Fleiri fréttir Það er erfitt að vera fátækur Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Fátækt er samfélagsmein sem hefur aukist á Íslandi síðustu ár, líkt og gerst hefur í flestum þeim löndum sem við berum okkur saman við. 7.12.2013 06:00 Hver vill slá heimsmet? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Í aðdraganda og kjölfar hruns bankanna, hrundi íslenska krónan. Það var svo sem ekki í fyrsta skipti enda á blessuð krónan sér mjög sveiflukennda sögu. 7.12.2013 06:00 Nektardans á ekki að vera afþreying Baldvin Þormóðsson skrifar Starfsemi kampavínsklúbba hefur verið í deiglunni undanfarið. Af hverju? Kampavínsklúbbar eru leifar feðraveldis. Gamaldags hugsunarháttar sem setur konur skör lægra í virðingarstiganum en karla. 7.12.2013 06:00 Að "hjallast“ úr sama farinu Frosti Ólafsson skrifar Stjórnvöld fengu mjög skýr skilaboð í vikunni. Núverandi fyrirkomulag grunnskólanáms á Íslandi skilar ekki ásættanlegum árangri. Þótt PISA-könnun OECD sé ekki upphaf og endir allrar umræðu um gæði 7.12.2013 06:00 Óvinir Ríkisútvarpsins Mikael Torfason skrifar Sátt um Ríkisútvarp í almannaeigu var ekki rofin með niðurskurðinum nú. Sáttin var rofin með ohf-væðingunni svokölluðu. Þá var tekin upp sú grímulasua stefna að um fyrirtæki í samkeppnisrekstri væri að ræða. 7.12.2013 06:00 Á að hræðast þá sem færa gjafir? Þorsteinn Pálsson skrifar "Ég hræðist Grikki, einnig þegar þeir færa oss gjafir.“ Þetta segir Virgill í Eneasarkviðu. Viðlíka tilfinningar hafa ekki vaknað í kjölfar gjafa ríkisstjórnarinnar til þeirra sem skulda íbúðarlán. 7.12.2013 06:00 Hvað er spunnið í opinbera vefi Jóhanna Símonardóttir skrifar Í fimmta sinn liggja fyrir niðurstöður úttektarinnar „Hvað er spunnið í opinbera vefi?“ en tilgangur hennar er að meta opinbera vefi og bera saman, bæði hvernig hver vefur hefur þróast en einnig milli stofnana eða sveitarfélaga. 7.12.2013 06:00 Árásin á íslenska menningu Jón Kalman Stefánsson skrifar Við erum komin á undarlegan stað sem þjóð, sem samfélag, þegar það þarf að færa rök fyrir nauðsyn þess að halda úti Rás eitt; þegar við þurfum jafnvel að berjast fyrir lífi hennar. Ríkisútvarpið hóf göngu sína í desembermánuði árið 1930, þá var Ísland fátækt land 6.12.2013 06:00 An Nabi Saleh – þar sem hernámi og kúgun er mótmælt Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Þorpið An Nabi Saleh er lítið, en á sér gott og fallegt landbúnaðarsvæði sem landræningjar í landtökubyggðinni Hallamish hafa að verulegu leyti svipt íbúana, sem eru aðeins um 500 talsins og tilheyra allir Tamimi stórfjölskyldunni. Landtökubyggðin hefur verið reist á palestínsku landi 6.12.2013 12:06 Gamaldags skotgrafarpólitík bæjarstjóra Hafnarfjarðar! Bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, birti grein hér í blaðinu sl. fimmtudag undir yfirskriftinni „Enn ein tilraun til einkavæðingar“.Tilgangur skrifa hennar er að gera grein fyrir afstöðu hennar sem fulltrúi VG og félaga hennar í Samfylkingunni til tillögu 6.12.2013 10:22 Halldór 06.12.13 6.12.2013 06:00 Viðræðuslit í skóinn? Pawel Bartoszek skrifar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að afturköllun IPA-styrkja Evrópusambandsins megi túlka sem viðræðuslit. Það má túlka það þannig en það er ekki rétt túlkun. 6.12.2013 06:00 Hvað er lesblinda? Sturla Kristjánsson skrifar Lesblinda er ekki meðfædd, ekki sjúkdómur sem fólk fær eða er með – lesblinda er árangur misheppnaðrar lestrarkennslu. Þeir, sem hugsa í þrívíðum myndum, eru sagðir lesblindir þegar lestrarkennsla þeirra, byggð á hljóðun bókstafa og hljóðmyndum orða, gengur ekki upp. 6.12.2013 06:00 Kæri rúnkari Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Nú eru nákvæmlega 15 dagar síðan við hittumst á Vesturgötunni. Ég var á leiðinni heim eftir uppistand en þú að bíða eftir heppilegu fórnarlambi. Ég veit ekki hversu lengi þú varst búinn að bíða þarna í myrkrinu 6.12.2013 06:00 RÚV og umboðsmaður Alþingis á vaktinni fyrir alla – nema fyrir heyrnarskerta? Rannveig Magnúsdóttir skrifar Útvarp og sjónvarp allra landsmanna hefur aldrei uppfyllt skyldur sínar við heyrnarskerta eins og lög gera ráð fyrir. Í lögum landsins er óheimilt að mismuna fólki eftir stétt, stöðu eða efnahag. Hvernig getur RÚV leyft sér að hundsa landslög blygðunarlaust fram til þessa dags? 6.12.2013 06:00 Opið bréf til líkamsræktarstöðva - Er einkaþjálfarinn tryggður?“ Guðrún Ragnarsdóttir skrifar 6.12.2013 06:00 PISA vangaveltur Jórunn Tómasdóttir skrifar Það er gott til þess að vita að nemendum líður vel í skólanum okkar. Það er gott til þess að vita að einelti hefur minnkað í skólanum okkar. Það er gott til þess að vita að nemendur okkar njóta jafnréttis til náms. Annað er ekki eins gott. 6.12.2013 06:00 Kynferðisofbeldi er hvergi og aldrei ásættanlegt! Bryndís Bjarnadóttir skrifar Þann 25. nóvember, á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gegn konum, hófst 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi í 23. sinn. Frá upphafi hefur 16 daga átakið haft þann tilgang að draga kynbundið ofbeldi fram í dagsljósið sem mannréttindabrot og styðja þolendur 6.12.2013 06:00 Villandi umfjöllun um utangarðsfólk Þorleifur Gunnlaugsson skrifar Fréttablaðið fjallaði um utangarðsfólk í síðasta helgarblaði og svo í mánudagsblaðinu. Þar var rætt við formann velferðarráðs og framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða. 6.12.2013 06:00 Ertu ekkert hrædd? Sigþrúður Guðmundsdóttir skrifar Það er ekki alveg það sama; að vita og að skilja. Í sjö ár hef ég unnið í Kvennaathvarfinu og á þeim tíma hef ég lært margt um heimilisofbeldi og áhrif þess á börn. 6.12.2013 06:00 Hlustum á viðvörunarbjöllur 'Ólafur Þ. Stephensen skrifar Það er rétt hjá Illuga Gunnarssyni menntamálaráðherra að niðurstaðan í alþjóðlegu PISA-könnuninni er áfall fyrir þjóðina alla. Tíundu bekkingar á Íslandi standa mun verr en fyrir áratug, ástandið hefur versnað miklu meira á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu 6.12.2013 06:00 Fjölmenning og faglegt skólastarf Jóhann Björnsson skrifar Nýverið birtist í dagblaði viðtal við móður nemanda í grunnskóla. Móðirin gerði athugasemd við að barnið hennar hefði ekki fengið þá kennslu sem því bar á meðan meirihluti árgangsins fór í fermingarfræðsluferð á vegum kirkjunnar. 6.12.2013 06:00 Heimurinn fylgist með RÚV Erlendir tónlistarmenn skrifar Ísland er menningarþjóð. Við undirrituð vitum þetta vel af eigin reynslu. Við erum tónlistarfólk frá ýmsum löndum: hljómsveitarstjórar, hljóðfæraleikarar, söngkona og tónskáld. 5.12.2013 06:00 Ráðherra verður voða hissa Ólafur Stephensen skrifar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra þykist ógurlega hissa á ákvörðun Evrópusambandsins, að skrúfa fyrir IPA-styrkina svokölluðu til samstarfsverkefna sem þegar voru komin í gang áður en utanríkisráðherrann ákvað að gera hlé á aðildarviðræðunum við ESB. 5.12.2013 08:43 Halldór 05.12.13 5.12.2013 06:57 Fjórðungur í fræðslustarf Arna Kristín Einarsdóttir skrifar Í fréttaflutningi er oft gripið til tölfræði til að auka á trúverðugleika. Slíkir útreikningar byggja oftar en ekki á takmörkuðum forsendum. Tölur eru hins vegar þeim töfrum gæddar að þær hafa yfir sér sannleiksljóma og auðvelt er að festa þær í minni. 5.12.2013 06:00 Karlaheimur Stefán Máni skrifar Einu sinni sem oftar fór ég með bílinn á dekkjaverkstæði. Ef til er erkitýpískur karlastaður þá komast verkstæði ansi nærri því. Þegar ég kom inn í afgreiðsluna voru tveir aðrir viðskiptavinir að bíða þess að röðin kæmi að þeim, karl og kona. Svo bættist enn einn karlinn við. 5.12.2013 06:00 Rafrænt fríríki er varasöm hugmynd Jón Kristinn Ragnarsson og Ólafur R. Rafnsson skrifar Nokkur ríki heims hafa gert út á það að bjóða upp á skattaskjól og má nefna eyjarnar Cayman og Tortólu í því sambandi. Fyrir vikið hafa þessi ríki sætt harðri gagnrýni enda oft skuggalegar ástæður að baki því að fé er komið í skjól á fjarlægum eyjum. 5.12.2013 06:00 Að vera sjálfboðaliði er sjálfselska! Magnea Sverrisdóttir skrifar Í dag er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða haldinn hátíðlegur. Það er fátt dýrmætara í þjóðfélaginu en fólk sem gefur af tíma sínum til hinna ýmsu málefna. 5.12.2013 06:00 Virðing fyrir opinberri þjónustu Magnús Guðmundsson skrifar Umræðan um opinberan rekstur á Íslandi er stundum afar yfirborðskennd þar sem annan daginn er talað um „báknið“ þar sem þörf er á að hagræða og fækka opinberum starfsmönnum en hinn daginn að opinberar stofnanir eigi að standast ýtrustu kröfur og tryggja öryggi og velferð okkar 5.12.2013 06:00 Hvetjum stjórnvöld til að falla frá niðurskurði til vísinda Vísindamenn skrifar Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2014 gerir ráð fyrir stórfelldum niðurskurði til samkeppnissjóða Vísinda- og tækniráðs næstu árin, þrátt fyrir að fjárveitingar til þeirra séu nú þegar miklu lægri en í nágrannalöndunum. 5.12.2013 06:00 Enn ein tilraun til einkavæðingar Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir skrifar Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar telur ástæðulaust að láta kanna með einhverjum sérstökum hætti hagkvæmni þess að selja 15,4% hlut Hafnarfjarðar í HS Veitum. 5.12.2013 06:00 Að breyta stjórnarskrá Hrafn Bragason skrifar Á dögunum var skipuð ný stjórnarskrárnefnd. Síðan hefur einn af nefndarmönnum skrifað grein í Fréttablaðið og kvartað undan því að takmörkuð hrifning ríki um skipanina. Um það skal ekki fjallað. Á það skal þó bent að svo virðist sem núverandi stjórnarflokkar vilji 5.12.2013 06:00 Draumurinn um háskólasjúkrahúsið Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar Læknarnir á Landspítala hafa komið málefnum spítalans á dagskrá stjórnvalda. Eitt er þó að koma málum á dagskrá, annað að ráða niðurstöðunni. Ástandið á Landspítala er ekki nýtt. Það er rökrétt framhald af sameiningu sjúkrahúsanna í Reykjavík á sínum tíma. 5.12.2013 06:00 PISA-könnun, iðnnám og menntastefna Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Undanfarna daga hefur um fátt verið meira rætt manna á meðal og í fjölmiðlum en nýbirta PISA-könnun sem sýnir svo ekki verður um deilt að víða er pottur mölbrotinn í grunnskólakerfinu. Þetta eru svo sem ekki ný sannindi fyrir þá sem til þekkja innan menntakerfisins 5.12.2013 06:00 Mín dýpstu vefleyndó Atli Fannar Bjarkason skrifar Vodafone-lekinn er toppurinn á ísjakanum. Við dælum persónuupplýsingum inn á samfélagsmiðla daglega og það er tímaspursmál hvenær samskipti okkar af Facebook, Snapchat og fleiri samfélagsmiðlum verða gerð opinber. 5.12.2013 06:00 Halldór 04.12.13 4.12.2013 07:47 Útvarp – lifandi afl (í tilefni uppsagna) Guðrún Hannesdóttir skrifar „Útvarpið er dásamlegur hlutur, það lætur rætast drauma kynslóðanna um hrafna Óðins, Mímisbrunn, viskustein.“ Þetta voru orð Arnar Arnarsonar skálds á upphafsárum útvarpsins. Fögnuður alþýðu manna yfir útvarpinu átti sér lítil takmörk 4.12.2013 06:00 5. kafli úr bók eftir óþekktan ástarsöguhöfund Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Sigurborg lét gríðarstóran útsaumsjavann síga í kjöltu sér, hallaði sér aftur í purpuralitaða hægindastólinn og lagði aftur augun. Hún var þreytt enda búin að veita fjórtán eldri borgurum rúmbað fyrr um morguninn án aðstoðar. 4.12.2013 06:00 Mesta móðgunin Ágæta Hrafnhildur Ragnarsdóttir! Þú skrifar pistil og nefnir hann "Orðsending til íslenskra karlmanna“, undirritar sem stjórnarkona Kvenréttindafélags Íslands og misbýður þar með mér og svo ótrúlega mörgum karlmönnum! – og ekki bara karlmönnum, sjáðu! 4.12.2013 06:00 Kökunni útdeilt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ekki þarf að efast um að þeir sem eiga rétt á lækkun höfuðstóls húsnæðislánsins síns samkvæmt skuldalækkunartillögunum sem kynntar voru um síðustu helgi verði ríkisstjórninni þakklátir fyrir greiðann. Eftir stendur eins og fyrr sú spurning hvort hópurinn sem nú fær aðstoð frá ríkinu sé endilega sá sem þurfti mest á henni að halda 4.12.2013 00:00 Ég er betlari (er það ekki bannað?) Ágústa Eir Gunnarsdóttir skrifar Aðventan er tími anna, auglýsinga, ljósa, verslunar, baksturs og er sá tími ársins þar sem við finnum hvað mest fyrir kærleik, eða ættum að gera það, hugsum til ættingja og vina og erum hvað mest tilbúin að láta af hendi rakna til þess að allir geti, sem best, notið hátíðarinnar, hápunkts alls umstangsins. 3.12.2013 14:24 Halldór 03.12.13 3.12.2013 08:06 Galdrar eða fúsk? Ólöf Skaftadóttir skrifar 3.12.2013 07:00 Harmleikurinn í Hraunbænum Ólafur Þ. Stephensen skrifar 3.12.2013 06:45 Sjá næstu 50 greinar
Það er erfitt að vera fátækur Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Fátækt er samfélagsmein sem hefur aukist á Íslandi síðustu ár, líkt og gerst hefur í flestum þeim löndum sem við berum okkur saman við. 7.12.2013 06:00
Hver vill slá heimsmet? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Í aðdraganda og kjölfar hruns bankanna, hrundi íslenska krónan. Það var svo sem ekki í fyrsta skipti enda á blessuð krónan sér mjög sveiflukennda sögu. 7.12.2013 06:00
Nektardans á ekki að vera afþreying Baldvin Þormóðsson skrifar Starfsemi kampavínsklúbba hefur verið í deiglunni undanfarið. Af hverju? Kampavínsklúbbar eru leifar feðraveldis. Gamaldags hugsunarháttar sem setur konur skör lægra í virðingarstiganum en karla. 7.12.2013 06:00
Að "hjallast“ úr sama farinu Frosti Ólafsson skrifar Stjórnvöld fengu mjög skýr skilaboð í vikunni. Núverandi fyrirkomulag grunnskólanáms á Íslandi skilar ekki ásættanlegum árangri. Þótt PISA-könnun OECD sé ekki upphaf og endir allrar umræðu um gæði 7.12.2013 06:00
Óvinir Ríkisútvarpsins Mikael Torfason skrifar Sátt um Ríkisútvarp í almannaeigu var ekki rofin með niðurskurðinum nú. Sáttin var rofin með ohf-væðingunni svokölluðu. Þá var tekin upp sú grímulasua stefna að um fyrirtæki í samkeppnisrekstri væri að ræða. 7.12.2013 06:00
Á að hræðast þá sem færa gjafir? Þorsteinn Pálsson skrifar "Ég hræðist Grikki, einnig þegar þeir færa oss gjafir.“ Þetta segir Virgill í Eneasarkviðu. Viðlíka tilfinningar hafa ekki vaknað í kjölfar gjafa ríkisstjórnarinnar til þeirra sem skulda íbúðarlán. 7.12.2013 06:00
Hvað er spunnið í opinbera vefi Jóhanna Símonardóttir skrifar Í fimmta sinn liggja fyrir niðurstöður úttektarinnar „Hvað er spunnið í opinbera vefi?“ en tilgangur hennar er að meta opinbera vefi og bera saman, bæði hvernig hver vefur hefur þróast en einnig milli stofnana eða sveitarfélaga. 7.12.2013 06:00
Árásin á íslenska menningu Jón Kalman Stefánsson skrifar Við erum komin á undarlegan stað sem þjóð, sem samfélag, þegar það þarf að færa rök fyrir nauðsyn þess að halda úti Rás eitt; þegar við þurfum jafnvel að berjast fyrir lífi hennar. Ríkisútvarpið hóf göngu sína í desembermánuði árið 1930, þá var Ísland fátækt land 6.12.2013 06:00
An Nabi Saleh – þar sem hernámi og kúgun er mótmælt Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Þorpið An Nabi Saleh er lítið, en á sér gott og fallegt landbúnaðarsvæði sem landræningjar í landtökubyggðinni Hallamish hafa að verulegu leyti svipt íbúana, sem eru aðeins um 500 talsins og tilheyra allir Tamimi stórfjölskyldunni. Landtökubyggðin hefur verið reist á palestínsku landi 6.12.2013 12:06
Gamaldags skotgrafarpólitík bæjarstjóra Hafnarfjarðar! Bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, birti grein hér í blaðinu sl. fimmtudag undir yfirskriftinni „Enn ein tilraun til einkavæðingar“.Tilgangur skrifa hennar er að gera grein fyrir afstöðu hennar sem fulltrúi VG og félaga hennar í Samfylkingunni til tillögu 6.12.2013 10:22
Viðræðuslit í skóinn? Pawel Bartoszek skrifar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að afturköllun IPA-styrkja Evrópusambandsins megi túlka sem viðræðuslit. Það má túlka það þannig en það er ekki rétt túlkun. 6.12.2013 06:00
Hvað er lesblinda? Sturla Kristjánsson skrifar Lesblinda er ekki meðfædd, ekki sjúkdómur sem fólk fær eða er með – lesblinda er árangur misheppnaðrar lestrarkennslu. Þeir, sem hugsa í þrívíðum myndum, eru sagðir lesblindir þegar lestrarkennsla þeirra, byggð á hljóðun bókstafa og hljóðmyndum orða, gengur ekki upp. 6.12.2013 06:00
Kæri rúnkari Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Nú eru nákvæmlega 15 dagar síðan við hittumst á Vesturgötunni. Ég var á leiðinni heim eftir uppistand en þú að bíða eftir heppilegu fórnarlambi. Ég veit ekki hversu lengi þú varst búinn að bíða þarna í myrkrinu 6.12.2013 06:00
RÚV og umboðsmaður Alþingis á vaktinni fyrir alla – nema fyrir heyrnarskerta? Rannveig Magnúsdóttir skrifar Útvarp og sjónvarp allra landsmanna hefur aldrei uppfyllt skyldur sínar við heyrnarskerta eins og lög gera ráð fyrir. Í lögum landsins er óheimilt að mismuna fólki eftir stétt, stöðu eða efnahag. Hvernig getur RÚV leyft sér að hundsa landslög blygðunarlaust fram til þessa dags? 6.12.2013 06:00
Opið bréf til líkamsræktarstöðva - Er einkaþjálfarinn tryggður?“ Guðrún Ragnarsdóttir skrifar 6.12.2013 06:00
PISA vangaveltur Jórunn Tómasdóttir skrifar Það er gott til þess að vita að nemendum líður vel í skólanum okkar. Það er gott til þess að vita að einelti hefur minnkað í skólanum okkar. Það er gott til þess að vita að nemendur okkar njóta jafnréttis til náms. Annað er ekki eins gott. 6.12.2013 06:00
Kynferðisofbeldi er hvergi og aldrei ásættanlegt! Bryndís Bjarnadóttir skrifar Þann 25. nóvember, á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gegn konum, hófst 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi í 23. sinn. Frá upphafi hefur 16 daga átakið haft þann tilgang að draga kynbundið ofbeldi fram í dagsljósið sem mannréttindabrot og styðja þolendur 6.12.2013 06:00
Villandi umfjöllun um utangarðsfólk Þorleifur Gunnlaugsson skrifar Fréttablaðið fjallaði um utangarðsfólk í síðasta helgarblaði og svo í mánudagsblaðinu. Þar var rætt við formann velferðarráðs og framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða. 6.12.2013 06:00
Ertu ekkert hrædd? Sigþrúður Guðmundsdóttir skrifar Það er ekki alveg það sama; að vita og að skilja. Í sjö ár hef ég unnið í Kvennaathvarfinu og á þeim tíma hef ég lært margt um heimilisofbeldi og áhrif þess á börn. 6.12.2013 06:00
Hlustum á viðvörunarbjöllur 'Ólafur Þ. Stephensen skrifar Það er rétt hjá Illuga Gunnarssyni menntamálaráðherra að niðurstaðan í alþjóðlegu PISA-könnuninni er áfall fyrir þjóðina alla. Tíundu bekkingar á Íslandi standa mun verr en fyrir áratug, ástandið hefur versnað miklu meira á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu 6.12.2013 06:00
Fjölmenning og faglegt skólastarf Jóhann Björnsson skrifar Nýverið birtist í dagblaði viðtal við móður nemanda í grunnskóla. Móðirin gerði athugasemd við að barnið hennar hefði ekki fengið þá kennslu sem því bar á meðan meirihluti árgangsins fór í fermingarfræðsluferð á vegum kirkjunnar. 6.12.2013 06:00
Heimurinn fylgist með RÚV Erlendir tónlistarmenn skrifar Ísland er menningarþjóð. Við undirrituð vitum þetta vel af eigin reynslu. Við erum tónlistarfólk frá ýmsum löndum: hljómsveitarstjórar, hljóðfæraleikarar, söngkona og tónskáld. 5.12.2013 06:00
Ráðherra verður voða hissa Ólafur Stephensen skrifar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra þykist ógurlega hissa á ákvörðun Evrópusambandsins, að skrúfa fyrir IPA-styrkina svokölluðu til samstarfsverkefna sem þegar voru komin í gang áður en utanríkisráðherrann ákvað að gera hlé á aðildarviðræðunum við ESB. 5.12.2013 08:43
Fjórðungur í fræðslustarf Arna Kristín Einarsdóttir skrifar Í fréttaflutningi er oft gripið til tölfræði til að auka á trúverðugleika. Slíkir útreikningar byggja oftar en ekki á takmörkuðum forsendum. Tölur eru hins vegar þeim töfrum gæddar að þær hafa yfir sér sannleiksljóma og auðvelt er að festa þær í minni. 5.12.2013 06:00
Karlaheimur Stefán Máni skrifar Einu sinni sem oftar fór ég með bílinn á dekkjaverkstæði. Ef til er erkitýpískur karlastaður þá komast verkstæði ansi nærri því. Þegar ég kom inn í afgreiðsluna voru tveir aðrir viðskiptavinir að bíða þess að röðin kæmi að þeim, karl og kona. Svo bættist enn einn karlinn við. 5.12.2013 06:00
Rafrænt fríríki er varasöm hugmynd Jón Kristinn Ragnarsson og Ólafur R. Rafnsson skrifar Nokkur ríki heims hafa gert út á það að bjóða upp á skattaskjól og má nefna eyjarnar Cayman og Tortólu í því sambandi. Fyrir vikið hafa þessi ríki sætt harðri gagnrýni enda oft skuggalegar ástæður að baki því að fé er komið í skjól á fjarlægum eyjum. 5.12.2013 06:00
Að vera sjálfboðaliði er sjálfselska! Magnea Sverrisdóttir skrifar Í dag er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða haldinn hátíðlegur. Það er fátt dýrmætara í þjóðfélaginu en fólk sem gefur af tíma sínum til hinna ýmsu málefna. 5.12.2013 06:00
Virðing fyrir opinberri þjónustu Magnús Guðmundsson skrifar Umræðan um opinberan rekstur á Íslandi er stundum afar yfirborðskennd þar sem annan daginn er talað um „báknið“ þar sem þörf er á að hagræða og fækka opinberum starfsmönnum en hinn daginn að opinberar stofnanir eigi að standast ýtrustu kröfur og tryggja öryggi og velferð okkar 5.12.2013 06:00
Hvetjum stjórnvöld til að falla frá niðurskurði til vísinda Vísindamenn skrifar Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2014 gerir ráð fyrir stórfelldum niðurskurði til samkeppnissjóða Vísinda- og tækniráðs næstu árin, þrátt fyrir að fjárveitingar til þeirra séu nú þegar miklu lægri en í nágrannalöndunum. 5.12.2013 06:00
Enn ein tilraun til einkavæðingar Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir skrifar Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar telur ástæðulaust að láta kanna með einhverjum sérstökum hætti hagkvæmni þess að selja 15,4% hlut Hafnarfjarðar í HS Veitum. 5.12.2013 06:00
Að breyta stjórnarskrá Hrafn Bragason skrifar Á dögunum var skipuð ný stjórnarskrárnefnd. Síðan hefur einn af nefndarmönnum skrifað grein í Fréttablaðið og kvartað undan því að takmörkuð hrifning ríki um skipanina. Um það skal ekki fjallað. Á það skal þó bent að svo virðist sem núverandi stjórnarflokkar vilji 5.12.2013 06:00
Draumurinn um háskólasjúkrahúsið Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar Læknarnir á Landspítala hafa komið málefnum spítalans á dagskrá stjórnvalda. Eitt er þó að koma málum á dagskrá, annað að ráða niðurstöðunni. Ástandið á Landspítala er ekki nýtt. Það er rökrétt framhald af sameiningu sjúkrahúsanna í Reykjavík á sínum tíma. 5.12.2013 06:00
PISA-könnun, iðnnám og menntastefna Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Undanfarna daga hefur um fátt verið meira rætt manna á meðal og í fjölmiðlum en nýbirta PISA-könnun sem sýnir svo ekki verður um deilt að víða er pottur mölbrotinn í grunnskólakerfinu. Þetta eru svo sem ekki ný sannindi fyrir þá sem til þekkja innan menntakerfisins 5.12.2013 06:00
Mín dýpstu vefleyndó Atli Fannar Bjarkason skrifar Vodafone-lekinn er toppurinn á ísjakanum. Við dælum persónuupplýsingum inn á samfélagsmiðla daglega og það er tímaspursmál hvenær samskipti okkar af Facebook, Snapchat og fleiri samfélagsmiðlum verða gerð opinber. 5.12.2013 06:00
Útvarp – lifandi afl (í tilefni uppsagna) Guðrún Hannesdóttir skrifar „Útvarpið er dásamlegur hlutur, það lætur rætast drauma kynslóðanna um hrafna Óðins, Mímisbrunn, viskustein.“ Þetta voru orð Arnar Arnarsonar skálds á upphafsárum útvarpsins. Fögnuður alþýðu manna yfir útvarpinu átti sér lítil takmörk 4.12.2013 06:00
5. kafli úr bók eftir óþekktan ástarsöguhöfund Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Sigurborg lét gríðarstóran útsaumsjavann síga í kjöltu sér, hallaði sér aftur í purpuralitaða hægindastólinn og lagði aftur augun. Hún var þreytt enda búin að veita fjórtán eldri borgurum rúmbað fyrr um morguninn án aðstoðar. 4.12.2013 06:00
Mesta móðgunin Ágæta Hrafnhildur Ragnarsdóttir! Þú skrifar pistil og nefnir hann "Orðsending til íslenskra karlmanna“, undirritar sem stjórnarkona Kvenréttindafélags Íslands og misbýður þar með mér og svo ótrúlega mörgum karlmönnum! – og ekki bara karlmönnum, sjáðu! 4.12.2013 06:00
Kökunni útdeilt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ekki þarf að efast um að þeir sem eiga rétt á lækkun höfuðstóls húsnæðislánsins síns samkvæmt skuldalækkunartillögunum sem kynntar voru um síðustu helgi verði ríkisstjórninni þakklátir fyrir greiðann. Eftir stendur eins og fyrr sú spurning hvort hópurinn sem nú fær aðstoð frá ríkinu sé endilega sá sem þurfti mest á henni að halda 4.12.2013 00:00
Ég er betlari (er það ekki bannað?) Ágústa Eir Gunnarsdóttir skrifar Aðventan er tími anna, auglýsinga, ljósa, verslunar, baksturs og er sá tími ársins þar sem við finnum hvað mest fyrir kærleik, eða ættum að gera það, hugsum til ættingja og vina og erum hvað mest tilbúin að láta af hendi rakna til þess að allir geti, sem best, notið hátíðarinnar, hápunkts alls umstangsins. 3.12.2013 14:24
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir Skoðun