Fleiri fréttir

18.000 ástæður fyrir fordómum

Bakþankar skrifar

Ég er ekki fordómafull kona. Er eiginlega frekar fordómalítil gagnvart lífsháttum ýmiss konar. Með einni mjög afgerandi undantekningu. Til er sá hópur fólks sem fær blóð mitt til að þjóta um æðarnar af hreinum pirringi og fullkomnu óþoli.

Baráttan gegn spilltu viðskiptaumhverfi

Ásgeir Brynjar Torfason og Jenný Stefanía Jensdóttir skrifar

Spilling í viðskiptalífinu getur birst með margvíslegum hætti; mútuþægni, mútum, þjófnaði, fjárkúgun, samráði, fölsun ársreikninga og svikum hvers konar. Algengt form spillingar í viðskiptum er þegar stjórnendur og starfsmenn misnota stöðu

Stjórnmálamenningin verður að breytast

Jón Gnarr skrifar

Það var í fréttum í vikunni að tölvurisinn Apple hefði haft áhuga á að hitta forsætisráðherra eða forseta Íslands til að ræða möguleika á að opna gagnaver á Íslandi. Það var þó því skilyrði háð að annar hvor þeirra kæmi í heimsókn

Skiptinemi á vegum Rótarý

Sindri Engilbertsson skrifar

Fyrir tæpum fjórum árum stóð ég við kveðjuhliðið í Flugstöð Leifs Eiríkssonar með fjölskyldunni. Mamma og systur mínar grátandi, pabbi hálfvandræðalegur, og ég, á hinu stórkostlega 15. aldursári, mjög vandræðalegur.

Hættuleg þvæla

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Nærri tvö þúsund og þrjú hundruð manns höfðu síðdegis í gær lagt nafn sitt við undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að bólusetningar barna verði lögboðin skylda.

Hver hlustar á barnið þitt?

Eygló Antonsdóttir. skrifar

Ég var svo heppin að fá að kynnast starfi félagsmiðstöðva Akureyrar í gegnum vettvangsnám mitt í Tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands.

Börn og sjaldgæfir sjúkdómar

Sigurður Jóhannesson skrifar

Þann 28. febrúar er árlega haldið uppá alþjóðlegan dag sjaldgæfra sjúkdóma. Þessi dagur var fyrst haldinn hátíðlegur árið 2008.

Öskrandi í Austurstræti

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Ég var brjálaður sem ég verð alls ekki oft. Reykurinn streymdi út um eyrun og augun rauð. Sökudólgurinn var ég sjálfur. Mig langaði að gráta og leitaði að vegg til að kýla.

Keflavíkurflugvöllur besti flugvöllur í Evrópu

Björn Óli Hauksson skrifar

Keflavíkurflugvöllur var nú á dögunum valinn besti flugvöllur í Evrópu 2014 af alþjóðasamtökum flugvalla, Airports Council International. Viðurkenningin er mikið ánægjuefni f

Hryðjuverkamaður eða glæpamaður!

Bára Friðriksdóttir skrifar

Það er samúð með Dönum og Frökkum sem fyllir hugann um þessar mundir. Við horfum hljóð á hvernig hryðjuverk hafa verið að ryðja sér til rúms í heiminum frá aldamótum.

Ótæk stjórnsýsla

Stefán Þorvaldur Þórsson skrifar

Með frumvarpi ferðamálaráðherra um náttúrupassa handa Íslendingum er gerð ein svívirðilegasta atlaga að grundvallarréttindum Íslendinga sem um getur.

Vísindi virka ekki eins og guð og jólasveinninn

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Húmbúkk og hindurvitni eru ekki skaðlaus skemmtun. Spyrjið bara hvíta nashyrninginn. Norðurafríska undirtegund hvíta nashyrningsins sem bjó á sléttum Mið- og Austur-Afríku. Þangað til nýlega.

Opið bréf til Strætó bs.

Þorvaldur Pálmason skrifar

Eins og fram kemur í stuttri blaðagrein, sem ég birti um miðjan nóvember til varnar Ferðaþjónustu fatlaðra eins og hún var, hafði ég m.a. þetta að segja:

Friðarstyrkur Rótarý

Ólöf Magnúsdóttir skrifar

Rótarýsjóðurinn stendur fyrir umfangsmiklu mannúðar- og menningarstarfi um allan heim, í krafti hinna 1,2 milljóna meðlima Rótarý. Þörfin fyrir þetta góða starf Rótarý er mikil

Móðursjúkar konur sameinumst

Silja Ástþórsdóttir skrifar

Talið er að um 176 milljónir kvenna í heiminum hafi sjúkdóminn endómetríósu. Samt er sjúkdómurinn lítt þekktur víðast hvar og greiningartíminn er alls staðar of langur.

Stjórnin syndir á móti straumnum

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Í undirbúningi er bann við verðtryggðum neytendalánum. Þó ekki að fullu. Meðan unnið er að lagasetningu um bann við verðtryggðum lánum, það er í tuttugu og fimm ár eða lengur, vill svo til að flest það fólk sem tekur lán

Hvað gerir unglingurinn þinn í frítíma sínum?

Ásta Berglind Jónsdóttir skrifar

Unglingsaldurinn getur verið erfiður fyrir marga. Þetta er tímabil þar sem unglingurinn mátar sig í hin ýmsu hlutverk og fullmótar sjálfsmynd sína.

Hver hlustar á barnið þitt?

Eygló Antonsdóttir skrifar

Ég var svo heppin að fá að kynnast starfi félagsmiðstöðva Akureyrar í gegnum vettvangsnám mitt í Tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands.

Opinn landbúnaður

Sindri Sigurgeirsson skrifar

Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Eftirspurn eftir landbúnaðarvörum hefur aukist bæði heima og erlendis. Það skýrist meðal annars af stórauknum fjölda ferðamanna og vaxandi áhuga erlendis fyrir íslenskum landbúnaðarvörum.

Nei, þú ert ekki sjálfur GuðJón

Valgarður Guðjónsson skrifar

Það hefur óneitanlega verið hjákátlegt að fylgjast með viðbrögðum við grein sem Jón Gnarr skrifaði í Fréttblaðið þar sem hann segist ekki trúa á guð.

Leyfið börnunum að koma til mín

Frosti Logason skrifar

Nú fyrr í vikunni greindi félagið Vantrú frá ákvörðun sinni um að allir landsmenn skyldu frá og með næstu mánaðamótum verða skráðir sjálfkrafa í félagið, nema að þeir bæðust sérstaklega undan því.

Ísland – best í heimi?

Sema Erla Serdar skrifar

Þau eru mörg dæmin sem hægt er að telja upp sem gætu rökstutt þá fullyrðingu að Ísland sé best í heimi. Hrein náttúra, lág glæpatíðni, staða jafnréttismála, besti bjórinn, Björk og Bæjarins bestu

Rótarýklúbburinn eRótarý

Perla Björk Egilsdóttir skrifar

eRótarý, yngsti rótarýklúbbur landsins, var stofnaður fyrir rétt tæpum þremur árum af ungum, öflugum einstaklingum úr atvinnulífinu sem áttu það sameiginlegt að hafa áhuga á að tengjast stóru tengslaneti rótarýhreyfingarinnar.

Samkeppni um úrgang

Bryndís Skúladóttir skrifar

Í grein í Fréttablaðinu 6. febrúar sl. skrifar starfsmaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Lúðvík Gústafsson, um nýlega genginn dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem staðfest er lögbrot og viðeigandi sekt Sorpu gagnvart brotum á samkeppnislögum.

Fyrirgefum vorum skuldunautum

Þorvaldur Gylfason skrifar

Fyrirgefning skulda er hversdagsleg athöfn í samskiptum manna og hefur verið það alla tíð. Texti trúarjátningarinnar ber vitni: Fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.

Er náms- og starfsfræðsla á dagskrá í skóla barnsins þíns?

Sigríður Bílddal og Rannveig Óladóttir skrifar

Markmið náms- og starfsfræðslu er tvíþætt. Annars vegar að kenna nemendum að þekkja sjálfa sig, áhugasvið sitt, styrkleika sína og veikleika. Hins vegar að þeir læri að finna upplýsingar um nám og störf svo þeir geti tekið vel ígrundaðar ákvarðanir um framtíðina

Náttúruverndarskattur í stað náttúrupassa

Guðlaugur R. Jóhannsson skrifar

Jæja, þá er sneipuför frumvarpsins um náttúrupassa á enda. Frumvarpið er komið niður í skúffu og bullið búið í bili. En eftir sitja þingmenn í þoku villtir og ráðlausir.

Ráðherra hyggst klóra í bakkann

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Íslensk stjórnvöld hafa ekki séð ástæðu til að verða við tilmælum Evrópunefndar gegn kynþáttafordómum þó þau teljist til forgangsverkefna. Slök frammistaða okkar er okkur til vansa. Okkur ber, án þrýstings annars staðar frá, að standa okkur í þessum málum. Annað er óviðunandi.

Símtalið ekki aðalatriði málsins

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það var ómaklegt hjá höfundi Reykjavíkurbréfs Morgunblaðsins um liðna helgi að reyna að skrifa söguna sér í hag þannig að ákvörðun um 500 milljóna evra neyðarlán til Kaupþings banka 6. október 2008, banka sem við vitum núna að var að fara á hausinn á þeim tíma, hafi verið ákvörðun ríkisstjórnarinnar en ekki Seðlabankans.

Sigrún með ótrúlegt vald á röddinni

Dagný Arnalds skrifar

Það var fallegt um að litast í Bolungarvík þegar ég keyrði út úr Óshlíðargöngunum sunnudagskvöldið 15. febrúar síðastliðið.

Raddir innflytjenda

Guðrún Magnúsdóttir skrifar

Ég hef velt því mikið fyrir mér hvernig hægt sé að gera Íslendinga af erlendum uppruna* minna framandi í samfélaginu, gera þá hluta að norminu.

Eftir hverju er verið að bíða?

Rakel Sölvadóttir skrifar

Í dag skiptast þjóðartekjur milli fjögurra þátta; sjávarútvegs, stóriðju, ferðaiðnaðar og annars.

Félagsmiðstöðvar eru mikilvægar

Þuríður Davíðsdóttir skrifar

Þegar ég var unglingur stundaði ég félagsmiðstöðina í hverfinu mínu af krafti. Þetta var staður þar sem ég gat verið með vinum og öðrum skólafélögum.

Spillt stjórnsýsla, Grímseyingar og rót vandans

Þórarinn Lárusson skrifar

Jón Ólafsson og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir (hér á eftir J & S) rituðu á margan hátt frábæra grein í Fréttablaðið 24.febrúar s.l. undir fyrirsögninni "Spillingin sem læðist.”

Nýsköpunarmiðstöð Íslands átta ára

Þorsteinn I Sigfússon skrifar

Fyrir átta árum hófst starfsemi nýrrar stofnunar hér á landi þar sem steypt var saman Iðntæknistofnun og Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins með nýjum lögum.

Samdauna súru samfélagi

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

"Fá engar konur bikar?“ Við sátum fjölskyldan og horfðum á sögu íslensku tónlistarverðlaunanna, Árið er, í sjónvarpinu þegar sá fimm ára hjó eftir þessu. Ég gerði það ekki sjálf, orðin svo samdauna samfélaginu að ég kippti mér ekkert upp við að sjá

Ósanngjörn ummæli

Fríða Pálmadóttir skrifar

Ég get varla orða bundist yfir þeirri umræðu sem hefur átt sér stað undanfarna daga í fjölmiðlum landsins um umönnun aldraðra. Það sem tók hornsteininn úr var fyrirsögnin „Fólk bundið og sett á róandi“.

Ríkið keppir við einkaframtakið

Ólafur Stephensen skrifar

Ríkisfyrirtækið Íslandspóstur bar sig illa í fjölmiðlum í síðustu viku vegna fækkunar sendibréfa undir 50 grömmum, en fyrirtækið hefur einkarétt á dreifingu þeirra. Fyrirtækið boðar að þessi þróun haldi áfram og muni hafa alvarleg áhrif á afkomu þess.

Sjá næstu 50 greinar