Fleiri fréttir Spillingin sem læðist Jón Ólafsson og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar Spilling, hvar sem hún viðgengst, er dýr. Rannsóknir sýna að spilling getur komið í veg fyrir að lýðræði sé virt og hún grefur undan réttarríkinu. Spilling getur sóað náttúruauðlindum og valdið umhverfistjóni. Hún skaðar samkeppni 24.2.2015 07:00 Jón Gnarr, Guð, Jón Sig. og kennivaldið Kristín Bjarnadóttir skrifar Jón Gnarr er óvenjulegur maður. Hann tekur upp á óvenjulegum hlutum, hugsar óvenju mikið upphátt, en ólíkt mörgum öðrum talar hann aldrei niður til fólks eða sýnir því hroka. Hann hefur deilt með okkur leit sinni að Guði. 24.2.2015 07:00 Konur að kjötkötlunum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Eddan, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndageirans, var haldin hátíðleg um helgina. Þar var kvikmyndaárinu sem nú er nýliðið fagnað og verðlaun veitt fyrir góða frammistöðu á ýmsum sviðum. 23.2.2015 07:00 Vítavert gáleysi við merkingar matvæla Guðrún Yrsa Richter skrifar Það er ólíðandi að fyrirtæki innkalli vöru og setji hana síðan aftur á markað með röngum merkingum rúmum þremur árum síðar. 23.2.2015 22:45 Vinnumatið ógurlega Sigurkarl Stefánsson skrifar Fyrir liggur atkvæðagreiðsla um nýtt vinnumat kennara samhliða launahækkunum. Að sumu leyti eru áherslur matskerfisins góðar, til að mynda er jákvæð hugmynd að umbuna frekar kennurum sem þurfa að búa við afar stóra nemendahópa. 23.2.2015 13:24 Fagur fiskur í sjó Páll Valur Björnsson skrifar Að sjálfsögðu er það réttlætismál að fólk sem býr í hefðbundnum sjávarbyggðum, sem standa illa, fái stuðning til að skjóta nýjum og sjálfbærum stoðum undir atvinnulífið. 23.2.2015 11:00 23,2 milljónir til að gera borgina betri Svafar Helgason skrifar Nú er hafin kosning á þeim hugmyndum í ,,Betra hverfi" verkefninu, sem hafa fengið grænt ljós frá Umhverfis- og skipulags-sviði (USK) sem og hverfisráðunum. 23.2.2015 10:51 Þarf ég að eiga vini? Kristinn Lúðvíksson skrifar Undanfarna mánuði hefur mikið verið rætt um einelti í fjölmiðlum, mikilvægt málefni sem aldrei er of mikið rætt um. 23.2.2015 10:44 Þjóðarsáttin myrt Gauti Skúlason skrifar En hvað þýðir þá þetta ofnotaða orð? Kannski að allir séu glaðari en hundskvikindið sem Friðrik Dór söng um í leiðinlegasta lagi Íslandssögunnar og við séum svo sátt að við drullum hamingju? 23.2.2015 10:42 Halldór 23.02.15 23.2.2015 09:18 Aðskilnaðarkvíði Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þegar nær dregur búferlaflutningum fara eigur fólks í eins konar áheyrnarprufu. Það er leiðinlegt að flytja og flestir vilja flytja sem minnst af óþarfa drasli með sér á milli íbúða. 23.2.2015 07:00 „Þvílík skömm“ Ögmundur Jónasson skrifar Á síðasta degi liðins árs birtist leiðari í Fréttablaðinu sem fjallaði um meðferð embættis Sérstaks saksóknara á málum sem embættið hefur haft til meðferðar. Áður hafði Fréttablaðið – sem stundum fyrr – slegið upp fréttum af meintri valdníðslu 23.2.2015 07:00 Hvað tefur í húsnæðismálum? Elín Björg Jónsdóttir skrifar BSRB hefur lengi bent á mikilvægi þess að brugðist verði sem fyrst við vanda og breyttum þörfum á húsnæðismarkaði til að tryggja öllum viðunandi húsnæði á viðunandi kjörum. 23.2.2015 07:00 Lýðræði fyrir alla? Guðrún Magnúsdóttir skrifar Síðustu mánuði hef ég varla hugsað um annað en þátttöku innflytjenda í kosningum. Það er vegna þess að mastersverkefnið mitt, „Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2014: Innsýn í reynslu fólks af erlendum uppruna af þeim“, fjallaði um þann málaflokk, 23.2.2015 07:00 Óðal feðranna Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þeir líða dagarnir við vetrarhörkur og þennan endalausa sökudólga-eltingaleik, hring eftir hring, þar sem valdamenn fyrri ára klukka hver annan og skiptast á að „vera'ann“, á meðan við fáum allra náðarsamlegast að fylgjast með. 23.2.2015 07:00 Nei takk launahækkun? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar 22.2.2015 11:22 Ráðherrann varð undir í átökunum Sigurjón M. Egilsson skrifar Sjávarútvegsráðherra hefur gefist upp. Hann mun ekki freista þess að gera breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Sjálfstæðisflokkurinn leggst gegn breytingum á gildandi lögum, og hefur betur. 21.2.2015 07:00 Gunnar 21.02.15 21.2.2015 07:00 Guð © Jón Gnarr skrifar Viðbrögðin við síðustu grein minni, Guð er ekki til, hafa verið gríðarlega mikil. Fjöldi fólks hefur tjáð sig á samfélagsmiðlum og víðar. Margir prestar hafa stigið fram og skrifað svargreinar bæði á visir.is og á tru.is. 21.2.2015 07:00 Hessel og Heimdallur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég veit ekki hvort þú hefur tekið eftir því en það er búið að snúa tilverunni á haus. Það sem sneri upp snýr nú niður. Útrásarvíkingarnir eru orðnir innipúkar, aldnir orðnir ungir og öfugt. 21.2.2015 07:00 Þjóðarskömm Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Fyrir þjóð sem er eins rík af einstæðri og fagurri náttúru og einkennir landið okkar er það með ólíkindum að ekki sé hægt að finna stað undir náttúruminjasafn. 20.2.2015 11:00 Háttvirtu ráðamenn þjóðarinnar Halldóra Ríkharðsdóttir skrifar Það er sagt að íslendingar séu seinþreytt til vandræða. Ég er farin að lýjast allavega og hef afskaplega litla þolinmæði gagnvart þessu rugli. 20.2.2015 10:03 Saga þjóðar Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Það er vetur. Jörð er frosin og vorverkin í garðinum fjarri huga okkar. 20.2.2015 08:00 Halldór 20.02.15 20.2.2015 07:28 Að sparka í liggjandi aumingja Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar Það er til siðs á Íslandi. Trúið mér, þannig er það. Í þessu pínulitla samfélagi þar sem maður getur hætt að telja eftir eeeinn. Þar látið þið kerfið tala fyrir ykkur við hvert tækifæri. 20.2.2015 07:00 Biðlaunaréttur endurvakinn Ögmundur Jónasson skrifar Í fyrirtækjum sem starfa á markaði tíðkast svokallaðir starfslokasamningar. Sama gildir um ýmsar stofnanir á vegum hins opinbera. Sérstaklega þær sem starfa sem hlutafélög. Ástæðan fyrir því að þessar stofnanir voru gerðar að hlutafélögum var einmitt sú að með því móti yrði unnt að hafa réttindi af hinum almenna starfsmanni 20.2.2015 07:00 Hafa börn áhrif á eigin líf? Þóra Jónsdóttir skrifar Í dag, 20. febrúar, eru tvö ár liðin frá því að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur á Íslandi. Sá áfangi var mikil réttarbót fyrir íslensk börn. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa sérstaka tengingu við sáttmálann 20.2.2015 07:00 Íslendingar í útlegð Sif Sigmarsdóttir skrifar Miðinn gildir aðeins aðra leið. Þeir sem fara eiga ekki afturkvæmt. Þrátt fyrir það sóttust tvö hundruð þúsund manns eftir að fá að komast í ferðalag til reikistjörnunnar Mars. 20.2.2015 07:00 Er þjóðnýting á fiskveiðirétti lausnin? Skúli Magnússon skrifar Allt frá landnámi hefur fiskveiðiréttur í sjó hvorki verið eign einkaaðila né ríkisins. Hin forna meginregla um að allir eigi rétt til fiskjar, þegar netlögum sjávarjarða sleppir, gildir enn þótt reglur um veiðileyfi og áskilnaður um kvóta í öllum helstu stofnum hafi á síðustu áratugum að verulegu leyti rýmt henni út. 20.2.2015 07:00 Samningsstaða veikt - hvers vegna? Andrés Pétursson skrifar Fyrirætlanir íslenskra stjórnvalda um að slíta viðræðum við Evrópusambandið eru á flestan hátt óskiljanlegar. Sérstaklega þegar haft er í huga að við eigum nú í viðræðum við Evrópusambandið um það gjald sem við greiðum í þróunarsjóð EFTA. 20.2.2015 07:00 Aðgerða þörf – núna Ari Trausti Guðmundsson skrifar Þegar nú stjórnvöld víða um heim sjá fram á æ alvarlegra ástand heima fyrir og í samskiptum þjóða, til dæmis í Asíu þar sem gríðarlegur mannfjöldi er háður jökulvatni jafnt sem sjávarstöðu, er tvennt í stöðunni. Við verðum að vinna gegn manngerðum orsökum loftslagsbreytinga. 20.2.2015 07:00 Bananamenning Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Ég hef haft vaxandi áhyggjur af góðum vini mínum síðustu árin. Ástæðan er neysla hans á banönum. Fyrsta bananans neytti hann á unglingsárum og þótti lítið til hans koma, bragðið var vont og hann átti erfitt með að venjast því. Þrátt fyrir það hélt hann áfram 20.2.2015 07:00 Með sting í hjartanu Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Þessi orð voru höfð eftir heilbrigðisráðherra í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins fyrir skömmu um aðbúnað aldraðra og ég geri ráð fyrir að mörgum okkar hafi verið nákvæmlega eins innanbrjósts þegar þeir lásu þessar fréttir. 20.2.2015 07:00 Drullumall Óli Kristján Ármannsson skrifar Óska má Brynjari Níelssyni, lögmanni og þingmanni Sjálfstæðisflokksins, til hamingju með rannsókn sína og umfjöllun um alvarlegar ásakanir Víglundar Þorsteinssonar á hendur þeim sem stóðu að endurreisn bankakerfisins eftir hrun. 19.2.2015 07:00 Halldór 19.02.15 19.2.2015 07:30 Sælgætisverslun ríkisins Atli Fannar Bjarkason skrifar Enginn hefur sloppið lifandi frá lífinu þó ríkið reyni vissulega að passa okkur. En væri ekki hægt að passa okkur aðeins betur? 19.2.2015 07:00 Gjöf í Rótarýsjóðinn er góð gjöf Birna Bjarnadóttir skrifar Tæplega tólf hundruð félagar bæði konur og karlar eru í Rótarýhreyfingunni á Íslandi í um 30 klúbbum um allt land. Þessi hópur hefur nú ákveðið að vekja athygli á starfi hreyfingarinnar með virkri kynningu í fjölmiðlum og á mannamótum. 19.2.2015 07:00 Erum við í ruglinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Ég er borgarfulltrúi í Reykjavík og við í meirihlutanum í borgarstjórn berum ábyrgð á mörgum umdeildum ákvörðunum. Í tengslum við breytingar á götum erum við oft sökuð um að vera í ruglinu. 19.2.2015 07:00 Rautt sem hjarta Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir skrifar Um þessar mundir eru nokkrar byggingar í höfuðborginni baðaðar rauðu ljósi. Tilefnið er átakið "GoRed for Women“ eða "klæðumst rauðu fyrir konur“. Átakinu er ætlað að vekja athygli á þeirri staðreynd að enn í dag eru hjarta- og æðasjúkdómar algengasta dánarorsök kvenna hér á landi 19.2.2015 07:00 Norðurlönd í ljóma Þorvaldur Gylfason skrifar Hvað er svona merkilegt við Norðurlönd? Hvers vegna njóta þau vegs og virðingar um allan heim? Stutta svarið er, að Norðurlandaþjóðirnar hafa búið sér svipuð lífskjör og Frakkar og Þjóðverjar, helztu forustuþjóðir ESB. 19.2.2015 07:00 Rekstrarform í heilsugæslu Oddur Steinarsson skrifar Nokkuð hefur verið skrifað undanfarið um breytingar á rekstrarfyrirkomulagi í heilbrigðisþjónustu. Undirritaður hefur saknað nokkuð faglegs samanburðar og staðreynda í þeirri umfjöllun. 19.2.2015 07:00 Ég er ekki til Bjarni Karlsson skrifar Ég er einn fjölmargra Íslendinga sem er Jóni Gnarr þakklátur. Þakklátur honum fyrir að hafa ruggað þjóðfélaginu, hrist upp í steinrunnu embættiskerfi, gantast með valdhrokann og sýnt og sannað með framgöngu sinni að sjálfur er hann ekki að tryggja eigin hag. 19.2.2015 07:00 Fólk eða fjármunir? Hver eru markmið velferðarþjónustu? María Rúnarsdóttir skrifar Á síðustu vikum hafa borist fréttir af ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk þar sem augljóst er að skipulagsbreytingar á þjónustunni hafa leitt til þess að þjónustan er ekki með þeim hætti sem best verður á kosið, og er þá vægt til orða tekið. 19.2.2015 07:00 Hvítþvottur skóskúrka Jakob Frímann Magnússon skrifar Fram undan er Hönnunarmars með tilheyrandi tískusýningum og upplifunum í miðborginni þar sem Reykjavik Fashion Festival ber hæst. Fyrirtæki á vettvangi tísku og hönnunar hafa komið og farið í tímans rás. Nokkur hafa lifað af og dafnað frá ári til árs þrátt fyrir veikburða stoðkerfi hönnunar á Íslandi. 19.2.2015 07:00 „Einfaldanir í trúarefnum valda oft dauða“! Gunnar Ingi Gunnarsson skrifar Fyrirsögnin hér að ofan er tekin innan úr grein séra Sigurðar Árna Þórðarsonar, sóknarprests Hallgrímskirkju, en hann fann sig knúinn til að senda Jóni Gnarr tóninn í Fréttablaðinu vegna magnaðrar greinar, sem borgarstjórinn fyrrverandi fékk birta í sama blaði 19.2.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Spillingin sem læðist Jón Ólafsson og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar Spilling, hvar sem hún viðgengst, er dýr. Rannsóknir sýna að spilling getur komið í veg fyrir að lýðræði sé virt og hún grefur undan réttarríkinu. Spilling getur sóað náttúruauðlindum og valdið umhverfistjóni. Hún skaðar samkeppni 24.2.2015 07:00
Jón Gnarr, Guð, Jón Sig. og kennivaldið Kristín Bjarnadóttir skrifar Jón Gnarr er óvenjulegur maður. Hann tekur upp á óvenjulegum hlutum, hugsar óvenju mikið upphátt, en ólíkt mörgum öðrum talar hann aldrei niður til fólks eða sýnir því hroka. Hann hefur deilt með okkur leit sinni að Guði. 24.2.2015 07:00
Konur að kjötkötlunum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Eddan, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndageirans, var haldin hátíðleg um helgina. Þar var kvikmyndaárinu sem nú er nýliðið fagnað og verðlaun veitt fyrir góða frammistöðu á ýmsum sviðum. 23.2.2015 07:00
Vítavert gáleysi við merkingar matvæla Guðrún Yrsa Richter skrifar Það er ólíðandi að fyrirtæki innkalli vöru og setji hana síðan aftur á markað með röngum merkingum rúmum þremur árum síðar. 23.2.2015 22:45
Vinnumatið ógurlega Sigurkarl Stefánsson skrifar Fyrir liggur atkvæðagreiðsla um nýtt vinnumat kennara samhliða launahækkunum. Að sumu leyti eru áherslur matskerfisins góðar, til að mynda er jákvæð hugmynd að umbuna frekar kennurum sem þurfa að búa við afar stóra nemendahópa. 23.2.2015 13:24
Fagur fiskur í sjó Páll Valur Björnsson skrifar Að sjálfsögðu er það réttlætismál að fólk sem býr í hefðbundnum sjávarbyggðum, sem standa illa, fái stuðning til að skjóta nýjum og sjálfbærum stoðum undir atvinnulífið. 23.2.2015 11:00
23,2 milljónir til að gera borgina betri Svafar Helgason skrifar Nú er hafin kosning á þeim hugmyndum í ,,Betra hverfi" verkefninu, sem hafa fengið grænt ljós frá Umhverfis- og skipulags-sviði (USK) sem og hverfisráðunum. 23.2.2015 10:51
Þarf ég að eiga vini? Kristinn Lúðvíksson skrifar Undanfarna mánuði hefur mikið verið rætt um einelti í fjölmiðlum, mikilvægt málefni sem aldrei er of mikið rætt um. 23.2.2015 10:44
Þjóðarsáttin myrt Gauti Skúlason skrifar En hvað þýðir þá þetta ofnotaða orð? Kannski að allir séu glaðari en hundskvikindið sem Friðrik Dór söng um í leiðinlegasta lagi Íslandssögunnar og við séum svo sátt að við drullum hamingju? 23.2.2015 10:42
Aðskilnaðarkvíði Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þegar nær dregur búferlaflutningum fara eigur fólks í eins konar áheyrnarprufu. Það er leiðinlegt að flytja og flestir vilja flytja sem minnst af óþarfa drasli með sér á milli íbúða. 23.2.2015 07:00
„Þvílík skömm“ Ögmundur Jónasson skrifar Á síðasta degi liðins árs birtist leiðari í Fréttablaðinu sem fjallaði um meðferð embættis Sérstaks saksóknara á málum sem embættið hefur haft til meðferðar. Áður hafði Fréttablaðið – sem stundum fyrr – slegið upp fréttum af meintri valdníðslu 23.2.2015 07:00
Hvað tefur í húsnæðismálum? Elín Björg Jónsdóttir skrifar BSRB hefur lengi bent á mikilvægi þess að brugðist verði sem fyrst við vanda og breyttum þörfum á húsnæðismarkaði til að tryggja öllum viðunandi húsnæði á viðunandi kjörum. 23.2.2015 07:00
Lýðræði fyrir alla? Guðrún Magnúsdóttir skrifar Síðustu mánuði hef ég varla hugsað um annað en þátttöku innflytjenda í kosningum. Það er vegna þess að mastersverkefnið mitt, „Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2014: Innsýn í reynslu fólks af erlendum uppruna af þeim“, fjallaði um þann málaflokk, 23.2.2015 07:00
Óðal feðranna Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þeir líða dagarnir við vetrarhörkur og þennan endalausa sökudólga-eltingaleik, hring eftir hring, þar sem valdamenn fyrri ára klukka hver annan og skiptast á að „vera'ann“, á meðan við fáum allra náðarsamlegast að fylgjast með. 23.2.2015 07:00
Ráðherrann varð undir í átökunum Sigurjón M. Egilsson skrifar Sjávarútvegsráðherra hefur gefist upp. Hann mun ekki freista þess að gera breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Sjálfstæðisflokkurinn leggst gegn breytingum á gildandi lögum, og hefur betur. 21.2.2015 07:00
Guð © Jón Gnarr skrifar Viðbrögðin við síðustu grein minni, Guð er ekki til, hafa verið gríðarlega mikil. Fjöldi fólks hefur tjáð sig á samfélagsmiðlum og víðar. Margir prestar hafa stigið fram og skrifað svargreinar bæði á visir.is og á tru.is. 21.2.2015 07:00
Hessel og Heimdallur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég veit ekki hvort þú hefur tekið eftir því en það er búið að snúa tilverunni á haus. Það sem sneri upp snýr nú niður. Útrásarvíkingarnir eru orðnir innipúkar, aldnir orðnir ungir og öfugt. 21.2.2015 07:00
Þjóðarskömm Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Fyrir þjóð sem er eins rík af einstæðri og fagurri náttúru og einkennir landið okkar er það með ólíkindum að ekki sé hægt að finna stað undir náttúruminjasafn. 20.2.2015 11:00
Háttvirtu ráðamenn þjóðarinnar Halldóra Ríkharðsdóttir skrifar Það er sagt að íslendingar séu seinþreytt til vandræða. Ég er farin að lýjast allavega og hef afskaplega litla þolinmæði gagnvart þessu rugli. 20.2.2015 10:03
Saga þjóðar Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Það er vetur. Jörð er frosin og vorverkin í garðinum fjarri huga okkar. 20.2.2015 08:00
Að sparka í liggjandi aumingja Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar Það er til siðs á Íslandi. Trúið mér, þannig er það. Í þessu pínulitla samfélagi þar sem maður getur hætt að telja eftir eeeinn. Þar látið þið kerfið tala fyrir ykkur við hvert tækifæri. 20.2.2015 07:00
Biðlaunaréttur endurvakinn Ögmundur Jónasson skrifar Í fyrirtækjum sem starfa á markaði tíðkast svokallaðir starfslokasamningar. Sama gildir um ýmsar stofnanir á vegum hins opinbera. Sérstaklega þær sem starfa sem hlutafélög. Ástæðan fyrir því að þessar stofnanir voru gerðar að hlutafélögum var einmitt sú að með því móti yrði unnt að hafa réttindi af hinum almenna starfsmanni 20.2.2015 07:00
Hafa börn áhrif á eigin líf? Þóra Jónsdóttir skrifar Í dag, 20. febrúar, eru tvö ár liðin frá því að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur á Íslandi. Sá áfangi var mikil réttarbót fyrir íslensk börn. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa sérstaka tengingu við sáttmálann 20.2.2015 07:00
Íslendingar í útlegð Sif Sigmarsdóttir skrifar Miðinn gildir aðeins aðra leið. Þeir sem fara eiga ekki afturkvæmt. Þrátt fyrir það sóttust tvö hundruð þúsund manns eftir að fá að komast í ferðalag til reikistjörnunnar Mars. 20.2.2015 07:00
Er þjóðnýting á fiskveiðirétti lausnin? Skúli Magnússon skrifar Allt frá landnámi hefur fiskveiðiréttur í sjó hvorki verið eign einkaaðila né ríkisins. Hin forna meginregla um að allir eigi rétt til fiskjar, þegar netlögum sjávarjarða sleppir, gildir enn þótt reglur um veiðileyfi og áskilnaður um kvóta í öllum helstu stofnum hafi á síðustu áratugum að verulegu leyti rýmt henni út. 20.2.2015 07:00
Samningsstaða veikt - hvers vegna? Andrés Pétursson skrifar Fyrirætlanir íslenskra stjórnvalda um að slíta viðræðum við Evrópusambandið eru á flestan hátt óskiljanlegar. Sérstaklega þegar haft er í huga að við eigum nú í viðræðum við Evrópusambandið um það gjald sem við greiðum í þróunarsjóð EFTA. 20.2.2015 07:00
Aðgerða þörf – núna Ari Trausti Guðmundsson skrifar Þegar nú stjórnvöld víða um heim sjá fram á æ alvarlegra ástand heima fyrir og í samskiptum þjóða, til dæmis í Asíu þar sem gríðarlegur mannfjöldi er háður jökulvatni jafnt sem sjávarstöðu, er tvennt í stöðunni. Við verðum að vinna gegn manngerðum orsökum loftslagsbreytinga. 20.2.2015 07:00
Bananamenning Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Ég hef haft vaxandi áhyggjur af góðum vini mínum síðustu árin. Ástæðan er neysla hans á banönum. Fyrsta bananans neytti hann á unglingsárum og þótti lítið til hans koma, bragðið var vont og hann átti erfitt með að venjast því. Þrátt fyrir það hélt hann áfram 20.2.2015 07:00
Með sting í hjartanu Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Þessi orð voru höfð eftir heilbrigðisráðherra í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins fyrir skömmu um aðbúnað aldraðra og ég geri ráð fyrir að mörgum okkar hafi verið nákvæmlega eins innanbrjósts þegar þeir lásu þessar fréttir. 20.2.2015 07:00
Drullumall Óli Kristján Ármannsson skrifar Óska má Brynjari Níelssyni, lögmanni og þingmanni Sjálfstæðisflokksins, til hamingju með rannsókn sína og umfjöllun um alvarlegar ásakanir Víglundar Þorsteinssonar á hendur þeim sem stóðu að endurreisn bankakerfisins eftir hrun. 19.2.2015 07:00
Sælgætisverslun ríkisins Atli Fannar Bjarkason skrifar Enginn hefur sloppið lifandi frá lífinu þó ríkið reyni vissulega að passa okkur. En væri ekki hægt að passa okkur aðeins betur? 19.2.2015 07:00
Gjöf í Rótarýsjóðinn er góð gjöf Birna Bjarnadóttir skrifar Tæplega tólf hundruð félagar bæði konur og karlar eru í Rótarýhreyfingunni á Íslandi í um 30 klúbbum um allt land. Þessi hópur hefur nú ákveðið að vekja athygli á starfi hreyfingarinnar með virkri kynningu í fjölmiðlum og á mannamótum. 19.2.2015 07:00
Erum við í ruglinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Ég er borgarfulltrúi í Reykjavík og við í meirihlutanum í borgarstjórn berum ábyrgð á mörgum umdeildum ákvörðunum. Í tengslum við breytingar á götum erum við oft sökuð um að vera í ruglinu. 19.2.2015 07:00
Rautt sem hjarta Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir skrifar Um þessar mundir eru nokkrar byggingar í höfuðborginni baðaðar rauðu ljósi. Tilefnið er átakið "GoRed for Women“ eða "klæðumst rauðu fyrir konur“. Átakinu er ætlað að vekja athygli á þeirri staðreynd að enn í dag eru hjarta- og æðasjúkdómar algengasta dánarorsök kvenna hér á landi 19.2.2015 07:00
Norðurlönd í ljóma Þorvaldur Gylfason skrifar Hvað er svona merkilegt við Norðurlönd? Hvers vegna njóta þau vegs og virðingar um allan heim? Stutta svarið er, að Norðurlandaþjóðirnar hafa búið sér svipuð lífskjör og Frakkar og Þjóðverjar, helztu forustuþjóðir ESB. 19.2.2015 07:00
Rekstrarform í heilsugæslu Oddur Steinarsson skrifar Nokkuð hefur verið skrifað undanfarið um breytingar á rekstrarfyrirkomulagi í heilbrigðisþjónustu. Undirritaður hefur saknað nokkuð faglegs samanburðar og staðreynda í þeirri umfjöllun. 19.2.2015 07:00
Ég er ekki til Bjarni Karlsson skrifar Ég er einn fjölmargra Íslendinga sem er Jóni Gnarr þakklátur. Þakklátur honum fyrir að hafa ruggað þjóðfélaginu, hrist upp í steinrunnu embættiskerfi, gantast með valdhrokann og sýnt og sannað með framgöngu sinni að sjálfur er hann ekki að tryggja eigin hag. 19.2.2015 07:00
Fólk eða fjármunir? Hver eru markmið velferðarþjónustu? María Rúnarsdóttir skrifar Á síðustu vikum hafa borist fréttir af ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk þar sem augljóst er að skipulagsbreytingar á þjónustunni hafa leitt til þess að þjónustan er ekki með þeim hætti sem best verður á kosið, og er þá vægt til orða tekið. 19.2.2015 07:00
Hvítþvottur skóskúrka Jakob Frímann Magnússon skrifar Fram undan er Hönnunarmars með tilheyrandi tískusýningum og upplifunum í miðborginni þar sem Reykjavik Fashion Festival ber hæst. Fyrirtæki á vettvangi tísku og hönnunar hafa komið og farið í tímans rás. Nokkur hafa lifað af og dafnað frá ári til árs þrátt fyrir veikburða stoðkerfi hönnunar á Íslandi. 19.2.2015 07:00
„Einfaldanir í trúarefnum valda oft dauða“! Gunnar Ingi Gunnarsson skrifar Fyrirsögnin hér að ofan er tekin innan úr grein séra Sigurðar Árna Þórðarsonar, sóknarprests Hallgrímskirkju, en hann fann sig knúinn til að senda Jóni Gnarr tóninn í Fréttablaðinu vegna magnaðrar greinar, sem borgarstjórinn fyrrverandi fékk birta í sama blaði 19.2.2015 07:00
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun