Opinn landbúnaður Sindri Sigurgeirsson skrifar 26. febrúar 2015 07:00 Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Eftirspurn eftir landbúnaðarvörum hefur aukist bæði heima og erlendis. Það skýrist meðal annars af stórauknum fjölda ferðamanna og vaxandi áhuga erlendis fyrir íslenskum landbúnaðarvörum. Samhliða aukinni eftirspurn á sér stað mikil vöruþróun í greininni. Auknar kröfur eru um gæði og upplýsingar um uppruna þeirra matvæla sem fólk kaupir. Bændur telja afar mikilvægt að neytendur geti auðveldlega nálgast upprunaupplýsingar um þá vöru sem í boði er. Þetta gleymist oft í umræðu um innflutning á búvörum. Innflutta framleiðslu vantar oft upprunamerkingar, upplýsingar um lyfjanotkun, aðbúnað eða aðra framleiðsluhætti. Íslensk löggjöf er ein sú framsæknasta sem um getur í þessum efnum. Neytendur geta gengið að því vísu að íslensk framleiðsla uppfyllir ströngustu skilyrði. Við viljum alls ekki slá af þessum kröfum en við verðum að gæta okkar á því að oft á tíðum segir verðið ekki alla söguna. Það er lykilatriði að neytendur geti verið vissir um að þeir eigi val um ferska vöru með skýrum uppruna og sem ekki hefur þurft að flytja um langan veg. Við eigum að sameinast um að framleiða meira innanlands til að mæta aukinni eftirspurn og auka hagkvæmni. Vegna þeirra áskorana sem íslenskur landbúnaður stendur frammi fyrir vilja bændur gera sérstakt átak í því að opna landbúnaðinn. Tónninn verður sleginn í Hörpunni um helgina þar sem almenningi gefst kostur á að gæða sér á innlendri matvælaframleiðslu. Þessa helgi breytist tónlistarhöllin í matarhöll og eru allir velkomnir að gæða sér á því besta sem í boði er beint frá bónda. Samhliða verður Búnaðarþing 2015 sett. Þá ætlum við að bjóða almenning velkominn í sveitir landsins í sumar til að kynnast íslenskum landbúnaði frá fyrstu hendi. Um allt land eru fjölbreytt bú opin almenningi undir merkjum Opins landbúnaðar. Þetta gerum við því við erum stolt af okkar matvælaframleiðslu en við erum líka opin fyrir hugmyndum um hvernig megi frekar þróa landbúnaðinn til þess að ná enn betri árangri. Verið velkomin í Hörpu um helgina. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Skoðun Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Eftirspurn eftir landbúnaðarvörum hefur aukist bæði heima og erlendis. Það skýrist meðal annars af stórauknum fjölda ferðamanna og vaxandi áhuga erlendis fyrir íslenskum landbúnaðarvörum. Samhliða aukinni eftirspurn á sér stað mikil vöruþróun í greininni. Auknar kröfur eru um gæði og upplýsingar um uppruna þeirra matvæla sem fólk kaupir. Bændur telja afar mikilvægt að neytendur geti auðveldlega nálgast upprunaupplýsingar um þá vöru sem í boði er. Þetta gleymist oft í umræðu um innflutning á búvörum. Innflutta framleiðslu vantar oft upprunamerkingar, upplýsingar um lyfjanotkun, aðbúnað eða aðra framleiðsluhætti. Íslensk löggjöf er ein sú framsæknasta sem um getur í þessum efnum. Neytendur geta gengið að því vísu að íslensk framleiðsla uppfyllir ströngustu skilyrði. Við viljum alls ekki slá af þessum kröfum en við verðum að gæta okkar á því að oft á tíðum segir verðið ekki alla söguna. Það er lykilatriði að neytendur geti verið vissir um að þeir eigi val um ferska vöru með skýrum uppruna og sem ekki hefur þurft að flytja um langan veg. Við eigum að sameinast um að framleiða meira innanlands til að mæta aukinni eftirspurn og auka hagkvæmni. Vegna þeirra áskorana sem íslenskur landbúnaður stendur frammi fyrir vilja bændur gera sérstakt átak í því að opna landbúnaðinn. Tónninn verður sleginn í Hörpunni um helgina þar sem almenningi gefst kostur á að gæða sér á innlendri matvælaframleiðslu. Þessa helgi breytist tónlistarhöllin í matarhöll og eru allir velkomnir að gæða sér á því besta sem í boði er beint frá bónda. Samhliða verður Búnaðarþing 2015 sett. Þá ætlum við að bjóða almenning velkominn í sveitir landsins í sumar til að kynnast íslenskum landbúnaði frá fyrstu hendi. Um allt land eru fjölbreytt bú opin almenningi undir merkjum Opins landbúnaðar. Þetta gerum við því við erum stolt af okkar matvælaframleiðslu en við erum líka opin fyrir hugmyndum um hvernig megi frekar þróa landbúnaðinn til þess að ná enn betri árangri. Verið velkomin í Hörpu um helgina.
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun