Fleiri fréttir Halldór 26.05.15 26.5.2015 08:45 Heitt og kalt Sara McMahon skrifar Cause you're hot then you're cold, you're yes then you're no. You're in then you're out, you're up then you're down.“ Svo söng bandaríska söngkonan Katy Perry um óákveðinn ástmann sinn 26.5.2015 07:00 Efling heilsugæslunnar Áslaug Birna Ólafsdóttir og Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir skrifar Innan heilsugæslunnar starfa margar heilbrigðisstéttir sem hafa það sameiginlega markmið að veita skjólstæðingunum góða þjónustu. Má þar nefna hjúkrunarfræðinga, lækna, ljósmæður, sjúkraliða, lífeindafræðinga, sálfræðinga, félagsráðgjafa, iðjuþjálfa og sjúkraþjálfara. 26.5.2015 07:00 Kirkjuþing með hreina samvisku Sigurvin Lárus Jónsson skrifar „Af samvisku presta“ nefnist grein sem birtist í Fréttablaðinu 19. mars síðastliðinn og varð Kirkjuþingi unga fólksins hvati til að vekja athygli á samviskufrelsi presta og þeirri mismunun á grundvelli kynhneigðar sem í henni felst. 26.5.2015 07:00 Að vekja upp gamlan draug Úrsúla Jünemann skrifar Margir kannast við það að dreyma illa og rjúka allt í einu upp, sveittur og með ónot. Sem betur fer var þetta einungis draumur og raunveruleikinn er allt annar. 26.5.2015 07:00 Ísland er landið Marta Eiríksdóttir skrifar Það er gott að búa á Íslandi. Ég finn það svo vel þegar ég hef prófað að búa í útlöndum. Þá kann ég enn betur að meta allt íslenskt. Íslenska þjóðarsálin er partur af mér. Kraftur, sköpun og þrautseigja, allt þetta einkennir mig sem Íslending. 26.5.2015 07:00 Íhugun um AA-samtökin Reynar Kári Bjarnason skrifar Misnotkun á áfengi og vímuefnum er alvarlegt vandamál á Íslandi eins og um allan heim. AA-samtökin skipa stóran sess í áfengis- og vímuefnameðferð hér á landi. Margir kynnast AA-samtökunum í meðferð 26.5.2015 07:00 Gífuryrði um geggjað fólk Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Harkaleg viðbrögð yfirvalda í Feneyjum vegna framlags Íslands til Feneyjatvíæringsins sæta furðu. Verk svissneska listamannsins Cristophs Buchel, moskan í kirkjunni, virkar sárasaklaust úr fjarlægð. 23.5.2015 07:00 Tími aðgerða er runninn upp Eygló Harðardóttir skrifar Kynjajafnrétti er stórmál sem snertir lífsgæði allra, kvenna og karla. Aftur og aftur hefur verið sýnt fram á að með jafnrétti og bættri stöðu kvenna er hægt að auka hagvöxt og efnahagsstöðugleika og bæta samkeppnisstöðu ríkja. 23.5.2015 07:00 Á ekki að fara að koma með eitt? Birta Björnsdóttir skrifar Íslandsmetið í ókurteisi án atrennu er slegið mjög reglulega hér á landi. Vettvangur Íslandsmetanna er oftar en ekki fjölskylduboð, veislur og barnaafmæli en metin geta þó verið slegin nánast hvar sem er; á förnum vegi, í sundi, á Stjörnutorgi eða á Alþingi. 23.5.2015 07:00 Beggja vegna borðsins? Ásta Rut Jónasdóttir skrifar Miklar kröfur eru gerðar til lífeyrissjóðanna í landinu. Það er eðlilegt. Við eigum að gera miklar kröfur til þeirra. Það er líka eðlilegt að skoða hvaða kröfur við eigum að gera til þeirra og hvaða kröfur við eigum ekki, getum ekki og megum ekki gera til þeirra. 23.5.2015 07:00 Biblían er spennandi bók Solveig Lára Guðmundsdóttir skrifar Það er alltaf spennandi tilfinning að byrja á nýrri bók. Tilfinningin jafnast á við að nýr heimur sé að opnast með áður óþekktu fólki og umhverfi sem við höfum aldrei séð fyrr. Við byrjum á byrjuninni og smám saman kynnumst við lífi persónanna 23.5.2015 07:00 Dýralíf Jón Gnarr skrifar Ég held að ein helsta ástæðan fyrir óþarfa erfiðleikum sé yfirleitt sú að fólk vanmetur eða misskilur aðstæður og eðli hluta. Fólk geri sér gjarnan væntingar um eitthvað, sem það byggir oft á tilfinningalegu og huglægu mati. 23.5.2015 07:00 Sjálfstæðari þjóð með margar stoðir Óli Kristján Ármannsson skrifar Tilefni er til að staldra við þær skoðanir á íslensku efnahagslífi og -umhverfi sem Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, viðrar í fréttaviðtali í blaðinu í gær. 22.5.2015 07:00 Hagstæðasta kostinum í vegamálum sleppt Jónas Guðmundsson skrifar 22.5.2015 19:31 Gagnsæi – stölkun - ofbeldi Þórey Guðmundsdóttir skrifar Ef til vill manstu, að undirskriftum var safnað til að andmæla komu manns að nafni Julien Blanc fyrir nokkru. 22.5.2015 13:06 Það er ekki eitt, það er allt Benóný Harðarson skrifar Íslenskt samfélag er í miklum vandræðum á þessari stundu. Verkföll standa yfir og verkföll fleiri starfsstétta eru yfirvofandi. 22.5.2015 10:44 Halldór 22.05.15 22.5.2015 07:16 Neytendur eiga rétt á daglegu lífi án eiturefna Börnin okkar eru með miklu meira magn af eiturefnum í blóðinu en nokkur önnur kynslóð hingað til. Ekki er séð fyrir um hverjar afleiðingarnar verða. Daglegt líf án eiturefna er lýðheilsumál. 22.5.2015 07:00 Sálfræðingar eru nauðsynlegt afl inn í skólakerfið Eymundur L. Eymundsson skrifar Maður spyr sig af hverju séu ekki komnir sálfræðingar í hvern grunn- og framhaldsskóla landsins árið 2015. Til þess að taka á vandanum strax í grunnskóla er nauðsynlegt að hafa sálfræðinga og leyfa þeim að vinna þá 22.5.2015 07:00 Metum hjúkrunarfræðinga að verðleikum Ólafur G. Skúlason skrifar Verkfall hjúkrunarfræðinga skellur á eftir nokkra daga, ef ekki semst. Komi til verkfalls munu aðgerðirnar hafa gífurleg áhrif á heilbrigðisstofnanir um land allt. Hjúkrunarfræðingar hafa miklar áhyggjur af því ástandi 22.5.2015 07:00 Hjónabandið, frelsið og þjóðkirkjan Agnes M. Sigurðardóttir skrifar Í Fréttablaðinu 14. maí sl. er frétt um samþykkta tillögu kirkjuþings unga fólksins um "að reglur þær sem nú eru í gildi um samviskufrelsi presta sem heimila prestum að neita fólki um þjónustu á grundvelli kynhneigðar verði afnumdar“ eins og segir í tillögunum. 22.5.2015 07:00 Náttúruminjasafn gegnt Arnarhóli Björn B. Björnsson skrifar Holan stóra við hlið Hörpu er tvær lóðir. Sú sem er nær höfninni verður hótel en hin, sem snýr að Arnarhóli, er í eigu Landsbankans. Bankinn hefur hug á að reisa þar aðalstöðvar sínar, 22.5.2015 07:00 Málamiðlun Landsvirkjunar Steinar Kaldal skrifar Meirihluti atvinnuveganefndar hefur lagt til, án faglegrar, lögboðinnar undirbúningsvinnu við rammaáætlun, að landsvæðið við Skrokköldu á miðjum Sprengisandi verði nýtt undir virkjun. Ef Skrokkölduvirkjun kæmist á 22.5.2015 07:00 Páli Winkel svarað Gestur Jónsson skrifar Maður, sem afplánar fjögurra ára fangelsisdóm á Kvíabryggju, er aftur ákærður og nú krefst saksóknari þess að refsing hans verði aukin í allt að 9 ára fangelsi vegna þess að hann sé vana- eða atvinnuafbrotmaður 22.5.2015 07:00 Smánarterta Íslendinga Sif Sigmarsdóttir skrifar Sjaldan hefur ein kaka valdið jafnmiklum usla. Kakan var svo sem ekkert sérstök í sjálfu sér. Bara venjuleg svampterta með sykurbráð. En áhrif hennar náðu langt út fyrir mörk bragðlaukanna. 22.5.2015 07:00 Samgöngumál eru kjaramál Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Á Íslandi eyðir stór hluti fólks umtalsverðum hluta ráðstöfunartekna sinna í samgöngur. Í sumum tilfellum getur þessi kostnaður numið allt að 30% af tekjum fólks, einkum í tilfellum þeirra tekjulægstu. 22.5.2015 07:00 Halldór 21.05.15 21.5.2015 07:28 Einsleitnisáráttan Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Huga þarf að fjölbreytni fólks í framhaldsskólum. 21.5.2015 07:00 Opið bréf til stjórnar HB Granda Hópur kvenna skrifar Kæru stjórnendur HB Granda. Þessar línur eru sendar fyrir hönd hóps kvenna á Akranesi, sem kvíða því mjög að á næstu dögum verði tekin óafturkræf 21.5.2015 07:00 Réttar upplýsingar og réttindi barna Páll Valur Björnsson skrifar Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna fylgist með því hvernig aðildarríki Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna uppfylla skyldur sínar samkvæmt sáttmálanum. Árið 2011 gerði nefndin alvarlegar athugasemdir við hversu langir biðlistar og biðtími er á Íslandi 21.5.2015 07:00 Aldraðir hlunnfarnir Björgvin Guðmundsson skrifar Í síðustu grein minni ræddi ég um lífeyri aldraðra frá almannatryggingum annars staðar á Norðurlöndunum og í öðrum nágrannaríkjum okkar. Í ljós kom, að grunnlífeyrir aldraðra er margfalt hærri í þessum löndum en hér. 21.5.2015 07:00 Stúdentar frá MR – sameinist! Benedikt Jóhannesson skrifar Nú eru á lífi rúmlega tíu þúsund stúdentar frá Menntaskólanum í Reykjavík. Það er meira en einn af hverjum tuttugu og fimm Íslendingum tuttugu ára og eldri. 21.5.2015 07:00 Treystu mér! Guðmundur Örn Jónsson skrifar Ísland, ásamt flestum vestrænum ríkjum, er aðili að Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) sem hefur það að markmiði að auka hagsæld aðildarlanda sinna. 21.5.2015 07:00 Á öldum umræðna um Dyflinnarregluna Toshiki Toma skrifar Framkvæmdastjórn ESB lýsti í síðustu viku yfir vilja sínum um að breyta móttökukerfi flóttamanna innan ESB. Tillagan er sú að jafna álaginu á móttöku flóttamanna með því að dreifa ábyrgðinni á meðal aðildarríkjanna. 21.5.2015 07:00 Er ríkið að skerða samningsfrelsi stéttarfélaga? María Rúnarsdóttir og Guðfinna Þorvaldsdóttir og Laufey Gissurardóttir skrifa Í ljósi stöðu kjarasamningaviðræðna BHM við ríkið er full ástæða til að skoða aðstöðu stéttarfélaga innan BHM með tilliti til þess hvort ríkið sé að skerða svigrúm þeirra til að gæta hagsmuna félagsmanna sinna og fá viðræður um kaup þeirra og kjör. 21.5.2015 07:00 Um verkfall heilbrigðisstétta Sigríður Kristinsdóttir skrifar Það vekur mikla undrun að landlæknir skuli taka afgerandi afstöðu í kjaradeilu heilbrigðisstétta með ummælum um geislafræðinga. Hann á að gæta hagsmuna almennings, og þar eru sjúklingar meðtaldir, en undanfarna daga virðist hann hafa verið talsmaður 21.5.2015 07:00 Þjóðarsátt II Sigurður Oddsson skrifar Ég dáist að reiknimeisturum Samtaka atvinnulífsins (SA), sem geta reiknað upp á 0,1%, hvenær allt fari til fjandans. Sem atvinnurekandi skammaðist ég mín fyrir boð SA upp á 3,5% hækkun launa. 21.5.2015 07:00 Þjóðareign eða ekki.is Lýður Árnason skrifar Eitt mesta þrætuepli þessarar þjóðar er sjávarútvegsmál. Ráðamenn og forsvarsmenn útgerðarinnar segja önnur lönd líta hingað öfundaraugum og vísa í kvótakerfið. Þjóðin lýsir öndverðri skoðun 21.5.2015 07:00 Opið bréf til Vigdísar Hauksdóttur Sigrún Óskarsdóttir skrifar Frú Vigdís Hauksdóttir. Ég byrja á því að þakka þér fyrir stuðninginn sem þú sýndir okkur hjúkrunarfræðingum árið 2012 og 2013 þegar við stóðum í uppsögnum vegna deilna um stofnanasamning við ríkið. 21.5.2015 07:00 Illa fyrirkallaðir almannaþjónar Frosti Logason skrifar Myndbandið af geðstirðu leðurmótorhjólalöggunni sem birtist á Facebook í vikunni vakti hjá mér margs konar hugrenningatengsl. Margir gagnrýndu framferðið enda þykja umrædd vinnubrögð ekki vera lögreglunni til sóma. 21.5.2015 07:00 Samviskufrelsi sauðfjárbænda Óskar Hafsteinn Óskarsson og Sigrún Óskarsdóttir skrifar Við fögnum ályktun Kirkjuþings unga fólksins frá 9. maí sl. um samviskufrelsi presta. 21.5.2015 07:00 Að umbreyta leti í velsæld Bjarni Þorsteinsson skrifar Árið 2012 kom út skýrsla á vegum McKinsey & Company um íslenska hagkerfið þar sem fram kemur að framleiðni vinnuafls hér á landi sé 20% lægri en í nágrannaríkjum. Þótt ótrúlegt megi virðast vöktu þessar niðurstöður takmarkaða athygli á sínum tíma 21.5.2015 07:00 Að slátra kommum Þorvaldur Gylfason skrifar Nú, þegar fyrir liggur skv. skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, að bankarnir, sem hrundu, höfðu lánað tíu alþingismönnum 100 mkr. eða meira hverjum og einum, er kannski tímabært að athuga, hvort þeir tíu þingmenn, sem tóku lánin, hafa gert upp 21.5.2015 07:00 Orsök og afleiðing Óli Kristján Ármannsson skrifar Ekki verður deilt um mikilvægi upplýsingatækni í nútímasamfélaginu. Tölvur, snjalltæki og rafræn samskipti snerta orðið velflesta þætti mannlegrar tilveru. Hér á landi hefur líka sprottið upp margvísleg verðmæt starfsemi tengd þessum iðnaði, svo sem á sviði hugbúnaðargerðar og gagnavistunar. 20.5.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Heitt og kalt Sara McMahon skrifar Cause you're hot then you're cold, you're yes then you're no. You're in then you're out, you're up then you're down.“ Svo söng bandaríska söngkonan Katy Perry um óákveðinn ástmann sinn 26.5.2015 07:00
Efling heilsugæslunnar Áslaug Birna Ólafsdóttir og Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir skrifar Innan heilsugæslunnar starfa margar heilbrigðisstéttir sem hafa það sameiginlega markmið að veita skjólstæðingunum góða þjónustu. Má þar nefna hjúkrunarfræðinga, lækna, ljósmæður, sjúkraliða, lífeindafræðinga, sálfræðinga, félagsráðgjafa, iðjuþjálfa og sjúkraþjálfara. 26.5.2015 07:00
Kirkjuþing með hreina samvisku Sigurvin Lárus Jónsson skrifar „Af samvisku presta“ nefnist grein sem birtist í Fréttablaðinu 19. mars síðastliðinn og varð Kirkjuþingi unga fólksins hvati til að vekja athygli á samviskufrelsi presta og þeirri mismunun á grundvelli kynhneigðar sem í henni felst. 26.5.2015 07:00
Að vekja upp gamlan draug Úrsúla Jünemann skrifar Margir kannast við það að dreyma illa og rjúka allt í einu upp, sveittur og með ónot. Sem betur fer var þetta einungis draumur og raunveruleikinn er allt annar. 26.5.2015 07:00
Ísland er landið Marta Eiríksdóttir skrifar Það er gott að búa á Íslandi. Ég finn það svo vel þegar ég hef prófað að búa í útlöndum. Þá kann ég enn betur að meta allt íslenskt. Íslenska þjóðarsálin er partur af mér. Kraftur, sköpun og þrautseigja, allt þetta einkennir mig sem Íslending. 26.5.2015 07:00
Íhugun um AA-samtökin Reynar Kári Bjarnason skrifar Misnotkun á áfengi og vímuefnum er alvarlegt vandamál á Íslandi eins og um allan heim. AA-samtökin skipa stóran sess í áfengis- og vímuefnameðferð hér á landi. Margir kynnast AA-samtökunum í meðferð 26.5.2015 07:00
Gífuryrði um geggjað fólk Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Harkaleg viðbrögð yfirvalda í Feneyjum vegna framlags Íslands til Feneyjatvíæringsins sæta furðu. Verk svissneska listamannsins Cristophs Buchel, moskan í kirkjunni, virkar sárasaklaust úr fjarlægð. 23.5.2015 07:00
Tími aðgerða er runninn upp Eygló Harðardóttir skrifar Kynjajafnrétti er stórmál sem snertir lífsgæði allra, kvenna og karla. Aftur og aftur hefur verið sýnt fram á að með jafnrétti og bættri stöðu kvenna er hægt að auka hagvöxt og efnahagsstöðugleika og bæta samkeppnisstöðu ríkja. 23.5.2015 07:00
Á ekki að fara að koma með eitt? Birta Björnsdóttir skrifar Íslandsmetið í ókurteisi án atrennu er slegið mjög reglulega hér á landi. Vettvangur Íslandsmetanna er oftar en ekki fjölskylduboð, veislur og barnaafmæli en metin geta þó verið slegin nánast hvar sem er; á förnum vegi, í sundi, á Stjörnutorgi eða á Alþingi. 23.5.2015 07:00
Beggja vegna borðsins? Ásta Rut Jónasdóttir skrifar Miklar kröfur eru gerðar til lífeyrissjóðanna í landinu. Það er eðlilegt. Við eigum að gera miklar kröfur til þeirra. Það er líka eðlilegt að skoða hvaða kröfur við eigum að gera til þeirra og hvaða kröfur við eigum ekki, getum ekki og megum ekki gera til þeirra. 23.5.2015 07:00
Biblían er spennandi bók Solveig Lára Guðmundsdóttir skrifar Það er alltaf spennandi tilfinning að byrja á nýrri bók. Tilfinningin jafnast á við að nýr heimur sé að opnast með áður óþekktu fólki og umhverfi sem við höfum aldrei séð fyrr. Við byrjum á byrjuninni og smám saman kynnumst við lífi persónanna 23.5.2015 07:00
Dýralíf Jón Gnarr skrifar Ég held að ein helsta ástæðan fyrir óþarfa erfiðleikum sé yfirleitt sú að fólk vanmetur eða misskilur aðstæður og eðli hluta. Fólk geri sér gjarnan væntingar um eitthvað, sem það byggir oft á tilfinningalegu og huglægu mati. 23.5.2015 07:00
Sjálfstæðari þjóð með margar stoðir Óli Kristján Ármannsson skrifar Tilefni er til að staldra við þær skoðanir á íslensku efnahagslífi og -umhverfi sem Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, viðrar í fréttaviðtali í blaðinu í gær. 22.5.2015 07:00
Gagnsæi – stölkun - ofbeldi Þórey Guðmundsdóttir skrifar Ef til vill manstu, að undirskriftum var safnað til að andmæla komu manns að nafni Julien Blanc fyrir nokkru. 22.5.2015 13:06
Það er ekki eitt, það er allt Benóný Harðarson skrifar Íslenskt samfélag er í miklum vandræðum á þessari stundu. Verkföll standa yfir og verkföll fleiri starfsstétta eru yfirvofandi. 22.5.2015 10:44
Neytendur eiga rétt á daglegu lífi án eiturefna Börnin okkar eru með miklu meira magn af eiturefnum í blóðinu en nokkur önnur kynslóð hingað til. Ekki er séð fyrir um hverjar afleiðingarnar verða. Daglegt líf án eiturefna er lýðheilsumál. 22.5.2015 07:00
Sálfræðingar eru nauðsynlegt afl inn í skólakerfið Eymundur L. Eymundsson skrifar Maður spyr sig af hverju séu ekki komnir sálfræðingar í hvern grunn- og framhaldsskóla landsins árið 2015. Til þess að taka á vandanum strax í grunnskóla er nauðsynlegt að hafa sálfræðinga og leyfa þeim að vinna þá 22.5.2015 07:00
Metum hjúkrunarfræðinga að verðleikum Ólafur G. Skúlason skrifar Verkfall hjúkrunarfræðinga skellur á eftir nokkra daga, ef ekki semst. Komi til verkfalls munu aðgerðirnar hafa gífurleg áhrif á heilbrigðisstofnanir um land allt. Hjúkrunarfræðingar hafa miklar áhyggjur af því ástandi 22.5.2015 07:00
Hjónabandið, frelsið og þjóðkirkjan Agnes M. Sigurðardóttir skrifar Í Fréttablaðinu 14. maí sl. er frétt um samþykkta tillögu kirkjuþings unga fólksins um "að reglur þær sem nú eru í gildi um samviskufrelsi presta sem heimila prestum að neita fólki um þjónustu á grundvelli kynhneigðar verði afnumdar“ eins og segir í tillögunum. 22.5.2015 07:00
Náttúruminjasafn gegnt Arnarhóli Björn B. Björnsson skrifar Holan stóra við hlið Hörpu er tvær lóðir. Sú sem er nær höfninni verður hótel en hin, sem snýr að Arnarhóli, er í eigu Landsbankans. Bankinn hefur hug á að reisa þar aðalstöðvar sínar, 22.5.2015 07:00
Málamiðlun Landsvirkjunar Steinar Kaldal skrifar Meirihluti atvinnuveganefndar hefur lagt til, án faglegrar, lögboðinnar undirbúningsvinnu við rammaáætlun, að landsvæðið við Skrokköldu á miðjum Sprengisandi verði nýtt undir virkjun. Ef Skrokkölduvirkjun kæmist á 22.5.2015 07:00
Páli Winkel svarað Gestur Jónsson skrifar Maður, sem afplánar fjögurra ára fangelsisdóm á Kvíabryggju, er aftur ákærður og nú krefst saksóknari þess að refsing hans verði aukin í allt að 9 ára fangelsi vegna þess að hann sé vana- eða atvinnuafbrotmaður 22.5.2015 07:00
Smánarterta Íslendinga Sif Sigmarsdóttir skrifar Sjaldan hefur ein kaka valdið jafnmiklum usla. Kakan var svo sem ekkert sérstök í sjálfu sér. Bara venjuleg svampterta með sykurbráð. En áhrif hennar náðu langt út fyrir mörk bragðlaukanna. 22.5.2015 07:00
Samgöngumál eru kjaramál Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Á Íslandi eyðir stór hluti fólks umtalsverðum hluta ráðstöfunartekna sinna í samgöngur. Í sumum tilfellum getur þessi kostnaður numið allt að 30% af tekjum fólks, einkum í tilfellum þeirra tekjulægstu. 22.5.2015 07:00
Einsleitnisáráttan Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Huga þarf að fjölbreytni fólks í framhaldsskólum. 21.5.2015 07:00
Opið bréf til stjórnar HB Granda Hópur kvenna skrifar Kæru stjórnendur HB Granda. Þessar línur eru sendar fyrir hönd hóps kvenna á Akranesi, sem kvíða því mjög að á næstu dögum verði tekin óafturkræf 21.5.2015 07:00
Réttar upplýsingar og réttindi barna Páll Valur Björnsson skrifar Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna fylgist með því hvernig aðildarríki Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna uppfylla skyldur sínar samkvæmt sáttmálanum. Árið 2011 gerði nefndin alvarlegar athugasemdir við hversu langir biðlistar og biðtími er á Íslandi 21.5.2015 07:00
Aldraðir hlunnfarnir Björgvin Guðmundsson skrifar Í síðustu grein minni ræddi ég um lífeyri aldraðra frá almannatryggingum annars staðar á Norðurlöndunum og í öðrum nágrannaríkjum okkar. Í ljós kom, að grunnlífeyrir aldraðra er margfalt hærri í þessum löndum en hér. 21.5.2015 07:00
Stúdentar frá MR – sameinist! Benedikt Jóhannesson skrifar Nú eru á lífi rúmlega tíu þúsund stúdentar frá Menntaskólanum í Reykjavík. Það er meira en einn af hverjum tuttugu og fimm Íslendingum tuttugu ára og eldri. 21.5.2015 07:00
Treystu mér! Guðmundur Örn Jónsson skrifar Ísland, ásamt flestum vestrænum ríkjum, er aðili að Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) sem hefur það að markmiði að auka hagsæld aðildarlanda sinna. 21.5.2015 07:00
Á öldum umræðna um Dyflinnarregluna Toshiki Toma skrifar Framkvæmdastjórn ESB lýsti í síðustu viku yfir vilja sínum um að breyta móttökukerfi flóttamanna innan ESB. Tillagan er sú að jafna álaginu á móttöku flóttamanna með því að dreifa ábyrgðinni á meðal aðildarríkjanna. 21.5.2015 07:00
Er ríkið að skerða samningsfrelsi stéttarfélaga? María Rúnarsdóttir og Guðfinna Þorvaldsdóttir og Laufey Gissurardóttir skrifa Í ljósi stöðu kjarasamningaviðræðna BHM við ríkið er full ástæða til að skoða aðstöðu stéttarfélaga innan BHM með tilliti til þess hvort ríkið sé að skerða svigrúm þeirra til að gæta hagsmuna félagsmanna sinna og fá viðræður um kaup þeirra og kjör. 21.5.2015 07:00
Um verkfall heilbrigðisstétta Sigríður Kristinsdóttir skrifar Það vekur mikla undrun að landlæknir skuli taka afgerandi afstöðu í kjaradeilu heilbrigðisstétta með ummælum um geislafræðinga. Hann á að gæta hagsmuna almennings, og þar eru sjúklingar meðtaldir, en undanfarna daga virðist hann hafa verið talsmaður 21.5.2015 07:00
Þjóðarsátt II Sigurður Oddsson skrifar Ég dáist að reiknimeisturum Samtaka atvinnulífsins (SA), sem geta reiknað upp á 0,1%, hvenær allt fari til fjandans. Sem atvinnurekandi skammaðist ég mín fyrir boð SA upp á 3,5% hækkun launa. 21.5.2015 07:00
Þjóðareign eða ekki.is Lýður Árnason skrifar Eitt mesta þrætuepli þessarar þjóðar er sjávarútvegsmál. Ráðamenn og forsvarsmenn útgerðarinnar segja önnur lönd líta hingað öfundaraugum og vísa í kvótakerfið. Þjóðin lýsir öndverðri skoðun 21.5.2015 07:00
Opið bréf til Vigdísar Hauksdóttur Sigrún Óskarsdóttir skrifar Frú Vigdís Hauksdóttir. Ég byrja á því að þakka þér fyrir stuðninginn sem þú sýndir okkur hjúkrunarfræðingum árið 2012 og 2013 þegar við stóðum í uppsögnum vegna deilna um stofnanasamning við ríkið. 21.5.2015 07:00
Illa fyrirkallaðir almannaþjónar Frosti Logason skrifar Myndbandið af geðstirðu leðurmótorhjólalöggunni sem birtist á Facebook í vikunni vakti hjá mér margs konar hugrenningatengsl. Margir gagnrýndu framferðið enda þykja umrædd vinnubrögð ekki vera lögreglunni til sóma. 21.5.2015 07:00
Samviskufrelsi sauðfjárbænda Óskar Hafsteinn Óskarsson og Sigrún Óskarsdóttir skrifar Við fögnum ályktun Kirkjuþings unga fólksins frá 9. maí sl. um samviskufrelsi presta. 21.5.2015 07:00
Að umbreyta leti í velsæld Bjarni Þorsteinsson skrifar Árið 2012 kom út skýrsla á vegum McKinsey & Company um íslenska hagkerfið þar sem fram kemur að framleiðni vinnuafls hér á landi sé 20% lægri en í nágrannaríkjum. Þótt ótrúlegt megi virðast vöktu þessar niðurstöður takmarkaða athygli á sínum tíma 21.5.2015 07:00
Að slátra kommum Þorvaldur Gylfason skrifar Nú, þegar fyrir liggur skv. skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, að bankarnir, sem hrundu, höfðu lánað tíu alþingismönnum 100 mkr. eða meira hverjum og einum, er kannski tímabært að athuga, hvort þeir tíu þingmenn, sem tóku lánin, hafa gert upp 21.5.2015 07:00
Orsök og afleiðing Óli Kristján Ármannsson skrifar Ekki verður deilt um mikilvægi upplýsingatækni í nútímasamfélaginu. Tölvur, snjalltæki og rafræn samskipti snerta orðið velflesta þætti mannlegrar tilveru. Hér á landi hefur líka sprottið upp margvísleg verðmæt starfsemi tengd þessum iðnaði, svo sem á sviði hugbúnaðargerðar og gagnavistunar. 20.5.2015 07:00
Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun