Fleiri fréttir Réttur barna til vímulauss lífs Guðni Björnsson skrifar Vika 43, vímuvarnavikan, verður 23.–30. október í ár en þetta er áttunda árið sem þessi vika er tileinkuð vímuvörnum. Vika 43 er vettvangur félagasamtaka sem hafa forvarnir að markmiði starfs síns eða vilja leggja vímuvörnum lið, til þess að vekja athygli á forvarnastarfi og áfengis- og vímuefnamálum; varpa ljósi á viðfangsefni forvarna og kynna sérstaklega starf sem unnið er á vettvangi félagasamtaka; vekja athygli landsmanna á mikilvægi forvarna, einkum forvörnum gagnvart börnum og unglingum og; virkja þekkingu, styrk og samstöðu grasrótarsamstarfs til eflingar forvarnastarfs. 25.10.2011 11:00 Eitthvað annað getur ráðið úrslitum Magnús Halldórsson skrifar Um átján mánuðir eru í næstu þingkosningar. Samkvæmt nýjustu könnunum á viðhorfi fólks til stjórnmála er spennandi staða uppi, held ég að mér sé óhætt að segja. 25.10.2011 09:00 Töfrar í tónlistarhúsi Kjartan Ólafsson skrifar Hátíðin Norrænir músíkdagar var stofnsett árið 1888 og er því er ein elsta tónlistarhátíð heims á sínu sviði. Hátíðin var að þessu sinni haldin í einu nýjasta tónlistarhúsi Evrópu – Hörpunni í Reykjavík – en skipuleggjandi var Tónskáldafélag Íslands. 25.10.2011 06:00 Burt með réttindi borgaranna Tillaga liggur nú fyrir Alþingi um að veita lögreglunni heimildir til að fylgjast með fólki, án þess að nokkur rökstuðningur liggi fyrir um hvort það hefur framið glæp eða ekki. Slíkt athæfi hefur verið klætt í fagmannlegt og ógagnsætt hugtak undir heitinu forvirkar rannsóknarheimildir, en hið ágæta orð njósnir nær því betur. 25.10.2011 06:00 Óviss vorkoma Ólafur Þ. Stephensen skrifar Víg Muammars Gaddafí, fyrrverandi leiðtoga Líbíu, í síðustu viku batt enda á fjörutíu og tveggja ára blóðuga harðstjórn í landinu. Að því leyti markar það kaflaskil og hefur orðið mörgum tilefni til að fagna. 25.10.2011 06:00 Erfðabreytt matvæli og kanadísku mæðurnar Í grein sem Fbl. birti 7. okt. sl. lagði ég áherslu á nauðsyn þess að merkja erfðabreytt matvæli. Ég vísaði í kanadíska rannsókn sem enn eina vísbendingu um að erfðabreytt matvæli kunni að valda fólki heilsutjóni. Þann 20. okt. svarar Jón Hallsson dósent grein minni, reynir að varpa rýrð á kanadísku rannsóknina og umfjöllun mína um hana, og sakar mig um „hræðsluáróður“. Jafnan má deila um orðalag í túlkun rannsókna en mig undrar að kjarni rannsóknarinnar skuli reynast háskólakennara svo léttvægur sem grein hans ber vott um. 25.10.2011 06:00 Vistvænni byggð! Sigríður Björk Jónsdóttir skrifar Undanfarin ár hefur skilningur á mikilvægi þess að lágmarka skaðleg áhrif á umhverfi okkar aukist til muna. Ástæður þess eru meðal annars áhrif alþjóðlegra samninga, viðmiða og reglugerða á markaðsumhverfið ásamt öflugu rannsóknarstarfi á vegum menntastofnana og ýmissa opinberra aðila á heimsvísu. Þessar áherslur endurspeglast nú í almennum stefnumiðum íslenskra stjórnvalda eins og nýjum mannvirkja- og skipulagslögum. Fyrirtæki á markaði hafa einnig áttað sig á mikilvægi þess að þau marki sér umhverfisstefnu sem samræmist alþjóðlegum viðmiðum. 25.10.2011 06:00 Ryðjum hindrunum úr vegi Vilhjálmur Egilsson skrifar Skortur á fjárfestingum, lítill hagvöxtur og viðvarandi atvinnuleysi eru stóru atriðin sem vantar í glæsimyndina sem stjórnvöld draga upp af árangri sínum af samstarfinu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Ef ekki verður brugðist snarlega við er hætta á að Ísland búi við kreppu út áratuginn. 25.10.2011 06:00 Vaðlaheiðargöng og forgangsröðun framkvæmda Þóroddur Bjarnason skrifar Á undanförnum áratugum hefur margt áunnist í samgöngumálum þjóðarinnar. Bundið slitlag hefur verið lagt á nánast allan hringveginn og flestum erfiðustu umferðarhindrunum á þeirri leið verið rutt úr vegi. Helstu umferðaræðar innan borgarmarkanna hafa verið tvöfaldaðar eða jafnvel þrefaldaðar og tengingar milli þeirra víða auðveldaðar með mislægum gatnamótum. 25.10.2011 06:00 Af sögufölsunarfélaginu Mottó "...að verma sitt hræ við annarra eld og eigna sér bráð sem af hinum var felld var grikkur að raumanna geði“. (E. Ben. Fróðárhirðin) 25.10.2011 06:00 Að loknu Umhverfisþingi Svandís Svavarsdóttir skrifar Við þekkjum öll, að dagarnir geta verið misjafnir. Stundum erum við sérstaklega heppin og höfum ríka ástæðu til að fagna góðu dagsverki. Nýlega átti ég slíkan dag, ásamt ríflega 300 öðrum náttúruverndarsinnum, þegar Umhverfisþing var haldið í sjöunda sinn. 25.10.2011 06:00 Lestur Nýlega kom út skýrsla þar sem fram kom að fjórðungur fimmtán ára drengja gæti ekki lesið sér til gagns. Jafnframt kom fram að þeim liði ekki tiltakanlega illa. Það er vísast vegna þess að hvers kyns tækni er víða aðgengileg, ekki síst í tölvum, sem gerir þeim kleift að nálgast þekkingu og styttir þeim leið í námsverkefnum. Hitt er furðulegra, að þessar upplýsingar komi fram svona seint. 25.10.2011 06:00 Halldór 24.10.2011 24.10.2011 16:00 Opið bréf til ráðherra Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Undanfarnar vikur og mánuði hef ég fyrir hönd Bandalags háskólamanna (BHM) ítrekað reynt að ná fundi ykkar vegna málefnis sem brennur á félagsmönnum BHM. Um er að ræða rétt þess hluta launafólks sem var í fæðingarorlofi mánuðina mars og/eða apríl á þessu ári og hefur ekki fengið greidda samningsbundna eingreiðslu upp á fimmtíu þúsund krónur. 24.10.2011 08:00 Ójafn leikur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bankinn telur sig nú hafa náð tökum á rekstrinum og ætlunin er að selja félagið í byrjun næsta árs, samkvæmt svörum sem Fréttablaðið fékk hjá Arion banka. 24.10.2011 07:00 Prestvígðar konur gegn ofbeldi Guðrún Karlsdóttir skrifar Í tilefni af kvennafrídeginum 24. október 2011 munu prestvígðar konur í þjóðkirkjunni standa fyrir kvennamessu gegn ofbeldi. Í fyrra var kvennamessa af sama tilefni og var þá ákveðið að reyna að gera þetta að árlegum viðburði. 24.10.2011 07:00 Jafnrétti er lífsgæði Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Kynbundið ofbeldi og launamunur kynjanna eru þau svið jafnréttismála þar sem hvað mest er að vinna. Vissulega hefur grettistaki verið lyft. Með lögum hafa nektardansstaðir verið bannaðir, vændiskaup gerð refsiverð og úrræðum lögreglu til að fjarlægja ofbeldismenn af heimilum komið á fót. Ísland var eitt 11 ríkja sem í upphafi árs undirrituðu nýjan samning Evrópuráðsins gegn kynbundnu ofbeldi. Aðgerðaáætlun gegn kynbundnu ofbeldi er í smíðum. Meirihluti aðgerða í áætlun gegn mansali hefur komið til framkvæmda. 24.10.2011 06:00 Vændismenn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Vændi er mjög sérstök tegund af mannlegu samneyti. Þá greiðir ein manneskja annarri manneskju peninga fyrir einhvers konar atlot og aðgang að líkama þeirrar sem greiðsluna fær, og fer eðli atlotanna og aðgangsins eftir því hversu há greiðslan er. 24.10.2011 06:00 Kennileiti hagsýna fólksins Gerður Kristný skrifar Reglulega berst sá kvittur um landið að sænska verslanakeðjan Hennes og Mauritz hyggist opna útibú á Íslandi. Þráin eftir þessari verslun er býsna sterk því enn hefur ekki reynst flugufótur fyrir sögunni. Íslendingar eiga sér þó þann draum að geta keypt sér ódýr og sæmilega smekkleg föt þótt ekki væri nema á börnin sín, en barnafatadeild Hennes og Mauritz hefur reynst þjóðinni sérstaklega vel. Þegar dró úr utanlandsferðum Íslendinga eftir hrun voru nokkrir landar okkar erlendis snöggir að sjá sér leik á borði og tóku að bjóða upp á innkaup í Hennes og Mauritz gegn greiðslu. 24.10.2011 06:00 Meira en að metta börn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Uppeldi barna er verkefni sem nær til allra þátta daglegs lífs. Meðal þess sem þarf að kenna börnum er að næra sig sér til gagns. Þegar farið var að bjóða upp á mat í grunnskólum í stað þess að börnin kæmu með nesti með sér að heiman steig skólinn inn á þetta svið uppeldisins. Næring barna, sem áður var alfarið á ábyrgð heimilisins, er nú að hluta á ábyrgð skóla og þar með menntayfirvalda. 22.10.2011 06:00 Meira um nýjan Landspítala Eygló Ingadóttir skrifar Um fátt er eins mikið rætt um þessar mundir og nýbyggingu Landspítalans sem áætlað er að rísi við Hringbraut á næstu misserum og sýnist sitt hverjum. Hæst heyrist í efasemdaröddum; að við þurfum ekki meiri steypu, að flest heilbrigðisstarfsfólk sé farið til útlanda og að staðarvalið sé afleitt. 22.10.2011 06:00 Alvarlegir geðsjúkdómar: Eru þeir læknanlegir? Margrét Eiríksdóttir skrifar Sennilega hefur enginn sjúkdómaflokkur verið eins tengdur vanþekkingu og fordómum og alvarlegir geðsjúkdómar. Læknisfræðilegar skilgreiningar á alvarlegum geðsjúkdómi fela í sér að sá sjúki hafi einkenni geðrofs (psykosis) og þarfnist meðferðar þeirra vegna í 2 ár eða lengur. Enn fremur að sjúklingurinn þjáist vegna sjúkdómseinkenna sinna eða hafi skerta færni til náms, starfs eða samskipta þeirra vegna. Langflestir sem leita aðstoðar heilbrigðisstarfsmanna vegna slíkra veikinda fá sjúkdómsgreiningar um 22.10.2011 06:00 Grettistaki lyft í jöfnun skattbyrða Össur Skarphéðinsson skrifar Við myndun núverandi ríkisstjórnar var það eitt af yfirlýstum markmiðum að breyta þeirri ranglátu ójafnaðarstefnu sem einkenndi skattkerfið eftir tólf ára ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Strax á fyrstu mánuðum var unnið að því að innleiða nýja skattastefnu sem byggðist á sjónarmiðum jöfnuðar. Sú stefna er hófleg að því leyti að hún stillir Íslandi rétt um miðbik OECD-ríkjanna, og hefur að auki verið blessuð í bak og fyrir af AGS sem sjálfbær skattastefna. 22.10.2011 06:00 Þreyttir jafnaðarmenn Guðmundur Örn Jónsson skrifar Fyrir nokkrum misserum gerðist sá merki atburður að einkafyrirtæki fór að keppa við ríkisstyrktan landbúnaðinn og bjóða upp á mjólkurvörur. Þrátt fyrir að ríkisstyrkir til mjólkurframleiðslu séu líklegast hvergi hærri en hérlendis, virtist Mjólku ganga ágætlega í samkeppninni. Hrun ríkisstyrkts landbúnaðar var því í vændum þar sem engin ástæða var lengur fyrir styrkjunum. Hægt var að framleiða án þeirra. 22.10.2011 06:00 Launajafnrétti kynjanna – barátta í hálfa öld Guðbjartur Hannesson skrifar Barátta fyrir launajafnrétti kynjanna á sér langa sögu, oft þyrnum stráða. Ég fer þó ekki lengra aftur í tímann en hálfa öld, til að rifja upp þegar Alþingi samþykkti árið 1961 lög um launajöfnuð kvenna og karla. Laun kvenna skyldu hækka í áföngum til jafns við laun karla fyrir sömu störf í almennri verkakvennavinnu, verksmiðjuvinnu og verslunar- og skrifstofuvinnu, fyrst með hækkun um 1/6 hluta launamismunarins og síðan árlega þar til fullum launajöfnuði væri náð árið 1967. 22.10.2011 06:00 Betri Reykjavík fyrir fólkið Jón Gnarr Kristinsson skrifar Nú í vikunni opnaði Reykjavíkurborg vefinn betrireykjavik.is. Betri Reykjavík er byltingarkennd nýjung sem mun styrkja íbúalýðræði í Reykjavík svo um munar. Hér er á ferðinni stórkostlegur samráðsvettvangur. Á Betri Reykjavík mun fólk geta haft miklu meiri áhrif á umhverfi sitt, þjónustu og framkvæmdir í Reykjavík en verið hefur. 22.10.2011 06:00 Hjáleið um „hneyksli“ Þorsteinn Pálsson skrifar Athygli vakti þegar formaður efnahagsnefndar Alþingis sagði að ráðning nýs forstjóra Bankasýslu ríkisins væri hneyksli. Ríkisútvarpið greindi frá því í fréttum í byrjun vikunnar að einmitt þau ummæli hefðu breytt stöðunni og að sá sem ráðinn var yrði ekki forstjóri. Hér verður ekki lagður dómur á ákvörðun stjórnar Bankasýslunnar. Engin 22.10.2011 06:00 Airwaves og Árni Johnsen 22.10.2011 00:01 Bólusetning gegn leghálskrabbameini Jakob Jóhannsson skrifar Á hverju ári greinast um það bil 14 konur með leghálskrabbamein hér á landi samkvæmt krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Íslands. Til að krabbamein myndist í leghálsi verður slímhimnan þar að hafa sýkst af svo kölluðum vörtuveirum (á ensku Human Papilloma Viruses, HPV), að öðrum kosti myndast ekkert krabbamein. 21.10.2011 20:00 Viljum við þetta? Svava K. Egilson skrifar Ég tel mig vera jákvæða og lífsglaða manneskju og reyni eftir fremsta megni að líta jákvætt á þær aðstæður sem á vegi mínum verða. Ég hef ekki viljað vera með stór orð í garð ráðamanna því ég tel mig ekki hafa betri ráð og forðast að gagnrýna þær ákvarðanir sem teknar hafa verið í þessu þjóðfélagi. 21.10.2011 17:30 Plan B: Amma borgar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Ritari Framsóknarflokksins heldur því fram í aðsendri grein í Fréttablaðinu að verðtryggingu hafi verið komið á til þess að steypa fólki í skuldir með hjálp verðtryggingarinnar. Þarna er staðreyndum snúið á haus. Verðtryggingu var komið á til þess að koma í veg fyrir að skuldarar, meðal annars þeir sem reistu sér hurðarás um öxl, gætu fyrir tilstilli verðbólgunnar komið sér undan því að greiða skuldina. 21.10.2011 17:00 Innflutningur á jarðvegi Sigurgeir Ólafsson skrifar Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, hefur ítrekað gagnrýnt að heimilt sé að flytja inn jarðveg og telur hann hafa borið með sér skaðvalda eins og spánarsnigil og folaflugu. Eftir er að koma í ljós hversu alvarlegir skaðvaldar þeir eiga eftir að verða hér á landi. Þar sem ég átti þátt í að móta þær reglur sem um þetta gilda tel ég rétt að gera nánari grein fyrir þeim. 21.10.2011 16:30 Halldór 21.10.2011 21.10.2011 16:00 Forsendur liggja fyrir - vilji er allt sem þarf Ólína Þorvarðardóttir skrifar Fiskveiðifrumvarp Jóns Bjarnasonar bíður nú frekari átekta eftir að fjölmargar athugasemdir hafa komið fram við frumvarpið í meðförum sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar þingsins í sumar. Þó að margir umsagnaraðilar hafi lýst sig sammála markmiðum frumvarpsins gera allir verulegar athugasemdir við framsetningu þess og útfærslur. Á það jafnt við um þá sem eru á móti fyrirhuguðum breytingum sem og stuðningsmenn áformaðra breytinga á núverandi kvótakerfi. 21.10.2011 16:00 Ósanngjarn skattur Lýður Þorgeirsson skrifar Við Íslendingar finnum á eigin skinni hversu háir bifreiðaskattar eru. Sá sem flytur inn bifreið þarf að standa skil á aragrúa síhækkandi gjalda. Ein birtingarmynd þeirrar skattastefnu er að endurnýjun bílaflota landsmanna hefur nánast verið stöðvuð og má því segja að meðalaldur bílflotans aukist nánast um eitt ár á ári. Er svo nú komið að bílafloti landsins er einn sá elsti í allri Evrópu. 21.10.2011 16:00 Bjartar brostnar vonir Eygló Harðardóttir skrifar Þann 6. október 2008 sat ég ásamt manni mínum í sófanum heima og hlustaði á ávarp Geirs H. Haarde. Eftir að orðunum Guð blessi Ísland sleppti sátum við og horfðum hvort á annað og veltum fyrir okkur hvað maðurinn átti eiginlega við. Hvað var að gerast? 21.10.2011 15:45 Hvað varð um símapeningana í stækkun Landspítalans? Gunnar Svavarsson skrifar Ein af fjölmörgum spurningum sem berast vegna fyrirhugaðrar stækkunar á Landspítala er um símapeningana eða í raun fullnustu laga nr. 133/2005. Lögin snérust um ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf., en í 3. gr. laganna segir að verja skuli samtals 18.000 milljónum kr. til uppbyggingar Landspítala – háskólasjúkrahúss á lóð stofnunarinnar við Hringbraut í Reykjavík. 21.10.2011 15:45 A og B, guðfræði, hagfræði og ABBA Hákon Þór Sindrason skrifar Góð vísa er sjaldan of oft kveðin eins og amma var vön að segja og hér er eitthvað úr fyrri skrifum höfundar sett í nýjan búning. Tilefnið er meðal annars að þrjú ár eru liðin frá hruni, fyrirheit stjórnvalda í kjölfar þess voru meðal annars um upplýstara og gegnsærra þjóðfélag. Mjög miklu er ennþá ábótavant og svokölluð B vinnubrögð og spilling er algeng. Hægt er að skoða tvö þjóðfélög A og B og spyrja sig hvoru muni vegna betur og borgurum þess. 21.10.2011 15:30 Velferð og atvinnulíf Magnús Lúðvíksson skrifar Samtök atvinnulífsins birtu í vikunni niðurstöður skoðanakönnunar um viðhorf og rekstrarhorfur aðildarfyrirtækja sinna. Voru fyrirtækin meðal annars spurð um helstu vandamál sín nú um stundir sem og brýnustu verkefni stjórnvalda. 21.10.2011 14:06 Á pólitískum vígvelli Magnús Halldórsson skrifar Nú er orðið ljóst að eitthvað annað en álver Alcoa mun rísa í nágrenni Húsavíkur. Landsvirkjun á enn í viðræðum við fimm aðila, þar á meðal einn álframleiðanda, kínverska fyrirtækið Bosai Mineral Group. 21.10.2011 09:12 Ósjálfbært plan Þórður Snær Júlíusson skrifar Stærstu stjórnarandstöðuflokkarnir lögðu í vikunni fram tillögur í efnahagsmálum. Bæði Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn halda því fram að tillögurnar eigi á trúverðugan hátt að tryggja sjálfbærni í ríkisrekstri. Af lestri þeirra er vandséð að svo verði. 21.10.2011 06:00 Gildi skólabókasafna Siggerður Ólöf Sigurðardóttir skrifar Á tímum framfara og þróunar á flestum sviðum er merkilegt að skoða stöðu bókasafna í grunnskólum landsins. Hraði samfélagsins kallar á að allir nemendur þurfi að öðlast færni til að vinna sjálfstætt og að meta þá gnótt upplýsinga sem okkur berast á degi hverjum. 21.10.2011 06:00 Sátt um kvótakerfi Magnús Orri Schram skrifar Grunnatriði við endurskoðun kvótakerfis er að breyta "eignarrétti“ útgerðarmanna í nýtingarsamninga. Þá er mikilvægt að tryggja að hér sé áfram rekinn öflugur iðnaður á viðskiptalegum forsendum sem skilar miklum verðmætum í þjóðarbúið. Um leið þarf þjóðin að fá verulega hlutdeild í arðinum sem nýtingin skapar. Við endurskoðun er ekki hægt að horfa framhjá því að núverandi kvótahafar hafa að einhverju leyti keypt kvóta á markaði og þar með lagt út fyrir væntum ávinningi af nýtingu auðlindar. Að sama skapi verða útvegsmenn að skilja kröfu almennings að fá til sín verulega stóran hluta af arði auðlindarinnar. 21.10.2011 06:00 Hræðsluáróður gegn erfðabreyttum matvælum Jón Hallsteinn Hallsson skrifar Þann 7. október sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir Söndru B. Jónsdóttur þar sem hún skammar íslensk stjórnvöld fyrir seinagang við setningu reglugerðar um merkingar á erfðabreyttum matvælum. Til að undirstrika mikilvægi reglugerðarinnar vísar Sandra í niðurstöður sem nýverið birtust í tímaritinu Reproductive Toxicology (1) en þar er fullyrt að mælst hafi próteinið Cry1Ab í blóði hjá hópi kvenna í Kanada. Framsetning Söndru á þeim niðurstöðum er með slíkum endemum að ekki verður orða bundist og langar mig að benda á nokkur atriði sem betur hefðu mátt fara. 20.10.2011 11:00 Halldór 20.10.2011 20.10.2011 18:00 Sjá næstu 50 greinar
Réttur barna til vímulauss lífs Guðni Björnsson skrifar Vika 43, vímuvarnavikan, verður 23.–30. október í ár en þetta er áttunda árið sem þessi vika er tileinkuð vímuvörnum. Vika 43 er vettvangur félagasamtaka sem hafa forvarnir að markmiði starfs síns eða vilja leggja vímuvörnum lið, til þess að vekja athygli á forvarnastarfi og áfengis- og vímuefnamálum; varpa ljósi á viðfangsefni forvarna og kynna sérstaklega starf sem unnið er á vettvangi félagasamtaka; vekja athygli landsmanna á mikilvægi forvarna, einkum forvörnum gagnvart börnum og unglingum og; virkja þekkingu, styrk og samstöðu grasrótarsamstarfs til eflingar forvarnastarfs. 25.10.2011 11:00
Eitthvað annað getur ráðið úrslitum Magnús Halldórsson skrifar Um átján mánuðir eru í næstu þingkosningar. Samkvæmt nýjustu könnunum á viðhorfi fólks til stjórnmála er spennandi staða uppi, held ég að mér sé óhætt að segja. 25.10.2011 09:00
Töfrar í tónlistarhúsi Kjartan Ólafsson skrifar Hátíðin Norrænir músíkdagar var stofnsett árið 1888 og er því er ein elsta tónlistarhátíð heims á sínu sviði. Hátíðin var að þessu sinni haldin í einu nýjasta tónlistarhúsi Evrópu – Hörpunni í Reykjavík – en skipuleggjandi var Tónskáldafélag Íslands. 25.10.2011 06:00
Burt með réttindi borgaranna Tillaga liggur nú fyrir Alþingi um að veita lögreglunni heimildir til að fylgjast með fólki, án þess að nokkur rökstuðningur liggi fyrir um hvort það hefur framið glæp eða ekki. Slíkt athæfi hefur verið klætt í fagmannlegt og ógagnsætt hugtak undir heitinu forvirkar rannsóknarheimildir, en hið ágæta orð njósnir nær því betur. 25.10.2011 06:00
Óviss vorkoma Ólafur Þ. Stephensen skrifar Víg Muammars Gaddafí, fyrrverandi leiðtoga Líbíu, í síðustu viku batt enda á fjörutíu og tveggja ára blóðuga harðstjórn í landinu. Að því leyti markar það kaflaskil og hefur orðið mörgum tilefni til að fagna. 25.10.2011 06:00
Erfðabreytt matvæli og kanadísku mæðurnar Í grein sem Fbl. birti 7. okt. sl. lagði ég áherslu á nauðsyn þess að merkja erfðabreytt matvæli. Ég vísaði í kanadíska rannsókn sem enn eina vísbendingu um að erfðabreytt matvæli kunni að valda fólki heilsutjóni. Þann 20. okt. svarar Jón Hallsson dósent grein minni, reynir að varpa rýrð á kanadísku rannsóknina og umfjöllun mína um hana, og sakar mig um „hræðsluáróður“. Jafnan má deila um orðalag í túlkun rannsókna en mig undrar að kjarni rannsóknarinnar skuli reynast háskólakennara svo léttvægur sem grein hans ber vott um. 25.10.2011 06:00
Vistvænni byggð! Sigríður Björk Jónsdóttir skrifar Undanfarin ár hefur skilningur á mikilvægi þess að lágmarka skaðleg áhrif á umhverfi okkar aukist til muna. Ástæður þess eru meðal annars áhrif alþjóðlegra samninga, viðmiða og reglugerða á markaðsumhverfið ásamt öflugu rannsóknarstarfi á vegum menntastofnana og ýmissa opinberra aðila á heimsvísu. Þessar áherslur endurspeglast nú í almennum stefnumiðum íslenskra stjórnvalda eins og nýjum mannvirkja- og skipulagslögum. Fyrirtæki á markaði hafa einnig áttað sig á mikilvægi þess að þau marki sér umhverfisstefnu sem samræmist alþjóðlegum viðmiðum. 25.10.2011 06:00
Ryðjum hindrunum úr vegi Vilhjálmur Egilsson skrifar Skortur á fjárfestingum, lítill hagvöxtur og viðvarandi atvinnuleysi eru stóru atriðin sem vantar í glæsimyndina sem stjórnvöld draga upp af árangri sínum af samstarfinu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Ef ekki verður brugðist snarlega við er hætta á að Ísland búi við kreppu út áratuginn. 25.10.2011 06:00
Vaðlaheiðargöng og forgangsröðun framkvæmda Þóroddur Bjarnason skrifar Á undanförnum áratugum hefur margt áunnist í samgöngumálum þjóðarinnar. Bundið slitlag hefur verið lagt á nánast allan hringveginn og flestum erfiðustu umferðarhindrunum á þeirri leið verið rutt úr vegi. Helstu umferðaræðar innan borgarmarkanna hafa verið tvöfaldaðar eða jafnvel þrefaldaðar og tengingar milli þeirra víða auðveldaðar með mislægum gatnamótum. 25.10.2011 06:00
Af sögufölsunarfélaginu Mottó "...að verma sitt hræ við annarra eld og eigna sér bráð sem af hinum var felld var grikkur að raumanna geði“. (E. Ben. Fróðárhirðin) 25.10.2011 06:00
Að loknu Umhverfisþingi Svandís Svavarsdóttir skrifar Við þekkjum öll, að dagarnir geta verið misjafnir. Stundum erum við sérstaklega heppin og höfum ríka ástæðu til að fagna góðu dagsverki. Nýlega átti ég slíkan dag, ásamt ríflega 300 öðrum náttúruverndarsinnum, þegar Umhverfisþing var haldið í sjöunda sinn. 25.10.2011 06:00
Lestur Nýlega kom út skýrsla þar sem fram kom að fjórðungur fimmtán ára drengja gæti ekki lesið sér til gagns. Jafnframt kom fram að þeim liði ekki tiltakanlega illa. Það er vísast vegna þess að hvers kyns tækni er víða aðgengileg, ekki síst í tölvum, sem gerir þeim kleift að nálgast þekkingu og styttir þeim leið í námsverkefnum. Hitt er furðulegra, að þessar upplýsingar komi fram svona seint. 25.10.2011 06:00
Opið bréf til ráðherra Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Undanfarnar vikur og mánuði hef ég fyrir hönd Bandalags háskólamanna (BHM) ítrekað reynt að ná fundi ykkar vegna málefnis sem brennur á félagsmönnum BHM. Um er að ræða rétt þess hluta launafólks sem var í fæðingarorlofi mánuðina mars og/eða apríl á þessu ári og hefur ekki fengið greidda samningsbundna eingreiðslu upp á fimmtíu þúsund krónur. 24.10.2011 08:00
Ójafn leikur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bankinn telur sig nú hafa náð tökum á rekstrinum og ætlunin er að selja félagið í byrjun næsta árs, samkvæmt svörum sem Fréttablaðið fékk hjá Arion banka. 24.10.2011 07:00
Prestvígðar konur gegn ofbeldi Guðrún Karlsdóttir skrifar Í tilefni af kvennafrídeginum 24. október 2011 munu prestvígðar konur í þjóðkirkjunni standa fyrir kvennamessu gegn ofbeldi. Í fyrra var kvennamessa af sama tilefni og var þá ákveðið að reyna að gera þetta að árlegum viðburði. 24.10.2011 07:00
Jafnrétti er lífsgæði Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Kynbundið ofbeldi og launamunur kynjanna eru þau svið jafnréttismála þar sem hvað mest er að vinna. Vissulega hefur grettistaki verið lyft. Með lögum hafa nektardansstaðir verið bannaðir, vændiskaup gerð refsiverð og úrræðum lögreglu til að fjarlægja ofbeldismenn af heimilum komið á fót. Ísland var eitt 11 ríkja sem í upphafi árs undirrituðu nýjan samning Evrópuráðsins gegn kynbundnu ofbeldi. Aðgerðaáætlun gegn kynbundnu ofbeldi er í smíðum. Meirihluti aðgerða í áætlun gegn mansali hefur komið til framkvæmda. 24.10.2011 06:00
Vændismenn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Vændi er mjög sérstök tegund af mannlegu samneyti. Þá greiðir ein manneskja annarri manneskju peninga fyrir einhvers konar atlot og aðgang að líkama þeirrar sem greiðsluna fær, og fer eðli atlotanna og aðgangsins eftir því hversu há greiðslan er. 24.10.2011 06:00
Kennileiti hagsýna fólksins Gerður Kristný skrifar Reglulega berst sá kvittur um landið að sænska verslanakeðjan Hennes og Mauritz hyggist opna útibú á Íslandi. Þráin eftir þessari verslun er býsna sterk því enn hefur ekki reynst flugufótur fyrir sögunni. Íslendingar eiga sér þó þann draum að geta keypt sér ódýr og sæmilega smekkleg föt þótt ekki væri nema á börnin sín, en barnafatadeild Hennes og Mauritz hefur reynst þjóðinni sérstaklega vel. Þegar dró úr utanlandsferðum Íslendinga eftir hrun voru nokkrir landar okkar erlendis snöggir að sjá sér leik á borði og tóku að bjóða upp á innkaup í Hennes og Mauritz gegn greiðslu. 24.10.2011 06:00
Meira en að metta börn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Uppeldi barna er verkefni sem nær til allra þátta daglegs lífs. Meðal þess sem þarf að kenna börnum er að næra sig sér til gagns. Þegar farið var að bjóða upp á mat í grunnskólum í stað þess að börnin kæmu með nesti með sér að heiman steig skólinn inn á þetta svið uppeldisins. Næring barna, sem áður var alfarið á ábyrgð heimilisins, er nú að hluta á ábyrgð skóla og þar með menntayfirvalda. 22.10.2011 06:00
Meira um nýjan Landspítala Eygló Ingadóttir skrifar Um fátt er eins mikið rætt um þessar mundir og nýbyggingu Landspítalans sem áætlað er að rísi við Hringbraut á næstu misserum og sýnist sitt hverjum. Hæst heyrist í efasemdaröddum; að við þurfum ekki meiri steypu, að flest heilbrigðisstarfsfólk sé farið til útlanda og að staðarvalið sé afleitt. 22.10.2011 06:00
Alvarlegir geðsjúkdómar: Eru þeir læknanlegir? Margrét Eiríksdóttir skrifar Sennilega hefur enginn sjúkdómaflokkur verið eins tengdur vanþekkingu og fordómum og alvarlegir geðsjúkdómar. Læknisfræðilegar skilgreiningar á alvarlegum geðsjúkdómi fela í sér að sá sjúki hafi einkenni geðrofs (psykosis) og þarfnist meðferðar þeirra vegna í 2 ár eða lengur. Enn fremur að sjúklingurinn þjáist vegna sjúkdómseinkenna sinna eða hafi skerta færni til náms, starfs eða samskipta þeirra vegna. Langflestir sem leita aðstoðar heilbrigðisstarfsmanna vegna slíkra veikinda fá sjúkdómsgreiningar um 22.10.2011 06:00
Grettistaki lyft í jöfnun skattbyrða Össur Skarphéðinsson skrifar Við myndun núverandi ríkisstjórnar var það eitt af yfirlýstum markmiðum að breyta þeirri ranglátu ójafnaðarstefnu sem einkenndi skattkerfið eftir tólf ára ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Strax á fyrstu mánuðum var unnið að því að innleiða nýja skattastefnu sem byggðist á sjónarmiðum jöfnuðar. Sú stefna er hófleg að því leyti að hún stillir Íslandi rétt um miðbik OECD-ríkjanna, og hefur að auki verið blessuð í bak og fyrir af AGS sem sjálfbær skattastefna. 22.10.2011 06:00
Þreyttir jafnaðarmenn Guðmundur Örn Jónsson skrifar Fyrir nokkrum misserum gerðist sá merki atburður að einkafyrirtæki fór að keppa við ríkisstyrktan landbúnaðinn og bjóða upp á mjólkurvörur. Þrátt fyrir að ríkisstyrkir til mjólkurframleiðslu séu líklegast hvergi hærri en hérlendis, virtist Mjólku ganga ágætlega í samkeppninni. Hrun ríkisstyrkts landbúnaðar var því í vændum þar sem engin ástæða var lengur fyrir styrkjunum. Hægt var að framleiða án þeirra. 22.10.2011 06:00
Launajafnrétti kynjanna – barátta í hálfa öld Guðbjartur Hannesson skrifar Barátta fyrir launajafnrétti kynjanna á sér langa sögu, oft þyrnum stráða. Ég fer þó ekki lengra aftur í tímann en hálfa öld, til að rifja upp þegar Alþingi samþykkti árið 1961 lög um launajöfnuð kvenna og karla. Laun kvenna skyldu hækka í áföngum til jafns við laun karla fyrir sömu störf í almennri verkakvennavinnu, verksmiðjuvinnu og verslunar- og skrifstofuvinnu, fyrst með hækkun um 1/6 hluta launamismunarins og síðan árlega þar til fullum launajöfnuði væri náð árið 1967. 22.10.2011 06:00
Betri Reykjavík fyrir fólkið Jón Gnarr Kristinsson skrifar Nú í vikunni opnaði Reykjavíkurborg vefinn betrireykjavik.is. Betri Reykjavík er byltingarkennd nýjung sem mun styrkja íbúalýðræði í Reykjavík svo um munar. Hér er á ferðinni stórkostlegur samráðsvettvangur. Á Betri Reykjavík mun fólk geta haft miklu meiri áhrif á umhverfi sitt, þjónustu og framkvæmdir í Reykjavík en verið hefur. 22.10.2011 06:00
Hjáleið um „hneyksli“ Þorsteinn Pálsson skrifar Athygli vakti þegar formaður efnahagsnefndar Alþingis sagði að ráðning nýs forstjóra Bankasýslu ríkisins væri hneyksli. Ríkisútvarpið greindi frá því í fréttum í byrjun vikunnar að einmitt þau ummæli hefðu breytt stöðunni og að sá sem ráðinn var yrði ekki forstjóri. Hér verður ekki lagður dómur á ákvörðun stjórnar Bankasýslunnar. Engin 22.10.2011 06:00
Bólusetning gegn leghálskrabbameini Jakob Jóhannsson skrifar Á hverju ári greinast um það bil 14 konur með leghálskrabbamein hér á landi samkvæmt krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Íslands. Til að krabbamein myndist í leghálsi verður slímhimnan þar að hafa sýkst af svo kölluðum vörtuveirum (á ensku Human Papilloma Viruses, HPV), að öðrum kosti myndast ekkert krabbamein. 21.10.2011 20:00
Viljum við þetta? Svava K. Egilson skrifar Ég tel mig vera jákvæða og lífsglaða manneskju og reyni eftir fremsta megni að líta jákvætt á þær aðstæður sem á vegi mínum verða. Ég hef ekki viljað vera með stór orð í garð ráðamanna því ég tel mig ekki hafa betri ráð og forðast að gagnrýna þær ákvarðanir sem teknar hafa verið í þessu þjóðfélagi. 21.10.2011 17:30
Plan B: Amma borgar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Ritari Framsóknarflokksins heldur því fram í aðsendri grein í Fréttablaðinu að verðtryggingu hafi verið komið á til þess að steypa fólki í skuldir með hjálp verðtryggingarinnar. Þarna er staðreyndum snúið á haus. Verðtryggingu var komið á til þess að koma í veg fyrir að skuldarar, meðal annars þeir sem reistu sér hurðarás um öxl, gætu fyrir tilstilli verðbólgunnar komið sér undan því að greiða skuldina. 21.10.2011 17:00
Innflutningur á jarðvegi Sigurgeir Ólafsson skrifar Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, hefur ítrekað gagnrýnt að heimilt sé að flytja inn jarðveg og telur hann hafa borið með sér skaðvalda eins og spánarsnigil og folaflugu. Eftir er að koma í ljós hversu alvarlegir skaðvaldar þeir eiga eftir að verða hér á landi. Þar sem ég átti þátt í að móta þær reglur sem um þetta gilda tel ég rétt að gera nánari grein fyrir þeim. 21.10.2011 16:30
Forsendur liggja fyrir - vilji er allt sem þarf Ólína Þorvarðardóttir skrifar Fiskveiðifrumvarp Jóns Bjarnasonar bíður nú frekari átekta eftir að fjölmargar athugasemdir hafa komið fram við frumvarpið í meðförum sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar þingsins í sumar. Þó að margir umsagnaraðilar hafi lýst sig sammála markmiðum frumvarpsins gera allir verulegar athugasemdir við framsetningu þess og útfærslur. Á það jafnt við um þá sem eru á móti fyrirhuguðum breytingum sem og stuðningsmenn áformaðra breytinga á núverandi kvótakerfi. 21.10.2011 16:00
Ósanngjarn skattur Lýður Þorgeirsson skrifar Við Íslendingar finnum á eigin skinni hversu háir bifreiðaskattar eru. Sá sem flytur inn bifreið þarf að standa skil á aragrúa síhækkandi gjalda. Ein birtingarmynd þeirrar skattastefnu er að endurnýjun bílaflota landsmanna hefur nánast verið stöðvuð og má því segja að meðalaldur bílflotans aukist nánast um eitt ár á ári. Er svo nú komið að bílafloti landsins er einn sá elsti í allri Evrópu. 21.10.2011 16:00
Bjartar brostnar vonir Eygló Harðardóttir skrifar Þann 6. október 2008 sat ég ásamt manni mínum í sófanum heima og hlustaði á ávarp Geirs H. Haarde. Eftir að orðunum Guð blessi Ísland sleppti sátum við og horfðum hvort á annað og veltum fyrir okkur hvað maðurinn átti eiginlega við. Hvað var að gerast? 21.10.2011 15:45
Hvað varð um símapeningana í stækkun Landspítalans? Gunnar Svavarsson skrifar Ein af fjölmörgum spurningum sem berast vegna fyrirhugaðrar stækkunar á Landspítala er um símapeningana eða í raun fullnustu laga nr. 133/2005. Lögin snérust um ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf., en í 3. gr. laganna segir að verja skuli samtals 18.000 milljónum kr. til uppbyggingar Landspítala – háskólasjúkrahúss á lóð stofnunarinnar við Hringbraut í Reykjavík. 21.10.2011 15:45
A og B, guðfræði, hagfræði og ABBA Hákon Þór Sindrason skrifar Góð vísa er sjaldan of oft kveðin eins og amma var vön að segja og hér er eitthvað úr fyrri skrifum höfundar sett í nýjan búning. Tilefnið er meðal annars að þrjú ár eru liðin frá hruni, fyrirheit stjórnvalda í kjölfar þess voru meðal annars um upplýstara og gegnsærra þjóðfélag. Mjög miklu er ennþá ábótavant og svokölluð B vinnubrögð og spilling er algeng. Hægt er að skoða tvö þjóðfélög A og B og spyrja sig hvoru muni vegna betur og borgurum þess. 21.10.2011 15:30
Velferð og atvinnulíf Magnús Lúðvíksson skrifar Samtök atvinnulífsins birtu í vikunni niðurstöður skoðanakönnunar um viðhorf og rekstrarhorfur aðildarfyrirtækja sinna. Voru fyrirtækin meðal annars spurð um helstu vandamál sín nú um stundir sem og brýnustu verkefni stjórnvalda. 21.10.2011 14:06
Á pólitískum vígvelli Magnús Halldórsson skrifar Nú er orðið ljóst að eitthvað annað en álver Alcoa mun rísa í nágrenni Húsavíkur. Landsvirkjun á enn í viðræðum við fimm aðila, þar á meðal einn álframleiðanda, kínverska fyrirtækið Bosai Mineral Group. 21.10.2011 09:12
Ósjálfbært plan Þórður Snær Júlíusson skrifar Stærstu stjórnarandstöðuflokkarnir lögðu í vikunni fram tillögur í efnahagsmálum. Bæði Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn halda því fram að tillögurnar eigi á trúverðugan hátt að tryggja sjálfbærni í ríkisrekstri. Af lestri þeirra er vandséð að svo verði. 21.10.2011 06:00
Gildi skólabókasafna Siggerður Ólöf Sigurðardóttir skrifar Á tímum framfara og þróunar á flestum sviðum er merkilegt að skoða stöðu bókasafna í grunnskólum landsins. Hraði samfélagsins kallar á að allir nemendur þurfi að öðlast færni til að vinna sjálfstætt og að meta þá gnótt upplýsinga sem okkur berast á degi hverjum. 21.10.2011 06:00
Sátt um kvótakerfi Magnús Orri Schram skrifar Grunnatriði við endurskoðun kvótakerfis er að breyta "eignarrétti“ útgerðarmanna í nýtingarsamninga. Þá er mikilvægt að tryggja að hér sé áfram rekinn öflugur iðnaður á viðskiptalegum forsendum sem skilar miklum verðmætum í þjóðarbúið. Um leið þarf þjóðin að fá verulega hlutdeild í arðinum sem nýtingin skapar. Við endurskoðun er ekki hægt að horfa framhjá því að núverandi kvótahafar hafa að einhverju leyti keypt kvóta á markaði og þar með lagt út fyrir væntum ávinningi af nýtingu auðlindar. Að sama skapi verða útvegsmenn að skilja kröfu almennings að fá til sín verulega stóran hluta af arði auðlindarinnar. 21.10.2011 06:00
Hræðsluáróður gegn erfðabreyttum matvælum Jón Hallsteinn Hallsson skrifar Þann 7. október sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir Söndru B. Jónsdóttur þar sem hún skammar íslensk stjórnvöld fyrir seinagang við setningu reglugerðar um merkingar á erfðabreyttum matvælum. Til að undirstrika mikilvægi reglugerðarinnar vísar Sandra í niðurstöður sem nýverið birtust í tímaritinu Reproductive Toxicology (1) en þar er fullyrt að mælst hafi próteinið Cry1Ab í blóði hjá hópi kvenna í Kanada. Framsetning Söndru á þeim niðurstöðum er með slíkum endemum að ekki verður orða bundist og langar mig að benda á nokkur atriði sem betur hefðu mátt fara. 20.10.2011 11:00