Fleiri fréttir

„Svínamálið“

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Reynslan frá nágrannaríkjunum sýnir okkur að hatursglæpir eru einn fylgifiskur fjölmenningarsamfélagsins. Við höfum verið blessunarlega laus við þá til þessa. Einn slíkur var þó framinn í vikunni, um bjartan dag og í vitna viðurvist. Fjórir menn dreifðu svínshausum, -löppum og -blóði á lóðina í Sogamýri þar sem Félag múslima hyggst reisa mosku.

„Snarkvondir“ dagar á Ríkisútvarpinu…

Björg Eva Erlendsdóttir skrifar

Eðlilega er nú spurt um ábyrgð stjórnar Ríkisútvarpsins á því sem gerist á fjölmiðlinum þessa dagana. Því er nauðsynlegt að vekja athygli á eftirfarandi.

Frábært frumkvæði frá hagræðingarnefnd ríkisstjórnarinnar!

Vísindamenn skrifa skrifar

Nú eru liðnar um tvær vikur frá birtingu tillagna hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar um aukna framleiðni og hagræðingu í ríkisrekstri. Eins og við má búast hefur verið töluverð umræða í samfélaginu um tillögurnar og þær vakið athygli. Það er virkilega ánægjulegt að sjá að í tillögunum er að finna hugmyndir sem íslenskir vísindamenn hafa barist fyrir

Fátækt barna á Íslandi

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Íslenskt samfélag er eitt ríkasta samfélag í heiminum. Á undanförnum árum hefur þó þrengt að hjá mörgum, kjör fólks hafa rýrnað og ójöfnuður og fátækt aukist, ekki síst hjá barnafjölskyldum. Nú er talið að tæplega 9.000 börn á Íslandi búi við fátækt og hefur þeim farið fjölgandi.

Vogarskálar valda og málefna

Þorsteinn Pálsson skrifar

Viðræður dönsku vinstristjórnarinnar við stuðningsflokk sinn, Einingarlistann, um fjárlög næsta árs steyttu á skeri í vikunni. Ágreiningurinn snerist um hversu langt ætti að ganga í að lögfesta rétt aldraðra á aðstoð til að fara í bað tvisvar í viku. Orsökin er fremur ólíkt mat á mikilvægi aga í fjármálastjórn ríkisins en mismunandi sýn á velferðarhugsjónina.

Orðsending til íslenskra karlmanna

Hrafnhildur Ragnarsdóttir skrifar

Mig langar að útskýra aðeins fyrir þér hvernig heimurinn lítur út frá mínum sjónarhóli. Í mínum heimi vofir stöðug hætta yfir. Ég þarf stöðugt að gæta mín á hvert ég fer og hvenær, hvernig ég lít út, við hvern ég tala og hvernig ég kemst heim. Þessar áhyggjur hefjast strax og ég er komin með nægt vit til að ráða mér sjálf.

Er svigrúmið fyrir alla?

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Stór hluti launamanna á Íslandi virðist hafa skynsamlegar og raunhæfar væntingar til næstu kjarasamninga. Í skoðanakönnun sem Samtök atvinnulífsins létu gera lýstu tveir þriðjuhlutar svarenda sig reiðubúna að fara þjóðarsáttarleið lítilla kauphækkana og lágrar verðbólgu.

Árin í Landakotsskóla

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Ástæðan fyrir því að foreldrar mínir ákváðu að mér væri best borgið hjá kaþólikkunum í Landakotsskóla var einfaldlega sú að skólinn var handan götunnar.

Nefnifallsfár

Örn Bárður Jónsson skrifar

Ein mest lesna frétt á vef RÚV á dögunum var um beygingarvillu í boðskortum forsætisráðuneytisins sem send voru „vegna hátíðahalda af því tilefni að 350 ár eru liðin frá fæðingu Árna Magnússonar handritasafnara. Í hópi boðsgesta eru ýmsir af helstu íslenskumönnum landsins“.

Í stríði við sóknarfærin

Pawel Bartoszek skrifar

Gamall maður í fjölskyldunni sagði eftirfarandi sögu um leið og hann handlék nýkeyptan snjallsímann: "Það er nú meira hvað tækninni hefur fleygt fram! Þegar ég lærði að skrifa þurfti ég að notast við svokallaða blekbyttu. Þá þurfti maður að dýfa pennanum í þetta furðulega ílát á nokkurra málsgreina fresti til að geta haldið áfram að skrifa.

Vita foreldrar hvað þeir skipta miklu máli?

Ása Sigurlaug Harðardóttir skrifar

Viðhorf foreldra til skóla og menntunar barna sinna hefur áhrif á það hvaða menntaleið börnin velja sér í lífinu. Rannsóknir hafa sýnt að viðhorf foreldra hafa jafnvel meira að segja en efnahagur, heilsa og félagsleg staða fjölskyldunnar.

Röddin okkar

Listamenn skrifa skrifar

Þjóðin á sér rödd. Sú rödd er ekki ómþýð. Eina stundina minnir hún á stamandi unglingspilt í mútum, þá næstu á langþreytta kerlingu með reykingahósta. Stundum minnir hún á hikstandi smástelpu, augnabliki síðar á örvæntingarfullan tenór. Hljómur hennar er margradda. Þannig verður það að vera, öðruvísi getur þjóðin ekki átt sér rödd.

Gamaldags stofnanahugsun og forræðishyggja borgaryfirvalda

Þorleifur Gunnlaugsson skrifar

Fulltrúar hagsmunasamtaka fatlaðra, Geðhjálpar, Landssamtakanna Þroskahjálpar, Öryrkjabandalags Íslands, Sjónarhóls ráðgjafarmiðstöðvar og Áss styrktarfélags, komu á fund velferðarráðs 24. október sl. Þar var til umræðu harðort bréf þeirra til velferðarráðs og velferðarsviðs

Bréf til bjargar lífi

Bryndís Bjarnadóttir skrifar

Bréf þín bera árangur. Taktu þátt í bréfamaraþoni Amnesty International og veittu þeim von sem búa við mannréttindabrot um heim allan. Ef þú heldur að það sé gamaldags að skrifa bréf og tilgangslaust að setja blek á blað á tímum Facebook og Twitter, lestu þá þakkarbréf Birtukan Mideksa.

Hvaða afleiðingar hefur klámvæðing?

Glódís Ingólfsdóttir skrifar

Á síðustu árum hefur klámvæðing vaxið hratt í samfélaginu okkar og nær alltaf til yngri hópa. Klám er farið að smeygja sér inn í okkar daglega líf án þess að við tökum eftir því. Sá hópur fólks sem verður fyrir mestum áhrifum af klámvæðingu er unglingar.

Minna RÚV með skýrara hlutverk

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Uppsagnir hátt í fjörutíu starfsmanna Ríkisútvarpsins í gær vekja athygli og umræður. Gott fagfólk, sem margt hvert hefur orðið heimilisvinir landsmanna í gegnum viðtækin, missti vinnuna og að því er að sjálfsögðu eftirsjá.

Hverju hefur jákvæður lífsstíll Íslendinga áorkað?

Gunnar Sigurðsson skrifar

Með hliðsjón af umræðunni um breyttan lífsstíl, sérstaklega breytt mataræði, er vert að halda á lofti hvað áunnist hefur í baráttunni gegn kransæðasjúkdómum á Íslandi síðastliðinn aldarfjórðung, að mestu leyti vegna jákvæðari lífsstíls.

Opið bréf til Tryggingastofnunar

Joseph G. Adessa skrifar

Ég undirritaður, Joseph George Adessa, skrifa til þess er málið varðar hjá Tryggingastofnun ríkisins vegna gjörnings sem ég varð vitni að. Þannig er mál með vexti að ég fór á örorku í október 2010 og fékk örorkubætur sem eru langt undir þurftarmörkum.

Pólitískar ofsóknir á Alþingi

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Það er miður að enn skuli vera efnt til pólitískra ofsókna á Alþingi. Allmargir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu um skipan sérstakrar rannsóknarnefndar. Athuga á störf ráðherra og embættismanna sem komu að samningaviðræðum við bresk og hollensk stjórnvöld vegna Icesave.

Beislum neysluna

Sóley Kaldal og Steinar Kaldal skrifar

Íslendingar eru neyslufrekasta þjóð heims. Það þýðir að engin önnur þjóð notar meira af auðlindum jarðar til að viðhalda lífsstíl sínum. Ef allir jarðarbúar myndu haga lífi sínu á sama hátt og meðal Íslendingurinn, þyrftum við sex jarðir til að anna eftirspurninni.

Tækifæri í lýðheilsu og ábyrgð ríkisstjórnar Íslands

Gyða Ölvisdóttir skrifar

Hér og nú höfum við mikil tækifæri til að vinna að bættri lýðheilsu. Margt fólk er að forgangsraða á annan hátt og sjá meiri verðmæti í mörgu því sem áður var talið lítilsvert, á sama tíma og það horfir til nýrra lífsgilda. Þegar fólk lendir í háska fær það oft aðra sýn á tilveruna.

Að mismuna börnum

Einar Steingrímsson skrifar

Árið 1896 féll dómur í Hæstarétti Bandaríkjanna í málinu Plessy gegn Ferguson, sem er eitt af þekktustu málum bandarískrar lögfræðisögu. Ekki síður þekkt er sú hugmynd sem birtist í dómnum og hlaut nafngiftina „separate but equal“, en það gæti á íslensku útlagst sem „aðskilin en jöfn“. Hér er vísað í þá niðurstöðu réttarins að í lagi sé að skilja að fólk eftir kynþætti

Gjöf til útgerðarmanna eða endurreisn Landspítalans

Bolli Héðinsson skrifar

Innan fáeinna vikna mun ríkisstjórnin ákveða að afhenda fámennum en valdamiklum hópi þjóðareign sem talin hefur verið að verðmæti allt að 45 milljarðar króna. Fyrir þetta munu hinir fáeinu handvöldu einstaklingar, sem ríkisstjórnin telur að betur séu að þessu komnir en aðrir, greiða málamyndagjald sem er aðeins hluti af því verðmæti sem afhent verður.

Verjum Ríkisútvarpið

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Dapurlegar fregnir berast okkur nú frá Ríkisútvarpinu, almannaútvarpinu okkar. Ljóst er að Ríkisútvarpið hefur búið við skertan kost undanfarin ár eins og aðrar stofnanir hins opinbera eftir hrun.

Ágætur maður, á röngum tíma

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

Síðasti föstudagur, 22. nóvember, var frábær fyrir menn eins og mig sem lifa á röngu tímaskeiði. Í fyrsta lagi þá eignaðist heimurinn nýjan heimsmeistara í skák og eyddi ég drjúgum hluta af deginum í að fylgjast með lokaskákinni.

Kemur þér það við? – Að segja frá…og vera trúað…gefur von

Sigrún Sigurðardóttir skrifar

Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni er ofbeldi alvarlegt heilbrigðisvandamál. Allar þjóðir heims eru hvattar til að styrkja og auka forvarnir gegn ofbeldi og koma því markvisst inn í mennta-, félagsmála-, laga- og heilbrigðiskerfið og mikilvægt er að hefja forvarnir snemma.

„Mainstream“

Sighvatur Björgvinsson skrifar

Ég sé á Eyjunni í dag, mánudag, að þau Hannes Hólmsteinn og Eva Hauksdóttir eru að deila um hvort þeirra sé "mainstream“ og hvort þeirra utangarðsfólk. Sannfærður er ég um hvort er hvað.

Innan garðs svo draumar dafni

Arnaldur Máni Finnsson skrifar

Í síðustu viku var haldinn óformlegur stofnfundur hagsmunasamtaka utangarðsfólks sem áætlað er að rúmi breiðan hóp fólks með ólík sjónarmið. Samtökin eru sprottin úr frjóum jarðvegi grasrótarstarfs í þágu utangarðsfólks sem unnið hefur verið af aðstandendum og áhugafólki um málaflokkinn.

Menning og mannvit

Tinna Gunnlaugsdóttir skrifar

Nýlega kom sendinefnd frá Færeyjum í heimsókn í Þjóðleikhúsið. Tilefnið var að Færeyingar eru að fara að reisa sér sitt eigið Þjóðleikhús, Tjóðpall, og vildu því sækja sér fyrirmyndir til góðra granna á Íslandi. Í sendinefndinni voru fulltrúar frá menningaryfirvöldum, fjárveitingavaldinu og húsameistara þeirra Færeyinga, auk listræns stjórnanda Tjóðpallsins og tæknimanns.

Ólöf feita

Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir skrifar

Óheilbrigðasta samband sem ég hef átt í um ævina er samband mitt við mat. Ég hef sótt geðmeðferðarúrræði vegna sambands míns og matar. Ég ætla ekki að gera lítið úr öðrum fíknum, svo fjarri því, en þessi er erfið. Þú þarft ekki endilega að nota fíkniefni en þú þarft alltaf að borða.

Grænþvottur Landsvirkjunar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Baráttan um vernd Þjórsárvera á sér langa sögu. Um 1970 voru uppi áform um að sökkva nánast öllum verunum, en að endingu voru allmargar upptakakvíslar Þjórsár að austanverðu leiddar úr farvegi sínum í gegnum víðáttumikið net skurða og lóna í Kvíslaveitu.

Gegn hernaðarhyggju og kynbundnu ofbeldi

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Í 23. sinn efna Sameinuðu þjóðirnar til 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi. Að þessu sinni er aðalbaráttumálið að kveða niður hernaðarhyggju og það mikla ofbeldi sem henni fylgir. Það hefur lengi verið ljóst að hvers kyns átök, ekki síst hernaðaraðgerðir, ýta undir ofbeldi gegn konum og börnum

Af frægu fólki og fanatík

Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar

Þegar ég var lítil tók ég upp hvern einasta þátt af Norninni ungu og horfði svo á þá aftur og aftur. Fljótlega var ég orðin heltekin af persónunum í þáttunum og svo var ég komin með leikarana á heilann. Melissa Joan-Hart var brátt farin að taka óþarflega mikið blek úr litaprentaranum og pláss í myndaalbúmum.

Borgað fyrir að nota náttúruna

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Fréttablaðið sagði frá því í gær að afleitt ástand væri á stórum hluta göngustíga í Þórsmörk. Í blaðinu birtust myndir sem sýna vel hvernig tugir þúsunda ferðamanna hafa traðkað gróðurþekjuna í sundur og skilið eftir stór sár í landinu þar sem verst lætur.

Gagnrýni á rannsókn á áhrifum prófkjara svarað

Indriði H. Indriðason skrifar

Auður Styrkársdóttir, Kjartan Valgarðsson, og Rósa G. Erlingsdóttir gera grein sem ég skrifaði um prófkjör á Íslandi í félagi við Gunnar Helga Kristinsson að umtalsefni í grein á Vísi þann 25. nóvember 2013. Tilgangur greinarinnar var mér nokkuð óljós framan af

Þú ert ógeð, blikkkarl

Sara McMahon skrifar

Kaldhæðni skilar sér ekki á blað,“ sagði bandaríska leikkonan Megan Fox eitt sinn. Ummælin lét hún falla eftir að hafa ítrekað orðið fyrir harðri gagnrýni fyrir nokkuð sem hún hafði sagt í blaðaviðtölum. Fox hélt því fram að hún væri misskilin, að hún væri ekki hrokafull, vitlaus eða með sleggjudóma, heldur hefðu tilraunir hennar til kaldhæðni einfaldlega misfarist trekk í trekk.

Blautar brækur

Teitur Guðmundsson skrifar

Mamman kallar á 10 ára dóttur sína sem hoppar á trampólíninu að koma nú inn að borða. "Meira hvað barnið getur skoppað þetta fram og til baka án þess að lenda í vandræðum.“ Ekki myndi hvarfla að mömmunni að gera þetta í dag, hún myndi örugglega missa það í brækurnar við þessa áreynslu.

Faðmlög og fleira á framandi tungum

Halldór Þorsteinsson skrifar

Á ensku er „embrace“ bæði nafnorð og sögn og merkir því bæði faðmlög og faðma. Það á uppruna sinn að rekja til latneska orðsins „bracium“ = handleggur eins og reyndar fjöldi annarra orða á þeirri tungu. Sama er að segja um ítölsku sögnina „abbracciare“ og sömuleiðis þá spænsku „embrazar“.

Þjóðin gerir tilraun til valdaráns

Guðmundur Gunnarsson skrifar

Í Fréttablaðinu þ. 21. nóvember skrifar Ólafur Þ. Stephensen ritstjóri leiðara þar sem hann reynir að réttlæta aðgerðir valdastéttarinnar við að koma í veg fyrir að stjórnarskránni verði breytt. Hann gefur ekkert fyrir vilja þjóðarinnar og vitnar ítrekað til helsta baráttumannsins gegn breytingum á hinum "helga gjörningi“.

Fræið blómstraði og sáði mörgum nýjum fræjum

Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir skrifar

Í ár fer í gang undirbúningur fyrir Stóru upplestrarkeppnina í 18. sinn. Þetta litla verkefni sem hófst í Hafnarfirði á degi íslenskrar tungu fyrir 18 árum er orðið að stóru fyrirtæki í dag sem þjálfar 12 ára börn um allt land í því að standa á sviði fyrir framan hóp af fólki og flytja texta og ljóð.

Mjúklegur akstur er málið

Steindór Steinþórsson skrifar

Nú standa yfir öryggisdagar Strætó bs. og VÍS. Öryggisdagarnir ná yfir sex vikur og eru haldnir til að vekja vagnstjóra til umhugsunar hvað mikilvægt er að sýna öryggi í umferðinni. Það á ekki síst við um að aka mjúklega.

Sjá næstu 50 greinar