2013 06:00
Um hvað snýst Al Thani-málið? Ragnar Halldór Hall skrifar Í byrjun nóvember nk. hefst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur aðalmeðferð í svokölluðu Al Thani-máli. Þetta er sakamál sem sérstakur saksóknari rekur gegn fjórum einstaklingum vegna viðskipta sem Kaupþing banki hf. átti við vellauðugan kaupsýslumann frá Katar 31.10.2013 06:00
Er bjartsýni við hæfi? Ólafur G. Skúlason skrifar Umræða síðustu daga varðandi heilbrigðiskerfið hefur vakið með mér aukna bjartsýni. Margir verða örugglega hissa á þessari upplifun minni en hana er einfalt að skýra. 31.10.2013 06:00
Júragarður á Rassgötu Hafþór Eide Hafþórsson skrifar Það hefur komið mér nokkuð á óvart síðustu vikur og mánuði hversu margir hafa sterkar skoðanir á kynhneigð fólks á Íslandi í dag. Nýjasta vangaveltan kviknaði við skrif Snorra Óskarssonar 31.10.2013 06:00
Tæfur og tígulgosar María Hjálmtýsdóttir skrifar Þegar ég var tæplega unglingur komst ég í dönsk klámblöð sem mér fannst hrikalega spennandi að skoða í laumi vegna þess að ég vissi að þetta væri bannað. Snemma á unglingsárunum sá ég meira að segja alvöru klámmyndir sem við komumst í eftir mikið laumuspil. 31.10.2013 06:00
Sæstrengurinn Valdimar K. Jónsson og Skúli Jóhannsson skrifar Í ársbyrjun 2010 kynnti Landsvirkjun að ýmislegt hefði komið fram sem benti til að raforkusæstrengur til Evrópu væri orðinn fjárhagslega áhugaverður. 31.10.2013 06:00
Vondur rekstur eða góður? Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Það er eins og að aukin skuldsetning veki aldrei neina eftirtekt fyrr en eftir að skuldirnar hafa komið viðkomandi fyrirtæki eða stofnun í stórkostleg vandræði. Dæmin um þetta eru mýmörg 31.10.2013 00:00
Of auðvelt að taka meira Hildur Sverrisdóttir skrifar Ímyndum okkur að þegar borgarstjórn biður Reykvíkinga um að taka af fjármunum sínum til að leggja í sameiginlegan sjóð eigi þeir að mæta í Ráðhúsið, standa í röð og rétta borgarfulltrúum peningaseðlana sína. Það væri augljóslega ekki skilvirkt 30.10.2013 06:00
Epli og könglar Eiríkur Smári Sigurðarson skrifar Hvað segði íþróttafólk við því ef bornar væru saman heilu íþróttagreinarnar á grunni markatölu? Í sumum íþróttum eru einfaldlega ekki skoruð mörk heldur er árangur metinn á annan hátt. 30.10.2013 06:00
Ákvörðun í Reykjavík um byggð á sunnanverðum Vestfjörðum Anna Benkovic Mikaelsdóttir skrifar Ég er fædd og uppalin í 101 rvk. Núna bý ég á slóðum ömmu minnar, á sunnanverðum Vestfjörðum Íslands. 30.10.2013 06:00
Hvernig bæti ég geðheilsu mína og annarra? Tinna Ragnarsdóttir skrifar Síðastliðið vor var haldinn opinn fundur og fræðsla í Árskógum Breiðholti um geðrækt, um var að ræða samstarfsverkefni Geðheilsumiðstöðvar Breiðholts, Geðheilsustöðvar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Hugarafls. 30.10.2013 06:00
Segðu já við því að segja nei Hvað gerir það að verkum að sumt fólk kemst hratt áfram með verkefni sín á meðan aðrir eru alltaf á fullu en áorka þó litlu? 30.10.2013 00:00
Ertu jafnréttissinni? Fanný Gunnarsdóttir skrifar Ég vona að lesendur geti með góðri samvisku svarað þessari spurningu játandi. En hvað er jafnréttissinni? Í raun eru jafnréttissinnar fylgjandi jöfnum rétti fólks – óháð kyni, þjóðerni, trú, kynhneigð, fötlun, o.fl. 29.10.2013 06:00
Landspítalinn getur fengið milljarða – ef þjóðin vill Jón Karl Snorrason skrifar Nú er svo komið að ekki verður lengur setið hjá og hlustað á ráðalausa alþingismenn og ráðherra ætla að reyna að gera eitthvað svo að við missum ekki okkar færustu lækna úr landi vegna úreltra tækja og gamals húsnæðis, að ég tali nú ekki um launin. 29.10.2013 06:00
Drómi tapar peningum í dag Björn Steinbekk Kristjánsson skrifar Í dag klukkan 13:30 fer fram uppboð á efri hæð hússins að Byggðarenda 8, 108 Reykjavík. Uppboðsbeiðnin er að kröfu Gjaldheimtunnar fyrir Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar og að beiðni Dróma hf. 29.10.2013 06:00
Sipp og hoj; meira af leikskólamálum Fanný Kristín Heimisdóttir skrifar Ég hitti um helgina tvo félaga sem flúið hafa frá borði. Önnur gekk á vegg, brann út og sagði upp. Hún vinnur nú við vöruframleiðslu í litlu fyrirtæki og hún sagði sjálf: „Ég get lagt frá mér verkefnin stund og stund þó það sé alveg mikið að gera.“ 29.10.2013 06:00
Spurt að gefnu tilefni Ögmundur Jónasson skrifar Fram hefur komið að ríkisstjórnin vill leita leiða til að einkavæða samgöngukerfið. Einkaaðilar eignist til skamms eða langs tíma flugvelli, hafnir og vegi. Verktakarnir komi með fjármagn í uppbyggingu þessara mannvirkja og rukki síðan notendur. Með þessu móti yrði hægt að lækka skatta en láta notendur borga. 28.10.2013 10:14
Um frábæran skóla og góða kennara Þórður Á. Hjaltested skrifar Í Fréttablaðinu 19. október síðastliðinn birtist undarlegur leiðari undir fyrirsögninni "Vonlaus skóli“ (eða "dýr grunnskóli“ – eftir því hvort net- eða pappírsútgáfa blaðsins er lesin). Leiðarinn, sem er eftir annan ritstjóra blaðsins, Mikael Torfason, er uppfullur af rangfærslum 28.10.2013 10:11
Iðjuþjálfun og skólaumhverfi Anna Alexandersdóttir og Guðrún J. Benediktsdóttir og Rósa Gunnsteinsdóttir skrifa Greinarhöfundar eru iðjuþjálfar sem unnið hafa með börnum og varð kveikjan að þessari grein almenn umræða um andlega líðan barna og unglinga í skólum á Íslandi í dag og hversu sláandi tölur eru um brottfall nemenda úr framhaldsskóla og skólaafneitun ungra barna. 27.10.2013 06:00
Eru skapandi greinar réttlausar? Ari Edwald skrifar Að undanförnu hefur talsvert verið rætt um mikilvægi lista og skapandi greina í íslensku efnahagslífi, aðallega í tengslum við niðurskurð fyrirhugaðra fjárveitinga til Kvikmyndasjóðs. Aukin vitund er um efnahagslega þýðingu þessara greina fyrir samfélagið 26.10.2013 06:00
Fimm flugur í einu höggi Björn Jón Bragason skrifar Harðar deilur hafa risið vegna tillögu vinstrimeirihlutans í borginni að nýju aðalskipulagi, en þar er meðal annars gert ráð fyrir að flugvallarstarfsemi verði hætt í Vatnsmýri. Kostir núverandi flugvallarstæðis og framtíðarmöguleikar eru gríðarlegir 26.10.2013 06:00
Færum vináttu Kína og Íslands í hærri hæðir Ma Jisheng skrifar Dagana 26. – 28. október nk. mun hið fagra Ísland bjóða velkominn í opinbera heimsókn varaforsætisráðherra ríkisráðs Kína, Ma Kai. Hann kemur hingað til lands í boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra Íslands. Þessi heimsókn er fyrsta heimsókn eins af 26.10.2013 06:00
Um vísindarannsóknir og fjárfestingar Kristján Leósson skrifar Framlagi samfélagsins til grunnrannsókna er oft líkt við kaup á happadrættismiða sem mögulega geti skilað fjárhagslegum ávinningi í framtíðinni. Oft heyrist talað um „fjárfestingu til framtíðar“ og á slík samlíking vissulega rétt á sér í mörgum tilfellum. 26.10.2013 06:00
Verkleg æfing í atburðaskáldskap Sindri Freysson skrifar Framtíð Reykjavíkur og skipulag byggðarinnar skiptir íbúa höfuðborgarsvæðisins og raunar landsmenn alla gríðarmáli. Fyrir utan flugvöllinn er eitt helsta bitbein seinustu ára á skipulagssviðinu boðað Háskólasjúkrahús við Hringbraut. 26.10.2013 06:00
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi 10 ára Barbara J. Kristvinsson skrifar Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi voru stofnuð 24. október 2003 og halda þess vegna upp á 10 ára afmæli sitt. Veisluhöldin verða í dag, laugardaginn 26. október, á Túngötu 14, frá kl. 14-17. 26.10.2013 06:00
Sólarsellusauðkindin Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Í sumarlok var ég á ferð með samstarfsmönnum í evrópska orkuverkefninu PROMISE og þar á meðal eru miklir reynsluboltar frá Samsö í Danmörku. Á ferð okkar um landið vorum við m.a. að ræða stuðningskerfi við sólarselluuppsetningar í Danmörku. 26.10.2013 06:00
Ferðamaðurinn er "kjöríbúi“ hvers sveitarfélags Ásbjörn Björgvinsson skrifar Að undanförnu hefur farið fram mjög góð og gagnleg umræða um framtíð íslenskrar ferðaþjónustu en að mínu mati hefur verið einblínt um of á efnahagsleg áhrif af ferðamönnum og fjölgun ferðamanna. 25.10.2013 10:17
Vika opins aðgangs Hrafn H. Malmquist og Guðmundur Árni Þórisson og Ian Watson skrifa Vikan 21.-27. október er árleg vika opins aðgangs. Opinn aðgangur merkir að útgefið efni sem er afrakstur vísindastarfs kostað af opinberu fé, háskólunum eða samkeppnissjóðum, sé aðgengilegt öllum á rafrænu formi á netinu án endurgjalds. 25.10.2013 06:00
Jakob Ehrlich? Gunnar Guðbjörnsson skrifar Drög að fjárlögum gefa fólki í skapandi greinum ekki ástæðu til bjartsýni þótt þakkarvert sé að hlífa lykilstofnunum á menningarsviðinu. Meðal listamanna í grasrótinni er útlitið hinsvegar svart. 25.10.2013 06:00
Einræðisgælur innan marka lýðræðis Hrafnkell Lárusson skrifar Á Íslandi hafa stjórnmálaflokkar sem gæla við einræði með andlýðræðislegum tilburðum og orðræðu ekki náð að skjóta tryggum rótum. Þannig flokkar einkennast jafnan af trú á sterka leiðtoga 25.10.2013 06:00
Þetta er allt annar handleggur Halldór Þorsteinsson skrifar Undanfarið hef ég verið að velta því fyrir mér hvernig þetta orðatiltæki hljómar á nokkrum evrópskum tungumálum. Engilsöxum er tamt að segja ýmist „a horse of another colour“ eða „It is a different kettle of fish“. 25.10.2013 06:00
Níu dánir á Akureyri Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar "Alls hafa komið fyrir af mænusótt með máttleysi í Akureyrarhjeraði 31, þar af 9 dánir. Svarfdælahjeraði 13, þar af 7 dánir. Höfðahverfishjeraði, 1 dáinn. Siglufjarðarhjeraði 8, þar af 5 dánir. Reykdælahjeraði 4, þar af 2 dánir.“ 25.10.2013 06:00
Orkumál: Vantar í umræðuna? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Margar blikur eru á lofti þegar kemur að jákvæðum og neikvæðum þáttum í umræðu um sæstreng til meginlandsins. Í ágætri grein og yfirliti Fréttablaðsins um málefnið og einnig í leiðara 23. október vantar höfuðatriði 25.10.2013 06:00
Er kirkjuráð með réttu ráði? Örnólfur Hall skrifar Nú er búið að ákveða að byggja skuli uppdiktaða eftirlíkingu Skálholtskirkju (Brynjólfskirkju) sem engar teikningar eru til af. Nokkrar útlitsmyndir eru til sem erlendir ferðamenn hafa teiknað og engar tvær líta eins út. 24.10.2013 06:00
Lifi Ísland og Frakkland Lionel Tardy og Axelle Lemaire skrifar Hafið hefur mótað þjóðarsál Íslendinga, líkt og það hefur gert í Frakklandi, sérstaklega á Bretaníuskaga. Það er einnig hafið sem hefur myndað fjölbreytt tengsl beggja okkar landa, þrátt fyrir landfræðilega fjarlægð. 24.10.2013 06:00
Lítil fyrirtæki stærst á Íslandi! Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Á dögunum sat ég smáþing þar sem stofnaður var langþráður vettvangur fyrir lítil fyrirtæki á Íslandi undir merkjum Litla Íslands. Fæstir trúa því að stór fyrirtæki séu í algjörum minnihluta á Íslandi 24.10.2013 06:00
Sanngjarnt og réttlátt þjóðfélag Ingimar Einarsson skrifar Um langa hríð hefur það verið eitt helsta viðfangsefni stjórnmála að byggja upp og viðhalda sanngjörnu og réttlátu samfélagi. Góð heilbrigðisþjónusta hefur verið talin einn af hornsteinum hvers velferðarþjóðfélags. 24.10.2013 06:00
Krabbamein er hvorki háð stétt né stöðu Halldóra Víðisdóttir skrifar Íslendingar hafa ávallt státað sig af góðu heilbrigðiskerfi. Við erum vel menntuð þjóð og eigum góða lækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraþjálfara og annað fagfólk sem starfar innan heilbrigðisþjónustunnar. 24.10.2013 06:00
Opið bréf - um framtíð höfuðborgar… Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson skrifar Tilefni þessa bréfs er að borgarstjórn samþykkti nýlega Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 (AR 2030). Að mati Samtaka um betri byggð (BB) getur þetta nýja skipulag markað verulega jákvæð tímamót í skipulagsmálum höfuðborgarinnar, sem sannarlega ber að fagna. 24.10.2013 06:00
Fjöldauppsagnir ríkisins á ungum vísindamönnum Vísindamenn skrifa skrifar Samkvæmt fjárlagafrumvarpi því sem nú liggur fyrir Alþingi er stefnt að um 30-40% niðurskurði á nýjum framlögum til Rannsóknarsjóðs Rannís verði frumvarpið samþykkt óbreytt. Þetta eru alvarleg tíðindi fyrir íslenskt samfélag og þá sérstaklega fyrir unga vísindamenn 24.10.2013 06:00
Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson Skoðun