Fleiri fréttir

Rúnturinn

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Það marrar í sætinu og morgunsólin brýst í gegnum rúðurnar. Hann situr makindalega á meðan húsin í borginni líða hjá og félagarnir setjast inn einn af öðrum.

Sjálfstætt ráðuneyti dómsmála?

Jónas Þór Guðmundsson skrifar

Í grein sem birtist í Morgunblaðinu 30. janúar síðastliðinn spurðum við hvort nægilega vel hefði verið búið að málefnum dómstóla og réttarfars í yfirstjórn ríkisins og þá einkum í nýju innanríkisráðuneyti sem tók til starfa í ársbyrjun 2011.

Viðkvæm bókaútgerð

Sigurður Svavarsson skrifar

Íslenskur bókamarkaður er dálítið kraftaverk. Í þessu 330.000 manna málsamfélagi eru öflugar höfunda- og þýðendasveitir og árlega rata á markað um 1.000 bókartitlar, og enn fleiri ef litið er til ýmiss konar sérútgáfna.

Umgjörð þarf um ákvarðanir

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Landbúnaðarráðherra hefur lýst því yfir að taka eigi til endurskoðunar fyrirkomulag í mjólkuriðnaði hér á landi, sem og að lagst verði yfir og endurskoðaðir búvörusamningar sem gerðir hafa verið við samtök bænda. Þetta er gott og blessað, þótt einhverjir kunni að vera hóflega bjartsýnir um að rösklega verði gengið til verka eða að niðurstaðan verði almenningi til hagsbóta.

Er skólakerfið á niðurleið?

Jóhann Björnsson skrifar

Gagnrýnin umræða um skólamál er nauðsynleg ef við viljum metnaðarfullt menntakerfi.

Knús eða kjaftshögg

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þegar dóttir mín varð eins árs á dögunum uppgötvaði hún kærleikann.

Ekki eyðileggja "góðu stundirnar“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

"Heyrðu, hvernig gekk með þessa píu í gær?“ "Æi, ég tók eitthvað í hana og reyndi að kyssa hana. Þá bara brjálaðist hún og sagðist ætla að hringja á lögguna ef ég hætti ekki!“ "Oh, alltaf þarf löggan að eyðileggja góðu stundirnar.“

Þessir útlendingar

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Þessir útlendingar. Geta þeir ekki skilið rök íslensks ráðafólks? Halda þeir að hér sé fólk að leika sér? Og hvað á að gera með þau ósköp þegar ESA, eftirlitsstofnun EFTA, kemst að þeirri niðurstöðu að fjárfestingarsamningarnir okkar séu ekki löglegir

Á barnið þitt ekki erindi í VR-Skóla lífsins?

Ólafía B. Rafnsdóttir skrifar

Jafnaðarkaup, stórhátíðarálag, uppsagnarfrestur, launaseðill… Allt eru þetta hugtök sem geta þvælst fyrir fólki, ekki síst ungu fólki sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði.

Bókaflokkunarmiðstöð ríkisins?

Heiðar Ingi Svansson skrifar

Það kann að virðast við fyrstu sýn frekar sakleysisleg aðgerð að hækka virðisaukaskatt á bækur úr 7% í 12%. Og það er nú akkúrat það sem að stjórnvöld reikna með að almenningur hugsi.

Ekkert traust til að byggja á

Guðmundur Ragnarsson skrifar

Nú í aðdraganda endurnýjunar kjarasamninga á almenna vinnumarkaðnum veit enginn hvernig á að hefja þá vinnu sem átti að byrja þegar skrifað var undir hinn svokallaða aðfarasamning fyrir tæpu ári.

Ákvarðanir vel tengda embættismannsins

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Kastljósi RÚV var á mánudagskvöldið beint að hagsmunatengslum valdamikils embættismanns í atvinnuvegaráðuneytinu, sem stýrir meðal annars nefnd sem tekur í umboði ráðherra ákvarðanir um hvort heimila skuli tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum.

Að bæta hag sumra heimila

Gylfi Arnbjörnsson skrifar

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði í grein hér í Fréttablaðinu í lok síðustu viku að "athugasemdir Alþýðusambands Íslands vegna aðgerða stjórnvalda til að bæta hag heimilanna standast ekki skoðun.“ Mér er það bæði ljúft og skylt að skýra betur fyrir ráðherranum hvað við eigum við.

Föðurlegir ráðherrar

Frosti Logason skrifar

Nú er ég staddur í Nýju-Delí, höfuðborg Indlands. Það er mikil upplifun að dvelja í þessum heimshluta og hverfið sem ég bý í er gerólíkt öllu því sem ég á að venjast á Íslandi.

Rétturinn til að vera leiðinlegur er rétturinn til lífs

Kolbeinn Óttarsson Proppé og Jón Örn Loðmfjörð skrifar

Eitt sinn söng hljómsveitin Stjörnukisi "Viltu deyja?“. En þetta er ekkert hlaðborð, þér stendur ekkert til boða. Athugaðu að á meðan fjölmiðlar teyma þig í gegnum uppstrílaðar fyrirsagnir og myndasirkus er raunveruleikinn að gerast.

Fæ ég að gera mitt besta?

Valgerður Bjarnadóttir skrifar

Fyrir rúmum tveimur árum, þegar ég var að stíga mín fyrstu skref innan læknadeildar, hafði ég ekki hugmynd um hvað biði mín. Ég vissi að það væri verið að skera niður á spítalanum en mig óraði ekki fyrir því hversu viðamikill og dýrkeyptur sá niðurskurður væri.

Öfugsnúin aukaaðild

Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar

Aðildin að EES veitir Íslandi aðeins takmarkaðan aðgang að nýstofnuðu bankabandalagi Evrópu, enda þótt það hafi nú þegar, og muni í framtíðinni, hafa víðtæk áhrif á fjármálastarfsemi hér á landi.

Er enn eitt stríð lausnin?

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Nú berast fréttir af voðaverkum Íslamska ríkisins (áður ISIS) sem eru að sönnu ógeðfelldar og hrottafengnar og hljóta að vekja viðurstyggð. Eðlilegt er að allir spyrji sig hvernig sé hægt að bregðast við.

Markmiðin og hagræðingin

Sigurjón M.Egilsson skrifar

Liðsmenn hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar fóru mikinn. Létu til sín taka hér og þar. Boðuðu breytingar hér og breytingar þar. Í fréttum liðinna daga hefur verið fjallað um eitt og annað, sem hið minnsta vekur spurningar um hvort meðferð almannafjár sé til mikillar fyrirmyndar

Svar til Elliða

Benóný Harðarson skrifar

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, sendir þingmönnum Sjálfstæðisflokksins tölvupóst þriðjudaginn 7. október þar sem hann lýsir þeim miklu áhyggjum sem hann hefur af útgerðinni á Íslandi.

Á rangri leið

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Það var vægast sagt kjarnyrt ályktun sem Samband ungra sjálfstæðismanna samþykkti á málefnaþingi um liðna helgi.

Er ekki kominn tími til að tengja?

Þórunn Jónsdóttir skrifar

Nýverið eyddi ég dágóðum tíma í Bandaríkjunum við uppbyggingu sprotafyrirtækis og tók meðal annars þátt í prógrammi sem er sérstaklega ætlað sprotafyrirtækjum í tækni. Á þeim stutta tíma sem ég varði þar í landi lærði ég sitthvað um uppbyggingu tengslanetsins, en um það hef ég áður fjallað hér á síðum Markaðarins.

Markaðsbrestir og mótvægi

Jón Sigurðsson skrifar

Atvinnulíf nútíma velmegunarþjóðfélaga einkennist af mikilli fjölbreytni. Mikilvægur þáttur er svokallaður ,,félagsgeiri“ eða óarðsækinn rekstur þjónustu við almenning (,,non profit“, ,,Sozialwirtschaft“, ,,social entreprise“, ,,l`économie sociale“). Félagsgeirinn er talinn um 5% vergrar landsframleiðslu á heimsvísu, sem gæti talist ,,sjöunda stærsta hagkerfi“ heims. Um aldamótin störfuðu um 40 milljónir manna í þessum geira á heimsvísu, þar af tæpur helmingur sjálfboðaliðar.

Háhraða hugarró

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Ég ók eins og fjandinn væri á hælunum á mér. Sveiflaðist milli akreina eins og ég væri að sikksakka buxnaskálm með spori 4. Skipti niður, gaf í, bremsaði snögglega og skaut mér inn á milli.

„Störukeppni“ um LbhÍ

Sveinn Hallgrímsson skrifar

Í Fréttablaðinu 26. september 2014 er grein eftir Ólaf Arnalds prófessor um málefni LbhÍ. Ég starði lengi á fyrirsögn greinarinnar áður en ég áttaði mig á fyrirsögninni „störukeppni“. Hélt að hér hlyti að vera „fagorð“ sem prófessorinn notaði.

Unnið í þágu barna

Eygló Harðardóttir skrifar

Ísland á að vera fjölskylduvænt samfélag þar sem börn búa við öryggi og jöfn tækifæri og njóta lögvarinna réttinda líkt og aðrir þjóðfélagsþegnar.

Ung börn geta ekki beðið

Sæunn Kjartansdóttir skrifar

Það er með hálfum huga sem ég rita þessa grein. Daglega berast fréttir af alvarlegu ástandi Landspítalans og fjárskorti í velferðarkerfinu, hvernig á ég að gera mér vonir um að Miðstöð foreldra og barna fái náð fyrir augum ráðamanna?

Næg er þeirra kvöl!

Ragnar Tómasson skrifar

Í ráðherratíð Magnúsar heitins Kjartanssonar heilbrigðismálaráðherra varð hann fyrir heilsubresti. Hann lamaðist og varð að notast við hjólastól. Eftir þetta kvaðst Magnús hafa séð flest mál í öðru ljósi en áður.

Sjá næstu 50 greinar