Tap kynslóðanna Sverrir Björnsson skrifar 15. júlí 2013 10:22 Í tilefni af skeyti frá í fjarska góðum vini mínum Dóra DNA í Fréttablaðinu á dögunum er rétt að taka fram að gömlu húsin í miðborg Reykjavíkur tilheyra ekki minni kynslóð sérstaklega. Þau, eins og önnur menningarverðmæti, eru eign allra kynslóða; genginna, núlifandi og ekki síst tilvonandi. Því ættu valdhafar að stíga varlega til jarðar í niðurrifi þó að þeir sitji með skipulagsvald í borginni um skamma hríð. Það er nýrra kynslóða að skora það á hólm sem fyrir er, gagnrýna og gera betur, þannig fer heiminum fram. Baráttan fyrir húsverndun var leidd af hugmyndum hippakynslóðarinnar um afturhvarf til náttúrunnar og virðingu fyrir umhverfinu. Ungu fólki ofbauð rétttrúnaður módernismans sem ruddi miskunnarlaust öllu niður til að byggja nýjan og betri heim á áratugunum eftir stríð. Hugmyndafræðilegur réttrúnaður hefur reynst mikill skaðvaldur fyrir eldri menningarverðmæti og á liðnum árum hefur rétttrúnaður frjálshyggjunnar um óheft vald fjármagnsins verið helsti óvinur eldri bygginga í miðbæ Reykjavíkur. Vald húseigenda til að þenja sig út í ystu mörk byggingamagns án þess að borgin geti gripið í taumana nema með óheyrilegum tilkostnaði er meinsemd sem þarf að laga. Í greininni Sætir sigrar – beisk töp taldi ég upp nokkrar gamlar byggingar sem hafa horfið úr miðbænum en einnig má nefna tjón á innviðum húsa þar sem menningarsnauðir fjársýslusauðir hafa farið hamförum. Gömlu innréttingunum í Naustinu var mokað á öskuhaugana. Innréttingarnar í Reykjavíkur Apóteki fjarlægðar til að rýma fyrir diskóteki ásamt innréttingunum í verslun Egils Jacobsen. Öllu þessu hafa komandi kynslóðir verið rændar. Í dag er virðing fyrir því sem er liðið leidd af krúttkynslóðinni. Hún hefur skynjað verðmæti í gömlu á nýjan hátt, fundið rætur til að skapa nýja menningu; nýja tónlist innblásna af fornum hljómi, virðingu fyrir náttúrunni og grasrótarmenningu. (Hún hefur meira að segja komið gömlu lopapeysunni aftur í tísku, og nú síðast fornaldarlegu alskegginu.) Í átökum um húsavernd er farsælt að fylgja gömlu íslensku leiðarstefi: Við eigum lítið, förum vel með það. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í tilefni af skeyti frá í fjarska góðum vini mínum Dóra DNA í Fréttablaðinu á dögunum er rétt að taka fram að gömlu húsin í miðborg Reykjavíkur tilheyra ekki minni kynslóð sérstaklega. Þau, eins og önnur menningarverðmæti, eru eign allra kynslóða; genginna, núlifandi og ekki síst tilvonandi. Því ættu valdhafar að stíga varlega til jarðar í niðurrifi þó að þeir sitji með skipulagsvald í borginni um skamma hríð. Það er nýrra kynslóða að skora það á hólm sem fyrir er, gagnrýna og gera betur, þannig fer heiminum fram. Baráttan fyrir húsverndun var leidd af hugmyndum hippakynslóðarinnar um afturhvarf til náttúrunnar og virðingu fyrir umhverfinu. Ungu fólki ofbauð rétttrúnaður módernismans sem ruddi miskunnarlaust öllu niður til að byggja nýjan og betri heim á áratugunum eftir stríð. Hugmyndafræðilegur réttrúnaður hefur reynst mikill skaðvaldur fyrir eldri menningarverðmæti og á liðnum árum hefur rétttrúnaður frjálshyggjunnar um óheft vald fjármagnsins verið helsti óvinur eldri bygginga í miðbæ Reykjavíkur. Vald húseigenda til að þenja sig út í ystu mörk byggingamagns án þess að borgin geti gripið í taumana nema með óheyrilegum tilkostnaði er meinsemd sem þarf að laga. Í greininni Sætir sigrar – beisk töp taldi ég upp nokkrar gamlar byggingar sem hafa horfið úr miðbænum en einnig má nefna tjón á innviðum húsa þar sem menningarsnauðir fjársýslusauðir hafa farið hamförum. Gömlu innréttingunum í Naustinu var mokað á öskuhaugana. Innréttingarnar í Reykjavíkur Apóteki fjarlægðar til að rýma fyrir diskóteki ásamt innréttingunum í verslun Egils Jacobsen. Öllu þessu hafa komandi kynslóðir verið rændar. Í dag er virðing fyrir því sem er liðið leidd af krúttkynslóðinni. Hún hefur skynjað verðmæti í gömlu á nýjan hátt, fundið rætur til að skapa nýja menningu; nýja tónlist innblásna af fornum hljómi, virðingu fyrir náttúrunni og grasrótarmenningu. (Hún hefur meira að segja komið gömlu lopapeysunni aftur í tísku, og nú síðast fornaldarlegu alskegginu.) Í átökum um húsavernd er farsælt að fylgja gömlu íslensku leiðarstefi: Við eigum lítið, förum vel með það.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun