Fleiri fréttir Best í heimi Heiða Sigurjónsdóttir skrifar Þegar ég reyndi að sigrast á nánast óyfirstíganlegu þvottafjalli heima hjá mér fór ég að hugsa. Ég er ótrúlega heppin. Þrátt fyrir allt er ég í besta starfinu, ég er leikskólakennari. 10.5.2012 06:00 Brostnar vonir Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Pyngjur landsmanna léttast og færri krónur eru eftir um hver mánaðamót. Norræn velferðarstefna stjórnvalda er aðhlátursefni í fermingum og saumaklúbbum. Í dag þarf fólkið og fyrirtækin í landinu að berjast við erlenda vogunarsjóði, afborganir af stökkbreyttum húsnæðislánum með heimalagaðri verðbólgu, aukinni skattpíningu, hækkandi matvælaverði, gjaldskrárhækkunum og löngu ákveðin framtíðarplön fjölmargra einstaklinga eru brostin. 10.5.2012 06:00 Tveir og hálfur milljarður í sérstakar vaxtaniðurgreiðslur – það munar um minna Oddný G. Harðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon skrifar Tugþúsundir húseigenda um allt land fengu fjármuni frá ríkissjóði inn á bankareikninga sína nú um síðustu mánaðamót. Mörgum í þeim hópi hefur eflaust komið þetta ánægjulega á óvart. Eðli málsins samkvæmt er fólk vanara því að meira fari út af reikningunum vegna íbúðarlána en að eitthvað skili sér inn á þá. 10.5.2012 06:00 Þungur kross brotaþola Ágústa Arna Sigurdórsdóttir skrifar Ung stúlka tilkynnir nauðgun í miðborg Reykjavíkur. Í umræðum um málið á netinu lætur ungur maður hafa eftir sér eitthvað á þá leið að hann viti svo sem ekkert um aðstæður en ef stúlkan hafi komið sér í þær aðstæður að henni var nauðgað væri lítið hægt að vorkenna henni. Þessi ummæli voru við mynd í umdeildu myndaalbúmi fyrir nokkrum vikum. Myndaalbúm þetta bar yfirskriftina Karlar sem hata konur og var mikið í umræðunni. Í þeirri umræðu var lítið rætt um þau ummæli sem þar birtust heldur meira um þann einstakling sem safnaði þeim saman. Í hinum ýmsu athugasemdakerfum var þeirri ágætu konu sem setti albúmið saman fundið allt til foráttu en það var eins og enginn setti spurningamerki við þau ummæli sem birst höfðu í þessu albúmi. Enginn setti spurningarmerki við að ábyrgð væri sett á herðar brotaþola í nauðgunarmáli. Þetta var henni að kenna hvort sem er, hún kom sér í þessar aðstæður sjálf. 10.5.2012 06:00 Vændi og mansal er ekki það sama Hreiðar Eiríksson skrifar Í daglegri umræðu hefur mansali og vændi oft verið blandað svo saman að fæstir kunna skil á muninum á þessu tvennu. Umræðan hefur verið þannig að flestum dettur í hug vændi, súlustaðir eða klám þegar þeir heyra orðið „mansal". Staðreyndin er hins vegar sú að mansal utan kynlífs- og klámiðnaðarins er algengara en flesta grunar. Það er því miður líka staðreynd að baráttan gegn mansali hefur hingað til aðallega snúist um mansal tengt vændi og kynlífiðnaði og þau fórnarlömb mansals sem eru misnotuð á annan hátt hafa mátt þjást án afskipta yfirvalda og flestra þeirra samtaka sem gefa sig út fyrir að berjast gegn mansali. 10.5.2012 12:04 Sýndarveruleikinn Ólafur Heiðar Helgason skrifar Hvað skiptir máli í lífinu? Nú, ég held auðvitað að þetta sé sjálf lífsgátan. Ég myndi nefna það að fræðast um eðli heimsins, njóta samveru með fjölskyldunni og borða Vesturbæjarís. Á heildina litið held ég að sammannleg hugtök eins og hamingja, gleði og lífsfylling séu algeng svör við þessari spurningu. Og þegar uppi er staðið höfum við öll svipuð tækifæri til þessara sameiginlegu markmiða, hvar sem við erum stödd í samfélaginu. 10.5.2012 12:00 Þrenns konar veiðistjórn Tómas Gunnarsson skrifar Dómur Landsdóms frá 23. apríl 2012 setur ný viðmið og mörk í þjóðlífinu. Þar virðist horfið frá geðþótta lagatúlkunum og lögð áhersla á lagabókstafinn. Dómurinn veldur því að lagafrumvarp ríkisstjórnarinnar um stjórn fiskveiða jaðrar við ósvífni. Hvaðan kemur alþingismönnum vald til að ganga berlega gegn jafnréttisákvæðum 65. gr. stjórnarskrárinnar og veita ákveðnum útgerðum enn um sinn áratuga forréttindi fram yfir aðra þegna til fiskveiða í lögsögunni? 10.5.2012 06:00 Vondar fyrirmyndir á Alþingi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Vanskil ársreikninga til réttra yfirvalda virðast landlægur vandi á Íslandi. Fréttablaðið sagði frá því á þriðjudaginn að vel á fjórða þúsund félaga hefðu ekki skilað ársreikningi fyrir árið 2010 til ríkisskattstjóra, eins og þeim ber lögum samkvæmt. Málum sex félaga hefur verið vísað til skattrannsóknarstjóra af þessum völdum. 10.5.2012 06:00 Af hverju látum við ekki útgerðarmennina sjálfa ákveða hæfilegt veiðigjald? Jónas Guðmundsson skrifar Útvegsmannafélagið beinir því í auglýsingum til sveitarstjórna að leggjast gegn kvótafrumvörpum ríkisstjórnarinnar. Áskorunin snýst um að verja óbreytt fiskveiðistjórnunarkerfi. 10.5.2012 06:00 Við borgum ekki Ásmundur Ásmundsson skrifar Ég veit ekki nema gleymdur sé nú sífelldur áróður Suðurnesjamanna um að þáverandi umhverfisráðherra, Þórunn Sveinbjarnardóttir, hefði stöðvað framkvæmdir við undirbúning álvers í Helguvík með skriffinnsku í kringum umhverfismat. Atvinnufyrirtæki á Suðurnesjum sáu sig knúin til að rógbera ráðherrann í auglýsingum, því lífsbjörgin, sjálf atvinna fólksins, væri í húfi. Auglýsingar atvinnufyrirtækja dundu á ráðherranum, þar sem honum var brigslað um óheilindi. Þarna fór í broddi fylkingar bæjarstjórinn í Reykjanesbæ, sjálfstæðismaðurinn vinsæli Árni Sigfússon. Nú er hins vegar öllum ljóst að allt annað en ráðherrann og viðleitni hans til að sinna lögboðnum skyldum sínum er það sem tefur byggingu álversins þar syðra. 10.5.2012 06:00 Lyktarmengun kallar á tafarlausar aðgerðir Sigrún Pálsdóttir skrifar Nýverið var haldinn íbúafundur í Mosfellsbæ um lyktarmengun frá urðunarstað höfuðborgarsvæðisins í Álfsnesi. Niðurstaða fundarins var einhlít. Við óbreytt ástand verður ekki unað og aðgerða þörf án tafar. 10.5.2012 06:00 Um smálán Árni Páll Árnason skrifar Allt frá því að smálánafyrirtæki hófu innreið sína á íslenskan lánamarkað höfum við leitað leiða til að koma böndum á starfsemi þeirra og skapa henni eðlileg mörk. Í fyrra lagði ég fram frumvarp þess efnis, sem dagaði uppi á Alþingi. Þá hófst í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu undirbúningur að því að regla starfsemi smálánafyrirtækjanna innan ramma nýrra laga um neytendalán, eins og nú er lagt til í nýju frumvarpi. 10.5.2012 06:00 Gullgæsin Ólafur Hannesson skrifar Eitt mesta hitamálið þessa dagana er nýjasta kvótafrumvarp ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur, flestir sem fylgjast með muna eflaust eftir frumvarpinu sem falleinkunn hlaut hjá öllum sem umsagnir gáfu um það frumvarp. Nú virðist ríkisstjórnin ætla að leika sama leik enn á ný, smellir fram frumvarpi sem enginn getur sáttur við unað og markmiðið virðist vera að knésetja og örkumla íslensk sjávarútvegsfyrirtæki, mottóið hjá ríkistjórninni virðist vera að allir skulu hafa það jafn skítt. Hver er annars hugsunin að baki þegar fólk vill ráðast að atvinnustétt sem skapar 40% af útflutningsverðmætum Íslendinga, skapar fjöldann allan af störfum og greiðir skatta og gjöld til ríkisins. Menn vilja kannski frekar að sjávarútvegurinn sé ekki sjálfbær og ríkið þurfi að greiða styrki til að viðhalda sjávarútveginum líkt og gerist í mörgum öðrum löndum. 10.5.2012 06:00 Tölvuleikir breyta þér ekki í skrímsli Bjarki Þór Jónsson skrifar Ég rakst á forsíðufrétt á Mbl.is með fyrirsögninni "Spilaði tölvuleik í heilt ár“. 10.5.2012 06:00 Mannleg meindýr Jón M. Ívarsson skrifar Menn eru misjafnir og samskipti þeirra með ýmsu móti. Sem betur fer er meirihlutinn gott fólk eða að minnsta kosti sæmilegt sem lætur fremur gott en illt af sér leiða, hugsar vel um fjölskyldu sína og heldur frið við nágrannana. Sem sagt venjulegt fólk. Það er gott að fæðast inn í slíka fjölskyldu en mótsögnin er sú að venjulegt fólk er oft berskjaldað fyrir mannvonskunni sem sumir menn hafa til að bera. Það hefur ekki hugarflug til að ímynda sér þá siðblindu sem stundum leynist undir yfirborðinu í næsta húsi. Jafnvel í eigin húsi. Það á við um þau úrhrök sem fremja nauðganir og sifjaspell. 10.5.2012 06:00 Bann við mismunun Margrét Steinarsdóttir skrifar Jafnrétti er hornsteinn mannréttinda, sá grunnur sem viðhorf okkar og samfélag byggja á. Allir eru bornir frjálsir og jafnir og eiga kröfu á mannréttindum óháð kynþætti, litarafti, kynferði, trú/lífsskoðun, heilsufari, aldri, fötlun, stjórnmálaskoðunum, kynhneigð, kyngervi, þjóðernisuppruna, félagslegri stöðu eða öðrum aðstæðum. Þótt þetta hljómi einfalt og sjálfsagt eru réttindi tiltekinna hópa brotin um allan heim; þekkingarleysi og fordómar gera það að verkum að sumum eru veitt forréttindi á meðan tækifæri annarra til að njóta gæða samfélagsins eru takmörkuð, t.d. vegna hefða, trúarlegra kennisetninga og staðalmynda. 10.5.2012 06:00 Halldór 09.05.2012 9.5.2012 16:00 Grænir eru dalir þínir Bergsteinn Sigurðsson skrifar Elliðaárdalurinn komst í brennidepil í fyrradag þegar greint var frá því að fulltrúar Vinstri grænna í borginni legðust gegn því að leikfimistöðin Boot Camp – eða Bússubúðir eins og kollegi minn kýs að þýða það – fengi þar æfingaaðstöðu. Telur flokkurinn ekki fara "vel á því að koma fyrir á þessu svæði líkamsrækt með herbúðasniði, hávaða og yfirbragði sem því fylgir, bílastæðaþröng og mikilli umferð bíla“ og vill finna húsum á svæðinu "heppilegra hlutverk í sátt við mannlíf, sögu og náttúrulegt umhverfi“. 9.5.2012 06:00 Ein neikvæð ummæli geta kostað fyrirtæki 30 viðskiptavini Kristín Björnsdóttir skrifar Aldrei hefur verið jafn mikilvægt og nú að leysa vel úr innri og ytri ábendingum, kvörtunum og atvikum, því með tilkomu samfélagsmiðlanna eru þeir farvegir sem viðskiptavinir og starfsmenn hafa til að koma óánægju sinni á framfæri orðnir nánast endalausir. 9.5.2012 14:30 Landsvæði borga ekki skatta Bolli Héðinsson skrifar Spurningin um hvort útgerð beri að borga eiganda fiskimiðanna, þjóðinni, auðlindagjald eða ekki, stendur ekki um hvort einstök landsvæði borgi gjaldið, því skattur er ekki lagður á landssvæði, heldur eru skattar greiddir af einstaklingum. Þannig stendur spurningin um það hvort heppilegra sé að arðinum af fiskveiðunum sé varið til persónulegra þarfa útgerðarmannsins eða hvort nýta eigi arðinn til samgöngumála á borð við jarðgangnagerð og í vegabætur. Það er hinn raunverulegi valkostur sem við stöndum frammi fyrir. 9.5.2012 06:00 Grunnskólinn okkar Oddný Sturludóttir skrifar Á vormisseri tóku rúmlega 3.000 reykvískir foreldrar þátt í viðhorfskönnun þar sem ánægja þeirra með grunnskólann var mæld. Reykjavíkurborg leggur metnað sinn í umbótastarf og hafa viðhorfskannanir verið lagðar fyrir foreldra grunn- og leikskólabarna um langt skeið. Nú þróum við sambærilegar kannanir vegna frístundaheimila- og félagsmiðstöðvastarfs. Reykjavíkurborg nýtir sér þessar kannanir í öllu gæða- og fagstarfi og tekur niðurstöður þeirra alvarlega. Kannanirnar eru umbótatæki, bæði fyrir skólana og stefnumótun skóla- og frístundaráðs. 9.5.2012 06:00 Lýðfrelsi og efnahagsmál í fyrsta sæti Hreggviður Jónsson skrifar Sumardaginn fyrsta var tilkynnt í Þýskalandi að hagvöxtur væri töluvert meiri en áætlað hefði verið og spáin fyrir næsta ár var einnig bætt. Þetta segir töluvert um styrk Evrópu og evrunnar. Þjóðverjar tóku þann kost að herða stjórn á fjármálum sínum eftir yfirtökuna á gjörsamlega gjaldþrota efnahag A-Þýskalands. Það hefur tekið þá nær 20 ár að ná endum saman, spara og spara. Nú lætur árangurinn ekki á sér standa. 9.5.2012 06:00 Jón eða séra Jón Anna Hulda Júlíusdóttir skrifar Ég vil þakka Jóhannesi Kr. Kristjánssyni fréttamanni og öllu því frábæra fólki sem hefur hugrekki til að stíga fram í dagsljósið og tala um einelti. 9.5.2012 06:00 Kínamál Einar Benediktsson skrifar Nýafstaðin heimsókn forsætisráðherra Kína, Wen Jiabo, er til marks um að risaveldið leggur sig mjög í framkróka um nánari tengsl við Ísland. Þar ræður landlega Íslands við Norðurskautið. Kínverski forsætisráðherrann heimsækir Ísland fyrst á leið sinni til Þýskalands, Svíþjóðar og Póllands sem staðfestingu þess, að Kínverjar líta svo á að aðild að Norðurskautsráðinu skipi smáríkinu Íslandi í flokk með hinum stærri. 9.5.2012 06:00 Hvers virði eru tengingar? Geta allir unnið? Magnús Bjarnason skrifar Evrópusambandið hefur sett sér metnaðarfull markmið hvað varðar endurnýjanlega orku og hyggst sambandið stórauka raforkuvinnslu með endurnýjanlegum orkugjöfum. 9.5.2012 11:00 Sök þarf að sanna Ólafur Þ. Stephensen skrifar Paul Larsson, prófessor við Lögregluháskólann í Ósló, ráðlagði Íslendingum í samtali við Fréttablaðið í gær að vænta ekki of mikils af saksókn vegna efnahagsbrota í aðdraganda bankahrunsins. Ólíklegt væri að þungir dómar féllu vegna meiriháttar mála. 9.5.2012 06:00 Leikur að eldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Það hefur vart farið framhjá landsmönnum að umfangsmikið málþóf á sér stað á Alþingi þessa dagana. 9.5.2012 06:00 Mýtunni um þröngu píkuna haldið við Sigga Dögg skrifar Ein kynlífsmýta, sem virðist ekki ætla að deyja, er sú að píkan verði víð við notkun. Í nýlegum kynlífstækjaleiðangri rakst ég á krem sem á að "þrengja" píkuna svo hún verði eins og í "fyrsta skipti". Mig langaði að taka þessa kremtúbu og þrykkja henni í hausinn á starfsmanninum. Það eru svona vörur sem viðhalda mýtunni um að stelpur eiga að vera "óspilltar" og að reynsluleysi í kynlífi sé hin æðsta dyggð. Ég sem hélt að það að vera "þurrkunta" væri neikvætt. 8.5.2012 21:00 Halldór 08.05.2012 8.5.2012 17:45 Innvígð og innmúruð glámskyggni Torfi H. Tulinius skrifar Í Silfri Egils þann 6. maí síðastliðinn tók Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, þátt í umræðum um kosningar í nokkrum Evrópuríkjum þar sem öfgahægriflokkar hafa nýlega styrkt sig í sessi. Hann sagði m.a. að ein helsta ástæða fyrir þessari þróun væri sú að stjórnmálamenn hefðu reynst ófærir um að hafa hemil á fjármálakerfinu og þeirri kreppu sem það hefur leitt yfir álfuna. Fjármálastofnanir fengu að græða ótæpilega á bóluárunum en þegar kreppan knúði dyra hefðu vestrænar ríkisstjórnir þjóðnýtt tapið með alvarlegum afleiðingum fyrir efnahag landanna og afkomu íbúanna. 8.5.2012 06:00 Trúarjátning Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Um þar síðustu helgi fór ég í skrúðgöngu mikla sem hófst eldsnemma morguns hjá kirkjunni í þorpinu Zújar. Var líkneski af verndardýrlingi þorpsins borið af hraustum trúbræðrum upp á fjall eitt mikið er stendur við bæinn. 8.5.2012 06:00 Hvers vegna Þóra? Inga Hrönn Stefánsdóttir skrifar Það eru forsetakosningar í nánd sem hafa eflaust ekki farið framhjá neinum. Vorið er komið og margir mjög frambærilegir frambjóðendur hafa gefið kost á sér. En hvers vegna eru þeir að bjóða sig fram á móti sitjandi forseta sem hefur átt farsælt starf? Getur verið að þjóðin vilji breytingar? Getur verið að þegar sitjandi forseti er kominn á eftirlaunaaldur sé kominn tími á breytingar? Getur líka verið að sú yfirlýsing forseta, að e.t.v. muni hann vilja losna undan embættinu eftir tvö ár, sé ástæða þess að ekki sé svo eftirsóknarvert að kjósa hann? Eða viljum við nýjar kosningar aftur þá og ætlum svo að kvarta yfir því hvað það sé dýrt að halda kosningar? Þessar spurningar leita á mig og urðu kveikja þess að ég sting niður penna. 8.5.2012 13:30 Það má tala um þetta! Hildur Jakobína Gísladóttir skrifar Þegar börn fæðast andvana eða deyja í móðurkviði finna foreldrar þeirra fyrir sárri sorg. Hún varir lengi og eykst og minnkar til skiptis. Þrátt fyrir sorgina þurfa þeir að takast á við raunveruleikann, kveðja barnið og tilkynna aðstandendum og vinum barnsmissinn ásamt því að ljúka ýmsum formsatriðum, eins og dánarvottorði og ganga frá barnaherberginu sem kannski var fullbúið, auk ýmislegs fleira. Verður ekki nógu vel brýnt fyrir fagfólki að vera vel undir það búið að taka á móti foreldrum í þessari erfiðu stöðu. Framkoman við þá getur skipt sköpum fyrir hvernig þeim gengur að vinna úr sorginni. Orðaval þarf að vanda og sýna hlýhug og samkennd auk þess að leiðbeina þeim svo að þeir þurfi sem minnst að hafa fyrir sársaukafullum afgreiðslumálum t.d. í stjórnkerfinu. Fólk man í smáatriðum orð og atvik undir þessum kringumstæðum ekki síður en við hefðbundna barnsfæðingu þegar allt gengur að óskum. 8.5.2012 06:00 Fyrir fjölskylduna Björn Valur Gíslason skrifar Á misjöfnu þrífast börnin best. Eða svo er sagt og í því sambandi oft vísað til þess að blessuð börnin hafi ekkert nema gott af því að upplifa misjafnar aðstæður og mótlæti til að geta notið lífsins betur á fullorðinsárum. Það er jafnvel stundum gefið í skyn í þessu samhengi að forsenda þess að geta liðið vel sé að hafa áður upplifað vansæld og vanlíðan. 8.5.2012 06:00 Siðferði og veiðistjórnun Elvar Árni Lund skrifar Skotveiðifélag Íslands – Skotvís – hefur allt frá stofnun þess barist fyrir siðbót meðal skotveiðimanna á Íslandi. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan um miðjan áttunda áratuginn, þegar félagið var stofnað, og er óhætt að segja að vel hafi gengið að koma siðbótinni á. Það er í raun aðdáunarvert að sjá hve frumkvöðlar félagsins voru framsýnir, en til vitnis um það eru siðareglur Skotvís (sjá á www.skotvis.is). Í siðareglunum er farið yfir hvernig góður veiðimaður skuli haga sér gagnvart sjálfum sér, öðru fólki og síðast en ekki síst náttúru landsins. Siðareglurnar eru til halds og trausts fyrir þá sem eru að taka fyrstu skrefin í veiðum og fyrir eldri og reyndari veiðimenn til að spegla sig í og máta sig við. 8.5.2012 06:00 Hvað skal með „stóra kvótamálið“? Ólína Þorvarðardóttir skrifar Mikið er í húfi að vel takist til við umfjöllun frumvarpanna tveggja sem Alþingi hefur nú til meðferðar og kölluð eru „kvótafrumvörpin“. Annað lýtur að stjórn fiskveiða (kvótakerfinu) en hitt að gjaldtökunni fyrir nýtingu auðlindarinnar (veiðigjaldinu). Bæði hafa þau vakið hörð viðbrögð, og ekki er allt frómt sem sagt hefur verið um þau til þessa. Ég vil því gera nánari grein fyrir meginþáttum frumvarpanna og velta upp þeim breytingum á þeim sem ég tel að yrðu til bóta. 8.5.2012 06:00 Álögur á sjúklinga vegna komu- og umsýslugjalda sérfræðilækna Guðmundur Magnússon skrifar Ár er liðið frá því að samningar á milli Sjúkratrygginga Íslands og sérfræðilækna runnu út þann 31. mars 2011. Í kjölfarið og vegna samningsleysis hafa sjúklingar þurft að greiða komu- og umsýslugjald fyrir þjónustu sérfræðilækna á stofum þeirra. Hér er um viðbótargjald að ræða, sem leggst við hluta sjúklings í útlögðum kostnaði. Rétt er að taka fram að ekki allir sérfræðilæknar innheimta slíkt gjald. ÖBÍ hafa borist dæmi um viðbótargjöld á bilinu 500 kr. til 3.500 kr. fyrir hverja komu. 8.5.2012 06:00 Kennslu þarf að undirbúa Steinunn Stefánsdóttir skrifar Leikskóli er skilgreindur sem fyrsta skólastig barna. Þeir starfa samkvæmt námskrá þannig að litið er svo á að börn sæki menntun í leikskóla þótt ekki sé um skólaskyldu að ræða. Þetta er mikilvægt að hafa í huga þegar rætt er um leikskóla og þarf ekki að þýða að augunum sé lokað fyrir því hlutverki sem leikskólinn gegnir líka, að gæta barna meðan foreldrar þeirra stunda vinnu sína. 8.5.2012 06:00 Auglýsingar í heilbrigðisþjónustu Teitur Guðmundsson skrifar Það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum hérlendis að þjónusta heilbrigðisstarfsfólks, og þá sér í lagi lækna, er lítið sem ekkert auglýst. Á þessu er einföld skýring en samkvæmt núgildandi læknalögum er illmögulegt fyrir lækna að auglýsa þjónustu sína, en þar segir orðrétt: "Lækni er einungis heimilt að auglýsa læknastarfsemi sína með efnislegum og látlausum auglýsingum þegar hann hefur störf eða breyting verður á aðsetri eða viðtalstíma. Lækni er heimilt að auðkenna sig með nafni, sérgrein, aðsetri, síma og viðtalstíma á dyraspjöldum, nafnspjöldum og lyfseðlum“. 8.5.2012 06:00 Vaxtaverkir Magnús Halldórsson skrifar Í byrjun þess árs sem ég útskrifaðist úr grunnskóla, árið 1996, voru Íslendingar 267.958. Sextán árum síðar, þ.e. í byrjun þessa árs, voru íbúar Íslands 319.575. Fjölgunin á sextán árum er 51.617. Þetta finnst mér tiltölulega há tala, sem sýnir ágætlega hversu hratt íslenska þjóðin er að vaxa, þó smáríki sé. 7.5.2012 13:18 Svartur, hvítur eða grár? Steinar B. Aðalbjörnsson skrifar Það er ávallt gaman þegar fólk er ekki sammála. Líf okkar væri hreinlega innantómt ef allir væru alltaf sammála um alla hluti. Mikilvægt er þó að rýna rétt í fræðin þegar kemur að vísindunum og þegar ætlunin er að ráðleggja fólki með heilsu og heilbrigðan lífsstíl. 7.5.2012 11:45 Dagur fjörþyngdar Brynhildur Björnsdóttir skrifar Megrunarlausi dagurinn var í gær og margir hugsuðu sér eflaust gott til glóðarsteiktrar rifjasteikur, bernaise-sósu og súkkulaðiköku, þegar megrun er ekki málið, eins og hún virðist annars vera hjá þorra þjóðar aðra daga ársins. Fyrir mér er megrunarlausi dagurinn fyrst og fremst dagur meðvitundar um nokkur atriði: 7.5.2012 08:00 Forsetakosningar: Rödd frá Bretlandi Clive Stacey skrifar Ég er ánægður með að geta minnt lesendur Fréttablaðsins á að ég hef þekkt Ara Trausta Guðmundsson um langan aldur. Þekkt hann sem góðan vin og sérfræðing um mörg, flókin sérsvið vísindanna þar sem mig hefur vantað ráðgjöf þegar skipulagðar eru ferðir breskra ferðamanna og námshópa til Íslands og þær raungerðar. 7.5.2012 11:44 Samtök meðlagsgreiðenda Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar Þann 3. maí sl. voru stofnuð Samtök meðlagsgreiðenda sem hafa það að markmiði að standa vörð um réttindi meðlagsgreiðenda og knýja á um réttarbætur til handa þeim, m.a. með bættri aðkomu þeirra að bótakerfinu. Eins og sakir standa fá meðlagsgreiðendur engar barnabætur og er aðkoma meðlagsgreiðenda að vaxta- og húsaleigubótakerfinu nánast engin þar sem greiðendur meðlaga hafa sömu stöðu og barnslausir einstaklingar, sem ýmist eru einstæðir eða komnir í sambúð. Bætur til handa þeim skerðast því eins og um barnslausa einstaklinga sé að ræða jafnvel þótt meðlög séu aðeins lítill hluti af framfærslu meðlagsgreiðenda. 7.5.2012 09:00 Talsamband við útlönd Katrín Jakobsdóttir skrifar Mér finnst gaman að vera kominn hingað, en það veit enginn um þennan stað,“ sagði hinn heimsfrægi djasstónlistarmaður Chick Corea á sviðinu í Eldborgarsal Hörpu á dögunum. Hann var nokkuð hissa á húsinu og landinu. Listamaðurinn tók vissulega nokkuð djúpt í árinni en víst er Ísland lítið land og alls ekki sjálfgefið að hinn stóri heimur viti af okkur hér í hafinu, jafnvel þó um sé að ræða víðsýnt fólk. 7.5.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Best í heimi Heiða Sigurjónsdóttir skrifar Þegar ég reyndi að sigrast á nánast óyfirstíganlegu þvottafjalli heima hjá mér fór ég að hugsa. Ég er ótrúlega heppin. Þrátt fyrir allt er ég í besta starfinu, ég er leikskólakennari. 10.5.2012 06:00
Brostnar vonir Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Pyngjur landsmanna léttast og færri krónur eru eftir um hver mánaðamót. Norræn velferðarstefna stjórnvalda er aðhlátursefni í fermingum og saumaklúbbum. Í dag þarf fólkið og fyrirtækin í landinu að berjast við erlenda vogunarsjóði, afborganir af stökkbreyttum húsnæðislánum með heimalagaðri verðbólgu, aukinni skattpíningu, hækkandi matvælaverði, gjaldskrárhækkunum og löngu ákveðin framtíðarplön fjölmargra einstaklinga eru brostin. 10.5.2012 06:00
Tveir og hálfur milljarður í sérstakar vaxtaniðurgreiðslur – það munar um minna Oddný G. Harðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon skrifar Tugþúsundir húseigenda um allt land fengu fjármuni frá ríkissjóði inn á bankareikninga sína nú um síðustu mánaðamót. Mörgum í þeim hópi hefur eflaust komið þetta ánægjulega á óvart. Eðli málsins samkvæmt er fólk vanara því að meira fari út af reikningunum vegna íbúðarlána en að eitthvað skili sér inn á þá. 10.5.2012 06:00
Þungur kross brotaþola Ágústa Arna Sigurdórsdóttir skrifar Ung stúlka tilkynnir nauðgun í miðborg Reykjavíkur. Í umræðum um málið á netinu lætur ungur maður hafa eftir sér eitthvað á þá leið að hann viti svo sem ekkert um aðstæður en ef stúlkan hafi komið sér í þær aðstæður að henni var nauðgað væri lítið hægt að vorkenna henni. Þessi ummæli voru við mynd í umdeildu myndaalbúmi fyrir nokkrum vikum. Myndaalbúm þetta bar yfirskriftina Karlar sem hata konur og var mikið í umræðunni. Í þeirri umræðu var lítið rætt um þau ummæli sem þar birtust heldur meira um þann einstakling sem safnaði þeim saman. Í hinum ýmsu athugasemdakerfum var þeirri ágætu konu sem setti albúmið saman fundið allt til foráttu en það var eins og enginn setti spurningamerki við þau ummæli sem birst höfðu í þessu albúmi. Enginn setti spurningarmerki við að ábyrgð væri sett á herðar brotaþola í nauðgunarmáli. Þetta var henni að kenna hvort sem er, hún kom sér í þessar aðstæður sjálf. 10.5.2012 06:00
Vændi og mansal er ekki það sama Hreiðar Eiríksson skrifar Í daglegri umræðu hefur mansali og vændi oft verið blandað svo saman að fæstir kunna skil á muninum á þessu tvennu. Umræðan hefur verið þannig að flestum dettur í hug vændi, súlustaðir eða klám þegar þeir heyra orðið „mansal". Staðreyndin er hins vegar sú að mansal utan kynlífs- og klámiðnaðarins er algengara en flesta grunar. Það er því miður líka staðreynd að baráttan gegn mansali hefur hingað til aðallega snúist um mansal tengt vændi og kynlífiðnaði og þau fórnarlömb mansals sem eru misnotuð á annan hátt hafa mátt þjást án afskipta yfirvalda og flestra þeirra samtaka sem gefa sig út fyrir að berjast gegn mansali. 10.5.2012 12:04
Sýndarveruleikinn Ólafur Heiðar Helgason skrifar Hvað skiptir máli í lífinu? Nú, ég held auðvitað að þetta sé sjálf lífsgátan. Ég myndi nefna það að fræðast um eðli heimsins, njóta samveru með fjölskyldunni og borða Vesturbæjarís. Á heildina litið held ég að sammannleg hugtök eins og hamingja, gleði og lífsfylling séu algeng svör við þessari spurningu. Og þegar uppi er staðið höfum við öll svipuð tækifæri til þessara sameiginlegu markmiða, hvar sem við erum stödd í samfélaginu. 10.5.2012 12:00
Þrenns konar veiðistjórn Tómas Gunnarsson skrifar Dómur Landsdóms frá 23. apríl 2012 setur ný viðmið og mörk í þjóðlífinu. Þar virðist horfið frá geðþótta lagatúlkunum og lögð áhersla á lagabókstafinn. Dómurinn veldur því að lagafrumvarp ríkisstjórnarinnar um stjórn fiskveiða jaðrar við ósvífni. Hvaðan kemur alþingismönnum vald til að ganga berlega gegn jafnréttisákvæðum 65. gr. stjórnarskrárinnar og veita ákveðnum útgerðum enn um sinn áratuga forréttindi fram yfir aðra þegna til fiskveiða í lögsögunni? 10.5.2012 06:00
Vondar fyrirmyndir á Alþingi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Vanskil ársreikninga til réttra yfirvalda virðast landlægur vandi á Íslandi. Fréttablaðið sagði frá því á þriðjudaginn að vel á fjórða þúsund félaga hefðu ekki skilað ársreikningi fyrir árið 2010 til ríkisskattstjóra, eins og þeim ber lögum samkvæmt. Málum sex félaga hefur verið vísað til skattrannsóknarstjóra af þessum völdum. 10.5.2012 06:00
Af hverju látum við ekki útgerðarmennina sjálfa ákveða hæfilegt veiðigjald? Jónas Guðmundsson skrifar Útvegsmannafélagið beinir því í auglýsingum til sveitarstjórna að leggjast gegn kvótafrumvörpum ríkisstjórnarinnar. Áskorunin snýst um að verja óbreytt fiskveiðistjórnunarkerfi. 10.5.2012 06:00
Við borgum ekki Ásmundur Ásmundsson skrifar Ég veit ekki nema gleymdur sé nú sífelldur áróður Suðurnesjamanna um að þáverandi umhverfisráðherra, Þórunn Sveinbjarnardóttir, hefði stöðvað framkvæmdir við undirbúning álvers í Helguvík með skriffinnsku í kringum umhverfismat. Atvinnufyrirtæki á Suðurnesjum sáu sig knúin til að rógbera ráðherrann í auglýsingum, því lífsbjörgin, sjálf atvinna fólksins, væri í húfi. Auglýsingar atvinnufyrirtækja dundu á ráðherranum, þar sem honum var brigslað um óheilindi. Þarna fór í broddi fylkingar bæjarstjórinn í Reykjanesbæ, sjálfstæðismaðurinn vinsæli Árni Sigfússon. Nú er hins vegar öllum ljóst að allt annað en ráðherrann og viðleitni hans til að sinna lögboðnum skyldum sínum er það sem tefur byggingu álversins þar syðra. 10.5.2012 06:00
Lyktarmengun kallar á tafarlausar aðgerðir Sigrún Pálsdóttir skrifar Nýverið var haldinn íbúafundur í Mosfellsbæ um lyktarmengun frá urðunarstað höfuðborgarsvæðisins í Álfsnesi. Niðurstaða fundarins var einhlít. Við óbreytt ástand verður ekki unað og aðgerða þörf án tafar. 10.5.2012 06:00
Um smálán Árni Páll Árnason skrifar Allt frá því að smálánafyrirtæki hófu innreið sína á íslenskan lánamarkað höfum við leitað leiða til að koma böndum á starfsemi þeirra og skapa henni eðlileg mörk. Í fyrra lagði ég fram frumvarp þess efnis, sem dagaði uppi á Alþingi. Þá hófst í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu undirbúningur að því að regla starfsemi smálánafyrirtækjanna innan ramma nýrra laga um neytendalán, eins og nú er lagt til í nýju frumvarpi. 10.5.2012 06:00
Gullgæsin Ólafur Hannesson skrifar Eitt mesta hitamálið þessa dagana er nýjasta kvótafrumvarp ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur, flestir sem fylgjast með muna eflaust eftir frumvarpinu sem falleinkunn hlaut hjá öllum sem umsagnir gáfu um það frumvarp. Nú virðist ríkisstjórnin ætla að leika sama leik enn á ný, smellir fram frumvarpi sem enginn getur sáttur við unað og markmiðið virðist vera að knésetja og örkumla íslensk sjávarútvegsfyrirtæki, mottóið hjá ríkistjórninni virðist vera að allir skulu hafa það jafn skítt. Hver er annars hugsunin að baki þegar fólk vill ráðast að atvinnustétt sem skapar 40% af útflutningsverðmætum Íslendinga, skapar fjöldann allan af störfum og greiðir skatta og gjöld til ríkisins. Menn vilja kannski frekar að sjávarútvegurinn sé ekki sjálfbær og ríkið þurfi að greiða styrki til að viðhalda sjávarútveginum líkt og gerist í mörgum öðrum löndum. 10.5.2012 06:00
Tölvuleikir breyta þér ekki í skrímsli Bjarki Þór Jónsson skrifar Ég rakst á forsíðufrétt á Mbl.is með fyrirsögninni "Spilaði tölvuleik í heilt ár“. 10.5.2012 06:00
Mannleg meindýr Jón M. Ívarsson skrifar Menn eru misjafnir og samskipti þeirra með ýmsu móti. Sem betur fer er meirihlutinn gott fólk eða að minnsta kosti sæmilegt sem lætur fremur gott en illt af sér leiða, hugsar vel um fjölskyldu sína og heldur frið við nágrannana. Sem sagt venjulegt fólk. Það er gott að fæðast inn í slíka fjölskyldu en mótsögnin er sú að venjulegt fólk er oft berskjaldað fyrir mannvonskunni sem sumir menn hafa til að bera. Það hefur ekki hugarflug til að ímynda sér þá siðblindu sem stundum leynist undir yfirborðinu í næsta húsi. Jafnvel í eigin húsi. Það á við um þau úrhrök sem fremja nauðganir og sifjaspell. 10.5.2012 06:00
Bann við mismunun Margrét Steinarsdóttir skrifar Jafnrétti er hornsteinn mannréttinda, sá grunnur sem viðhorf okkar og samfélag byggja á. Allir eru bornir frjálsir og jafnir og eiga kröfu á mannréttindum óháð kynþætti, litarafti, kynferði, trú/lífsskoðun, heilsufari, aldri, fötlun, stjórnmálaskoðunum, kynhneigð, kyngervi, þjóðernisuppruna, félagslegri stöðu eða öðrum aðstæðum. Þótt þetta hljómi einfalt og sjálfsagt eru réttindi tiltekinna hópa brotin um allan heim; þekkingarleysi og fordómar gera það að verkum að sumum eru veitt forréttindi á meðan tækifæri annarra til að njóta gæða samfélagsins eru takmörkuð, t.d. vegna hefða, trúarlegra kennisetninga og staðalmynda. 10.5.2012 06:00
Grænir eru dalir þínir Bergsteinn Sigurðsson skrifar Elliðaárdalurinn komst í brennidepil í fyrradag þegar greint var frá því að fulltrúar Vinstri grænna í borginni legðust gegn því að leikfimistöðin Boot Camp – eða Bússubúðir eins og kollegi minn kýs að þýða það – fengi þar æfingaaðstöðu. Telur flokkurinn ekki fara "vel á því að koma fyrir á þessu svæði líkamsrækt með herbúðasniði, hávaða og yfirbragði sem því fylgir, bílastæðaþröng og mikilli umferð bíla“ og vill finna húsum á svæðinu "heppilegra hlutverk í sátt við mannlíf, sögu og náttúrulegt umhverfi“. 9.5.2012 06:00
Ein neikvæð ummæli geta kostað fyrirtæki 30 viðskiptavini Kristín Björnsdóttir skrifar Aldrei hefur verið jafn mikilvægt og nú að leysa vel úr innri og ytri ábendingum, kvörtunum og atvikum, því með tilkomu samfélagsmiðlanna eru þeir farvegir sem viðskiptavinir og starfsmenn hafa til að koma óánægju sinni á framfæri orðnir nánast endalausir. 9.5.2012 14:30
Landsvæði borga ekki skatta Bolli Héðinsson skrifar Spurningin um hvort útgerð beri að borga eiganda fiskimiðanna, þjóðinni, auðlindagjald eða ekki, stendur ekki um hvort einstök landsvæði borgi gjaldið, því skattur er ekki lagður á landssvæði, heldur eru skattar greiddir af einstaklingum. Þannig stendur spurningin um það hvort heppilegra sé að arðinum af fiskveiðunum sé varið til persónulegra þarfa útgerðarmannsins eða hvort nýta eigi arðinn til samgöngumála á borð við jarðgangnagerð og í vegabætur. Það er hinn raunverulegi valkostur sem við stöndum frammi fyrir. 9.5.2012 06:00
Grunnskólinn okkar Oddný Sturludóttir skrifar Á vormisseri tóku rúmlega 3.000 reykvískir foreldrar þátt í viðhorfskönnun þar sem ánægja þeirra með grunnskólann var mæld. Reykjavíkurborg leggur metnað sinn í umbótastarf og hafa viðhorfskannanir verið lagðar fyrir foreldra grunn- og leikskólabarna um langt skeið. Nú þróum við sambærilegar kannanir vegna frístundaheimila- og félagsmiðstöðvastarfs. Reykjavíkurborg nýtir sér þessar kannanir í öllu gæða- og fagstarfi og tekur niðurstöður þeirra alvarlega. Kannanirnar eru umbótatæki, bæði fyrir skólana og stefnumótun skóla- og frístundaráðs. 9.5.2012 06:00
Lýðfrelsi og efnahagsmál í fyrsta sæti Hreggviður Jónsson skrifar Sumardaginn fyrsta var tilkynnt í Þýskalandi að hagvöxtur væri töluvert meiri en áætlað hefði verið og spáin fyrir næsta ár var einnig bætt. Þetta segir töluvert um styrk Evrópu og evrunnar. Þjóðverjar tóku þann kost að herða stjórn á fjármálum sínum eftir yfirtökuna á gjörsamlega gjaldþrota efnahag A-Þýskalands. Það hefur tekið þá nær 20 ár að ná endum saman, spara og spara. Nú lætur árangurinn ekki á sér standa. 9.5.2012 06:00
Jón eða séra Jón Anna Hulda Júlíusdóttir skrifar Ég vil þakka Jóhannesi Kr. Kristjánssyni fréttamanni og öllu því frábæra fólki sem hefur hugrekki til að stíga fram í dagsljósið og tala um einelti. 9.5.2012 06:00
Kínamál Einar Benediktsson skrifar Nýafstaðin heimsókn forsætisráðherra Kína, Wen Jiabo, er til marks um að risaveldið leggur sig mjög í framkróka um nánari tengsl við Ísland. Þar ræður landlega Íslands við Norðurskautið. Kínverski forsætisráðherrann heimsækir Ísland fyrst á leið sinni til Þýskalands, Svíþjóðar og Póllands sem staðfestingu þess, að Kínverjar líta svo á að aðild að Norðurskautsráðinu skipi smáríkinu Íslandi í flokk með hinum stærri. 9.5.2012 06:00
Hvers virði eru tengingar? Geta allir unnið? Magnús Bjarnason skrifar Evrópusambandið hefur sett sér metnaðarfull markmið hvað varðar endurnýjanlega orku og hyggst sambandið stórauka raforkuvinnslu með endurnýjanlegum orkugjöfum. 9.5.2012 11:00
Sök þarf að sanna Ólafur Þ. Stephensen skrifar Paul Larsson, prófessor við Lögregluháskólann í Ósló, ráðlagði Íslendingum í samtali við Fréttablaðið í gær að vænta ekki of mikils af saksókn vegna efnahagsbrota í aðdraganda bankahrunsins. Ólíklegt væri að þungir dómar féllu vegna meiriháttar mála. 9.5.2012 06:00
Leikur að eldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Það hefur vart farið framhjá landsmönnum að umfangsmikið málþóf á sér stað á Alþingi þessa dagana. 9.5.2012 06:00
Mýtunni um þröngu píkuna haldið við Sigga Dögg skrifar Ein kynlífsmýta, sem virðist ekki ætla að deyja, er sú að píkan verði víð við notkun. Í nýlegum kynlífstækjaleiðangri rakst ég á krem sem á að "þrengja" píkuna svo hún verði eins og í "fyrsta skipti". Mig langaði að taka þessa kremtúbu og þrykkja henni í hausinn á starfsmanninum. Það eru svona vörur sem viðhalda mýtunni um að stelpur eiga að vera "óspilltar" og að reynsluleysi í kynlífi sé hin æðsta dyggð. Ég sem hélt að það að vera "þurrkunta" væri neikvætt. 8.5.2012 21:00
Innvígð og innmúruð glámskyggni Torfi H. Tulinius skrifar Í Silfri Egils þann 6. maí síðastliðinn tók Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, þátt í umræðum um kosningar í nokkrum Evrópuríkjum þar sem öfgahægriflokkar hafa nýlega styrkt sig í sessi. Hann sagði m.a. að ein helsta ástæða fyrir þessari þróun væri sú að stjórnmálamenn hefðu reynst ófærir um að hafa hemil á fjármálakerfinu og þeirri kreppu sem það hefur leitt yfir álfuna. Fjármálastofnanir fengu að græða ótæpilega á bóluárunum en þegar kreppan knúði dyra hefðu vestrænar ríkisstjórnir þjóðnýtt tapið með alvarlegum afleiðingum fyrir efnahag landanna og afkomu íbúanna. 8.5.2012 06:00
Trúarjátning Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Um þar síðustu helgi fór ég í skrúðgöngu mikla sem hófst eldsnemma morguns hjá kirkjunni í þorpinu Zújar. Var líkneski af verndardýrlingi þorpsins borið af hraustum trúbræðrum upp á fjall eitt mikið er stendur við bæinn. 8.5.2012 06:00
Hvers vegna Þóra? Inga Hrönn Stefánsdóttir skrifar Það eru forsetakosningar í nánd sem hafa eflaust ekki farið framhjá neinum. Vorið er komið og margir mjög frambærilegir frambjóðendur hafa gefið kost á sér. En hvers vegna eru þeir að bjóða sig fram á móti sitjandi forseta sem hefur átt farsælt starf? Getur verið að þjóðin vilji breytingar? Getur verið að þegar sitjandi forseti er kominn á eftirlaunaaldur sé kominn tími á breytingar? Getur líka verið að sú yfirlýsing forseta, að e.t.v. muni hann vilja losna undan embættinu eftir tvö ár, sé ástæða þess að ekki sé svo eftirsóknarvert að kjósa hann? Eða viljum við nýjar kosningar aftur þá og ætlum svo að kvarta yfir því hvað það sé dýrt að halda kosningar? Þessar spurningar leita á mig og urðu kveikja þess að ég sting niður penna. 8.5.2012 13:30
Það má tala um þetta! Hildur Jakobína Gísladóttir skrifar Þegar börn fæðast andvana eða deyja í móðurkviði finna foreldrar þeirra fyrir sárri sorg. Hún varir lengi og eykst og minnkar til skiptis. Þrátt fyrir sorgina þurfa þeir að takast á við raunveruleikann, kveðja barnið og tilkynna aðstandendum og vinum barnsmissinn ásamt því að ljúka ýmsum formsatriðum, eins og dánarvottorði og ganga frá barnaherberginu sem kannski var fullbúið, auk ýmislegs fleira. Verður ekki nógu vel brýnt fyrir fagfólki að vera vel undir það búið að taka á móti foreldrum í þessari erfiðu stöðu. Framkoman við þá getur skipt sköpum fyrir hvernig þeim gengur að vinna úr sorginni. Orðaval þarf að vanda og sýna hlýhug og samkennd auk þess að leiðbeina þeim svo að þeir þurfi sem minnst að hafa fyrir sársaukafullum afgreiðslumálum t.d. í stjórnkerfinu. Fólk man í smáatriðum orð og atvik undir þessum kringumstæðum ekki síður en við hefðbundna barnsfæðingu þegar allt gengur að óskum. 8.5.2012 06:00
Fyrir fjölskylduna Björn Valur Gíslason skrifar Á misjöfnu þrífast börnin best. Eða svo er sagt og í því sambandi oft vísað til þess að blessuð börnin hafi ekkert nema gott af því að upplifa misjafnar aðstæður og mótlæti til að geta notið lífsins betur á fullorðinsárum. Það er jafnvel stundum gefið í skyn í þessu samhengi að forsenda þess að geta liðið vel sé að hafa áður upplifað vansæld og vanlíðan. 8.5.2012 06:00
Siðferði og veiðistjórnun Elvar Árni Lund skrifar Skotveiðifélag Íslands – Skotvís – hefur allt frá stofnun þess barist fyrir siðbót meðal skotveiðimanna á Íslandi. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan um miðjan áttunda áratuginn, þegar félagið var stofnað, og er óhætt að segja að vel hafi gengið að koma siðbótinni á. Það er í raun aðdáunarvert að sjá hve frumkvöðlar félagsins voru framsýnir, en til vitnis um það eru siðareglur Skotvís (sjá á www.skotvis.is). Í siðareglunum er farið yfir hvernig góður veiðimaður skuli haga sér gagnvart sjálfum sér, öðru fólki og síðast en ekki síst náttúru landsins. Siðareglurnar eru til halds og trausts fyrir þá sem eru að taka fyrstu skrefin í veiðum og fyrir eldri og reyndari veiðimenn til að spegla sig í og máta sig við. 8.5.2012 06:00
Hvað skal með „stóra kvótamálið“? Ólína Þorvarðardóttir skrifar Mikið er í húfi að vel takist til við umfjöllun frumvarpanna tveggja sem Alþingi hefur nú til meðferðar og kölluð eru „kvótafrumvörpin“. Annað lýtur að stjórn fiskveiða (kvótakerfinu) en hitt að gjaldtökunni fyrir nýtingu auðlindarinnar (veiðigjaldinu). Bæði hafa þau vakið hörð viðbrögð, og ekki er allt frómt sem sagt hefur verið um þau til þessa. Ég vil því gera nánari grein fyrir meginþáttum frumvarpanna og velta upp þeim breytingum á þeim sem ég tel að yrðu til bóta. 8.5.2012 06:00
Álögur á sjúklinga vegna komu- og umsýslugjalda sérfræðilækna Guðmundur Magnússon skrifar Ár er liðið frá því að samningar á milli Sjúkratrygginga Íslands og sérfræðilækna runnu út þann 31. mars 2011. Í kjölfarið og vegna samningsleysis hafa sjúklingar þurft að greiða komu- og umsýslugjald fyrir þjónustu sérfræðilækna á stofum þeirra. Hér er um viðbótargjald að ræða, sem leggst við hluta sjúklings í útlögðum kostnaði. Rétt er að taka fram að ekki allir sérfræðilæknar innheimta slíkt gjald. ÖBÍ hafa borist dæmi um viðbótargjöld á bilinu 500 kr. til 3.500 kr. fyrir hverja komu. 8.5.2012 06:00
Kennslu þarf að undirbúa Steinunn Stefánsdóttir skrifar Leikskóli er skilgreindur sem fyrsta skólastig barna. Þeir starfa samkvæmt námskrá þannig að litið er svo á að börn sæki menntun í leikskóla þótt ekki sé um skólaskyldu að ræða. Þetta er mikilvægt að hafa í huga þegar rætt er um leikskóla og þarf ekki að þýða að augunum sé lokað fyrir því hlutverki sem leikskólinn gegnir líka, að gæta barna meðan foreldrar þeirra stunda vinnu sína. 8.5.2012 06:00
Auglýsingar í heilbrigðisþjónustu Teitur Guðmundsson skrifar Það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum hérlendis að þjónusta heilbrigðisstarfsfólks, og þá sér í lagi lækna, er lítið sem ekkert auglýst. Á þessu er einföld skýring en samkvæmt núgildandi læknalögum er illmögulegt fyrir lækna að auglýsa þjónustu sína, en þar segir orðrétt: "Lækni er einungis heimilt að auglýsa læknastarfsemi sína með efnislegum og látlausum auglýsingum þegar hann hefur störf eða breyting verður á aðsetri eða viðtalstíma. Lækni er heimilt að auðkenna sig með nafni, sérgrein, aðsetri, síma og viðtalstíma á dyraspjöldum, nafnspjöldum og lyfseðlum“. 8.5.2012 06:00
Vaxtaverkir Magnús Halldórsson skrifar Í byrjun þess árs sem ég útskrifaðist úr grunnskóla, árið 1996, voru Íslendingar 267.958. Sextán árum síðar, þ.e. í byrjun þessa árs, voru íbúar Íslands 319.575. Fjölgunin á sextán árum er 51.617. Þetta finnst mér tiltölulega há tala, sem sýnir ágætlega hversu hratt íslenska þjóðin er að vaxa, þó smáríki sé. 7.5.2012 13:18
Svartur, hvítur eða grár? Steinar B. Aðalbjörnsson skrifar Það er ávallt gaman þegar fólk er ekki sammála. Líf okkar væri hreinlega innantómt ef allir væru alltaf sammála um alla hluti. Mikilvægt er þó að rýna rétt í fræðin þegar kemur að vísindunum og þegar ætlunin er að ráðleggja fólki með heilsu og heilbrigðan lífsstíl. 7.5.2012 11:45
Dagur fjörþyngdar Brynhildur Björnsdóttir skrifar Megrunarlausi dagurinn var í gær og margir hugsuðu sér eflaust gott til glóðarsteiktrar rifjasteikur, bernaise-sósu og súkkulaðiköku, þegar megrun er ekki málið, eins og hún virðist annars vera hjá þorra þjóðar aðra daga ársins. Fyrir mér er megrunarlausi dagurinn fyrst og fremst dagur meðvitundar um nokkur atriði: 7.5.2012 08:00
Forsetakosningar: Rödd frá Bretlandi Clive Stacey skrifar Ég er ánægður með að geta minnt lesendur Fréttablaðsins á að ég hef þekkt Ara Trausta Guðmundsson um langan aldur. Þekkt hann sem góðan vin og sérfræðing um mörg, flókin sérsvið vísindanna þar sem mig hefur vantað ráðgjöf þegar skipulagðar eru ferðir breskra ferðamanna og námshópa til Íslands og þær raungerðar. 7.5.2012 11:44
Samtök meðlagsgreiðenda Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar Þann 3. maí sl. voru stofnuð Samtök meðlagsgreiðenda sem hafa það að markmiði að standa vörð um réttindi meðlagsgreiðenda og knýja á um réttarbætur til handa þeim, m.a. með bættri aðkomu þeirra að bótakerfinu. Eins og sakir standa fá meðlagsgreiðendur engar barnabætur og er aðkoma meðlagsgreiðenda að vaxta- og húsaleigubótakerfinu nánast engin þar sem greiðendur meðlaga hafa sömu stöðu og barnslausir einstaklingar, sem ýmist eru einstæðir eða komnir í sambúð. Bætur til handa þeim skerðast því eins og um barnslausa einstaklinga sé að ræða jafnvel þótt meðlög séu aðeins lítill hluti af framfærslu meðlagsgreiðenda. 7.5.2012 09:00
Talsamband við útlönd Katrín Jakobsdóttir skrifar Mér finnst gaman að vera kominn hingað, en það veit enginn um þennan stað,“ sagði hinn heimsfrægi djasstónlistarmaður Chick Corea á sviðinu í Eldborgarsal Hörpu á dögunum. Hann var nokkuð hissa á húsinu og landinu. Listamaðurinn tók vissulega nokkuð djúpt í árinni en víst er Ísland lítið land og alls ekki sjálfgefið að hinn stóri heimur viti af okkur hér í hafinu, jafnvel þó um sé að ræða víðsýnt fólk. 7.5.2012 06:00