Það má tala um þetta! Hildur Jakobína Gísladóttir skrifar 8. maí 2012 06:00 Þegar börn fæðast andvana eða deyja í móðurkviði finna foreldrar þeirra fyrir sárri sorg. Hún varir lengi og eykst og minnkar til skiptis. Þrátt fyrir sorgina þurfa þeir að takast á við raunveruleikann, kveðja barnið og tilkynna aðstandendum og vinum barnsmissinn ásamt því að ljúka ýmsum formsatriðum, eins og dánarvottorði og ganga frá barnaherberginu sem kannski var fullbúið, auk ýmislegs fleira. Verður ekki nógu vel brýnt fyrir fagfólki að vera vel undir það búið að taka á móti foreldrum í þessari erfiðu stöðu. Framkoman við þá getur skipt sköpum fyrir hvernig þeim gengur að vinna úr sorginni. Orðaval þarf að vanda og sýna hlýhug og samkennd auk þess að leiðbeina þeim svo að þeir þurfi sem minnst að hafa fyrir sársaukafullum afgreiðslumálum t.d. í stjórnkerfinu. Fólk man í smáatriðum orð og atvik undir þessum kringumstæðum ekki síður en við hefðbundna barnsfæðingu þegar allt gengur að óskum. Foreldrar í þessum aðstæðum þurfa á leiðbeiningum að halda um hvað sé best að gera. Það þarf að upplýsa þá um möguleika sem í boði eru varðandi það að kveðja barnið með þeim hætti að þeir verði eins sáttir og hægt er og sjái ekki eftir neinu síðar meir. Eftirfarandi er vert fyrir fagfólk að hafa í huga:Virða og hafa skilning á hugsanlegri bón foreldra um að fá álit annars læknis á fósturgreiningunniAðskilja sængurkonuna frá barnshafandi konum og grátandi ungbörnum sbr. reynslusögu í fjölmiðlum sl. vikuÚtskýra fæðingarferlið fyrir fram og leyfa foreldrum að spyrja spurningaSegja frá hvernig búast megi við að barnið líti út við fæðinguRæða óskir foreldra um kveðjustundir og athafnirHvetja foreldra til að líta á barnið sitt eftir fæðingu og halda á þvíHvetja foreldra til að taka myndir af barninu – ef þeir vilja það ekki gæti starfsfólk sjúkrahússins tekið mynd og geymt hana þannig að foreldrarnir gætu komið síðar og fengið hana ef þeir sjá sig um höndHvetja foreldra til að taka þátt í að baða barnið og klæða eftir andvana fæðinguLeyfa foreldrum að fá barnið þegar þeir vilja meðan á innlögn stendurGefa foreldrum hárlokk, þrykkja fótspor á blað, geyma gögn og gefa foreldrum úlnliðsmerki með upplýsingum um barnið eins og gert er við hefðbundna fæðinguHalda litla kveðjustund í kapellu sjúkrahússinsLáta félagsráðgjafa sjúkrahússins sjá um að senda dánarvottorð eða staðfestingu á andvana fæðingu til Tryggingastofnunar (þannig að foreldrar í sorg þurfi ekki að útskýra eða rökræða við starfsmann TR um hvernig andlát barnsins bar að)Hvetja foreldra til að skrifa niður spurningar sem vakna áður en þeir koma í eftirskoðunHringja eftir 3 -6 mánuði og kanna líðan foreldra m.t.t. áfallastreituröskunarÞessi ráð kosta ekki mikið og ef þau væru fast verklag á hverri kvennadeild myndi það auðvelda foreldrum að ganga í gegnum raun þessa þannig að sorgarferlið gangi sem eðlilegast fyrir sig. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Þegar börn fæðast andvana eða deyja í móðurkviði finna foreldrar þeirra fyrir sárri sorg. Hún varir lengi og eykst og minnkar til skiptis. Þrátt fyrir sorgina þurfa þeir að takast á við raunveruleikann, kveðja barnið og tilkynna aðstandendum og vinum barnsmissinn ásamt því að ljúka ýmsum formsatriðum, eins og dánarvottorði og ganga frá barnaherberginu sem kannski var fullbúið, auk ýmislegs fleira. Verður ekki nógu vel brýnt fyrir fagfólki að vera vel undir það búið að taka á móti foreldrum í þessari erfiðu stöðu. Framkoman við þá getur skipt sköpum fyrir hvernig þeim gengur að vinna úr sorginni. Orðaval þarf að vanda og sýna hlýhug og samkennd auk þess að leiðbeina þeim svo að þeir þurfi sem minnst að hafa fyrir sársaukafullum afgreiðslumálum t.d. í stjórnkerfinu. Fólk man í smáatriðum orð og atvik undir þessum kringumstæðum ekki síður en við hefðbundna barnsfæðingu þegar allt gengur að óskum. Foreldrar í þessum aðstæðum þurfa á leiðbeiningum að halda um hvað sé best að gera. Það þarf að upplýsa þá um möguleika sem í boði eru varðandi það að kveðja barnið með þeim hætti að þeir verði eins sáttir og hægt er og sjái ekki eftir neinu síðar meir. Eftirfarandi er vert fyrir fagfólk að hafa í huga:Virða og hafa skilning á hugsanlegri bón foreldra um að fá álit annars læknis á fósturgreiningunniAðskilja sængurkonuna frá barnshafandi konum og grátandi ungbörnum sbr. reynslusögu í fjölmiðlum sl. vikuÚtskýra fæðingarferlið fyrir fram og leyfa foreldrum að spyrja spurningaSegja frá hvernig búast megi við að barnið líti út við fæðinguRæða óskir foreldra um kveðjustundir og athafnirHvetja foreldra til að líta á barnið sitt eftir fæðingu og halda á þvíHvetja foreldra til að taka myndir af barninu – ef þeir vilja það ekki gæti starfsfólk sjúkrahússins tekið mynd og geymt hana þannig að foreldrarnir gætu komið síðar og fengið hana ef þeir sjá sig um höndHvetja foreldra til að taka þátt í að baða barnið og klæða eftir andvana fæðinguLeyfa foreldrum að fá barnið þegar þeir vilja meðan á innlögn stendurGefa foreldrum hárlokk, þrykkja fótspor á blað, geyma gögn og gefa foreldrum úlnliðsmerki með upplýsingum um barnið eins og gert er við hefðbundna fæðinguHalda litla kveðjustund í kapellu sjúkrahússinsLáta félagsráðgjafa sjúkrahússins sjá um að senda dánarvottorð eða staðfestingu á andvana fæðingu til Tryggingastofnunar (þannig að foreldrar í sorg þurfi ekki að útskýra eða rökræða við starfsmann TR um hvernig andlát barnsins bar að)Hvetja foreldra til að skrifa niður spurningar sem vakna áður en þeir koma í eftirskoðunHringja eftir 3 -6 mánuði og kanna líðan foreldra m.t.t. áfallastreituröskunarÞessi ráð kosta ekki mikið og ef þau væru fast verklag á hverri kvennadeild myndi það auðvelda foreldrum að ganga í gegnum raun þessa þannig að sorgarferlið gangi sem eðlilegast fyrir sig.
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar