Fleiri fréttir Óhefðbundin meðferð við krabbameinum Sigmundur Guðbjarnason skrifar Í þýska tímaritinu Focus birtist nýlega (júní 2014) athyglisverð grein um ýmis ný meðferðarúrræði við krabbameinum sem væru í þróun og lofuðu góðu. Fjallað er um einar sex mismunandi leiðir í baráttunni. Þessar rannsóknir eru komnar mislangt og verða meðferðirnar væntanlega mjög kostnaðarsamar. 18.7.2014 07:00 Grætt á einokun Pawel Bartoszek skrifar Búið er að leggja fram frumvarp sem heimilar öðrum en ríkinu að selja áfengi í búðum. Það er nánast öruggt að þeir sem eru á móti þessum tillögum muni saka hina um að vilja ganga græðgi á hönd. Það er ómerkilegur málflutningur. 18.7.2014 07:00 Frjálshyggja eða félagshyggja? Guðmundur Edgarsson skrifar Ímyndaðu þér að maður banki upp á hjá þér og bjóði þér ævilanga áskrift að bókasafni sem hann er nýbúinn að opna. Áskriftin kostar vissa upphæð á mánuði en þú verður að greiða með Visa-rað alla starfsævina á enda. 18.7.2014 07:00 Halldór 18.07.14 18.7.2014 06:45 Þú manst að þú elskar mig ef ég dey Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég fékk mér tattú um daginn. Tattú sem mig er búið að langa lengi í. Ég lét flúra nafn dóttur minnar á líkama minn. Það var afar sársaukafullt en fyllilega þess virði. 18.7.2014 06:00 Öfgarnar næra ófriðinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Enn einu sinni hefur ófriður blossað upp á milli Ísraela og Palestínumanna. Enn eina ferðina ofbýður fólki um allan heim framganga Ísraela, sem hafa yfirhöndina í krafti yfirgnæfandi hernaðarmáttar og hafa fellt tugi óbreyttra borgara í árásum sínum á Hamas-hreyfinguna, þar á meðal fjölda kvenna og barna. 17.7.2014 07:00 Stoltur leikskólakennari Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Þarna mætir þessi litli snáði með höfuðið fullt af hugsunum og hjartað fullt af tilfinningum og ég er manneskjan sem hann langar að deila því með. Ég stend honum það nærri að hann treystir mér fyrir þessum tilfinningum sínum og þessum hugsunum um lífið og tilveruna. 17.7.2014 14:56 Halldór 17.07.14 17.7.2014 07:37 Viðhald Hörpu – 100,2 milljónir frá upphafi! Örnólfur Hall skrifar Nýlega barst sú frétt að kostnaður við viðhald á Hörpu frá 2011 til mars 2014 næmi 56 milljónum (RÚV 15/5). Hingað til hefur verið vonlaust að fá eitthvað upp á borðið varðandi sundurliðaðan Hörpukostnað og margt er enn hulið. 17.7.2014 07:00 Landsbankinn þarf að skýra mál sitt Baldur Björnsson skrifar Tímabært er að forráðamenn Landsbankans geri opinberlega grein fyrir því hvers vegna í ósköpunum bankinn kaus að leggja Húsasmiðjuna inn á fjárhagslega líknardeild fremur en láta hana að fara sömu leið og önnur gjaldþrota fyrirtæki eftir bankahrunið. 17.7.2014 07:00 Frjáls verslun Elín Hirst skrifar Það var ekki fyrr en árið 1976 að mjólkurbúðir voru lagðar niður, en fram að þeim tíma var aðeins hægt að kaupa mjólk, rjóma og skyr í sérverslunum Mjólkursamsölunnar. Fram til ársins 1982 mátti enginn selja símtæki í landinu nema ríkisfyrirtækið Póstur og sími. 17.7.2014 07:00 Það þarf að verða til heimshreyfing Svavar Gestsson skrifar Þegar Sameinuðu þjóðirnar samþykktu stofnun Ísraelsríkis 1948 hafði Ísland það hlutverk að mæla fyrir tillögunni um viðurkenninguna. Það gerði þáverandi sendiherra Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. 17.7.2014 07:00 Eru umbúðirnar sökudólgurinn? María Manda skrifar Það er ánægjulegt að finna aukinn áhuga á umhverfismálum og vaxandi umræðu um slæma nýtingu og förgun á mat. Umbúðamálin eru eðlilega hluti af umræðunni enda tengjast þær matvælum og neysluvenjum okkar mjög náið. 17.7.2014 07:00 Samtal á fundi II Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Maður 1 Jæja. Nú eru liðin sex ár frá hruni og fólk loks farið að róast. Maður 2 Og við erum aftur við völd. Snilld. 17.7.2014 07:00 Rusl, sóðaskapur, veggjakrot, og hávaði í Mosfellsbænum Stella Eiríksdóttir skrifar Við hliðina á húsinu okkar sem við erum búin að búa í síðan 1996 er gæsluvöllur og á þessum tiltekna gæsluvelli eru dagmömmur. Þær eru búnar að vera þarna síðan gæsluvöllurinn var lagður niður í sinni merkingu sem gæsluvöllur. 17.7.2014 07:00 Tréhestahugsun í menntamálum Jón Þorvarðarson skrifar Í skýrslu um stærðfræðikennslu í framhaldsskólum, sem sérfræðingahópur á vegum menntamálaráðuneytisins sendi nýverið frá sér, er fullyrt að sumir framhaldsskólar útskrifi nemendur af náttúrufræðibraut með prófgráður sem eru nánast að engu hafandi. 17.7.2014 07:00 Af hverju náttúruverndargjald í Reykjahlíð? Seinni grein Ólafur H. Jónsson skrifar Á vordögum 2013 var Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF) og stærstu aðilum þeirra sem taka á móti skemmtiferðaskipum tilkynnt að gjaldtaka myndi hefjast í Reykjahlíð sumarið 2014. Þeim skilaboðum virðist ekki hafa verið komið til viðskiptavina þeirra erlendis. 17.7.2014 07:00 Er byggðastefna blótsyrði? Þóroddur Bjarnason skrifar Á undanförnum áratugum hafa mörkin milli þéttbýlis og dreifbýlis orðið sífellt flóknari og óskýrari í flestum vestrænum löndum. Bættar samgöngur, framfarir í samskiptatækni og sveigjanlegri atvinnuhættir hafa skapað margvísleg ný tækifæri 17.7.2014 07:00 Bull á sterum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Umræðan um ferskt kjöt frá útlöndum, sem spratt af óskum verzlanakeðjunnar Costco um slíkan innflutning, endaði mjög fljótlega úti í gamalkunnugum vegarskurði rangfærslna og hræðsluáróðurs. 16.7.2014 06:00 Er rafmynt öruggari en kreditkort til að versla á netinu? Hilmar Jónsson skrifar Uppúr síðustu aldamótum fór verslun og þjónusta á netinu að verða jafn sjálfsögð og önnur verslun. Verslun á netinu telst almennt örugg en til að versla á netinu er algengast að nota kreditkort. 16.7.2014 13:32 Auðveldasta leiðin ekki alltaf sú rétta Hilmar Hilmarsson skrifar Sumt er talið svo göfugt og fallegt að það er eins og ekkert megi verða í vegi þess og tilgangur geti helgað öll meðul. Íþróttaiðkun og skógrækt eru dæmi um málefni sem virðast falla í þennan flokk hér á Íslandi. 16.7.2014 07:00 Landbúnaður; hefðbundinn, vistvænn, lífrænn Jóhannes Gunnarsson skrifar Að undanförnu hefur mikið verið fjallað um svokallaða vistvæna eða gæðastýrða landbúnaðarframleiðslu í fjölmiðlum. Um leið koma fyrir hugtökin „hefðbundin“ og „lífræn“ framleiðsla sem eðlilegt er. En þá eru margir neytendur löngu hættir að fylgjast með 16.7.2014 07:00 Hundrað ára sýn Katrín Jakobsdóttir skrifar Einn vandi stjórnmálanna er að við hugsum í fjögurra ára kjörtímabilum. Stóru málin á verksviði stjórnmálanna verða þó ekki leyst á svo skömmum tíma heldur þarf mun lengri tíma til að marka þar stefnu og fylgja henni eftir. 16.7.2014 07:00 Feitu fólki er engin vorkunn Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Árið er 1998. Besta vinkona mín stendur uppi á stól og gramsar í eldhússkápnum. "Ertu viss um að við megum þetta?“ spyr ég, þó ég viti vel hvert svarið er. "Það fattar það enginn, við tökum bara smá,“ svarar vinkona mín og stekkur niður á gólf 16.7.2014 00:00 Notkunin og misnotkunin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur boðað frumvarp á Alþingi í haust, um afnám einkasölu ríkisins á áfengum drykkjum. Með frumvarpinu er lagt til að sala sterks áfengis, léttvíns og bjórs verði heimil í verzlunum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum um t.d. frágang vörunnar, aldur afgreiðslufólks og viðskiptavina og fleira slíkt. 15.7.2014 06:00 Um kynningu á frístundastarfi í grunnskólum Eva Dögg Guðmundsdóttir skrifar Þann 11. júlí var stutt viðtal í Fréttablaðinu við undirritaða vegna frístundaverkefnisins Samspils sem er ókeypis íþróttaæfingar á skólalóð Fellaskóla í sumar og styrkt af ÍTR. 15.7.2014 07:00 Ofsakvíði og kvíðaköst Teitur Guðmundsson skrifar Þú ert úti að ganga í skóginum og átt þér einskis ills von, sallaróleg/ur og nýtur góða veðursins og sólarinnar þar sem þú ert í sumarleyfi í fjarlægu landi. Skyndilega staðnæmist þú og það hvolfist yfir þig gífurleg hræðsla og spenna 15.7.2014 07:00 Sinnuleysi? Einar Benediktsson skrifar Varla geymir íþróttasagan sorglegri niðurlægingu en 7:1 sigur Þjóðverja á Brasilíumönnum. Þeir hafa talið Brasilíu "land knattspyrnunnar“, unnið heimsmeistaratitilinn fimm sinnum og lagt í feykilegan kostnað við að bjóða keppninni heim. Þjóðin er í losti eða allsherjar reiðikasti 15.7.2014 07:00 Forsmánin við Skálholtskirkju og fjóspúkarnir á bitanum Vinir Skálholts skrifar Í Fréttablaðinu 8. júlí sl. er hálfkveðin "frétt“ um svokallað Þorláksbúðarmál. Skýrt er frá því að kirkjuráð hafi ákveðið að "lána“ Þorláksbúðarfélaginu 10,3 milljónir kr. og gefa eina milljón að auki til að félagið geti gert upp skuld við smið 15.7.2014 07:00 Tollfrjáls viðskipti við Kína – en ekki strax! Sara Pálsdóttir skrifar Þann 1. júlí síðastliðinn tók fríverslunarsamningur Íslands við Kína gildi. Meginatriði samningsins felur í sér niðurfellingu á tollum af vöruviðskiptum milli landanna tveggja. Ávinningur samningsins fyrir íslenska neytendur er því töluverður 15.7.2014 07:00 Svört skýrsla um stærðfræðikennslu Jón Þorvarðarson skrifar Sérfræðingahópur á vegum menntamálaráðuneytisins sendi nú nýverið frá sér skýrslu um stærðfræðikennslu í framhaldsskólum. Eins og alþjóð veit á stærðfræði undir högg að sækja og því ber að fagna skýrslu sem þessari enda orðið tímabært að blása lífi í kulnandi glæður stærðfræðiþekkingar. 15.7.2014 07:00 Stöðvum ofbeldið-vangaveltur frá Vesturbakkanum Silja Pálmadóttir skrifar Það er morgun í Palestínu og sólin er rétt að skríða upp á himininn. 14.7.2014 10:20 Dráp fyrir auga, morð fyrir tönn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fólk er yfirleitt heldur gott – svona þegar því er sjálfrátt og það er óbrjálað af lygum og hóprógi. Manneskjur eru upp til hópa forvitnar, óáreitnar og greiðviknar, hafi þær á annað borð óskerta hæfileika til samlíðunar; 14.7.2014 07:00 Þegar þjálfarinn sussaði á pabbann Kjartan Atli Kjartansson skrifar Í vetur varð ég vitni að eftirminnilegri uppákomu. Þjálfari eins liðs þrettán ára drengja í körfubolta sussaði þá á einn pabba sem sat í stúkunni og kom athugasemdum sínum á framfæri með nokkuð miklum látum. Þannig að allir í húsinu heyrðu. 14.7.2014 07:00 Er eitthvað að frétta af náttúrupassa? Valgerður Bjarnadóttir skrifar Eitt fyrsta verk stjórnarmeirihlutans eftir kosningarnar í fyrra var að lækka virðisaukaskatt á gistiþjónustu úr 14% í 7%. Þegar það var gert var áætlað að tekjur ríkissjóðs myndu lækka um 1,5 milljarða í ár vegna þessa. Ljóst er að tekjutapið er miklu meira 14.7.2014 07:00 Aukið samráð og fleiri valkostir Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Uppbygging flutningskerfis raforku og bætt afhendingaröryggi eru meðal brýnustu verkefna sem stjórnvöld standa frammi fyrir. Flutningskerfið annar ekki raforkuþörf allra svæða landsins og hamlar á meðan mikilvægri atvinnuuppbyggingu. 14.7.2014 07:00 Lágpunkturinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Forsætisráðherrann okkar virðist stundum í einkennilega litlum tengslum við raunveruleikann. Á föstudaginn hélt hann ræðu yfir miðstjórn Framsóknarflokksins, þar sem hann hélt áfram að kvarta sáran yfir umræðunni um mosku-útspil Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík, nokkrum dögum fyrir borgarstjórnarkosningarnar. 14.7.2014 06:00 Áróður íþróttafélaga bannaður Mikael Torfason skrifar Svo vanhugsaðar voru reglur um samskipti skóla og svonefndra lífsskoðunarfélaga að upphaflega stóð til að banna jólaföndur í grunnskólum Reykjavíkurborgar ásamt öllu öðru er gæti tengst trúaráróðri. 12.7.2014 07:00 "Eyjar? Af hverju í ósköpunum?“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Eftir hátt í 24 ára langa ævi ákvað ég loks að láta verða af því. Það var kominn tími til að heimsækja fyrirheitna landið, fara til útlanda. Ég er á leið til Eyja. Já. Vestmannaeyjar, hér kem ég. 12.7.2014 07:00 Fylgni fíknar og áfallasögu Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Kristín I. Pálsdóttir og Edda Arinbjarnar og Guðrún Kristjánsdóttir skrifa Rótin er félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda. Félagið vill að komið verði á fót sérhæfðri meðferð fyrir konur þar sem tekið er heildrætt á vanda þeirra, m.a. með vinnu með áföll. 11.7.2014 13:01 Hamingju hvað sem það kostar Friðrika Benónýsdóttir skrifar Íslendingar eru aftur orðnir hamingjusamir. 11.7.2014 10:00 Föðurlandssvikari skrifar Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Það er varla að maður nenni að fylgjast með, hvað þá taka þátt í, umræðum á Íslandi um ýmis mál þegar maður býr í útlöndum og getur leyft sér að hunsa hversdagsvandamálin "heima". 11.7.2014 09:50 Halldór 11.07.14 11.7.2014 07:26 Frábær árangur Keflavíkurflugvallar Björn Óli Hauksson skrifar Keflavíkurflugvöllur var nú á dögunum valinn á heiðurslista Alþjóðasamtaka flugvalla, Airports Council International (ACI), með bestu flugvöllum heims. Viðurkenningin, ACI Director General's Roll of Excellence, er veitt fyrir frábæran árangur í þjónustukönnunum samtakanna 11.7.2014 07:00 Chia-grautur og fagleg vinnubrögð Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Litla þjóðin sem fyrir svo stuttu síðan sat á moldargólfi í torfbæ og drakk mysu skiptist nú á uppskriftum á chia-grautum á Facebook og ræðir kosti og galla HD-útsendinga frá heimsmeistaramótinu í fótbolta. 11.7.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Óhefðbundin meðferð við krabbameinum Sigmundur Guðbjarnason skrifar Í þýska tímaritinu Focus birtist nýlega (júní 2014) athyglisverð grein um ýmis ný meðferðarúrræði við krabbameinum sem væru í þróun og lofuðu góðu. Fjallað er um einar sex mismunandi leiðir í baráttunni. Þessar rannsóknir eru komnar mislangt og verða meðferðirnar væntanlega mjög kostnaðarsamar. 18.7.2014 07:00
Grætt á einokun Pawel Bartoszek skrifar Búið er að leggja fram frumvarp sem heimilar öðrum en ríkinu að selja áfengi í búðum. Það er nánast öruggt að þeir sem eru á móti þessum tillögum muni saka hina um að vilja ganga græðgi á hönd. Það er ómerkilegur málflutningur. 18.7.2014 07:00
Frjálshyggja eða félagshyggja? Guðmundur Edgarsson skrifar Ímyndaðu þér að maður banki upp á hjá þér og bjóði þér ævilanga áskrift að bókasafni sem hann er nýbúinn að opna. Áskriftin kostar vissa upphæð á mánuði en þú verður að greiða með Visa-rað alla starfsævina á enda. 18.7.2014 07:00
Þú manst að þú elskar mig ef ég dey Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég fékk mér tattú um daginn. Tattú sem mig er búið að langa lengi í. Ég lét flúra nafn dóttur minnar á líkama minn. Það var afar sársaukafullt en fyllilega þess virði. 18.7.2014 06:00
Öfgarnar næra ófriðinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Enn einu sinni hefur ófriður blossað upp á milli Ísraela og Palestínumanna. Enn eina ferðina ofbýður fólki um allan heim framganga Ísraela, sem hafa yfirhöndina í krafti yfirgnæfandi hernaðarmáttar og hafa fellt tugi óbreyttra borgara í árásum sínum á Hamas-hreyfinguna, þar á meðal fjölda kvenna og barna. 17.7.2014 07:00
Stoltur leikskólakennari Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Þarna mætir þessi litli snáði með höfuðið fullt af hugsunum og hjartað fullt af tilfinningum og ég er manneskjan sem hann langar að deila því með. Ég stend honum það nærri að hann treystir mér fyrir þessum tilfinningum sínum og þessum hugsunum um lífið og tilveruna. 17.7.2014 14:56
Viðhald Hörpu – 100,2 milljónir frá upphafi! Örnólfur Hall skrifar Nýlega barst sú frétt að kostnaður við viðhald á Hörpu frá 2011 til mars 2014 næmi 56 milljónum (RÚV 15/5). Hingað til hefur verið vonlaust að fá eitthvað upp á borðið varðandi sundurliðaðan Hörpukostnað og margt er enn hulið. 17.7.2014 07:00
Landsbankinn þarf að skýra mál sitt Baldur Björnsson skrifar Tímabært er að forráðamenn Landsbankans geri opinberlega grein fyrir því hvers vegna í ósköpunum bankinn kaus að leggja Húsasmiðjuna inn á fjárhagslega líknardeild fremur en láta hana að fara sömu leið og önnur gjaldþrota fyrirtæki eftir bankahrunið. 17.7.2014 07:00
Frjáls verslun Elín Hirst skrifar Það var ekki fyrr en árið 1976 að mjólkurbúðir voru lagðar niður, en fram að þeim tíma var aðeins hægt að kaupa mjólk, rjóma og skyr í sérverslunum Mjólkursamsölunnar. Fram til ársins 1982 mátti enginn selja símtæki í landinu nema ríkisfyrirtækið Póstur og sími. 17.7.2014 07:00
Það þarf að verða til heimshreyfing Svavar Gestsson skrifar Þegar Sameinuðu þjóðirnar samþykktu stofnun Ísraelsríkis 1948 hafði Ísland það hlutverk að mæla fyrir tillögunni um viðurkenninguna. Það gerði þáverandi sendiherra Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. 17.7.2014 07:00
Eru umbúðirnar sökudólgurinn? María Manda skrifar Það er ánægjulegt að finna aukinn áhuga á umhverfismálum og vaxandi umræðu um slæma nýtingu og förgun á mat. Umbúðamálin eru eðlilega hluti af umræðunni enda tengjast þær matvælum og neysluvenjum okkar mjög náið. 17.7.2014 07:00
Samtal á fundi II Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Maður 1 Jæja. Nú eru liðin sex ár frá hruni og fólk loks farið að róast. Maður 2 Og við erum aftur við völd. Snilld. 17.7.2014 07:00
Rusl, sóðaskapur, veggjakrot, og hávaði í Mosfellsbænum Stella Eiríksdóttir skrifar Við hliðina á húsinu okkar sem við erum búin að búa í síðan 1996 er gæsluvöllur og á þessum tiltekna gæsluvelli eru dagmömmur. Þær eru búnar að vera þarna síðan gæsluvöllurinn var lagður niður í sinni merkingu sem gæsluvöllur. 17.7.2014 07:00
Tréhestahugsun í menntamálum Jón Þorvarðarson skrifar Í skýrslu um stærðfræðikennslu í framhaldsskólum, sem sérfræðingahópur á vegum menntamálaráðuneytisins sendi nýverið frá sér, er fullyrt að sumir framhaldsskólar útskrifi nemendur af náttúrufræðibraut með prófgráður sem eru nánast að engu hafandi. 17.7.2014 07:00
Af hverju náttúruverndargjald í Reykjahlíð? Seinni grein Ólafur H. Jónsson skrifar Á vordögum 2013 var Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF) og stærstu aðilum þeirra sem taka á móti skemmtiferðaskipum tilkynnt að gjaldtaka myndi hefjast í Reykjahlíð sumarið 2014. Þeim skilaboðum virðist ekki hafa verið komið til viðskiptavina þeirra erlendis. 17.7.2014 07:00
Er byggðastefna blótsyrði? Þóroddur Bjarnason skrifar Á undanförnum áratugum hafa mörkin milli þéttbýlis og dreifbýlis orðið sífellt flóknari og óskýrari í flestum vestrænum löndum. Bættar samgöngur, framfarir í samskiptatækni og sveigjanlegri atvinnuhættir hafa skapað margvísleg ný tækifæri 17.7.2014 07:00
Bull á sterum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Umræðan um ferskt kjöt frá útlöndum, sem spratt af óskum verzlanakeðjunnar Costco um slíkan innflutning, endaði mjög fljótlega úti í gamalkunnugum vegarskurði rangfærslna og hræðsluáróðurs. 16.7.2014 06:00
Er rafmynt öruggari en kreditkort til að versla á netinu? Hilmar Jónsson skrifar Uppúr síðustu aldamótum fór verslun og þjónusta á netinu að verða jafn sjálfsögð og önnur verslun. Verslun á netinu telst almennt örugg en til að versla á netinu er algengast að nota kreditkort. 16.7.2014 13:32
Auðveldasta leiðin ekki alltaf sú rétta Hilmar Hilmarsson skrifar Sumt er talið svo göfugt og fallegt að það er eins og ekkert megi verða í vegi þess og tilgangur geti helgað öll meðul. Íþróttaiðkun og skógrækt eru dæmi um málefni sem virðast falla í þennan flokk hér á Íslandi. 16.7.2014 07:00
Landbúnaður; hefðbundinn, vistvænn, lífrænn Jóhannes Gunnarsson skrifar Að undanförnu hefur mikið verið fjallað um svokallaða vistvæna eða gæðastýrða landbúnaðarframleiðslu í fjölmiðlum. Um leið koma fyrir hugtökin „hefðbundin“ og „lífræn“ framleiðsla sem eðlilegt er. En þá eru margir neytendur löngu hættir að fylgjast með 16.7.2014 07:00
Hundrað ára sýn Katrín Jakobsdóttir skrifar Einn vandi stjórnmálanna er að við hugsum í fjögurra ára kjörtímabilum. Stóru málin á verksviði stjórnmálanna verða þó ekki leyst á svo skömmum tíma heldur þarf mun lengri tíma til að marka þar stefnu og fylgja henni eftir. 16.7.2014 07:00
Feitu fólki er engin vorkunn Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Árið er 1998. Besta vinkona mín stendur uppi á stól og gramsar í eldhússkápnum. "Ertu viss um að við megum þetta?“ spyr ég, þó ég viti vel hvert svarið er. "Það fattar það enginn, við tökum bara smá,“ svarar vinkona mín og stekkur niður á gólf 16.7.2014 00:00
Notkunin og misnotkunin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur boðað frumvarp á Alþingi í haust, um afnám einkasölu ríkisins á áfengum drykkjum. Með frumvarpinu er lagt til að sala sterks áfengis, léttvíns og bjórs verði heimil í verzlunum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum um t.d. frágang vörunnar, aldur afgreiðslufólks og viðskiptavina og fleira slíkt. 15.7.2014 06:00
Um kynningu á frístundastarfi í grunnskólum Eva Dögg Guðmundsdóttir skrifar Þann 11. júlí var stutt viðtal í Fréttablaðinu við undirritaða vegna frístundaverkefnisins Samspils sem er ókeypis íþróttaæfingar á skólalóð Fellaskóla í sumar og styrkt af ÍTR. 15.7.2014 07:00
Ofsakvíði og kvíðaköst Teitur Guðmundsson skrifar Þú ert úti að ganga í skóginum og átt þér einskis ills von, sallaróleg/ur og nýtur góða veðursins og sólarinnar þar sem þú ert í sumarleyfi í fjarlægu landi. Skyndilega staðnæmist þú og það hvolfist yfir þig gífurleg hræðsla og spenna 15.7.2014 07:00
Sinnuleysi? Einar Benediktsson skrifar Varla geymir íþróttasagan sorglegri niðurlægingu en 7:1 sigur Þjóðverja á Brasilíumönnum. Þeir hafa talið Brasilíu "land knattspyrnunnar“, unnið heimsmeistaratitilinn fimm sinnum og lagt í feykilegan kostnað við að bjóða keppninni heim. Þjóðin er í losti eða allsherjar reiðikasti 15.7.2014 07:00
Forsmánin við Skálholtskirkju og fjóspúkarnir á bitanum Vinir Skálholts skrifar Í Fréttablaðinu 8. júlí sl. er hálfkveðin "frétt“ um svokallað Þorláksbúðarmál. Skýrt er frá því að kirkjuráð hafi ákveðið að "lána“ Þorláksbúðarfélaginu 10,3 milljónir kr. og gefa eina milljón að auki til að félagið geti gert upp skuld við smið 15.7.2014 07:00
Tollfrjáls viðskipti við Kína – en ekki strax! Sara Pálsdóttir skrifar Þann 1. júlí síðastliðinn tók fríverslunarsamningur Íslands við Kína gildi. Meginatriði samningsins felur í sér niðurfellingu á tollum af vöruviðskiptum milli landanna tveggja. Ávinningur samningsins fyrir íslenska neytendur er því töluverður 15.7.2014 07:00
Svört skýrsla um stærðfræðikennslu Jón Þorvarðarson skrifar Sérfræðingahópur á vegum menntamálaráðuneytisins sendi nú nýverið frá sér skýrslu um stærðfræðikennslu í framhaldsskólum. Eins og alþjóð veit á stærðfræði undir högg að sækja og því ber að fagna skýrslu sem þessari enda orðið tímabært að blása lífi í kulnandi glæður stærðfræðiþekkingar. 15.7.2014 07:00
Stöðvum ofbeldið-vangaveltur frá Vesturbakkanum Silja Pálmadóttir skrifar Það er morgun í Palestínu og sólin er rétt að skríða upp á himininn. 14.7.2014 10:20
Dráp fyrir auga, morð fyrir tönn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fólk er yfirleitt heldur gott – svona þegar því er sjálfrátt og það er óbrjálað af lygum og hóprógi. Manneskjur eru upp til hópa forvitnar, óáreitnar og greiðviknar, hafi þær á annað borð óskerta hæfileika til samlíðunar; 14.7.2014 07:00
Þegar þjálfarinn sussaði á pabbann Kjartan Atli Kjartansson skrifar Í vetur varð ég vitni að eftirminnilegri uppákomu. Þjálfari eins liðs þrettán ára drengja í körfubolta sussaði þá á einn pabba sem sat í stúkunni og kom athugasemdum sínum á framfæri með nokkuð miklum látum. Þannig að allir í húsinu heyrðu. 14.7.2014 07:00
Er eitthvað að frétta af náttúrupassa? Valgerður Bjarnadóttir skrifar Eitt fyrsta verk stjórnarmeirihlutans eftir kosningarnar í fyrra var að lækka virðisaukaskatt á gistiþjónustu úr 14% í 7%. Þegar það var gert var áætlað að tekjur ríkissjóðs myndu lækka um 1,5 milljarða í ár vegna þessa. Ljóst er að tekjutapið er miklu meira 14.7.2014 07:00
Aukið samráð og fleiri valkostir Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Uppbygging flutningskerfis raforku og bætt afhendingaröryggi eru meðal brýnustu verkefna sem stjórnvöld standa frammi fyrir. Flutningskerfið annar ekki raforkuþörf allra svæða landsins og hamlar á meðan mikilvægri atvinnuuppbyggingu. 14.7.2014 07:00
Lágpunkturinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Forsætisráðherrann okkar virðist stundum í einkennilega litlum tengslum við raunveruleikann. Á föstudaginn hélt hann ræðu yfir miðstjórn Framsóknarflokksins, þar sem hann hélt áfram að kvarta sáran yfir umræðunni um mosku-útspil Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita flokksins í Reykjavík, nokkrum dögum fyrir borgarstjórnarkosningarnar. 14.7.2014 06:00
Áróður íþróttafélaga bannaður Mikael Torfason skrifar Svo vanhugsaðar voru reglur um samskipti skóla og svonefndra lífsskoðunarfélaga að upphaflega stóð til að banna jólaföndur í grunnskólum Reykjavíkurborgar ásamt öllu öðru er gæti tengst trúaráróðri. 12.7.2014 07:00
"Eyjar? Af hverju í ósköpunum?“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Eftir hátt í 24 ára langa ævi ákvað ég loks að láta verða af því. Það var kominn tími til að heimsækja fyrirheitna landið, fara til útlanda. Ég er á leið til Eyja. Já. Vestmannaeyjar, hér kem ég. 12.7.2014 07:00
Fylgni fíknar og áfallasögu Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Kristín I. Pálsdóttir og Edda Arinbjarnar og Guðrún Kristjánsdóttir skrifa Rótin er félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda. Félagið vill að komið verði á fót sérhæfðri meðferð fyrir konur þar sem tekið er heildrætt á vanda þeirra, m.a. með vinnu með áföll. 11.7.2014 13:01
Hamingju hvað sem það kostar Friðrika Benónýsdóttir skrifar Íslendingar eru aftur orðnir hamingjusamir. 11.7.2014 10:00
Föðurlandssvikari skrifar Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Það er varla að maður nenni að fylgjast með, hvað þá taka þátt í, umræðum á Íslandi um ýmis mál þegar maður býr í útlöndum og getur leyft sér að hunsa hversdagsvandamálin "heima". 11.7.2014 09:50
Frábær árangur Keflavíkurflugvallar Björn Óli Hauksson skrifar Keflavíkurflugvöllur var nú á dögunum valinn á heiðurslista Alþjóðasamtaka flugvalla, Airports Council International (ACI), með bestu flugvöllum heims. Viðurkenningin, ACI Director General's Roll of Excellence, er veitt fyrir frábæran árangur í þjónustukönnunum samtakanna 11.7.2014 07:00
Chia-grautur og fagleg vinnubrögð Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Litla þjóðin sem fyrir svo stuttu síðan sat á moldargólfi í torfbæ og drakk mysu skiptist nú á uppskriftum á chia-grautum á Facebook og ræðir kosti og galla HD-útsendinga frá heimsmeistaramótinu í fótbolta. 11.7.2014 07:00
Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun