Fleiri fréttir

Skuldadagar

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

"Íslenskt heilbrigðiskerfi verður að vera samkeppnisfært við nágrannalönd um tækjakost, aðbúnað sjúklinga og aðstæður starfsmanna.“ Svo segir í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar.

Með reðurtákn úr taui um hálsinn

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þegar heimsmynd mín hrundi var ég að skera lauk. Rauðlauk. Út í salat. Sjónvarpsfréttirnar dóluðu í bakgrunninum. Pastað var alveg að verða til í pottinum.

Skógarganga meðlagsgreiðenda

Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar

Frá því að Samtök meðlagsgreiðenda voru stofnuð á vormánuðum 2012 hafa komið fram á sjónarsviðið tölur og upplýsingar sem lýsa hryllilegri stöðu meðlagsgreiðenda og annarra umgengnisforeldra í okkar litla samfélagi.

7 skref til að koma af stað byltingu

Valgerður Árnadóttir skrifar

Nú er október senn á enda og það hefur ekkert heyrst eða spurst til ráðherra í ríkisstjórn og enginn sem tók meistaraáskorun minni svo ég viti til.

Blekkingar og staðreyndir um framleiðslu íslenskra kvikmynda.

Björn B Björnsson skrifar

Pólitískur aðstoðarmaður forsætisráðherra, Jóhannes Þór Skúlason, birti nýverið grein þar sem hann heldur því fram að Framsóknarflokkurinn hafi þegar efnt kosningaloforð sitt um að efla kvikmyndaframleiðslu á Íslandi. Málið sé afgreitt.

Fréttir af akri allsnægtanna

Edda K. Sigurjónsdóttir skrifar

Hugrekki og gagnrýnin, skapandi hugsun eru undirstaðan í starfi myndlistarmannsins.

Lágmark að óska eftir meðmælum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Knattspyrnudeild Grindavíkur var í gær dæmd í Hæstarétti til að greiða fyrrverandi þjálfara karlaliðs félagsins, Guðjóni Þórðarsyni, á níundu milljón króna vegna ólögmætrar uppsagnar haustið 2012.

Lítið eitt um grunnskóla og árangur

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Ég hef verið svo heppin á mínum tæpa 14 ára starfsferli innan grunnskóla að hafa starfað annars vegar sem kennari í framsæknum og afar metnaðarfullum hverfisskóla og hins vegar kennt og stýrt í grunnskólum Hjallastefnunnar.

Við viljum ekki einkasjúkrahús!

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Læknar sem starfa hjá íslenska ríkinu eru í verkfalli í fyrsta skipti í sögunni. Kjarasamningar þeirra hafa verið í samræmi við aðra samninga ríkisins. Eftir niðurskurð í kerfinu frá aldamótum er komið að þolmörkum.

Hver vissi hvað?

Ragnar Hall og Helgi Sigurðsson skrifar

Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings hf., hefur í tveimur blaðagreinum fyrir skömmu rakið framgang lánveitingar Seðlabankans til Kaupþings 6. október 2008. Á þeim tíma lánaði Seðlabankinn Kaupþingi 500 milljón evrur,

Nýsjá-íslensk aðferð við gjaldtöku

Einar Á. E. Sæmundssen skrifar

Í stuttri blaðagrein í vor gerði ég grein fyrir aðferðafræði Nýsjálendinga og annarra erlendra þjóðgarðastofnana við gjaldtöku í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum. Á Nýja-Sjálandi borga þeir aðilar gjald sem selja þjónustu innan slíkra svæða

Úthvíldir starfsmenn – gulls ígildi

Vaktavinnuhópur BHM skrifar

Sagt er að vinnan göfgi manninn. Er það staðreynd sem alltaf á við? Vaktavinna er krefjandi vinnufyrirkomulag og tekur sinn toll þó ekki sé horft til annarra álagsþátta starfa.

Sjónvarp í almannaþágu

Ragnar Bragason skrifar

Víðast hvar erlendis þegar Danmörku ber á góma eru leiknu þáttaraðir danska ríkissjónvarpsins það fyrsta jákvæða sem kemur upp í huga fólks. Þessi mikilvægi samfélagsspegill danskra er einnig þeirra mikilvægasta útflutningsvara síðustu ára.

Hjartasjúklingur segir frá

Sigurður Björnsson skrifar

Í desember árið 2012 gekkst ég undir hjartaskurðaðgerð á Landspítalanum. Læknar og hjúkrunarfólk, sem stenst samanburð við það besta sem gerist í öðrum löndum, stundaði mig og kom mér til góðrar heilsu á ný.

Dönsk sjónvarpssería um Bráðamóttökuna?

Margrét Örnólfsdóttir skrifar

Svarið er nei. Danir eru ekki að framleiða íslenskt sjúkrahúsdrama. Það eru yfirhöfuð ekki stórkostlegar líkur á því að útlendingar hafi áhuga á að gera íslensku samfélagi eða menningararfi skil í formi kvikmynda nema í litlum mæli.

Október eina ferðina enn

Arnar Ægisson skrifar

Október er í augum flestra mánuðurinn sem minnir okkur landsmenn á að stutt er í veturinn. Ég skal segja ykkur eitt, á mínu heimili er barn sem á afmæli í október og því fylgir mikill spenningur,

Umbúðaþjóðfélagið

Úrsúla Jünemann skrifar

Jörðin okkar er að drukkna í rusli. Sóun á hráefnum er ennþá miklu meiri en þarf að vera. Þegar vistsporin okkar Íslendinga eru skoðuð kemur í ljós að margar jarðir þyrfti til ef allir í heiminum myndu tileinka sér okkar lífsstíl.

Matvæli, landbúnaður, kjör og kærleikur

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Búvörusamningum svipar um margt til miðstýrðs áætlunarbúskapar Sovétríkjanna heitinna. Bændum er tryggður jöfnuður og stöðugleiki með því að sækja styrki til neytenda og skattgreiðenda og skipta þeim eftir vissu kerfi.

Af fötluðu fólki í Hörpu

Örnólfur Hall skrifar

Mörg dæmi eru þess að fötluðu fólki finnist því vera mismunað hvað varðar aðstöðu og aðgengi í Hörpu og hafi það á tilfinningunni að það sé annars flokks gestir þar.

Hvað varð um heilbrigðiskerfið?

Guðrún Bryndís Karlsdóttir skrifar

Draumurinn um nýjan Landspítala er búinn að umturna heilbrigðiskerfinu, það gleymdist bara að láta vita af því.

Brothætta leiðin

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Kraftur stærðarinnar getur gert stórþjóðum kleift að ganga þannig fram að setur nágranna þeirra í heiminum í skrítna stöðu. Í grein í Markaðnum, viðskiptariti Fréttablaðsins, vekur Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte, athygli á því að með lögfestingu Bandaríkjanna á svokölluðum FATCA-lögum séu fjármálastofnanir og bankar í öðrum ríkjum skyldaðar til að "leita logandi ljósi“ að bandarískum skattgreiðendum til að upplýsa bandarísk skattyfirvöld um innstæður þeirra.

Forystuhlutverk íslensks sjávarútvegs

Ketill Berg Magnússon skrifar

Samfélagsábyrgð í sjávarútvegi snýst um að fyrirtæki í geiranum hafi jákvæð áhrif á samfélagið og umhverfið.

Friðarþjóð í NATÓ

Ragnar Auðun Árnason skrifar

Á undanförnum árum hefur oft verið rætt um það hversu mikil friðarþjóð Ísland sé.

Myndlist og hugsun

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Hvaða áhrif hefur listin á það hvernig við tökum ákvarðanir í okkar daglega lífi?

Er þetta frétt?

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Nei. Nú get ég get ekki orða bundist. Á daglegum netrúnti mínum rakst ég á fyrirsögn sem var svo ómerkileg, svo stútfull af gildishlöðnu kjaftæði, svo illa skrifuð og vanhugsuð að ég smellti umsvifalaust á hana.

Að naga af sér fótinn

Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar

Yfirvaldið boðar enn þyngri bókaskatt á heimsins minnsta bókamarkað – skattahækkun á afurðina sem bókaþjóðin kennir sig við og skilgreinir sig út frá.

Árangursrík viðverustjórnun

Vilhjálmur Kári Haraldsson skrifar

Undanfarin ár hafa leikskólar í Garðabæ tekið þátt í tilraunaverkefninu Virkur vinnustaður. Verkefnið er á vegum Starfsendurhæfingarsjóðsins VIRK og tilgangurinn verkefnisins er að veita stjórnendum og starfsmönnum fræðslu og aðstoð

Vín eða brauð?

Guðmundur Edgarsson skrifar

Gerum ráð fyrir ríkið ákveði einn daginn að nú geti fólk ekki lengur keypt brauð í kjörbúðum. Fara verði í sérstök bakarí til þess. Hver yrðu líkleg viðbrögð fólks við slíku valdboði?

Mannræktarstarf RÚV

Friðrik Rafnsson skrifar

Allt frá stofnun RÚV árið 1930 hafa skoðanir verið skiptar meðal þjóðarinnar um hlutverk þess og stöðu. Það er bara eðlilegt í heilbrigðu lýðræðissamfélagi, ekkert væri verra en þögn og skeytingarleysi.

Ætla þau ekki að gera neitt?

Björt Ólafsdóttir skrifar

Mörgum brá við að hlusta á læknahóp og hjúkrunarfræðing á Landspítalanum tala í Kastljósi í síðustu viku um alvarlega stöðu hans. Hingað til hafa stjórnendur verið orðvarir til þess að skapa ekki óöryggi og kvíða í samfélaginu.

Hugrekki óskast!

Steinunn Birna Ragnarsdóttir skrifar

Það er sannarlega sorgleg staða að tónlistarkennarar séu nú í annað sinn komnir í þau spor að þurfa að grípa til verkfallsaðgerða til að berjast fyrir launum sem eru námi þeirra og störfum samboðin

Stundar lögreglan persónunjósnir?

Sigurjón M. Magnússon skrifar

Magnað er að lögreglan haldi skýrslur um borgarana. Stjórnmálaskoðanir þeirra, framferði og annað sem á að vera einkamál hvers og eins.

Að staldra við

Kári Finnsson skrifar

Við Sæbrautina er hægt að sjá nokkuð einstakt listaverk eftir Sigurð Guðmundsson sem nefnist Fjöruverk.

Hvað höfum við lært?

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ýmis teikn eru á lofti um að sá hugsunarháttur sem var áberandi fyrir hrun bankakerfisins sé enn landlægur á fjármálamarkaði.

Fleiri löggur – færri byssur

Eyrún Eyþórsdóttir skrifar

Þegar ég stundaði nám í lögregluskólanum fór fram eina þjálfun mín í skotvopnum og var hún í mýflugumynd. Síðan eru liðin ellefu ár og ég er fullviss um að ég treysti mér ekki til að skjóta úr Glock eða hríðskotariffli. Ég er ekki einu sinni með skotvopnaleyfi!

„Hvað á þá að gera með svona fiska?“

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Fjögurra ára dóttur mína hefur dreymt um að eignast gæludýr í dágóðan tíma. Helstu óskadýrin voru hundur, köttur, hestur og páfagaukur. Þar sem við búum á fjórðu hæð í fjölbýlishýsi voru þetta ekki beint álitlegir kostir.

Valkostur til samtals og friðar

Ersan Koyuncu og Toshiki Toma skrifar

Þekkið þið dæmisögu um Ibrahim Ibn Adham, fræga íslamska þjóðhöfðingjann á 8. öld? Einu sinni var hann ungur konungur í Balk í Persíu. Eina nóttina þegar hann var hálfsofandi hugsaði hann um frið og velgengni í konungsríkinu sínu.

Meðferð eða ekki?

Sara McMahon skrifar

Fyrir nokkru datt ég inn á vefþáttinn This American Life. Í þessum tiltekna þætti var verið að fjalla um mjög viðkvæmt og erfitt mál: barnagirnd. Viðmælandi þáttarins var átján ára piltur sem haldinn var barnagirnd. Pilturinn hafði enn ekki brotið af sér, en honum var þó fyllilega ljóst að hann var ekki eins og fólk er flest.

Sjá næstu 50 greinar