„Mainstream“ Sighvatur Björgvinsson skrifar 27. nóvember 2013 09:28 Ég sé á Eyjunni í dag, mánudag, að þau Hannes Hólmsteinn og Eva Hauksdóttir eru að deila um hvort þeirra sé „mainstream“ og hvort þeirra utangarðsfólk. Sannfærður er ég um hvort er hvað. Sá, sem sagði í fyrstu minningu minni um viðkomandi, að ekkert væri athugavert við að selja ömmu sína ef markaður væri fyrir hana – sá er auðvitað „mainstream“. Sá, sem forsíðumyndin birtist af aleinum að „spæja“ fyrir hornið á Alþingishúsinu þegar alþýða Reykjavíkur safnaðist saman til fundahalda á Austurvelli – sá er auðvitað „mainstream“. Sá sem skrifaði merkar bækur um Nóbelsskáldið okkar og notaði þar beinar tilvitnanir í texta þess en gleymdi að geta þess – sá er auðvitað „mainstream“. Sá, sem að sögn aðstoðarmanns forsætisráðherra, hringdi í hann hágrátandi vegna þess að ráðherrann hefði kannski reiðst honum – sá er auðvitað „mainstream“. Sá, sem boðaði kenninguna um að markaðurinn væri einn til þess hæfur að hafa eftirlit með sjálfum sér og lagfæra það sem lagfæra þyrfti – sá er auðvitað „mainstream“. Sá, sem telst vera fulltrúi þess hugmyndaheims sem hrundi árið 2008 þegar sá íslenski hugmyndaheimur öðlaðist heimsfrægð fyrir vikið – sá er auðvitað „mainstream“. Mikið mega þeir vera ánægðir innra með sjálfum sér, sem ekki teljast vera „mainstream“ – heldur bara svona utangarðsfólk. Panta að fá að vera þar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sighvatur Björgvinsson Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson skrifar Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Sjá meira
Ég sé á Eyjunni í dag, mánudag, að þau Hannes Hólmsteinn og Eva Hauksdóttir eru að deila um hvort þeirra sé „mainstream“ og hvort þeirra utangarðsfólk. Sannfærður er ég um hvort er hvað. Sá, sem sagði í fyrstu minningu minni um viðkomandi, að ekkert væri athugavert við að selja ömmu sína ef markaður væri fyrir hana – sá er auðvitað „mainstream“. Sá, sem forsíðumyndin birtist af aleinum að „spæja“ fyrir hornið á Alþingishúsinu þegar alþýða Reykjavíkur safnaðist saman til fundahalda á Austurvelli – sá er auðvitað „mainstream“. Sá sem skrifaði merkar bækur um Nóbelsskáldið okkar og notaði þar beinar tilvitnanir í texta þess en gleymdi að geta þess – sá er auðvitað „mainstream“. Sá, sem að sögn aðstoðarmanns forsætisráðherra, hringdi í hann hágrátandi vegna þess að ráðherrann hefði kannski reiðst honum – sá er auðvitað „mainstream“. Sá, sem boðaði kenninguna um að markaðurinn væri einn til þess hæfur að hafa eftirlit með sjálfum sér og lagfæra það sem lagfæra þyrfti – sá er auðvitað „mainstream“. Sá, sem telst vera fulltrúi þess hugmyndaheims sem hrundi árið 2008 þegar sá íslenski hugmyndaheimur öðlaðist heimsfrægð fyrir vikið – sá er auðvitað „mainstream“. Mikið mega þeir vera ánægðir innra með sjálfum sér, sem ekki teljast vera „mainstream“ – heldur bara svona utangarðsfólk. Panta að fá að vera þar.
Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar