Fleiri fréttir

Svör – strax!

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Það hefur varla farið fram hjá neinum að 250 stykki af MP5-hríðskotabyssum hafa bæst við vopnabúnað stjórnvalda. DV greindi frá málinu í síðustu viku og síðan það kom fyrst upp hefur það tekið á sig furðulegar myndir.

Norðurslóðir, Ísland og Kína: 30 mánuðum seinna

Egill Þór Níelsson skrifar

Hvaða skref hafa verið tekin á Íslandi í málefnum norðurslóða, hvernig hefur norðurslóðasamvinnu Íslands við Grænland og Kína þróast undanfarin misseri og hvaða þýðingu hafa þessi mál fyrir okkur Íslendinga?

Samfélagsleg ábyrgð og þjónandi forysta

Steingerður Kristjánsdóttir skrifar

Oft er ég spurð hvort þjónandi forysta sé ekki einhverjar kerlingabækur. Hvort þetta sé ekki bara eitthvað fyrir ístöðulausa stjórnendur og undirlægjur?

Af hræsni og mittismálum

Hildur Björnsdóttir skrifar

Hefur lyktarskynið brugðist mér þegar ég finn þef af hræsni?

Barnamyndir

Berglind Pétursdóttir skrifar

Ég er komin á þann aldur að mjög margir vinir mínir og kunningjar eru að eignast sín fyrstu börn. Fólk sem maður fylgdist með prófa sígó í fyrsta sinn er nú komið á fullt í hreiðurgerð og heklar heimferðarsett eins og það eigi lífið að leysa.

Áform um verðhækkun bóka með hækkun virðisaukaskatts

Jens Bammel skrifar

Kæri Illugi Gunnarsson, Þau áform ríkisstjórnar Íslands að hækka virðisaukaskatt á bækur úr 7 prósentum í 12 prósent gætu valdið hinni viðkvæmu en um leið blómlegu útgáfustarfsemi í landinu alvarlegu áfalli.

Er að vakna skaðabótaskylda?

Ögmundur Jónasson skrifar

Í sumar lagði einstaklingur, sem hefur verið háður fjárhættuspilum, fram kæru á hendur rekendum spilakassa og íslenska ríkinu fyrir að valda honum ómældu fjárhagslegu og heilsufarslegu tjóni með því að nýta sér veikleika hans í ábataskyni.

Áfengi í matvöruverslanir – skref aftur á bak?

Þóra Jónsdóttir skrifar

Fyrir Alþingi liggur nú lagabreytingatillaga þess efnis að afnema skuli einkaleyfi ÁTVR á áfengissölu og leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum. Barnaheill – Save the Children á Íslandi lýsa yfir áhyggjum sínum vegna þeirrar tillögu.

Ekki þú líka – Sigurjón!

Svavar Gestsson skrifar

Það er alls staðar sótt að Ríkisútvarpinu þessa dagana. Í fjárlagafrumvarpinu, í 365-miðlunum, í Morgunblaðinu.

Grátkór Landspítala

Lýður Árnason skrifar

Á dögunum var athyglisvert Kastljósviðtal við sex starfsmenn Landspítalans þar sem vandi sjúkrahússins var reifaður sem og heilbrigðiskerfisins í heild

Hvað gaf herinn í Ósló þér?

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þegar íslenskir ráðamenn eru spurðir um stóra hríðskotabyssumálið verða þeir svolítið eins og þeir séu í Frúnni í Hamborg. Á þá kemur einbeitingar- og áhyggjusvipur og viðtalið verður eins og þeir séu með allan hugann við að segja ekki eitthvað sem má ekki segja – já eða nei, hvítt eða svart.

Framsókn hrapar

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Hugsanlega hafa framsóknarmenn ekki náð að koma skilaboðum áleiðis um allt það jákvæða sem gert hefur verið að undanförnu, voru viðbrögð Sigrúnar Magnúsdóttur, þingflokksformanns Framsóknarflokksins,

Reynsluheimur karla

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Karlkyns leikskólakennarar eru á leið á karlaráðstefnu til að ræða það alvarlega vandamál hve fáir karlmenn eru leikskólakennarar. Spurning hvort sú karlaráðstefna verði gagnrýnd eins og karlaráðstefna utanríkisráðherra um jafnréttismál.

Hlustið kæru vinir

Sigurveig Stefánsdóttir skrifar

17 ár, frá því að ég byrjaði að læra læknisfræði og þar til ég verð sérfræðingur eftir nokkra daga. Það sem hefur haldið mér við efnið á þessari langferð, er hugsjónin að láta gott af mér leiða.

Ber að selja Óla Palla?

Jakob Frímann Magnússon skrifar

Útvarpsgjald var á sínum tíma innleitt í því skyni að renna traustum stoðum undir starfsemi Ríkisútvarpsins (RÚV), eftir að stofnuninni var fyrirvaralaust gert að axla lífeyrissjóðsskuldbindingar er nema milljörðum króna.

Engin skjöl voru frágengin

Hreiðar Már Sigurðsson skrifar

Tilgangur greinar minnar um lán Seðlabanka Íslands til Kaupþings 6. október 2008 var fyrst og fremst sá að koma því á framfæri að láninu var einvörðungu ráðstafað með hagsmuni Kaupþings og viðskiptavina hans að leiðarljósi

Fullir og réttindalausir

Pawel Bartoszek skrifar

Í vikunni bárust fréttir af því að hópi ungra manna hefði verið vikið úr Verzlunarskóla Íslands vegna áfengisneyslu í húsakynnum skólans. Enn sem komið er er ekki fullkomlega ljóst hvort ákvörðunin sé endanleg.

Efasemdir um ágæti frjálsræðis

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Hér á landi hefur síðustu ár og áratugi verið lyft grettistaki í að draga úr áfengisnotkun ungmenna. Nú er svo komið að Ísland stendur framar mörgum af þeim löndum sem við höfum borið okkur saman við í þessum efnum og við erum langt frá því að eiga í sömu vandræðum og frændur okkar í Danmörku og Bretlandi, svo dæmi séu nefnd.

Hækkun skatta á nauðsynjavörur

Gylfi Magnússon skrifar

Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, tekur upp hanskann fyrir höfunda fjárlagafrumvarpsins í Fréttablaðinu þann 23. október. Hann reynir þar m.a. að fullvissa þjóðina um að lágtekjufólk noti sama hlutfall af tekjum sínum í nauðsynjar eins og matvæli og hátekjufólk. Því fer auðvitað víðsfjarri.

Kæri Rjómi

Andrea Dagbjört Pálsdóttir og Starri Snær Valdimarsson skrifar

Hugsuðuð þið um afleiðingarnar? Finnst ykkur þetta í lagi? Að gefa út þátt sem fær jafn mikla athygli og þessi er ábyrgðarhlutverk.

Föllum frá reglum um mætingu

Sigþór Constantin Jóhannsson skrifar

Ég trúi því að með frjálsu mætingarkerfi verði skólinn minn að besta mögulega stað fyrir nám og lærdóm.

Takk fyrir vikuna

Laufey María Jóhannsdóttir og Benedikt Traustason skrifar

Meðalaldur meistara í iðnfögum er mjög hár og verður stór hluti þeirra kominn á eftirlaunaaldur innan nokkra ára.

Er nóg að vera best í heimi?

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Þrátt fyrir mælingar um að hérlendis séu kynin jöfnust í heiminum þá er það því miður svo að frá fæðingu til dánardags er munur á tækifærum kvenna og karla.

Börnum til heilla í 25 ár

Kolbrún Baldursdóttir og Erna Reynisdóttir skrifar

Í dag, 24. október, fagna Barnaheill – Save the Children á Íslandi 25 ára starfi í þágu barna á Íslandi.

Eflum baráttuandann

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Kvennafrídagurinn 24. október er að komast á virðulegan aldur. 39 ár eru liðin frá því að konur söfnuðust saman á fundum um land allt til að vekja athygli á mikilvægi vinnuframlags kvenna.

Útrýming lömunarveiki

Rannveig Gunnarsdóttir skrifar

Lömunarveiki er sársaukafullur og langvinnur sjúkdómur sem leggst einna helst á ung börn og getur leitt til dauða eða afleiðinga sem sjúklingurinn finnur fyrir alla ævi. Síðasti faraldur lömunarveiki, sem einnig er nefnd mænusótt, gekk yfir Ísland

Stöndum saman

Bergsteinn Jónsson skrifar

„Hvernig get ég útskýrt dauðann fyrir þeim þegar ég skil hann ekki einu sinni sjálf?“ Þessu veltir 15 ára stúlka í Síerra Leóne fyrir sér eftir að yngri systkini hennar spyrja hvar foreldrar þeirra séu. Foreldrar barnanna létust úr ebólu.

Við getum gert betur!

Ólafía B. Rafnsdóttir skrifar

Konur innan VR eru með 8,5% lægri laun en karlar í félaginu af þeirri ástæðu einni að þær eru konur. Staðan innan VR er þó skárri en hjá mörgum öðrum stéttarfélögum og hópum í þjóðfélaginu

Hreyfing hestamanna, hvert ber að stefna?

Kristinn Hugason skrifar

Um síðustu helgi sauð upp úr á þingi Landssambands hestamannafélaga. Ástæðan var deilur um landsmótsstaði. Það er birtingarmyndin en vandinn er djúpstæðari. Hann snýst um tvö meginatriði.

Friðurinn og fegurðardrottningarnar

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þegar bikiníklæddar fegurðardrottningar eru spurðar í fegurðarsamkeppnum hvers þær óski sér helst í heimi hér hefur löngum tíðkast að svarið sé: friður á jörðu. Uppskera þær jafnan hressilegt lófaklapp fyrir.

Koss og knús eru ekki gjafir!

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Þegar ég var lítil man ég hvað ég varð alltaf pirruð þegar ég spurði móður mína hvað ég ætti að gefa henni í jóla- og afmælisgjafir. "Bara koss og faðmlag, elskan mín,“ sagði hún iðulega.

Landspítali – háskólasjúkrahús í miklum vanda

Yfirlæknar á Landspítala skrifar

Læknar hafa, líkt og aðrir starfsmenn Landspítala, þungar áhyggjur af þróun mála á stærsta vinnustað landsins. Við metum stöðuna þannig að um alvarlegan bráðavanda sé að ræða sem bregðast þurfi við án tafar.

Bréf frá Kobane

Susan Rafik Hama skrifar

Elsku besta mamma ég hef það fínt.

Virðulegi Illugi

Laufey María Jóhannsdóttir og Benedikt Traustason skrifar

Vissir þú að 8.4% framhaldsskólanema hafa upplifað einelti þetta árið?

Beingreiðslur til Ríkisútvarpsins

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Hún er harkaleg deilan milli núverandi útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins og stjórnarformannsins annars vegar og fyrrverandi fjármálastjóra hins vegar. Deilt er um hver eða hverjir beri mesta ábyrgð á endurteknum vandræðum stofnunarinnar.

Opið bréf til forstjóra Sjúkratrygginga

Írís Stefánsdóttir sálfræðingur skrifar

Ágæti Steingrímur Ari. Rammasamningur milli Sjúkratrygginga Íslands og sálfræðinga á að gera börnum sem glíma við geðrænan vanda kleift að fá niðurgreidda sálfræðiþjónustu hjá sjálfstætt starfandi sálfræðingum

Stígum varlega til jarðar

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Á stuttu tímabili hefur álag á mörg útivistarsvæði margfaldast. Kemur þar til aukinn áhugi okkar á útivist og umferð margra meðal næstum einnar milljónar ferðamanna. Afleiðingar of mikils álags blasa því miður víða við.

Sjá næstu 50 greinar