Er ekki kominn tími til að tengja? Þórunn Jónsdóttir skrifar 8. október 2014 07:00 Nýverið eyddi ég dágóðum tíma í Bandaríkjunum við uppbyggingu sprotafyrirtækis og tók meðal annars þátt í prógrammi sem er sérstaklega ætlað sprotafyrirtækjum í tækni. Á þeim stutta tíma sem ég varði þar í landi lærði ég sitthvað um uppbyggingu tengslanetsins, en um það hef ég áður fjallað hér á síðum Markaðarins. Eitt það fyrsta sem ég lærði við komuna til Bandaríkjanna var að taka alla fundi sem buðust. Jafnvel þótt um væri að ræða fjárfesta eða fagaðila sem ég vissi fyrir víst að væru ekki á því sviði sem við störfuðum. Stundum kom ekkert út úr fundunum, en iðulega fengum við tvær til þrjár kynningar þar sem viðkomandi sagði að við værum ekki á hans sviði en að hann þekkti einhvern sem við ættum að tala við. Taktu því alla fundi sem þér bjóðast – þú veist aldrei hvað kemur út úr þeim!Undirbúðu tengslaviðburði vel Ef þú færð boð á tengslaviðburð ætti það fyrsta sem þú gerir, eftir að hafa skráð þig á viðburðinn, að skoða gestalistann ef hann er opinber. Fylgdu á Twitter þeim sem ætla að mæta á og skoðaðu hvort þeir halda úti bloggsíðum eða eru áberandi í fjölmiðlum. Þannig slærðu tvær flugur í einu höggi; þú veist hverja þú þarft algjörlega að hitta á umræddum viðburði; og þú getur verið tilbúin/n með viðeigandi ísbrjóta. Skoðaðu líka Twitter-handföngin sem notuð eru í tengslum við viðburðinn og tístu einhverju daginn sem viðburðurinn er haldinn til að láta vita að þú mætir og til að auka líkurnar á því að aðrir gestir muni kynna sér þig fyrir viðburðinn.Vertu alltaf með nafnspjöldin á þér Að lokum vil ég nefna mikilvægi þess að vera alltaf (alltaf!) með nafnspjöld á þér. Ég hef í sakleysi mínu farið á veitingastað að hitta vinkonu og áður en ég veit af er ég búin að hitta fjölda fólks sem hefur áhuga á því sem ég er að gera og vill tengjast á Twitter og LinkedIn. Verandi með erfitt íslenskt nafn er ólíklegt að nokkur sem ég hitti muni muna hvað ég hét þegar heim er komið og því hverfandi líkur á því að þau fylgi mér á samfélagsmiðlunum án þess að vera með nafnspjald frá mér. Sem minnir mig á upplýsingarnar sem ættu að vera á spjaldinu. Nafn, titill, netfang og símanúmer eru staðall. En bættu líka við Twitter- og LinkedIn-upplýsingum þínum og fyrirtækisins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Nýverið eyddi ég dágóðum tíma í Bandaríkjunum við uppbyggingu sprotafyrirtækis og tók meðal annars þátt í prógrammi sem er sérstaklega ætlað sprotafyrirtækjum í tækni. Á þeim stutta tíma sem ég varði þar í landi lærði ég sitthvað um uppbyggingu tengslanetsins, en um það hef ég áður fjallað hér á síðum Markaðarins. Eitt það fyrsta sem ég lærði við komuna til Bandaríkjanna var að taka alla fundi sem buðust. Jafnvel þótt um væri að ræða fjárfesta eða fagaðila sem ég vissi fyrir víst að væru ekki á því sviði sem við störfuðum. Stundum kom ekkert út úr fundunum, en iðulega fengum við tvær til þrjár kynningar þar sem viðkomandi sagði að við værum ekki á hans sviði en að hann þekkti einhvern sem við ættum að tala við. Taktu því alla fundi sem þér bjóðast – þú veist aldrei hvað kemur út úr þeim!Undirbúðu tengslaviðburði vel Ef þú færð boð á tengslaviðburð ætti það fyrsta sem þú gerir, eftir að hafa skráð þig á viðburðinn, að skoða gestalistann ef hann er opinber. Fylgdu á Twitter þeim sem ætla að mæta á og skoðaðu hvort þeir halda úti bloggsíðum eða eru áberandi í fjölmiðlum. Þannig slærðu tvær flugur í einu höggi; þú veist hverja þú þarft algjörlega að hitta á umræddum viðburði; og þú getur verið tilbúin/n með viðeigandi ísbrjóta. Skoðaðu líka Twitter-handföngin sem notuð eru í tengslum við viðburðinn og tístu einhverju daginn sem viðburðurinn er haldinn til að láta vita að þú mætir og til að auka líkurnar á því að aðrir gestir muni kynna sér þig fyrir viðburðinn.Vertu alltaf með nafnspjöldin á þér Að lokum vil ég nefna mikilvægi þess að vera alltaf (alltaf!) með nafnspjöld á þér. Ég hef í sakleysi mínu farið á veitingastað að hitta vinkonu og áður en ég veit af er ég búin að hitta fjölda fólks sem hefur áhuga á því sem ég er að gera og vill tengjast á Twitter og LinkedIn. Verandi með erfitt íslenskt nafn er ólíklegt að nokkur sem ég hitti muni muna hvað ég hét þegar heim er komið og því hverfandi líkur á því að þau fylgi mér á samfélagsmiðlunum án þess að vera með nafnspjald frá mér. Sem minnir mig á upplýsingarnar sem ættu að vera á spjaldinu. Nafn, titill, netfang og símanúmer eru staðall. En bættu líka við Twitter- og LinkedIn-upplýsingum þínum og fyrirtækisins.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar