Segðu já við því að segja nei 30. október 2013 00:00 Hvað gerir það að verkum að sumt fólk kemst hratt áfram með verkefni sín á meðan aðrir eru alltaf á fullu en áorka þó litlu? Sem manneskja með eigin rekstur þá er áskorun mín ítrekað þessi: Hvernig kem ég öllu í verk sem ég þarf og vil koma í verk? Þegar upp er staðið þá er sú tímastjórnunaraðferð sem hefur virkað hvað best fyrir mig það að segja ekki eins oft „já“.Auðvelt að segja „já“ Þetta litla orð skiptir sköpum þegar kemur að því að virða tíma okkar og framlag til umheimsins. Það er nefnilega mjög auðvelt að segja „já“ en alls ekki svo auðvelt að segja „nei“. Við viljum ekki valda fólki vonbrigðum og viljum vera jákvæð og þjónustulunduð og eins viljum við segja já við tækifærum og viðskiptavinum. En hvað eru öll þessi „já“ að kosta okkur? Það sem eyðir tíma okkar og eykur streitu fremur en annað er endurtekin jákvæðni gagnvart því að gefa tíma okkar í að sinna málum sem annað fólk setur í forgang á meðan okkar eigin forgangsatriði sitja á hakanum. Þegar þú ert beðinn um að gera eitthvað, gefðu þér tíma til þess að hugsa málið. Skoðaðu hvað mælir með og á móti því að segja já. Er þetta eitthvað sem er þér mögulegt, hefurðu tíma og geturðu sinnt því vel? Er þetta eitthvað sem færir þig nær eigin markmiðum eða tekur þig frá því sem þú ert að vinna að?Segðu oftar „nei“ Það að segja „nei“ þýðir ekki að þú sért slæm manneskja, starfsmaður eða stjórnandi heldur að þú hafir önnur forgangsatriði og takmarkanir. Þegar einhver biður þig um eitthvað sem hentar þér ekki, íhugaðu þá hvort einhver annar gæti öðlast tækifæri á því að fá verkefnið og bjóddu jafnvel fram tillögur að því hvernig hægt væri að leysa verkefnið þó svo þú getir ekki sinnt því. Þú þarft ekki að afsaka þig fyrir að gera það sem er réttast fyrir þig og þitt starf eða rekstur. Þegar þú gefur fólki „vinalegt“ nei með einfaldri útskýringu þá virðir fólk afstöðu þína og treystir þér í raun enn frekar þar sem þú ert með þín forgangsatriði á hreinu. Prófaðu að segja oftar „nei“ við því sem hentar þér ekki og þú segir í leiðinni „já“ við því sem skiptir þig mestu máli, nýtir tíma þinn margfalt betur og eykur eigin afköst. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Hvað gerir það að verkum að sumt fólk kemst hratt áfram með verkefni sín á meðan aðrir eru alltaf á fullu en áorka þó litlu? Sem manneskja með eigin rekstur þá er áskorun mín ítrekað þessi: Hvernig kem ég öllu í verk sem ég þarf og vil koma í verk? Þegar upp er staðið þá er sú tímastjórnunaraðferð sem hefur virkað hvað best fyrir mig það að segja ekki eins oft „já“.Auðvelt að segja „já“ Þetta litla orð skiptir sköpum þegar kemur að því að virða tíma okkar og framlag til umheimsins. Það er nefnilega mjög auðvelt að segja „já“ en alls ekki svo auðvelt að segja „nei“. Við viljum ekki valda fólki vonbrigðum og viljum vera jákvæð og þjónustulunduð og eins viljum við segja já við tækifærum og viðskiptavinum. En hvað eru öll þessi „já“ að kosta okkur? Það sem eyðir tíma okkar og eykur streitu fremur en annað er endurtekin jákvæðni gagnvart því að gefa tíma okkar í að sinna málum sem annað fólk setur í forgang á meðan okkar eigin forgangsatriði sitja á hakanum. Þegar þú ert beðinn um að gera eitthvað, gefðu þér tíma til þess að hugsa málið. Skoðaðu hvað mælir með og á móti því að segja já. Er þetta eitthvað sem er þér mögulegt, hefurðu tíma og geturðu sinnt því vel? Er þetta eitthvað sem færir þig nær eigin markmiðum eða tekur þig frá því sem þú ert að vinna að?Segðu oftar „nei“ Það að segja „nei“ þýðir ekki að þú sért slæm manneskja, starfsmaður eða stjórnandi heldur að þú hafir önnur forgangsatriði og takmarkanir. Þegar einhver biður þig um eitthvað sem hentar þér ekki, íhugaðu þá hvort einhver annar gæti öðlast tækifæri á því að fá verkefnið og bjóddu jafnvel fram tillögur að því hvernig hægt væri að leysa verkefnið þó svo þú getir ekki sinnt því. Þú þarft ekki að afsaka þig fyrir að gera það sem er réttast fyrir þig og þitt starf eða rekstur. Þegar þú gefur fólki „vinalegt“ nei með einfaldri útskýringu þá virðir fólk afstöðu þína og treystir þér í raun enn frekar þar sem þú ert með þín forgangsatriði á hreinu. Prófaðu að segja oftar „nei“ við því sem hentar þér ekki og þú segir í leiðinni „já“ við því sem skiptir þig mestu máli, nýtir tíma þinn margfalt betur og eykur eigin afköst.
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun