Vita foreldrar hvað þeir skipta miklu máli? Ása Sigurlaug Harðardóttir skrifar 29. nóvember 2013 06:00 Viðhorf foreldra til skóla og menntunar barna sinna hefur áhrif á það hvaða menntaleið börnin velja sér í lífinu. Rannsóknir hafa sýnt að viðhorf foreldra hafa jafnvel meira að segja en efnahagur, heilsa og félagsleg staða fjölskyldunnar. Niðurstöður viðamikillar rannsóknar í Bandaríkjunum árið 2007 sýndu að virk þátttaka foreldra í öllu skólastarfi hefur marktækt forvarnargildi gegn einelti og áhættuhegðun, net-, áfengis- og vímuefnafíkn. Ávinningur af góðu samstarfi skilar sér einnig í betri líðan barnanna í skólanum, auknum áhuga og bættum námsárangri svo eitthvað sé nefnt. Þá er ekki aðeins átt við samstarf um viðburði á vegum skólans, heldur einnig beina þátttöku foreldra í stefnumörkun skólamála.Foreldrar oft óöryggir Hins vegar er það oft þannig að foreldrar eru óöruggir í hverju þeirra framlag eigi og megi liggja og hvert þeirra hlutverk er í skólanum. Í Aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla er kveðið á um þátt foreldra á öllum stigum skólastarfs, allt frá mótun skólastefnu yfir í mat á innra og ytra starfi. Þar hafa báðir aðilar skyldum að gegna. Sérstök áhersla er lögð á þennan þátt í aðalnámskrá framhaldsskóla, en einmitt á þeim tímapunkti virðast margir foreldrar sleppa unglingunum sínum lausum og hætta að „skipta sér of mikið af“. Íslenskir kennarar vinna frábært starf fyrir börn í leik-, grunn og framhaldsskólum landsins, oft við erfiðar aðstæður sem skapast m.a. af of stórum bekkjum, naumum fjárframlögum og sameiningarferli tveggja eða fleiri eininga á tímum sparnaðar. Þessar aðstæður geta skapað mikla togstreitu og óöryggi í starfi. Foreldrar geta sýnt þeim stuðning með því að sýna þessum aðstæðum kennara skilning. Heimili og skóli – landssamtök foreldra hafa það að markmiði að efla foreldra í uppeldishlutverki sínu og veita þeim stuðning og hvatningu til virkrar þátttöku í skólasamfélaginu. Margir foreldrar hafa leitað til samtakanna frá stofnun þeirra til að fá skilning, styrk og stuðning við skólagöngu barnanna, sérstaklega þeir sem eiga börn í grunnskóla. Samtökin starfa jafnt fyrir foreldra barna og unglinga á öllum skólastigum. Einnig leita kennarar, skólastjórnendur og aðrir innan skólanna til samtakanna og fá upplýsingar um samskipti heimilis og skóla. Ein leið samtakanna til að stuðla að auknum áhuga, ábyrgð og áhrifum foreldra á skóla- uppeldis- og fjölskyldumál er Foreldradagurinn sem haldinn hefur verið frá 2011. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Skoðun Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Viðhorf foreldra til skóla og menntunar barna sinna hefur áhrif á það hvaða menntaleið börnin velja sér í lífinu. Rannsóknir hafa sýnt að viðhorf foreldra hafa jafnvel meira að segja en efnahagur, heilsa og félagsleg staða fjölskyldunnar. Niðurstöður viðamikillar rannsóknar í Bandaríkjunum árið 2007 sýndu að virk þátttaka foreldra í öllu skólastarfi hefur marktækt forvarnargildi gegn einelti og áhættuhegðun, net-, áfengis- og vímuefnafíkn. Ávinningur af góðu samstarfi skilar sér einnig í betri líðan barnanna í skólanum, auknum áhuga og bættum námsárangri svo eitthvað sé nefnt. Þá er ekki aðeins átt við samstarf um viðburði á vegum skólans, heldur einnig beina þátttöku foreldra í stefnumörkun skólamála.Foreldrar oft óöryggir Hins vegar er það oft þannig að foreldrar eru óöruggir í hverju þeirra framlag eigi og megi liggja og hvert þeirra hlutverk er í skólanum. Í Aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla er kveðið á um þátt foreldra á öllum stigum skólastarfs, allt frá mótun skólastefnu yfir í mat á innra og ytra starfi. Þar hafa báðir aðilar skyldum að gegna. Sérstök áhersla er lögð á þennan þátt í aðalnámskrá framhaldsskóla, en einmitt á þeim tímapunkti virðast margir foreldrar sleppa unglingunum sínum lausum og hætta að „skipta sér of mikið af“. Íslenskir kennarar vinna frábært starf fyrir börn í leik-, grunn og framhaldsskólum landsins, oft við erfiðar aðstæður sem skapast m.a. af of stórum bekkjum, naumum fjárframlögum og sameiningarferli tveggja eða fleiri eininga á tímum sparnaðar. Þessar aðstæður geta skapað mikla togstreitu og óöryggi í starfi. Foreldrar geta sýnt þeim stuðning með því að sýna þessum aðstæðum kennara skilning. Heimili og skóli – landssamtök foreldra hafa það að markmiði að efla foreldra í uppeldishlutverki sínu og veita þeim stuðning og hvatningu til virkrar þátttöku í skólasamfélaginu. Margir foreldrar hafa leitað til samtakanna frá stofnun þeirra til að fá skilning, styrk og stuðning við skólagöngu barnanna, sérstaklega þeir sem eiga börn í grunnskóla. Samtökin starfa jafnt fyrir foreldra barna og unglinga á öllum skólastigum. Einnig leita kennarar, skólastjórnendur og aðrir innan skólanna til samtakanna og fá upplýsingar um samskipti heimilis og skóla. Ein leið samtakanna til að stuðla að auknum áhuga, ábyrgð og áhrifum foreldra á skóla- uppeldis- og fjölskyldumál er Foreldradagurinn sem haldinn hefur verið frá 2011.
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar