Fleiri fréttir

Hversu algeng er samkynhneigð?

<strong><em>Tölur um samkynhneigð - Jón Valur Jensson, guðfræðingur.</em></strong> Í viðtali í Fréttablaðinu 7. þessa mánaðar fullyrðir Sverrir Páll Erlendsson kennari að 5-10% manna laðist að eigin kyni, sem jafngildi 800 til 1600 Akureyringum og 9 til 18 þúsund íbúum höfuðborgarsvæðisins. Þetta eru ótrúlegar tölur.

Uss, einhver er að hlusta!

<strong><em>Eftirlit með þegnunum - Haukur Logi Karlsson</em></strong> Nú veit ég ekki hvað ykkur hinum finnst. Get þó sagt fyrir mitt leyti að ég vil geta talað við vini mína í friði án þess að eiga það yfir höfði mér að virðulegur starfsmaður ríkisins sé mögulega að taka upp á band mismerkilegan munnsöfnuðinn.

Alþýðuhreyfing gegn auðvaldinu

"Auðvitað bregðast byltingar ekki. Þær éta alltaf börnin sín," skrifar Bjarni Harðarson, ritstjóri Sunnlenska fréttablaðsins og tíður gestur í Silfri Egils, í grein um símasöluna og alþýðuhreyfingu Agnesar Bragadóttur...

Myndir sem fólk vill sjá

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Það hefur löngum viljað loða við kvikmyndahátíðir að á þeim sé helst boðið upp á leiðinlegar myndir sem almenningur hefur engan áhuga á að sjá en einhver óljós listaelíta hafi ofsalega gaman af því að spóka sig í bíó með hvítvínsglösin á lofti áður en leiðindunum er varpað á hvíta tjaldið í krafti styrkja frá ríki eða borg.

Hvers eigum við að gjalda?

<em><strong>Málefni aldraðra - Karl Gústaf Ásgrímsson, eftirlaunaþegi</strong></em> Við sem núna erum komin á eftirlaun og fáum lítið úr lífeyrisjóðum verðum að treysta á eftirlaun frá Tryggingastofnun okkur til framfæris, og samkvæmt skýrslum Tryggingastofnunar eru það milli tíu og tólf þúsund okkar sem verða að lifa af eftirlaunum langt undir fátækramörkum.

Orðasmíð í formannskjöri

<strong><em>Stjórnmálabarátta - Birgitta Bragadóttir </em></strong> Það er algeng aðferð í umræðum um ýmis hitamál, þegar rökin þrýtur, að menn noti þá baráttuaðferð að henda eitthvert neikvætt orð á lofti og beina því eins og vopni gegn þeim sem við er að etja hverju sinni. Hugmyndafluginu eru þá lítil takmörk sett.

Stöndum við rétt að málum

<strong><em>Verkalýðsmál - Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands</em></strong> Í fréttaskýringaþáttunum er ekki fjallað um hver sé að hagnast mest á vinnu þessa fólks. Það er á launum sem eru í grennd við lágmarkstaxta, en nýtur engra réttinda. Samkvæmt landslögum og kjarasamningum öðlast launamaður rétt í gegnum launatengd gjöld.

Straumhvörf á Alþingi

<strong><em>Samgönguáætlun - Einar Karl Haraldsson varaþingmaður Samfylkingarinnar </em></strong> Margir sjálfstæðismenn í Reykjavík hafa skilið rökin fyrir því að borgin endurheimti Vatnsmýrina og flytja þau nú af miklum þrótti.

Stefnumerkja- og ljósanotkun

<strong><em>Umferðarmenningin - Össur P.Valdimarsson, bifreiðastjóri</em></strong> Greinarhöfundur bendir á hluti sem betur mættu fara í umferðinni.

Er ekki hvers manns hugljúfi

Gunnar I. Birgisson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, fylgdi sannfæringu sinni á Alþingi og mótmælti samgönguáætlun og er maður vikunnar.

Tvö ár

<strong><em>Innrásin í Írak - Erling Ólafsson sagnfræðingur</em></strong> Það er nú kannski það sem er alvarlegast við þessa atburði seinustu ára að þegar öfgasinnar vilja stjórna og umbylta heiminum þá eru notuð hvaða meðul sem eru, ekki í fyrsta skipti. Og þá er ekki horfst í augu við fórnarkostnaðinn; mannfall hermanna, dauða óbreyttra borgara, pyndingar, skepnuskap.

Ingibjörgu Sólrúnu til forystu

<strong><em>Formannskjör Samfylkingar - Elfa Birna Ólafsdóttir, leikskólakennari</em></strong> Þegar ég horfi yfir farinn veg núverandi ríkisstjórnar er mér efst í huga sú skoðanakúgun sem hefur tröllriðið íslensku samfélagi í stjórnartíð hennar. Hver hefur ekki upplifað það að vera kallaður neikvæður vegna þess eins að hafa aðra skoðun en hinir?

Strætó - slys

<strong><em>Almenningssamgöngur - Örn Sigurðsson, arkitekt.</em></strong> Telja verður að þeir hafi að þessu sinni sofið á verðinum á meðan samþykkt var að rýra umferðaröryggið með svo afgerandi hætti.

Vinstri Grænir, hvað nú?

<strong><em>Stjórnmál á vinstri vængnum - Hafsteinn Hjartarson</em></strong> Flokkurinn hefur sterka málefnastöðu og sterkan vinsælan formann. En honum virðist fyrirmunað að bjóða fram fólk sem sópar fylgi að flokknum.

Tjáningarfrelsið og fjölmiðlar

Við eigum að standa vörð um ríkisútvarpið en við megum ekki láta það kæfa einkareknu miðlana. Við eigum að eiga rödd sem er óháð viðskiptasjónarmiðum. Og við eigum að eiga raddir sem eru óháðar stjórnmálaskoðunum. Við eigum að tryggja það að það séu skýrar reglur um umgengnina við máttarstólp lýðræðisins, um grundvöll allra okkar borgaralegu réttinda.

Framhaldsskóla í Mosfellsbæ

<strong><em>Menntamál - Jón Bjarnason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar, græns framboðs</em></strong> Mosfellsbær er tiltölulega ungt en vaxandi bæjarfélag með hátt í 6.700 íbúa og hlutfall ungs fólks í þeim hópi er hátt. Bærinn er langstærsta sveitarfélag landsins sem ekki hefur eigin framhaldsskóla.

Skriður kominn á sjóminjasafnið

Stefán Jón Hafstein skrifar

Nýtt safn í Reykjavík - Stefán Jón Hafstein Fyrsta stóra verkefni safnsins er að setja upp sýninguna "Togaraöldin" í tilefni af 100 ára afmæli togaraútgerðar á Íslandi. Árið 1905 kom togarinn Coot til landsins og 1907 var togarinn Jón forseti smíðaður fyrir Reykvíkinga.

Uppeldi ökumanna framtíðarinnar

<strong><em>Umferðarstofa svarar leiðara Fréttablaðsins - Einar Magnús Magnússon</em></strong> Af hverju skildi Umferðarstofa sjá ástæðu til að taka á einhverjum fúkyrðaflaumi og dónaskap manna í umferðinni? Frá þessari hegðun er mjög stutt í áhættuhegðun sem getur reynst hættuleg. Þetta kemur fram í fjölda slysaskýrslna og vitnisburða um aðdraganda umferðarslysa.

Húsbrot og faldar myndavélar

<strong><em>Starfshættir fjölmiðla - Ingvar Gíslason</em></strong> Páli Benediktssyni væri nær að huga að hinu flóknara ferli þess heimsástands sem hvetur útlenda nauðleitarmenn til Íslands í atvinnuleit.

Hugleiðing um vald

<strong><em>Vinnustaðalýðræði - Hulda Björg Sigurðardóttir</em></strong> Keppni og valdabárátta eru upphafin í fréttum og afþreyingarefni um leið og varla er minnst á að ýmsir aðrir hæfileikar komi fólki vel og séu líklegri til þess að færa því hamingju.

Bush óvinsælli

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þórlindur Kjartansson

Latur við húsverkin

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins og framherji hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea, er maður vikunnar hjá Fréttablaðinu. Hann hefur, líkt og svo oft áður, verið í sviðsljósinu þessa vikuna með liði sínu Chelse, skoraði tvö mörk fyrir liðið í 3-1 sigri á Southampton á laugardaginn. </font />

Vistarbönd nútímans

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar

Tíðarandinn - Sigmundur Ernir Rúnarsson Ég veit ekki hvort við yrkjum nokkurn tíma ljóð og sögur um Filippseyinginn, Tyrkjann og Lettann sem komust til Íslands á árþúsundaskiptunum og byrjuðu að vinna hér, byggja og fjölga sér - fíla frelsið.

Endurskoða þarf 24 ára reglu

Toshiki Toma skrifar

<strong><em>Útlendingalöggjöfin - Toshiki Toma</em></strong> Hvað kemur þá 24 ára aldurstakmark málamyndahjónaböndum við? Svo framarlega sem ég skildi, höfum við hingað til ekki verið upplýst um aldur þeirra sem hafa verið grunaðir um að ganga í málamyndahjónabönd. Er hann í flestum tilvikum lægri en 25 ár eða hvað? Hvers vegna 24 ára?

Þurfa grunnskólanemar trúaráróður?

<strong><em>Námsefni grunnskóla - Óli Gneisti Sóleyjarson </em></strong> Persónulega hef ég ekkert á móti því að kennt sé um kristna goðafræði í skólum, ekki frekar en að kennt sé um ásatrú. Málið snýst um að námsefnið sé sett upp á heiðarlegan hátt í stað þess að um áróður sé að ræða.

Frábær tíðindi

<strong><em>Leikskólamál - Flosi Eiríksson</em></strong> Vonandi verður framganga Reykjavíkurlistans og yfirlýst stefna flokksþings Framsóknar um gjaldfrían leikskóla til að hjálpa framsóknarmönnum í Kópavogi að safna kjarki og þori til að greiða atkvæði eftir sannfæringu sinni. </font /></b />

Siðmennt styður fræðslu um kristni

<strong><em>Kristnifræðsla - Sigurður Hólm Gunnarsson</em></strong> Guðmundur Magnússon endurtekur rangfærslu Karls Sigurbjörnssonar, biskups, gagnrýnislaust í grein undir liðnum Sjónarmið í Fréttablaðinu fyrir skömmu.

Vandi landsliðsins í knattspyrnu

<strong><em>Knattspyrna - Össur P. Valdimarsson</em></strong> Ófarir landsliðs okkar í knattspyrnu að undanförnu hafa ekki farið fram hjá mörgum.

Ný ríkisstjórn og ný verkefni

<strong><em>Stjórnmál - Lúðvík Gizurarson, hrl.</em></strong> Nýja ríkisstjórn vantar í dag með ný verkefni og nýjar áherzlur. Samfylkingin bauð Halldóri Ásgrímssyni eftir síðustu kosningar að verða forsætisráðherra í nýrri samstjórn Samfylkingar og Framsóknar án skilyrða.

Mjúkar aðferðir skila meiru

<strong><em>Karlveldi og hestar - Ása Óðinsdóttir</em></strong> Ég las hestapistil Jens Einarssonar þriðjudaginn 29. mars [þar sem] var til umræðu hrun hins íslenska karlaveldis á kostnað hestsins. Ég renndi þó í gegn um pistilinn og kjálkarnir sigu æ neðar eftir því sem lengra leið á þessi sorglegu skrif.

Verðtrygging lána er séríslensk

<strong><em>Verðtrygging - Sigurður T. Sigurðsson, fyrrv. formaður Hlífar. </em></strong> Verðtrygging á almennum íbúðarlánum gerir þau að vondum kosti öllu launafólki, því allar þensluhvetjandi ákvarðanir stjórnvalda sem og fyrirtækja hafa bein áhrif til hækkunar og aukinnar greiðslubyrði lántakanda.

Árshátíðir eru úr sér gengnar

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Fyrstu mánuðir hvers árs eru undirlagðir af svokölluðum árshátíðum sem ganga út á það að hrista saman fólk úr öllum deildum og lögum fyrirtækja og vinnustaða, hella í það brennivíni og láta það skemmta sér.

Sjá næstu 50 greinar