Orðasmíð í formannskjöri 15. apríl 2005 00:01 Stjórnmálabarátta - Birgitta Bragadóttir "Alltaf skal það nú heita eitthvað," sagði gömul kona, sem nú er löngu dáin, margoft á dag og reri fram í gráðið. Það verður að segjast eins og er að mér verður oft hugsað til þessarar konu. Ekki veit ég hvað hún átti við með þessum orðum, þau létu í mínum eyrum eins og nokkurs konar uppgjör við lífið sem hafði ekki alltaf farið um hana mjúkum höndum. Það er algeng aðferð í umræðum um ýmis hitamál, þegar rökin þrýtur, að menn noti þá baráttuaðferð að henda eitthvert neikvætt orð á lofti og beina því eins og vopni gegn þeim sem við er að etja hverju sinni. Hugmyndafluginu eru þá lítil takmörk sett. Oftar en ekki duga algeng og hversdagsleg orð til, svo sem dylgjur, slúður, málþóf o.s.frv., en stundum taka menn sig til og hafa fyrir því að smíða nýjar og frumlegar samsetningar eins og frægt er orðið. Mönnum hefur jafnvel verið hampað fyrir þessa listgrein og gott ef ekki er komin í gang einhver keppni á þessu sviði milli Davíðs og Steingríms Joð. Nýjasta orðið sem ég heyrði í þessa veruna er orðið <I>stjörnupólitík<P> en það hefur verið notað á síðum dagblaðanna nú undanfarið til þess að lýsa skoðunum fólks sem vill fá hæfasta og reyndasta einstaklinginn í flokknum sínum - þann sem er líklegastur til þess að afla stefnumálum hans fylgis - til þess að vera helsti málsvari hans. (Á mínu máli heitir það skynsemi.) Ég velti því líka fyrir mér af hverju þetta orð er að dúkka upp núna, þessi umrædda "stjarna" er jú búin að vera lengi í pólitík og engum þeirra sem nú smjatta hvað mest á þessu orði hefur dottið í hug að nota það fyrr. En alltaf skal það nú heita eitthvað - þar rataðist gömlu konunni satt á munn. Höfundur er félagi í Samfylkingunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hraðahindranir fyrir strætó Agnar Már Másson Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann Skoðun Vókismi gagnrýndur frá vinstri Andri Sigurðsson Skoðun Landspítali í bráðri hættu Læknar á Landspítala Skoðun Ölmusa útgerðarinnar Bolli Héðinsson Skoðun Skoðun Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Agnar Már Másson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Sjá meira
Stjórnmálabarátta - Birgitta Bragadóttir "Alltaf skal það nú heita eitthvað," sagði gömul kona, sem nú er löngu dáin, margoft á dag og reri fram í gráðið. Það verður að segjast eins og er að mér verður oft hugsað til þessarar konu. Ekki veit ég hvað hún átti við með þessum orðum, þau létu í mínum eyrum eins og nokkurs konar uppgjör við lífið sem hafði ekki alltaf farið um hana mjúkum höndum. Það er algeng aðferð í umræðum um ýmis hitamál, þegar rökin þrýtur, að menn noti þá baráttuaðferð að henda eitthvert neikvætt orð á lofti og beina því eins og vopni gegn þeim sem við er að etja hverju sinni. Hugmyndafluginu eru þá lítil takmörk sett. Oftar en ekki duga algeng og hversdagsleg orð til, svo sem dylgjur, slúður, málþóf o.s.frv., en stundum taka menn sig til og hafa fyrir því að smíða nýjar og frumlegar samsetningar eins og frægt er orðið. Mönnum hefur jafnvel verið hampað fyrir þessa listgrein og gott ef ekki er komin í gang einhver keppni á þessu sviði milli Davíðs og Steingríms Joð. Nýjasta orðið sem ég heyrði í þessa veruna er orðið <I>stjörnupólitík<P> en það hefur verið notað á síðum dagblaðanna nú undanfarið til þess að lýsa skoðunum fólks sem vill fá hæfasta og reyndasta einstaklinginn í flokknum sínum - þann sem er líklegastur til þess að afla stefnumálum hans fylgis - til þess að vera helsti málsvari hans. (Á mínu máli heitir það skynsemi.) Ég velti því líka fyrir mér af hverju þetta orð er að dúkka upp núna, þessi umrædda "stjarna" er jú búin að vera lengi í pólitík og engum þeirra sem nú smjatta hvað mest á þessu orði hefur dottið í hug að nota það fyrr. En alltaf skal það nú heita eitthvað - þar rataðist gömlu konunni satt á munn. Höfundur er félagi í Samfylkingunni.
Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun