Vita foreldrar hvað þeir skipta miklu máli? Ása Sigurlaug Harðardóttir skrifar 29. nóvember 2013 06:00 Viðhorf foreldra til skóla og menntunar barna sinna hefur áhrif á það hvaða menntaleið börnin velja sér í lífinu. Rannsóknir hafa sýnt að viðhorf foreldra hafa jafnvel meira að segja en efnahagur, heilsa og félagsleg staða fjölskyldunnar. Niðurstöður viðamikillar rannsóknar í Bandaríkjunum árið 2007 sýndu að virk þátttaka foreldra í öllu skólastarfi hefur marktækt forvarnargildi gegn einelti og áhættuhegðun, net-, áfengis- og vímuefnafíkn. Ávinningur af góðu samstarfi skilar sér einnig í betri líðan barnanna í skólanum, auknum áhuga og bættum námsárangri svo eitthvað sé nefnt. Þá er ekki aðeins átt við samstarf um viðburði á vegum skólans, heldur einnig beina þátttöku foreldra í stefnumörkun skólamála.Foreldrar oft óöryggir Hins vegar er það oft þannig að foreldrar eru óöruggir í hverju þeirra framlag eigi og megi liggja og hvert þeirra hlutverk er í skólanum. Í Aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla er kveðið á um þátt foreldra á öllum stigum skólastarfs, allt frá mótun skólastefnu yfir í mat á innra og ytra starfi. Þar hafa báðir aðilar skyldum að gegna. Sérstök áhersla er lögð á þennan þátt í aðalnámskrá framhaldsskóla, en einmitt á þeim tímapunkti virðast margir foreldrar sleppa unglingunum sínum lausum og hætta að „skipta sér of mikið af“. Íslenskir kennarar vinna frábært starf fyrir börn í leik-, grunn og framhaldsskólum landsins, oft við erfiðar aðstæður sem skapast m.a. af of stórum bekkjum, naumum fjárframlögum og sameiningarferli tveggja eða fleiri eininga á tímum sparnaðar. Þessar aðstæður geta skapað mikla togstreitu og óöryggi í starfi. Foreldrar geta sýnt þeim stuðning með því að sýna þessum aðstæðum kennara skilning. Heimili og skóli – landssamtök foreldra hafa það að markmiði að efla foreldra í uppeldishlutverki sínu og veita þeim stuðning og hvatningu til virkrar þátttöku í skólasamfélaginu. Margir foreldrar hafa leitað til samtakanna frá stofnun þeirra til að fá skilning, styrk og stuðning við skólagöngu barnanna, sérstaklega þeir sem eiga börn í grunnskóla. Samtökin starfa jafnt fyrir foreldra barna og unglinga á öllum skólastigum. Einnig leita kennarar, skólastjórnendur og aðrir innan skólanna til samtakanna og fá upplýsingar um samskipti heimilis og skóla. Ein leið samtakanna til að stuðla að auknum áhuga, ábyrgð og áhrifum foreldra á skóla- uppeldis- og fjölskyldumál er Foreldradagurinn sem haldinn hefur verið frá 2011. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Skoðun Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Viðhorf foreldra til skóla og menntunar barna sinna hefur áhrif á það hvaða menntaleið börnin velja sér í lífinu. Rannsóknir hafa sýnt að viðhorf foreldra hafa jafnvel meira að segja en efnahagur, heilsa og félagsleg staða fjölskyldunnar. Niðurstöður viðamikillar rannsóknar í Bandaríkjunum árið 2007 sýndu að virk þátttaka foreldra í öllu skólastarfi hefur marktækt forvarnargildi gegn einelti og áhættuhegðun, net-, áfengis- og vímuefnafíkn. Ávinningur af góðu samstarfi skilar sér einnig í betri líðan barnanna í skólanum, auknum áhuga og bættum námsárangri svo eitthvað sé nefnt. Þá er ekki aðeins átt við samstarf um viðburði á vegum skólans, heldur einnig beina þátttöku foreldra í stefnumörkun skólamála.Foreldrar oft óöryggir Hins vegar er það oft þannig að foreldrar eru óöruggir í hverju þeirra framlag eigi og megi liggja og hvert þeirra hlutverk er í skólanum. Í Aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla er kveðið á um þátt foreldra á öllum stigum skólastarfs, allt frá mótun skólastefnu yfir í mat á innra og ytra starfi. Þar hafa báðir aðilar skyldum að gegna. Sérstök áhersla er lögð á þennan þátt í aðalnámskrá framhaldsskóla, en einmitt á þeim tímapunkti virðast margir foreldrar sleppa unglingunum sínum lausum og hætta að „skipta sér of mikið af“. Íslenskir kennarar vinna frábært starf fyrir börn í leik-, grunn og framhaldsskólum landsins, oft við erfiðar aðstæður sem skapast m.a. af of stórum bekkjum, naumum fjárframlögum og sameiningarferli tveggja eða fleiri eininga á tímum sparnaðar. Þessar aðstæður geta skapað mikla togstreitu og óöryggi í starfi. Foreldrar geta sýnt þeim stuðning með því að sýna þessum aðstæðum kennara skilning. Heimili og skóli – landssamtök foreldra hafa það að markmiði að efla foreldra í uppeldishlutverki sínu og veita þeim stuðning og hvatningu til virkrar þátttöku í skólasamfélaginu. Margir foreldrar hafa leitað til samtakanna frá stofnun þeirra til að fá skilning, styrk og stuðning við skólagöngu barnanna, sérstaklega þeir sem eiga börn í grunnskóla. Samtökin starfa jafnt fyrir foreldra barna og unglinga á öllum skólastigum. Einnig leita kennarar, skólastjórnendur og aðrir innan skólanna til samtakanna og fá upplýsingar um samskipti heimilis og skóla. Ein leið samtakanna til að stuðla að auknum áhuga, ábyrgð og áhrifum foreldra á skóla- uppeldis- og fjölskyldumál er Foreldradagurinn sem haldinn hefur verið frá 2011.
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun