Tækifæri í lýðheilsu og ábyrgð ríkisstjórnar Íslands Gyða Ölvisdóttir skrifar 28. nóvember 2013 06:00 Hér og nú höfum við mikil tækifæri til að vinna að bættri lýðheilsu. Margt fólk er að forgangsraða á annan hátt og sjá meiri verðmæti í mörgu því sem áður var talið lítilsvert, á sama tíma og það horfir til nýrra lífsgilda. Þegar fólk lendir í háska fær það oft aðra sýn á tilveruna. Á þjóðfundinum 2009 og 2010 vildi fólk sjá heiðarleika, jafnrétti, virðingu, réttlæti, kærleika, ábyrgð, sjálfbærni, lýðræði, jöfnuð og traust, ásamt menntun, öryggi og mannréttindum. Markaðshyggjan og kapítalisminn sem höfðu verið allsráðandi árin fyrir „hrun“ hafa skaðað samfélagið. Þessi markaðsöfl hafa á margan hátt verið orsök sundrungar og aukið á misrétti á milli einstaklinga. Gildin sem lýðheilsufræðin leggur áherslu á eru: jafnrétti, jafnræði, samskipti og samvinna. Virðing, ábyrgð og efndir eru mikilvæg núna á þessum umbrotatíma hér á Íslandi. „Bætt lýðheilsa og forvarnastarf verður meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar.“ „Ísland á að vera fjölskylduvænt land þar sem börn búa við öryggi og jöfn tækifæri og njóta lögvarinna réttinda líkt og aðrir þjóðfélagsþegnar.“ „Ríkisstjórnin mun vinna að því að Ísland verði í fararbroddi í umhverfismálum og öðrum þjóðum fyrirmynd á sviði umhverfisverndar.“ „Heimilin eru undirstaða og drifkraftur þjóðfélagsins.“ Ríkisstjórnin leggur áherslu á að efla menntakerfið og aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Allt þetta er ritað í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar. Þessu ber að fagna því þarna er komið inn á mikilvæga þætti lýðheilsu. En eitt er að skrásetja og annað er að efna. Þegar við tölum um lýðheilsu erum við að tala um andlegt, líkamlegt og félagslegt heilbrigði þjóðar eða þjóðfélagshópa þar sem allir eru í ábyrgð að stuðla að heilbrigði. En uppstraumsþættir sem eru leiðandi og áhrifamestir í lýðheilsu eru stefnumótun og aðgerðir ríkistjórnar Íslands. Ríkisstjórnin er í miklu ábyrgðarhlutverki varðandi stefnumótun og efndir. Stefnumótun sem varðar málaflokka eins og hnattræn mál, velferð, heilsu, húsnæði, samgöngur, skatta, menntun og atvinnu. Aðilar hennar vissu hvernig staðan var í fjármálum ríkisins þegar stjórnarsáttmálinn var settur fram þannig að þeir ættu ekki að afsaka sig með því að þeir geti ekki framkvæmt loforðin vegna fjárskorts. Spurning er hvað er aðalatriði, hvernig ætlar hún að forgangsraða? Aðgerðir ríkisstjórnar hverju sinni er það sem skiptir máli þegar byggja á upp samfélag sem er lífvænlegt samfélag allra þegnanna sem á landinu búa. Nú er komið að því að ríkistjórn Íslands standi við loforð sín. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Skoðun Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Sjá meira
Hér og nú höfum við mikil tækifæri til að vinna að bættri lýðheilsu. Margt fólk er að forgangsraða á annan hátt og sjá meiri verðmæti í mörgu því sem áður var talið lítilsvert, á sama tíma og það horfir til nýrra lífsgilda. Þegar fólk lendir í háska fær það oft aðra sýn á tilveruna. Á þjóðfundinum 2009 og 2010 vildi fólk sjá heiðarleika, jafnrétti, virðingu, réttlæti, kærleika, ábyrgð, sjálfbærni, lýðræði, jöfnuð og traust, ásamt menntun, öryggi og mannréttindum. Markaðshyggjan og kapítalisminn sem höfðu verið allsráðandi árin fyrir „hrun“ hafa skaðað samfélagið. Þessi markaðsöfl hafa á margan hátt verið orsök sundrungar og aukið á misrétti á milli einstaklinga. Gildin sem lýðheilsufræðin leggur áherslu á eru: jafnrétti, jafnræði, samskipti og samvinna. Virðing, ábyrgð og efndir eru mikilvæg núna á þessum umbrotatíma hér á Íslandi. „Bætt lýðheilsa og forvarnastarf verður meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar.“ „Ísland á að vera fjölskylduvænt land þar sem börn búa við öryggi og jöfn tækifæri og njóta lögvarinna réttinda líkt og aðrir þjóðfélagsþegnar.“ „Ríkisstjórnin mun vinna að því að Ísland verði í fararbroddi í umhverfismálum og öðrum þjóðum fyrirmynd á sviði umhverfisverndar.“ „Heimilin eru undirstaða og drifkraftur þjóðfélagsins.“ Ríkisstjórnin leggur áherslu á að efla menntakerfið og aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Allt þetta er ritað í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar. Þessu ber að fagna því þarna er komið inn á mikilvæga þætti lýðheilsu. En eitt er að skrásetja og annað er að efna. Þegar við tölum um lýðheilsu erum við að tala um andlegt, líkamlegt og félagslegt heilbrigði þjóðar eða þjóðfélagshópa þar sem allir eru í ábyrgð að stuðla að heilbrigði. En uppstraumsþættir sem eru leiðandi og áhrifamestir í lýðheilsu eru stefnumótun og aðgerðir ríkistjórnar Íslands. Ríkisstjórnin er í miklu ábyrgðarhlutverki varðandi stefnumótun og efndir. Stefnumótun sem varðar málaflokka eins og hnattræn mál, velferð, heilsu, húsnæði, samgöngur, skatta, menntun og atvinnu. Aðilar hennar vissu hvernig staðan var í fjármálum ríkisins þegar stjórnarsáttmálinn var settur fram þannig að þeir ættu ekki að afsaka sig með því að þeir geti ekki framkvæmt loforðin vegna fjárskorts. Spurning er hvað er aðalatriði, hvernig ætlar hún að forgangsraða? Aðgerðir ríkisstjórnar hverju sinni er það sem skiptir máli þegar byggja á upp samfélag sem er lífvænlegt samfélag allra þegnanna sem á landinu búa. Nú er komið að því að ríkistjórn Íslands standi við loforð sín.
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun