„Mainstream“ Sighvatur Björgvinsson skrifar 27. nóvember 2013 09:28 Ég sé á Eyjunni í dag, mánudag, að þau Hannes Hólmsteinn og Eva Hauksdóttir eru að deila um hvort þeirra sé „mainstream“ og hvort þeirra utangarðsfólk. Sannfærður er ég um hvort er hvað. Sá, sem sagði í fyrstu minningu minni um viðkomandi, að ekkert væri athugavert við að selja ömmu sína ef markaður væri fyrir hana – sá er auðvitað „mainstream“. Sá, sem forsíðumyndin birtist af aleinum að „spæja“ fyrir hornið á Alþingishúsinu þegar alþýða Reykjavíkur safnaðist saman til fundahalda á Austurvelli – sá er auðvitað „mainstream“. Sá sem skrifaði merkar bækur um Nóbelsskáldið okkar og notaði þar beinar tilvitnanir í texta þess en gleymdi að geta þess – sá er auðvitað „mainstream“. Sá, sem að sögn aðstoðarmanns forsætisráðherra, hringdi í hann hágrátandi vegna þess að ráðherrann hefði kannski reiðst honum – sá er auðvitað „mainstream“. Sá, sem boðaði kenninguna um að markaðurinn væri einn til þess hæfur að hafa eftirlit með sjálfum sér og lagfæra það sem lagfæra þyrfti – sá er auðvitað „mainstream“. Sá, sem telst vera fulltrúi þess hugmyndaheims sem hrundi árið 2008 þegar sá íslenski hugmyndaheimur öðlaðist heimsfrægð fyrir vikið – sá er auðvitað „mainstream“. Mikið mega þeir vera ánægðir innra með sjálfum sér, sem ekki teljast vera „mainstream“ – heldur bara svona utangarðsfólk. Panta að fá að vera þar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sighvatur Björgvinsson Mest lesið Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason Skoðun 3003 Elliði Vignisson Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson Skoðun Um vændi Drífa Snædal Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Skoðun Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Skoðun Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Skoðun 3003 Elliði Vignisson skrifar Skoðun Lestin brunar, hraðar, hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Skoðun Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þakklæti og árangur, uppbygging og samstarf Jóhanna Ýr Johannsdóttir skrifar Skoðun Hver vakir yfir þínum hagsmunum sem fasteignaeiganda? Ívar Halldórsson skrifar Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Sjá meira
Ég sé á Eyjunni í dag, mánudag, að þau Hannes Hólmsteinn og Eva Hauksdóttir eru að deila um hvort þeirra sé „mainstream“ og hvort þeirra utangarðsfólk. Sannfærður er ég um hvort er hvað. Sá, sem sagði í fyrstu minningu minni um viðkomandi, að ekkert væri athugavert við að selja ömmu sína ef markaður væri fyrir hana – sá er auðvitað „mainstream“. Sá, sem forsíðumyndin birtist af aleinum að „spæja“ fyrir hornið á Alþingishúsinu þegar alþýða Reykjavíkur safnaðist saman til fundahalda á Austurvelli – sá er auðvitað „mainstream“. Sá sem skrifaði merkar bækur um Nóbelsskáldið okkar og notaði þar beinar tilvitnanir í texta þess en gleymdi að geta þess – sá er auðvitað „mainstream“. Sá, sem að sögn aðstoðarmanns forsætisráðherra, hringdi í hann hágrátandi vegna þess að ráðherrann hefði kannski reiðst honum – sá er auðvitað „mainstream“. Sá, sem boðaði kenninguna um að markaðurinn væri einn til þess hæfur að hafa eftirlit með sjálfum sér og lagfæra það sem lagfæra þyrfti – sá er auðvitað „mainstream“. Sá, sem telst vera fulltrúi þess hugmyndaheims sem hrundi árið 2008 þegar sá íslenski hugmyndaheimur öðlaðist heimsfrægð fyrir vikið – sá er auðvitað „mainstream“. Mikið mega þeir vera ánægðir innra með sjálfum sér, sem ekki teljast vera „mainstream“ – heldur bara svona utangarðsfólk. Panta að fá að vera þar.
Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar
Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar