Fleiri fréttir

Þín viðhorf – tvöföld áhrif

Herdís Pála Pálsdóttir skrifar

Þín eigin viðhorf eru eins og linsa sem hægt er að horfa í báðum megin frá. Þegar þú horfir í gegnum linsuna þína og skoðar viðfangsefni þín verður sýn þín á þau lituð af þínum eigin viðhorfum.

Ráðherrar á bensíngjöfinni

Brynhildur Pétursdóttir skrifar

Fáir deila um að loftlagsbreytingar af mannavöldum er staðreynd. Þjóðarleiðtogar sækja loftslagsráðstefnur og setja metnaðarfull markmið sem miða að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Meira að segja páfinn lætur til sín taka.

Á hvaða vegferð eru stjórnvöld í menntamálum?

Guðríður Arnardóttir skrifar

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks segir m.a. um menntamál: Ríkisstjórnin leggur ríka áherslu á að efla menntakerfið með hagsmuni nemenda og þjóðarinnar allrar að leiðarljósi.

Nýtt X, takk

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Mannúðleg heimspeki, lífsskoðun, grunnhugmynd eða hvaðeina sem menn vilja nefna leiðarhnoða manna í stjórnmálum, þarf ekki að vera flókin til að virka.

Hvað er femínismi eiginlega?

Róberta Michelle Hall skrifar

Nýlega kláraði ég þriggja mánaða kynjafræði áfanga sem vægast sagt hefur sett mark sitt á líf mitt.

Breiðholtið í stelpunni

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Á Twitter-síðu Stjörnunnar var verið að grínast með að setja vopnaleitarhlið á völlinn vegna komu Breiðholtsliðsins Leiknis til Garðabæjar um helgina. Ekkert sérlega fyndið en fékk mig til að hugsa um ræturnar.

Hvað er í gangi?

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Ríflegur þingmeirihluti virðist ekki neinu skipta hvað það varðar að koma málum í gegnum þingið.

Lækkum byggingarkostnað og bætum kjör

Almar Guðmundsson skrifar

Það er fátt rætt meira á Íslandi þessi misserin en erfiðleikar yngra og efnaminna fólks við að eignast eða leigja húsnæði við hæfi. Samtök iðnaðarins hafa lagt í umtalsverða vinnu við að greina byggingarkostnað með það fyrir augum

Af launakjörum háskólamenntaðrar konu

Þóra Leósdóttir skrifar

Ég staldra við fréttir daganna. Landsbankinn hagnast um 6,4 milljarða. Á tólfta þúsund Íslendinga hafa flust úr landi frá aldamótum. Biðlisti er á námskeið þar sem fólki er kennt að flytjast til Norðurlandanna,

Sjálfstæði Hjúkrunarfræðideildar HÍ og A-próf

Karl Guðlaugsson skrifar

Verðandi hjúkrunarfræðingar BS frá Hjúkrunarfræðideild HÍ þurfa á fyrsta námsári 2015-2016 að nema; vinnulag og upplýsingatækni, heilbrigðismat, hjúkrun og hjúkrunarstarf, líffærafræði, frumulífeðlisfræði, siðfræði, almenna hjúkrun I, félagsfræði

Er hægt að laga þingið?

Árni Páll Árnason skrifar

Bjarni Benediktsson á hrós skilið fyrir að ræða umbætur á þingstörfum á yfirvegaðan og uppbyggilegan hátt. Ég held að þörf sé á þverpólitískri sátt um breytingar og er sammála Bjarna um að rétt sé að þær taki gildi eftir næstu kosningar.

Lögmaðurinn eða læknirinn þinn?

Teitur Guðmundsson skrifar

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að auglýsingar lögfræðistofa og fyrirtækja á þeim vettvangi eru að verða daglegt brauð. Þar er oftar en ekki verið að hvetja fólk til þess að skoða rétt sinn vegna slysa sérstaklega

Karlar spegla sig

Magnús Guðmundsson skrifar

Listin hreyfir við samfélaginu.

Náttúrufræðingar á LSH

Una Bjarnadóttir skrifar

Una Bjarnadóttir, trúnaðarmaður náttúrufræðinga á Landspítalanum, skrifar.

Trúin á tímum hnattvæðingarinnar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Erfitt er að gera sér í hugarlund öllu tilgangslausara deiluefni en Guð; það er eins og að ætla sér að grípa vindinn og sýna í eitt skipti fyrir öll: sko, sjáðu, svona lítur hann út.

Kvennasamsærið

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Samkvæmt rannsókn á vegum UN Women verður jafnrétti kynjanna náð árið 2095 ef baráttan heldur áfram á sama hraða og nú. Hjúkkets, segi ég nú bara. Ég þarf að ná að verða 115 ára gamall til þess að ég missi forréttindi mín

Tökum stolt úr jöfnunni

Bergur Ebbi skrifar

Það getur verið erfitt að ráða við sært stolt. Það er til dæmis landlægt vandamál hvað eigi að gera við fyrrverandi stjórnmálamenn. Þeir sem deildu og drottnuðu geta ekki bara hangið í heitum pottum allan daginn.

Kallað eftir skjölum kvenna

Halldóra Kristinsdóttir og Sigríður Hjördís Jörundsdóttir skrifar

Nú í ár fagna landsmenn 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna og er við þessi tímamót rétt að staldra við og velta fyrir sér hvernig saga kvenna hefur varðveist fram á okkar daga.

Yfirvofandi dauði íslenskunnar

Bergur Þór Ingólfsson skrifar

Þann 14. apríl 2015 birtist í Fréttablaðinu lítil grein eftir Lindu Björk Markúsardóttur, talmeina- og íslenskufræðing, þar sem hún lýsir yfir áhyggjum sínum af yfirvofandi dauða íslenskunnar. Hún skrifar um skjólstæðinga sína, börn, sem eiga ekki orð

Umhverfisvænn sólarkísill

Alain Turenne og Dr. Matthias Heuer skrifar

Til að beisla sólarljósið til framleiðslu rafmagns þarf hreinsaðan kísil, svokallaðan sólarkísil. Silicor Materials vinnur nú að því að reisa á Grundartanga í Hvalfirði verksmiðju þar sem hreinsa á kísil til notkunar í sólarrafhlöð.

Land tukthúsanna

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Hvergi í heiminum sitja fleiri í fangelsi hlutfallslega en í Bandaríkjunum. Allt að 25% refsifanga í fangelsum heimsins eru Bandaríkjamenn.

Peningar og blinda ráða för

Bubbi Morthens skrifar

Hver ákveður að ef einn iðnaður mengi minna en annar sams konar iðnaður þá sé hann umhverfisvænn? Getið þið svarað þessu, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Gísli Gíslason hafnarstjóri, Skúli Þórðarson sveitarstjóri? Og kannski stofan sem vann matið

Tími til að rífa kjaft

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Eitt sinn seldi ég grískum bónda mótorfák. Var mikill völlur á honum og samningaviðræðurnar því fjörlegar. Við komumst svo að samkomulagi um að hann greiddi 40 þúsund drökmur fyrir. Þá hrifsar hann 30 þúsund úr vasanum, réttir mér og býst til brottferðar.

Er sæstrengurinn munaðarlaus?

Þorsteinn Þorsteinsson skrifar

Á síðasta kjörtímabili var þáverandi iðnaðarráðherra mjög áhugasamur um möguleika á að leggja sæstreng fyrir raforku á milli Íslands og Evrópu. M.a. var skipaður rágjafarhópur sem skilaði af sér áliti um mitt árið 2013.

Er rétt að tefla börnum fram í fjölmiðlum?

Þóra Jónsdóttir skrifar

Flestum foreldrum þykja börnin sín vera óaðskiljanlegur hluti af lífinu. Það hlýtur að teljast jákvætt því yfirleitt er velferð barna foreldrum þeirra efst í huga

Trúður=bjáni?

Jón Gnarr skrifar

Ég hef starfað sem grínisti á Íslandi í 25 ár. Það gerðist eiginlega óvart. Ég segi oft að ég "hafi leiðst út í það“. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á gríni og alltaf verið að fíflast eitthvað Svo kom að því að ég var beðinn um að skemmta á árshátíð.

Að svindla á prófi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Fastlega má gera ráð fyrir að nemandi sem er staðinn að verki í stúdentsprófi hafi svindlað áður, og örugglega oftar en einu sinni.

Aldur skyldi enginn forsmá

Margrét Jörundsdóttir og Kristinn Sveinsson skrifar

Góðir samborgarar. Frá 17. febrúar til 17. mars á þessu ári bauðst okkur hjónum „endurhæfingarinnlögn” á Hrafnistu í Reykjavík. Markmið þessarar þjónustu er að styðja og styrkja eldri borgara með það að markmiði að efla þá andlega og líkamlega í þeim tilgangi að gera þá betur í stakk búna að takast á við að búa áfram á eigin vegum, m.ö.o. að halda heimili.

Af hugsuðum

Húbert Nói Jóhannesson skrifar

Það er undarlegt að myndlistarrýnir Ríkissjónvarpsins, sem flytur okkur hugvekjur í enda dagskrárliðarins Djöflaeyjan, finni hjá sér þörf til að réttlæta val á erlendum listamanni sem fulltrúa Íslands á Feneyjartvíæring með því að afskrifa og atvinnurægja íslenska myndlistarmenn heilt yfir. (Að undanskildum þeim íslensku myndlistarmönum sem eru erlendir.)

Þótt eitthvað sé meitlað í stein er það ekki meitlað í stein

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Breskir fjölmiðlar standa frammi fyrir ráðgátu sem ætlar að reynast þeim erfitt að leysa. En þeir gefast ekki upp. Nú þegar vika er liðin frá þingkosningum í Bretlandi hafa færustu rannsóknarblaðamenn landsins gengið í málið. Ekkert er til sparað. Laun eru í boði þeim til handa sem veitt getur upplýsingar um gátuna. Breska pressan stendur vaktina. Þjóðin skal fá skýringu á hinu dularfulla hvarfi þyngsta loforðs kosningabaráttunnar. Hver þykist hann vera? Móses?

Vinstri eða hægri öfgar?

Guðmundur Edgarsson skrifar

Sumir kalla þá sem aðhyllast lífsspeki frjálshyggjunnar hægri-öfgamenn. Þá hefur það viðhorf fest í sessi að bendla öfgar þjóðernissinna hér og þar um heiminn við hægri stefnu. Bæði þessi sjónarmið byggja á misskilningi enda ganga þau í berhögg við grunnstef frjálshyggjunnar.

Viðbrögðin sýna að fræðslu er þörf

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Síðdegis í gær tók bæjarstjórn Árborgar til umræðu tillögu bæjarfulltrúa Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar um að farið verði í átak í eflingu hinsegin fræðslu í grunnskólum sveitarfélagsins.

Um aukið aðgengi að áfengi í Háskóla Íslands

Ísak Rúnarsson skrifar

Hver er staðan? Skyldu stúdentar og kennarar mæta hífaðir í tíma að jafnaði? Syngja menn drykkjusöngva á göngum háskólans, léttir, ljúfir og kátir á góðum miðvikudegi?

„Auðveldara að gefa konum lyf“

Ráð Rótarinnar skrifar

Hinn 17. apríl var neysla kvenna á geðlyfjum og róandi ávanalyfjum til umræðu í þættinum Kvennaráð á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Þar velti Björk Eiðsdóttir þáttarstjórnandi upp þeirri spurningu hvort verið sé að meðhöndla eðlilegar tilfinningar

Til þeirra sem skömmina eiga

Jóhanna Marín Jónsdóttir skrifar

Ég ætla að segja ykkur hræðilegt leyndarmál. Ég ákvað í nótt þegar ég lá andvaka að láta til skarar skríða. Létta af mér skömminni. Koma skömminni á réttan stað eins og þegar ég opinberaði það að ég

Þjóðareign.is

Þorvaldur Gylfason skrifar

Fyrstu kvótalögin voru samin á skrifstofum LÍÚ eins og rakið er í ritgerð Halldórs Jónssonar "Ákvarðanataka í sjávarútvegi og stjórnun fiskveiða“ í Samfélagstíðindum 1990 (bls. 99-141). Fyrir liggja ljósir vitnisburðir um afleiðingar þessa.

Seljum Bessastaði

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Þetta hefur alltaf verið svona“ eru verstu rökin. Af hverju fá ráðherrar lúxusbíla? Af hverju fá þeir ekki bara viðhaldslitla Yarisa sem eyða engu?

Sjá næstu 50 greinar