Fleiri fréttir Harmsaga fréttastjórans á RÚV Illugi Jökulsson skrifar Það er reyndar í sjálfu sér eitt áhyggjuefnið að ráðamenn á Íslandi í byrjun 21. aldar virðast í alvöru líta svo á að þeim beri eitthvert vald yfir fréttastofum. Það er skuggalegt hugarfar en því miður þurfum við ekki að fara í neinar grafgötur um að það er staðreynd. 5.4.2005 00:01 Ofbeldi allsstaðar <strong><em>Kristín Eva Þórhallsdóttir</em></strong> 5.4.2005 00:01 Hver má kaupa? Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Svanborg Sigmarsdóttir 4.4.2005 00:01 Er öllum orðið sama? <strong>Henry Birgir Gunnarsson</strong> 3.4.2005 00:01 Hvað gerist næst? Guðmundur Magnússon skrifar <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> 1.4.2005 00:01 Ekki benda á mig Hafliði Helgason skrifar Hafliði Helgason 31.3.2005 00:01 Sótt að bloggurum Þórlindur Kjartansson skrifar Þórlindur Kjartansson 30.3.2005 00:01 Framganga Stöðvar tvö <strong><em>Koma Bobby Fischer - Ásvaldur Kristjánsson rafeindavirki og áhorfandi</em></strong> Það voru vonbrigði flestra að sjá þegar Bobby Fischer var leiddur beint inn í bíl á vegum Stöðvar 2. Stuðningsnefndin fékk hvorki tækifæri á að heilsa honum við komuna, né að veita honum ríkisfangsbréf sem gaman hefði verið að sjá í beinni útsendingu. 29.3.2005 00:01 Þrengjum að stjórnmálaflokkunum "Reglurnar yrðu einfaldlega þannig að ef tveir flokkar eða fleiri mynda ríkisstjórn yrði ráðherrafjöldi hvers flokks að endurspegla þingstyrk viðkomandi flokks á Alþingi og sá flokkur sem flesta þingmenn hefði ávallt í forystu," skrifar Hannes Richardsson í grein um stjórnarskrárbreytingar... 29.3.2005 00:01 Íslenskt bíóvor Þórarinn Þórarinsson skrifar Samkvæmt lífseigri goðsögn fara Íslendingar þjóða mest í bíó. Þessi almenni bíóáhugi er vitaskuld afskaplega krúttlegur en er þó ekki ávísun á að Íslendingar séu bíómenningarþjóð þar sem magn og gæði fara ekki saman á íslenskum bíómarkaði, sem er ofhlaðinn Hollywood-framleiðslu. 29.3.2005 00:01 Um jarðgöng og arðsemi "Göng til Siglufjarðar munu líkast til gera brottflutning þaðan hraðari. Kannski Akureyringar muni kaupa þar ódýrt húsnæði sem sumarbústaði, en mun róttækari og dýrari aðgerðir þarf til að halda lífi í staðnum," skrifar Guðjón T. Erlendsson arkitekt... 29.3.2005 00:01 Afvegaleiddur aðstoðarritstjóri Páll Magnússon skrifar Afvegaleiddur aðstoðarritstjóri - Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðvar 2 Satt best að segja finnst mér að Jón Kaldal ætti af umhyggju fyrir sjálfsmynd sinni sem blaðamaður að reyna að gleyma því sem fyrst að hafa skrifað þennan leiðara. Svo ætti Jón að sjá sóma sinn í því að biðja fyrrnefndan fréttamann afsökunar á að hafa vænt hann um lygi. Ég reikna hins vegar ekki með því að Jón Kaldal geri það - og hafi hann þá skömm fyrir. 28.3.2005 00:01 Það sem helst hún varast vann... <strong>Kynþáttafordómar - Baldur Kristjánsson varaforseti Evrópunefndar gegn kynþáttamisrétti.</strong> Sá sem haldinn er kynþáttafordómum dæmir hópa eftir hegðun einstaklinga. Það er kjarninn. Bergljót Davíðsdóttir á ekki um annað að velja en að biðjast afsökunar. 24.3.2005 00:01 Dauði eða blessun landsliðsins <strong><em>Óskar Hrafn Þorvaldsson</em></strong> 23.3.2005 00:01 Óhóf í heilsu <strong><em>Steinunn Stefánsdóttir</em></strong> 23.3.2005 00:01 Breytingar hjá Sameinuðu þjóðunum <strong><em>Sameinuðu þjóðirnar - Kofi Annan framkvæmdastjóri SÞ</em></strong> Finni leiðtogarnir til ábyrgðar sinnar, þá mun endurfæðing og endurnýjun Sameinuðu þjóðanna vera innan seilingar og þar með munu vonir glæðast um frjálsari, réttlátari og öruggari heim. 22.3.2005 00:01 Hvar er Vilmundur nútímans Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Svanborg Sigmarsdóttir 22.3.2005 00:01 Er lýðræði loks að skjóta rótum? Guðmundur Magnússon skrifar <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> 22.3.2005 00:01 Varasöm þétting flugvallarsvæðis Mikilvægi Öskjuhlíðar og Nauthólsvíkur er sérstaklega mikið sem útivistarsvæða innan höfuðborgarinnar. Ekki er ráðlegt að þétta byggð of mikið og ganga þannig á náttúru og græn lungu borgarinnar, komandi kynslóðir munu ekki fyrirgefa það. 21.3.2005 00:01 Framsókn og ESB <strong><em>Evrópusambandið - Guðmundur Jónas Kristjánsson bókhaldari</em></strong> Stuðningsmenn Framsóknarflokksins þurfa að endurskoða afstöðu sína til hans ef fylgjendurm Evrópusambandsaðildar Íslands vex fiskur um hrygg í flokknum. 21.3.2005 00:01 Er vit í þessu? Guðmundur Magnússon skrifar <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> 21.3.2005 00:01 Mun þenslan bera okkur ofurliði? Hafliði Helgason skrifar Hafliði Helgason 20.3.2005 00:01 Ríkisstjórnin matreiðir málefnin Þórlindur Kjartansson skrifar Þórlindur Kjartansson 18.3.2005 00:01 Meðlag hátt eða lágt? <strong><em>Meðlög - Baldvin Nielsen</em></strong> En hver segir að framlag til barns, umframgreiðslan, þurfi endilega að vera peningar til þess foreldris sem barnið býr hjá? 17.3.2005 00:01 Hvenær mun maður drepa mann? Þórarinn Þórarinsson skrifar Offramboð á rangnefndum "raunveruleikasjónvarpsþáttum" og vinsældir þeirra í sjónvarpi hljóta að fara að vekja alvarlegar spurningar um siðferðiskennd Íslendinga og annarra Vesturlandabúa sem kokgleypa þessa vitleysu sem er sprottin upp úr rotþróm amerískrar dægurmenningar. 17.3.2005 00:01 Upp með fánann 1. maí! <strong><em>Fyrsti maí - Einar Ólafsson bókavörður</em></strong> </font />Það væri hlálegt einmitt nú að breyta 1. maí úr baráttudegi yfir í einhverskonar skemmtidag eða eyðileggja hann með því að gera hann að hluta af langri helgi. </b /> 16.3.2005 00:01 Um sekúlarisma "Mér finnst nærtækara að benda fólki á að lesa Önnu Valdimarsdóttur eða aðra höfunda vandaðra sjálfshjálparbóka en að leita að hjálpræði í þrugli gömlu spámannanna; fólk þarf á lifandi orði halda og það þarf að eiga í lifandi samfélagi við það sem það les," skrifar Guðmundur Andri Thorsson... 16.3.2005 00:01 Hláturinn lengir lífið Guðmundur Magnússon skrifar <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> 16.3.2005 00:01 Við borgum ekki! "Hvergi í Evrópu myndu stjórnvöld komast upp með dellu af því tagi sem ráðning fréttastjóra Ríkisútvarpsins er dæmi um. Sérstaklega yrði slíkt litið hornauga í Austur-Evrópu, enda kannast menn við aðferðirnar. Hefur einhver ástæðu til að greiða afnotagjöldin eftir það sem á undan er gengið?" skrifar Birgir Hermannsson... 15.3.2005 00:01 Erum við sóðar? Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar Gunnþóra Gunnarsdóttir 15.3.2005 00:01 Erindi við ungliða "Það virðist engu breyta þótt nýjar kynslóðir streymi inn á þing. Þær hverfa fljótt á fornar slóðir. Flokksóttinn og foringjahræðslan er svo rík í stjórnmálum okkar að hér hefur enginn ungur maður og engin ung kona haft uppi meiningar síðan Vilmundur var og hét," segir Hallgrímur Helgason... 14.3.2005 00:01 Snúast blöðin gegn Blair? Guðmundur Magnússon skrifar <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> 14.3.2005 00:01 Vannýtt sóknarfæri <strong><em>Smári Jósepsson</em></strong> 13.3.2005 00:01 Ójöfnuður hefur vaxið <strong><em>Fjármál heimilanna - Sigurjón Þórðarson þingmaður Frjálslynda Flokksins</em></strong> Öllum má ljóst vera að það er greinilega stefna stjórnarflokkanna Framsóknar og Sjálfstæðisflokks að auka ójöfnuð í þjóðfélaginu. Stjórnarflokkarnir hafa þó ekki kynnt það með beinum hætti að þeir vilji auka á ójöfnuð og væri heiðarlegara fyrir flokkana að þeir kynntu stefnu sína og færðu rök fyrir henni. </font /></b /> 11.3.2005 00:01 Ríkisstjórnin skilur aldraða eftir Framvegis eiga kjör aldraðra síðan ávallt að fylgja breytingum á launum á almennum markaði. En það er ekki nóg. Það þarf einnig að bæta kjör eldri borgara strax þannig að þau dugi fyrir eðlilegum framfærslukostnaði. </font /></b /> 11.3.2005 00:01 Rökleysa útvarpsstjóra <strong>Ráðning fréttastjóra - </font /></b />Kjartan Eggertsson fulltrúi Frjálslynda flokksins í útvarpsráði </strong>Engin andmæli eða tilmæli komu frá Markúsi Erni Antonssyni útvarpsstjóra um að fá að ræða umsókn þeirra umsækjenda sem hann, ásamt forstöðumanni fréttasviðs og starfsmannastjóri höfðu mælt með. Engin fagleg umræða fór fram um þessa umsækjendur... 11.3.2005 00:01 Skipta fötin einhverju máli? Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Svanborg Sigmarsdóttir 11.3.2005 00:01 Hraðlest úr Perlu til Keflavíkur "Sala á Vatnsmýrinni, sparnaður á rekstri Reykjavíkurflugvallar og lest sem yrði knúin áfram af íslensku afli ásamt því að umferð á Reykjanesbraut myndi minnka gera þetta verkefni þjóðhagslega hagkvæmt," skrifar Vilmundur Sigurðsson... 10.3.2005 00:01 Níunda listgreinin Þórarinn Þórarinsson skrifar Myndasagan hefur verið í gríðarlegri sókn síðustu áratugi og lifir nú góðu lífi sem alvöru bókmenntagrein og ekki síður sem alvöru listgrein. 9.3.2005 00:01 Enginn er annars bróðir í leik Hafliði Helgason skrifar Hafliði Helgason 8.3.2005 00:01 Unglingarnir standa sig vel Stefán Jón Hafstein skrifar Forvarnir - Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi Árangur Reykjavíkurborgar í forvarnarmálum er nú orðinn útflutningsvara í evrópsku samstarfsverkefni, þar sem leitað er til þeirra sem taldir eru hafa náð markverðum árangri hér í borg 7.3.2005 00:01 Innanlandsflugið til Keflavíkur "Ég held að best sé að leggja Reykjavíkurflugvöll niður í heild sinni og flytja allt innanlandsflug til Keflavíkur. En þá er best að gera þetta í einu lagi. Versta lausnin væri að skipta þessu einhvernveginn upp," skrifar Sigurður Jónsson... 7.3.2005 00:01 Væri nær að stytta grunnskólanám? Þórlindur Kjartansson skrifar Þórlindur Kjartansson 7.3.2005 00:01 Talaði ekkert um stjórnarsamstarf <em><strong>Samtalið við Halldór Ásgrímsson - Kjell Magne Bondevik forsætisráðherra Noregs</strong></em> Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, hefur sent Fréttablaðinu eftirfarandi athugasemd vegna greinarinnar "Vinstra bros Halldórs" sem birtist hér í blaðinu á þriðjudaginn: 4.3.2005 00:01 Bubbi og broskarlanir Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Lilja Katrín Gunnarsdóttir 4.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Harmsaga fréttastjórans á RÚV Illugi Jökulsson skrifar Það er reyndar í sjálfu sér eitt áhyggjuefnið að ráðamenn á Íslandi í byrjun 21. aldar virðast í alvöru líta svo á að þeim beri eitthvert vald yfir fréttastofum. Það er skuggalegt hugarfar en því miður þurfum við ekki að fara í neinar grafgötur um að það er staðreynd. 5.4.2005 00:01
Hvað gerist næst? Guðmundur Magnússon skrifar <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> 1.4.2005 00:01
Framganga Stöðvar tvö <strong><em>Koma Bobby Fischer - Ásvaldur Kristjánsson rafeindavirki og áhorfandi</em></strong> Það voru vonbrigði flestra að sjá þegar Bobby Fischer var leiddur beint inn í bíl á vegum Stöðvar 2. Stuðningsnefndin fékk hvorki tækifæri á að heilsa honum við komuna, né að veita honum ríkisfangsbréf sem gaman hefði verið að sjá í beinni útsendingu. 29.3.2005 00:01
Þrengjum að stjórnmálaflokkunum "Reglurnar yrðu einfaldlega þannig að ef tveir flokkar eða fleiri mynda ríkisstjórn yrði ráðherrafjöldi hvers flokks að endurspegla þingstyrk viðkomandi flokks á Alþingi og sá flokkur sem flesta þingmenn hefði ávallt í forystu," skrifar Hannes Richardsson í grein um stjórnarskrárbreytingar... 29.3.2005 00:01
Íslenskt bíóvor Þórarinn Þórarinsson skrifar Samkvæmt lífseigri goðsögn fara Íslendingar þjóða mest í bíó. Þessi almenni bíóáhugi er vitaskuld afskaplega krúttlegur en er þó ekki ávísun á að Íslendingar séu bíómenningarþjóð þar sem magn og gæði fara ekki saman á íslenskum bíómarkaði, sem er ofhlaðinn Hollywood-framleiðslu. 29.3.2005 00:01
Um jarðgöng og arðsemi "Göng til Siglufjarðar munu líkast til gera brottflutning þaðan hraðari. Kannski Akureyringar muni kaupa þar ódýrt húsnæði sem sumarbústaði, en mun róttækari og dýrari aðgerðir þarf til að halda lífi í staðnum," skrifar Guðjón T. Erlendsson arkitekt... 29.3.2005 00:01
Afvegaleiddur aðstoðarritstjóri Páll Magnússon skrifar Afvegaleiddur aðstoðarritstjóri - Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðvar 2 Satt best að segja finnst mér að Jón Kaldal ætti af umhyggju fyrir sjálfsmynd sinni sem blaðamaður að reyna að gleyma því sem fyrst að hafa skrifað þennan leiðara. Svo ætti Jón að sjá sóma sinn í því að biðja fyrrnefndan fréttamann afsökunar á að hafa vænt hann um lygi. Ég reikna hins vegar ekki með því að Jón Kaldal geri það - og hafi hann þá skömm fyrir. 28.3.2005 00:01
Það sem helst hún varast vann... <strong>Kynþáttafordómar - Baldur Kristjánsson varaforseti Evrópunefndar gegn kynþáttamisrétti.</strong> Sá sem haldinn er kynþáttafordómum dæmir hópa eftir hegðun einstaklinga. Það er kjarninn. Bergljót Davíðsdóttir á ekki um annað að velja en að biðjast afsökunar. 24.3.2005 00:01
Breytingar hjá Sameinuðu þjóðunum <strong><em>Sameinuðu þjóðirnar - Kofi Annan framkvæmdastjóri SÞ</em></strong> Finni leiðtogarnir til ábyrgðar sinnar, þá mun endurfæðing og endurnýjun Sameinuðu þjóðanna vera innan seilingar og þar með munu vonir glæðast um frjálsari, réttlátari og öruggari heim. 22.3.2005 00:01
Er lýðræði loks að skjóta rótum? Guðmundur Magnússon skrifar <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> 22.3.2005 00:01
Varasöm þétting flugvallarsvæðis Mikilvægi Öskjuhlíðar og Nauthólsvíkur er sérstaklega mikið sem útivistarsvæða innan höfuðborgarinnar. Ekki er ráðlegt að þétta byggð of mikið og ganga þannig á náttúru og græn lungu borgarinnar, komandi kynslóðir munu ekki fyrirgefa það. 21.3.2005 00:01
Framsókn og ESB <strong><em>Evrópusambandið - Guðmundur Jónas Kristjánsson bókhaldari</em></strong> Stuðningsmenn Framsóknarflokksins þurfa að endurskoða afstöðu sína til hans ef fylgjendurm Evrópusambandsaðildar Íslands vex fiskur um hrygg í flokknum. 21.3.2005 00:01
Er vit í þessu? Guðmundur Magnússon skrifar <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> 21.3.2005 00:01
Meðlag hátt eða lágt? <strong><em>Meðlög - Baldvin Nielsen</em></strong> En hver segir að framlag til barns, umframgreiðslan, þurfi endilega að vera peningar til þess foreldris sem barnið býr hjá? 17.3.2005 00:01
Hvenær mun maður drepa mann? Þórarinn Þórarinsson skrifar Offramboð á rangnefndum "raunveruleikasjónvarpsþáttum" og vinsældir þeirra í sjónvarpi hljóta að fara að vekja alvarlegar spurningar um siðferðiskennd Íslendinga og annarra Vesturlandabúa sem kokgleypa þessa vitleysu sem er sprottin upp úr rotþróm amerískrar dægurmenningar. 17.3.2005 00:01
Upp með fánann 1. maí! <strong><em>Fyrsti maí - Einar Ólafsson bókavörður</em></strong> </font />Það væri hlálegt einmitt nú að breyta 1. maí úr baráttudegi yfir í einhverskonar skemmtidag eða eyðileggja hann með því að gera hann að hluta af langri helgi. </b /> 16.3.2005 00:01
Um sekúlarisma "Mér finnst nærtækara að benda fólki á að lesa Önnu Valdimarsdóttur eða aðra höfunda vandaðra sjálfshjálparbóka en að leita að hjálpræði í þrugli gömlu spámannanna; fólk þarf á lifandi orði halda og það þarf að eiga í lifandi samfélagi við það sem það les," skrifar Guðmundur Andri Thorsson... 16.3.2005 00:01
Hláturinn lengir lífið Guðmundur Magnússon skrifar <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> 16.3.2005 00:01
Við borgum ekki! "Hvergi í Evrópu myndu stjórnvöld komast upp með dellu af því tagi sem ráðning fréttastjóra Ríkisútvarpsins er dæmi um. Sérstaklega yrði slíkt litið hornauga í Austur-Evrópu, enda kannast menn við aðferðirnar. Hefur einhver ástæðu til að greiða afnotagjöldin eftir það sem á undan er gengið?" skrifar Birgir Hermannsson... 15.3.2005 00:01
Erindi við ungliða "Það virðist engu breyta þótt nýjar kynslóðir streymi inn á þing. Þær hverfa fljótt á fornar slóðir. Flokksóttinn og foringjahræðslan er svo rík í stjórnmálum okkar að hér hefur enginn ungur maður og engin ung kona haft uppi meiningar síðan Vilmundur var og hét," segir Hallgrímur Helgason... 14.3.2005 00:01
Snúast blöðin gegn Blair? Guðmundur Magnússon skrifar <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> 14.3.2005 00:01
Ójöfnuður hefur vaxið <strong><em>Fjármál heimilanna - Sigurjón Þórðarson þingmaður Frjálslynda Flokksins</em></strong> Öllum má ljóst vera að það er greinilega stefna stjórnarflokkanna Framsóknar og Sjálfstæðisflokks að auka ójöfnuð í þjóðfélaginu. Stjórnarflokkarnir hafa þó ekki kynnt það með beinum hætti að þeir vilji auka á ójöfnuð og væri heiðarlegara fyrir flokkana að þeir kynntu stefnu sína og færðu rök fyrir henni. </font /></b /> 11.3.2005 00:01
Ríkisstjórnin skilur aldraða eftir Framvegis eiga kjör aldraðra síðan ávallt að fylgja breytingum á launum á almennum markaði. En það er ekki nóg. Það þarf einnig að bæta kjör eldri borgara strax þannig að þau dugi fyrir eðlilegum framfærslukostnaði. </font /></b /> 11.3.2005 00:01
Rökleysa útvarpsstjóra <strong>Ráðning fréttastjóra - </font /></b />Kjartan Eggertsson fulltrúi Frjálslynda flokksins í útvarpsráði </strong>Engin andmæli eða tilmæli komu frá Markúsi Erni Antonssyni útvarpsstjóra um að fá að ræða umsókn þeirra umsækjenda sem hann, ásamt forstöðumanni fréttasviðs og starfsmannastjóri höfðu mælt með. Engin fagleg umræða fór fram um þessa umsækjendur... 11.3.2005 00:01
Hraðlest úr Perlu til Keflavíkur "Sala á Vatnsmýrinni, sparnaður á rekstri Reykjavíkurflugvallar og lest sem yrði knúin áfram af íslensku afli ásamt því að umferð á Reykjanesbraut myndi minnka gera þetta verkefni þjóðhagslega hagkvæmt," skrifar Vilmundur Sigurðsson... 10.3.2005 00:01
Níunda listgreinin Þórarinn Þórarinsson skrifar Myndasagan hefur verið í gríðarlegri sókn síðustu áratugi og lifir nú góðu lífi sem alvöru bókmenntagrein og ekki síður sem alvöru listgrein. 9.3.2005 00:01
Unglingarnir standa sig vel Stefán Jón Hafstein skrifar Forvarnir - Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi Árangur Reykjavíkurborgar í forvarnarmálum er nú orðinn útflutningsvara í evrópsku samstarfsverkefni, þar sem leitað er til þeirra sem taldir eru hafa náð markverðum árangri hér í borg 7.3.2005 00:01
Innanlandsflugið til Keflavíkur "Ég held að best sé að leggja Reykjavíkurflugvöll niður í heild sinni og flytja allt innanlandsflug til Keflavíkur. En þá er best að gera þetta í einu lagi. Versta lausnin væri að skipta þessu einhvernveginn upp," skrifar Sigurður Jónsson... 7.3.2005 00:01
Talaði ekkert um stjórnarsamstarf <em><strong>Samtalið við Halldór Ásgrímsson - Kjell Magne Bondevik forsætisráðherra Noregs</strong></em> Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, hefur sent Fréttablaðinu eftirfarandi athugasemd vegna greinarinnar "Vinstra bros Halldórs" sem birtist hér í blaðinu á þriðjudaginn: 4.3.2005 00:01