Fleiri fréttir Tryggjum mannvirðingu alls launafólks Þorsteinn Valur Baldvinsson Hjelm skrifar Það lýsir best hinum innri manni hvernig við komum fram við þá sem eru varnarlausir og á okkur treysta, rík þjóð sem Íslendingar á að sjá sóma sinn í að tryggja öllum lágmarksframfærslu 10.7.2014 07:00 Spurt er um ár… Atli Fannar Bjarkason skrifar Þýskaland leikur til úrslita á heimsmeistaramótinu í fótbolta en ekki eru allir sáttir við að Ríkissjónvarpið sýni leiki mótsins. Sumir kvarta yfir því að framlengingar seinki fréttatímum en aðrir eru hæstánægðir. Í Bandaríkjunum birta fjölmiðlar fréttir um að fótbolti sé að ná vinsældum á meðal landsmanna 10.7.2014 07:00 Eru höft hagstjórnartæki eða neyðarráðstöfun? Árni Páll Árnason skrifar Umræða hefur að undanförnu spunnist um þá ákvörðun Seðlabankans að breyta reglum um gjaldeyrismál til að banna samninga sem erlend tryggingafélög hafa boðið og fela í sér bæði tryggingar og sparnað í erlendum gjaldeyri. Við þessa ákvörðun er margt að athuga. 10.7.2014 07:00 250 milljarða króna útgjöld án efnislegrar umræðu Frosti Ólafsson skrifar Skýr langtímastefna í efnahagsmálum og kerfisbreytingar sem styðja við þá stefnu er árangursríkasta leiðin til bættra lífskjara. Í kosningum virðist uppskriftin að árangri hins vegar frekar liggja í loforðum um töfralausnir og andstöðu við kerfisbreytingar. 10.7.2014 07:00 Um tíðindi í stjórnmálum Valgerður Bjarnadóttir skrifar Það hefur ekki verið alveg tíðindalaust af stjórnmálum undanfarna daga. Tíðindin eru sannast að segja oft þeirrar tegundar að ekki er alveg augljóst hvort kona eigi að trúa sínum eigin eyrum. 10.7.2014 07:00 Frí fram undan – komum heil heim Sigrún Knútsdóttir skrifar Sumarleyfin eru fram undan, sumarbústaðahverfin eru vöknuð og umferðin á þjóðvegunum eykst. Sumir velja að eyða fríinu í rólegheitum, aðrir þjóta upp á fjöll eða leita á vit annarra ævintýra. 10.7.2014 07:00 Þyngri refsingar fyrir kynferðisbrot Svala Ísfeld Ólafsdóttir skrifar Dómur Hæstaréttar frá 12. júní yfir 34 ára karlmanni hefur vakið athygli þar sem fágætt er að maður sé dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir að brjóta gegn barni. Það hefur gerst tvisvar sinnum áður, árið 1961 og 1983. 10.7.2014 07:00 Fiskistofumálið – mistök eða leiðrétting? Pétur Bjarnason skrifar Fiskistofumálið og ýmislegt sem hefur verið fleygt fram í því samhengi hefur vakið athygli mína. Í áratugi hefur heyrst af því að stefna allra stjórnmálaflokka hafi í orði verið á þá lund að gæta beri að jafnvægi í byggð landsins og byggja upp störf utan höfuðborgarsvæðisins. 10.7.2014 07:00 Halldór 10.07.14 10.7.2014 06:45 Rífa plásturinn af Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Fyrirsjáanlegt ástand eftir afnám gjaldeyrishaftanna er haftaástand í breyttri mynd. 10.7.2014 00:01 Halldór 09.07.14 9.7.2014 08:49 Fyrirmyndargleymska Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Æ hvað ég er fegin að sjá þetta, við þurfum að vera góð fyrirmynd,“ sagði vegfarandi við mig þegar við mæðgurnar reiddum hjólin okkar yfir gangbraut. Ég fór hjá mér við þetta hrós. Ég var nefnilega hjálmlaus á ferð þennan dag, eins og svo oft áður. 9.7.2014 07:00 1,6% Mikael Torfason skrifar Í gær skaut svonefndur draugur upp kollinum á netinu; gamalt myndband af Sir Nicholas Winton í sjónvarpssal BBC. Án þess að vita af því situr hann í fullum sal af gyðingum frá Prag, fólki sem hann bjargaði frá nasistum þegar þau voru börn. 9.7.2014 07:00 Ræningjar leika lausum hala í sveitum landsins Stefán Þórsson skrifar Umhverfisstofnun (UST) hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að gjaldtaka við Kerið sé ólögmæt. Sú ólöglega miðasala hefur nú staðið yfir í eitt ár, en mun vonandi verða stöðvuð fljótlega þar sem UST virðist loksins ætla að sinna lögbundinni skyldu sinni, 9.7.2014 07:00 Allt í gríni: Seðlabankastjóri eins og allt hitt Kjartan Jóhannsson skrifar Nú liggur fyrir hvaða áherslur gilda við val á næsta seðlabankastjóra. Valnefnd hefur verið tilnefnd og sett til verka. Hingað til hafa sjálfsagt margir staðið í þeirri trú að seðlabankastjóri væri fyrst og fremst að fást við hagræn verkefni, það stendur víst eitthvað um það í lögum og því kannske von að ýmsir stæðu í þeirri meiningu. 9.7.2014 07:00 Endurhugsun á menntakerfinu Arnaldur Sigurðarson skrifar Núna hef ég nýlega tekið að mér hlutverk sem áheyrnarfulltrúi Pírata í skóla- og frístundaráði hjá Reykjavíkurborg. Það hefur verið mörgum nokkuð ljóst að mikið þarf að laga í menntakerfi Íslands. 9.7.2014 07:00 Útlent beikon sem engan drepur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið birti í gær enn eina staðfestingu þess að innflutningur á kjöti er orðinn umtalsverður vegna þess að innlendir framleiðendur anna ekki eftirspurn. Stór hluti beikons í verzlunum er unninn úr innfluttu svínakjöti. Neytendur standa hins vegar sjálfsagt margir í þeirri trú að þeir séu að kaupa íslenzkt beikon, enda er innflutta beikonið sjaldnast merkt sem slíkt og í búvörugeiranum er þessi innflutningur feimnismál, sem erfitt er að fá menn til að tala um. 8.7.2014 06:00 Halldór 08.07.14 8.7.2014 07:35 Knattspyrna og kristindómur Þórir Stephensen skrifar Sjónvarpsnotendur á Íslandi hafa að undanförnu notið þess að fylgjast með útsendingum frá HM í knattspyrnu, sem fram fer í Brazilíu um þessar mundir. Þetta er okkur flestum mikil skemmtun, en einnig fróðleikur um allt það regluverk, sem umlykur íþróttina. 8.7.2014 07:30 Akureyri er góður valkostur Guðmundur Baldvin Guðmundsson skrifar Ákvörðun stjórnvalda um að staðsetja höfuðstöðvar Fiskistofu á Akureyri er fagnaðarefni. Með henni er Akureyri viðurkennd sem mikilvægur valkostur við höfuðborgarsvæðið fyrir staðsetningu á stjórnsýslustarfsemi. 8.7.2014 07:00 Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna – mikilvægur árangur hefur náðst Bryndís Eiríksdóttir skrifar Þann 7. júlí síðastliðinn kom út árleg skýrsla Sameinuðu þjóðanna um stöðu Þúsaldarmarkmiðanna, sem samþykkt voru á svokölluðum Þúsaldarfundi árið 2000. Markmiðin eru átta talsins með mælanlegum og tímasettum undirmarkmiðum sem eiga að nást fyrir lok ársins 2015. 8.7.2014 07:00 Daginn sem Skeifan brann Sara McMahon skrifar Á meðan Skeifan stóð í ljósum logum mjakaðist ég ásamt ótal öðrum ferðalöngum eftir Suðurlandsveginum í átt til höfuðborgarinnar. Ég missti því af brunanum en gat lesið mér til um hann á öllum fréttamiðlum í gær. 8.7.2014 07:00 Fjármagnshöftin – vernd eða vá? Þorsteinn Víglundsson skrifar Afnám fjármagnshafta er mikilvægasta verkefnið sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir í dag. Verkefnið er ekki einfalt og afnámi hafta mun óhjákvæmilega fylgja óvissa, sér í lagi hvað varðar þróun gengis og verðlags. 8.7.2014 07:00 Lúpínan – ýmist elskuð eða hötuð? Þórunn Pétursdóttir skrifar Þessa dagana litast hluti Íslands af fallega bláum lit lúpínunnar. Fólk fer mikinn og ýmist lýsir velþóknun eða vanþóknun sinni á þessari öflugu plöntu. Það skiptir sér í hópa eftir því hvort það er „með eða á móti lúpínu“ og skammast yfir öllum þeim sem voga sér að vera á öndverðum meiði, 8.7.2014 07:00 Mikilvægt er að þakka fyrir vel unnin verk Ellen Calmon skrifar Öryrkjabandalag Íslands kom á laggirnar Hvatningarverðlaunum ÖBÍ, árið 2007. Markmið verðlaunanna er að skapa jákvæða ímynd fyrir fatlað fólk og vekja athygli á þeim sem þykja hafa skarað fram úr 8.7.2014 00:00 Matur og mígreni Teitur Guðmundsson skrifar Mígreni er sjúkdómur sem leggst með mismunandi þunga á einstaklinga, frekar konur en karla, tíðni kasta er mismunandi sem og tímalengd, sem aftur hefur áhrif á það hversu veikur viðkomandi verður. Kjarnaeinkenni er mikill höfuðverkur sem er oftast á sama stað í höfðinu (verkurinn minn) og honum fylgja mismikil ógleði, uppköst, svimi, ljós og hljóðfælni. 8.7.2014 00:00 Réttlæti fæst ekki með hóprefsingu og mannréttindabrotum Einar Steinn Valgarðsson og Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Félagið Ísland-Palestína hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun. 7.7.2014 10:38 Halldór 07.07.14 7.7.2014 07:42 Hraun og hrossaskítur Friðrika Benónýsdóttir skrifar Fréttir af meintu gullæði ferðaþjónustuaðila hafa verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið. Nefnd hafa verið dæmi um næturgistingu í eins manns herbergi á gistihúsi fyrir meira en hundrað þúsund krónur, kökusneiðar á fjórtán hundruð krónur 7.7.2014 00:00 Sumarflensan Berglind Pétursdóttir skrifar Ég fékk flensu í lægðinni um daginn og er nýstaðin upp úr nær sjö daga pest. Einum sýklalyfjakúr og um það bil fjórum sjónvarpsþáttaseríum síðar er ég aðeins að hressast. Líkami minn er samt krambúleraður eftir alla þessa hvíld. 7.7.2014 00:00 Hjálp Stefán Ingi Stefánsson skrifar Grafalvarlegt ástand ríkir nú í yngsta ríki heims, Suður-Súdan. Átök hafa hrakið fleiri en 1,5 milljónir manna á flótta þar sem sjúkdómar, hungur, ótti og óvissa verða veruleiki þeirra. Af þessum fjölda fólks er yfir helmingurinn börn. 7.7.2014 00:00 Nýr seðlabankastjóri? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það var misráðið að höfða mál á hendur ríkinu til þess að knýja það til að standa við þau launakjör sem tilgreind voru í ráðningarsamningi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra við ríkið en var svo einhliða breytt eftir á af hálfu ríkisins. 7.7.2014 00:00 Matur og merkingar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um merkingar á matvælum, sem gefa til kynna að þau séu framleidd með vistvænum hætti. Slíkar merkingar eru mikilvæg leiðsögn fyrir neytendur, sem vilja með vali sínu stuðla að vistvænum búskapar- og framleiðsluháttum. 5.7.2014 07:00 Hégómafulla móðirin Snærós Sindradóttir skrifar Móðurhlutverkið þykir óeigingjarnt og vanþakklátt starf. Það er þekkt stærð að mæður fá ekki frið á klósettinu og eftir að hafa alið upp stjúpbörnin tvö í tæplega þrjú ár hef ég fyrirgert rétti mínum til að læsa að mér í sturtu. 5.7.2014 09:00 Fótskriða á hálu svelli Þorsteinn Pálsson skrifar Sjávarútvegsráðherra hefur fundið fyrir því í vikunni að svellið er ekki besti staður til að vera á þegar ákvarðanir eru teknar. Umræðurnar um flutning Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar benda ótvírætt til þess að ráðherranum hafi skrikað fótur þegar sú ákvörðun var tekin. 5.7.2014 07:00 Þjóðleg Evrópuumræða Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar Stjórnarskrá Íslands og Evrópumálin eru nátengd umræðuefni. Á þjóðhátíðardaginn kallaði menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, eftir upplýstri samræðu um Evrópumál. 5.7.2014 07:00 Rétt skal vera rétt Sighvatur Björgvinsson skrifar Í grein sem ég fékk birta í Fréttablaðinu fimmtudaginn 3. júlí tók ég þannig til orða, að forsætisráðherra þægi byggðastyrk frá Alþingi fyrir að hafa skráð lögheimili sitt að Hrafnabjörgum III í núverandi kjördæmi sínu. 5.7.2014 07:00 Leynd hvílir yfir mannúðinni Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ein af röksemdum andstæðinga hvalveiða er að veiðarnar séu ómannúðlegar; vegna ófullkominna veiðiaðferða sé dauðastríð hvalanna oft langt. Þetta er raunar röksemd sem meira mark er takandi á en ýmsum öðrum, eins og þeirri að hvalategundirnar sem íslenzkir hvalveiðimenn veiða séu í útrýmingarhættu, sem er augljóslega rangt. 4.7.2014 07:00 Stóra Fiskistofumálið Ásgeir Magnússon skrifar 4.7.2014 13:40 Konurnar sem sigruðu heiminn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Eitt kvöld í vikunni var ég staðráðin í því að fara snemma að sofa. Svo gerðist það. Ég fann heimildarmynd sem ég þurfti að horfa á. Helst strax í gær. Heimildarmynd um konur sem mótuðu æsku mína. 4.7.2014 08:36 Halldór 04.07.14 4.7.2014 07:18 Vond vinnubrögð Katrín Jakobsdóttir skrifar Ekki hefur starfsfólk Fiskistofu stokkið hæð sína af fögnuði þegar sjávarútvegsráðherra tilkynnti að störf þess myndu flytjast frá Hafnarfirði til Akureyrar í einu vetfangi, enda bárust fréttir af því að starfsfólki hefði verið boðin áfallahjálp í framhaldinu. 4.7.2014 07:00 Prófessor í útúrsnúningi Steinþór Skúlason skrifar Vegna greinar Ólafs Arnalds, prófessors við Landbúnaðarháskólann, í Fréttablaðinu 3. júlí þar sem hann leggur út frá grein þar sem vitnað var í undirritaðan er rétt að eftirfarandi komi fram. 4.7.2014 07:00 Dýrari strætó, takk Pawel Bartoszek skrifar Það er alltaf eins og köld vatnsgusa framan í andlitið þegar maður gengur út á strætóstoppistöð í upphafi sumars og uppgötvar að ferðatíðnin er orðin eins og næturtíðni í mörgum evrópskum höfuðborgum. 4.7.2014 07:00 Tilboð um heilbrigða samkeppni Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga á að opna verzlun hér á landi, eins og fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga. Sögunni fylgir að Costco vilji líka fá að byggja fjölorkustöð og biðji um undanþágur frá ýmsum íslenzkum lögum og reglum. 3.7.2014 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Tryggjum mannvirðingu alls launafólks Þorsteinn Valur Baldvinsson Hjelm skrifar Það lýsir best hinum innri manni hvernig við komum fram við þá sem eru varnarlausir og á okkur treysta, rík þjóð sem Íslendingar á að sjá sóma sinn í að tryggja öllum lágmarksframfærslu 10.7.2014 07:00
Spurt er um ár… Atli Fannar Bjarkason skrifar Þýskaland leikur til úrslita á heimsmeistaramótinu í fótbolta en ekki eru allir sáttir við að Ríkissjónvarpið sýni leiki mótsins. Sumir kvarta yfir því að framlengingar seinki fréttatímum en aðrir eru hæstánægðir. Í Bandaríkjunum birta fjölmiðlar fréttir um að fótbolti sé að ná vinsældum á meðal landsmanna 10.7.2014 07:00
Eru höft hagstjórnartæki eða neyðarráðstöfun? Árni Páll Árnason skrifar Umræða hefur að undanförnu spunnist um þá ákvörðun Seðlabankans að breyta reglum um gjaldeyrismál til að banna samninga sem erlend tryggingafélög hafa boðið og fela í sér bæði tryggingar og sparnað í erlendum gjaldeyri. Við þessa ákvörðun er margt að athuga. 10.7.2014 07:00
250 milljarða króna útgjöld án efnislegrar umræðu Frosti Ólafsson skrifar Skýr langtímastefna í efnahagsmálum og kerfisbreytingar sem styðja við þá stefnu er árangursríkasta leiðin til bættra lífskjara. Í kosningum virðist uppskriftin að árangri hins vegar frekar liggja í loforðum um töfralausnir og andstöðu við kerfisbreytingar. 10.7.2014 07:00
Um tíðindi í stjórnmálum Valgerður Bjarnadóttir skrifar Það hefur ekki verið alveg tíðindalaust af stjórnmálum undanfarna daga. Tíðindin eru sannast að segja oft þeirrar tegundar að ekki er alveg augljóst hvort kona eigi að trúa sínum eigin eyrum. 10.7.2014 07:00
Frí fram undan – komum heil heim Sigrún Knútsdóttir skrifar Sumarleyfin eru fram undan, sumarbústaðahverfin eru vöknuð og umferðin á þjóðvegunum eykst. Sumir velja að eyða fríinu í rólegheitum, aðrir þjóta upp á fjöll eða leita á vit annarra ævintýra. 10.7.2014 07:00
Þyngri refsingar fyrir kynferðisbrot Svala Ísfeld Ólafsdóttir skrifar Dómur Hæstaréttar frá 12. júní yfir 34 ára karlmanni hefur vakið athygli þar sem fágætt er að maður sé dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir að brjóta gegn barni. Það hefur gerst tvisvar sinnum áður, árið 1961 og 1983. 10.7.2014 07:00
Fiskistofumálið – mistök eða leiðrétting? Pétur Bjarnason skrifar Fiskistofumálið og ýmislegt sem hefur verið fleygt fram í því samhengi hefur vakið athygli mína. Í áratugi hefur heyrst af því að stefna allra stjórnmálaflokka hafi í orði verið á þá lund að gæta beri að jafnvægi í byggð landsins og byggja upp störf utan höfuðborgarsvæðisins. 10.7.2014 07:00
Rífa plásturinn af Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Fyrirsjáanlegt ástand eftir afnám gjaldeyrishaftanna er haftaástand í breyttri mynd. 10.7.2014 00:01
Fyrirmyndargleymska Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Æ hvað ég er fegin að sjá þetta, við þurfum að vera góð fyrirmynd,“ sagði vegfarandi við mig þegar við mæðgurnar reiddum hjólin okkar yfir gangbraut. Ég fór hjá mér við þetta hrós. Ég var nefnilega hjálmlaus á ferð þennan dag, eins og svo oft áður. 9.7.2014 07:00
1,6% Mikael Torfason skrifar Í gær skaut svonefndur draugur upp kollinum á netinu; gamalt myndband af Sir Nicholas Winton í sjónvarpssal BBC. Án þess að vita af því situr hann í fullum sal af gyðingum frá Prag, fólki sem hann bjargaði frá nasistum þegar þau voru börn. 9.7.2014 07:00
Ræningjar leika lausum hala í sveitum landsins Stefán Þórsson skrifar Umhverfisstofnun (UST) hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að gjaldtaka við Kerið sé ólögmæt. Sú ólöglega miðasala hefur nú staðið yfir í eitt ár, en mun vonandi verða stöðvuð fljótlega þar sem UST virðist loksins ætla að sinna lögbundinni skyldu sinni, 9.7.2014 07:00
Allt í gríni: Seðlabankastjóri eins og allt hitt Kjartan Jóhannsson skrifar Nú liggur fyrir hvaða áherslur gilda við val á næsta seðlabankastjóra. Valnefnd hefur verið tilnefnd og sett til verka. Hingað til hafa sjálfsagt margir staðið í þeirri trú að seðlabankastjóri væri fyrst og fremst að fást við hagræn verkefni, það stendur víst eitthvað um það í lögum og því kannske von að ýmsir stæðu í þeirri meiningu. 9.7.2014 07:00
Endurhugsun á menntakerfinu Arnaldur Sigurðarson skrifar Núna hef ég nýlega tekið að mér hlutverk sem áheyrnarfulltrúi Pírata í skóla- og frístundaráði hjá Reykjavíkurborg. Það hefur verið mörgum nokkuð ljóst að mikið þarf að laga í menntakerfi Íslands. 9.7.2014 07:00
Útlent beikon sem engan drepur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið birti í gær enn eina staðfestingu þess að innflutningur á kjöti er orðinn umtalsverður vegna þess að innlendir framleiðendur anna ekki eftirspurn. Stór hluti beikons í verzlunum er unninn úr innfluttu svínakjöti. Neytendur standa hins vegar sjálfsagt margir í þeirri trú að þeir séu að kaupa íslenzkt beikon, enda er innflutta beikonið sjaldnast merkt sem slíkt og í búvörugeiranum er þessi innflutningur feimnismál, sem erfitt er að fá menn til að tala um. 8.7.2014 06:00
Knattspyrna og kristindómur Þórir Stephensen skrifar Sjónvarpsnotendur á Íslandi hafa að undanförnu notið þess að fylgjast með útsendingum frá HM í knattspyrnu, sem fram fer í Brazilíu um þessar mundir. Þetta er okkur flestum mikil skemmtun, en einnig fróðleikur um allt það regluverk, sem umlykur íþróttina. 8.7.2014 07:30
Akureyri er góður valkostur Guðmundur Baldvin Guðmundsson skrifar Ákvörðun stjórnvalda um að staðsetja höfuðstöðvar Fiskistofu á Akureyri er fagnaðarefni. Með henni er Akureyri viðurkennd sem mikilvægur valkostur við höfuðborgarsvæðið fyrir staðsetningu á stjórnsýslustarfsemi. 8.7.2014 07:00
Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna – mikilvægur árangur hefur náðst Bryndís Eiríksdóttir skrifar Þann 7. júlí síðastliðinn kom út árleg skýrsla Sameinuðu þjóðanna um stöðu Þúsaldarmarkmiðanna, sem samþykkt voru á svokölluðum Þúsaldarfundi árið 2000. Markmiðin eru átta talsins með mælanlegum og tímasettum undirmarkmiðum sem eiga að nást fyrir lok ársins 2015. 8.7.2014 07:00
Daginn sem Skeifan brann Sara McMahon skrifar Á meðan Skeifan stóð í ljósum logum mjakaðist ég ásamt ótal öðrum ferðalöngum eftir Suðurlandsveginum í átt til höfuðborgarinnar. Ég missti því af brunanum en gat lesið mér til um hann á öllum fréttamiðlum í gær. 8.7.2014 07:00
Fjármagnshöftin – vernd eða vá? Þorsteinn Víglundsson skrifar Afnám fjármagnshafta er mikilvægasta verkefnið sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir í dag. Verkefnið er ekki einfalt og afnámi hafta mun óhjákvæmilega fylgja óvissa, sér í lagi hvað varðar þróun gengis og verðlags. 8.7.2014 07:00
Lúpínan – ýmist elskuð eða hötuð? Þórunn Pétursdóttir skrifar Þessa dagana litast hluti Íslands af fallega bláum lit lúpínunnar. Fólk fer mikinn og ýmist lýsir velþóknun eða vanþóknun sinni á þessari öflugu plöntu. Það skiptir sér í hópa eftir því hvort það er „með eða á móti lúpínu“ og skammast yfir öllum þeim sem voga sér að vera á öndverðum meiði, 8.7.2014 07:00
Mikilvægt er að þakka fyrir vel unnin verk Ellen Calmon skrifar Öryrkjabandalag Íslands kom á laggirnar Hvatningarverðlaunum ÖBÍ, árið 2007. Markmið verðlaunanna er að skapa jákvæða ímynd fyrir fatlað fólk og vekja athygli á þeim sem þykja hafa skarað fram úr 8.7.2014 00:00
Matur og mígreni Teitur Guðmundsson skrifar Mígreni er sjúkdómur sem leggst með mismunandi þunga á einstaklinga, frekar konur en karla, tíðni kasta er mismunandi sem og tímalengd, sem aftur hefur áhrif á það hversu veikur viðkomandi verður. Kjarnaeinkenni er mikill höfuðverkur sem er oftast á sama stað í höfðinu (verkurinn minn) og honum fylgja mismikil ógleði, uppköst, svimi, ljós og hljóðfælni. 8.7.2014 00:00
Réttlæti fæst ekki með hóprefsingu og mannréttindabrotum Einar Steinn Valgarðsson og Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Félagið Ísland-Palestína hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun. 7.7.2014 10:38
Hraun og hrossaskítur Friðrika Benónýsdóttir skrifar Fréttir af meintu gullæði ferðaþjónustuaðila hafa verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið. Nefnd hafa verið dæmi um næturgistingu í eins manns herbergi á gistihúsi fyrir meira en hundrað þúsund krónur, kökusneiðar á fjórtán hundruð krónur 7.7.2014 00:00
Sumarflensan Berglind Pétursdóttir skrifar Ég fékk flensu í lægðinni um daginn og er nýstaðin upp úr nær sjö daga pest. Einum sýklalyfjakúr og um það bil fjórum sjónvarpsþáttaseríum síðar er ég aðeins að hressast. Líkami minn er samt krambúleraður eftir alla þessa hvíld. 7.7.2014 00:00
Hjálp Stefán Ingi Stefánsson skrifar Grafalvarlegt ástand ríkir nú í yngsta ríki heims, Suður-Súdan. Átök hafa hrakið fleiri en 1,5 milljónir manna á flótta þar sem sjúkdómar, hungur, ótti og óvissa verða veruleiki þeirra. Af þessum fjölda fólks er yfir helmingurinn börn. 7.7.2014 00:00
Nýr seðlabankastjóri? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það var misráðið að höfða mál á hendur ríkinu til þess að knýja það til að standa við þau launakjör sem tilgreind voru í ráðningarsamningi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra við ríkið en var svo einhliða breytt eftir á af hálfu ríkisins. 7.7.2014 00:00
Matur og merkingar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um merkingar á matvælum, sem gefa til kynna að þau séu framleidd með vistvænum hætti. Slíkar merkingar eru mikilvæg leiðsögn fyrir neytendur, sem vilja með vali sínu stuðla að vistvænum búskapar- og framleiðsluháttum. 5.7.2014 07:00
Hégómafulla móðirin Snærós Sindradóttir skrifar Móðurhlutverkið þykir óeigingjarnt og vanþakklátt starf. Það er þekkt stærð að mæður fá ekki frið á klósettinu og eftir að hafa alið upp stjúpbörnin tvö í tæplega þrjú ár hef ég fyrirgert rétti mínum til að læsa að mér í sturtu. 5.7.2014 09:00
Fótskriða á hálu svelli Þorsteinn Pálsson skrifar Sjávarútvegsráðherra hefur fundið fyrir því í vikunni að svellið er ekki besti staður til að vera á þegar ákvarðanir eru teknar. Umræðurnar um flutning Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar benda ótvírætt til þess að ráðherranum hafi skrikað fótur þegar sú ákvörðun var tekin. 5.7.2014 07:00
Þjóðleg Evrópuumræða Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar Stjórnarskrá Íslands og Evrópumálin eru nátengd umræðuefni. Á þjóðhátíðardaginn kallaði menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, eftir upplýstri samræðu um Evrópumál. 5.7.2014 07:00
Rétt skal vera rétt Sighvatur Björgvinsson skrifar Í grein sem ég fékk birta í Fréttablaðinu fimmtudaginn 3. júlí tók ég þannig til orða, að forsætisráðherra þægi byggðastyrk frá Alþingi fyrir að hafa skráð lögheimili sitt að Hrafnabjörgum III í núverandi kjördæmi sínu. 5.7.2014 07:00
Leynd hvílir yfir mannúðinni Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ein af röksemdum andstæðinga hvalveiða er að veiðarnar séu ómannúðlegar; vegna ófullkominna veiðiaðferða sé dauðastríð hvalanna oft langt. Þetta er raunar röksemd sem meira mark er takandi á en ýmsum öðrum, eins og þeirri að hvalategundirnar sem íslenzkir hvalveiðimenn veiða séu í útrýmingarhættu, sem er augljóslega rangt. 4.7.2014 07:00
Konurnar sem sigruðu heiminn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Eitt kvöld í vikunni var ég staðráðin í því að fara snemma að sofa. Svo gerðist það. Ég fann heimildarmynd sem ég þurfti að horfa á. Helst strax í gær. Heimildarmynd um konur sem mótuðu æsku mína. 4.7.2014 08:36
Vond vinnubrögð Katrín Jakobsdóttir skrifar Ekki hefur starfsfólk Fiskistofu stokkið hæð sína af fögnuði þegar sjávarútvegsráðherra tilkynnti að störf þess myndu flytjast frá Hafnarfirði til Akureyrar í einu vetfangi, enda bárust fréttir af því að starfsfólki hefði verið boðin áfallahjálp í framhaldinu. 4.7.2014 07:00
Prófessor í útúrsnúningi Steinþór Skúlason skrifar Vegna greinar Ólafs Arnalds, prófessors við Landbúnaðarháskólann, í Fréttablaðinu 3. júlí þar sem hann leggur út frá grein þar sem vitnað var í undirritaðan er rétt að eftirfarandi komi fram. 4.7.2014 07:00
Dýrari strætó, takk Pawel Bartoszek skrifar Það er alltaf eins og köld vatnsgusa framan í andlitið þegar maður gengur út á strætóstoppistöð í upphafi sumars og uppgötvar að ferðatíðnin er orðin eins og næturtíðni í mörgum evrópskum höfuðborgum. 4.7.2014 07:00
Tilboð um heilbrigða samkeppni Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga á að opna verzlun hér á landi, eins og fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga. Sögunni fylgir að Costco vilji líka fá að byggja fjölorkustöð og biðji um undanþágur frá ýmsum íslenzkum lögum og reglum. 3.7.2014 06:00
Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun