Fleiri fréttir Halldór 07.10.14 7.10.2014 06:55 Amma dreki og vaskurinn Friðrika Benónýsdóttir skrifar Lestrarhátíð í Reykjavík var hrint af stað í síðustu viku í þriðja sinn. Október er því helgaður lestri og að þessu sinni eru smásögur og örsögur í brennidepli. Upplestrar, málþing, ritsmiðjur og nánast allt sem nöfnum tjáir að nefna 7.10.2014 00:30 Kaupum skattagögnin Elín Hirst skrifar Skattrannsóknarstjóri hefur nýlega sent fjármálaráðuneytinu sýnishorn af erlendum skattaupplýsingum með nöfnum fjölda Íslendinga sem eiga fjármuni í svokölluðum skattaskjólum. 7.10.2014 00:00 Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Teitur Guðmundsson skrifar Hin endalausa umræða um það hvernig skuli verja fjármunum ríkisins stendur nú sem hæst með fjárlagafrumvarpi næsta árs. Iðulega tekur það einhverjum breytingum í meðförum þingsins og koma fram ýmis sjónarmið fyrir hvern málaflokk. 7.10.2014 00:00 Ein kredda er ekki betri en önnur Ögmundur Jónasson skrifar jonhakon@frettabladid.is og sme@frettablaidid.is fjalla í örpistli á leiðarasíðu Fréttablaðsins um afstöðu mína til ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins um að sekta Mjólkursamsöluna um 370 milljónir fyrir meint brot á samkeppnislögum: 7.10.2014 00:00 Boðskapur friðar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Friðarsúlan í Viðey verður tendruð næstkomandi fimmtudag á fæðingardegi bítilsins og friðarsinnans Johns Lennon. 6.10.2014 07:00 Rekinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þetta var fyrsta stefnumótið. Ég var með minn besta rakspíra og mjög stressaður. Stelpan var sæt og tvítugi ég var alveg til í kelerí. 6.10.2014 06:30 Halldór 06.10.14 6.10.2014 06:00 Oflof og oflast Guðmundur Andri Thorsson skrifar 6.10.2014 06:00 Myndlist – vannýtt auðlind Hlynur Helgason skrifar Stofnaður var sérstakur myndlistarsjóður með lögum árið 2012 sem hefur það markmið að auðvelda þeim sem vinna við myndlist að koma metnaðarfullum verkefnum í framkvæmd. Fé úr sjóðnum hefur eflt sýnileika myndlistar á Íslandi 6.10.2014 00:00 Auglýst eftir efndum og endurnýjun Hilmar Sigurðsson og Friðrik Þór Friðriksson skrifar Árið 2006 var gert samkomulag við þáverandi ríkisstjórn um stefnumörkun til að efla íslenska kvikmyndagerð 2007-2010. Aðilar voru sammála um að Kvikmyndasjóður þyrfti að vera 700 milljónir króna til að geta rækt menningarhlutverk sitt 4.10.2014 07:00 Með í maganum Sigurjón M. Egilsson skrifar Þegar við Íslendingar vegum og metum stöðu okkar gagnvart öðrum þjóðum grípum við oft til þess að segja að innviðirnir hér séu svo sterkir. Því sé staða okkar sterk, möguleikar okkar miklir, og meiri en flestra annarra þjóða, til að komast yfir erfiða hjalla. 4.10.2014 07:00 Bænin sem má ekki heyrast Guðrún Sæmundsdóttir skrifar Er þörf fyrir breytt viðhorf til fóstureyðinga? Að mínu mati er þörf fyrir umræðu og samtal um fóstureyðingu. Ástæðan er sú að hátt í 1.000 fóstureyðingar eru framkvæmdar á Íslandi ár hvert, 4.10.2014 07:00 Hið leiðinlega norræna fólk Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Sú mýta að norrænt fólk sé þögult og leiðinlegt lifir góðu lífi víða á Spáni. Óviljandi hef ég nú lagt mín lóð á vogarskálarnar til þess að blása nýju lífi í hana hér í strandbænum Fuengirola, þangað sem ég er nýfluttur. 4.10.2014 07:00 Útgöngubannið Pawel Bartoszek skrifar Þegar dagar styttast fer að bera á tilkynningum þar sem fjórðungi Íslendinga er sagt að nú megi þeir vera styttra úti á kvöldin. Þetta er tilkynnt á veggspjöldum með brosandi klukkum og í tölvupósti sem lendir í pósthólfum íslenskra foreldra. 4.10.2014 07:00 Gunnar 04.10.14 4.10.2014 06:00 Treystum unga fólkinu Natan Kolbeinsson skrifar Í september tóku Skotar ákvörðun um hvort þau vildu vera sjálfstæð þjóð eða ekki. 3.10.2014 16:09 Ríkisstjórnin gegn fólkinu Svandís Svavarsdóttir skrifar Ríkisstjórnin er vandræðaleg,en líka til stórkostlegra vandræða, - beinlínis hættuleg. Dæmin rúmast ekki í stuttri blaðagrein en hér verður bent á tvennt. 3.10.2014 13:24 Réttindi opinberra starfsmanna Baldur B. Höskuldsson skrifar Þetta er fólk með fjölskyldu og fjárhagslegar birgðar eins og við öll hin og því engan vegin boðlegt. 3.10.2014 12:18 Vika er langur tími fyrir smáfólk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Krílin mín tvö, sem eðli málsins samkvæmt eru einhver efnilegustu börn á Íslandi, dvelja viku hjá mér og viku hjá mömmu sinni. Svona hefur fyrirkomulagið verið frá áramótum og gengið nokkuð vel. 3.10.2014 07:00 Endurskoðun er nauðsynleg Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það er óásættanlegt á sama tíma og fjárskorti er borið við í löggæslu- og dómskerfinu, heilbrigðiskerfinu og velferðarkerfinu að hægt sé að eyða minnst 200 milljónum í fullkomlega órökstuddan flutning á stofnun, þar sem í ofanálag er ljóst að sú þekking og reynsla sem fyrirfinnst innan stofnunarinnar mun öll glatast þar sem starfsfólkið mun ekki fylgja með. 3.10.2014 07:00 Til hagsbóta fyrir vinnandi fólk Bjarni Benediktsson skrifar Athugasemdir Alþýðusambands Íslands vegna aðgerða stjórnvalda til að bæta hag heimilanna standast ekki skoðun. Ríkisstjórnin hefur tekið á skuldavandanum, lækkað tekjuskatt og styrkt velferð. 3.10.2014 07:00 Víða er gott að vera Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Færsla opinberra starfa til landsbyggðarinnar er liður í að sporna við núverandi byggðaþróun. En á undanförnum árum hefur opinberum störfum fjölgað á höfuðborgarsvæðinu en fækkað á landsbyggðinni. Það er ekki hagkvæmt fyrir þjóðarbúið að of stór hluti þjóðarinnar búi á sama horninu 3.10.2014 07:00 Neró á fiðlunni, Ritz-kex í skálinni Sif Sigmarsdóttir skrifar Árið er 1922. Það eru erfiðir tímar. Það er atvinnuþref. Gjaldeyriskreppa er allsráðandi hér á landi með tilheyrandi óstöðugleika. Sala léttvíns er leyfð eftir sjö ára áfengisbann því Spánverjar hóta að hætta að kaupa af Íslendingum saltaðan þorsk kaupum við ekki af þeim vín. 3.10.2014 07:00 Halldór 03.10.14 3.10.2014 06:58 Illt er að eiga Framsókn að einkavin Björn B. Björnsson skrifar Efla þarf Kvikmyndasjóð Íslands“ segir í ályktun flokksþings framsóknarmanna frá því fyrir Alþingiskosningarnar 2013. Í kosningabaráttunni ítrekuðu núverandi ráðherrar flokksins í sjónvarpsauglýsingum þá stefnu flokksins að efla ætti Kvikmyndasjóð. 3.10.2014 00:00 Karlar leggja góðu máli lið Óli Kristján Ármannsson skrifar Ísland hefur lengi verið í fremstu röð þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Því er fagnaðarefni tilkynning Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra hjá Sameinuðu þjóðunum í byrjun vikunnar um að Ísland og Súrínam ætli í byrjun næsta árs, á vettvangi samtakanna, að standa að "rakarastofuráðstefnu“ þar sem karlar einir ræði jafnréttismál og ofbeldi gegn konum. 2.10.2014 07:00 Kirkjan og Kristsdagur Sunna Dóra Möller og Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Viðbrögð við hinum umdeildu hátíðum Friðrikskapelluhópsins svokallaða, Hátíð Vonar og Kristsdeginum, hafa verið hörð og hafa margir lýst áhyggjum sínum af þeirri vegferð sem Þjóðkirkjan er á í því samhengi. 2.10.2014 15:22 Hvar á áfengið heima? Lars Óli Jessen skrifar Til að byrja með vil ég að allir ímyndi sér að nú væri nýbúið að uppgötva áfengi og almenningur vissi ekkert hvað það væri. 2.10.2014 12:34 Halldór 02.10.14 2.10.2014 07:46 Sjúddírarírei Ingunn Björnsdóttir skrifar Níu ára barn skildi það sem virðist vefjast fyrir landlækni að skilja: að það eru læknarnir sem halda á lyklinum. 2.10.2014 07:00 5% lækkun skulda og 5% hækkun matar Helgi Hjörvar skrifar Nú er hafinn meistaramánuðurinn þar sem skila á skuldsettum heimilum heimsmeti í skuldaleiðréttingu. Heimsmetið er að vísu orðið meira að mús en meistara því 20% leiðréttingin er orðin 5%, 300 milljarðarnir að 72 2.10.2014 07:00 Af hverju fá þeir sem hugsa vel um heilsuna stundum krabbamein? Lára G. Sigurðardóttir og Laufey Tryggvadóttir skrifar "Þegar ég gekk í menntaskóla kynntist ég góðri konu sem kenndi okkur íþróttir. Hún kenndi okkur margt um heilbrigt líferni og hvatti okkur áfram til að hlúa vel að heilsunni. Íþróttakennarinn minn var fyrirmynd heilbrigðis en samt fékk hún krabbamein og lést langt um aldur fram.“ 2.10.2014 07:00 Afkoma öryrkja á Fljótsdalshéraði Sveinn Snorri Sveinsson skrifar Kjör öryrkja hafa lengi verið í umræðunni af þeirri ástæðu að þessi þjóðfélagshópur býr við erfiðar aðstæður í samfélagi okkar. Á Fljótsdalshéraði eru öryrkjar í sömu stöðu og öryrkjar annars staðar á landinu 2.10.2014 07:00 Hver á göturnar? Magnea Guðmundsdóttir skrifar Göturnar, torg og garðar eru það sem raunverulega skilgreinir borgina. Þetta eru opin rými sem húsin ramma inn og eiga það sameiginlegt að við höfum öll aðgang að þeim. Þar hittumst við á horninu, sýnum okkur og sjáum aðra, 2.10.2014 07:00 Brýnt er að efla hafrannsóknir Kristján Þórarinsson skrifar Um langt árabil hefur hallað undan fæti í hafrannsóknum á Íslandsmiðum. Þetta kemur ekki síst til af því að þörfin á að sinna nýjum verkefnum hefur vaxið hratt í meira en áratug. 2.10.2014 07:00 Fyrirvari á lækin Atli Fannar Bjarkason skrifar Það hlaut að koma að því. Byrjað er að takast á um læk á Facebook fyrir dómstólum. 2.10.2014 07:00 Lífeyristryggingar sem séreignarsparnaður Ólafur Páll Gunnarsson skrifar Eins og kunnugt er geta launþegar valið að verja hluta launa (allt að 4%) og mótframlagi frá vinnuveitanda (2%) til séreignarsparnaðar eða viðbótarlífeyrissparnaðar. Heimilt er að ráðstafa iðgjaldi til séreignarsparnaðar á tvo ólíka vegu. 2.10.2014 07:00 Heimilisvinur bregst Elín Hirst skrifar MS eða Mjólkursamsalan er fyrirtæki sem ég hef lengi litið á sem heimilisvin með gott vöruframboð og góða vöru. Íslenskir kúabændur hafa staðið sig vel á liðnum árum í sinni vöruþróun, á því er ekki vafi. 2.10.2014 07:00 Hópleit að hópleitarkonum Ragnheiður Haraldsdóttir skrifar Heilbrigðisþjónusta í okkar heimshluta fæst að langmestu leyti við meðferð sjúkdóma og viðbrögð við kvillum. Of lítið virðist gert af hálfu hins opinbera til að tryggja borgurunum betra líf með því að gefa þeim kost á forvörnum greiddum úr sameiginlegum sjóðum. 2.10.2014 07:00 Þið eruð óþörf – út með ykkur! Þórarinn Eyfjörð skrifar Það var dapurleg kveðja sem ríkisstarfsmenn fengu frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, og Vigdísi Hauksdóttur, þingmanni Framsóknarflokksins, á forsíðu Fréttablaðsins þann 24. september síðastliðinn. 2.10.2014 07:00 Til allra fórnarlamba hjónaskilnaða á Íslandi François Scheefer skrifar Yndislega barnið mitt, sem þú verður alla tíð til endaloka. Þú komst eins og engill til jarðar og við foreldrar þínir tókum stolt á móti þér og vildum veita þér ástúð og alla þá hamingju sem þú átt skilið 2.10.2014 07:00 Ríkið fái auknar heimildir til að halda í starfsfólk Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Umræða að undanförnu um meinta nauðsyn þess að auðvelda uppsagnir og brottrekstur ríkisstarfsmanna er verulega umhugsunarverð, jafnvel varhugaverð. Umhugsunarverð vegna þess að hún endurspeglar þröngsýni, jafnvel rörsýni 2.10.2014 07:00 Viljum við að óhollusta lækki og hollusta hækki? Hólmfríður Þorgeirsdóttir og Elva Gísladóttir og Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifa Þegar fjárlagafrumvarp fyrir árið 2015 var lagt fram voru samhliða lagðar fram tillögur um breytingar á virðisaukaskattskerfinu og niðurfellingu vörugjalda. Megin breytingin er að virðisaukaskattur á matvæli hækkar úr 7% í 12% en efra þrepið lækkar úr 25,5% í 24%. 2.10.2014 07:00 Aðför ríkisstjórnar að lestri Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson skrifar Í kjölfar kynningar ríkisstjórnar á nýjum fjárlögum kvikna óneitanlega margar spurningar, og mörg okkar sem hugsum mikið um bækur og lestur verðum uggandi. 2.10.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Amma dreki og vaskurinn Friðrika Benónýsdóttir skrifar Lestrarhátíð í Reykjavík var hrint af stað í síðustu viku í þriðja sinn. Október er því helgaður lestri og að þessu sinni eru smásögur og örsögur í brennidepli. Upplestrar, málþing, ritsmiðjur og nánast allt sem nöfnum tjáir að nefna 7.10.2014 00:30
Kaupum skattagögnin Elín Hirst skrifar Skattrannsóknarstjóri hefur nýlega sent fjármálaráðuneytinu sýnishorn af erlendum skattaupplýsingum með nöfnum fjölda Íslendinga sem eiga fjármuni í svokölluðum skattaskjólum. 7.10.2014 00:00
Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Teitur Guðmundsson skrifar Hin endalausa umræða um það hvernig skuli verja fjármunum ríkisins stendur nú sem hæst með fjárlagafrumvarpi næsta árs. Iðulega tekur það einhverjum breytingum í meðförum þingsins og koma fram ýmis sjónarmið fyrir hvern málaflokk. 7.10.2014 00:00
Ein kredda er ekki betri en önnur Ögmundur Jónasson skrifar jonhakon@frettabladid.is og sme@frettablaidid.is fjalla í örpistli á leiðarasíðu Fréttablaðsins um afstöðu mína til ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins um að sekta Mjólkursamsöluna um 370 milljónir fyrir meint brot á samkeppnislögum: 7.10.2014 00:00
Boðskapur friðar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Friðarsúlan í Viðey verður tendruð næstkomandi fimmtudag á fæðingardegi bítilsins og friðarsinnans Johns Lennon. 6.10.2014 07:00
Rekinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þetta var fyrsta stefnumótið. Ég var með minn besta rakspíra og mjög stressaður. Stelpan var sæt og tvítugi ég var alveg til í kelerí. 6.10.2014 06:30
Myndlist – vannýtt auðlind Hlynur Helgason skrifar Stofnaður var sérstakur myndlistarsjóður með lögum árið 2012 sem hefur það markmið að auðvelda þeim sem vinna við myndlist að koma metnaðarfullum verkefnum í framkvæmd. Fé úr sjóðnum hefur eflt sýnileika myndlistar á Íslandi 6.10.2014 00:00
Auglýst eftir efndum og endurnýjun Hilmar Sigurðsson og Friðrik Þór Friðriksson skrifar Árið 2006 var gert samkomulag við þáverandi ríkisstjórn um stefnumörkun til að efla íslenska kvikmyndagerð 2007-2010. Aðilar voru sammála um að Kvikmyndasjóður þyrfti að vera 700 milljónir króna til að geta rækt menningarhlutverk sitt 4.10.2014 07:00
Með í maganum Sigurjón M. Egilsson skrifar Þegar við Íslendingar vegum og metum stöðu okkar gagnvart öðrum þjóðum grípum við oft til þess að segja að innviðirnir hér séu svo sterkir. Því sé staða okkar sterk, möguleikar okkar miklir, og meiri en flestra annarra þjóða, til að komast yfir erfiða hjalla. 4.10.2014 07:00
Bænin sem má ekki heyrast Guðrún Sæmundsdóttir skrifar Er þörf fyrir breytt viðhorf til fóstureyðinga? Að mínu mati er þörf fyrir umræðu og samtal um fóstureyðingu. Ástæðan er sú að hátt í 1.000 fóstureyðingar eru framkvæmdar á Íslandi ár hvert, 4.10.2014 07:00
Hið leiðinlega norræna fólk Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Sú mýta að norrænt fólk sé þögult og leiðinlegt lifir góðu lífi víða á Spáni. Óviljandi hef ég nú lagt mín lóð á vogarskálarnar til þess að blása nýju lífi í hana hér í strandbænum Fuengirola, þangað sem ég er nýfluttur. 4.10.2014 07:00
Útgöngubannið Pawel Bartoszek skrifar Þegar dagar styttast fer að bera á tilkynningum þar sem fjórðungi Íslendinga er sagt að nú megi þeir vera styttra úti á kvöldin. Þetta er tilkynnt á veggspjöldum með brosandi klukkum og í tölvupósti sem lendir í pósthólfum íslenskra foreldra. 4.10.2014 07:00
Treystum unga fólkinu Natan Kolbeinsson skrifar Í september tóku Skotar ákvörðun um hvort þau vildu vera sjálfstæð þjóð eða ekki. 3.10.2014 16:09
Ríkisstjórnin gegn fólkinu Svandís Svavarsdóttir skrifar Ríkisstjórnin er vandræðaleg,en líka til stórkostlegra vandræða, - beinlínis hættuleg. Dæmin rúmast ekki í stuttri blaðagrein en hér verður bent á tvennt. 3.10.2014 13:24
Réttindi opinberra starfsmanna Baldur B. Höskuldsson skrifar Þetta er fólk með fjölskyldu og fjárhagslegar birgðar eins og við öll hin og því engan vegin boðlegt. 3.10.2014 12:18
Vika er langur tími fyrir smáfólk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Krílin mín tvö, sem eðli málsins samkvæmt eru einhver efnilegustu börn á Íslandi, dvelja viku hjá mér og viku hjá mömmu sinni. Svona hefur fyrirkomulagið verið frá áramótum og gengið nokkuð vel. 3.10.2014 07:00
Endurskoðun er nauðsynleg Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það er óásættanlegt á sama tíma og fjárskorti er borið við í löggæslu- og dómskerfinu, heilbrigðiskerfinu og velferðarkerfinu að hægt sé að eyða minnst 200 milljónum í fullkomlega órökstuddan flutning á stofnun, þar sem í ofanálag er ljóst að sú þekking og reynsla sem fyrirfinnst innan stofnunarinnar mun öll glatast þar sem starfsfólkið mun ekki fylgja með. 3.10.2014 07:00
Til hagsbóta fyrir vinnandi fólk Bjarni Benediktsson skrifar Athugasemdir Alþýðusambands Íslands vegna aðgerða stjórnvalda til að bæta hag heimilanna standast ekki skoðun. Ríkisstjórnin hefur tekið á skuldavandanum, lækkað tekjuskatt og styrkt velferð. 3.10.2014 07:00
Víða er gott að vera Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Færsla opinberra starfa til landsbyggðarinnar er liður í að sporna við núverandi byggðaþróun. En á undanförnum árum hefur opinberum störfum fjölgað á höfuðborgarsvæðinu en fækkað á landsbyggðinni. Það er ekki hagkvæmt fyrir þjóðarbúið að of stór hluti þjóðarinnar búi á sama horninu 3.10.2014 07:00
Neró á fiðlunni, Ritz-kex í skálinni Sif Sigmarsdóttir skrifar Árið er 1922. Það eru erfiðir tímar. Það er atvinnuþref. Gjaldeyriskreppa er allsráðandi hér á landi með tilheyrandi óstöðugleika. Sala léttvíns er leyfð eftir sjö ára áfengisbann því Spánverjar hóta að hætta að kaupa af Íslendingum saltaðan þorsk kaupum við ekki af þeim vín. 3.10.2014 07:00
Illt er að eiga Framsókn að einkavin Björn B. Björnsson skrifar Efla þarf Kvikmyndasjóð Íslands“ segir í ályktun flokksþings framsóknarmanna frá því fyrir Alþingiskosningarnar 2013. Í kosningabaráttunni ítrekuðu núverandi ráðherrar flokksins í sjónvarpsauglýsingum þá stefnu flokksins að efla ætti Kvikmyndasjóð. 3.10.2014 00:00
Karlar leggja góðu máli lið Óli Kristján Ármannsson skrifar Ísland hefur lengi verið í fremstu röð þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Því er fagnaðarefni tilkynning Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra hjá Sameinuðu þjóðunum í byrjun vikunnar um að Ísland og Súrínam ætli í byrjun næsta árs, á vettvangi samtakanna, að standa að "rakarastofuráðstefnu“ þar sem karlar einir ræði jafnréttismál og ofbeldi gegn konum. 2.10.2014 07:00
Kirkjan og Kristsdagur Sunna Dóra Möller og Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Viðbrögð við hinum umdeildu hátíðum Friðrikskapelluhópsins svokallaða, Hátíð Vonar og Kristsdeginum, hafa verið hörð og hafa margir lýst áhyggjum sínum af þeirri vegferð sem Þjóðkirkjan er á í því samhengi. 2.10.2014 15:22
Hvar á áfengið heima? Lars Óli Jessen skrifar Til að byrja með vil ég að allir ímyndi sér að nú væri nýbúið að uppgötva áfengi og almenningur vissi ekkert hvað það væri. 2.10.2014 12:34
Sjúddírarírei Ingunn Björnsdóttir skrifar Níu ára barn skildi það sem virðist vefjast fyrir landlækni að skilja: að það eru læknarnir sem halda á lyklinum. 2.10.2014 07:00
5% lækkun skulda og 5% hækkun matar Helgi Hjörvar skrifar Nú er hafinn meistaramánuðurinn þar sem skila á skuldsettum heimilum heimsmeti í skuldaleiðréttingu. Heimsmetið er að vísu orðið meira að mús en meistara því 20% leiðréttingin er orðin 5%, 300 milljarðarnir að 72 2.10.2014 07:00
Af hverju fá þeir sem hugsa vel um heilsuna stundum krabbamein? Lára G. Sigurðardóttir og Laufey Tryggvadóttir skrifar "Þegar ég gekk í menntaskóla kynntist ég góðri konu sem kenndi okkur íþróttir. Hún kenndi okkur margt um heilbrigt líferni og hvatti okkur áfram til að hlúa vel að heilsunni. Íþróttakennarinn minn var fyrirmynd heilbrigðis en samt fékk hún krabbamein og lést langt um aldur fram.“ 2.10.2014 07:00
Afkoma öryrkja á Fljótsdalshéraði Sveinn Snorri Sveinsson skrifar Kjör öryrkja hafa lengi verið í umræðunni af þeirri ástæðu að þessi þjóðfélagshópur býr við erfiðar aðstæður í samfélagi okkar. Á Fljótsdalshéraði eru öryrkjar í sömu stöðu og öryrkjar annars staðar á landinu 2.10.2014 07:00
Hver á göturnar? Magnea Guðmundsdóttir skrifar Göturnar, torg og garðar eru það sem raunverulega skilgreinir borgina. Þetta eru opin rými sem húsin ramma inn og eiga það sameiginlegt að við höfum öll aðgang að þeim. Þar hittumst við á horninu, sýnum okkur og sjáum aðra, 2.10.2014 07:00
Brýnt er að efla hafrannsóknir Kristján Þórarinsson skrifar Um langt árabil hefur hallað undan fæti í hafrannsóknum á Íslandsmiðum. Þetta kemur ekki síst til af því að þörfin á að sinna nýjum verkefnum hefur vaxið hratt í meira en áratug. 2.10.2014 07:00
Fyrirvari á lækin Atli Fannar Bjarkason skrifar Það hlaut að koma að því. Byrjað er að takast á um læk á Facebook fyrir dómstólum. 2.10.2014 07:00
Lífeyristryggingar sem séreignarsparnaður Ólafur Páll Gunnarsson skrifar Eins og kunnugt er geta launþegar valið að verja hluta launa (allt að 4%) og mótframlagi frá vinnuveitanda (2%) til séreignarsparnaðar eða viðbótarlífeyrissparnaðar. Heimilt er að ráðstafa iðgjaldi til séreignarsparnaðar á tvo ólíka vegu. 2.10.2014 07:00
Heimilisvinur bregst Elín Hirst skrifar MS eða Mjólkursamsalan er fyrirtæki sem ég hef lengi litið á sem heimilisvin með gott vöruframboð og góða vöru. Íslenskir kúabændur hafa staðið sig vel á liðnum árum í sinni vöruþróun, á því er ekki vafi. 2.10.2014 07:00
Hópleit að hópleitarkonum Ragnheiður Haraldsdóttir skrifar Heilbrigðisþjónusta í okkar heimshluta fæst að langmestu leyti við meðferð sjúkdóma og viðbrögð við kvillum. Of lítið virðist gert af hálfu hins opinbera til að tryggja borgurunum betra líf með því að gefa þeim kost á forvörnum greiddum úr sameiginlegum sjóðum. 2.10.2014 07:00
Þið eruð óþörf – út með ykkur! Þórarinn Eyfjörð skrifar Það var dapurleg kveðja sem ríkisstarfsmenn fengu frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, og Vigdísi Hauksdóttur, þingmanni Framsóknarflokksins, á forsíðu Fréttablaðsins þann 24. september síðastliðinn. 2.10.2014 07:00
Til allra fórnarlamba hjónaskilnaða á Íslandi François Scheefer skrifar Yndislega barnið mitt, sem þú verður alla tíð til endaloka. Þú komst eins og engill til jarðar og við foreldrar þínir tókum stolt á móti þér og vildum veita þér ástúð og alla þá hamingju sem þú átt skilið 2.10.2014 07:00
Ríkið fái auknar heimildir til að halda í starfsfólk Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Umræða að undanförnu um meinta nauðsyn þess að auðvelda uppsagnir og brottrekstur ríkisstarfsmanna er verulega umhugsunarverð, jafnvel varhugaverð. Umhugsunarverð vegna þess að hún endurspeglar þröngsýni, jafnvel rörsýni 2.10.2014 07:00
Viljum við að óhollusta lækki og hollusta hækki? Hólmfríður Þorgeirsdóttir og Elva Gísladóttir og Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifa Þegar fjárlagafrumvarp fyrir árið 2015 var lagt fram voru samhliða lagðar fram tillögur um breytingar á virðisaukaskattskerfinu og niðurfellingu vörugjalda. Megin breytingin er að virðisaukaskattur á matvæli hækkar úr 7% í 12% en efra þrepið lækkar úr 25,5% í 24%. 2.10.2014 07:00
Aðför ríkisstjórnar að lestri Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson skrifar Í kjölfar kynningar ríkisstjórnar á nýjum fjárlögum kvikna óneitanlega margar spurningar, og mörg okkar sem hugsum mikið um bækur og lestur verðum uggandi. 2.10.2014 07:00
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun