Opinn landbúnaður Sindri Sigurgeirsson skrifar 26. febrúar 2015 07:00 Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Eftirspurn eftir landbúnaðarvörum hefur aukist bæði heima og erlendis. Það skýrist meðal annars af stórauknum fjölda ferðamanna og vaxandi áhuga erlendis fyrir íslenskum landbúnaðarvörum. Samhliða aukinni eftirspurn á sér stað mikil vöruþróun í greininni. Auknar kröfur eru um gæði og upplýsingar um uppruna þeirra matvæla sem fólk kaupir. Bændur telja afar mikilvægt að neytendur geti auðveldlega nálgast upprunaupplýsingar um þá vöru sem í boði er. Þetta gleymist oft í umræðu um innflutning á búvörum. Innflutta framleiðslu vantar oft upprunamerkingar, upplýsingar um lyfjanotkun, aðbúnað eða aðra framleiðsluhætti. Íslensk löggjöf er ein sú framsæknasta sem um getur í þessum efnum. Neytendur geta gengið að því vísu að íslensk framleiðsla uppfyllir ströngustu skilyrði. Við viljum alls ekki slá af þessum kröfum en við verðum að gæta okkar á því að oft á tíðum segir verðið ekki alla söguna. Það er lykilatriði að neytendur geti verið vissir um að þeir eigi val um ferska vöru með skýrum uppruna og sem ekki hefur þurft að flytja um langan veg. Við eigum að sameinast um að framleiða meira innanlands til að mæta aukinni eftirspurn og auka hagkvæmni. Vegna þeirra áskorana sem íslenskur landbúnaður stendur frammi fyrir vilja bændur gera sérstakt átak í því að opna landbúnaðinn. Tónninn verður sleginn í Hörpunni um helgina þar sem almenningi gefst kostur á að gæða sér á innlendri matvælaframleiðslu. Þessa helgi breytist tónlistarhöllin í matarhöll og eru allir velkomnir að gæða sér á því besta sem í boði er beint frá bónda. Samhliða verður Búnaðarþing 2015 sett. Þá ætlum við að bjóða almenning velkominn í sveitir landsins í sumar til að kynnast íslenskum landbúnaði frá fyrstu hendi. Um allt land eru fjölbreytt bú opin almenningi undir merkjum Opins landbúnaðar. Þetta gerum við því við erum stolt af okkar matvælaframleiðslu en við erum líka opin fyrir hugmyndum um hvernig megi frekar þróa landbúnaðinn til þess að ná enn betri árangri. Verið velkomin í Hörpu um helgina. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Eftirspurn eftir landbúnaðarvörum hefur aukist bæði heima og erlendis. Það skýrist meðal annars af stórauknum fjölda ferðamanna og vaxandi áhuga erlendis fyrir íslenskum landbúnaðarvörum. Samhliða aukinni eftirspurn á sér stað mikil vöruþróun í greininni. Auknar kröfur eru um gæði og upplýsingar um uppruna þeirra matvæla sem fólk kaupir. Bændur telja afar mikilvægt að neytendur geti auðveldlega nálgast upprunaupplýsingar um þá vöru sem í boði er. Þetta gleymist oft í umræðu um innflutning á búvörum. Innflutta framleiðslu vantar oft upprunamerkingar, upplýsingar um lyfjanotkun, aðbúnað eða aðra framleiðsluhætti. Íslensk löggjöf er ein sú framsæknasta sem um getur í þessum efnum. Neytendur geta gengið að því vísu að íslensk framleiðsla uppfyllir ströngustu skilyrði. Við viljum alls ekki slá af þessum kröfum en við verðum að gæta okkar á því að oft á tíðum segir verðið ekki alla söguna. Það er lykilatriði að neytendur geti verið vissir um að þeir eigi val um ferska vöru með skýrum uppruna og sem ekki hefur þurft að flytja um langan veg. Við eigum að sameinast um að framleiða meira innanlands til að mæta aukinni eftirspurn og auka hagkvæmni. Vegna þeirra áskorana sem íslenskur landbúnaður stendur frammi fyrir vilja bændur gera sérstakt átak í því að opna landbúnaðinn. Tónninn verður sleginn í Hörpunni um helgina þar sem almenningi gefst kostur á að gæða sér á innlendri matvælaframleiðslu. Þessa helgi breytist tónlistarhöllin í matarhöll og eru allir velkomnir að gæða sér á því besta sem í boði er beint frá bónda. Samhliða verður Búnaðarþing 2015 sett. Þá ætlum við að bjóða almenning velkominn í sveitir landsins í sumar til að kynnast íslenskum landbúnaði frá fyrstu hendi. Um allt land eru fjölbreytt bú opin almenningi undir merkjum Opins landbúnaðar. Þetta gerum við því við erum stolt af okkar matvælaframleiðslu en við erum líka opin fyrir hugmyndum um hvernig megi frekar þróa landbúnaðinn til þess að ná enn betri árangri. Verið velkomin í Hörpu um helgina.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar