Gamaldags skotgrafarpólitík bæjarstjóra Hafnarfjarðar! 6. desember 2013 10:22 Bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, birti grein hér í blaðinu sl. fimmtudag undir yfirskriftinni „Enn ein tilraun til einkavæðingar“.Tilgangur skrifa hennar er að gera grein fyrir afstöðu hennar sem fulltrúi VG og félaga hennar í Samfylkingunni til tillögu sem fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fluttu á síðasta bæjarstjórnarfundi þess efnis að gerð verði úttekt á ávinningi af áframhaldandi eignarhlut Hafnarfjarðarbæjar í HS Veitum annars vegar og hagkvæmni af hugsanlegri sölu hins vegar. Skrif bæjarstjórans eru lýsandi fyrir þann málflutning sem hún og félagar hennar í bæjarstjórninni nota gjarnan á bæjarstjórnarfundum þegar málefnaleg rök skortir. Þá er gripið til gamaldags skotgrafarpólitíkur sem því miður þjónar ákaflega litlum tilgangi og skilar nákvæmlega engum árangri.Sjálfstæðisflokkur vill verðmat Varðandi eignarhlut Hafnfirðinga í HS Veitum sem er til umfjöllunar er kannski áhugavert fyrir bæjarbúa að fá upplýsingar um hvers virði hann er í dag en miðað við söluverð á hlut Suðurnesjamanna nú nýlega mun láta nærri að hann sé um 1,5 milljarðar króna. Hugsanlega byðist Hafnfirðingum sama verð ef kannað væri og það gæti verið skynsamlegt að taka það til skoðunar. Að mati fulltrúa Sjálfstæðisflokksins er eðlilegt á þessu stigi að kanna arðsemi af því að eiga hlutinn og ávinning af því að selja hann og létta á skuldabyrði bæjarins sem er fjórða skuldsettasta sveitarfélag landsins með skuldahlutfall yfir 250%, en skylt er að ná þessu hlutfalli niður fyrir 150% innan 10 ára samkvæmt nýjum sveitarstjórnarlögum.Betri lánakjör Með lækkun skulda fást betri lánakjör sem enn aftur flýta fyrir niðurgreiðslu lána. Mikilvægt er að vinna markvisst að þessu markmiði því eins og allir vita er dýrt að skulda. Hafnarfjörður er skuldsett sveitarfélag sem þó hefur alla burði til að vinna sig út úr fjárhagslegum þrengingum ef rétt er staðið að málum og bæjarstjórinn Guðrún Ágústa sem „nota bene“ er starfsmaður bæjarbúa ætti að fagna góðum tillögum sem fram eru bornar með hagsmuni sveitarfélagsins í huga í stað þess að snúa út úr málflutningi fulltrúa Sjálfstæðisflokksins.Villandi málflutningur Fullyrðingar bæjarstjóra um tilraunir til einkavæðingar eru prívatskoðanir bæjarstjóra sem veit fullvel að bundið er í lög að meirihlutaeign í HS Veitum skuli vera á höndum sveitarfélaga. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, birti grein hér í blaðinu sl. fimmtudag undir yfirskriftinni „Enn ein tilraun til einkavæðingar“.Tilgangur skrifa hennar er að gera grein fyrir afstöðu hennar sem fulltrúi VG og félaga hennar í Samfylkingunni til tillögu sem fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fluttu á síðasta bæjarstjórnarfundi þess efnis að gerð verði úttekt á ávinningi af áframhaldandi eignarhlut Hafnarfjarðarbæjar í HS Veitum annars vegar og hagkvæmni af hugsanlegri sölu hins vegar. Skrif bæjarstjórans eru lýsandi fyrir þann málflutning sem hún og félagar hennar í bæjarstjórninni nota gjarnan á bæjarstjórnarfundum þegar málefnaleg rök skortir. Þá er gripið til gamaldags skotgrafarpólitíkur sem því miður þjónar ákaflega litlum tilgangi og skilar nákvæmlega engum árangri.Sjálfstæðisflokkur vill verðmat Varðandi eignarhlut Hafnfirðinga í HS Veitum sem er til umfjöllunar er kannski áhugavert fyrir bæjarbúa að fá upplýsingar um hvers virði hann er í dag en miðað við söluverð á hlut Suðurnesjamanna nú nýlega mun láta nærri að hann sé um 1,5 milljarðar króna. Hugsanlega byðist Hafnfirðingum sama verð ef kannað væri og það gæti verið skynsamlegt að taka það til skoðunar. Að mati fulltrúa Sjálfstæðisflokksins er eðlilegt á þessu stigi að kanna arðsemi af því að eiga hlutinn og ávinning af því að selja hann og létta á skuldabyrði bæjarins sem er fjórða skuldsettasta sveitarfélag landsins með skuldahlutfall yfir 250%, en skylt er að ná þessu hlutfalli niður fyrir 150% innan 10 ára samkvæmt nýjum sveitarstjórnarlögum.Betri lánakjör Með lækkun skulda fást betri lánakjör sem enn aftur flýta fyrir niðurgreiðslu lána. Mikilvægt er að vinna markvisst að þessu markmiði því eins og allir vita er dýrt að skulda. Hafnarfjörður er skuldsett sveitarfélag sem þó hefur alla burði til að vinna sig út úr fjárhagslegum þrengingum ef rétt er staðið að málum og bæjarstjórinn Guðrún Ágústa sem „nota bene“ er starfsmaður bæjarbúa ætti að fagna góðum tillögum sem fram eru bornar með hagsmuni sveitarfélagsins í huga í stað þess að snúa út úr málflutningi fulltrúa Sjálfstæðisflokksins.Villandi málflutningur Fullyrðingar bæjarstjóra um tilraunir til einkavæðingar eru prívatskoðanir bæjarstjóra sem veit fullvel að bundið er í lög að meirihlutaeign í HS Veitum skuli vera á höndum sveitarfélaga.
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun