Útvarp – lifandi afl (í tilefni uppsagna) Guðrún Hannesdóttir skrifar 4. desember 2013 06:00 „Útvarpið er dásamlegur hlutur, það lætur rætast drauma kynslóðanna um hrafna Óðins, Mímisbrunn, viskustein.“ Þetta voru orð Arnar Arnarsonar skálds á upphafsárum útvarpsins. Fögnuður alþýðu manna yfir útvarpinu átti sér lítil takmörk og gleðin yfir því sem það miðlaði hungruðum hugum landsmanna hefur verið lýst svo víða að fyllt gæti marga hillumetra. Í tímans rás hefur nýnæmið og tilfinningahitinn tvístrast og dofnað sem eðlilegt er með tilkomu sjónvarps og fleiri rása. Nú held ég að kominn sé tími til að skerpa hugsunina á ný. Rás 1 hefur löngum haft sérstöðu hvað snertir tengsl og skyldleika við skýr og háleit markmið útvarps í árdaga. Fjölbreytni, vönduð dagskrárgerð og öflug nýliðun meðal kvenna hefur enda skapað henni traust umfram aðrar rásir. Enginn getur séð fyrir hvaða óafturkræf áhrif það mun hafa ef menn lama útvarpið, fæla frá og segja upp menntuðu, þjálfuðu og fágætu starfsfólki sem er kjarni starfseminnar í dag. Án kjarna – ekkert líf. Ef að líkum lætur skapast með þeim aðgerðum meira svigrúm fyrir ódýrt og innihaldsrýrt efni og innistæðulausa æsingaþætti, sem nóg er af fyrir og efla varla skilning okkar eða ratvísi um menningarlendur nútíðar eða fortíðar. Útvarpið er sterkur þáttur í samvitund þjóðarinnar og lifandi afl í mótun og varnarbaráttu íslenskrar tungu og menningar. Það á nú í vök að verjast og sótt er að því úr ýmsum áttum. Lokist sú vök kann að verða bið á að hún opnist að nýju.Við yrðum nauðbeygð að gera okkur að góðu það sem úti frýs…og ættum þá ekki betra skilið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Skoðun Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
„Útvarpið er dásamlegur hlutur, það lætur rætast drauma kynslóðanna um hrafna Óðins, Mímisbrunn, viskustein.“ Þetta voru orð Arnar Arnarsonar skálds á upphafsárum útvarpsins. Fögnuður alþýðu manna yfir útvarpinu átti sér lítil takmörk og gleðin yfir því sem það miðlaði hungruðum hugum landsmanna hefur verið lýst svo víða að fyllt gæti marga hillumetra. Í tímans rás hefur nýnæmið og tilfinningahitinn tvístrast og dofnað sem eðlilegt er með tilkomu sjónvarps og fleiri rása. Nú held ég að kominn sé tími til að skerpa hugsunina á ný. Rás 1 hefur löngum haft sérstöðu hvað snertir tengsl og skyldleika við skýr og háleit markmið útvarps í árdaga. Fjölbreytni, vönduð dagskrárgerð og öflug nýliðun meðal kvenna hefur enda skapað henni traust umfram aðrar rásir. Enginn getur séð fyrir hvaða óafturkræf áhrif það mun hafa ef menn lama útvarpið, fæla frá og segja upp menntuðu, þjálfuðu og fágætu starfsfólki sem er kjarni starfseminnar í dag. Án kjarna – ekkert líf. Ef að líkum lætur skapast með þeim aðgerðum meira svigrúm fyrir ódýrt og innihaldsrýrt efni og innistæðulausa æsingaþætti, sem nóg er af fyrir og efla varla skilning okkar eða ratvísi um menningarlendur nútíðar eða fortíðar. Útvarpið er sterkur þáttur í samvitund þjóðarinnar og lifandi afl í mótun og varnarbaráttu íslenskrar tungu og menningar. Það á nú í vök að verjast og sótt er að því úr ýmsum áttum. Lokist sú vök kann að verða bið á að hún opnist að nýju.Við yrðum nauðbeygð að gera okkur að góðu það sem úti frýs…og ættum þá ekki betra skilið.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar